Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG FIMMTUDAGINN G. OKTOBER 1898 Philippine-eyjarnar. (Niðurl.) VinnutímaDum er bagað þannicr, að f>egar heitast er á daginn sjest enginn við vinnu, heldur eru menn £>á heima í hfisum sínum. E>ar er hægt að sá á öllum tímum ársins og geta menn f>annig fengið margar uppskerur á ári. BöfEeluxarnir eru brfikaðir sem vinnudyr, bæði við plægingu og allskonar vöruflutninga. Atlmikið af alifuglum er á eyjunum, og eru endur par í sjerstöku uppá- haldi. Meðfram sjávarströndinr.i finn- ast margvíslégar dyrindis skeljar og kórallar, og gengur pað sem verz’- unarvara. Af útlendingum verzla Bretar og Bandarikjamenn mest á eyjunum. Tagalarnir og Bisayarnir, sem áð- ur hafa nefndir verið, lifa mest matar á sætum kartöflum, fiski og ávöxtum. Vanalega hafa peir vatn til drykkjar, en pó drekka peir sig stundum drukkna af kókó-víni. Tóbak brúka allir, sem mun sjerstaklega koma til af pvf, að par er tóbak ódyrara eD nokkursstaðar annarstaðar í heimi. t>eir eru vingjarnlegir og tiltakan- lega gestrisnir. Helztu skemmtanir peirra eru dansleikir og hana-at; pyk- ir peim hið síðarnefnda hin mesta skemmtun. Svo telst mönnum til, að um 8 millj. eyjaske£rgja hafi tekið kapólska trú, en fjöldi Bisayanna eru Múham- medstrúarmenn. Upp til fjallanna bú i negrar, og er gizkað á, að peir sjeu leyfar hinna upprunalegu eyja- manna. Malayar hafi flutzt pangað síðir og flæmt negrana til fjalla. Nokkrir negranna eru kristnir, en flestir peira eru pó heiðnir, heimilis- lausir flakkarar. Á Pnilippine-eyjunum hafa Spán- verjar reynst harðstjórar, engu síður en á Cuba og hinum öðrum nylendum sínum. Hafa peir kúgað eyjaskjeggja á allan mögulegan og ómögulegan hátt. Um slíkt bera hinar sífelldu uppreistir meðal annars Ijósin vott. Eptir lysÍDgunni að dæma ættu Pbilipp'ne-eyjarnar að vera mikils virði, ef pær tilheyrðu menntaðri pjóð og peim væri hagkvæmlega stjórnað. En eigi pær að verða lýðveldi og eyjaskeggjar að stjórna sjer sjálfir, jafn óuppl/stir og villtir ein og peir eru, pá verða pær hvorki peim sjálfum nje öðrum mikils virði. Höfuðborgin Manila kvað vera einkar fögur, með 250,000 íbúa, og höfnin ein af allra fallegustu höfnum meimsins. Eyjamðnn vilja undir engum kringumstæðum tilheyra Spánverjum framvegis, og er slíkt ekki undarlegt; en hitt er öllum óskiljanlegra, að peir skuli, eptir pví sem sagt er, slá hend- inni á mó i pví að verða skjólstæð- iogar Bandarikjamanna. X>að er sagt, að Aguinaldo, foringi uppreisnar- manna, vilji verða einvaldsherra yfir eyjunum, og nú sjeu sendimenn á leiðinni frá honum til Washington, sem eigi að reyna að komast að ein- hverskonar samningum við MeKinley forseta, en ólíklegt er, að ferð sú beri mikinn ávöxt. Jeg spái pví, að ef Philippine-eyjarnar komast undir stjórn Jónatans, pá eigi pær fagra og mikla framtíð fyrir höndum. Sv. SÍMONAKSO-ST. Veik móíyir. Hkilsa iiknnar bilaði þegak iiúq VAK Aö IIJÓKRA SÍNU DKVJANDI BABNI. Hún pjáðist af ákafri kvöl 1 síðunni— og vinir hennar ættu ekki von a að henni mundi nokkurntfma batna. Eptir blaðinu Enterprise, Bridgewater NS' Mr. og Mrs. James A. Diehl, sem búa hálfa aðra mflu frá Bridgevrater eru f miklu áliti hjá stórum hóp af vinum peirra. Mrs. Diehl er nýbúin að gegnum ganga örðug veikindi, er hún skyrði frjettaritara blaðsin Enter- prise frá nylega eins og hjer fer á eptir: »Jeg missti heilsuna vorið 1896. Auk pess sem jeg purfti að sinna húsverkum mínum purfti jeg að hjúkra veiku barni mínu, bæði nótt og dag. Af umhugsaninni um að reyna að bjarga lifi barnsins veitti jeg ekki eptirtekt, að preyta vökur og áhyggjur vóru að eiðileggja krapta mína. Eptir langar pjáningar dó barnið, og pá fyrst fann jeg hvað hellsu minni leið. Stuttu par á eptir fjekk jeg stingi í aðra öxlina er hjeld- ust í prjár vikur en færðust pá ofan í hægri síðuna og staðnæmdust par. Kvölin í sfðunni fór smá versnandi og eptir nokkra daga varð jeg svo að jeg komst ekki úr rúminu. í viðbót við mfnar fíkams pjáningar varð jeg hálf sinnis veik og jeg varð hald lítil. Vinir mínir voru hálf hræddir um mig. Jeg var pannig f rúminu í nokkrar vikur, sjálfri fannst mjer pað vera heill manns aldur. £>að er ó mögulegt að lysa hversu mikið jeg tók út pann tíma. Jeg var stöðugt undir umsjón góðs læknis, og sagði hann að veikindl mín væri sú versta tegund af blóðleysi og fluggigt sem hann hefði nokkurn tíma pekkt. Hann gat samt sem áður, eptir nokkr- ar vikur, komið mjer á fætur; og nokkru seinna var jeg orðin svo að jeg gat gert nokkuð af húsverkum mínum. Samt var jeg langt frá pvf að vera jafngóð. Jeg hafði mjög slæma matarlist og kvölin sat alltaf föst í sfðunni og leitaði upp að hjart- anu og lungunum, og flaug um pau rjett eins og hnífur væri rekinn í gegnum mig. Jeg purfti stöðugt að vera að bera á mig croton olíu og brenDa mig á brjóstið með spansflugu plástri, og par ofan í hafði jeg slæmt kvef. Vinir mínir töldu mig frá, par eð jeg mundi hafa tæringu, og jeg átti ekki, sjálf, von á að stingirnir í gegnutn hjartað mundu pegar minnst varði gera útaf við mig. í gegnum alla legu mína hafði mjer aldrei dott- ið í hug að brúka öDnur meðöl en pau, sem læknirinn gaf mjer. En pað vildi svo til að pegar jeg var að líta yfir blaðið Enterprise einu si'nni varð mjer litið á frásögu um tilfelli, par sem Dr. Willlams Pink Pills hefðu læknað veikindi er lýktust mínum að nokkru leyti. Jeg las greinina hvað eptir annað, og pótt jeg reyndi til að hugsa ekkert framar um pað, kom pað stöðugt í huga minn aptur. Jeg spurði pví læknirinn á eDdanum hvort hann hjeldi að pessar pillur myndu hjálpa mjer nokkuð. Hann leit snöggvast framan í mig og sagði svo. „Máske pað sje rjettast að pú reyi ir pær. Jeg held pær verki svo furðu gegnir í sumum tilfellum, og pó pær lægni pig ekki, pá gera pær að minnsta kosti ekkert illt“. E>etta svar opnaði mjer dyrnar til lífsins aptur, pví hefði hann sagt ,,nei“ hefði mjer aldrei 'dottið í hug að brúka pillurnar. Degar jeg var búin úr tveimur öskjum var jeg orðin ofur- lítið skárri. Jeg fjekk betri matar- list, stingiruir í gegnum brjóstið og hjartað rainnkuðu og kvefið batnaði. Jeg hjelt áfram að brúka pillurnar par til jeg var búin úr sex öskjum meir, og í stuttu máli sagt var jeg pá orðin jafngóð; masarlistin var góð, kvölin horfin, og jeg gat gert öll hús verk mín án pess að taka nokkuð nærri mjer. Jeg hef verið vel frísk alltaf síðan og er vissum að Dr. Williams Pink Pills frelsuðu líf mitt og gáfu mig aptur heimili minu. Jeg er ætið reiðubúin til að gefa peim lofsorð og í hjarta mínu bið jeg guð að blessa pann, sem hefur fundið pær upp. Allskonar gigt, visnun, höfuð- verkur, taugaveiklan og allskonar veikindi er stafa af óhreinu blóði, svo sem kyrtlaceiki langvarandi heima- komu o. s. frv. láta undan Dr. Willi- ams Pink Pills, ef pær eru reyndar til hlytar. I>ær gefa fölum og veiklu- legnm kinnum aptur sinn heilbrigðis- roða og hressa við allan líkamann. Fæst hjá öllum lyfsölum eða sent með pósti fvrir 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50. Dr. Williams Medicine Co., Brockville Ont. CATARRH LÆKNAST EKKI meö útvortis-meðötum, því þau n<i ekki aö upp- tökum veikinnar. Catarrh er í blóðinu og allri Kkamsbyggingunni, og ef hann skal læknast verðjg að taka meðölin inn. Ilalí’s Catarrh Cure er til inntöku og verkar beint a blóðið og slímhimnurnar. Ilalt’s Catarrh Cure er ekkert skottulæknismeðal. pað er upphaflega eptir forskript eins hins bezta læknis vestan hafs og er þvf reglulcgt læknislyf. pað er saman sett af beztu styrkaukningar- og blóðhreinsunar- meöölum, sem þekkt eru, og verkar læinlínis tí slimhimnurnar. pað er hin nakvæma samsetn- ing þessara tveggja efna, sem afrekar hinar undraverðu tækningar á Catarrh. Skrifa eptir vitnisbnrðum og upplýsingum sem veitast ó- keypis af eigendunum. F. J. Cheney & Co., Toledo, O. K-TSelt í öllum lyfjabúðum, 7ÖC. Ilall’s Family Pills eru þær beztu. Assurance Co. lætur almenning hjer með vita að Mr.W. H. ROOKE hefur verið eettur „Special“-agen yrir hönd fjelagsins hjer í bænum og út í landsbyggðunum. A. McDonald, J. H. Brock, Presideiit. Man. Director REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunarg-jaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá inuanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda sííkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofura vinna, veita ranflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndfr ekra af bezta landi,sem hægt er að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum öðrum fjelögum og einstaklingum. Gamalmenni og aðrir, seri* pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dk. Owbn’s Electric beltum Dau eru áreiðanlega fullkomnus u raf- mrgnsbeltin, sem búin eru tu. Það er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnum ltkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Deir, sem panta vilja belti eða fá nánari uppiysingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 585 Winnipeg, MAN. Anyone sendlng a sketch and description may qulckly ascertain our opinion free whether an invention is probably patentable. Communica- tionsstrictlyconfldential. Handbookon Patentfl Bent free. Oldest apency for securing patents. Patents taken tnroueh Munn & Co. receive speclal notice, without charge, in the Scientífic Rmcrican. A handsomely illustrated weekly. Largest cir- culation of any scientiflc journal. Terms, $3 a year; four months, fl. Sold by all newsdealers. IVIUNN &Co.36,Broadwa»New York Branch Offlce, G25 F St^ Washington, D. C. 258 XIII. KAPÍTULl. „iivíta-hersveitin“ leggur af stað til strídsins. SáDkti Lúkasar messa var nú liðin og komið fram að Marteins-messu—tímanum, sem uxunum var s nalað til slátrunar—pegar JJvíta-hergveitin var til að leggja af slað í leiðangur sinn. Látúns-lúðrarnir gullu fcátt, bæði frá turninum og frá hlið kastalanr, en hertrumburnar drundu skemmtilega pegar liðið safDaðist saman í ytri Atastala-garðinum. Alleyne horfði úr glugga vopnabúrsins niður yfir hina ein- kennilegu sjón— hringana af gulleitu, blaktandi ljós', raðir af harðlegum, skeggjuðum andlitum, hira skjóiu glampa af vopnunum og hin holdlitlu höfuð hestanna. Fremst stóðu bogamennirnir í tíföldum röðum, en ntan við pá voru nokkrir undirforingjar, sem gengu fram og aptur meðfram röðunum, sögðu fyrir með stuttnm setningum, eða fuDilu að með hörð- nm orðnm. Fyrir aptan bogaskyttumar var hinn litli flokkur af stálklæddu riddaraliði, er hjelt spjót- um sfnum upprjettum, og hangdu langar, mjóar veif- nr niður eptir eikarsköptum spjótanna. Riddaraliðið var bvo hreifingarlaust, að maður hefði getað álit.ið,að pað ' ær stálk'æddar myr.dastyttur, ef sumir hestarn- ir hefðu ekki stundum krapsað snögglega með fót- liruun rf ópolinmæði, eða keðjutaumarnir glanirað við liálsbrynju hestanna, pegar peir rykktu upp 258 launum sínum. Verið pjer sælir, og guð sje með yður!“ Að svo mæltu rjetti hún út hina hvítu, nettu hönd sína, en pegar hann beygði höfuð sitt niður og ætlaði að kyssa höndina, pá strauk Maude frá honnm og skildi hina sömu, grænu andlits-skylu sína eptir í hinni útrjettu hönd hans, er veslings Pjetur Terlake hafði áraDgurslaust beðið hana um. Aptur heyrðust hin dimtnrödduðu hróp í garðinum, og Alleyne heyrði glamra í hinni miklu hurð kastalahliðsins peg- ar verið var að vinda hana upp. Hann kyssti hina grænu skylu, stakk henni í barm sinn og hljóp síðan allt hvað fætur toguðu niður í garðinn, til pess að taka pláss sitt I berfylkÍDgunni. Dagurinn var runninn, kaldur og hráslagalegur, áður en búið var að bera bið heita, kryddaða öl í kring handa hermönnunum og hinar síðustu kveðjur voru um garð gengnar. Kaldur vindur bljes frá sjónum yfir landið og götóttir skyflókar liðu hratt yfir loptið. Dorpsbúarnir í Christchurch stóðu f pjettum hnöppum við brúna, sem lá yfir Avon-ána, og vafði kvennfólkið sjölum afnum fast að sjer, en karlmennirnir kræktu úlpum sínum að sjer upp að höku á meðan herfylkingin færðist niður eptir hin- um bugðótta stfg, er lá frá kastalanum niður að brúnni, og glumdi í hinum harða, frosna stfg af fóta- taki hestanna og mannanna. Fremstur var merkis- berinn, Símon Svarti, og reið hann holdlitlum, cn kraptalegum, steÍDgráum hesti, sero var eins harður, seigur og hcrvanur og Sfmon sjálfur. Næst honurn 255 hvernig liðinu pá var fylktí kastala-garðmum, alveg eins og nú, og að móðii mín hjelt á mjer í fanginu við pennan sama glugga, svo jeg gæti sjeð pessa sjón“. „Guð gefi, að pjer fáið að sjá pá alla koma heim heila á núfi áður en næsta ár er liðlð“, sagði Alleyne. Hún hristi höfuðið og sneri sjer að bonum, og sá hann pfi, að kinnar hennar voru kafrjóðar en augu hennar tindruðu í birtunni af lampanum. „Ó, jeg hata sjálfa mig fyrir að jeg skuli vera kvennmaður!“ hrópaði hún og stappaði niður öðrum netta feitinum sínum. „Ilvað get jeg gert, sem nokkurt gagn er I? Hjer verð jeg að sitja, skrafa, sauma og spinna, og spinna, sauma og skrafa. Dað verður alltaf sima, leiðinlega hringsólið, og engin frægð að pví loknu. Og nú ætlið pjer líka að fara, pjer, sem einn gátuð flutt fcuga minn upp yfir saumaskapinn og snælduna. Hvað get jeg gert? Jeg er ekki meira virði en brotm boginn parna.“ „Djer eruð mjer svo mikils virði“, hrópaði hann og rjeði sjer ekki lengnr af heitri ástiíðn, „að allt annað i veröldinni er mjer sama sem ekki neitt. í>jer eruð hjarta mitt, líf mitt og mín eina hugsun. Ó, Maude, jeg get ekki lifað án yðar, jeg get ekki yfir- gefið yður án pess að skyra yður frá ást minni. All- ir hlutir hafa breyzt í augum mínum síðan jeg hef kynnst yður. Jeg er fátækur, stend lágt í lífinu og er ekki verður yðar; en ef djúp og mikil ást getur vegið upp á uióti slíkum göllum, pá getur ást mío

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.