Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiö út hvern fimmtudag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISH- ing Co., aS 309)4 Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. •' sG pau]s fi79 LögberO is published’e\ery,|Thursday by The Lögberg Printing & Publish ING Co., at 309ÍÚ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single copies 3 cents. 11. Ar. Wiunipeg, Man., flmmtudaginn 6. október 1898. Nr. 30. þjónninn, er sendur var til að taka Royal Crown 5oap. Hreinsar bletti ll.jörtu ljettir. Við höfum mikið af fallegum nýj- um myndum, sem við gefum fyrir Koyal Orown Soap umbúðir. Kom- ið og sjáið þær, eða sendið eptirlista. THE ROYAL SOAP CO. WINNIPKG. TIL REYKJARA GAMLA STÆRDiN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B ÚI D T I L. Frjettir. GANADl. Nú er fikveðið, að 14. p. m. verði Quebee-fundinum frestað og fulltrú- arnir mæti aptur í Washington að mfinuði liðnuro. Einn Bandaríkja- fulltrúanna ljet n/lega í Ijósi, að starf fundarins g©ngi betur en hann hefði gert sjer vonir um; mestir örðugleik- ttrnir væru nú yfirstígnir. Einnig ljet hann & sjer skilja, að sjerstök fiherzla yrði lögð fi gagnskipti og n&nara sam- band milli pjóðanna. Ýmsir nfimamenn frfi Klondyke e ru nú í Ottawa til pess að fá gull- skattinn lækkaðan niður úr 10 prct. Allir bera þeir embættismönnum stjórnarinnar vel söguna og segja, að óhróðurssögur pær, er af peim hafi borizt, hafi ekki við hinn allra minnsta sannleika að styðjast. t>rjár tillögur um lækkun gullskattsins hafa komið fram; ein, að skatturinn verði hjerept- ir lagður á pað, sem fæst afgangs kostnaði; önnur, að skatturinn verði færður niður í 2, 3 og 4 prct og verði f>6 einungis lagður á pað, sem af- gangs verður kostnaði; priðja, að all- ur skattur verði afnuminn, en í þess stað lagt visst gjald á hverja lóð, t. a. $100. Manitoba & Norih Western járn- brautin hefur n/lega verið seld og eru slíkt góðar frjettir, pví nú eru lf k- ur til, að hún verði lengd og að flutn- ingar verði greiðari hjereptir. For- seti hins n/ja fjelags er Mr. E. B. Osler, M. P., í Toronto. Maður nálægt Yorkton, sem grun- aður var um eitthvert lftilshfittar laga- brot, fitti að setjast í varðhald fyrir ackkrum dögum síðan. Lögreglu- manninn, mætti einhverri mótspyrnu frá hans hendi og skaut pví á hann. Maðurinn dó af skotinu eptir litla stund. Síðar hefur frjetzt, að hinn á- kærði hafi fyrst skotið, eða s/nt sig í að skjóta, og hafi pvi lögreglupjónn- inn fitt hendur sínar að verja. Tekjurnar af innflutningstollum í síðastliðnum septembermfinuði vora $2,086,661 og er pað 131,186 meira en í septembermánuði í fyrra. Enn pá ein sönnunin fyrir pvf, að toll- lækkun p/ðir meiri verzlun og aukn- ar tekjur. Þá 9 mfinuði, sem liðuir eru af pessu yfirstandandi ári, hafa gjaldprot í Canada verið 26 prct. færri og 29 prct minni en fi nokkru jafn löngu tímabili á 10 undanförnum áruro. Ætli menn fari ekki að sjá hvað pað p/ðir að lækka tollana og gera inn- kaupin polanlegri? Járnbrautarlestir rákust fi á Int- ercolonial járnbrautinni hinn 28. sept. síðastl. og biðu 5 menn bana, 2 vjel- stjórar, 2 kyndarar og 1 ferðamaður. Auk pess meiddust margir, en ffiir hættulega. Heilbrigðisfjelag Amerfkumanna setti tuttugasta og sjötta firsfund sinn í Ottawa hinn 27. september síðastlið- inn. A fundinum mættu erindsrekar frfi Canada, Bandaríkjunum og Mexi- co. Það, sem fyrst og fremst er rætt fi fundi pessutn er almennt hrein- læti og sóttvarnir. Alitu fundarmenn mjög nauðsynlegt að strangar skorður væru settar fyrir útbreiðslu tauga- veiki, barnaveiki, tæringar og annara sóttnæmra sjúkdóma. Var mælt með pví, að f öllum tilfellum pegar börn kvarta um lasleika fi skólunum skyldi pau setjast í sóttvörð unz lækuir hef- ur rannsakað hvað að peim gengur, og reynist pað sóttnæmt, skuli pau sendast beina leið & sjúkrahúsin. Sam- pykkt var að biðja um lagaákvæði gegu sölu langra teygjuleðurshólka, sem hÍDgað til hafa verið notaðir við barnspelana. Eru peir taldir mjög hættulegir og hvergi notaðir par sem hreinlæti er í góðu lagi. Kona nokkur i Quebec-fylkinu, sem geggjuð hafði verið að öðruhvoru um langan undanfarinn tfma, tók 4 börn sfn á sunnudaginn, fór með pau út í fjós, batt pau par og kveykti síð- an í fjósinu. Faðir barnanna var við kirkju pegar petta gerðist, og pegar hann kom heim stóð fjósið í ljósum loga og börnin öll brunnin til dauðs. tTLÖND Sampykkt stjórnarinnar fi Frakk- landi um, að mfil Dreyfusar kapteins skuli rannsakað & n/, hefur almennt orðið mjög vinsæl. Blöðin, sem áður hafa haldið pví fram, að Dreyfus muni hafa saklaus verið, eru nú full af lofi um stjórnina og mjög vongóð um, að sakleysi Dreyfusar verði innan skamms viðurkennt af dómstólum latidsins. Þau blöðin, sem frfi pví fyrsta hafa lýst yfir pví, að Dreyfus væri sekur hafa sig mjög hæg, og fremur litlar anti-Dreyfusaræsingar hafa gert vart við sig á meðal skrflsins. Sumir halda pví fram, að Dreyfus muni vera dauð- ur og hafi hann að öllum líkindum myrtur verið. Aðrir segja, að hann sje fyrir löngu sfðan farinn frá Djöfla- eyju; muni hann hafa verið frelsaður paðan fyrir fjemútur og annar maður lfitinn í varðhaldið f stað hans, og sje hann nú f Suður-Amerfku. Þriðja sagan segir, að Dreyfus sje kominn til Eíp-kklands og sje hann geymdur par á laun pangað til mfil hans hefur verið rannsakað á n/. Hver pessara saga kann að vera sönn, eða hvert nokkur peirra er sönn er ómögulegt að segja. N/lega hefur kvittur sá komið upp, að Þjóðverjar hafi lagt upp- reistarmönnum 6 Philippine-eyjunnm til vopn og skotfæri að undanförnu og geri paðennpi. Maður nokkur er borinn fyrir pessu, er sjfilfur pykist hafa verið í vitorði. Segist hann eiga um milljón dollara-virði í p/zkri verzlun, er rekinn sje fi Philippine- eyjunum, og pví ekki vilja nefna menn pá, sem mfil pessi hafi sjerstak- lega með höndum; hitt sje satt, að vopn og skotfæri hafi verið flutt pang- að með kaupskipum og hafi pau kom- beina leið frá p/zku stjórninni. Hann segir, að í síðastliðin 15 fir hafi Þjóð- verjar haft áhrif á eyjunum og hefðu peir aldrei pangað komið, pá hefðf par aldrei nein uppreist orðið. Eini vegurinn fyrir Bandaríkja-menn, eigi peir að koma á friði & Philippine- eyjunum, sje að taka öll vopn af uppreistarmönnum. Innfæddir Cuba-menn eru taldir að vera 750,000, par af 320,000 hvítra manna. Þegar friður og góð stjórn kemst á er búist við, að par byrji mjög mikill innflutningur. Sfðasta uppreistin hefur pó að minnsta kosti gert pað gott, að augl/sa landkostina á Cuba eins og vert er. Parísarfundurinn er settur og innan skamms fá menn að heyra aðal- efnið úr hinurn endilegu friðarsamn- ingum fi milli Bandarfkja-manna og Spánverja. Bandaríkjafulltrúarnir gerðu sjer von um, að hafa lokið starfi sfnu innan 6 vikna. í friðarforspjall- inu var flest pað, er fyrir fundinum liggur, allnfikvæmlega framtekið. Hið eina, sem menn hafa nú enga veru- lega hugmynd um, hvernig með- höndlað verði, er Philippine-eyjarnar. Þó svo væri, að Bandaríkjamenn vildu gjarnan við eyjarnar losast, pá er slfkt nú enginn hægðarleikur. Eyja- skeggjar eru ófáanlegir til að gera sjer stjórn Spánverja að góðu fram- vegis. Losist peir ekki undan stjórn Spfinverja & sama hátt og Cuba-menn, pá heldur uppreistin fifram í hið óendanlega. Á hinn bóginn gerðu uppreistarmenn pá yfirl/singu fi fund- inum, eða congressinum, er peir hjeldu í næstl. mánuði, að, jafnvel pó peir krefðist lýðs^ jórnarrjettinda, pá vildu peir gjarnan aðhyllast yfirum- sjón og eptirlit Bandaríkja-manna. Eptir að Bandaríkja-menn hafa tekið Manila og sjeð með peirra e’gin aug- um, að fistandiðfi Philippine-eyjunum er engu betra en á Cuba, pá er ekki sennilegt, að peir sleppi aptur hendi sinni af öllu par, til pess, að allt hverfi aptur í gamla horfið. Eptir útlitinu & Spáni að dæma lítur ekki eiginlega út fyrir, að Spánverjum sje sjerlega fast í hendi, hvað Philippine-eyjarnar snertir. Cuba var eptirlætisn/lenda peirra. Þegar hún er farin, lftur helzt út fyrir, að peir sjeu ásfittir með að sjfi öllum hinum fi bak. Það er eins og augu peirra hafi nú loksins opnast fyrir pví, að nýlendurnar hafi & síðari tfmum verið peim byrðin eÍD, og affarabezt muni verða að losna við pær allar. Er sagt að spænska pjóðin hafi hugann meira við nauta at og pesskonar, heldur en við Parisar fundinn, og er pví búist við, að Bandaríkja-menn muni fá flestum kröfum sínum framgengt. Aldrei á firinu hefur útlitið verið jafn óálitlegt i Kína og nú. Sann- frjett er, að keisarinn er dauður og pað fyrir nokkru sfðan. Er nú sagt, að hann hafi fyrirfarið sjer sjálfur, en almennt er filitið að hann hafi verið myrtur af völdum gömlu keisara- drottningarinnar. Æsingar miklar gegn útlendingum hafa gert vart við sig; hafa pví útlendu sendiherrarnir komið saman til pess að ræða um, & hvern hfitt viturlegast og bezt sje að fyrirbyggja vandræði. Búast menn nú helzt við, að stórveldin í fjelagi neyðist til að taka Pekin. Kjötskortur er svo jmikill fi ýms- um stöðum á Þ/zkalandi, að fátækl- ingarnir eru farnir að leggja hundá- og kattakjöt sjer til munns. í porp- um sumum leggja margir saman til að kaupa feita hunda og skipta svo kjötinu á milli stn. Hrossakjöts-fit er ÓÍSum að útbreiðast, og víða í bæj- unum er nú hrossakjöt augl/st til sölu. Lovísa drottning, kona Kristjáns IX. Danakonungs, ljezt 29. septem- ber síðastliðinn. Hún var 81 firs að aldri og hafði verið 56 fir f hjónabandi. Lucheni, iilræðismaðurinn, sem myrti keisaradrottninguna, er svo ein- kennilega meðhöndlaður f varðhaldinu í Genúa á Svisjlandi, að undrun pykir sæta. Hann fær að tala við frjetta- ritara blaðanna, drekka vfn, reykja vindla o. s. frv. Auðvitað er hann, samkvæmt lögum landsins, geymdurí dimmu jarðhúsi og fær ekki að koma undir beran himin, eða sjfi dagsbirtu, nema einu sinni fi viku, og ekkert rúm fær hann til að sofa í. Mál porp- arans verður rannsakað f fyrstu viku næsta mfinaðar. Verður hann dæmd- urtil æfilangrar fangelsisvistar, par sem hann fær aldrei neinn mann að sjá nje heyra. Sá óttalegi dómur, sem margfalt er ógurlegri en líflfit, hefur verið upp kveðinn yfir einungis einum manni áður. BAKDABlKIN. í suðaustan-roki sfðastliðinn sunnudag flæddi sjórinn á land og gerði mjög mikinn skaða 1 bænum Savannah f Georgia. Ennfreraur urðu nokkrar skemmdir f South Carolina. í sama veðrin fór Campbell-hólminn í Altamaha-fljótinu gorsamlega í kaf. Á hólmanum munu hafa verið um 50 manns, flest negrar, og fórust peir vfst nfilega allir. Getur vel verið, að pannig hafi fleiri’ hólmar og eyjar , en allir telegrafpræðir eru bil- aðir meira og minna og pví seinlegt að fá frjettir. Ottast er, að f bardaga muni lenda fi milli Indíánanna við Leech Lake f Minnesota og hermanna, sem nú eru fi leiðinni pangað. Skógarbrennur miklar hafa verið að undanförnu í Wisconsin-ríkinu norðanverðu. Hefur stafað af peim ógurlegt eignatjón. Meðal annars hafa bruunið nálega til kaldra kola 5 bæir. Síðastliðinn sunnunag, 2. p m., komu um 150 námamenn frá Pana í Illinois-ríkinu til bæjarins Washing- ton í lndiana ríkinu. Aðkomumenn höfðu grímur fyrir andlitunum og sneru pangað, sem negrar peir búa, er vinna par í kolanfimunum. Reyndu aðkomumenn að reka negrana út úr bænum og ógnuðu peim með upp spenntum biásum. Reyndi einn negri að veita viðnám og var hann óðara dauðskotinn. Litlu síðar tóku aðkomumenn bæinn og gat lögreglu liðið engri vörn við komið. Negr arnir hörfa undau til pess RfpnHni-f — !*1eð því að við höfum haft all-mikil viðskipti við yðuv að undanförnu, reynum við að gera allt sem í okkar valdi stendur til að gera þau sein þægilegust" í framtíðinni. Gleymið því ekki að koma inní búð vora þegar þjer komið til bæjarins þetta haust. Ef þjer getið ekki komið, þá skrifið okkur á íslenzku. Við skulum senda ykkur sýnishom af ýmsum vöruteg- undum og getið þjer pantað eptir þeim síðar. Carsley $c Co, 344 MAIN ST. Islendingur vinnur í búðinni. BEZTI— STADURINN TIL AD KAUPA LEIRTAU. GLASVÖRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, HNÍFAPÖR, o. s. trv’ er hjá Porter $t Co., 330 Main Strkkt. Ósk að epfir verrlan íslendinga. lífinu, en peir segjast heldur deyja en yfirgefa bæinn og haimili sín. Er búist við miklum blóðsúthellingum par f bænum fiður en friður og regla kemst &. Nokkur Bandárfkjaskip, sem fyr- ir löngu síðan lögðu út frfi Manila &- leiðis til San Francisco, hafa nú verið svo lengi úti, að pau eru talin frfi. Sagt er, að Bandaríkja-fulltrúun- um, sem nú sitja fi fundi f San Juan, Porto Rico, gangi allt að óskum, Spönsku fulltrúarnir hafa í öllu s/nt lofsverða rfiðpægni og sanngirni. Er búist við, eptir pvf sem allt gengur nú, að innan priggja vikna verði Spánverjar alfluttir frfi Porto Rico og ffini Bandaríkjanna blakti par fi hverri stöng. Thomas F. Bayard, fyrrum sendi- herra Bandarfkjanna f London & Eng- landi, andaðist að heimili sfnu f Mass- schusetts-rfkinu hinn 28. sept. sfðastl. Hann var að ýmsu leyti einn í tölu merkustu Bandarfkjatnanna, og tfma pann, er hann var í London, fivann hann sjer framúrskarandi hylli og fi'it Breta. Engum manni var meira um pað hugað en honura, að gott sam- komulag kæmist fi milli Breta og Bandaríkjamanna og viðskiptasamn- itigarnir bötnuðu & milli Canada og Bandaríkjaraanua. Mun hann fyrstur manna hafa fitt pátt f p vf, að samkomu- iagið fi milli Ejgilsaxnesku pjóðanra er komið í pað horf sem pað er nú f.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.