Lögberg - 22.09.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.09.1898, Blaðsíða 4
4 LÖGBKRG, FIMMTl DAGINN 22. SEPTEMBER 1898 LÖGBERG. GcfiC út atS 309 '/z F.lgin Avc.,Winnipeg,Man af Thí Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated Mny 27,1890) , Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. A uslýiiinyHr: SmA-auglýsinear í eitt skipti2S yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengciar, 75 cts um mán dlnn. Á stœrri auglýsingum, eda auglí'singumum lengritíma, afsláttur eptir samningi. Bántada-nkipti kaupenda verður ad tilkynna ekridega og geta um lyrverand* bústad jafnframt. Utanáskripttíl afgreidslustofu bladsins er: Tlie T.eibcrg Printintr dc Publiah. Co P. O.BoxSSö Z Winnipeg.Man. «... 'Itanáskrln ttilritstjdranser: Editor l.ágberg, P -O. Box 68ð, Winnipeg, Man. __ Sarokvamt iandslOgum er uppsðgn kaupenda á oladiógild, nema hannsje Bkaldlaus, þegar hann seg rnpp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu vlstferlum, án þess ad tilkynna helmllasklptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr p rettvisnm tilgangi. FIMMTUDAGINN, 22. SEPT'. 1898. Vingölu-bannið. Næsta fimmtudag vcrður grcitt atkvæði um það í Canada, hvort al- gcrt vínsölubann skuli verða inn- leitt með lögum. Lögberg, eins og fiest önnur blöð landsins, hefur al- gerlega leitt mál þetta hjá sjer að öðru en því, að það hefur veitt rit- gerðum upptöku, hvort heldur þær hafa verið með vínsölubanninu eða á móti því. Með vínsölubanninu hafa staðið 3 ritgerðir í blaðinu að undanförnu og hin 4. birtist í þessu blaði. A móti vínsölubanninu hafa engar ritgerðir birzt fyr en í þessu blaði. Öll mál hafa fleiri en eina hlið, og sje mönnum að eins sýnd ein hlitin á hvaða máli sem er, þá fá þeir ekki næga þekkingu á því til þess að geta greitt atkvœði sitt skynsamlega með því eða á móti því. þess vegna álítum vjer rjett af íslendingum í Canada, sem Lög- bjrg lesa, að athuga vandlega það, sem báðir málspartar hafa að segja áður en þeir greiða atkvæði sin. Á eitt finnst oss rjett að benda. Su mir þeirra, sem ákafastir eru með vín.sölubanninu, kalla alla þá, sem á móti algerðu vínsölubanni mæla, ýmist brennivínsmenn eða anti- bindindismenn. Slíkt er ekki rjett. Fjöldamargir bindindismenn eru á móti algerðu vínsölubanni, því þeir trúa ekki á að það leiði til algerðs biudindis. þeir vildu mikið til þess gefa, að alit víij, með öllu bölinu aem því cr samfara, væri horfið burt úr Canada og kæmi þangað aldrei framar; en þeir hafa ekki trú á því að vínið hverfi þó vínsölubann kæmist á. þeir óttast, að bölið, sem víninu fylgir, margfaldist við vín- sölubannið, og þess vegna eru þeir á móti því. þeir draga fram, máli sínu til stuðnings, reynslu ríkja þeirra, sem vínsölubann liafa haft á undanförnum árum, og í sannleika er hún síður en ekki glæsileg eða epti r sók nar verð. í þessu sainbandi skal þess get- ið, að maður sá, sem ritað hefur greinina „Bindindis-ofstæki“, sem birtist hjer í blaðinu, er strangur og einlægur bindindismaður, þó hann trúi ekki á vínsölubanu með lögum. Enn fremur má geta þess, að allar tilvitnanir í greinlians eru nákvæm- lega rjettar. Eins og fjöldi inanna þeirra, sem mæla með og starfa að vínsölu- banninu, gera það i bezta tilgangi og trúa því, að vínsölubann verði til hinnar mestu blessunar í landinu, þannig eru einnig margir vínsölu- banninu andstæðir af því þeir trúa því í einlægni hjarta síns, að af því leiði illt en ekki gott; að eini rjetti vegurinn til að útrýma vfni úr landinu sje að innræta æskulýðnum bindindi, svo þegar hann vex upp verði landið byggt af bindindis- mönnuin og bindindiskonum. Til eru auðvitað menn í hópi þeirra sem mótfallnir eru vínsölu- banninu, er hafa allt annað fyrir augunum en bent hefur verið á hjer að ofan. Allir, eða tíestir, sem per- sónulegan hag hafa af vínsölu, eru vínsölubanni mótfallnir, því þeir vita, að jafnvel þó vínsala haldi á- fram, þá verður hún ekki í höndum einstakra manna eptir að vínsölu- bannið er orðið að lögum. En það eru líka til menn, og það fleiri en marga varir, í flokki vínsölubanns- maDna, sem af allt öðruin og óæðri hvötum en löngun til að útrýma víni og víndrykkju berjast fyrir vlnsölubanninu. (iuebec-lundurinn. Eins og getið var um nýlega I Lögbergi var Quebec-fundinum frest- að frá 3. til 20 þ. m., og mun pað sjerstakleg hafa verið gert vegna þess, að nokkrir Bandaríkja-fulltrú- anna þurftu að taka p&tt ( kosning- um, sem br&ðum fara fram. Eins og geta mft nærri flykktust blaðaraenn utan um fulltrúana, eptir að fundi hafði verið frestað, til pess ef unnt væri að fá vitneskju um, hvað gerst hefði eða, hverjar líkur væru til sam- komulags, on allir jafnt, Bandarikja- uiouu, Bretar og Canada-menn voru óf&anlegir til að gefa minnstu upplýs- ingar. Eina svarið, sem fáanlegt var var pað, að engar gjörðir fundarins yrðu opinberaðar almenningi fyr en fulltrúarnir hefðu lokið starfi sínu. En, eins og gamli íslenzki máls- hátturinn segir: „Þjóð veit ef prir vita“, pannig hefur ýmislegt, sem á fundinum hefurgerst, komist á vituDd manna, prátt fyrir alla þagmælskuna. Greinilega vita mann náttúrlega ekki um niðurstöðu neinna mála, en sagt er, að öll pau mál, sem áður hefur verið skýrt frá í Lögbergi, að par yrðu rædd, hafi verið útklj&ð, eða lfti út fyrir að verða útkljáð pegar full- trúarnir mæta aptur, nema Alaska landamerkja málið og málið um fiski- veiðar Bandaríkja-manna meðfram austurströndum Canada. í pessum málum b&ðum lítur út fyr'r, að sam- komulag muni verða torvelt. Lögin gegn innflutningi verkamanna frá Canada eru Bandarlkja menn fúsir á að upphefja, gegn pví, að Canada- menn takmarki inDflutning útlendinga framvegis á sama hátt og Bandaríkja- menn. * * * Ýms merkustu blöðin, bæði í Canada og Bandaríkjunum, búast við, að Quebec-fundurinn muni leiða til hagkværnra og frjálslegra gagnskipta- samninga á milli Canada og Banda- ríkjanna, og telja pau pað happ mikið. Bandarikja-menn eru betur og betur að sjá, að hátollarnir hafa sína ókosti, og að sanngjarnir viðskipta-samning- ar hafa ýmislegt til síns ágætis; og Canada menn eru nú farnir að þreifa á, að öll tolllækkun er til góðs í land- inu, ekki að eins fyrir pá, sem kaupa purfa, heldur aukast. tekjur landsins við pað. Apturhalds- eða hátolla-flokkur- inn hefur reynt að sannfæra pjóðina um pá villukenningu, að h&tollarnir væru nauðsynlegir til^pess að tekj- urnar fengjust. Væru tollarnir lækk- aðir mættu menn búast við, að á þ& yrði lagður tekjuskattur. Lögberg hefur ætíð haldið fram hinu gagn- stæða,—ætíð haldið pví fram, að væru tollarnir lækkaðir pá fengju menn lífsnauðsynjar sínar fyrir lægra verð, og auk pessyxu tekjur landsins vegna vaxandi viðskipta. Reynslan er nú fengin. Jnnflutningstollur hefur ver- ið lækkaðurá ýmsu, sem hingað flytzt frá Bandaríkjunum, og af öllum vör- um, sem til Canada flytjast frá Bret- landi, er tollurinn 25 prct. lægri. Og hver áhrif hefur svo petta haft? Hafa tolltekjur Dominion-stjórnarinnar minnkað að sama skapii1 Eða, reyn- ist pað satt og áreiðaniegt, eins og vant er, sem Lögberg hefur haklið fram? f einu af allra merkustu blöðun- um, sem út eru gefin í Canada, „The Moutreal Daily Witness“, stendur stutt ritstjórnargrein, pann 3. þ. m., sem svarar öllum spurningunum hjer að ofaD. Greinin hljóðar svona: „Að brezku verzlunar hlunnind- in, eða nokkur önnur breyting & toll- löggjöfinni, sem leiðir til tolllækk- unar, getur ekki verið Montreal til annars en góðs eins, er full Ijóst, og þó eru til menn, sem ætið hafa efast um slíkt, eða að minnsta kosti and- mælt pví, eins og peir efuðu pað. Innflutning8tollarnir, sem hjer hafa verið greiddir á síðastliðnum ftgúst- mánuði—fyrsta mánuðinum, sem brezku verzlunarhlunnindin hafa verið í giidi, feru eitt hundrað og prj&tíu púsundum dollara meiri heldur en þeir voru fyrir allan ágústmánuð árið áður. I>etta ber með sjer, að miklu meira hefur flutzt til landsins frá Bretlandi, en að undanförnu, án pess, að innkaup frá öðrum löndum hafi minnkað til muna, þvf, eins og kunn- ugt er, hafa tollarnir gagnvart peim ekki verið hækkaðir, heldur pvert á móti voru þeir dálítið lækkaðir með Fieldings-löggjöfinni. Og umbætur pær, sem pannig hafa gert oss i_n- kaupin pægilegri, hafa alls ekkert skaðað iðnaði landsins, við það kann- ast allir. Það er rjett, sem blaðið, Regina „Leader“, segir, að tolllækk- unin, sem óttast var að mundi eyði- leggja iðnaði landsins, hefur einungis vakið verksmiðjueigendurna til nýrr- ar framtakssemi, sjálfum peim og Canadamönnum yfir höfuð til góðs“. Bindindis-ofstæki. Herra ritstjóri. Jeg hef lesið með varkárni og eptirtekt bindindis-pistlana, sem stað- ið hafa f yðar heiðraða blaði nú upp á sfðkastið. liíklega eru peir pó ekki margir, meðal lesenda blaðs yðar, sem fylgt hafa með athygli pessu m&li, pvf pó íslendingar sjeu yfirleitt ýmist hófsemdar- eða bindindismenn, pá eru þeir engir ofstækismenn nje hafa átt vanda fyrir að ganga af vitinu út af pvf máli. Á bindindis m&linu eru tvær hlið- ar, eins og á hverju öðru máli. Höf- undar greinanna í í>ögb eru blindað- ir af ofstæki, að minnsta kosti & öðru auganu, og sjá pví ekki nema aðra hliðina. Mjer ofbýður ofstæki peirra, fljótfærni, ósannsögli og bull, og get pess vegna ekki stillt mig um, vegna peirra fáu, er kynnu að hafa lesið pessar greinar og ef til vill yrðu til að trúa þvf, sem par er haldið fram, að benda á fáein atriði, er ættu að nægja til pess að sýna og sanna hve mikið er byggjandi á þeiin greinum. Fyrsta greinin er aðallega áskor- un til fólksins ura að gera dugandi samtök til undirbúnings atkvæða- greiðslunnar pann 29. þ. m. Ut á pað er ekkert að setja. En höfund- rnir stinga pví að lesendunum, a5 230 „Og pjer skuluö f& að sjá, hve verðugur læri- sveinn jeg er“, sagði hún. „Faðir minn, jeg á þess- um uDga prestlingi mikið að pakka, þvf hann hjálp- aði mjer nú f morgun I Minstead-skógi, fjórar mflur fyrir norðan Christchurch-veginn, á stað, sem jeg hefði ekki átt að vera &, af því að pú hafðir bannað mjer að fara þangað.“ Hún ssgði þetta í pulu og í háum róm, og leit sfðan útundan sjer til Alleyne’s, í von um að hann sýndi merki þess að hann væri ánægður. Sir Nigel, sem hafði komið inn f salinn með hvíthærða konu við hönd sjer, starði forviða á dóttur sfna útaf pessari ó\æntu hreinskilni hennar. „Maud, Maud!“ sagði hann og hristi höfuðið „mjer gengur ver að fá pig til að hlýða mjer en hinar tvö hundruð drykkfeldu bogaskyttur, sem jeg hafði yfir að segja f Guienne. En segðu nú ekki meira, barn mitt, pvf hin fagra móðir pfn kemur hingað rjett strax, og pað er ekki nauðsynlegt að hún viti neitt um petta. Jeg ætla að frelsa pig frá hegningunni í petta sinn. Farðu nú til herbergis þins, kæra mín, og vertu glöð í bragði, pví henni, sem játar yfirsjón sína, er fyrirgefið. Og, kæra móðir“, bætti hann við pegar dóttir hans var farÍD, „sittu nú bjema við eldinn, pví blóðið er orðið kald- ara í þjer en pað var einu sinni. Alleyne Edricson, jeg ætla að tala nokkur orð við yður, pví jeg vildi gjarnan ttð pjcr gcDgjuð í pjónustu mína. Og hjer fceinur uú kouau oiía á lientuguui Uina, pvf jeg cr 239 gætum bogaskyttum ogæfðum spjótsmönnum sökum pess, að hann vantaði fje til að búa pá f hernað og borga þe m kaup. En bijefið, sem Aylward færði honum, gaf honum samt leyfi,sem hann notaði til hins ýtrasta. Sir Claude de I^atour, lautenantinn í Hvltu hersveitinni, fullvissaði hanu um það í brjefinu, að hann hefði nóg fje eptir til að búa út eitt hundrað bogaskyttur og tuttugu spjótsmenD, og að pegar petta lið bættist við pau prjú hundruð af æfðum her- mönnum, sem cptir voru í IluUu hersveitinni á Frakklandi, pá yrði sveitin svo mikil og fríð, að hvaða herforingi sem væri gæti verið upp með sjer af henni. Hinn gamli riddari, Sir Nigel, valdi lið sitt vandlega og hyggilega úr öllum þeim mikla fjölda, sem bauðst til að ganga í pjónustu hans. Hann ráðg- aðist opt og lengi við Símon svarta, Sam Aylward og íleiri af hinum reyndustu af mönnum sfnum um, hverja hann ætti að taka og hverjum að hafna. En þegar komið var fram & Allraheilagra messu og áður cn seinustu laufin voru fallin f Wilverley og Holmes- ley skógunum, var talan fyllt, og hann hafði fengið undir fána sinn eins röskva Hampshireskóga-menn og nokkurn tfma höfðu lagt ör & herboga-streng. Tuttugu vel búna og velrfðandi menn taldi riddara flokksu hans, en ungmennin Pjetur Terlake frá Fare- ham og Walter Ford frá Botley, sem voru herskáir synir hersk&rra feðra, bjuggu sig & sinn eigin kostn- að, til að fylgja Sir Nigel f hernaðinD, og gerðust fiddara-sveinar hans oins og Alleyuc Edricson. „Hævers sjeðustu eink Loring. „Or f fullum mæli En pað liggu bænir yðar m málinu. Við gjarnan gera ástæðu til að er sffellt að \ „Við gel „að vera til a ar-messu, pví til. Þjer hi kynnast skyli pjónustu mfn mjög áfjáður mæta þeim hi höndum“. »°f? jeg frúin þegar „Mjer skilst, Beaulieu-klai „Jeg kai mína“, sagði „En þje augnamiði m til að biðja Maud, svo se

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.