Lögberg - 25.01.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.01.1900, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25 JANUAR 1900 Hálouriingarnir í Suður- Afríku gtríðinu. I>ótt menn, sem búa I mikilli fjar- fri ófriftar-stöðvum hór og hvar 1 veröldinni, leai hinar stuttu frásagn- ir, er birtast 1 blöftunum, um f>enna efta hinn bardagann, sem þar er h&ftur —frisagnir um hraft margir hafa fallið, aasrst efta verift teknir til fanga —fá menn ekki mikla bugmynd um h’na sorglegu og fttakanlegu hlift, •em ófriði er samfara. £>að ber ekki oft við, aft fróttaritarar draga upp ljósa mynd af hinum fttakanlegustu Tiðburðum 1 strlðunum, og f>ess vegna lesa menn pessháttar lýsingar með enn meira athygli pegar p*r birtast á prenti. 1 vikunni sem leið birtist f London blöðunum ein af hin um ljósustu, og um leið fttakanleg- ustu lysingum af bardaga og hinni sorglegu hlið ófriðarins 1 Suður Afriku, og er l^singin rituð af frétta- ritara blaðsins Daxly Netcs í London. Oss pykir svo mikift koma til greinar pessarar, að vér höfum f>ýtt, og birt- um hór fyrir neðan, helztu kafia henn- ar. Fréttaritarinn gefrr fyrst ná kvœma skyrslu yfir hið hræðilega mannfall, er varð f hinni svonefndu „Hftlendinga-herdeild-4 (deild af her- mönnum frft hftlendi Skotland<) f bar- daga sem hftftur var f n&nd viö hinn umsetna bæ Kimberley, í C»pe-ny- lendunni, rótt fyrir miftjan fyrra mftn- uð. Að pvf búnu )/sir hann jarftar- för yfirforingja deiidarinnar, Wau- cbope’s, er lóll f bardaganum, og hinna annara föllnu hermanna, og er J>aft sem fylgir eigin orð fréttaritar- ans: „Rétt um þaft leyti sem sólin var aft ■fga til viðar f allri sinni afrfkönsku dýrö, priðjudagskvöldið hinn 12. des ember, sft maður ianga, grunna gröf úti & mörkinni bér um bil 600 fet aft baki hinu litla Modder River porpi. Frft vestri rennur breitt fljót, með akógivöxnum bökkum, suðandi til auaturs, en hæðirnar, sem fjandmenn írnir enn hétdoog höiftust vift uppi á, teygftu sig fllilegar frft norðri til suft- urs bakvift öldótta mörkina. Fftein fet fyrir norðan gröfina lágu 50 dauð- ir Hftlendingar, klæddir sörfiu fötun- um og peir fólJu f & orustuvellinum; peir höfðu fylgt foringja sfnum ft orustuvöllinn, og nú ftttu peir aft fylgja bonum í gröfina. Hve harð legir og alvarlegir menn pessir pó voru ft svipinn, par sem peir lftgu parna upp í loft, með hina stóru hnefa sína krepta af hinni sfðustu kvöl, og augnabryrnar enn hniklaðar af bar- dagsmóðnum sem & þeim var, er peir féllu. Nokkrir af hinum dauðu mönnutn voru sveipaftir hinum stykkj- óitu dúkum, er ættfl jkkarnir ft Skot lands-hftlendi unna svo mjög. Er ég nú stóö þarna og horfði & Hkin, heyrði ég 1 fjarlægð belgpfpu-hljóð—foring- inn kom par til pess aft sameinast mönnum sfnum. I>arna, rétt fyrir augum fjandmanna peirra, komu leifarnar sem eftir voru af Hftlendinga-deildinni gangandi til grafarinnar hægt og hfttfftlega. í broddi fylkingarinnar gekk prestur deildarinnar, berhöfðaftur og klædd- ur i embættis-skrúða sinn;parnæst gergu belgpfpu-leikarar deildarinnar, sextfin að tölu; ft eftir peim gergu Hftletdicgarnir, ir.eð öfugum vopnum klæddir einkennis búningi og meft öll tignarmerki bersveita peirra, er peir tilheyrflu, en mitt i fylkingunni bftru fjórir JiCsforingjat llk hins fallna generals sfns. Nú hljómuftu belg pípurnar hærra og hærra, en lagið, sem leikift var, var „Tbe Flowers of the Forest“ (Skógarbiómin); fyrst bljóoiufu pfpurnar hfttt og drembi- legn, par til hermennirnir urðu hnarreistir, eins og peir byðu fjand- mönnum sinum byrginn, en eldur b ann úr augum peirra gegnum t&rin, likt og sól glampaði ft stál; svo lækk aöi hljómurinn niður i sorgarstunur, Ukt og kona væri aö syrgja frumburð ainn, en pft sigu hin drembiglegu höf- uft hermannacna DÍCur, par tii hök- uinsr hvildu ft hinum ekkaprungnu brjóstum peirra og tftrin runnu niður Jjin teknu og öróttu andlit peirra, og foks heyrðust grfttstunurnar I gegn- um hift hfitfftlega hljóðfall líkgöngu- lagsins. Fylkingin gekk fast upp að gröfinni, en leystist sfðan upp i liðs- flokka, par til hinn látni yfirforingi 14 í hinni grunnu gröf með skozkan ferbyrning af 'vopnuðum mönnum f kringum s'g. Einungis sonur hins ifttna generals og litlar leifar af foringjum hans, ftsamt belgp'pu-leik urunum, stóðu hjft prestinum & meðan hann talaði hin h&tíðlegu orð kirkj- unnar yfir gröfinni. Degar presturinn haffti lokið ræftu sinni, hljðmuðu belgpfpurnar aftur, og var pi leikið lagið „Lock Aber no More“, sem skar i gegnum pögnina lfkt og sorgar kvein, pangaft til manni fanst nærri að maður heyra ekkjuna i heimkynni sfnu ft Skot lands-hftlendi kveina útaf missi her mannsins, sem hún aldrei framar mundi fagna heim. En sfftan, einsog töfra afl einnar hugsunar heffti snortift alla hermennina, sneru peir hinum tárvotJi aug'm sínum frft lfkinu f hinni grunnu gröf upp ft hæftirnar par sem Cronje, ,Suftur-Afríku ljónið4, og bermenn hans stóftu. I>ft kom rofti í sórhverja kinn, Hálendingarnir bitu á jaxlinn, og kreistu rifflt sfna svo fast, að æðarnar á höndum peirra bólgnuðu eins og pær ætluftu aft springa; en augnatillit pessara pögulu manna talafti af meiri mftlsuilden tungjr mælskumannanna, pví andi hefndarinnar var í hinum reiðiprungnu svipum hermannanna, og hin tindr- andi augu peirra heimtuftu blóft. Guft hjfilpi Búunum pegar hersöngur Hfilendinga er næst leikim fi bclg- pfpur peirra! Guð veri 13úun- um nftðugur pegar Háletjdiug- ar gera fihlaup & pá næst með bissustÍDgjum sínum! pvi hvorki dauði né helvfti, né nokkur hlutur ft himnum, né í undirdjúpunum, mun hamla Skotunum frá að koma fram blóðhefnd sinni.—Generalinn var iagður til hvílu í öftrum enda grafar- innar, í pann endann sem nær var fjandmöununum, og stóðu foringjar hans par i kringum hann, en hinir föllnu hermenn hans voru lagðir í tvöfalda röð út frá honum, sveipaðir i ftbre ður sfnar. Eogum skotum var hleypt af yfir hit.um dauðu mönnum, sem svftfu svo vært; engin frekari athöfn, nema hertr anna kveftjaD; og svo gengu hermennirnir til herbúða sinna á meðan myrkur Afrlku-nætur- innar breiddi sig yfir mörkina1'. Sami fréttaritari skyrir frft, hvernig HtlendÍDga-herdeildin varð fyrir hinu hræftilega slysi, með eftirfylgjandi orðum: „I>að var ftlitið nauðsynlegt, að Hfilendinga-herdeildin, sem 4 000 menn voru í og sem var undir forustu Wauchope’sgene a s, skyldi um nótt- ina komast svo n- rri varðlínu fjand- mannanna, að hægt yrði að gera fthlaup á hæðirnar er peir höfðu búið um sig ft. Um miðnætti lögðu hinir hugprúðu, en giptusoauðu menn af afstað og héldu meft mestu varkárni f mj rkrinu í ftttina til hæðarinnar, sem Búarnir höfðu bezt búið um sig á með gröfum og varnargörðum. t>eir höiflu leiðsögumann, sem fttti að >ekkja hvern pumlung af pessu svæði í nftttmyrkrinu. t>eir hóldu >annig ftfram, par til klukkan var orðin 3 ft mftnud8gsmorguninn. t>i heyrðist alt i einu riffll skot, h&r og greinilegur hvellur, i myrkrinu, og var paft ólftns fyrirboði—einn her- maðurinn hafði dottið I myrkrinu um víra pft, er fjandmennirnir höfðu strengt par rétt að segja niður við jörð (sér til varnar). Að sekúndu liöinni, jft, ft sama augnabliki, féllu jannsóknar-ljós Búanna, víðtæk og björt sem hftdegis- sól, & raðir hinna dauðadæmdu H&lendinga, pótt fjand- mennirnir væru sjftlfir faldir í skugga hins gnæfandi hæðaklasa ft bakvið pft. t>ift virtist sem Skotarnir stæðu högg- dofa eitt augnablik útaf pví, hve skyndilega fjandmennirnir sftu pft, pvi peir (Skotar) vissu, að peir voru parna I jafn péttum hnapp sem sauðir og voru i minna en 150 feta fjarlægð frft skotgröfum ijúanna. t>fi hljómaði rödd generalsins, hft og snjöll, upp, yfir ysinn, sem varð, er ' hann hrópaði: ,Staðf»stir menr staft- fastir!'—en p& fiom, eins og bergm&l af röddu hins hervsna foringja, brak ift af skotum úr nærri eitt púsund rifflum tæp 5o skref frft peim. Há lendingarnir svignuðu fyrir f.essarí voft.legu hríft líkt og skógartré f byl Hinir beztu og hugrökkustu menn f herd-rildinni féllu í pessu voftalega b'ykúlu óli. Wauchope general féll tfl jarðar, gegnum skotinn af fjölda mörgum kúlum, en pótt hann næfti varla andanuni, væri deyjandi og honum blæddi hver æft, pfi reis Hfi lendinga foringinn ft fjóra fætur og eggjafti raenn sfna til framgöngu. Óbreyttir liftsmenn og foringjar féllu í hrúgum sam>n. Black Watch her sveitin, Gordona hersveitin og Sea- forth-hersveitin gerðu fthlaup, hver efcir aðra, með pvfllkum herópum, aft pau vöktu menn f hinum brezku her- búðum niðri á sléttlendinu, pær brutust ftfram, en putu einungis út í dauða og mannskafta. E>eir festu fæturna i hinum helvízku vírum, sem strengdir voru skamt frá jörftinni, og brutust um eins og úlfar í gildru, en altaf ft meftan sungu rifflar fjand- nranna peirra dauðnkvæftið I eyru peirra. Svo hörfafti herdeildin undan, harmprungin og sigruð, og lét eftir nærri I 300 fallna og særða menn, einmitt paj sem hin breiðu brjóst grösugu merkurinnar mæta hinum hrufóttu Afrikuhæðum; en einDÍ klukkustund sfðar rann upp hinn daprasti dagur, sem yfir Skotland hefur komið & siðastliðnum manns- aldri. Ffiir voru eftir af herforingjum Skotlacds (f Afrlku), af blómanum úr hersveitum pess, af hinum bezt uppöldu sonum pess, og ffiir voru eftir til að segja sögana, sanna sorg- arsögu, en pó sögu eem ekki er lituð neinni vansæmd, ekki ötuð neinni svfvirðing, pvi herdeild af djöflum hefði varla getaö vonast eftir, aft komast upp pessar hæðir undir svip uftum kringumstæðum og hér fittu sér stað. Skotarnir gerftu alt, sem dauðlegir menn gfttu gert; peir reyndu, peim mishepnaðist, peir féllu; og vér getum nú ekkert annaft gert eu að syrgja p& og hefna peirra.— Methuen* reyndi, firangurslaust, mrð öllu móti, sem honum kom til hngar, að draga fjandmennina niður úr bæft- unum; Lancers-hersveitin reið,lauslega að virtist, í nánd við pfi, til pess að reyna aft koma pessum klettasniglum i mannsmynd til að koma ofan úr hæftunum og króa hana af. En Cronje pekti kjark og hugrekki manna vorra, hfiðbros lék um hinn harðlega munn hans og hann saj. kyr í vigi sínu. Dauftinn var nú samt sffelt við hlift Cronj ’s, pví stórskota- lið vort lét lyddite sprengikúlum og grenjandi shrapnel )iiAxxm rigna yfir skotgrafír haDS, eftir endilangri varn- arlfnu hans, par til grafirnar lióðu I blóði og margar af fallbissum hans pögnuðu. E>egar lið vort, kl. h&lf tvö ft priftjudaginn, hætti skothríð- iat.i og færði sig íj.ður að Modder- fljótinu, til að hvila sig og hressa, pft skildum við eftir nærri 3 000 af mönnum gamla, grimma Crooje’s fallna og særða, sem menjar pess, aft brezka ljónift heföi synt vfgtennur sínar í fullri alvöru“. *) Methuen var yfir öllu brezka liftinu I n&nd við Modder fljót. og Hft- lendinga-herdeildin var pví eiu af deildum nans. Hann hefur orftið fyrir mjög hörðum dómum útaf pess um sorglegu óförum Hálend nganna, og nú ganga fiéttir um, að hann I afi verift kallaftur heim til Englands— sumir segja útaf pessu slysi, en aftrir segja vegna heilsu-laslcika.—Ritstj. Lögb. F- STÚKAN „ÍSAFOLD“ , Nr IO48, heldur fundi fjórla (4.) priAjud. hvers rruín. —Embættismenn eru: C.R.—Stefan Sveinsjon, jjj Ross ave, P.C.R.—S' Thorson, Cor Eilice oe Young, V.C.R.—V Palsson, 530 Maryland ave R'S—J. Einarsson, 44 Winnipegave, F. S.—s W Melsted, 643 Ross Ave Treas—Gisli Olafsson, 17Í King str, Phys:—Dr. O. Stephensen, jój Rossavc. Dep.—S. Sigurjonsson. 609 Ross ave, Allir mcðl. h*ia fría lseknishjmp. Viltu borga $5.00 fyrir góðan Islenzkan spunarokk ? Ekki líkan heim sem hér að efan er sýudj ur, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, |>á gerið umbo smönnum vorura uðvart og vfir skuium panta 1000 rokka frá Noregi og serda yður bá og borga sjá'fir tlntnings- gialdið. Rokkarnir ern uerðirúr Uörðum vifl að undanteknum hjólhringnum. Þeir eru mjög snotrir og smeldan fóflruö inuan með biýi, á hinu hagaulegas^a hátt. Mustads uliarkambar eru betri en dnnskir J. L. kambar af (>ví þeir eru blikklagðir, svo t ð þeir rífa ekki. Þ-ir eru gerðir úr gfrenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir amerikanska ull sem er grófgerflari en íslenzka ullin. Krefji“t bví að fá Mnstads No. 'J7 eða 30. Vérsendum þá með pósti, eða umboðs- tnenn vorir, Þeir kosta $1.00. Stólkambar tilbúnir af Mustads, grótíreða fínir. Kosta $1.25. _______________ Gólíteppa vefjarskeiðar með 8,9,10,11,12, 18 eða 14 reirum & þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2.00. Phoenix litir Þeir eru búnii- t'l f Þýzkalandi, oe vér höf- nm bekt þá 1 Noregi, Svíaríki. Danmörku og Finnlandi og voru þeir i miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vörur um allan hei m og litirnir hafa verið brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver ábyrgjumst að þenir litir eru | yóðir. Það eru 30 litir t'l að litaull. léreft silki eða baðmull. Krefji-t að fá Phoenix litina, bví íslenzkar litunarreglur eiu á hverjum paaka og þér getifl ekni misskil- ið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum und- irrituf um kaupmönnum. Kosta 10 cents pakkinn eöa S fyrir a'c. eða sendir meö pósti gegn fyrirfiam boigun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerftar o. fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c , 45c„ 75c. og «1.25. Norskur smjörlitur seldur meö sama verði og hleypirinn. Borthens þorskalýsi. Þér bekkið vissulega norska þorskalýsið, en’ bér vitið ekki hveisvegna það er hið bezta lýsi. Við strendur íslands og Nor- egs vex viss tegund af sjóþangi, s»m þorsk- arnir éta, og hefur það þ«u áhrif ál'fur fiskanna, að hún fær í sig viss ákveðin h-ilbrigflisefn',sem læknar segjahin heztu fituefni sem nokknrn tíma hata þekst. Lýsift er áeætt vifl öllum lungnasjúkdóm- um. Það eru ýmsar aflferðir við hreins- un lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunar- aðferð er sú b»zta, sem enn hefur verið uppfundin. Lý-i haDS er því hið bezta sem hægt er að fá. Ennfremnr ber þets að gæt- , að Borthens þorskalýsi er einung- is búið til úr litur úr þeim fiskum, sem veiddir eru í ne» og eru með fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á línii, veikist eins fljótt og öncullinn snertir ha"n. Þar af leiðir, að lýsi, sem brætt er úr lifnr úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. krefjist þessvegna að fá Borthens lýsi. Verflið er: ein mörkfyrir $i.(j0, pel- inn 50c. Skr fið oss efla umboðsmönnum vorum og fáið hið beztaog hollasta þorska lýsi. ________________ Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um alla Evrópu og á íslandi fyr- ir heiluæm áhrif í ölium magasjúkdóm- um. Það læknar alla magaveiki og s’yrk ir meltingarfærin. Það hefur meðmæli beztu lækna á Norðurlöndum, og er aðal iækningslyf i Noregi, Svíatíki, Dinmörku og Finnlamdi. Það er selt hérlendis í fer- hyrndum pökkum, með ranðpröntuðum neyzlureglum. Verðiðer25c. Seutraeð Dr. O. BJÖRNSON, 8 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m, 0 kl. 7 til 8.30 e. m. Tclefón 1256, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefnr ætíð á reiðum höndun: allskonar meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI. SKO/.ABÆKUR, SKRAUT- MliNI og VEGQJAPAPPIR, Veði TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, Fluttur til 532 MAIN ST> Yhr Craigs-búðinnL. póati ef viðskiftakaupmenn yðar hafa það ekkl. Whale Amber (Hvalsmjör) er önnur framleiflsla Norðurlanda. Það er búið t’l úr beztu efnum hvalfiskjarins. Það mýkir oe svertir og eerir vatnvhelt oe endingareott alt leflur, skó, stígvél, ak- týgi oe hesthófa. og styður «ð fágun leð- ursins mefl hvaða blanásvertu sem þafl er fágafl. Ein askja af þessu efni verndar leðrifl og gerir það marefalt eDdingar- betra en það annars mundi verða. Það hefur verið notað af fiskimönnnm á Norð- urlöndum í h’indrnð ára. Ein askja k..gt- ni, eftir stærð, 10c., 2fc., 50", og $1.00 hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegiindum, fisk og fugla. Það er horið á kjötið efla flsk'nn með busta, og eftir eina v*ku er það orflið reykt ogtilbú- ið til neyzln. Mefl því að reykja matvæli á þen"an hátt., þarf hvorki að hafa bau ná- lægt hita né heldur þar gem ðugur eða ormar komastað þeim. Ekk: minka þau yg innþorna oglétt st, e’ns og þegar reykt er við eld. Þetta efni erhelnurekki nytt. Það hefur verið notafl í Noregi í nokkrar aldir, Pottflaskan nægir til að reykja‘200 pund, Verðið er 75c. og að auki ‘25c. fyr- ir burðanrjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sag-arblöð, 3^ °g 4 fet á breidd. Þér haflft eflaust. h«yrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru búin 'il úr þvf og eru samkyuja þeim sem brúkuð eru á tslandi. Gr ndurnar get.ið bór sjálflr smíðað, eins og þér gerð- uð heima. 9% feta löi g sagarblöð kosta 7f c og 4 feta $1.00, Send með pósti gegn fyrirfram borgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VÖFLUJARN, mótuð í líking við 5 hjörtu. Mótiu eru sterk, 'ung og endingargóð. Þau baka jainar og cróflar vötlur og kosta $1 25. NORSK BRAUÐKKFLI, fýrir flatbrauð. Kosta 7"C. RÓSAJARN. Baka þunnar, Qnar og á- gælar kökur. Verfl 5’*c DÖNSK KPLASKÍFUJÁRN; notuð einmg á Islandi. Kosta 50c. GOROJARN. Baka þunnar.,wafers“kök- ' ur. i'kki v/flur. Kosta $1 85. LUMMUJARN. Bika eina lummu í einu Þær eru vafðar upp áöur en þær ern bornar á borð og eruávætar. Kosta $1 2\ SPRITSIARN (sprautu-járn). Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsyknr ogtil aö trofla út langa (•'ausage/. Þeim fylgir 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti- Verð $1.CG Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur■ Hass T. Ellenson. Milton, N. D. J. B. Buck..........Edinburgh, N.D. Hanson & Co............. “ « Svvkhud Bkos........Osnabrock “ Bidlake & Kinchin....... “ •* Geo W. Marshall,......Crtstal “ AdamsBros,...........Cavalier “ C. A. Holbrook & Cot . “ “ 8. Thorwaldson.......Akra, “ P. J.Skjöld..........Halison, Elis ThorwalÐson.....Mountain, " Oli Gilbertson........Towner, “ Thomas & Ohnstad, .... Willow City “ T R. Shaw,........... Pembiua, “ Thos L Price,....... “ “ Holdahl & Foss,.....Roseau, Minn. Eu engínn i Minneota............... Oliver & Btron,.....W. Selkirk, Man. Th. úOROfjöRo ......Selkirk 81GURD8ON Bros.,....Hnausa, “ Thorwald80N & Co.,.. .Icel. River, “ B. B. cilson........Gimli, “ G. Thoubtktnson,.... “ “ Júlíus Davisson.....Wild Oak “ GÍ8LI JÓN88ON,......WildOak, “ Halldór Etjólf880n,. .Saltcoats, Assa. ÁRNI Eridriksson, .... Ross Ave., Wpeg. Tu Thgrkklsson......Ross Ave.. “ Th Goodman..........Ellic.e Ave, “ Petur Thompson,.....W»ter St. “ A. Hallonqcist......Logan Ave. “ T. Nelson & Co.,....821 Main St, “ Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur. eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöövanna, Alfred Anderson & Co., Western Importers, 1310 Washinþrton Ave So. MINNEAPOLIS, MINN. Eða til Cunnars Sveinssonar, Aðal-umboðsmanns fyrir Canada. 195 Pnucess St., Winnipejr, Man. L M. Cleghorn, M, D., LÆKNIR, og JYFIR8ETUMAÐUR, Et< 'Iefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvl sjálfur umsjon a öllum raeðölum, sem hann ætur irá sjer. KEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve nær sem börf gerist. J. E. Tyndall, M. D., Physlcian & Surgcon Schultz Block, - BALDUR, MAN Bregður æflnlega fljótt við þegar hans er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, . UKVSTAL, s 0

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.