Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTGDAGINN 6. OKTOBER 1898 RlBsta upplag sam sJbsí Iieí- al GRflVÖRU, ur 1 fllanltoUa. KOMID OG SJAID YÖRURNAR OG YKKUR MUN REKA í ROGASTANZ, þEGAR ÞIÐ SJÁIÐ HVERSU ÓDÝRAR þŒR ERU. R issian Dog Kfipa $ 7.00 Australian Dog Káp* 9 00 Coon skinns Kfipafi$12, 14, 15, 16 00 Og par ytír. Wallaby Kfipur 11.00 og par yflr. Hundskinnskfipur - 12.00 og par yfir. Klæðiskfipur fóðraðar með loð- skinni $10, 12, 1400 og par yfir. Kvenn-loðkápur með ölíu verði. Loðhúfur 50c., 75c., $1.00, 1.25, 1.50 2.00, 2.50, 3 00 og upp. Loðsk. vetlingar af öllum tegundum. Gr&ir geitarskinnsfeldir af beztu teg- und, getur hver, sem verzlar við okkur að nokkrum rnun, fengið fyrir innkaupsverð. STORT UPPLAG af KARLMANNAFATNADI VERDUR SELT MED MIKID NIDURSETTU VERDI. Skodid listann. Karlm. föt $2 50, 3.00, 3 50 og $4 00 Karlm. föt $4 75. 5 00, 5.50;Og $6 00 Kartm. föt $6 50, 7 00, 7.75 og $8 50 Karlm. föt $9 00, 9 50, 10 00 oy 11 00 Karlm. föt $12.00, 13 00 og $15.00 og upp. Karlm. buxur, 50c., 75c. 90c. og $1.00 Karlm. buxur, $1.25, $1.35 og $1.50 Karlm. buxur, $1.75, $2.00 og $2.25 Karim. buxur, $2.50, $2 75 og $3.00 Karlm. buxur, $3 50, $4.00 og $5.00 og par yfir. Karlm. vetrarkðpur úr frieze $3 50, $4 Karlm. vetrarkápur úr frieze $4.75, $5 50 og $6, og par yfir. Vetrarkfipur úr Beaver-klæði, svartar og bl&ar $5.00 og $7.00 Vetrarkfipur úr Beaver-klæði, svartar og bifiar $8 00 og $9 00 Vetrarkfipur úr Beaver-klæði, svartar og bláar $10.00 og par par yfir Drengja og barnaföt á öllu verði frfi $1,1.25, 1.50, 1.75 og upp. Skraddara - deildin. lagleg fot ur serge buin til eptir mali fyrir $12.00. Af listanum hjer að ofan geta menn fengið hugmynd um hvaða hag þeir ge*a haft af því, að kaupa sem fyrst af Glcymið ekki að aliar pantanir með póstnm eru afgreiddar fijótt og vel. Islands frjettir. Seyðisfirði, 20. ágúst 1898. Heimdallur kom hingfað f>. 14. op fór hjeðan aptur p. 17. en kom óvæntur inn aptur um kveldið og fór þ4 ekki einn saman, hafði komið að trolara við Hjeraðssanda fyrir innan landhelgi. Hafði dallurinn gfemling- inn með sjer til pess að syslumaður losaði hann við reyfið og var pað gert bjer frfulaust: tekin öll veiðarfæri og allur bfli baDS, sem var um 30 f>ús. p>i. af /su og kola. Var pvf öllu rót- að á land og selt siðan við uppboð. Tók stajfið yfir nfil. sólarhring. I>ar & roóti var pað sameiginlegt filit yfir- foringja og dómara að skipstjóri fengi lægstu sektir, 1008 kr., pvf pó hann væri tekinn alltað mflufjóiðnngi inn- an landbelgi, p& kvfiðu foringjar ströndina svo lfiga, að mælingu trolar- ans hefði vel getað skakkað pvf sem munaði og straumurinn auk pess svo sterkur að hann gæti veJ verið kom- inn par f Jandhelgi að óvilja sfnum. Djup var par 40faðmar. Skipið heit- ir „Foiward'4 nr. 407 frfi Hull, Jjóm- andi fallegt skip og hafði kostað 5600 pd. sterl. Skaða sinn allan mat skipstjóri á 650 pd. rúm eða nfiJ. 12 pús. kr. og mun pað rjett. Uppb. hljóp 4—500 kr. Annan botnverpÍDg „Umbria“ frfi Hull, tók Heimdallur nálægt Vestmanuaeyjum og var hann rúinn öldungis á sama hfitt og pessi. Skaða hans mat yfirforinginn til 16 eða 17 pús. kr., pví hann bafði meiri fisk. Línuveiðara tók Heimdallur líka & leiðinni hingað. Sekt hans var 3 pund. Kvikt af botnverpingum við Fær- eyar nú og höfðu sórenskrifari og amtmaður par nfið einum og sektað 20 pd. Seyðisfirði, 27. figúst 1898. Vbðuk er óstillt og rosasamt nú um tíma. Suma daga kalsaregn í dölum og snjór fi fjöllum; aðra daga hiti og blfða. Stormur var nokkuð harður hjer á priðjudagskveldið og nóttina eptir en varð pó ekki að skaða hjer. Flsklr hefur verið góður pegar gefið hefur og suma daga figætur. SUdsrvart líka bæði hjer og fi öðrum fjörðum. Mokfiski sagt af Vopnafirði og átre-t sfld. Besti fiskiafli víða um suðurfirðina. M ATTÍAS I>ÓRDAKSON skip8tj. kom inn í gær ft skipi sínu; hafði fe ,gið 8000. Jakobskx skipstj. & „Hólum“ kvað pfi hafa farið 2 tíma heili um sfldarvöður fyrir Langanesi. Hetskatue með allra besta móti *agðw aí Hjeraði. jwwimmmmmmwwtwwnwmmwmwmwwiw! l&ta skiptavini sfna hjer með vita að aldrei hefur sveita- verzlan tekið fram búðinni peirra fi Mountain. Nýjar vörur koma inn fi hverjum degí. Nýir skiptavinir bæt- ast stöðngt við. t>eir eldri aldrei finægðari við oss en nú. KÆRU SKIPTAVINIRi Komið og sjfiið hvernig vjer förum að undirselja keppinauta vora í jfirnbrautabæjunum. Komið pið moð pað sem pið hafið að selja, við til dæmis borgum ykkur 30 til 35 CGlltS fyrir sokka- plögg eptir gæðum. l>að væri óðs manns æði að fara að telja upp pað sem 11 ið höfum að selja með gjafverði. Viljum að eins geta pess að við getum klætt frfi hvirfli til ylja, börnin, full- orðna fólkið og gamalmennin, fyrir minna verð en nokk- ur annar. KOMIÐ, SJÁIÐ, SANNFÆRIST. áriUUtUUUttHUHUHUUUtUHUUUtUUUUIUUIHtUtHMUH) ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga & beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Piano, Orgel, Banjo, Fiolin, Mandolin o.fl. Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum’ til að veljat • úr. Og svo höfum við líka nokkur ' „Second Hand‘‘ Orgel í góðu lagi, sem vjer viljum gja/nan selja fyrir mjögyifigt rt-Tð, til að losast við þau J. L. MEIKLE & OO., TELEPHONE 800. 630 MAIN STR. P. 8. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar pví sni sjer til hans þegar |,eir |,urfa einhversmeð af hljóöfærum. Bátur fórst á Borgarfirði nú i storminum. A honum voru Stefán fyrv. prestur Sigfússon, Sigsteinn sonur hans og Sigurður Straumfjörð sunnlendingur. Sigsteinn bjargaði sjer og peim öllum & sundi upp fi sker en synti svo sjálfur f land eptir hjfilp. t>egar til var komið var sjera Stefán einn f skerinu og hafði verið par 3 tíma, en Sigurð hafði tekið út og fórst hann par. Væri ekki frækleiki og dugur pessa unga manns launa verður og hefðurs? Veðrið var par afskaplegt. 2 báta vantar af Vopnafirði, aunan- með Færeyingum hinn með íslendingum. Seyðisfirði, 3. sept. J898. Mannalát. Nýdáinn er fi Hjer- aði Fritz Jónsson Mattíassonar fi Stóra Steinsvaðl—31. figúst. I>að var efn- isdrengur og varð aðeins 26 ára gam- all. Annan son sinn, Guðmund 27 ára að aldri, misstu pau hjón f fyrra haust, líka myndarmann. Látist hefur lfka Magnús Jóns- son hreppstjóra á Hrafnabjörgum, piltur fi fermingaraldri manDvænleg- ur; pau hjón hafa fiður misst tvö börn sín uppkomin. Hinn 12. ágúst p. fi. andaðist að heimili sínu Aðalbóli fi Jökuldal, hús- freyja María Sigurbjörg Benedikts- dóttir, kona Eiiasar S. Jónssonar bónda par. Veður er hjer nú kalt og storma- samt og sama að spyrja um allt Aust- urland. Fiskur er hjer nú lítill enda af- aróstöðugar gæftir. £>essar norðan- hrinur sem dunið hafa hjer yfir hvað eptir annað hafa alveg gert útaf við fiskinn og síldina, sem hjer var komin svo bjargvænleg í fyrri vikunni. Stoemkastið fyrra hefur víða orðið mjög bagalegt og sumstaðar að skaða par fi meðal missti útgerð Wathnes fi Reyðarfirði um 300 tunnur sfldar úr ifis. Sfi stormnr sleit og landfestar fi gufubfiti Konráðs kaupmanns í Mjóa- firði og rak bátinn á akkerunurn út eptir firði, spölkorn, en varð fó ekki að slysi. Hið nája iióiel Kristjfins Hall- grímssonar er nú að mestu búið utan og komið vel & veg að innan. Hefur pað gengið prýðisvel, enda margar hendur unnið að verkinu. Bygging- in er hin vandaðasta og viðurinn purr og góður. Húsið er 28 álna langt og 14 álna breitt og knatt- eða danssal- urinn verður 11 filnir í ferbyrning. Bænum er mjög pörf & pessu gisti- og veitingahúsi, pvf mjög hefur ver- ið kvartað um að erfitt væri að fá inni hjer stundum, ekki sht á kaup- tíðunura. Grindin kom telgd frá út- öuduui, eo Gísii Jóbssoo steudur fyrir reisingunni. Húsið stendur á öidunni ofanvert við Bindindishúsið. Spítalanum miðar líka ágæt- lega fifram. Súðpakið komið á hann allan og verið að leggja járnpakið. I>að verður mjög snoturt hús. JBjar/ci. Seyðisfirði, 31. figúst 1898. Fr(j Ingibjökg Pjetuesdóttie. C>ann 15. p. m. andaðist að Vallanesi frú Ingibjörg kona sjera Magnúsar Bl. Jónssonar, aðeins prítug að aldri. Hún var dóttir kaupmanns Pjeturs Eggerz og fyrri konu hans, frú Jako- bfnu, dóttur Páls anitmanns Melsteds. Frú Ingibjörg og sjera Magnús eignuðust 8 börn og lifa 7. Frú Ingibjörg var einkar fríð og höfðing- leg kona, viðmót hennar var elsku- legt og aðlaðandi, svipur hennar bar ljósan vott göfugs anda og góPs hjarta, og öll framkoma hennar var svo ljúf og p/ð, svo gleðjandi og skemmtandi, að hún fivann sjer heiður og kærleika allra góðra manna er hana pekktu. Jarðarförin fór fram að Vallanesi 27. p. m. að viðstöddum fjöida fólks. BisKursvísiTATÍAN fór eins og til stóð fram að Vallanesi p. 16. p. m. að viðstöddum fjölda fólks úr b&ðum sóknunum. Bfiru báðir söfnuðirnir prestinum hinn bezta vitnisburð, og lýstu sjerstaklega og f einu hljóði áburð prestanna f Króki á sóknar- prestinn fyrir ófriðsemi „alveg á- stæðulausan. Hverju svara nú pessir stjettar- bræður hins saklausa úthrópaða prests? Komi peir nú með sögu- menn sÍDa. I>ví auðvitað hafa pessir guðsmenn ekki spunnið óhróðurÍDn upp sjálfir. Eu pung fibyrgð hvílir nú á peim f augum allra rjettsýnna manna. Jóiiann Jónsson, borgari og gestgjafi fi £>órshöfn á Langanesi er nýlega dfiinn af krabbameini í mag- anum. Hann var maður vel gefinn og vel að sjer og hinn vinsælasti. Tíðabfar að undanförnu hefur verið mjög óstöðugt. Oesastorm gerði hjer að kveldi hins 23. og aðfaranótt 28. p. m., og misstn margir útvegsbænjur pfi síld- arnet sín og nokkrir bátar brotnuðu til skemmda. Afli hefur verið hjer allgóður, pá er gefið hefur fi sjó. Síld aflast hjer enn í firðinum nokkuð bæði f net og lása. William Weigiit, skipstjóri Matthfas Þórðarson, kom inn 25. p. m., hafði fiskað 7100.—Austri Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heitna kl. 1 til 2.30 e. m. og kl. 7 til 8.30 e. m. Tc-leíóu 1156. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST. OG BANATYNEAVE Dr, G. F. BUSH, L. D.S. tannlæknir. Tennur fylltar og dregnar út fin sir*- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maim St,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.