Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. OKTOBER 1893.. Transvaal-lýðveldið. Innan skamms er búist við f>ýð- ingarmiklum atburðum í Suður-Afr- Iku. Sá tími er nú í nánd, að stimp- ingarnar milli Hreta og Búanna 1 Transvaal, sem vanalega er kallað Suður-Afriku Ijfðveldið, taka enda ft einn eða annan liátt. Annaðhvort verða nú Búarnir bráðlega að taka sig saman í Andlitinu og beita allri sinni stjórnkænsku, eða herkænsku, eða hvorutveggja, eigi þeir framveg- is að haldast við sem óháð lyðveldi, ellegar f>eir meiga hætta öllum stirop- ingum og renna þegjandi inní hið brezka þjóðfjelag í Suður-Afríku. öllum kemur saman um, að Bret- ar og Þjóðverjar muni hafa komist að vinsamlegri niðurstöðu í Suður Afríku málunum, og ennfremur, að Bretar sjeu að semja við Portúgalsmenn um yfirráð yfir Delagoa firðinum og Moz embique-landinu alla leið norður að Zambezi-fljótinu- Samningar pessir við Portúgalsmenn eru enn ekki full- gerðir, en sjái stjórnin í Transvaal engin möguleg ráð til að koma 1 veg fyrir slíka samninga, og f>að strax, f>á verður Suður-Afríku lyðveldið innan skamms umgirt af eignum Breta Verður pá ekki framar unnt fyrir Bú- ana að hafa nein viðskipti nje sam- göngur við umheiminn, án f>ess að fara í gegnum eignir Breta, og yrði lýðveldið f>á um leið svo gersamlega á peirra valdi, að ekkert annað lægi fyrir, eða væri mögulegt, en að láta undan síga og ganga f>eim algerlega á hönd, eða gera við pá samnÍDga og halda f>á slðan. Transvaal-Iýðveldið vill ekki kannast við, að f>að standi að neinu leyti undir brezku krúnunni. Auð- vitað kannast f>að við, að f>að geti enga löglega samningagert við aðrar f>jóðir án sampykkis Breta. Og vegDa samninga peirra, er Bretar gerðu við Transvaal-lýðveldið fýrir löngu síðan, geta engar f>jóðir hlut- asttil um mál f>eirra án f>ess með f>vi óbeinlínis að segja Bretum stríð hendur. Á f>etta rak Þýzkalands- keisari sig J>egar Jamesons upphlaup ið varð um ftrið og hann telegraferaði Kruger forseta hálfgert tilboð um liðveizlu. Hið eina hugsanlega, sem Bú- arnir geta gert, er að taka til vopna Bæirnir Pretoria og Johannesburg eru báðir vel vfggirtir og byrgðir miklar til af nýjasta herbúnaði. Hernaðar íf>rótt kunna Búarnir allvel; hafa J>eir lært hana af J>ýzkum kennurum. Vegna járnbrautarsambandsins milli Pretoria og Delagoa-fjarðarins, gætu Búarnir hæglega komið herliði sínu f>angað og gjöreytt öllum Portú- galsmönnum í Lorenzo Marques, og Verið búnir að ná umráðum yíir firð- inum áður en Bretar hafa fullgert samninga sína. Heir, sem utan við standa og þekkja styrk Breta, mundu ímynda sjer, að Búarnir ljetu sjer lynda, und- ir kringumstæðunum, að ganga Bret Um á hönd. Allir geta sjeð, að Bú- arnir, þessi handfylli af ómenntuðum búalýð, geta f>ó með engu móti var- ist Bretum, hvorki með vopnum nje á neinn annan hátt. t>að er sannarlega ekki trúlegt, að gamli Kruger sendi bændursíua og búalýð á móti Bretum I þeirri von að vinna sigur. Slikt væri aúðviíað að senda menn út í op- inn dauðann. En aðgætandi er, að Búarnir hafa enga hugmynd um hvað Voldugir Bretar eru; slíkt væri ekki unut að gera þeim skiljanlegt. Bú- arnir unnu einu sinni sigur yfir Bret um hjá Majubahæð og Krugersdorp og siðan standa þeir í þeirri barna- legu meiningu, að þeir sjeu nenn á móti Bretum og þurfi ekki að lúðra fyrir þeim í neinu. Knn fremur er þess að minnast, að síðustu almennar kosningar í Cape Colony hafa sannfært Búana um, að öll Suður-Afrika vilji losast við Breta og ganga 1 innbyrðissamband algei- lega óháð Bretum. Gerðu Búarnir uppreisn gegn Bretum, þá mundi því Öll Suður-Afríku fylkin risa upp gegn yfirráðum Breta, og væri þá sigurinn vís. Búarnir eru svo sannfærðir nú, síðan kosningarnar fóru fram í Cape Colony, um óvinsælair Breta þar, að þeir hafa nú aptur lokað ölluro vöðum á ánum til þe s engin verzlunarviðskipti geti fttt sjer stað ft milli Cape Colony og Transvaal, og Bretar geti ekki komið neinum \örum ion i lýðveldið, hvorki að sunnan Dje að austan frá Delagoa-firðipum. E>að leynir sjer ekki, að Trans- vaal menn eru nú ákveðnir í að bjóða Bretum byrgin, en hvort þeir sjá sitt óvænna eptir að Bretar hafa náð strandiengjunni að austan og aðal- höfninni þar, er eptir að vita. Grípi þeir ekki til vopna, þá er það því að þakka, að einhverjir koma fyrir þá vitinu og geta sannfært þá, bæði um það, að þeir sjeu engir menn á móti Bretum, að þeir eigi enga liðsvon frá Orange Free State nje neinstaðar annarsstaðar frá í Suður-Afríku og að hvergi sje frjálsari og betri stjórn en í löndum þeim er Bretar eigi yfir að ráða Að suður-Afríka haldi áfram að tilheyra Bretum og, að Lelagoa-fjörð urinn gangi til Breta á pví er eng inn vafi; en hvort hið síðarnefnda leiðir ekki til stríðs og blóðsútheil- iuga er undir Transvaal-mönnum aðal- lega komið. Til verða þeir menn, og það ef til vill margir, sém vorkenna þessu litla lýðveldi að ganga Bretum á hönd, eða rjettara sagt, að hverfa inn í hið brezka þjóðfjelag eins og dropi í sjóinn, og það þvert á móti vilja sínum. E>að er talað um, að Búarnir haii alltaf þokað undan yfirgangi og ráðríki Breta og þegar Bretar sjái það, slái þeir hring um þessa frelsis- vini til þess þeir geti ekki lengur flúið. E>að sje gamla sagan, að lítil- magninn verði að gjalda þess, að hann er lítilmagni. En allir þeir,sem þannig tala, gera slíkt vegna þess, þeir eru kringumstæðunum ekki Dægi- lega kunnugir. I fyrsta lagi ber þess að gæta, að Transvaal getur engu síður þrifist sem lýðveldi þó Bretar eignist Dela- goa-fjörðinn og aðrar eignir Portú- galsmanna á austurströndinni. E>að gæti orðið hinn mesti hagur fyrir Transvaal að fá Breta í nágrennið í stað Portúgalsmanna; reynist það ekki svo, þá hafa Transvaal-menn eng- um nema sjálfum sjer um að kenna. Bretar eru manna bezt að Delagoa firðinum komnir. enda er hann hvergi betur kominn en í þeirra höndum þegar tillit er tekið til almennra hagsmuna þjóðanna. Fyrir mö gum árum slðan gerðu Bretar og Portú galsmenn hvoriitveggju kröfu til fjarðarins. í þeim ágreiningi var sá úrskurður felldur, að Portúgalsmenn skyldi halda firðiuum; en jafnframt var úrskurðað, að þeir mættu ekki selja haDn eða leigja til neinna ann- ara en Breta. E>ótt þess vegna Bret- ar kaupi nú eða leigi fjörðinn frá Portúgalsmönnum, þá hafa engir neitt uppá að klaga. Að engu leyti getur það orðið neinum skaði, að Bretar nái firðinum, en það yrði að mörgu leyti mjög mikill hagur, og munum ujer sýna siðar í hverju slíkt sjerstaklega liggur. í öðru lagi ber þess að gæta, að stjórnarfyrirkomulagið í Transvaal er að mörgu leyti óhafandi. E>eir, sem stjórnina hafa með höndum, beita ó- þolandi ofbeldi og kúgun. Meiri hluti þjóðarinnar eru Bretar og Bandatíkjamenn og aðrir útlendingar, en Búarnir sjálfirj afkomendur Hol- lendinga, sem nú eru orðnir í algerð- um minnihluta, hvað fólksfjöldann inertir, þeir stjórna landinu. Hafa þeir búið þannig um hnútana með lögum, að útlendingarnir hafa ekki atkvæði í stjórnmálum lýðveldisins. Er því þess vegna og hefur til margra ára verið stjórnað af minnahluta þjóð- arinnar. Hefðu allir útlendingsr þessir atkvæði, eins og rjett og eðli- legt væri, þá mundi bráðlega koma í Ijós, að lýðveldið fagnaði yfir því að fá Breta við hliðina á sjer I stað Portú galsmanna. Menn sjá af þessu, að þó stjórnin þykist verða aðþrengd og vilji helzt hvorki heyra Breta nje sjá, þá sýnir slíkt einuDgis skoðun og vilja minnihluta þjóðarir.nar. 3 En til þess menn geti fellt sann- g-jarnan dóm í ágreiningsmálum Breta 02T Transvaal-manna, þá útheimtist að maður llti yfir sögu Búanna frá þvl þeir hófu byggð sína í Suður-Afríku, og kyeni sjer í hverju misþótti þeirra 4 Bretum liggur og af hverju hanD er sprottinn. Jafnvel þó Portúgalsmenn finndu fyrstir manna suðuroddann á Afríku og sjóleiðina til Indlands, þá voru það Hollendingar, sem fyrstir manna veittu landinu-nokkra eptirtekt. Hol lenzka-Austindía-fjelagið kom þar á stofn rýlendu um miðju seytjándu aldarinnar. Tíndu þeir þangað allskon- ar rnslaralýð úr bæjunum á Hollaudi og völdu fáeina menn af skárra taginu til að stjórna nýlendunni. Bæði fje- lagið og stjórnin á Hollandi afræktu síðan nýlenduna algerlega, og stjórn- aði húu sjer þvi sjálf að mestu. Ný lendumenn voru mjög óupplýstir og stóð enginn í því efni öðrum framar. Nýlendustjórnin varð því búenda- eða bænda-stjórn; fengu nýlendu- menn af því nafnið li'úar (búendur eða bændaveldi), og og hefur nýlend- an haldið því nafni síðan. (meira.). THE WAWANESA Mutual Insurance Co. Aðal skiifstofa: Wawanesa, Man. Fjclagirt cr algcrd saniciginlcgcign ]>eirra er í þad ganga. Það tekur í eldsábyrgð allskonar bygging- ar, gripi verkfæri o. s. frv,, tilheyrandi landbúnaði, fyrir eins lága borg- un, og framast er unnt. Fjelagsstjórnin samdi ábyrgðarskjalið með mestu nákvæmni og kefur lukkast. að gera t>að hið sanngjarnasta laDdbúnað- ar-ábyrgðarskjal, sem til er i fyikinu. S. CHRISTOPHERSON, heima stjórnarnefndanraður. GRUND, MAN. DENINGAR # I w m m ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndum. Rým-i legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar ... .skilmálum.... Ttie London & Danadain LQHN PND NGENGY CO., Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. S. Ohristoplicrson, Umboðsmaður, Gkund & Baldur. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin eóS viö sklpti, og óskar að geta verið )>eim tilþjenustu framvegis. Iiann ' selur f lyfjabúð sinni allskona „Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slilcum stöðum. Islendingur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fær að tulka fyrtr yður allt sem þjer æskiS. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Ey Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meðalinu PATENTS IPRQMPTLY SECUREDl Write forour interesting books “ Invent- or’sHelp” and "Howvou are swindled.” Send us a rough sketch or model of vour invention or improvement and we wilí tell you freo our opinion as to whether it is probably patentable. We make a spccialty of applications rejeoted in other banda. Higbest roferences furnished. MAKION & MARION PATENT SOLICITORS & EXPEKTS Clvil A Mechanical Enaineers, Oraduates of the Polytechnio School of Engineering, Bachelors in Applicd ScienceB, Laval Universitv. Membcrs Patent I.aw Associatlon, Americau \Vater Works Associatlon, New England Water Works Assoo. P. Q. Surveyors Association, Assoc. Member Can. Society of Civil kngineers. ■ Offices : I Washinoton, D. C. • ( Montreai., Can. Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Bpsiness‘-skólanum. Kennararnir, sem fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu. MAGUIRE BROS. 91 East Sixth Street, St. Paul, Minn ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Rivfr, — — — N. Pa.lt.. Er að hilta á hverium miðvikudegi í Grafton N. D„ frá kl. 5—6 e. m. DR- DALGLEISH, TANNLŒKNIR MANITOBA. kunngerir hjer með, að haDn hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. Hain & Lombaril Strcets. I. M. Cleghorn, M, D., LÆKNIR, og SYFIRSETUMAÐUR, Et< ‘Iefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvi sjálfúr umsjon a öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendinahve nær sem þörf gerist. lccimlx* BÓKUALD, IIRAÐRITUN, STILRITUN, TF.LEG RAPHY, LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS“, FRA BYRJUR TIL ENDA. STOFþADDR FYRIR 33 ARUM SIDftN og er elzti og bczú skólinn í öllu Norðvest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAIf H/\FA UTSKRIFAST AF HONUIYI. og eru þar á meðal margir mest leiðandi verzlunarmenn. þessi skóli er opinn allt árið um kring, og geta menn þvf byrjað hvenær sem er, hvort heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann l^enslan er fullkonjirf. Nafnfrægir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. J>aö er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílíkar stofnanir. Komið eða skrifið eptir nákvæmari upplýs ingum. MAGUIRE BROS., EIGRNDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn. fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba e -kki að eins hið bezta hveitiland í heiuti, heldur er þar einnig það bezta kvikfjái'ræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að l, því bæði er þar enn mikið af ótekn um löndum, sem fást g-efins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir rnikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon °g Selkirk og fleiri bæjum muuu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum 1 fylá inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga því heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Manl toba er rúm fyrir mörgum sinnam annað eins. Auk þess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Oo lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. ísienzkur umboðsm. ætið reiðu búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu uppiýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Iumigration WlNNIPBt*, MaNITOBA. I.ifid off lœrid. Gangið á St. Paul ,Business‘-skólann. paS tryggir ykkur tiltrú allra ,bnsmess‘-manna. Á- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á- itinn bezti og ódýrasti skólinn f öllu NorSvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, aS legar menn koma af akólanum eru þeir fœrir um aS taka aS sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reikningur, grammatlk, aS stafa, skript og aS stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum Vjer erum útlærSir lög- menn og höfum stóran klassa f þeirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum f þeirri námsgrein komið f veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn Mlrn Pacific Hy. TIME O-A.KID- MAIN LINE. N Arr. Lv. Lv II ooa I2JP .. .Winnipeg.... i OOp 9 3°P 7 S5a 12 OOp .... Morris .... 2.28p 12oi 6 ooa ii .09a .. . Emerson ... 3.20p 2 i 5 5 ooa IO 55.a ... Pembina.... 3.35 p 9. 30 I 25a 7.30a . . Grand Forks. . 7-05p 5. 55 4.05a WinnipegTunct’n 10.45p 4. 00 7.30a .... Duluth .... 8.00a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a 8.00a ....St Paul.... 7.15a )0.30a ... .Chicago.... 9.35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Less upp Les nidur Arr. Arr. Lv. Lv. 11.00 a 4.00p ...Winnipeg. . 10.30a 9- 3°P 8,30p 2 20 p 12.15p 7.00p 5.15p 12.53 p .... Miami 1.50p 10.17p 12. lOa 10.56a .... Baldur .... 3.5ðp 3,2‘2p 9 28a 9.55 a . .. Wawanesa.. . fi.OOp 6,0?p 7.00 a 9.00 a Lv.Brandon..Ar 6.00p 8.30p f»etta byrjadi 7. dea, Engin vidataóa í Morris. ba mæta menn lestinni nr. 103 á vestur-leíó og lestíun ur. 104 á anstur-leió. Fara frá VVpeg: mánud., midv. og ristud. Frá Branóon: priój og laug. ORTHERN PACIEÍC RAILWAY GETA SELT TICKET Til vesturs TilKooteney p’ássins,Victoría;Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, eg samtengist trans-Pacitic linum til Jaþan og Kína, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fl jótasta og bezta ferð til San Francisco og annara Califoroiu staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- um miðvikudegi. E>eir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjcrstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum ailt árið um krincr. Til sudurs Hin ágæta braut til Mimeapo'is, . Paul, Chicago, St. Lousis o. s, frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman-svefnvagna. Til austurs Lægsta fargjald til allra staðaiaust- ur Canada og Bandaríkjnnum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vatna- leið frá Duluth. Menn geta baldið stanslaust áfram eða geta fengið að stansa ístórbæjunum ef þeir vilja. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p m .. . Winnipeg. . . 11.15 p m 7.30 p m Portage la Prairie 8 30 a m CHAS. S. FEE, H SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipt Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út arir. Allur útbúnaðui ..á bezti. Opið dag og nótt. 497 WILLIAM AVE. Telet/hone3d* Til gamla landsins Farseðlar seldir með D'ilum ?uf„. skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New Yo*k og Phikdelphia til Nerðuráifunnar. Einnig til Suður Ameríku og Ástralíu. Skrifið eða talið við agenta North-' ern Pacific jámbrautarfjelagsins, eða skrifið til II. SWINFORD, i Gknkrai. Aoknt, WINNIPEG, MAN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.