Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 6. OKTOBER 1898 LOGBERG. GefiS út aC 309^ F.lgin Ave.,WiNNiPEG,MAN af The Lögbekg Print’g & Publiking Co’v (Incorpomted May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. BjöRNSON. A np I ýhinga r : Smíi-auglýsingar í eitt skipti26 yrir 30 orð cda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán dinn. Á stærri auglýsingum, eda auglýsinguinum lengritíma,afsláttureptirsamningi. ttáMtaifa-Nki|)(í kaupenda verður að tilkynna skrítlega og geta um fyrverand* bústað jafnframt. Utanáskript til afgreiðslustofu blaðsins er: Tlie jókberK Pruiting A Publiali. €o P. O. Box 5 8d ~ Winnipeg.Mau. OILTtanáskrlp ttilritstjórans er: Editor Lögberg, P *0. Box 5 85, Winnípeg, Man. ■mí Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á laðiógild,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu ylötferlum,án þess að tilkynna heímilaskiptin, þá er Dað fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr p "ettvísum tilgangi. FIMMTUDAGINN, 6. OKT. 1898. Vínsölubaiuiið' og atkvæða- gieiðslan 2i). sept. I>á Lefur dú Sir Wilfrid Laurier e{Dt ioforð sitt um það, að CaDadH- m'íDD skyídu fá tækifæri tíl að sýna með Btkvæðum f>eirra,hvort Jreir væru J>ví hlynntir, að innflutnÍDgur allra á- fengra drykkja, tilbúnÍDgur J>eirra og sria yrði bannað með lögum eða ekki. Eins og við mátti búast urðu at- kvæðin, sem greidd voru, fremur fá. Yfir böfuð að tala munu forkólfar vín- sölubannsstefnunnar vera óánægðir og hafa geit sjer vonir um, að fleiri uiundu greiða atkvæði með vínsölu- Ijanninu en gerðu. Bindindisfjelögin og prestar sumr^, kirkjudeildanna ljetu fátt ógert, sem J>eirálitu að gæti orðið málinu til stuðnings; konur, að minnsta kosti i bæjunum, gengu cá lega fyrir hvers manns dyr til pess að safna atkvæðum og flest blöð landsins voru annað bvoit málinu hlynnt, eða ijetu pað afskiptalaust með öliu. Á móti vínsölubanninu var par á móti mjög lítið unnið; bjer í Manitoba t. d. höfum vjer ekki heyrt J>ess getið, að neinn frá peirri hlið hafi ferðast um til atkvæðasöfnunar, og ekki urð- um vjer pess heldur varir, að neinir menn hjeldu ræður á opinberum stöð- um á n.óti vinsölubanns hugmynd inn:. Með öðrum orðum: Með vín- sölubanns-bugmyndinni var unnið af alimiklu kappi. A móti henni var nær J>ví ekkert unnið. Dað heiði J>ví saimgjarnlega mátt bú ast við, að mikili fjöldi atkvæða yrði greiddur tneð vínsölubanninu og tiitölulega mjög fá atkvæði gegn f>ví. Detta íór nokkuð á annan veg. At- kvæðin með og móti voru fremur fá; Og af atkvæðum peim, sem greidd voru, voru fleiri á móti vínsölubann- ídu en búast hefði mátt við undir kringumstæðunum. Það er pessvegna ekki ócáttúrlegt, J>ó menn peir og konur J>ær, er mezt og bezt unnu að uudirbúningi atkvæðagreiðslunnar 29. sept. slðastl., sjeu c kki sem ánægðust ytir úrslitunum. Nokkrir J>eir, sem um málið hafa ritað slðan atkvæðagieiðslan fórfrum, segja, að rjettara hefði verið að fresta atk> æÖBgreiðslunni til næstu al- mennra pingkosnirga. Mundu pá fleiii hafa greitt atkvæði og vilji (Jmadamauna komið ótvíræðari í ljós unð viijsölubanninu. Vjer skulum gjarnan inn á pað ganga, að skynsam- legra hefðl verið að vifhafa pá aðferð. pví að íyrst og fiemst er pað rjett, að pá htíði blmennirgsviljinn komið ljOs.ra lr»m, og pá befði Canada los- ati við a/ian Linn mikla kostnað, sem ati\M»-ð«greiðsl»u eðlilega hafði í för með sjsr. En mjög vafasamt teljun. vjer pað, að hlutfö liu með og iuOti \ íribölubanninu hefðu á pann hutt orðið vínsölubannsstefnunni í h-g. Að sú aðferðin ekki var við- hö.ð er ekki stjórninni um að kenna; í pví tlLi niun hún niett bafa bagað sjer eptir vilja og ósk vínsölubanns mannanna. t>egar athugað er, hve kappsam- lega málið var sótt frá hálfu vínsölu- bannsmanna og hve undur lítið gert var frá hinni hliðinni, pá er sann gjarnt að álykta, að pó at.kvæða- greiðslan hefði fram farið við almenn- ar pingkosningar, pá hefðu tiltölu- lega mjög fáir fleiri greitt atkvæði með vínsölubanninu en nú gerðu. öllum vínsölubannsmönnum var sýot fram á, hve lifsnauf synlegt væri að nota þetta djfrmæta tækifæri til f>ess að reka óvininn (vínið) úr landi. E>að er f>vi vafalaust rjett ályktað, að nálega allir peir, sem trú hafa á vídsöIu- bauDÍ hafi greitt atkvæði við petta tækifæri, og ennfremur flestir peirra, sem í J>es3u efni eDga ákveðna sann- færÍDgu höfðu og fáanlegir voru til að greiða atkvæði með vínsölubann- inu. Fjöldi manna stóðu í peirri mein- ingu, að allir peir, sem ekki greiddu atkvæði, teldust á móti vínaölubann- inu; mun óhætt að fullyrða, að hefði ekki svo verið, bá hefðu langtuni fleiri atkvæði verið greidd á móti. Nokkrir helztu meðhaldsmenn vínsölubannsins halda f>ví fram, að atkvæðagreiðslan 29. september hafi s/nt, að vínsölubannsstefnan sje ofan á, og jafnvel J>ó atkvæðamunurinn vseri minni en æskiiegt hefði verið, pá hafi vínsölubanns-hugmyndin verið sampykkt með eins miklum atkvæða- mun eins og verið hafi á milli pólitisku flokkanna við síðustu sam- bandspingskosningar. Alíta menn pessir, að Canadamenn eigi pví fulla heimtingu á vínsölubanns-Iöggjöf,sam- kvæmt loforði stjórnarinnar. Hveruig Sir Wilfrid Laurier lít- ur á pessi mál er öllum ókunnugt enn sem komið er; en næsta ólíklegt pyk- ir oss, að hann sjái sjer fært eða álíti r jett að innleiða algert vínsölubann með lögum með úrslitin frá 29. sept- ember fyrir augunum. Vjer gætum tiúað, að hann líti þannig á, að at- kvæðagreiðslan hefði sýnt allnákvæm- lega, hvað mikill hluti landsmanna er vínsölubanninu hlynntur, að hefðu allir greitt atkvæði, f>4 mundi hávaði psirra, er heima sátu 29. september, hafa greitt stkvæði á móti. Eðlilegt er ennfrr mur, að pegar um jafn J>/ð- ingarmikla löggjöf er að ræða, að stjórnin taki tillit til Quebec-manna, s>m eif dregið greiddu atkvæði á móti. S/ndu Manitobamenn pað pegar skólamálið var uppi um árið, að peir vildu ekki lúta stjórna sjer með pvingunarlögum. Sir Wilfrid Laurier og mestur hluti ráðaneytisins eru mjög einlægir bindindismenn, og sumir peirra ferð- uðnst um landið og hjeidu ræður með vínsölubanns-hugmyndinni. Bindind- ismennirnir, sem á vínsölubannið trúa, mega pessvegna fullkomlega treysta f>vf, að álíti stjórnin slíkt rjett undir kringumstæðunum, pá hagar hún sjer eptir vilja peirra, sem atkvæði greiddu með vfnsölubanninu 29. sept- ember sfðastliðinn. Rttiiglæti gagnvart 3. kjör- deild. Fyrir skömmu síðan fór annar bæjarfulltrúÍDn fyrir 8. kjördeild hjer f Winnipeg fram á f>að á bæjarstjórn- arfund', að Furby Street væri rnöl- borið; en annar bæjarfulltrúinn fyrir 2. kjördeild mælti harðlega á móti >ví og segði, að fjárbagur bæjarins leyfði ekki, að meiri strætaumbætur væri gerðar 1 ár en f>ær, sem nú J>eg- ar hefðu verið sampykktar. Allir, sem kunnugir eru í 3. kjördeild Winnipegbæjar, munu ganga inn á, að hjer hafi ekki verið beiðst neins ósann- gjarns; og allir peir, sem til pekkja í báðuiu hinum áminnstu kjördeildum, munu álfta, að illa hafi setið á bæjar- fulltrúa fyrir 2. kjördeild að reisa sig á móti umbótum pessum. í 2. kjör- deild eiu öll strætin, að tveimur und- anskiidum annoðhvort mölborin eða lögð með asfalti. í 3. kjördeild >ar á móti hafa engar umbætur verið gerðar á strætunum og er pó J>örf á slfku J>ar engu siður en annarsstaðar í btenuœ. I Sem síendur er borgað pannig fyrir allar strætalagningar, að lóða- eigendur borga helminginn, en hinn helmingurinn er borgaður úr bæjar- sjóði. E>annig borga allir skattgjald- endur bæjarins fyrir viðgerð á stræt- unum án minnsta tillits til pess, hvort viðgerðin er í 1. kjördeild eða hinni 6. Hafa f>á auðsjáanlega gjaldendur í 3. kjördeild borgað sinn tiltölulega skerf fyrir að prýða og bæta strætin í 2. kjördeildj.en pegar til pess kemur að mölbera Furby Street, J>á er pví mótmælt. I>etta álítum vjer rangt. A meðan aðferð sú viðgengst, að bær- inn borgi kelmioginn af kostnaðinum við umbætur á strætunum, er eini sanngjarni vegurinn, að umbótunum sje jafnað niður tiltölulega á milli kjördeildanna. Sumir spá, að pegar búið sje að mölbera og asfalta allar götur og ganga í 1. og 2. kjördeild, f>«r sem efnamennirnir búa, J>á borgi bær- inn ekki lengur að hálfu fyrir við- gerðir á strætunum, heldur verði J>á hver að borga að fullu fyrir viðgerðir framundan sinni eign. Vonandi er, að slíkur spádómur rætist ekki pví slfkt væri hið mesta ranglæti. Skólalöndin í Manitoba. í síðasta Lögbergi gátum vjer J>ess, að skólalöndin í y’msurn byggð- arlögum hjer í Manitoba ættu að selj- ast í haust við opinber uppboð. Um leið gátum vjer f>ess einnig, að f sum löndin verði ekki tekið lægra boð en $15.00 fyrir ekruna, og lægsta boð, sem í nokkurt land verði tekið, sje $5.00 fyrir ekruna. Síðan höfum vjer fengið fyrir- spurnir um, í hverjum byggðarlögum skólalönd verði seld og hvar og hve- nær salan fari fram í hverju byggðar- lagi. Ennfremur höfum vjer fengið fyrirspurnir um, hvernig borgunar- skilmálar mundu verða. Viðvíkjandi borgunarskilmálun- um er pað að segja, að hingað til hafa f>eir verið pannig, að einn fimmti verðsins hefur borgast strax og hinir fjórir fimmtu á fjórum árum. Hefur pess verið farið á leit við stjórnioa að skipta verðinu niður í fleiri afborg- anir og lengja borgunarfrestinn, en pó stjórnin vildi gjarnan verða við peirri beiðni, f>á getur hún pað ekki, að pessu sinni að minnsta kosti, vegna pess, að borgunarskilmálarnir eru fastákveðnir með lögum. í hverjum byggðarlögum lönd pau liggja, er seljast eiga í haust, vitum vjer ekki nákvæmlega; en um staðina, par sem uppboðin verða hald- inn, vitum vjer, og einnig hvaða dag uppboðið verður haldið á hverjum stað. Sölunni verður hagað á J>essa leið: 19. nóvember í Brandon. 20. 21. 21. 22. 22. 22. 23. 23. 25. 25. 28. 29, 30. 1. 1. 3. 3. 5. 0. » í Virden. í Oak Lake. í Carberry. í McGregor. í Morden. „ í Portage la Prairie. ,, í Souris. „ í Miami. „ í Gladstone. „ í Emerson. „ í Birtle. „ í Crystal City. „ í Rapid City. desember í Killarney. „ í Melita. „ í Boissevain. „ í Baldur. „ í Holland. „ í Deloraine. 7. „ 1 Winnipeg. í Birtle byrjar salan klukkan 10 f. m. A öllum binum stöðunum byrj- ar salan, klukkan 1 e. m. Barnaskólar Bandaríkj- unna. Útdráttur úr ritgerð í Winnipeg Ðaily Tribune, 10. sept. síðastl., eptir Ð. S. liichardíson. Um pessar mundir liggur illa á nálægt 15,000,000 ungmenna í Bandaríkjunum. E>að er verið að setja barnaskólana. Sumstaðar byrj- uðu peir fyrir nokkrum dögum; sum-' staðar byrja J>eir í dag, og allir verða J>eir byrjaðir intian fárra daga. E>að getur verið rjett að taka undir með Racon og segja: „Dekk- ingin er vald“, en J>ó falla orð prje- dikarans betur í smekk barnanna: „Sá sem eykur sfna pekkingu, sá eykur og sinar raunir“. Hversu nám- fús, sem börnin virðast vera pá f>ykja f>eim ekki skemmtilegar skólalexíur sínar. Hittist dreDgur, sem hefur verulega skemmtun af að ganga á skóla, pá ávinnur hmn sjer með [>ví fyrirlitningu en ekki virðingu skóla- bræðra sinna og systra. Hugsið yður hvað margar tunnur mætti fylla af öllum tárunura, sem hrynja af augum 15,000,000 skólabama yfir árið. Hugs- ið yður allar kvartanirnar, andvörpin, mótmælin og Ó3kirnar að J>au [>yrftu ekki að fara á skólann. Ymsar ráða- gerðir og vonir um leiki og skemmt- anir farast fyrir og verða að bíða. Deim fianst frítíminn hafa verið svo undur stuttur. Og samt eru mennta- málamennirnir að tala um að stytta sumarfríið. E>eir segja, að bömin tíni niður að læra. Frítíminn sje stjórnleysistími. Aldrei sjeu vötnin og árnar jafn óttaleg í augum foreldr- anna, eins og um skólafríið. Aidrei purfi að líta jafn vandlega eptir eplun- um á trjánum og öðrum lostætum á- vöxtum eins og um skóla-fríið. Svo J>ó börnin gleðjist ekki [>eg- ar skólarnir eru settir á r.y, [>á gleðj- ast hinir éldri, nema kennararnir. E>eir, vesalingarnir, eru forlögunum engu minna reiðir en lærisveinarnir. Fjöldi táranna og óskanna verður ekki sýndur með tölum; slíkt yrði einungis óáreiðanieg getgáta. Öðru máli er að gegna um tölu skólabarn anna; hana er hægt að sýna með töl- um, eins og hún er. Um slíkt fær menntamála-umboðsmaður stjórnar- innar greinilegar skýrslur. A alpýðu- skólunum ern innritaðir 14,465,371. Hjer er einungis átt við barnaskólana —engir hærri skólar eru taldir pó peir sjeu kostaðir með almennum skólaskatti. A „prívat“-barnaskólum eru innritaðir 1,531,826. Eru pannig alls 15,997,197 lærisveinar innritaðir á barnaskólum í Bandaríkjunum. Allur pessi mikli grúi er meira en einn fimmtungur Bandarikja-pjóðar- innar. Nærri má geta, að allur hóp- urinn gengur ekki á skóla á hverjum degi. Að rneðaltali ganga 9,747,015 börn á skóla á hverjutn skóladegi. Jafnvel sú tala er mikil og eptir- tektaverð. Þýðir slíkt pað, að 12 prct. af allri pjóðinni eru á skóla á hverjum degi. Skóladagarnir á árinu eru að meðaltali 104^. Til að kenna öllum pessum skara útheimtast 400,- 325 kennarar. Af kennurunum eru 130,366 karlmenn og 269,959 kvenn- menn. Tveir priðjungar kennaranna eru pannig kvennmenn. Skólahúsin eru að tölu 240,968, og eru pau, með öllum tilheyrandi eignum $455,948,- 164 virði. Barnaskólarnir kosta alls $181,463,780 á ári, eða $2.61 á hvert nef af allri pjóðinni. Kostnaðurinn við hvern lærisvein á skólanum er $18.62 að með&ltali árlega. Öllum er kunnugt, að í Banda- ríkjunum eru fleiri skólabörn en í nokkru öðru ríki heimsins. En pað er ekki öllum ljóst, að í Bandaríkjun- um, J>ar sem saman er kominn einn tuttugasti aföllum íbúum jarðarinnar, er priðjungur allra barna, sem á skóla ganga í heiminum. Og, að af öllu J>ví fje, sem varið er til menntamála í heiminum, greiða Bandaríkin helm- inginn. Frf-alpýðuskólar eru hjer um bil algerlega amerfsk hugmynd. Jafnvel á Englandi voru engar ráðstafanir gerðar til að mennta alþýðu pangað til fyrir skömmu síðan—árið 1870. E>ar voru undirstöðuskólar, sem mik- inn fjárstyrk fengu. E>eir voru til undirbúnings undir háskólamenntun. Auk pess voru J>ar nokkrir kirkju- og gnðsþakka-skólar, eu yfirleitt varð al- pýðan að fara á mis við alla menntun. Arið 1870 bjuggu Bretar til alpýðu- skóla-lög, viturlegustu og beztu brezku lögin, sem samin hafa verið á Litid eitt 'Skemmd \ Hvít og grá Blankett i Hjá Vjcr keyptum stórt vagnlilass I af hvítum og gráum blankettum. ( Sum af þeim eru ofur lítið skemmd < Þau eru það sem verksmiðjueig-' endurnir kalla “Seconds". Vjef| fengum góð kaup á þeim og ætlum < að selja þau öll fyrir minna en ’ hálfvirði. Sum af þeim líta eins ( vel út og nokkuv önnur blankett. Sleppið ekki þessu tækifæri til j að fá ódýr blanketti. 1 ;The N. B. Preston Co., LIMITED. 524 & 526 MAIN ST. síðasta mannsaldri. Samkvæmt peim voru allir bæir og byggðir skylduð til að hafa nægilega skóla lianda öllum börnum, og foreldrar og aðstandend- ur skyldaðir til að senda börn sín á skólana. Sifíur Breta í Soudan. Fyrir nokkru síðan fluttu blöðia greinilegar fregnir af orustunni við Omdurman og hinum fræga sigri, er Bretar, undir forustu herforingjans, Sir Herbert Kitcheners, unnu yfir Khalífanum og hans harðsnúnu her- sveitum, dervishunum. Frjettirnar enduðu eiginlega á pví, að Khalífinn fiýði við nokkra menn upp með vest- urkvísl Nílárinnar, og var getið til, að hann mundi ætla sjer að komast til Fashoda. Var fiokkur manna sendur til pess að veita Klialífanum eptirför og talið víst, að hann mundi verða mjög bráðlega höndlaður. Um pessar sömu mundir, eða rjett eptir að aðalorustan var afstaðin, sendi Sir Herbert Kitchener alla frjettaritara blaðanna heim. Hefur aðferð sú mætt mjög misjöfnum dóm- um og sumum ómildum í meira lagi. E>ótti mörgum ósanngjarnt, gagnvart blaðamÖDnum peim, sem heim voru sendir, að leyfa J>eim ekki að fylgjast með málinu til enda eptir að hafa lagt líf peirra í hættu í aðalorustunni; og ýmsir segja, að heimurinn og pá sjer- staklega Bretar eigi fulla heimting á að fá fljótar og ljósar fregnir um allt sem gerist; en slfkt geti ekki orðið án frjettaritara. Fyrir þremur vikum síðan stóð frjett frá Omdurman f London Times, er hljóðaði á pessa leið: „Eini der- visha herfiokkurinn, sem Sir Herbert Kitchener hefur nokkrar sögur af, er setuliðið í Gedoref, 5000 að tölu. Var her sá sagður á ieiðinni til liðs við Khalífann. Kanónubátur hefur verið gerður út til að mæta dervish- um pessum og er búist við, að peir gefist upp án orustu“. Sá, som fyrir flokki pessum ræður, er Ahmed Fadil. Fyrir nokkru síðan komu ítalir að lionum óvörum og hröktu hann burt frá Kassala. Varð Kbalífinn pá svo reiður og æstur, að Ahmed Fadil porði ekki að koma með lið sitt til Omdur- man og pessvegna fór hann til Gedor- ef og settist par að. Gedoref er langt upp með Bláu-Nílá, upp undir Abyss- iníu-fjöllunum. Er par mjög frjó- samt land. Menelek Abyssiníukeisari hefur stöðugt gert tilkall til hjeraðs pess, en samt hefur pað uin langan tíma tilheyrt Egyptalandi, og Mah- distanum og Khallfanum eptir að peir tóku við stjórn landsins. Bláa-Nílá er skipgeng langt upp fyrir Godoref j

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.