Lögberg - 08.12.1898, Side 6

Lögberg - 08.12.1898, Side 6
6 L0OBERQ FIMMTUDAGINN a. DEW£M£EF IS88 Frjettabrjel. Minneota, Minn , 3. des. ’98. Ilittvirti ritstj. Lögb. Jeg levfi mjer hjer meö að senda yður eptir/yigjandi frjettalinur, ef sbe kynni að pjer vilduð stinga peim i blað yðar. Samkomue.—Að kveldi priðju- dtgsina '22. nór. siðastl. hjelt kvenn- fjelag St. Pils-safnaðar skemmtisam- komu 1 Good Templara-húsinu i Minneota. Var par haft til skemmt- ana aöcgur, upplestrar og rasða. llœð- uaa flutti dr. Dórður Þórðarson og talaði um „hugsandi menn“. L»kn- irinn er g&faður maður og vel að ejer; var pvf r»ða hans sjerlega vel grunduð og Iterdómsrik peim, sem djflpar og alvarlegar hugsanir kunna að meta. Af upplestrunum var lengstur upplestur sjera Björns B. Jónssonar. Hann las nýja sk&ldsögu eptir ópekktan höfund, og vap henni veitt mikil eptiitekt. Sönginn lagöi sð mestu til söngflokkur hjer i bæn- nm, sem kallar sig „Gaukur“. í honum eru fjórir karlmenn: Bjarni kaupmaður Jónsson, Dorsteinn for- leggjari Westdal og peir frændurnir Hóseas Dorl&ksson ag Gunnar Hólm. Þeir bafa um langan tima ueft sig saman með tilsögu ungfrú Jakobinu Rigurðsson, er numið hefur sÖDglist við söngskólann í St. Peter. Jafnan pykir mikið til pess koma, pegar „Oaukur“ syngur og er mjög aótt eptir honum við allar samkomur, bæði 1 bænum og flt um sveitirnar. Sunnudaginn 27. nóv. var haldin bindindia samkoma i islenzku kirkj- unni hjer I bænum. Stóðu'fyrir henni öll ungmennafjelög bæjarins, ensk, norsk og islenzk. Fór sú sam- koma prýðilega fram i alla staði og var & hana lokið almennu lofsorði; kirkjan var troðfull af fólki. Allt fór fram & ensku. Jeg læt bjer getið peirra íslendinga, aem fram komu & sarokomunni. Mr. Arni B. Gfslason flutti erindi um „hvað gert verði til að auka siðferðislegan hreinleika“. Mr. S. Th. Westdal talaði um „hvað biblían kennir um umbóta-aðferðir“. Mr. G. B. Björnson hjelt ræðu um „endurbætur í bindindis-starfseminni“. Ungfrú Steffa Sigurðsson las ritgerð um „umbætur f sunnudags-belgihald- inu“. Loks flutti sjera Björn B. Jónsaon ræðu um efnið: „Allar sið- ferðis-umbætur hljóta að grundvallast ansturbyggðinni. Var par saman komið all-margt manna. Mr. Hofteig stýrði sj&lfur samkomunni og fórat pað prýöilega. Skemmtanir voru söngur og ræðuhöld. Söngflokkurinn „Gaukur“ stóð fyrir söngnum. Þess- ir hjeldu ræður: Mr. Jón K. Jónsson, talaði um sk&ldið Holmberg; sjera Björn B. Jónsson, talaði um „lffs nautn“; dr. Þórður Þórðaraon, t&laði um „skemmtisamkomur“; Mr. Jóhann Bjarnason, talaði um „fjelagsskap". Að lokum voru veitingar frambornar &f mikilli rausn. Ágóðinn af sam- komunni gengur til hj&lpar safnaðar- starfseminni. Dínaefeegn.—25. f. m. andað- ist f Lincoln Co. Jón Þorateinsson, 76 &ra að aldri. Hann var ættaður fr& Brú & Jökuldal. Hann itti fyrir konu Kristfnu Jónsdóttir. og höfðu pau verið 1 hjónabandi 55 &r. Á ís- landi bjuggu p&u sfðast & Áslaugar- stöðum. Eitt barn eignuðust pau, en pað dó I æsku. Til Amerfku komu pau fyrir 20 &rum og dvöldu fyrst tvö &r 1 Nýja-íslandi, en fluttu slðan til byggðar pessarar og hafa síðan dvalið hjer að heimili Mr. Jósefs Arngrfms sonar. Um sex &r var Jón s&l. að mestu blindur, en fyrir skömmu auðn- aðist honum fyrir læknishj&lp að f& sjón aptur & öðru auga, svo hann gat stytt sjer stundir við bóklastur, enda var hann] bókamaður mikill. Kona hans er enn & lífi og við bærilega heilsu. Utför Jóns s&l. fór fram 29. f. m ,og var hann jarðsunginn af sjera Birni B. Jónssyni. Peningar til leigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til l&ns, gegn veði 1 fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu vfðsvegar um fslendinga-nýlenduna. 8. GUDMUNDSSON, Notary Pulalir* - Mountain, N D. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, Fln.ttiu* tii & Kristi“. 28. f. m. flutti Mr. Jóhann Bjarna- son, hinn ný-útskrifaði höfuðfræðing- ur, fyrirlestur ( samkomusal bæjarins um böfuðfræði (phrenology). Ræðan rsr vel flutt og eptirtektaverð. Mr. Bjarnason hefur dvalið hjer rúma viku, og kynnt sig &gætlega. 1 gær (2. des.) var samkonta baldin að heimili Mr. S. S. Hofteigs í 532 MAIN ST- Yfir Craigs búðinni. Arinbjorn S. Bardal Selur llkkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaðui A bezti. Opið dag og nótt. 497 WILLIAM AVE. T•“'hOD•30, J>a8 er nÆStum óuraflýjanlegt fyrir alla ,busi. ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og stllritun (typewriting) á þessum framfaratima- ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKOLINN hefur á- gaeta kennara, sem þjer getið lært hraðskriptina hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið þjer þannig sparað yður bæði tfma og peninga. petta getum vjer sannað yður með því, að vfsa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar ( 3 til 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn OLE SIMONSON, mælirmeð sfnu nýja Scaudinavian Hotel 718 Main Stebet. Fæði $1.00 & dag. Assurance Co. lætur almenning hjer með vita að Mr.W. H. ROOKE hefur verið settur „Special“-agent fyrir hönd fjelagsins hjer í bænum og út i landsbyggðunum. A. McDonald, J. H. Brock, President. Man. Director. Futurc comfort for present scemingf economy, but buy the sewingmachíne with an estab- iishcd reputatíon, that guar- antees you íong and satisfac- tory service. j* W tr $ ITS PINCH TENSION > . . AHD . . TENSION INDICATOR, (devíces for regulating and showingtheexacttension) are a few of the features that emphasize the high grade character of the Whíte. Send for our elegant H. T. catalog. WllITE SEVVING MaCHINE CO., CIEVELANÐ, 0. Til sölu hj& W. Grundy & Co,, Winnipeg, Man Menu fylgja miklum leiðtogum allstaðar. Vjer viljumbenda á OKKAR leiðtoga hvað fatnað snertir. Föt tilbúin af Kuli, Natlian & Fisher, eru keypt og brúkuð af mörgum beztu mönnum Banda- ríkjanna. Og ÞJER munuð heldur ekki þurfa annað en að sjá þau til að kaupa þau. það eru auðvitað til margar tegundir af góðum fatnaði, en föt þeirra Kuh, Nathan & Fisher er álitin einhver Þau beztu. Komið og sjáið Þau, það kostar ekkert. THOMPSON & WING, MOUNTAIN, N. D. Dr. O. BJÖRNSON, 818 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætið heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. Telefón 114«. Icenntæ BÓKHALD, HRAÐRITUN, STILRITUN, TELEGRAPHY, LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS“, FR& BYRJUfl TIL ENDA. STOFflADUR FYRIR 33 ARUM SID&N og er elxti og bezti skólinn í öllu Norðvest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAR H^FA UTSKRIFAST AF HONUty. og eru þ«r á, meðel margir mest Ieiðandi verslunarmenn. pessi skóli er opinn allt árið um kring, og geta menn þvl byrjað hvenær sem er, hvort heldur þeir vilja i dagskólann eða kveldskólann l^enslan er^.fullkon^iq. Nafhfrægir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. Það er bezti og ó- dýrasti skólinn, og ótvegar nemendum slnum betri stööu en aðrar þvílíkar stofnanir. Komið eða skriflð eptir nákvæmari upplýs ingum. MAGUIRE BROS., ZIGENDUR. 39 E. Sixth Street, St. Paul, Minn. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Torontoháskólanum i Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, CRY8TAL, X- I). Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. E2T Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meððl Munið eptir að gefa númerið af meðalinu Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n sár». auka. Fyrir &ð draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, —------N. Dak, Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl. ð—0 t, m. 358 koroast ínn f franska matarkompu eina“, sagði Sif Oliver, og hlógu p& allir & n/, aem voru nógu nærri til að heyra orð hans. „Hvað marga menn hafið pjer ( föruneyti yðar?-‘ spurði prinzinn og reyndi að verða alvarlegri & avipinn. „Jeg hef fjörutíu hermenn, herra“, svaraði Sir Oliver. „Og jeg hef eitt hundrað bogaskyttur og tutt- ugu ípjótsme.nn", sagði Sir Nigel. „En svo hef jeg llka tvö hundruð menn hjerna megin við sundið, sem blða eptir mjer við landamæri Navarre.“ „Og hverjir eru peir, Sir Nigel?“ spurði prinzinu. „Þeir eru frlviljug sveit, herra, og nefnist hún Huíta hersueitin11, sv&raði Sir Nigel. Til mikillar undrunar fyrir Sir Nigel, orsökuðu orð hans mikin hl&tur meðal barónanna og riddar- anna I kringum p&, og hinir tveir konungar og prinz- inn g&tu ekki stillt sig um að hlægja líka. Sir Nig- el deplaði augunum og horfði gæflega fr& einum til annars, pangað til h&nn loks tók eptir digrum, svart- skeggjuðum riddara við hlið sjer, sem hló enn bærra en hinir, og snerti Sir Nigel mjúklega & handlegg hans og sagði mjög lágt: „Máske pjer hafið gert einhverja smávegis heit- strergingu, sem jeg gæti hjálpað yður til að upp- fylla? Gætum við okki haít heiðarlega prætu um ptö efni. Hin riddaralega kurteisi yðar er ef til vill m Sir Nigel og Sir Oliver teygðu sig b&ðir & tá, þegar peir heyrðu þetta, til að geta því betur sjeð þessa nafnfrægu menn, sem annar af var hinn kosni leiðtogi fríviljugra hersveta, en hinn haföi með hinni eldfjörugu hreysti sinni og dugnaði hafist upp úr fylkingum hinna óbreyttu liðsmanna,þangað til hann gekk næstur Chandos sjálfum að áliti hersins. „Hann er þunghentur & ófrið&rtímum, hann Sir Robert“, sagði Chandos. „Þar, sem hann hefur farið yfir landið, sjer maður þess merki í mörg &r & eptir. Jeg hef heyrt sagt, að það sje siður norður í landinu að kalla hús, sem einungis stafnamir standa 6, en sem hefur hvorki hliðveggi nje þak, Knolle’s mítur“. „Jeg hef opt heyrt hans getið“, sagði Sir Nigel, „og jeg hef vonað að mjer veittist sú mikla virðing, að ríðast & við hann með burtstöng. En hlustið á, Sir John, hvað gengur að prinzinum?“ Á meðan Sir John Chandos hafði verið að tala við hina tvo riddara, hafði stöðugur straumur af gest- um haldið ftfram að koma inn, lukkuriddarar, sem voru að reyna að selja þjónustu s(na, kaupmenn, scm voru með einhverjar kvartanir, t. d. að skipum þeirra væri baldið til að flytja á herlið, að fylking af þur- brjósta bogaskyttum hefði brotið botninn úr tunnu með sætu vlni I. Með fáeinum orðum útkljáði prinzinn hvert m&l útaf fyrir sig, og ef s&, sem kvart- aði, ekki var ánægður með úrskurð hans, þá sendi eitt snöggt augnatillit frft hinum svörtu augum prinz- in» bann á dyr og rak möglið burt úr bonum. Prinz- m loðna blettinn (móðurmerkið) & andlítinu, er f’emm- ers l&varður, og bræöur hans tveir standa að baki honum, hj& Lesparre l&varði, De Rosem l&varði, De Mucident l&varði, Sir Perducas d’Albret, Souldicb de la Trane og fleirum. Aptan við þá eru riddarar fr& Quercy, Limousin, Saintonge, Poitou og Aqui- taine, og hj& þeim er hinn vaski Sir Guiscard d’Ang' le. Það er hann sem t-r I rósrauða vestinu bridduðu með hvítu hreysikattai-skinni“. „Og hverjir eru riddararnir ^rjfcjna megin?“ spurði Sir Nigel. „Þeir eru allir Englendingar; sumití &ttu hirð- menn, en sumir eru,eins og þjer, lirvn ritn svaraði Sir John. „Þar eru til dæmis Ne7Ílíe lávarð- ur, Sir Stephen Cossington og Sir Matthew Gourney* og einnig Sir Walter Huet, Sir Thomas Banaster og 8ir Thomas Felton, sem er bróðir há-umboðsmanns' ins. Takið vel eptir h&nefjaða manninum með ljós* gula skeggið, honum, sem hefur lagt höndina á öxl' ina & yfirlits-dökka ridd’aranum I ryðblettóttu treyj' unni“. „Við sánkti Pál?“ sagði Sir Nigel, „þeir bef* báðir merkin eptir brynjur sínar & treyjum sfnum. Mjer virðast þeir vera menn, sem muni anda ljettara ( herbúðum en við hirðar.“ „Þvi er þannig varið með marga af okkur, Nigel“, sagði Sir John Chandos, „og jeg þori að ábyrgjast að höfuð hirðarinn&r, prinzinn, er einn þeim. En annar maðurinn þarna er Sir Hugh Cal' verley, og hinn er Sir Robert Knolles“.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.