Lögberg


Lögberg - 19.01.1899, Qupperneq 3

Lögberg - 19.01.1899, Qupperneq 3
3 LÖGBERG, FIMMTUDAGTNN 19. JANÚAR 1899 Yiikon-höraftið. Hin fróðlepa fiétta grein, sem vér birtum hér fyrir neðan, er eftir Mr. J. J. Bildfell, sem nú er búinn að dvelja all-lengi í Yukon-landinu. Hún er skrifuð f Dawson City 14. desember síðastl. og hljóðar sem fylgir: „Dessí hluti Canada, sem um 3 undanfarin ár hefur vakið svo mikla eftirtekt í heiminum, liggur norður af British Columbia, alla leið norður að ísbafi. Austan að héraði þessu, Yukon District, liggur hið svonefnda Mackenzie District, en takmörk þess að vestan er 141. hádegisbaugur vest- nr af Greenwich. Allur hinn afar- stóri landfláki innan ofannefndra tak- marka er Yukon District. Þetta mikla landflæmi er svo að segja einn fjalla klasi, sundur skorinn af ám, vötnum og lækjum, sem brjótast fram eftir djúpum dölum, skógivöxnum upp 1 miðjar hlíðar, niður til sjávar. Stöðuvötnin eru flest smá. Hin helztu eru Lake Bennett, Tagish, March, La Barge, Kusanah, Teslin og Klua- hue. Ár eru margar, og sumar stór- ar. Stærst er Lewis eða Yukon-áin, yfir 2,000 mflur á lengd. Hootalin- qna á er vatnsmikil og hefur upptök sín í Teslin-vatni. Pelly-áin rennur í Yukon-fljótið rétt fyrir norðan Fort Selkirk, og er bæði löng og vatns- mikil. Stewart-áin er yfir 400 mílur á lengd, og rennur í Yukon-fljótið 70 mílur fyrir sunnan Dawson City. Porcupine-áin er ákaflega mikið vatns- fall, bæði langt og vatnsmikið, og rennur í Yukon -fljótið 400 mflur fyrir norðan Dawson. Detta eru hinar stærstu og merkilegustu ár, sem um Yukon-landið falla. Svo eru marg- ar smærri ár, svo sem stóra og litla Laxá, Nordenskjölds á, White-á, Six- ty Mile-á, Klondyke-á, For ty Mile-á, Tatonduc-á, o. s. frv. öll pessi vötn og ár eru full af fiski seinni part sumarsins. MÁLMAE. Eins og fólki er kunnugt, er pað einmitt fyrir gull, sem petta hérað er orðið heimsfrægt. Ekki svo að skilja, að hér séu ekki fleiri málmar í jörð- inni Ég er sannfærður um, að pað er aðeins tíma-spursmál, að hér verði grafið f stórum stíl eftir járni, kopar, kolum og jafnvel silfri og kvikasilfri. Dað er varla að búast við, að mikið sé unnið að greftri slfkra málma enn sem komið er, pví á meðan gullið er nóg, er mönnum ekki láandi pótt peir gefi sig meira við pvf, enda vantar hér peninga-menn, sem eru fúsir á og t færum um að leggja peninga sínaí slik fyrirtæki. Deir menn, sem hér hafa náð auð, eru preyttir af erfið- leikum og lifnaðar-háttunum i pessu plássi og tiyta sór pangað sem peir geta notið meiri pæginda lífsins. En tfminn lagar petta. Yukon hættir að vera ópektur eyði-útkjálki heimsins, aðsetur hrímpnrsa og Indíána, og á eftir að verða 1 ind pekkingar, starf- semi og auðlegðar. Ómögulegt er að vita, hversu víðáttnmikið gulluáma svæðið hér er. Eins og ég hef áður sagt, er landið alt sundur skorið af ám og lækjum, og stendur hér um bil á sama h\rar maður leitar í peim, frá 00 gr. n. br. og alla leið norður að hafi, pí getur maður fundið ,,lit“, sem synir, að pað hlytur að vera mjög víðáttumikið— að pað er yfir allt petta svæði—en eins og mönnum gefur að skilja, er pað ekki alstaðar í ríkum mæli. Ár pær, sem óg hef áður nefnt, hafa allar haft mikið orð á sér fyrir gullburð, og er óefað að pað sem sagt var um pær, bæði af Mr. W. Ogilvie og fleirum, er um pær hafa opinberlega talað, hefur átt pátt f að margur maðurinn yfir- gaf konu og börn, ættingja og vini, til pess að reyna að bæta kjör sín og peirra f pessu auðlegðarinnar landi. Menn hafa ef til vill tekið sitt síðasta cent, haldið svo af stað með gló- bjartar vonir og komið svo hingað til pess að sjá vonir sínar hrynja til grunna. Ég segi e.:ki að pað seu allir, sem pannig hefur farið fyrir, en ég segi að pað er fjöldinn. Árnar hafa allar verið reyndar petta síðast liðna sumar, og hið eina sem menn peir hafa grætt, er brotist hafa upp eftir peiro, er reynsla og hún mjög djfrt keypt, pvf ár pessar eru mjög strangar og menn verða að vaða ís- kalt jökulvatuið upp í mitti og draga báta sfna með nauðsynjum f á móti straum, sem er mjög hættulegt verk, og pola pað ekki nema hraustir menn Og nærri má geta, hve sárar tilfinn ingar pessara manna voru eftir að vera búnir að ganga í gegnum allar pessar hættur og erfiðleika að kom ast að raun um að pað sem sagt hafði verið um pessi pláss var fals að meira og minna leyti. Að vísu var hægt að finna gull á eyrum peirra, en ekki í svo rikum mæli, að pað borgaði sig að vinna að pví undir peim kringum. stæðum, sem nú eru. Dað mesta, sem ég vissi tll að einn maður hreins- aði, voru $6 á dag. Deir, sem ritað hafa, hljóta að hafa haft sögu- sögn annara, ekki sfna eigin reynslu. Sannleikurinn er, að pótt gull-landið sé svona viðáttumikið, pá er pað að eins lítill blettur, sem pað hefur fundist á í rfkum mæli. Landi pvf, sem gull hefur fundist í, er skift niður f eftirfylgjandi districts. McQuestion, Stewart, Sweedish, Klondyke, Indian River, og Moose- hide. En pað eru að eins tvö af of annefndum districts, sem verðskulda pað að heita gull-districts, nefnil. Klondyke og Indian River. Hin eru ennpá litið pekt, en pað sem pekt er af peim reynist fremur lélegt. Að sönnu hefur mikið verið sagt um Stewart district, fér f lagi um Thistle Creek, sem tilheyrir pví héraði, en hið sannasta, sem ég veit um pann læk, er, að ekkert stórvægilegt hefur fundist. 2 holtir hafa v< rið grafnar THOMPSON & niður á pað sem kallað er „bed-rock“ (klettinn undir) og fanst 70 doll. virði af gulli f ancari, en í hinni um 30 doll. virði en pað var úr 96 tenings fetum af sandi. Dað er álit mitt, að meira sé gert úr peira læk, en liann á skilið. Klondyke er hórum bil 1080 ferh. mílur, p e. pað sem kannað er, en af pessura landlláka er pað að eins lftill blettur, sem gull hefur fundist á; meiri parturinn af peim lækjum sem í Yukon og Klondyke renna, eru annað hvort lítt reyndir, eða í tölu peirra sem að eius finst „litur“ í. Eldorado er lækur hérum bil 7 mílur á lengd, og er neðri parturinn, yfir 4 mílna svæði, óslitið gull-balti, eitt hið rík- asta í heimi. Efri parturinn af gilinu er brattari, og hefur lítið fundist í honum. dlonanza-lækur er um 25 mílur á lengd, efri og neðri partar eru lítið reyndir, en pað sem gert hefur verið hefur gefið lítinn arð,-svo maður get ur sagt, að af pes3um 25 mílum séu pað að eins 12 mílur, miðbik lækjarins sem er allgott, og sumstaðar ágætt, pvf 500 doll. virði af gulli hefur feng- ist úr 1 pönnu af möl á Nr. 2 a fyrir ofan Discooery (Discovery er sú lóð kölluð, sem gull fyrst finst í, og svo er taliö upp og niður frá henui). Hunker-\œknr er yfir 20 mílur á lengd, og líkist mjög Boaanza. Mið- bik lækjarins reynist ágætt, en neðri og efri partarnir heldur lélegir. Dað eru pessir 3 lækir af peim, sem enn hafa komið fram á sjónarsviðið,er eiga skilið pað hrós, sem peir hafa feng- ið. í Indian River district eru pað 2 lækir, sem vakið hafa allmikla eftir- tekt, nefnl. Dominion Creek, yfir 30 mílur á lengd, og Sulphur Creek, um 23 mflur. Þessir lækir eru lltið reyndir enDpá, en pað, sem gert hefur verið, hefur gefið mönnum góðar voDÍr. Þar hafa komið fyrir pönnur með 10 til 50 doll. viiði af gulli (í einni pönnu af sandi eru um 60 ten- ings puml.)og pá eru hinir auðugustu lækir, sem nú eru pektir, upp taldir. En svo er annað, sem að miklum mun hjálpar pessu landi og öllum hin- nm mikla mannfjölda, sem hér er saman kominD, og pað er pað sem enskumælandi menn kalla ,,Bench diggÍDgs“, sem ekki var pekt fyr en síðastl. sumar, en sem reynist allvel, og sumstaðar ágætlega. Það hefur ekki verið sjaldgæft í sumar að sjá tjöld og sandhauga upp um öll fjöll, par sem gamlir námamenn segjast mundu hafa skammast sín fyrir að láta sjá sig, en sem „che chork“»r orðmynd úr Iodfána-máli, brúkuð Framh. á 6. bls mountain, n. d. Þann 1. febrúar ’99 byrjum vjer að gera skrá yfir vörur Þær, er þá verða á hendi. Og gefmn vjer því alveg óvana- lega mikinn afslátt þennan mánuðinn út (janúar 99) a ollmu vörum í búðinni. Fatnaður.....25 prct. afsl. eða \ minna ea vanaverð. Leðurskór....20 “ “ “ 1 o Vetrarskór....25 “ “ “ + Ullar Blankett.. . 25 “ “ “ i Kjólatau......25 “ “ “ i “ “Notions”.....25 “ “ “ i Jakkar og kápur. . 33 “ “ “ ý Hardvara og húslnmadur eiunig færður niður í verði. Sleppið ekki þessu makalausa tækifæri til þess að fá það sem þjer þurfið fyrir veturinn og vorið fyrir litla peninga. Vörurnar verða seldar með ofangreindu verði fyiir PENINGA ÚT 1 HÖND AÐEINS. Komið sem fyrst svo þjer getið valið úr kjörkaupunum. THOMPSON & WiMG. BÓKHALD, IIRAÐRITUN, STILRITUN, TF.LEG RAPHY, LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS , FR/\ BYRJUH TIL ENDA. STOFNADUR FYRIR 33 ARUM SID^N og er elzti og bezti skólinn i öllu Norðvest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAH H/\FA UTSKRIFAST AF HONU^. og eru þar á'meðal margir mest leiðandi Terzlunarmenn. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tt-unur fyiltar og dregnar út ári sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maist St. bessi skóli er opinn allt árið um kring, og get* menn |-ví byrjaö hvenær sem er hvort heldur þeir vilja á dagskólanneSa kveldskólann |(enslan er fullkon]ii\. Nafnfrægir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. pað er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílfkar stofnanir. . , Komið eða skrifiö eptir nákvæmari upplys ingum. MAGUIRE BROS., EIGRNDUR. 39 E. Sixth Street, St. Faul, Minn ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan &. Hamre lyfjabúö, I Park Iiiver, — — — A'. Dok. Er að hitta á hverjum miðvikndegi i Grafton N. D.,frá kl. 5—6e, mi Stranalian & Harare, Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingst >n, og Toronto hiskólanum í Canada. Skrifstofa í IIOTEL GILLESPIE, ____________CJtYSTAI.. V- l>. DR- DALGLEISII,. tannlœknir Uunncerir hjer með, aö hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: . Bezta “sett“ af tilbunum t.onuum nu að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. Bn allt með því vetðt verður að bor^ast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum \Vinnipeg em dregur út tennur kvalalaust. 431 hendur eptir að við erum búnir að reka pennan laungetning, bann Henry, af ríkinu, sem hann hefur svælt undir sig?“ „Við skulum pá neyða konunginn í Aragon til &ð setja hinn góða vin okkar og bróður James af Majorca í hásætið11, sagði prinzinn. „Göfuglyndi prinz!'* hrópaði smávaxni konung- urinn. iiÞegar pað hr komið í kring“, sagði Pedro kon- ungur og gaut augunum útundan sjer til hins unga sigurvegara, „pá skulum við sameina herafla Eng- lands, Aquitaine, Spánar og Majorca. Og pað væri skömm að pví fyrir okkur, ef við ynnum ekki eitt- hvert mikið frægðarverk með pvllíkum berafla“. „Þjer hafið rjett að mæla, bróðir“, hrópaði prinzinn og augu bans tindruðu við pessa hugsun. „Jeg álít, að við gætum ekki póknast hinni helgu mey betur með neinu öðru en pvf, að reka hina heiðnu Mára burt úr landinu“. „Jeg fylgi yður í pví, Edward, eins og sverðs- hjöltun fylgja blaðinu“, sagði Pedro. ,,En, við hinn heilaga James! við skulum ekki láta Márana hæða okkur handan yfir hafið. Við verðum að stíga á skip og brekja pá einnig burt úr Afríku“. „Við alla dýrlinga, já!“ hrópaði prinzinn. »Og pað hefur verið innileg ósk mín og von að undan- förnu, að hinir ensku fánar blakti á Olíu-fjallinu, og að ljónin og liljurnar breiði sig út yfir hinni helgu borg“. 438 riddarar reyndu sig í burtreið um hana ept:r eyðing Calais-borgar. Jeg hef heyrt sagt, að I Twynham- kastala sje stórt borð, sem ætli að sligast undir punga verðlauna-gripa hans.“ „Jeg vildi einungis óska, að gullkerið rnitf bættist við pessa gripi hans“, sagði prinzinn. „En parna kemur pessi pjfzki riddari, og, við sálu mína! hann lítur út fyrir að vera afar-vaskur og harðger maður. Látið pá reyna sig fullar prjár atrennur, pví pað er of mikið í húfi til pess, að ein atrenna geri út um pað“. Um leið og prÍDZinn var að tala pessi oið, reið hinn síðasti af sækjenda-flokkn im hetjulega fram á völlinn, en lúðrarnir gullu, og ljfðurinn hrópaði til að hvetja bann. Hann var maður afar mikill vexti, og var I svörtum lierklæðum, sem ekkert skjaldmerki eða nokkurt skraut var á, pví pað var harðlega bann- að I riddara-reglu peirri, sem liann tilheyrði, að bera nokkurt pvílíkt skraut eða veraldar-hjegóma. Eng- inn fjaðraskúfur var á hinum skrautlausa burtreiða- hjálmi hans, og pað var jafnvel ekki hin algenga veifa á spjótskapti hans. Hvítur möttull lagðist aptur af honum par sem hann reið fram á völlinn, og vinstra megin á möttlinum var hinn breiði, svarti kross, stunginn með silfri, sem var hið alpekkta ein- kenni forn-p/zku reglunnar. Hann reið miklum hesti, sem var að slnu leyti eins stór, eins svartur og eins fráfælandi eins og riddarinn sjálfur, og hann Ijet hestinn valhoppa stillilega eptir vellinum, án 427 irtreið pessa. Á bina hliðina, móti Englend- ram, voiu peir sem fylgir: Hinn paulæfði 1 de Bucb, hinn vöðvamikli Oliver de Clissou, focinginn Sir Perducas d’Albert, hum vaski lent lávarður, og Sigismond von Altenstadt, ^zku riddara-reglunni. Hinir eldn ensku ner- hristu böfuðin pegar peir sáu, að skildir pess- )mm slðastnefndu, nafntoguöu ruldara voru lir upp, pví peir voru allir menn sem eytt böfðu nni á liestbaki, og hugrðkki og kraptar duga jecyn reyoslu og berkœnsku. ,Það veit hamingjan, Sir John, að mig laogar ’mega reyna spjót við einbvern peirra uú I , sagði priiizinn við Cbandos, par sera poir riöu 'hinum bugðóttu strætum borgarinnar áleiðiá til eiða vallarins. „Þjer hafið sjeð mig halda á i slðan jeg hafði næga krapta til að va da pví, jer ættuð pvl að vita bezt hvort jeg & ekki skil- hafa pláss I peim göfuga hóp, som tekur p itt I ■eiðinni11. „Það situr enginn maður betur I söðli e. a er ari með spjóti sínu en pjer, berra“, sagði Cfaan- „en ef jeg má segja pað, áu pess að móðga yö- á sæmir pað yður ekki, að taka pátt I pcssnri :eið“. „Og hvers vegna ekki, Sir Jobn?“ sparði pnnz- „Vegna pess, herra, að pað sæmir yður ekki að ra I lið me9 Gascony-mönnum gegn Englendmg-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.