Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.10.1898, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. OKTOBER 1898.. en áin Rahab, sem rennur um Gedor- ef-hjeraðið og fellur í Nílá er ekki skipgenjr. Nú kemur fregn sú, að Ahmed Fadil hafi ekki lagt af stað frá Gedoref til liðs við Khalífann, heldur hafi hann verið flæmdur paðan af Egyptum, í hverra böndum hjerað- ið nú sje. Reynist fregn pessi áreið- anleg, pá or engin hætta á, að pessi frjósama byggð gangi hjer eptir und- ir Abyssiníukeisara. Á stríðstímum hafa að líkindum engar pjóðir s/nt meira frjálslyndi gagnvart blaðamönnum en Bretar og Bandaríkjamenn og er sltkt síður en ekki vttavert. Þjóðin, sem herinn gerir út, vill fá að vita hvernig geng- ur. Foreldrarnir, sem eiga syni sína í stríðinu og konurnar, sem eiga menn sína f>ar, vilja fá að frjetta hvemig gengur; ekkert af pessu er láandi. Meðferðin á hermönnum hefur opt og einatt verið allt annað en góð, sum- part vegna harðneskju og samvizku- leysis herforingjanna og sumpart vegna örðugra kringumstæða. Ef til vill má pakka pað blöðunum og frjettariturum peirra öllu öðru fremur, að á meðferð hermanna hefur orðið stórkostleg breyting til hins betra á seinni árum. Vafalaust hefur pað góð og hvetjandi áhrif, bæði á herforingj- ana og á rjetta og sljetta óbrotna her- menn, að liafa paö stöðugt á meðvit- undinni, að pegar peir standa vel í stöðu sinni og einkum takist peim að skara á einhvern hátt fram úr, pá berst frjettin um pað óðara fyrir hvers manns dyr í blöðum landsins. Allt petta og fjölda margt annað gott hef- ur pað í för með sjer, að frjettaritarar fylgi eptir her pjóðanna á stríðstfm- unum og hafi sanngjarnlega frjálsar hendur. En, eins og öll önnur mál hafa tvær hliðar, eins og allt annað, hversu gott sem pað í sjálfu sjer kann að vera, getur orðið illt sje pað mis- brúkað, pannig er pví einnig varið með mál pað, er hjer er verið um að ræða. Nú á tímum eru samgöngu- færin komin í pað horf um allan hinn menntaða heim, að fjarlægðirnar eru horfnar; telegrafpræðirnir eru orðnir svo almennir, að frjett, sem'birtist í blaði á Eoglandi í morgun getur birzt i öllum helztu blöðum heimsins í kveld. Nú er margt pað hermálum viðvikjandi, sem nauðsynlegt er að leynt fari. Öllum viðbúnaði og hreif- ingum er haldið leyndum fyrir mót- stöðumönnunum að svo miklu leyti, sem unnt er, og sannist pað á nokkurn mann, að hann sendi óvinunum upp- iysingar um nokkuð pað, er leynt átti að fara, pá er slíkt í flestum tilfellum talin dauðasök. Það er pví ekki furða pó ritfrelsi stríðsfrjettaritaranna sje takmarkað og geti jafnvel í /ms- um tilfellum álitist nauðsynlegt, eða bezt, að peir fái alls eagar stríðs- frjettir að rita. Þegar ófrið ber að höndum, senda blöðin heilar fylking- ar frjettaritara út af örkinni. Ófrið telja sum b'öð pessi sjerstaka tekjuvon og svo keppa liver við önnur að flytja 8em allra mestar stríðsfrjettir og er pá í mörgum tilfellum ákefðin svo stjórnlaus, að pegar ekkert sjerlegt hefur borið til tíðinda, sem líklegt er að hrífi eptirtekt fólksins, pá eru bÚGar til frjettir, sem næsta dag sann- ast að enginn flugufótur er fyrir; en pær hafa að pví leyti náð tilganginurr, að nokkur púsund hafa selst af blað- inu, sem annars ekki mundi hafa selst. í stríðinu á milli Bandarikja-manna og Spánverja höfðu helztu blöðin frjettaritara sína á annari hverri púfu svo ekki var unnt fyrir stjórnina að halda neinum fyrirætlunum sfnum og hernaðarbrögðum leyndum. Allt var óðara komið í blöðin og svo samdjsg- urs í herbúðir Spánverja. Og óhætt er að segja pað, að jafnvel pó Spán verjum virtist ekki koma slíkt að miklu haldi, pá vissu peir stöðugt hvað gerðist hjá Bandaríkja-mönnum, fyrir aðgerðir blaðanna. Aðalverkið, sem enn er óunnið í Soudan, er pað að ná eignum Egypta- lands úr höndum Frakka og Abyss- iníu-manna; er helzt búist við. að slíkt muni takast án frekari blóðsút- hellinga. Mun Sir Herbert Kitchen- er hafa komist að peirri niðurstöðu, að fengju blöðin að leika lausum hala í málum peim, pá inundu pau að minnsta kosti ekki greiða fyrir fljótu og heppilegu samkomulagi. þakkarávarp. Ep+ir að dóttir mfn, Lovísa, hafði pjáðst í full 9 ár af ógurlegri krampa- og floga-veiki og Jeitað hafði verið jfmsra frægra lækna, bæði innanrfkis og utan, og hún par að auki brúkað mikið af „patent“-meðulum, en allt án nokkurs góðs árangurs, var jeg nálega búinn að missa alla von um, að jeg nokkru sinni aptur fengi að sjá petta elskulega barn mitt í polanl'gu heilbrigðisástandi. En föðurskyldan knúði mig til að neyta allra peirra tilrauna, sem jeg átti kost á, og pess vegna gerði jeg hina síð- ustu tilraun í síðastliðnum júnímán- uði uieð pví að fara með hana upp til Winnipeg, bæði fyrir áeggjan ýmsra kunningja minna og svo vegna hins almenna orðs, sem jeg hafði heyrt fara af hinum unga íslenzka lækni í Winni- peg, dr. Ólafi Björnssyni. Rjeði jeg af að fara með dóttir mína á fund hans. Að I/sa allri peirri mannúð og lipurð, er hann sjfndi okkur pá, um leið og hann lofaði að gera allt, sem í hans valdi stæði, til að bæta mein- semd hennar, er ekki tilgangur minn með línurn pessum, heldur aðeins að s^na afleiðinguna af pessari tilraun, sem er sú, að nú er dóttir mín kominn til betri heilsu en hún nokkru sinni áður hefur notið, og er nú kominn í vist í Winnipeg. Fyrir pessa frægu hjálp og fram- úrskarandi alúð og ástundun og um- hyggju, er dr. Ólafur Björnsson hefur auðsynt dóttir minni, votta jeg honum mitt inriilegssta pakklæti og bið gjaf- arann allra gfóðra hluta að efla hann og styðja til margra pvflfkra frægðar- og mannúðar-verka, og um leið vil jeg leyfa mjer að vekja athygli landa minna, s“m pjást af hinum ymislega löguðu sjúkdómum, að leita pessa landa vors. Jeg pori að fullyrða, að peir geta ekki fundið neinn annan, sem með meiri alúð og samvizkusemi reyni að bæta mein peirra. 1 sambandi við hið ofaritaða votta jegr einnig mitt bjartans pakklæti peim heiðurs-hjónum Mr. og Mrs. Hallson, no. 18 Simcoe Str., Winni- peg, sem tóku nefnda dóltir mína til húsa og hjúkruðu henni með meztu nákvæmni og alúð á meðaa hún var í veikindaástandi sínu. Icelandic River, 24. sept. 1898. Pjetub Áenason. Ertu hcyrnarlaus? Hin nýja, eptirtelpaverSa uppfundning vor læknar pig áreiðanlega, ef |>ú hefur ekki fæðst heyrnarlaus. Suöan i höffinu hættir strax. MatgirSkan<línafar,sem næstum höfðu misst alla batavon, hafa nú heyrnina og mœla roeð osS, og ef pið sendið fulla lýsingu af sjókdó minum, |>á skulurn vjer kenna yður hvernig þjer getið fijótt og kostnaðarlítið læknað yður sjalfur. Dr Lud- vlg Mörok, 13S W. 123 St., New York. Glflbe Hotel, 146 Pbincesb St. Winnipeg Gistihús þetta er útbúið með öllumnýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltSðir eða herbergi yfir nóttina 25 cl T, DADE, Eigandi. Rickrds & Bradshavv, Hálufærslumcnn o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega á þeirra eigin tungumáli. Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Business‘-skólt.num. Kennararnir, sem fyrir þeirri nSmsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 9? East Sixth Street, St. Paul, Minn ðCiWvto Future comfort for present seemíngf economy,but buy the sewing machíne with an estab- líshcd rcputation, that gfuar- antccs you longf and satisfac- tory scrvice. A j* i ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR,; (dcvices for rcgulatingf and ] showingf theexact tension) arc ; a fcw of thc features that emphasíze the high gradc; character of the White. Send for our elegant H.T.; catalog. WHITE SfWING MACHINE CO., tLEVELANO, O. Til sölu hjá W. Crundy & Co., Winnipeg, Man IÁIL CONTRACT. INNSIGLUÐUM tilboðum, serd til Post Master General verður veitt móttaka í Ottiwa fram »ð miðjum degi á föstndaginn 28. október næstkoin- andi, viðvikjandi pósttíutuin{zi liennxr hátignar drottnin^arinnar, sarokvæmt fyrirhuguðum sa mningi, einusinni í hverri viku í fjögur ár milli Church- bridge og Sumner, frá 1. janúar næst- komandi. Prentaðar auglV-singar með ná- kvæmari upplýsingum viðvíkjandi hinum fyrirhuguðu samoingum og eiðublöð fyrir tilboðin má fá á póst- húsunum í Churchbridafe, Clu'iiber, Kimbrae, Riversdale, Sumner og hjá undirskrifuðum. W. W. McLEOD, l’ost Oftice Inspector. Post Oftice Inspectors Oflice, I Winnipeg, 16. sept. 1898. \ SAFES. Nú et tækifæri til að fá gott “Safe” fyrir lagt verð. Allar stærðir frá $15.00 og upp. Victor Safe & Lock Co., Cincinnati, O , hefur stærsta verkstæðið ( heimi, sem býr til “Safes”. pað eru öll ábyrgst að þola að lenda í húsbruna. Komið og .jáið þau. KARL K. ALBERT, aða -agent fyrir Norðvesturlandið. 148 Princess St., TViniiipcg. RJETT EINS OG AD FINNA PENINGA ER AÐ VERZLA VIÐ Lð irc,| I V mílton, ■ íXm IVI1I.L.T9 n. dak |>að er næstum óumflýjanlegt fyriralla ,bus:! ness‘-menn og konur að kunna hraðritun rg stílritun (typewriting) á þessum framfaratfma, ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKOLINN hefur 6- gæta kennara, sem þjer getið lært hraðskriptira hjá á styttri tima en á nokkrum öðrum skóla. Og getið þjer þannig sparað yður bæði tfma og peninga. þetta getum vjer sannað yður með þvi, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar ( 3 til 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn Hann er að selja allar sínar miklu vörubirgðir með innkaupsverði, Þetta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lffstíð vkkar og pað býðst ef til vill aldrei aptur, slepftið pví ekki tækifærinu, heldur fylgið straumnum af fólkinu sem kemur daglegfa I pessa miklu búð. Þess’ stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Ilæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum með innkaupsverði Hver hefur nokkurntíma heyrt pvllfkt áður? Komið með ullina og peningana ykkar. Það er ómögulegt annað en þið verðið ánægf bæði með vörur okkar og verðið. L. R. KELLY, MILTON, N. DAKOTA. OLE SIMONSON, mælirmeð slnu nyja Scandinavian Botel 718 Main Stkbkt. Fæði $1.00 á dae. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — — — N. T)ak. Er að hitta í hverjum miðvikudegi i Grafton N. D.. frá kl. 5—6 e. m. 256 til yðar gert það. Gefið mjer að eins eitt vonarfullt orð, til að fara með í hernað þenna—einungis eitt oið. Ó, pjer hrökkvið frá mjer, pað fer hrollur um yður! Hin óstjórnlegu orð mín hafa hrætt yður.“ Hún bærði varirnar tvisvar, eins og hún ætlaði að segja eitthvað, en ekkert hljóð kom út yfir þær. Loks byrjaði hún að tala, og var harður hljómur í röddinni og orðin komu dræmt, eics og vill verða hjá þeim, sem ekk: þorir að tala óhikað. „Þetta er allt of skyndilegt“, sagði hún. „Það er ekki Jangt síðan að veröldin var sem ekki neitt í augum yðar. Þjer hafið breyzt einu sinni; þjer kunnið að breytast aptur“. „Þjer eruð miskuDnarlaus!“ hrópaði hann. „Hver befur breytt mjer?“ „Gg svo er bróðir pðar“, hjelt hún áfram án þess að gefa spurningu hans gaum. „Mjer virðist, að þetta vera orðinn ættarsiður hjá ykkur Edricson- um. En jeg bið forláts; jeg meinti þetta ekki sem háð. En satt að segja kemur þetta svo flatt uppá mig, að jeg veit varla hvað jeg á að segja“. „Segið eitthvert vonlafullt orð, hvað lítil von sem er í því—eitthvert vingjarnlegt orð, sem jeg get geymt í hjarta mínu“, sagði Alleyne. „Nei, Alleyne, það væri grimmdarleg góðvild, og þjer hafið verið mjer of góður og sannur vinur til þess, að jeg skyldi fara óvinsamlega með yður“, sagði hún. „Það getur ekki átt sjer stað nánara samband milli okkar. Það er óðs manns æði að hugsa 257 um það. Þó engin önnur ástæða væri á móti því, þá er nóg að faðir minn og bróðir yðar mundu setja sig á móti því“. „Hvað kemur það bróður mínum við?“ spurði Alleyne. „Og faðir yðar—“ „Heyrið mig nú, Alleyne, voruð það ekki þjer, sem hafið verið að reyna að kenna mjer að breyta rjettvíslega gagnvart öllum mönnum, sjálfsagt einn- ig gagnvart föður mínum?-‘ sagði hún. „Þjer hafið rjett að mæla,“ hrópaði hann, „þjer hafið alVeg rjett að n.æla. En þjer afsegið mjer ekki alveg, Maude? Þjer gefið mjer dálitla von? Jeg bið ekki um heitorð eða loforð. Segið einungis. að yður sje ekki illa við mig—að sá dagur kunni að koma, að jeg fái að heyra hlylegri orð af vörum yðar.“ Augu hennar urðu blíðlegri og hún var í þann veginn að mæla vingjarnleg orð til hans, þegar þau heyrðu dimmrödduð hróp, vopnaglamur og hófa- tak neðan úr kastala-garðinum. Yið þetta kom hörkusvipur á hana, augu hennar tindruðu og hún stóð þarna kafrjóð með upprjettu höfði—kvenn- mannslíkami, en eldleg sál „Faðir minn er komiun niður í garðinn“, hróp- aði hún. „Fláss yðar er við hlið hans. Nei, horfið ekki á mig, Alleyne. Það á ekki við að tefja nú. Vinnið ást og virðingu föður míns, og þá keatur má- ske allt annað á eptir. Þegar hinn vaski lrermaður hefur aflokið skylduslartí sínu, þá fyrst býst hann vi 254 hausunum. Eina spjótslengd fyrir framan riddara- liðs flokkinn sat hinn magri og limalangi Simon Svarti—nafntogaði bardagamaðurinn frá Norwich— á hesti sínum, og var hið grimmdarlega og hrttkk- ótta andlit hans nú í stálumgjörð, en á breiða silki- borðanum, sem lá yfir öxl hans, voru hinar fimm skarlatsrauðu rósir. Allt um kring, rjett í röðinni á birtunni af blysunum, stóð vinnufólkið í kastalanum, hermennirnir, sem áttu að vera setulið bans, og dá- litlir hópar af kvennfólki, sem grjet í svuntur sínar og hrópaði á uppáhalds dyrðlinga sína að vernda bann Wat sinn, Willa eða Peterkin, sem nú hefðu gerst hermenn. Htnn ungi riddara sveinn, Alleyne, sem hallað- ist áfram og horfði á bina hrífandi, hermennskulegu sjón, heyrði allt í einu stutt, snögg andköf við hlið- ina á sjer, og þegar hann leit við sá hann, að þar var komin lafði Maude og að hún hallaðist upp við vegg- inn, með höndina á Jijartanu, grannvaxin og fögur eins og hálfútsprungin lilja. Andlit hennar sneri frá honum, en hann heyrði á htnum einkennilega and&r- drætti að hún grjet beisklega. „Æ, æ!“ hrópaði bann utan við sig af þessari sjón, „af hverju eruð þjer svona hrygg, lafði mín?-‘ „Jeg er svona hrygg af að sjá þessa vösku menn og hugsa um, hve fáir af þeim muni að líkindum koma »ptur“, svaraði hún. „Jeg sá hina sömu sjón þegar jeg var ofboð lltil stúlka, árið sem prirzinn háði liina miklu orustu sína. Jeg man optir þvl

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.