Lögberg - 03.11.1898, Síða 4

Lögberg - 03.11.1898, Síða 4
4 LÖQBERG EIMMTUDAGINN 3. NÓVEMBEP 1808 LÖGBERG. Gefið út að 309^2 Elgin Avc.,Winnipeg,Man af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. JÓNASSON. Business Manager: B, T. Björnson, A ujrlýftiiigar: Smá-anglýsingar í eitt skipti25 yrir 30 oró eða 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um mán dínn. k stœrri auglýsingum, eóa auglýsingumum lengritíma,afsláttureptirsamningi. Hávtada-ftkipti kaupenda verdur að tilkynna skriflega og geta um fyrverand’ bústað jafníYamt. Utanáskript til afgreiðslustofu blaðsins er: 1 lie LóKbcrjr Prmtinjr A: Publiftli. Co P. O.Boz 585 I Winnipeg.Man. Utanáskrip ttilrltstjórans er: £ditor Lögberg, P *0. Boi 585, Winnipeg, Man. —— Samkvæmt landslögum er uppsðgn kaupenda á ulaðiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg r opp.—Ef kanpandi, sem er í skuld við blaðið flytu ?ietferlum, án þess að tilkynna heimilasklptin, þá er pað íýrir dómstólunum álitin sýnileg sónnum fyrr P rettvísum tilgangi. ÍIMMl'UUAGINN, 3. NÓV. 1898. Kosningarnar í N.-Dak. NæUa {jiiðjudíg (8. f>. m.) fdra fram kösningar f>ingmanna og ríkis-embættismanna í Norður- ] )akota-riki, og um leið veiður kosið í bin ymsu „county“-embætti í hinum ýmsu „county“um. Vjer liöfum ekki pláss til að fara að telja upp ping- mannaefni og embættisraauna-efni allra flokkanna um allt rikið, og ísl. í Dakota koma ekki beinlínis við „county“embættismanna kosningar nema i Fembina-county, pví b'eir eru ekki mannmargir í öðrum „county“- um i ríkinu. Og par eð „demo-pop“- málgagnið íslenzka hjer i bænum er búið að blása i básúnur fyrir „demo- pop“ embættismanna efnunum í Pem- bina-county (sem kalla sig ókáða de- mókrata!) og níða niður embættis- inanna-efni republikana, pá álítum vjer sanngjarnt að telja hjer upp pingmanna-efni og embættismanna- efni republikana og minnast á fáeina af mönnum pessum sjerstaklega. Skráin yfir pá menn, sem bjóða sig fram af hálfu repnblikana-flokksins og verða í vali í Pembina county næsta priðjudag, er sem fylgir: Fyrir pingmann í neðri deild coDgressins í Washington: Burlcigh F. Spalding. Fyrir yfirrjettar-dómara (i Dakota- riki): N. C. Young. Fyrir ríkisstjóra (Governor) í Dakota- rlki: F. B. Fancher. Fyrii aðstoðar-ríkisstjóra (Lieutenant Governor): J. M. Devine. Fyrir ríkis-ritara (Secretary of State): Fred Falley. Fyrir ríkis-yfirskoðunarmann (State Auditor): A. N.'Carlblom. Fyrij ríkis fjehirðir (State Treasurer): D. W. Driscoll. Fyrir ríkis-sóknara (Attorney Gen’l): Jolin F. Cowan. Fyrir járnbranta-yfirlitsmenn (Com- missioners): L L Walton, H Erickson og John Simons. Fyrir umsjónarmann menntamálanna (Supt. of Public Instruction): John G Hoiland. Fyrir umsjónarmann akuryrkju- og verkamanna-mála (Commissioner of Agriculture and Labor): H. U. Thomas. P’yrir umsjónarmann elds- og lífs- ábyrgðar-mála (Commissioner of ln- surance): George W. Harrison, Fyrir pingmenn (Representatives) í neðri deild N. J )akota-pingsins—í fyrstu kjördeild (First District): J. D. Wallace og AV. J. Watt. Fyrir pingmann (Senator) í efri deild N. Dak.-pingsins—2. lyördeild: James Z. Fuller. Fyrir pingmenn (Representatives) í neðri deild N. Dak.-pingsins — 2. kjördeild: Jolin Thordarson og Ernest H. Restemayer. K.MBŒTTISMENN f PEMB.-COUNTY. Fyrir fógeta (Sheriff): Jarr\es A. Little. Fyrir county-fjehirðir (County Treas.): A. A. Halliday. Fyrir county reikninga-yfirskoðnnar- mann (County Auditor): Pau! Williarr\s. Fyrir afsalsbrjefa skráset jara (Regist- rar of Deöds): J. E. Turrjer. Fyrir „county“-rjettar ritara (Clerk of the Court): A!ex L. Airth. Fyrir ríkis-sóknara (State’s Attörney): W. J. Burl^e. Eyrir dauðsf.-rannsóknara (Coroner): C. F. Erskine. Fyrir „county“- dómara (County Judge): V. Quacl^enbush. Fyrir „oounty“-mælingamann (County Surveyor): S. C NjcCuin. Fyrir skóla-umsjónarmann (Superin- tendent of Schools): C. E. Jacl^son. Fyrir friðdómara (Justices of Peace): C. Muephy, Jas. R. Roy, E. H. Beegman og E. L. Bucii. i’yrir lögreglupjóna (Constables): Thos. McFaöben, C. E. Fuoba, Maesiiall Jackson og A. B Follins. Þegar vjer fengum síðustu frjett- ir að sunnan, voru republikanar ekki búnir að tilnefna „connty“-umsjónar- menn (C^unty Commissioners), og pess vegna vantar pá í skrána hjer að ofan. Kjósendutn til leiðbeiningar skulum vjergeta pess, að ef peir vilja greiða atkvæði með 'öllurn ping- mannaefnurn og embættismanna efnum livers ílokksins, sem er, pá purfa peir ekki að setja kross (X) í ferhyrningin út undan nafni sjerhvers manns á kjörseðlinum (Ballot), heldur er nóg að setja kross í ferhyrningin efst á kjörseðlinum fyrir neðan nafn flokksins, sem mennirnir tilheyra, nefnilega milli nafDS flokksins og mannanna niður undan flokksnafninu. Eins og vjer tókum fram í síð- asta blaði, pá hefur oss aldrei getist að stefnu demókrata, enda befur reynslan s/nt, að stefna republikana er hvervetna hollari. En pví ver Hzt oss á samsuðuna milli demókrata og populista, pví oss blandast ekki hugur um, að demókratar eru að leiða popu- lista í ógöngur, að peir eru að nota pá sem verkfæri til að koma fram stefnu sjálfra sín (demókrata),sem er í öllum grundvallar-atriðum algerlega gagnstæð stefnu populista (bænda- flokksins). t>að er sama sagan eins og pegar apturhaldsmenn hjer í Can- ada flekuðu menn, sem pykjast vera frjálslyndir 1 trúar- og kirkjumálum, til pess að veita lið hinni ófrjálslynd- ustu kristinni kirkju í heiminum— rómversk-kapólsku kirkjunni — í skólamálinu hjer í Manitoba. Menn ættu að vera sjálfum sjer samkvæmir: frjálslyndu flokkarnir ættu að vinna saman, en ekki láta menn, sem eru að vinna fyrir eigin hagsmunum ein- göngu, blinda sig með öðrum ei.s nöfnum og óháðir demókratar (Inde- pendent Democrats). Hver maður, sem hefur fylgt með hvað snertir ráðs- mennsku flokkanna í fjármálum N. Dakota-ríkis, veit, að demókratar hafa verið miklu eyðslusamari en repub- likanar, að demókratar eyddu yfir 80,000 dollurum meira á ári á meðan peir voru við völdin í Bismark, en republikanar gerðu eptir að peir tóku við, Hvernig populistar, sem hafa sett sparnað á merki sitt, geta fylgt demókrötum, er oss óskiljanlegt. Að svo mæltu viljum vjer minn- ast með nokkrum orðum á fáeina af rnönnum peim, sem bjóða sig fram af h&lfu republikana’ og skulum vjer pá byrja á N. C. YOUNG, dómara. Hann var útnefndur yfir- rjettar dómari frá Pembina county pegar Corliss dómara missti við, og hefur Young staðið ágætlega í stöðu sinni að öilu Jeyti, reynst djúpvitur lögfræðingur 'og óvilhallur dómari. Hann var áður ríkis-sóknari „county“- isins, og ljet sjer pá sjerlega annt um hBgsmuni Pembina-county’s og spar- aði pví stórfje í peim málum, sem hann fjallaði um. Það hefur víst enginn maður 1 Pembina-county hreinna mannorð að öllu leyti eD Young dómari. Ef mönnum er annt um heiður „county“-isins, pá er sjálf- sagt að kjósa Young í yfirrjettar- dómara embættið. Me. w. j. burke byður sig fram sem rídissóknari fyrir Pembina-county, og er hann einn langbezti og 'næfasti lögfræðingur, sem til er í „county“-inu. I>að er ekki með rjettu hægt að setja neitt út á hann, hvorki sem lögfræðing eða mann, og pess vegna ekkert áhorfs- mál að kjósa hann. Mb. QUACKENBUSH er priðji maðurinn, sena byður sig fram í embætti par sem lögfræðis- pekking er nauðsynleg, nefnilega sem „county“ dómari, og er hann talinn sjerlega hæfur maður I pað embætti. Margir íslendingar pekkja Mr. Quackenbush og allir að góðu. Dað er pví vonandi að ísl. kjósendur veiti honura eindregið fylgi sitt. Mb. jas. z fuller . byður sig fram sem senator i N. Dak- ota-pingið, og er hann að sögn mjög hæfur maður til pingmennsku. Hann yrði pví kjósendum vafalaust bæði til gagns og sóma í efri deild N. Dakota- pingsins, og Islendingar ættu pví að greiða honum atkvæði. Me. JOHN THORDARSON er íslendingur, eins og lesendur vor- ir vita, og byður sig fram sem ping- maður í neðri deild N. Dakota pings- ins. Dað er enginn vafi á, að Mr. Tbordarson verður pjóðvorri tilsóma, ef hann nær kosningu, pví hann hefur pá hæfilegleika og pekkingu, sem út- heimtist til að leysa pingmennsku- störf vel af hendi. Svo vonum vjer að íslenzkir kjósendur láti hann njóta pjóðernisins pegar peir eru að merkja kjörseðla slna pann 8. p. m. Vjer vildum yfir höfuð ráða ís- lenzkum kjósendum í Norður Dakota til,að greiða atkvæði með öllum peim mönnum á kjörseðlunum í einu lagi, sem berjast undir merkjum republik ana við pessar kosningar. I>eir eru allir heiðarlegir og hæfir menn, og pað veikir málefni flokksins að dreifa atkvæðunum. \Litid eitt j Skem m d ) Hvít og grá Blankett I Hjá Vjer keyptum stört vagnhlass* af hvítum og gráum blankettum.' Sum af þoiiu eru ofur lítið skemmd | l>au eru það sem verksmiðjueig-* endurnir kalla "Seconds". Vjer fengum góð kaup á þeim og ætlum | að selja þau öll fyrir minna en hálfvirði. Sum af þeim lita eins vel út og nokkur önnur blankett. Sleppið ekki þessu tækifæri til að fá ódýr blanketti. >The N. B. Preston Co., LIMITED. 524 & 526 MAIN ST. Ferðapistlar ritstj. Lðgfb. I. PISTILL: l’EEÐIN til nýja ísl. (Framh.). Jeg var ekki kominn lengra á Nyja-íslands ferð minni í síðasta blaði en pað, að jeg var kominn að íslend- ingafljóti, utan úr Mikley, og var pað priðj udagskveldið 30. ágúst. Morg. unin eptir, síðasta dag ágústmán., var skínandi veður, sólskir og logn, °g ^r jeg pví nokkuð snemma 4 fæt- ur, til að njóta morgunloptsins og sjá mig ögn um á undan morgunverði. Jeg hafði ekki komið til íslendinga- fljóts um básumar, eða pegar allt var í blóma, síðan sumarið 1892, en jeg hafði komið pangað síðan um hávetur (í kosninga-leiðangrinum 1890) og einnig seint í október mánuði I fyrra, pegar allt var farið að sölna, og naut jegpví betur útsynisins penna morg- un í sumardyrðinni. Það er varla pað íslenzkt manns- barn til, sem ekki hefur heyrt íslend! ingafljót nefnt, pví par var ein aðal- stöð íslendinga í pessu landi á fyrstu landnáms árum íslendinga hjer vestan hafs. Hið fyrsta íslenzka blað í Am- eríku, „Framfari“, var gefið út við íslendingafljót (í bæjarstæðinu Lundi, sem nú er orðið dálítið porp). Jeg 296 ekki lengi að bíða. l>að liðu ekki nema prettán dagar pangað til að úlfar stálu heilu læri af ágætu hjartar-keti úr sjálfu tjaldinu mínu, og sama dag súrnuðu tvær flöskur af gömlu vernage-vini og pað varð leirlitað“. „Sækið hertygi mín niður í skipið“, sagði Sir Nigel við sveina sína, „og komið einnig með hertygi Sir Oliver’s, og munum við herklæðast hjer uppi á piljum. Að pví búnu skuluð pið líta eptir hertygj- um sjálfra ykkar; pví jeg vona, að pið í dag fáið tækifæri til að ganga mjög heiðarlega inn í her- mannsstöðuna og að pið notið tækifærið vel og synið i verkinu, að pið sjeuð verðugir fyrir stöðuna og vask- ir riddara-sveinar. Og nú er að tala um hvernig búa skal undir bardagann, Sir Oliver. Dóknast yður að jeg geri pað, eða viljið pjer gera pað‘;'“ „Skipið pjer fyrir um allt, stríðshani góður“, sagði Sir Oliver. „Við Maríu mey! jeg er engin kjúklingur, cn samt sem áður get jeg ekki gert kröfu til að vera eins vel að mjer í hernaðar-listinni eins og lærisveinu Sir Walters Manny. Ráðstafið J5llu eins og yður sjfnist14 „Þá skuluð pjer draga fána yðar upp á framan- verðu skipinu, en jeg dreg fána miun upp hjer á skutpallínum“, sagði Sir Nigel. „t>jer skuluð hafa hina fjörutíu menn yðar til að verja frampart skips- ins, og jeg bæti par við fjörutfu af bogaskyttum mínum. Jeg ætla að hafa fjörutfu bogaskyttur, íjjjótsmenn mína Og sveina hjer í skutnum, til að 305 Watkin frá Sowley, Arnold og William langi, og látum oss sýna prælmennunum, að peir eiga hjer enskum bogaskyttum að mæta“. Hinir prfr bogamenn, er Aylward nefndi, voru aptast á skutpallinum. stóðu gleiðir, til að hafa sem bezt jafnvægi, og spenntu boga sína pangað til peir voru nærri búnir að draga hinar priggja feta löngu, stályddu örvar fyrir odd. „I>ú ert vissastur að hæfa, Watkin“, sagði Ayhvard, sem stóð hjá peim með ör á streng. „Miðaðu á fantinn með rauðu húfuna. En pið hinir tveir skuluð miða á manninn með hjálminn, og ef pið hæfið ekki, pá er jeg til að skjóta. Ma foi\ Þeir eru 1 pann veginn að hleypa af vjelinni. Skjótið nú, tnes garcons, pví annars verðið pið of seinir“. Ræningja-pyrpingin á galeiðunni hafði fært sig burt frá hinni miklu timbur-skotvjel, og voru ein- ungis eptir tveir menn við hana. til að hleypa af henni. Annar peirra, sá með rauðu húfuna, beygði sig áfram til að styðja hinn ósljetta hnullungs-steÍD, sem lá á hinum ausumyndaða enda löngu skotstang- arinnar. Hinn maðurinn hjelt í lykkju á reipinu, sem var til að losa hakann og senda hinn punga stein íljúgandi gegnum loptið. Þeir stóðu pannig eitt augnablik, og skáru glöggt og greinilega af við hvíta seglið á bakvið p&. Næsta augnablik fjell ræninginn með rauðn húfuna fram á steinin, sem hann hjelt við, og stóð ör á railli rifja hans; og liinn, sem hjelt í reipið, hafði í sömu svifunum feugið ör í 300 Nigel og r/ndi ineð hinum deplandi aligutii sínum á ræningja-skipin. „I>au virðast vera glæsileg skip, og jeg vona, að pað verði okkur mjög ánægjulegt að berjast við pau. Það er bezt að senda pann boðskap um allt skipið, að við gefum hvorki nje piggjum grið í pessum bardaga. Er nokkur prestur eða rnunkur á skipi pessu, Hawtayne skipstjóri?“ „Nei, lávarður minn“, svaraði skipstjórinn. „Nú, jæja, pað gerir ekki svo mikið til hvað snertir hersveitina mina, pví allir I henni skriptuðust og fengu aflausn áður en við lögðum af ötað frá Twynham-kastala; og faðir Christopher í klaustrinu fullvissaði mig um, að peir væru eins vel búnir undir að fara til himna eins og til Gascony. En jeg hef efasemdir viðvíkjandi pessum Winchester-mönnutn, sem komu með Sir Oliver, pví peir virðast vera mjög óguðlegur hópur. Sendið orð um skipið, að allir hermennirnir skuli krjúpa á knje og að undirforingj- amir skuli lesa fyrir peim faðirvor, Maríu-bænina og trúarjátninguna“. Samkvæmt pessari skipun krupu hinir ófínu her- menn og sjómenn á knje, og glamr&ði í verjuin peirra og vopnum. Þeir hneigðu höfuðin, krosslögðu hendurnar og hlustuðu með lotningu á hið ráma taut undirforingjanna. l>að var einkennileg pögn, seui kom yfir menn pessa allt í einu; hún var svo djúp, að pað var eins og skvampið í öldunum, pyturinn i seglinu og marrið í viðum skipsins hækkaði sig snögglcga. Margir bogamennirnir höfðu dregi’)

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.