Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. OKl'OBER 1898 r Ur bærsum og grenndinni. LÖGBERG er flutt til 3O0'á Elffiu Ave, 4. dyr vestur frá Princess Street, að' norð'an verðu, á móti Gi ain Exchange. Gleymið ekki, að telefón númer dr. O, Bjöinssonar er 1156. Utanáskript Mr. Á. Eggerts sonar, eld - ojr lífsábyrjrðar-agents, er 715 líoss ave „ Wínnipeg. Mikill hluti bæjarins, Treherne^ hjer í fylkinu brann til ösku hinn 27. s pt. síðast!. Kapteinn Sigtr. Jónasson, rit- stjóri I.ögbergs, kom heim 6r Minne- sota-ferð sinni í g»r. Ferða hans og ymislegs, sem fyrir augun bar, verður slðar getið í Lögbergi. Mr. Guðmundur Marteinsson, bóndi í Nyja íslandi, og Marteinn sonur hans, heilsuðu upp á oss í gær- I>eir sögðu líðaa manna góða par nyrðra og allt stórtíðindalaust. Síðan Lögberg kojn út síðast hefur tíðin verið í meira lagi óhag- stæð. Hver stórrigningin eptir aðra með óvanalega miklum eldingum og ofsaveðri. Uaðsem af er pessari viku hafa verið talsverðir kuldar, en pó að- eins orðið frostvart. í suðvesturhluta fylkisins fjell snjór nokkur um helgina. Jón Jónssou (Rauðeyingur) biður oss að geta pess að pósthús hans sje nú Lundar, Man. Safnaðarfur dur verður haldinn í Tjaldbúðinni mánudagskveldið kemur 10. p. m. Mjög árlðandi að allir Bafnaðarmenn komi. Lesið augl. C. A. Gareau á öðr- un stað í blaðinu. Hann hefur ó- sköpin öil af loðkápum o. s. frv. fyrir v^turinn. Mikið til að velja úl fyrir ligt verð. Bræðurnir, Jón og Skúli Sigfús- synir, og Mr. Sigurður Sigurðsson, bæi dur ( Á!ptavatnsnýlendunni, voru á ferðinni hjer í bænum um síðustu belgi. Klondyke. er staðurinn að fá gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N D htlduren nokknrsstaðar annarstaðar Jeg verð á Baldur frá 5.—18. p. m. að tfcka Ijósmyrdir. í petta sinn mun jeg taka ódýiar en nokkru sinni áður rnycdir af liúsum, gripum og bú- görðum. J. A. Blöndal. . Hinn 1. p. m. gaf sjera Hafsteinn Pjetursson saman t hjónaband pau Mr. Walter Paulson og Miss Kristínu M. Long, bæði til heimilis bjer í bænum. Mr. B. J. Brandson frá Gardar, N. D., sejn gengið hefur á lækDaskól- ann bjer i bænum um tvo undanfarna vetur, kom hingað til bæjarÍDS á iná .udaginn til pess að halda áfram námi sínu. Mr. La Touche Tupper hefur S'gt af sjer sem umsjónarmaður fiski- veiðaDna og fiskiklaksins I Selkirk. í hiDS btað hefur Mr. F. W. Colcleugh verið skipaður 1 embættið. Mr. Wm. Conlan, Hensel, N. D. selur mjög ódyrt um pessar mundir fyiir peninga út í hönd. Sjá augl á öðrum stað f blaðinu. Degar menn kaupa af honum væri oss kært að menn minntust á að peir hefðu lesið augl. 1 blaðinu. I>að spillirekki fyrir. Nokkrir bændur úr Shoal Lake- Itýlenduoni voru hjer í verzlunarferð f síðustu viku, par á meðal Mr. Bessi Tómasson, Mr. Haildór Jónsson, Mr. Sigurður Eyjolfsson, Mr. Kristján Vigfússon og Mr. Stefán Danielsson. Allirljetu peir vel yfir sjer og liðan manria 1 rylendunni yfirJeitt. Heyrnarleysi (yg ' suða fyrir eyrum la'knast ° með pvi að brúka M'ilson’Kcemiiion scnsc ear druins. Algerlega ný uppfynding; frábrugðin öllum öSrum útbún- aSi. petta er sú eina áreiban - lega hlustarplpa sem til er. O- mHgulegt ar> '>á hana þegar buiS er aS láta hana aeeyrar.. Hún 4'agnar þar sem læknamir geta ekki hjftpaS. Skhíð eptir bseklmgi viðvlkj- andi bessu. ___ Kax>l K. Altoert, P.O. Box s8q, 148 Princess St. WINNirEG, MAN. N.B.—Pantanir írá bar.dankjunum afgreidd- ar flj. tt (Jg vel. pegar þið skri-S, þá getið um að augiýsingin hafi verið í Logbergi Síðustu dagana . í september fannst dauðurmaður skammtfrá bæn- um Stonewall hjer í fylkinu. Hann hangdi í vír, sem festur hafði verið um grein á trje, og sáust pess ljós merki, að hann hafði fyrirfarið sjer sjálfur. Maðurinn leit út fyrir að vera um fimmtugs aldur, en hingað til hefur ekki fengist nein vissa fyrir hver eða hvaðan liann sje. Vatcsveitingafjelagið lijer f bæn. u.n hefur boðist til að selja bænum allan útbúnað pess fyrir $55,000. Var tilboð petta nylega lagt fyrir bæjar- stjórnarfund og par saropykkt að hafna pvf, en bjóða í pess stað $44,- 000. Aptnr hefur vatnsveitingafje- lagið neitað pví boði, svo litlar lfkur eru til, að nokkurt samkomulag kom- ist á. _______ Hveitiverðið f Manitoba hefur fremur lækkað. Ákveðið verð mun vera 52 cents fyrir no. 1 hard, en víða er pó hærra verið borgað, jafnvel 60—62 cents á sumum stöðum. Víða er kvartað yfir, að hveitið komi mjög dræmt á markaðinn. í einum bæ t. d., par sem 8 hveitikaupmenn hafa verið á aðra viku, hefur aðeins verið selt eitt vagnhlass af hveiti. Mr. Kristján Johnson frá Baldtir, Man , kom hingað til bæjarins á priðjudaginn. Hann situr á fundi hjer í bænum pessa dagana til pess að ákveða eptir hvaða mælikvarða hveiti skuli skipt í flokka. Segir hann, að synishorn pau af hveiti, sem fufidar- menn hafi fyrir sjer frá hinum ymsu byggðarlögum, sjeu góð, og mjög ánægjulegt sje að sjá, hvað mikið af hveitinu nái fyrsta flokki (nr. 1 hard). Loksins hefur Selkirk-bær kom- ist að samnÍDgum við Can. Pac. járn- brautarfjelsgið. Hefur fjelagið nú tekið $15,000 í peningum og laud fyrir nyjar járnbrautarstöðvar, sem fullnaðar borgun á öllum kröfuro pessgegn bænum, er alls munu nú hafa verið um $75,000. Ætlar fje- lagið að byggja nyja járnbrautarstöð nú bráðum á Evelyn stræti eða par nálægt.— Betra er seint en aldrei. Noithern Pacific járnbrautarfje- lagið selur farseðla frá öllum stöðum meðfram brautum pess í Manitoba, til Grand Forks North Dakota, . með helmings afslætti, báðar leiðar, frá 4. október til pess 7. að báðum dögun- um rneðtöldum. t>essir farseðlar gilda aðeins til 8. október. Afsláttur inn er gefinn til pess, að mecn haf tækifæri til að fara á strætis-synir.g una og snnað hátíðarhald, sem fram fer i Grar.d Forks ofsn nefnda daga. C. of/. 0. F.—FUNDUR VERÐUR htldinn i fjelaginu „Fjailkonan“ á priðjudagskveidið kemur (11. p. m ) í Northwest Hall.—Auk annars verður sett inn í erobætti, svo nauðsyolegt er að en.bættbmanuaefDÍn sæki fundinn. Upply-'ingaj verða einnig gefnar öll- unn peim pieflimum, sem í hyggju hafa að taka lífsábyrgð í Reglunni, pví nú hefur heimsstúka fjelagsins sampykkt að konur megi gerast með- limir pess. Fundur byrjar kl 8. Kk. Thobgeibson, F R. ----------------- Dominion-stjórnin hefur nylega saropykkt að afhenda Manitoba-stjórn- inni 3,120 ekrur af engjalandi í fylk- inu. Síðan Lögberg kom út síðast höfum við feDgið 100 karlmanna yfir- hafnir, mjög vandaðar að öllum frá- gangi,—1 stærðum frá 36—46. Yfir- hafnir af sama tsgi eru vanalega seldar fyrir $8 50 en pessar seljum við aðeinsá$6 00. G. H. Rodoebs & Co. „Cheapside“ 678 & 580 Main Str. Bandalag 1. lút. safnaðarins hjer í bænum heldur „opinn fund“ í kirkju safnaðarins á fimmtudagskvelf'ið kem- ur, 13. p. m. Aðgangur aðfundinum verður ekki seldur, en frjáls sam- skot verða tekin. Bandalagið hef- ur látið prenta boðsspjöld með pró- gramminu á, og er ætlast til, að með- limirnir útbýti peim á meðal manna. En skyldi svo fara, að eiuhverja, er ekki hafa feDgið boðsspjald, langaði til að sækja fundinn, pá eru peir auð- vitað velkomnir.—Prógramm fundar- ins er að engu leyti meira nje roerki- legra en pað, sem vanalega er um hönd haft á Bandalagsfundum, og fundurinn verður frábrugðinn öðrum Bandaiagsfundum að pví einu, að hann verður opinn fyrir pá, sem utan Bandalagsins stacda. Aðal augna- mið Bandalagsins með fundi pessum er ekki pað, að græða peninga— auð- vitað kemur pví undur vel að fá nokkra dollara til pess að geta sem fyrst eignast hæfilegt hljóðfæri (pi- ano), og væri pví dæmalaust fallegt af boðsfólkinu að gleðja unglingana með ríflegum samskotum. — Aðal- augnamiðið er að lofa peim, sem ekki tilheyra Bandalaginu og pessvegna ekki geta átt kost á að sækja fundi pess, að sjá og heyra, hvað ungling- arnir eru að starfa á fundum sínum á hverju finmtudagskveldi. Er vonast eptir, að peir,sem fundinn sækja, sjái, að pað er fremur gróði en tap fyrir uugmennin að tilheyra Bandalaginu og sækja fundi pess, og að fundurinn hafi pau áhrif, að meðlimatalan aukist og aðsóknin að fundunum vaxi. Drengir góflir! Ykkur mun ekki vanta fína yfir- frakka fyrir haustið? En ef svo er, pá fást peir hjá St. Jónssyni; hann er nybúinn að fá inn mjög vandaða dökkbláa frakka á ýmsu verði; komið eg skoðið pá. Svo hefur hann feykna upplag af vönduðum fötum með nyj- asta frágangi og efni, hreint ágæt til vetrarins; kaupið ykkur eitt „sett1-. Drengjaföt kosta $1.50, $2 og upp; yfirfrakkar $3, $4, $5og upp.—Stúlk- ur, gleymið ekki dúkvarningnum af ölium mögulegum tegundum og lit- um; komið sem flestar að ná í kjör- kaupin á 15c., 20c. og 25c. dúkunum áður en peir fara, allir sem kaupa pá eru ánægðir með gæðin og verðið.— Komið með litlu drengina og fáið handa peim alfatnað fyrir að eins $1.50. Allt er ódyrt petta haust. Búðin, sem pið fáið kjörkaup hjá, er á norðvestur horui Ross ave og Isabel strætisins. Steeán Jónsson. Ekki vita menn ennpá með vissu, hvernig atkvæði hafa fallið 1 vínsölu- bannsmálinu. Hið næsta, sem komist verður, er pannig: Meirihluti:— með. móti. Ontario............. 17,528 Quebec.............. 51,290 Nova Scotia......... 17,840 New Brunswick....... 13,715 Prince Edward-ey.... 6,160 Manitoba............. 5.090 Norðvesturlandið .... 1,992 British Columbia.... 538 62,872 51,290 Meirihluti með vícsölubanninu alls í Canada 11,582. Rojmblíkíiiiar í Pembina county mættu í bænum St. Thoinas, 27. sept. síðastl., til pess að koma sjer saman um menn úr slnum flokki til pingmennsku- og embætta- umsóknar við næstu kosningar, sem verða snemma í næsta mánuði. Til- nefningin lyktaði á pessa leið: Sheriff, James Little, St.Thomas. States Attorney, W. J. Burke, Bathgate. Supt. of Schools, C. E. Jackson, Pembina. Auditor, Paul Williams, Liberty. County Judge, V. Quackenbusb, Neche. Treasurer, A. A. Halliday, Crystal. Registrar, J. E. Turner, St. Joseph. Clerk of Court, A. L. Airtb, Pembiua. Þingmannsefui fyrir 1. kjör- dæmi: J. D. Wallace, Drayton og William J. Watts, St. Joseph. Dingmannsefnin fyrir 2. kjör- dæmi munu hafa verið tilnefnd síðast- liðinn laugardag, en ekki hefur enn frjetzt af peim fundi. Eini Islendingurinn, er vjer höf- um getað sjeð, að tilnefndur hafi ver- ið af hálfu repúblikana, or Mr. E. H Bergraann, County Justice. J>akklæti til Islondinga í Victoria, B. C. ríku hluttökur og hjálp bið jeg drott- inn að endurgjalda í ríkulegurn mæli á pann hátt og á peim tíma sem hon- um bezt póknast. Gimli, 20. sept. 1898. Guðlaug Lifman. Islendingar! ss llvar fáið þjer beztu og ódýrustn 1 Karlmannafatnaði í Winnipeg?( Án efa hjá Long & Co.—Palace < Clothing Store—408 Main Street, miili Banatyne og McDermot ave. 1 íslendingurinn Gmllll. G, ís-1 lcifsson vinnur í búðinni og gefst. yður tækifæri að semja algerlega | við hann um kanp yðar. Áðurl en þið kaupi ðlijá öðrum.þá mun- ið koma og sannfærast um sann- leikann. Sjón verður sögu ríkari. * —_____458 Main St. ÍPalace Clothing Store. L0NG & C0. Jeg tinn mjer skylt að pakka op inberlega binar drengilegu viðtökur, er jeg átti að mæta hjá löndum rnín- uin hjer, pegar jeg kom hingað í síð- astl. ágústmánuði með tvö börn. Vil Jeg sjerstaklega nefna: Mr. & Mrs. Dorstein AndersoD, Mr. & Mrs. Skúli Johnson, Mr. & Mrs. Ólaf Halldórsson og Mr. & Mrs. Hinrik Eiríksson. Öli pessi heiðurshjón hafa gefið mjer bteði peninga og peningavirði auk margra fyrirhafna mín vegna. Votta jeg peim og mörgum fleiri löndum mínum hjer mitt innilegasta pakkiæti. Victoria, 26. sept. 1898, Helga Jonasdóttik. ✓ J>akkaravarj>. Mjer er pað ijúft og skylt að minnast með innilegu pakklæti hinnar roargbreyttu hjálpar og bluttekning- ar, sem ymsir hafa synt mjer og sem snertir að einhverju leyti hið sorglega tilfelli, lát mfns ástkæra eiginmanns, Kr. Lifmanns, sem ljezt fjærri heimili okkar. Jeg pakka sjerstaklega herra B. Frímannssyni fyrir ferð hans, er stafaði af tjeðu tilfelli, og alla hans veglyndu fyrirhöfn, einnig pakka jeg hinu heiðraða kvennfjelagi „Fram- sókn“ alla hina göfuglégu hjáip pess. Með sjerstakri pakklátssemi minuist jeg einnar kvennfjelagskonunnar, Mrs. S. Knudtson, fyrir hennar lofs verðu umönnun og aðstoð, sem hún hefur synt mjer á svo ma'gan hátt. Og ennfremur pakka jeg peim höfð- ingshjónum Mr. og Mrs. G. Thor- steinson peirra dagsdaglegu dæma- fáu hjálp og vegiyndi, sem pau hafa synt mjer. I einu orði sagt: pakka jeg öl!um peim, bæði fjær og nær, sem á einhvern hátt, bafa sýot hlut tekningu, er snertir að einhverju leyti mig eða hið áminnsta tilfelli. Allar pessar mannúðar og mannkærleiks- 20S AFSLATTUR Jeg hef keypt allan skófainaðinti, er þeir Moody & Hutherland höfðu við hlið- ina á harðvörubúð sinni. Jeg keypti þess- ar vcrur með töluverðum afslætti frá vana legu innkaupsverði cg sel þvi skótau með 20 PRCT. AFSLÆTTI þennan mánuð út. Nú er því tíminn til að kaupa.—Einnig hef jeg keypt nýtt upplag af „ rubbers“ og vetrar ylirskóm, og gef jeg sama afslátt af þeim. G. J. SANDERS, ---SELKIRK, MANITOBA Kol o| Breiini. Lehigh—Anthracite kol $8.50 tonnið. Smiðju-kol $9.00 tonnið. iimerican lin kol $7.50 tonnið. Souris kol $4.50 tonnið. D. E. Adams, 407 Main Str., Winnipeg. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út fónn 0,50. Fyrir að fylla tÖnn $1,00. 527 Main St. ÍNl) ER TlMINN T II. AD KAUPA FATNAD OG HVAD HELST na vtttihvm ’ r.SEM ÞJEH ÞURFID FYRIR HAUSTID ou vmukijNN, Og með tlll'.ti til þess að þettayrði‘gott haust’ keypti jeg með mesta móti af allskonar DRENCJA- OC KARLMANNA-FATNADI, KJOLAEFNUM, fyrir veturínn, SKOFATNADI, o. s. frv. S6ni mjer er nú annt um að koma út og lief jeg þessveirna afraðið að selja allar mínar vörur með LÆGRA VERDf en, hokkurn tima hefur áður átt sjer stað hjer, Og vonast jeg þvi til að. menn sjái sinn hag 1 þvi að koma við hjá mjer aður en þeir kaupa annarsstaðar. Þess ber einnig að gæta að 3e£DhTef HÁRDVÖRU. ELDASTÓB og OFNA, TIN- VÖRU, HUSBtJNAD og MATVORU. Og verður allt seít, eins ogáður er sagt, LCEGRA VERDI EN NOKKURNrÍMA ÁDUR FYRIR PENINCrA lrT I HUND. Wm. Conlan, Hense/ N. D. I .8. Jeg á von á heilmiklu af kvenn Jökkum og Cloaks fessa dagana sem jeg sel með óvanalega lágu verði—frá $1 50 og unn Nu horgar sigað verzla í HENSEL.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.