Lögberg - 22.09.1898, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22 SEPTEMBER 1898..
Ymislegt.
HÖJVAÐAKIJÁLKUlt.
Margir bæodur leggja minni rækt
við að vanda heystakka sína en ef til
vill nokkuð annað, sem til búskapar
hoyrir. Sumir segjast geta dæmt um
f>að þegar [>eir sjái heystakka, hvort
eigandi fjeirra sje góður bóndi eða
ckki. Viðvaningar og trassar hafa
heystakka sína i allskonar myndum,
og svo eyðileggst mikill hluti f>eirra
einatt af rigningum. l>að er nauð-
synlegt að gefa stökkum nægan tíma
til að síga, áður en f>eir eru typptir,
og með f>ví f>eir f>urfa nálægt. viku
til að s'ga ættn bændur að eiga f>ök
yfir pá; mundi slíkt margborga sig á
fáum árum. Aðalstakkurinn á að
hlaðast upp pverhníptur á alla vega,
og eptir að hann er nægilega síginn á
að typpa hann með stórgerðara heyi.
Sje efsta lagið lagt vandlega og hag-
anlega, drepur ekki stakkurinn og
lítið eða ekkert fer til skemmda af
heyi, hvorki ofan af stakknum nje ut
an úr bliðunum.
*
l>eir, sem höggva skóg til bygg-
inga eða girðinga, ættu að gera pað á
tímabilinu frá 15. júlí til 15. ágúst ef
peir geta pað kringumstæðanna
vegna. Viður, sem höggvinn er á
peim tima, endist fjórfalt eða fimmfalt
lengur en viður sá, sem höggvinn er
á öðrum timum ársins. Astæðan er
ofur einföld og hverjum manni auð-
skiljanleg. Sje skógurinn höggvinn,
segjum í marzmánuði, pegar Jím-
sterkjuefnið í trjánum er orðið að
sykri, pá ráðast ormar á pau og
skemma pau, pví peir eru mjög gefn-
ir fyrir öll sætindi; í júlí og ágúst
aptur á móti, eptir að gróðrartíminn
er nyafstaðinn, er ekkert sykur í saf
anum og pvi engin hætta fyrir orm-
um. Önnur ástæðan er sú, að sje
skógurinn höggvinn pegar sykur er i
safanum, pá kemur gerð í sykrið og
breytir pví f sýru, og er slíkt fyrsta
byrjunin til fúa. Byrjar pannig strax
fúi í viðnum sje hann höggvinn á
peim tima ársins, sem sykur er í hon-
um; en sje hann höggvinn á rjettum
tíms, áður en sykrið myndast, fúnar
hann ekki fyr en eptir mörg ár. Þetta
er meira en pess vert, að pví sje
gaumur gefinn, pví sje viðurinn
höggvinn á rjettum tima, pá bæði
sparast með pví skógurinn, sem víða
er mjög á förum, og auk pess purfa
pá bændur sjaldnar að endurnýja
byggingar sínar og girðingar, sem
ekki verður gert án fyrirhafnar og
kostnaðar.
*
' IIIÍIiI.lÐ STÓKI’JÓÐANNA.
l’róðlegur samanburður á herliði
stórpjóðanna, miðað við fólksfjöld-
anu, birtist í ágúst núuicri tímaritsins
J'earson'a Mayazine. Þar er sagt,
að niundi hver maður af allri pjóðinni
á Frakklandi hafi lært hernaðar íprótt,
og helmiugi fleiri, eða 2-9 , sjeu her-
skyldir. í pýzka keisaradæminu er
tólfti hver maður af allri pjóðinni her-
maður—hjerum bil einn af hverjum
sex karlmönnum. Her Austurrikis-
manna er einn elleftihluti allrar pjóð-
arinnar. Á Italíu er sjöundi hver
karlmaður hermaður. Svo mikill
er fólksfjöldinn á ltússlandi, að
prátt fyrir allan hermanna fjöld-
ann, er pó einungis einn fjórtándi
hluti pjóðarinnar hermenn. A Bret
landi hmu mikla er einungis einn af
hverjum fimmtíu og fimm af pjóðinni
hermaður, eða einn maður af hverjum
ellefu fjölskyldum.
*
. TELEGKAF ÁN ÞKÁÐA.
Undrunarverðar eru margar hin-
ar vísindalegu uppgötvanir, sem gerð-
ar eru að kalla má daglega nú á síð-
ustu tímum. En ef til vill er pað
eitt hið undraverðasta og óskiljanleg-
asta, að telegrafskeyti skuli verða
sent frá einum stað til annars, án
pess staðirnir sjeu samtengdir með
telegrafpræði. Signor Marconi, hinn
ungi ítalski vísindamaður, sem pessa
undraverðu telegraf-aðferð uppgötv-
aði, hefur fengið talsverðan fjárstyrk
hjá stjórn Breta og er nú búinn að
koma hugmynd sinni á pann rekspöl,
að Victoria drottuing, sem nú hýr í
Osborne-kastalanum, og krÓDprinzinn,
sem liggur fjórar mílur undan landi
á skipi sínu, senda hvort öðru telegraf-
skeyti daglega, ekki með vír, heldur
í gegnum loptið. Hefur petta tekist
ágætlega, hvort heldur skipið hefur
verið á hraðri ferð eða legið fyrir
akkeri. I>ó óskiljanlegt sje pá geng-
ur jafnvel bezt að telegrafera pegar
óveður og poka eru. Flotaforingjar
Breta gera sjer vonir um að geta inn-
leitt telegraf-aðferð pessa á flota sín-
um, og mundi slíkt reynast margfalt
pægilegra og fljótlegra en aðferð sú,
sem nú er viðhöfð, að talast við af
skipunum með flöggum.
*
HEFÐI GETAÐ VERIII VEKRA.
Klaufaleg stjórn og óregla ýmsra
embættismanna hermáladeildarinnar I
Washington hefur fyllt hjörtu Banda-
ríkjapjóðarinnar sorg og gremju.
Congressinn lagði fram ærið fje —
tugi og hundruð milljóna; allt pað
fje, sem stjórnin bað um, veitti con-
gressinn tregðulaust, og einstakir
menn gáfu stórfje ótilkvaddir, til
pess með pví að svala föðurlandsást
sinni og greiða skuld, sem peim fannst
peir standa í við land sitt. En prátt
fyrir alla hina miklu fjárveitingu sjer
maður, pegar liðið kemur heim úr
strlðinu—lið, sem ekki var innskráðir
hermenn, nje heldur neitt afhrak
pjóðariunar, taki menn eptir, heldur
sjálfboða-lið af beztu borgurum lands-
ins, sem hafa unnið frægan sigur og
fyrir framúrskarandi dugnað og rösk-
leik yfirstigið margvíslega örðug-
leika og torfærur—að ef til vill
tíundi hver maður er fallinD, ekki fyr-
ir vopnum óvinanna, heldur af pví,
að peir, sem yfir pá voru settir, ljetu
pá ekki fá pað, sem nauðsynlega út-
heimtist til pess, að peir gætu haldið
lííi. Þeir hafa verið látnir stríða án
hæfilegs viðurværis, skýlis og fata.
Hrifnir að heiman úr tempraða, heil
næma loptslaginu,hafa peir mátt stríða
í ópolandi miðjarðarhita og bleytum,
4 mýrlendi með banvænu loptslagi.án
allra nauðsynlegra lyfja, læknishjálp-
ar og hjúkrunar. Af hinum mörgu
fylkingum hraustra drengja, sem
lögðu af stað heiman að fyrir premur
til fjórum mánuðum síðan, eru nú
sumir komnir heim aptur heilaubilaðir
og skinhoraðir; peir, sem ókomnir
eru, liggja annaðhvort veikir á sjúkra-
húsunum eða dauðir í gröf sinni. Er
pað ekki eptirtektavert, að pjóðin
hafði enga hugmynnd um, að neitt
væri bogið við meðferðina á her-
mönnunum fyr en peir fóru að tínast
heim, og pó voru öll samgöngufæri
hin ákjósanlegustu, og frjettariturun-
um frá blöðunum, sem ekki kunna
neitt að hræðast, gefið ótakmarkað
leyfi til að kynna sjer allt ástandið.
Hermennirnir sjálfir segja ekkert um
meðferðina, og peir verða forviða yfir
að sjá og heyra, hver áhrif útlit peirra
hefur á fólk.
f>að er eDgum vafa bundið, að
Bandarikjamenn flönuðu í stríð petta
illa undirbúnir, eða rjettarasagt, efri-
deild congressins og óstjórnlegustu
blöð landsins keyrðu pjóðina út í stríð.
Congressinn er að pví leyti í sökinni,
að forsetinn var neyddur til að nefna
menn til embætta, pó peir væru í alla
staði óhæfir, hvað snerti aldur, vit og
pekkingu, ef peir voru synir Con-
gressmanna eða pólitiskra vina peirra.
Svo getur vel verið, að mútur hafi
verið teknar og rán hafi verið framin
í sambandi við vistaforða hermanna.
Afsakanlegt er, pó embættismönnum,
sem reyndu að gera rjett,misheppnað-
ist pað, vegna pess að peir höfðu ein-
ungis fengið bóklega en enga prakt-
Iska pekkingu, sem ómögulegt var að
nægði undir kringumstæðunum, peg-
ar öllu var flýtt svo mjög og jafn-
miklu var afkastað á fáum vikum.
Ekki sízt er slíkt afsakanlegt pegar
pess er gætt, að allir sem peir höfðu
á að skipa, voru algerlega óvanir.
Bretar með sinn margæfða her^
eða sem að minnsta kosti hefði getað
verið margæfður, henti sama ógæfan
í Krím-stríðinu, en peir höfðu ekki
sömu afsökun og Bandaríkjamenn
fyrir sig að bera. Bretar urðu pá
bæði hryggir og bálvondir, eins og
Bandaríkjamenn eru nú. En stjórn
Bandaríkjanna skýrði pjóðinni frá pví
fyrirfram, að hún (stjórnin) hefði ráð-
fært sig við brezka hermálamenn, sem
reynslu hefðu haft af herferðum í
Vestindíunum, og peir he ðu ráðlagt
að fresta stríðinu til haustsins. Viss
blöð landsins æstu pjóðina, og pjóðin
keyrði stjórnina áfram svo miskunar
laust, að ekki varð farið að ráðum
Breta. Og nú sjer pjóðin afleið-
ingarnar af pví að rasa fyrir ráð fram.
Hvað miklum vandræðum ágæti
ílotans og vaskleiki hersins afstýrði,
með pví að vinna verk sitt á svo
stuttum tíma, að öllu stríði var lokið
áður en veikindi byrjuðu, verðuraldr-
ei nógsamlega metið. Auðvitað hefðu
Bandaríkjamenn unnið sigur að lok
um, en sá sigur hefði orðið sorglega
dýrkeyptur hefði hann dregist nokkr-
um vikum lengur. Taki maður allar
kringumstæðurnar til greina, pá er
hægt að sjá og skyldugt að kannast
við, að afleiðingar stríðsins hefðu
hæglega getað verið margfallt verri,
og að Bandarlkja-menn hafa fyrir
mikið að pakka í pvi efni.— Witness.
Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St.
Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem
fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir
beztu í landinu, MAGUIRE BROS.
93 East Sixth Street, St. Paul, Minn
Anyone sendlnp: a sketch and descrlptlon may
qulckly ascertaln our opinion free wnether an
invention ia probably patentable. Communica-
tions strictly confldentlal. Handbook on Patents
eent free. Oldest aeency for securing patents.
Patents taken through Munn & Co. recelve
tpecial notice, without cnarge, in the
Scientific flmcrican.
A handsomely illustrated weekly. Largest cir-
culation of any scientiflc iournal. Terms, |3 a
year; four raonths, $1. Sold by all newsdealers.
IVIUNN & Co.36,Broadwa» New York
Branch Offlce, 625 F SL, Washington, D. C.
Gamalmenni og aðrir,
Pe,‘. pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owen’s Electkic beltum l>au
eru áreiðanlega fullkomnus u raf-
mrgnsbeltin, sem búin eru til. Það
er hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurmagns8traumiun í gegnum
líkamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
I>eir, sem panta vilja belti eða
fá nánari upplýsingar beltunum við-
víkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box585 Winnipeg, MAN
pmtmmtmmmmmtmmtmmmmttwmwmtttmtm!|
| Ttiompsou & WinD, |
Búð okkar á Mountain er alltaf að verða betri ^
£: með hverjum deginum sem líður. Við erum alltaf E5
að bæta við vörum og getum látið ykkur hafa hvað
H sem þjer þarfnist með, eins vel þar, eins og í stærri
y : bæjum.
Við erum nýbúnir að bæta við okkur
allskonar húsbúnaði og öllu tilheyr-
andi jarðarförum með lægra verði en
nokkurn tíma áðQr.
Harðvöru-deildin okkar er fullkomin
í öllum greinum.
Okkar nýja upplag af karlmannafatn-
»E aði fyrir haustið er nú komið og sam-
anstendur af alfatnaði og yfirhöfnum
fytir fullorðna, unglinga og drengi.
^ Álnavara okkar er öll ný og vönduð.
Við seljum Prints á 4, 5, 6 og 7c. yd.
Einnig höfum við allt af beztu teg.
und. — sem þreskjarar þurfa á að
halda — af Cilinder-olíu, Engine-olíu,
^ Lard-olíu, Belt Lacing o. s. frv.
Grennslist eptir verði á matvöru
I Thompson Wing.
282
„Já, jeg kann aft leika á cilole, flautu og rebeclc“,
Svaraði Alleyne.
„]>að er gott!“ sagði Sir Nigel. „En kunnið
pjer að lesa skjaldmerki?“
„Já, nokkuð“, svaraði Alleyne.
„Jæja, lesið pá petta“, sagði Sir Nigel og benti
á eitt af hinum mörgu skjaldmerkjum, sem prýddu
vegginn uppi yfir arniaum.
„Silfurgrunnur“, sagði Alleyne. „Heiðbláar
/ess-lfnur,>með myndum, premur lozenyes, sem skipta
s indur premur dökkum stjörnum. Yfir öllu saman,
á merkisskildi af fyrsta flokki, eru jambe </ulesíl
(stryk, sem pýddu rauðar rósir).
„Jambe gules strykaðar út“, sagði Sir Nigel og
hristi höfuðið. „En samt sem áður er petta nú ekki
illa ’esið af manni, sem uppalinn er í klaustri. Jeg
vona, að pjer sjeuð auðmjúkur og pjónustusamur?“
•>Jeg hef pjónað öðrum alla æfi mína, lávarður
minn“, sagði Alleyne.
„Kunnið pjer líka útskurð?“ spurði Loring
lávarður.
„Jeg skar í trje tvo daga í viku fyrir bræðurna í
Beaulieu-klaustri“, svaraði Alleyne.
„Þjer eruð sannarleg fyrirmynd ungra manna“,
sagði Loring lávarður. „I>jer munuð verða fyrir-
mynd riddara-sveinanna. En, segið mjer eitt, kunnið
pjer að búa hár manns?“
„Nei, lávarður miun, cn jcg gct lært pað“, svar-
*ði Allcyuc.
237
hljómur hornanna og herlúðranna, hnegg stríðshest-
anna og tramp gangandi hermanna, allt frá Wrekin í
hinum vallenzku flóum, vestan frá Cotswold og sunn-
an frá Buster, var eDgin sú hæð, sem bændurnir
gátu ekki sjeð frá glampann af herklæðum og vopn-
um, eða sjeð fjaðraskúfana á hjálmum riddaranna og
fánana bærast í vindinum. Hinir litlu straumar af
herklæddum mönnum frá einstigunum og skógar-
rjóðrunum, og frá hinum bugðóttu heiðarstígum,
sameinuðust á hinum breiðari landvegum og mynd-
uðu par breiðari strauma, sem uxu og stækkuðu ept-
ir pví sem peir nálguðust meir hinar stærri hafnir.
Og í hafnar-bæjunum var annríki mikið og prengsli,
dag eptir dag og viku eptir viku, á rneðan verið var
að ferma hin stóru skip, sem bvert á fætur öðru
pöndu út hina hvltu væDgi sína og renndu sjer út á
hið opna haf, en trumburnar drundu og skála-bnmb-
urnar glumdu, og hróp peira, sem voru að fara og
peirra, sem eptir urðu, blandaðist saman. I>að var
engin sú höfn, frá Orwell og alla leið til árinnar
Dart, sem dálítill skipafloti sigldi ekki frá, skreyttur
/ánum og veifum eins og stórhátíð væri. I>annig
lagði voldugt lið frá Englandi út 4 hafið i skamm-
deginu.
I>að vantaði hvorki leiðtogana nje hermennina í
hinu gamla og fjölmenna Hampshire, hvenær sem
vou var um að ávinna sjer frama eða fje. í norður-
hlutanum blaktaði hið serkneska höfuð á fána Broc-
asanna og hinn skarlatsrauði fiskur De Kochesanna
236
sýslunum. l>au tíðindi bárust porp úr porpi og frá
kastala til kastala, að pað ætti að fara að leika gamltt
leikinn enn einu sinni, og að ljónin og liljurnar
mundu fara í hernað snemma á næsta vori. Detta
voru miklar frjettir fyrir pessa grimmúðugu, gömlu
pjóð, sem hafði haft hernað fyrir iðju sína í marga
mannsaldra og flutt út bogaskyttur, en hertekna
menn inn í landið. í sex ár höfðu synir landsins
verið ópreyjufullir vegna pess, að óvanalega langur
friður stóð yfir. Nú hlupu peir til vopna eins og
pað væri arfleifð peirra. Hinir gömlu hermenD, sem
barist höfðu við Crécy, Nogent og Poictiers,glöddust
yfir að peir mundu fá að heyra herlúðurinn gjalla,
en ennpá glaðari voru blóðheitu ungmennin, sem
höfðu svo árum skipti ópreyjufullir hlustað á hernað-
ar-sögur feðra sinna. Að fara yfir hin miklu fjöll
suður í löndum, að berjast við Márana, að vera í liði
með hinum mesta herforingja aldar sinnar, að sjá
sólríka kornakra og víngarða, pegar Picardy og
Normandy-öóarnir voru eins fásjeðir eins og Jcd-
burgh-skógarnir—allt petta var glæsileg Von í aug-
um pjóðflokks, sem gerði sjer hernað að lífsstarfi.
í rá einni ströndinni til annarar bundu menn streng á
boga í kotunum, og sverðaglamur heyrðist I kastöl-
unum.
Dað leið heldur ekki á löngu áður en riddara-
liðið kom streymandi út úr kastölunum og fotgöngu-
liðið út úr porpunum. Allt haustið og fyrripart
vetrarins heyrðist á sjerhverjum landvegi og stíg