Lögberg - 22.09.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.09.1898, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1898. ? Ræða, er sjera Ól. Ólafsson í Lumii hjelt á I>jóðhátíð Borgfirðinga fyrir minui Vestur-íslendinga, 7. ág. 1898. „Jeg hef verið beðinn að taia hjer nokkur orð fyrir minni Vestur-ís- lendinga. Vjer v7itum allir hvaða menn f>að eru, að það er ofurlítið brot, svolítill kvistur eða grein af þjóðtrje íslendinga, sem hefur flutzt vestur yfir hafið til að berjast fyrir tilverunni, og til fjess að dafna og þroskast undir amerískum lífsskil- yrðum, flutzt fjangað til að byggja þar land, flutzt þangað eins og svo- Jítil uppbót fyrir allar fallegu spít- urnar, sem öidur og straumar At- lanzhafsins hafa borið þaðan áður fyrri upp að ströndum íslands, og sem hafa hjálpað til að byggja hjer upp, byggja skjólið yfir margt höf- uð.—Jeg pykist viss um, að af mann- grúa pessum, sem bjer er saman kom- infi í dag, eru pað tiltölulega fáir, sem ekki eiga kunnÍDgja, vini eða vandamenn á meðal Vestur íslend- inga, og geng pví út frá pví sem sjálfsögðu, að flestir telji pað vel við eigandi að minnast pessara brsðra vorra I dag, sameiginlega og með hlýjum huga. Með hljfjum huga! Já hverjum skyldi detta í hug að minn- ast peirra öðruvísi! Eru peir ekki, pessir Vestur íslendingar, bein af vorum beinum og hold af voru holdi, eru peir ekki bræður vorir og systur, tengdir oss hinu d/rmæta bandi, sam- ciginlegri tungu, menn, sem af prá hjarlans, ættjarðarprá og ættjarðarást dvelja mörgum stundum í anda hjer heima, við firði vora og fossa, í döl- um vorum, hlíðum og fjíllasölum, menn sem fylgja með árvökru auga öllu pví, sem hjer gerist, taka pátt I sorg vorri og gleði, gleðjast og gráta með oss. Nei, oss getur aldrei annað til hugar komið en að minnast peirra landa vorra með hlýjum huga, sem br æðra og systra.—I>að er ekki hug- arpel vort til Vestur-lslendinga, sem skiptir oss í flokka hjer í dag; pað er hið sama í oss öllum, inni’.egt bræðra- pel, en jeg get ekki minnst hjer svo Vestur-íslendinga, að jeg ekki jafn- framt minnist pess, hvaða pyðingu p etta bræðralag peirra hefur haft fyr- ir land vort og pjóð vora. I>að er fyrst er vjer komum að pessari spurn- ingu, sem skoðanir manna hjer ef til viil skiptast. Oss getur sýnst sitt hverjum, einnig um fyrirtæki og ráð- lag vina vorra, eða peirra, sem vjer berum hlýjan hug til.—Það má vera að einhverjir sjeu lijer í dag, sem telja pessar vesturfarir líkastar för undir græna torfu, sem líta svo á að Vestur-íslendingar sjeu svo gott sem týndir Islandi, og vildu kannske helzt að haldin væri hjer yfir peim líkræða; jú, í dag viljum vjer reyna að gera öllum til geðs, fullniigja öllum að svo miklu leyti sem hægt er, og jeg vil gera pessum mönnum svolitla úr- lausn. I>eir menn, er til Vesturheims fara og aldrei stíga hjer framar fæti á land eru að vissu leyti og í fljótu bragði skoðað eins og tapaðir íslandi; peir róa hjer ekki nje slá, sljetta ekki túnin okkar nje hjálpa oss til að bera byrðar pær, er á pjóðinni hvíla og pegar vjer svo lítum á pað, hve mikils virOi lffstarf hvers einstaks verka- manns bjá oss er, pá verður oss ljóst, að pað er ekki smáræðis upphæðir, sem land vort hefur tapað við Vestur- heims ferðirnar og pegar vjer svo loksins lítum í kringum oss og sjáum svo margt ógert og í rústum, pá er pað ofurskiljanlegt að mörgum verði að orði: „Vjer máttum ekki missa petta fólk“. En nú er jeg búinn með svörtu hliðina, og ætla að snúa mjer að hinni björtu.—I>egar á allt er litið í pessu máli, er enginn vafi á pvl, að pessi flutningur landa vorra vest- ur verður að teljast einn af stórmerki- legustu viðburðunum í sögu pjóðar vorrar á seinni öldum. Land vort hefur mikið misst við vesturfarirnar, en pað er engian efi heldur á pvf, að pað hefur mikið grætt jafnframt. I>jóðirnar lifa ekki fremur en ein- staklingurinn á einu saman brauði, pær purfa líka, ef pær eiga að geta proskasf. og tekið framförum, andlega strauma, annarhvort úr skauti sjálfr a sín eða utan að. Vjer íslendingar hjer heima sitjum hjer eins og úti I garðshorni veraldar, fáir, fátækir, smá- ir; oss dylst ekki, að framtíð pjóðar vorrar og velllðan er bundin við d4ð vor sjálfra, dugnað og drengskap, en oss dylst heldur ekki, að sterkur kraptur til pess að verka I pessa sömu átt eru hollir andlegir straumar frá menntalöndum heimsins. Vjer höf- um hingað til að mestu fengið pessa strauma úr suðri; en maður pyrfti að vera meira en lítið áttavilltur til pess að finna ekki að nú er hann kominn á vestan líka og jeg held að pað sje ekki óskynsamlegt að búast við pvl eða vænta pess, að eins og golfstraum- urinn, sem kemur úr peirri sömu átt, hefur um alla tíð verið llfæð náttúru pessa lands, eins munu hinir andlegu straumar paðan vekja hjer andlegan gróður, er með tlð og tíma mun bera margfalda ávexti.—t>að er ekki eig- inlega ætlun mln, að fara hjer að telja upp, hvað oss hefur pegar komið frá Vestur-íslendÍDgum, til að lypta pjóð vorri og bæta hag gamla ísland—en samt varð jeg að nefna nokkuð, og pað eru pá fyrst pessir pjóðminning- ar- eða samkomudagar—allir vita, að ekki eru pessir dagar hjá oss annað en glampi af eldi meðal Vestur-ís- lendinga, eldi ástar og ræktar við pjóðerni og tuDgu, og pó að sllkii dagar gefi ekki af sjer peninga, verði meira að segja alls ekki haldnir nema með nokkrum tilkostnaði, pá dylst oss pó ekki, að einmitt peir muni verða eitt hið kröptugasta meðal til að vekja pjóðræknisanda, vekja ást til lands vors og pjóðar og löngun til að helga ættjörðinni líf vort og krapta Þegar íslendiugar fyrir nokkrum ár- um fóru I stórhópum til Vesturheims, reiknuðu víst flestir, er um petta út fall hugsuðu og afleiðingar pess fyrir land og pjóð með tómum frádrætti töldu pað alveg víst, að af pessu ferðalagi stæði íslandi hinn mesti voði, allt kæmist hjer á rugl og ring ulreið, og til að byrja með, væru peir alveg týndir og tapaðir íslandi um alla tíð pessir vesturfarar, en reynslan hefur reiknað petta allt öðruvísi; sam- kvæmt henni verður petta ferðalag til pess að efla margfalda pjóðrækni og ættjarðarást. Vestur-íslendingar hafa ekki týDt íslandi—peir hafa ef til vill fyrst er peir komu vestur, fundið pað eins og pað er, fundið pá fyrst,hversu sterkt aðdráttarafl pað á til, pótt pað sje bert og hrjóstrugt og kalt; og peir hafa gert enn pá meira: peir hafa lát- ið oss, sem hjer erum eptir, finna ís land, peir hafa kveikt hjá oss hinn sama ástarneista til lands og pjóðar, sem brennur I peirra eigin Orjóstum, peir hafa vakið ættjarðarást vora og pjóðrækni til nýs llfs. Það er skylda vor að kannast við petta; pe3si dagur er sjálfkjörinn til að lýsa pví yfir, og vjer gerum pað með fögnuði, eins og jeg að hinu leytinu pykist viss um, að Vestur-íslendingum er ekkert jafnkært—nema ef vera skyldi pað að hverfa hingað eða á aðrar kærar stöðv- ar til pess, pótt ekki væri nema fáar stundir, að líta enn pá einu sinni með augum llkamans pá sýn, er nú sjáum vjer. líta fjöll og hlíðar og fossa, firði og dali og grænar grundir vorrar ást- kæru fósturjarðar eins og hún blasir við oss núna I sumarskartinu sínu. Það eru pessar samkomur eða pjóðminningardagar, sá eldur ætt- jarðarástar og pjóðrækni, sem peir eru sprottnir af, og sem peir jafn- framt eiga að glæða og nalda sflifandi, pað er petta, sem fyrst verður fyrir oss sem uppbót fyrir fólk pað, er vjer höfum misst vestur yfir hafið; en pað er enn eitt, sem er fast I huga mjer og jeg verðað nefna; jeg vona að pað fari ekki um yður hrollur; pó jeg nefni pað—pað er Is. Jeg meina ekki að vjer höfum beinlfnis fengið fsinn sjálfan að vestan; en við höfum fengið paðan menn, sem hafa kennt oss að c/era otsts peninga úr isnutn, breyta að minnsta kosti að svo litlum hluta pessari verstu landplágu I gull og silfur, og par sem petta getur haft stórmikla pýðingu fyrir báða aðal-at- vinnuvegi lands vors, er sjálfsagt ekk- ert á móti pví, að minnast á petta hjer. Eidur og ís—pað eru hin tvö sterku öfl, sem Vestur íslendingar hafa sent inn I pjóðlíf vort, öfl, sem líkleg eru til að hafa stórmikla pýð- ingu fyrir íslenzkt pjóðerni og ís lenzka afkotnu. Hálfvelgju höfum vjer eDga fengið enn pá úr pessari átt.—En jeg skal láta hjer staðar numið.—Hlýjar pakkir, ástúðlegar vinakveðjur sendum vjer hjeðan I dag vestur yfir hafið til allra íslend inga par, sem bera fyrir brjósti land og pjóð vora, málefni hennar og hag. Vjer búumst enn við miklu úr peirri átt, mörgum hollum straumum til að hreinsa og til pess að lypta pjóð vorri; en oss dylst ekki, að skilyrði fyrir framhaldi I pessa átt er pað, að ís- lendingar vestra haldi pjóðerqi sfnu og tungu, og að pessu eiga allir Is lendingar hjer heiraa að styðja I orði og verki. Og svo vil jeg fá að heyra pað almennt, hátt og skært, að fólk pað sem bjer er samankomið, viður- kenni, að vjer höfum pegar fengið frá löodum I Vesturheimi holla og pýðingarmikla strauma og verulegar framfarir, fá að heyra, að fólk hjer fagnar yfir pvf, er hróðugt yfir pvf,að peir menn, pótt fáir sjeu, sem beztir borgarar eru taldir vestra, eru af voru bergi brotnir, fá að heyra, að sterkt bræðraband sameinar Vestur- og Austur-íslendinga, fá að heyra petta allt, er pjer nú hrópið prefalt húrra fyrir minni Vestur-íslendinga. Lifi Vestur íslendingar! —Nýja Öldin. DR. CHASE’S Catarrh Cure Cures Calarrh, Hay Fever, Rose Fever and all Head Colds. Give one blow with the Blower and the Powder is diffused, making a Sure and Permanent Cure. *R!OE WITH BLOWER SO OMNTS THE WAWANESA Mutual Iusurance Co. Aðal skrifstofa: Wawanesa, Max. Fjclagid cr algcrd samciginlcgcign pcirra er f pa<l ganga. Það tekur í eldsábyrgð allskonar bygging- ar, gripi verkfæri o. s. frv., tillieyrandi landbtínaði, fyrir eins lága borg- un, og framast er unnt. Fjelagsstjórnin samdi áhyrgðarskjalið með raestu nákvæmni og liefur lukkast. að gera hað hið sanngjarnasta landbtínað- ar-ábyrgðarskjal, sem til er í fyikinu. S. CHRISTOPHERSON, heima stjórnarnefndarmaður. GliUND, MAN. DENINGAR # I w ■wr w ...TIL LEIGU... 3egn veðiíyrktum löndum. Rým-i legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LQND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar ... . skilrnálum.. .. THb London & canadain LDHN HHD PGENCY CD., Ltd. 195 Lombaed St., Winnipeg. S. Christopherson, Umboðsmaður, Gbund & Baldub. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja Scandinavian Hotel 718 Main Stbkkt. Fæði $1.00 & dag. ISLENZKUR LÆKNIR Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Rive.r. — — — N. Da.Je. Er aS hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D.,frá kl. 5—6e. m. R- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbtínum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbtínum tönuum ntí að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borgast tít í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. liluin & Lombard Strccts. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et< Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvl sjálfur umsjon a öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - WIAN. P. 8. Islenzkur ttílbur við hendina hve nær sem þörf gerist. kermli" BÓKHALD, IIRAÐRITUN, STILRITUN, TF.I.EGRAPHY, LOG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS‘% FRi\ BYRJUN TIL ENDA. STOFfiADUR FYRIR 33 ARUM SID/\N og er elzti og bczii skólinn í öllu Norðvest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAR HfVFA UTSKRIFAST AF H0NUIV|. og eru þar á meðal margir mest leiSandi verzlunarmenn. pessi skóli er opinn allt árið um kring, og geta menn því byrjað hvenær sem er. hvort heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann l^enslan er fullkorqiq. Nafnfr.vgir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. pað er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílíkar stofnanir. Komið eða skritið eptir nákvæmari upplýs ingum. MA.GUIRE BROS., EIGF.NDUR. 93 E. Sixtb Street, St. Paul, Minn. LiliJ og lœrij. Gangið á St. Paul ,Business‘-skólann. f tjyggif ykkur tiltrú allra ,bnsiness‘-manna. lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú itinn bezti og ódýrasti skólinn í öllu Norðve urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, legar menn koma af akólanum eru þeir fœ um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifsto verk sem er. Reikningur, grammatík, að sta skript og að stýla brjef er kennt samkvæ fullkomnustu reglum Vjer erum útlærðir 1< menn og höfum stóran klassa í þeirri námsgre °g getur lærdómur sá, sem vjer gefum i þei namsgrein komið í veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Mi Norllrn Pacifle I TIME CASD. ly. MAIN LINE. Arr. II ooa 7 55^ 6 ooa 5 ooa I 25» I 25i 12 OOI 11.09! SS.í 7.30; 4.05; 7.30a 8.30 8.00a 10.30a — Winnipeg.... .... Morris .... ... Emerson ... ... Pembina.... . .Grand Forks. . Winnipeg Junct’n .... Duluth .... . .Minneapolis .. ....St Paul.... ... .Chicago.... Lv. i OOp 2.28p 3.20p 3.35 p 7-05p 10.45p 8.00a 6.40 a 7.15a 9.35a Lv • 9 3°P 12oi 2 4 5 9. 30 5. 55 4. 00 MORRIS-BRANDON BRANCH. Less « Arr. ll.OOa 8,30p 5.15p 12.10 a 9.28a 7.00 a petta mæta m nr. 104 a og fóstu PP Arr. 4.00f 2 20 f 12.53f 10.56; 9.55 9.00s byrjaói enn lest austur <1. Frá ...Wmnipeg. . ) .... Miami • •. • Baldur .... . .. Wawanesa... Lv.Brandon.,Ar 7. des. Engin vidsta inni nr. 103 á vestui leid. F ara ft-á Wpe{ Brandon: pridj ,fimn Les Lv. 10.30a 12.15p 1.50p 3.55p 5.00p 6.00p da í Moi -leid og r: mánu< t. og lau nldur Lv. 9-30] 7.00p 10.17p 3,22p 6,02p 8.30p rie. Þa iestiun i., midv. g. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv 4 45 p ra 7.30 p m ... Winnipeg. .. [Portage la Prairie Arr. 12.36 p m 9.30 a ro CHAS. S. FEE, G. P. &T. A.,St. Paul. H. SWINFORD, Gen.Agent, Winni, Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og anu*»t um út arir. Allur útbúnaftm A bezti. Opið dag og nótt. 497WILLIAM AYE, Te,e*“q MANITOBA. fjekk Ftkstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, aem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ckki að eins hið bezta hveitiland f hot«*i, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að f, pvf bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautirmikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandcn og Selkirk og fleiri bæjum munu vera saintals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Alptavatns, Shoal Lake Narrows oy vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 400 ’ íslendinj/ar / öðrum stöðuu. I Fylk inu er ætlsð aft sjeu 600 Isienöingar. í Manitoba. eiga pví heima um 860U íslendingar, sem eigi munu iftrast pess aft vera pangað komn . í Maní toba er rúm fyrii ixtryum sinn im annaft eins Auk pess eru f Norft- vestur Tetritonuuum og Bntish Oo lumhia «ft ninnst* um J40O Íí endin^a fsJeuzKur umboösm. ætíð reiðu búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókejpist Hon. THOS. GREENWAY. Minister #f Agricult.ure át, Immtt?ratio<i WlNNIPKG, MANfTOB/ . Northern PACIEIC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs Til Kooteney p'ássins,Victoría;Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, eg samteDgist trans-Pacitic línura til Japan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig iljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara Californiu staða. Pullraan ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- um miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursioa rates) á farseðlum ailt árið um kring. Til sudurs Hin ágæta braut til Mimeapolís, . Paul, Chicago, St. Lousis o. s, frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjald til allra st.aðai aust- ur Canada og Bandaríkjnnum f geo-n- °g Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta baldift stanslaust áfram efta geta fengið að stansa fstórbæjunum ef peir vilja. Til gamla landsins 1 arseðlar seldir með óllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston New York og Philadelphia T Nerðuráifunnar. Einnig til Suður Ameríku og Astrallu. Skrifið eða talið við agenta North- e,rn.?,aCí?C ÍárnbraiRarfjelag8Íus, eða skrifið til H. SWINFORD, Gknkkal Agknt, WINNIPEG, MAN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.