Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 7
LÖGBEllG, FIMMTUDAGINN 6. OKTOBER 1898. 7 Islands frjettir. * Reykjavík, 27. figúst 1898. Botnverping hindsatnafii „Heim- dallur“ 10. {>. m. við Vestmannaeyjar landmegin; var hann sektaður um 65 pund, veiðarfæri o% allur afli tekinn af honum eptir hinum nýju botnvörpu- lögum, er munu hafa n&ð gildi 6. p. m., og aflino: ysa, koli og lúða, seldur fi uppboði. Löðarveiðiskip enskt tók Heim- dallur pann 13. p. m ; var hann einn- ig sektaður eitthvað smfivegis, 54 kr., en varð að halda heim, pví Heimdall- Ur hafði tekið öll dufl upp fyrir hon um, svo öll lóðin tapaðist. Drukknanir. — Á priðjudags- morguninn 23. p. m. var fiskickipið „Geir“, eign Geirs kaupm. Zoega, skipstjóri Sigurður Slmonarson, uDdir Snæfellsjökli 1 ofsaveðri. Stórseglið hafði bilað, og ekki var annars kostur en að halda undan segllaust. Hrað- inn var 6 milur á vökunni. Að af- liðanda miðjum morgni skall afarmik- il alda uptan yfir skipið, svo að pað fór að kalla mátti í kaf. AUt, sem lauslegt var á. pilfarinu, brotnaði, og sjór mikill gekk ofau í káetuna og lestina. í pessari kviðu tók út prjá mennina. Einn peirra náðist aptur, var fastur í færi og var dreginn inn aftur á pvi. En tveir drukknuðu: Ólafur Guðmundsson, tómthúsmaður í Reykjavík, og Kristinn Adolf Ilen riksson frá Ranakoti í Stokkseyrar- hverfi. Ólafur lætur eptir sig ekkju og rnörg (4—5) börn; en Kristinn var ókvæntur.— „Geir“ kom hingað á höfnina um miðjan dag á miðvikud. Föstudaginn 19. p.m. drukknuðu tveir menn á Eyrarbakka af tíu á skipi, sem var á leið út í gufubátinn Reykjavik, en hvolfdi í brimi nærr lendingu. Þeir hjetu Guðjón I>or- steinsson frá Mörk, bláfátækur tómt- húsmaður, frá 4 börnum ungum, og Jón Jónsson frá Litlu-Hfieyri, fyrir- vinna hjfi stjúpu sinni og stoð móður sinnar. I>eir voru báðir dugandi vinnume nn og reglusamir, og er frá- fall peirra mikill skaði fyrir sveitar- fjelagið.—t>rir aðrir á skipinu voru aðfram komnir, nær dauða en lífi, er |>eir náðust; höfðu drukkið mjög mik- iö af sjó, og lágu nokkra daga eptir. Tíðarfar. — Ópurkar hafa nú staðið samfleytt i hfilfan mfinuð, og •iga menn pví mjög mikið hey úti, allt undir skemmdum, ef eigi kemur bráður bati. Þar á undan hafði hey- skapur gengið vel um land allt, pað «r til hefur spurst; n/ting sjerlega góð. Hvalveiðar Norðmanna. — Frfi Vestmannaeyjum er ísafold skrifað 18. f. m.: „Norðmenn hafa aflað hjer yfir 30 hvali, og eru nú farnir heim- leiðis vestur á Tálknafjörð með afl- ann. 3 skip hafa verið hjer til afla- íbragða: „Tfilkna“, ,,Egil“ og „Leif“ nokkra daga.“ FiskisktJtur flestar komnar inn pessa dagana og par með hrettar veiði petta sumar. Höfðu aflað illa I síð- ustu útivistinni, enda ffiar haft síldar- beitu. Hlöðufok er getið um að hafi orðið hingað og pangað I stórviðrinu aðfaranótt 12. p. m. eða pá um morg- uninn, t. d. vestur I Saurbæ og svo 1 Kaldaðarnesi í Flóa, syslumannssetri Árnesinga. I>ar fauk ný hlaða ein- hver hin stærsta á landinu, 23 álnir & hvorn veg og 10 álnir undir pak, 6 álna moldarveggir að neðan og járn úr pví. X>akið með járnveggjunum tók upp, ásamt grindinni, sem fór í mola, Og sendist spildan yfir fjós, smiðju og hið priðja hús inn í sund milli lbúðarhússins og geymsluhúss fyrir norðan pað, og sfðan lengra á- leiðis. Var mikil mildi, að hún lenti ekki á ibúðarhúsinu sjálfu. Hafði verið opinn einn veggurinn, norðan á móti, með pví par átti að koma pen- ingshús. Hey var mikið í hlöðunni og lá undir skemmdum. Hún tekur að sögn á priðja púsund hesta. Gizk- að er á að skaðinn muni nema sjfilf- jagt 1,000 krónum. „Vkstíiaknakvjuíi, 18. figúst:— Mestur hiti var hjer f júnfm&n. paDn 4. 19 gr., minnstur aðfaranótt pess 3 5 gr.; í júlí var mestur hiti pann 27. 15,5 gr., minnstur aðfaranótt pess 15. 5,3 gr. Úrkoman var í júnf 85, í júlf 83 millimetrar. Frfi pví fyrir miðjan júní og fram yfir miðjan júlf var veðr fitta optast fremur kalsaleg, votviðra- og kalsasöm, sjógæftir sjalagæfar og afli af sjó pví nær euginn.—Slfittur hófst seint sakir slæmrar grassprettu, og nfiðust mestallar töður grænar f purviðriskaflanum, sem hófst 26. júlí. —í norðaustanrokinu aðfaranótt 12. p. m. rak lítinn hval hjer á Eiðinu, sem slitnað hafði af seil Norðmanna, var hann seldur á uppboði; hljóp um 290 kr., spikvætt um 4 kr. rengi um 2 kr. vættin.—Pung kvefveiki hefur gengið um tíma í börnum, á flestum með hitasótt. Heilbrigði að öðru leyti góð.“ Rvfk, 3. sept. ’98. Settir hjeraðslæknar. — Lands- höfðingi hefur sett læknaskólakand. Magnús Jóhannsson til að gegna hjeraðslæknisstörfum f Skagafirði frfi 1. okt. í stað Sæmundar Bjarnbjeð- inssonar.—Áður var aukalæknir Ólaf- ur Thorlacius á Djúpavog settur til að pjóna Eskifjarðarlæknishjeraði (Fr. Zeuthens). Brauð eru nú laus og að losna f meira lugi: Svalbarð f Distilfirði, Hof í Vopnafirði, Þóroddssaðir f Köldu- kinn (presturinn að losDa við emb.), Lundarbrekka (prestur að verða kap- ellfin í Sauðanesi), Goðdalir (prestur að missa heilsu). Djóðxiinningardag hjeldu Bisk- upstungumenn fyrir sig sunnudaginn 14. f. m., fyrir forgöngu bindindisfje- lagsins par, en formaður pejs er Magnús prestur Helgason á Torfa- stöðum. Hann hóf hátfðarhaldið með messugjörð á Torfastöðum kl. 10, að viðstöddum meiri mannfjölda en f kirkjuna komst, sumum úr Grfmsnesi og Hreppum. > Síðan var farið austur 6 vellina hjá Reykholtshver og tekið til leika. Farið f bændaglfmu, og glfmdu „bændurnir“ síðast, er peir stóðu einir uppi, peir Erlendur Er- lendsson frá Miklaholti og Bjarni Guðmundsson frá Tjarnarkoti; Er- lendur Sigraði. t>á voru reyndir 12 hestar & stökki, og varð Bleikur Er- lendar í Miklaholti fljótastur. LaDg- beztur skeiðhestur reyndist Glói Sig- urðar bónda Jónssonar í Hrepphólum. —Sjera Magnús mælti fyrir minni ís- lands. t>á skemmtu menn sjer með söng og kaffidrykkju,—hituðu kaffi í hvernum. ÁfeDgi alls ekki um hönd haft og enginn maður ölvaður. Dansa átti um kveldið, en pá gerði rigningu áður svo að hætta varð og slíta sam- komunni. Voru par að sögn um 6— 800 manna, karlar og konur, ungir og gamlir. Veðrátta.—Vonin um breyting til batnaðar með böfuðdegi rættist eigi til fulls. Að vísu gerði góðan perri pá 2 daga, 29. og 30. f. m., auk sunnudagsins 28.; en sfðan hefur stór- rignt hverja nótt hjer um bil, pótt purrt hafi verið að mestu um daga. —Heyskaparhorfur yfirleitt góðar, ef tið verður bærileg pað sem eptir er sláttarins. Grasvöxtur verið vfðast góður eða pó sæmilegur, prátt fyrir hlyindaleysið. Holtavegurinn. — Hann er nú kominn vel áleiðis, vegurinn milli Djórsár og Rangár ytri, er alpingi veitti til 30,000 kr. í fyrra,—kominn góðan spöl austur fyrir Steinslæk, um 8 rastir, af á að gizka 15—16 alls milli ánna.—Isafold. Rvík, 20. figúst 1898. X>essir iðnaðarmenn hafa fengið styrk til utanferðar af fje pvf, er lagt er f fj&rlögunum til Iðnaðarmannafje- lagsins í Rvfk. Jón Gfslason trjesm. Rvík 175 kr. Guðjón Gamalfelsson múrari. Rvík, 125 kr., Björn Jónsson trjesm. Bíldudal 100 kr., Gissur ísleifsson trjesm/ Rvfk 100 kr. Aðeins 1 sótti utan Rvfkur, og úr Reykjavfk sóttu, auk peirra, er styrk fengu, tveir bókbindarar, einn skraddari og einn skósmiður. I Stykkisuólmi giptust 7. p. m. Ingólfur Jónsson verzlunarmaður, bróðir Dr. Fiuns Jónssonar—og frök. Kristfn R'chter, dóttir Richters kaup- manns í S'ykkishólmi. 9 i> m. missti sjera Bjarni t>ór- arinsson fi Úcsk&lum elzta barn sitt, Ingunni, mjög efnilega stúlku 12 ára gamla. í vetur missti hann annað barn á mjög sviplegan h&tt, og m& par segja að ekki sje ein sorgarbáran stök fyrir honum. Rvfk 27. figúst 1898. Dingeyingar hjeldu Djóðminn- ingardag við Helgastaði f Reykjadal; voru par samankomnir um 800 manna. Ræðu bjeldu peir sjera Bened. pr. á Grenjaðarstað, Sigurður læknir Hjör- leifsson, Guðm. skáld Friðjónsson, orkti hann einnig kvæði við pað tækifæri. Ennfr. töluðu peir Pjetur fi Gautlöndum, Hallgrfmur Fjeturs son í Vogum, Steingrímur syslum. og Sigurðui í Ystafelli, o. fl. Ýmsar í- próttir voru reyndar og pótti góð skeramtun pó veður væri eigi sem æskilegast. Látin er ungfrú Steinunn Run- ólfsdóttir hjer í bænum. Sly'S. Gömul kona, Kristín að nafni, brenndi sig f Laugunum um sfðustu helgi og beið bana af að ffim dögum liðnum. Rvík, 3. sept. 1898. Jóhann veitingamaður á I>órs höfn andaðist að kveldi hins 22. f. m ; hafði verið hjer til lækninga. . Á Vopnafirdi hefur verið um ttma figætur fiskafii; prfhlóðu peir par A degi hverjum af vænum porski. Á öðrum Austfjörðum allgóður afli. Dr. I>orv. Thoroddsen hefur nú lokið rannsóknum sfnum hjer á landi og fór hann til Hafnar með ,,Laura“ 31. f. m.—Nýja Öldin. Ur.! T. Wi«li‘ í Kingsville, Essex Co. BATNAÐI GYLLINIÆÐ EPTIR 23 ÁRA TÍMA. M. T. Wigle, betur Jiekktur af öllum í ná grenninu sem „Uncle Mike“, þjáðist af gyll- iniæð í meir en 23 ár. Ilann var stundum svo slæmur að hann gat ekki unnið. Fyrir yðuleg- an núning komu sár á gylliniæSina og J>að blæddi úr henni. Iíann hafði leitað til mergra nafntogaðra lækna, en |>eir gátu ekkert bætt honum. Hann las i blaði um kunningja sinn, sem hafði batnað af Dr. Chase’s Ointment, og fjekk hann sjer þvi eina dós af |>eim áburði. Éptir að bera hann á sig þrisvar sinnum minnk- aði kláðinn svo, að hann gat i fyrsta sinn í mörg <ír sofið vært alla nóttina. pessi eina askja gerði hann alveg góðan og hann segist ekki vilja vera tin Jburðarins J>ótt hann kostaði sig $50 askjan. Mr. Wigle er vel efnaður bóndi, og er vei þekktur af öllum þar í mígrenn inu. pað eru meir en tvö ár siðan honum batn- aði, og hann hefur ekkert fundið til vefkinnar siðan. Læknar gátu ekkert að gert. En Dr. Chases Oint ment læknaði strax. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa i IIOTEL GILLESPIE, CRYSTAL. N* D. Isleuzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 181 King St, Wtnnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North ÍDakota. Aldamót, 1, II, III, IV V,VI,VII,VIII 50 Almanak Þ.v.tjel. ’76, ’77 og ’79 hvert 20 “ “ '95, '96, ’97 ’98 “ 25 “ “ 1880—94 011 1 50 “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1., 2., 3., 4. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...... 75 “ 1891 ....................... 40 Arna postilla í b.................1 00a Aujjsborgartrúarjátningin............ lo Alþmgisstafturinn forui.............. 40 Lænakver P. P........................ 20 Bjarnabænir.......................... 20 Biblíusögur í b..................... 35 BiblSuljóð V. Br., I. og II. hvert 1 50 „ “ “ S g. b “2 00 “ “ “ í sar. b “ 2 50 Barnasálmar V. Briems í b............ 20 B. Gröndal steinafræði............... 80 „ dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar........ 1 70 “ dr. P. J.................... 40 Barnalærdómsbók H. H. S baudi...... 30 Bænakver O. iDdriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mfn ................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J f g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)............ 10 Dýravinurinn ’87,’89,’93,’95 og ’97 hver 25 Draumarþrfr........................ 10 Draumaráðningar.................... 10 Dæmisögur E sóps í b............... 40 Ensk Sslensk orðabók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.............. Ob Eðlislýsing jaröarinnar............ 25 Eðlisfræðtn........................ 25 Efnafræði.......................... 25 Elding Th. Hólm.................... 65 Föstuhugvekjur..................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—25b Fernir forn-ísl. rímnaflokkar............40 ryrirlestrar: ' sland að biása upp............... 10 Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 25a Mestur íheimi (H.Drummond) f b. .. 20 Eggert OlafssoD (B. Jónsson)....... 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Líflð S Reykjavík....................... 15 Olnbogabarnið [O. Ólafsson.............. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO....... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO...:. 10 Heimilislífið. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv................ 101) Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .................... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með roeð myndum........................ 75 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal....... 25 Grettisríma............................ lOb Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .. 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnl hvert.. 20 Hversvegnaí Vegna þess 1892—94 hv. 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask. og hátíða 8L M.J.... 25a Hústafla ■ . , . í b...... 85a ísl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi í g. b...................7.00 Iðnnn 7 bindi ób................... 5 75b Iðunn, sögurit eptir 8. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 60 H. Briem: Enskunámsbók.................. 50 Kristileji; Siðfræði í b........... 1 50 Kvcldmaltíðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennslubók í Dönsku, meo orðas [eptir J. Þ. & J. 8.] í bandi.. .1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar......... 10 Kvennfræðarinn ....................1 00 LeiðarvísJr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfr.saga Isl„ Þ. Th. I.b., l.og2. h. 1 20 II. b.,1., 2.og8.h. 80 Landafræði H. Kr. Friðrikss............ 45a Landafræði, Mortin Ilansen ............ 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakesnear......... 25a Ilamlet í bandl ............... 40a Lear konungur.................. lOb Othello......................... 25 RomeoogJúlía.................... 25 Hellismenn.............................. 50 Herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 Útsvarið........................ 35b Útsvarið.................í b. 50a Helgi Magri (Matth. Joch ’....... 25 “ “ i bandi 40a Strykið. P. Jónsson.............. 10 Sálin hans Jóns míns ........... 30 75 65 50 25 Ljóðin.: Gísla Thórarinsen í b. ,. Br. Jóussonar með mynd... „ Einars Iljörleifssonar b. .. „ “ í kápu „ Ilannes Hafstein ............ 65 „ „ „ í gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I. .f skr. b....l 40 „ „ „ II. „ .1 60 „ „ „ II* f b,...... 1 20 ., H. Blöndai með mynd a f höf í gyltu bar 1 .. 40 “ Gísli Eyjólfsson íb.... ... 55b “ . löf Sigurðardóttir... 20 „ Sigvaldi Jóison........ 50a „ St, Ólafsson I. g II....... 2 25a „ Þ, V. Gíslason ............. 30 „ ogönnurritJ. H allgnmss. 1 25 “ “ “ í g. b. 1 65a “ Bjarna Thorarensen 95 “ “ “ í g, b. 1 35a „ Yíg S. Sturlusonar M. J......... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb... 40b „ Gísli Brynjólfsson......... 1 10 „ Stgr, Thorsteinsson 1 skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens................1 10 „ “ ískr. b.........165 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals.......... 15a „ S, J. Jóhannesson............ 50 “ S bandi 80 “ Þ, Erlingsson ar 80 *’ „ 1 skr.bandi 1 20 „ Jóns Ólafssonar ............. 75 Grettisljóð M.J..................... 70 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs..........1 25b “ “ í skr. b........1 80 Úti á VSðavangi eptir St. G. Steph. 25a YSsnakver P VSdalins.............. 1 50 Guðrún Osvlfsdóttlr eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson..... 15 Kvæði úr „Æflntýri á gönguför“.... 10 Björkin Sv Símonsrsonar.............. 20 Lækningabækur Dr, Jóitassens: Lækningabók................. 1 15 Hjálp í viðlögum ............ 40a Barnfóstran ...................20 Barnalækningar L, Pálson . ...Ib... 40 Barnsfararsóttin, J. H.............. löa Hjúkrunarfræði, “ 85a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b, 75 isl.-Enskt orðasafn J. jaltalíns 60 líugsunarfræði E. Br................. 20 Landafræði Þóru Friðriksson...... 25 Auðfræði............................. 50 Ágrip af náttúrusögu með myndum 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnst. Björnsson 25 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver....v............... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr... S. b... 35 „ jarðfrœði ............“ .. 30 Mannfræði Pals Jónssouar............ 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. Sb......1 10 Mynsters hugleiðingar................ 75 Passíusálmar (H. P.) í bandi........ 40 “ í skrautb.............. 80 l’rjedikanir P. P. í gyltu bandi....2 25 Prjedikunarfræði H H................ 25 Predikanir sjera P. Sigurðs. í b. ,.150a “ “ kápu 1 OOb Páskaræða (sfra P. S.).............. 10 Ritreglur V. Á. í bandi.............. 25 Reikningsbók E. Briems í b...... 35 Snorra Edda...................... 1 25 Supplements til Isl. Ordböa-er J. Th. I.—XI. h„ hv->ri; 50 Sálmabókin: $t 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 1 35 75 40 50 20 Tímarit um uppeldi og menntainál.. Uppdráttur Islands á einu blaði.... eptlr M. Hinseu á fjórum blöðuru með sýslul.tum Yflrsetukonufræði.................. Viðbætir við yfirsetukonufræði..... 2>) Vasakver handa kvennfólki (Dr. J. J.)... 20 Sömir t Blómsturvallasaga.................... 20 Fornaldarsögur Noróurlauda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandh. .4 50a “ ...........óbundnar 3 85 b Fastusog Ermena..................... 10* Gönguhrólfssaga...................... 10 Heljarsló ðarorusta............. h > lláflfdárs Barkarson ............... 10 Höfgrugshlaup.........................20 Högui og Ingibjörg, Th. Holm .... 25 Draupmr: Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 40 Síðan partur......................... 8) Draupnir III. og IV. árg, hver.......... 30 Tíbrá I. og II. hvort ................2J Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-.' arar hans “ í gyltu bandi 1 II. Olafur Haraldsson helgi........ I f , ,. .. “ í gylto b. 1 5 . Islendingasogur: I. og2. Islendingabók og landoáma 3. Harðar og Holmverja.......... 4. Egils Skhllagrímssonar....... 6. Hænsa Þóris ................. 6. Kormáks...................... 7. Vatnsdæla............... 'Á . 8. Gunnlagssaga Ormstungu.. .*.!!!! 9. Hrafnkelssaga Freysgoða..... 10. Njála ....:.................. II. Laxdæla..................... J2. Eyrbyggja................... 13. Fljótsdæla.................. 14. Ljósvetnmga..........'...... 15. Hávarðar ísfirðings......... 16. Reykdala................. 17. Þorskfirðinga... 18. Finnboga rama... 19. Viga-Glúms............... Saga Skúla Landfógeta..... . . . Sagan af Skáld-Helga............... Saga Jóns Espólins ............ Magnúsar prúða................. . . ;<o Sagan af Andra j arli..............’ 25 Saga Jörundar hundadagakóngs.......i 10 Árni, skáldsaga eptir Björnstj. Björnssee 50 Búkolla og Skak (G. Friðj.) .... 15 Björn og Guðrún, skáldsaga B. J..., 20 Eienora (skáldsaga): G. Eyjótfss....... 25 Fjárdrápsmálið i Ilúnaþingi............ 2o Jökulrós eptir G. Iljaltason............ 20 Kaupstaðarferðir eptir Ingib. Skaptadóttír 20 Kóngurinn í Gullá....................... 15 Kári Kárason. ...............!!!.. 20 Klarus Keisarason....................lOi Njóla, B. G............................. 20 Nýja sagan öll (7 hepti)............ 3 0J Miðaldarsagan....................... 75 Norð urlandasaga...................... 85 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 150 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Piltur og stúl ba...........5 bandt 1 U J “ ..........i kápu 75 Robinson Krúsoe i bandi............ 5 )b “ í kápu....„.... 2oj Randíður í Hvassafelli i b.............. 40 Sigurðar saga þögla.................. 3ua Siðabótasaga............................ 6i Sagan af Ásbirni ágjarna................ 20 Smásögur PPl234567«íb hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. OI.....2> b „ ., börnum Th. Hólm.... lo Sögusafn Isafoldar l.,4, og 5. hvert. 4j „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ 3., 9. og 10..... 25 Sögusafn Þjóðv. unga 1. og 2,h., hvert 25 " “ 3. h........3J Sogur og kvæði J. M, Bjarnasonar.. íOa Sögur og kvæði (E. Benedikts.)......... 60 Ur heimi bænarinnar: D G Monrad ðJ Um uppeldi barna........................ 30 Upphaf allsherjatríkis á Islandi... 40 Villifer frækni......................... 35 Vonir [E.Hj.]...................!!! 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 “ J Arnas, 2. 3. og 4. hepti, 3 2 > Þórðar saga Getrmundarssonai......... 25 Þáttur beinamálsins..................... 10 Œfintýrasögur.................. 15 Önnur uppgjöf ísleudingaeða hvað? eptir B Th Melsteð.................. 30 SöngbœUur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálinalög...... 50 Söngbók stúdentafjelagsins........ 40 “ “ í b. 60 “ i giltu b. 7 > Stafróf söngfræðinnar................0 I Söngiög, Bjarni Þorsteinsson......... ) Islenzk sönglög. 1. h. H. Ilelgas.... „ „ 1. og 2. h. hvert .... 1 Sönglög Diönufjelagsins......... „ ,. íbandi........ Tvö sönglög eptir G Eyjólfsson....... Tímarit Bókmenntafjel. 1—XVH 10. . Utanför. Kr. J. , Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi...... Vísnabókin gamla í bandi , i Olfusárbrúin ... Bækur bókm.fjel. '94, ’95,’96,97 hv ár Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96 97, 98’..... Lögfræðingur. Timarit P Briems Eimreiðin 1. ár ..................... “ II. “ 1—3 h. (hvert á 40e.) “ III. ár, 1-3 h. ( „ ) “ IV. ár, 1.—3. h., (hvert40c), Bókasafn alþýðu, í kápu, árg......... “ í bandi, “ 1.4‘J Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 inán fyrir 12 máuuði Svava. I. árg..........................) Stjarnau, ársrit SBJ............ “ “ með uppdiætti al \Vpeg 15 'slcn/.k blöd: Oldin 1.—4. árg., öll frá byrjun.... 75 „ “ í gyltu bandi 1 50 NýjaÓ’din..............:............. 1 35 Framsóttn, Seyðisflrði............... 40 Verði ljós......................... . 60 Isafold. “ 1 500 Island hv. ársfj. 35c., árgangurinn 14) Þjóðólfur (Reykjavík) ...............1 50 Þjóðviljinn (Isafirði)...............1 o>)b Stefnir (Akureyri)................... 75 Dagskrá.............................. 1 50 Bergmálið, hver ársfjórð. 25c, árg. 1 00 Haukur, skemmtirit................... 80 Sunnaufari hv liefti 40c, árg........ 1 tij Æskan, ungliuga blað................. 40 Goodtemplar......................... ttO Kvennblaðið.......................... 50 Barnabl (tilbiáskr kveaubl i.icj.. 30 Freyja, kv, að, hver ársij 35c, árg, l tjij

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.