Lögberg - 25.01.1900, Qupperneq 5
LÖQBEBÖ, FIMMTUDAGINN 52. JANUAR 1900.
5
reikningnum, þá kemst maSur að
raun um, aS það var lítill eða enginn
tekjuhalli árið sem leið. Mótstöðu-
menn vorir hafa sagt, að vér höfum
eytt tillaginu frá sambands stjórn-
inni fyrir fyrri helming þessa árs.
Viðvíkjandi þessu hef ég einungis
það að segja, að vér fengurn tillagið
hinn 4. janúar, og lögðum það inn á
bankana alveg óskert næsta dag,
hinn 5. þ. m„ en vér sk'luðum af
. *
08S hinn 6.þ.m., og ætti þetta að vera
nægilegt svar gegn þessari heimsku-
legu sakargift.
„í stuttu máli vildi ég biðja
mótstöðumenn vora (afturbalds-
menn), sem eru að tinna að gjörðum
vorum, að minnast þess, að þegar
þeir skiluSu af sér stjórninni fyrir
eitthvað tólf árum síðan, þá skildu
þeir við fjárhirzluna galtóma, að
þeir höfðu eytt hverjum ei asta
doilar af geymslufé því, er stjórnin
hafði undir höndum, og höfðu veS-
sett bönkunum tillagiö frá samb.-
stjórninni og ejtt hverjum einasta
dollar af því, en lánstraust fylkisins
var í þvílíkri niðurlægingu, að þeir
gátu ekki selt skuldabréf fylkisins
fyrir einni miljón doll., þrátt fyrir
að þeir eyddu $3,000 í tilraunir til
þess, þar sem aftur á móti láns-
traust fylkisins er nú orðið fult eins
gott og lánstraust nokkurs af hin-
um fylkjunum, fyrir hina ágætu og
aparsömu stjórn vora.
„Mér hefur einnig verið skýrt
frá, að sum af mótstöðu-blöðum
Greenway-stjórnarinnar hafi í fjar-
veru minni ekki einasta gefiS í skyn,
heldur komið með þá beinu sakar-
gift, að upphæðinni, er stðaita þing
veitti til að standast stjórnar-kostn-
aðinn fyrstu tvo mánuðina af þessu
ári (1900)—að þeim liðnum ætti
þingiS aB koma saman til að veita
frekari fjárupphæSir fyrir árið—,
hafi veriS eytt og borguð út. þessi
staðhæfing hefur, l'kt og hinar aðrar,
vafalaust verið gerð í því augnamiði
að vekja vantraust á gjörðum Green-
way-stjórnarinnar, og er staðhæfing-
iu algerlega ósönn, þar eð vér gáfum
ekki út eina einustu ávlsun upp á,
né eyddum eirum einasta dollar af
þeim S100.000, er þingið veitti til aö
mæta stjórnar-kostnaðinum fyrir
janúar og febrúar, og er hvert ein-
< sta cent af þeirri fjárveitingu
óeytt“.
* *
Afturhalds-málgögnin h»fa einn-
ig verið með heimskulegar og ó-
•lrengilegar ákærur gegn Mr Green-
way útaf stefnu hans í járnbrauta-
styrks-málum, en þær eru jafn ft-
stæðulausar og illgjarnar sem að-
finslurnar um fjármála-ráðsmensku
stjórnarinnar. Mr. Greenway hetur
svarað þeim rækilega í blöðunum,
en vér höfum ekki pláss fyrir svo
mikið sem útdratt úr svari hans.
Vér tökum það mál til íhugunar í
næsta blaði voru.
De Laval-skilvindurnar.
Með þvt p»ð er viðnrkent, að ».
yfirstandanJi tímum borgi kúabú sit
pví að eins að smjörefaið n4ist ve
úf mjólkinni og sé étt meðhördlað
þft mtti sé hverjum bó ida, sem kúabr
hefur, „ð ligsrja pnð I »ugam uppi, að
skilvinda er honum j»fn nauðsynletrt
verkfæri eins og ,.bind«rian“ er hveiti-
bóndanum og saumavélin er konunni
haas. En J>4 rís upp sft vaodi, hvaða
skilvindur borgar sig bezt að kaup».
Níu af hverjum tíu rftðleggja manr i,
ef til vill, að kanpa ódyrustu. Og
þó kannast allir skynsamir mei d
sj^lfsagt við það, að við anmrskonar
iðnað er sltkt ekki tilfellið. Hið bezta
getur ekki fengist fyrir minst verð, og
mestri fullkomnUn verður ekki nftð
með minstri fyrirhöfn; þetta gildir
engu stöur pegar um tilbúning vé'a
og verkfæra er að ræða, og pessvegna
er óhætt &ð halda þvt fram, að pað,
sem minst kostar t byrjuo, verður dýr-
flst að síðustu. Aðal-atriðið við skil-
vinduna er, að hún endist leogi, vinr i
verk sitt vel og sé létt. Sumar skil-
vindur, sem nú eru boðnar, hafa verið
búnar til með petta sfðasta fyrir aug-
um, en vegna pess að þær eiu end-
ingarlausar og aðsk lja ekki vel, þft
bafa þær fljótlega reynst meira til
stftss heldur en til efnalegs hagnað-
aiauka.
I>ft kemur eðlilega spurningin:
Hvað er kallað að aðskilja vel?
I>að er góður aðskilnaður, að f
stað þess að aðrar skilvindur skilja
eftir 7 til 25 pund af smjöri f hverjum
1.000 pundum af mjólk, þft er ftbyrgst
að De Laval skilvindan skilji ekki
eftir yfir 3 pund I hverjum 1.000
pundum af mjólk, hvort sem mjólkin
er sprnavolg eða okki með meira en
60 gráða hita & Fharenh., 1 stað þess
að aðrar skilvindur þurfa að hafa
mjólkina með 90 til 100 grftða hita.
Aðhyllist bær dur þxð, að skil-
vindu aðferðin té betri heldur en
gamla aðferðin (xð lftta mjólkina setj
ast og renna henni), þft hljóta þeir að
sjft, að það er betra að skilvinduraar
séu sem beztar,.og að góðar skilvindur
eru þær einu, sem kaupandi eru.
Enginn ætti því að kaupa rjóma
skilvindu fyr en hann hefur sj&lfur
reynt hana til hlttar & heimili sfnu.
Sft umboðstmaður, sem sllku neitxr,
gerir þ«ð af þvf, &ð hann veit, að hann
er ekki að bjóða beztu vöru.
Takið eftir !
Breyting ft ferða-ftætlun vegna
snjóleysis.
Ég flyt fólk og flutning ft milli Sel-
kirk og Nýja íslands I vetur, og er
ferða-ftætlun min ft þessa leið:
Verð & vagnstöðvnnum f Selkirk &
hverju föstud-gskveldi og tek þar ft
mrtti ferðafrtlki frft Winnipeg; fer frft
Selkirk kl 7 ft laugardxgsmorgna; frft
Gimli ft sunnudag8morgna norður til
Hnausa(og alla leið til íslendinga
fljrttx, ef frtlk æskirþe»8); legg af sfað
til baka fríi Haausum (eðx íslendinga-
fljrtti) ft mftaudxg8morgnx; frft Gnnli
ft þrirtjudxgsmorgna og kem til Sel-
kirk sama dxg.
Ég hef tvo sleða ft ferðinni, annan
fyrir fólk og hiun fyrir flutnmg, þeg
xr nokkuð er að flytja.
Ég hef upphitað „Box“ og ftgæt-
xa útbúaað í alla staði, ojí ég íibyrgist
»ð enginn drykkjuskapur eða óregla
verði um hö d hxft ft sleðanum.
Gísli Gíslason.
Selkirk, Mar.
Til Nyja-Islands.
Eins og að undanförnu læt ég
lokaða sleða ganga milli Selkirk og
Nýja íslands f hverri viku f vetur, og
leggja þeir af stað frft Selkirk &
hverjum m&nudagsmorgni og koma
til Gitnli kl. 6 samdægurs. Fr&Gimli
fer sleðinn næsta morgun kl. 8 f.
b. og kemur til íslendingafljóts
kl. 6 e. h. Dar vetður hanu einn dag
um kyrt, en leggur svo aftur af stað
til b»ka ft sunnudagsmorgDa og fimta-
d»gsmorgna kl. 8 f. h. og kemur til
Gimli kl. 6 samdægurs. Fer svo frft
Gimli næsta morguu kl. 8 f. h. og
kemur til Selkirk kl. 6 sama dag.
Vlr. Helgi Sturlaugsson og Mr.
Kristjftn Sigvaldason duglegir, gætn-
ir, og vanir keyrslamenn keyra
mfna sleða eins og að undanförnu o/
munu þeir lftta sér sérlega ant um
alla þft sem með þeim ferðast, eius
og þeir geta birið um sem ferðast
hafa með þeim ftður. Takið yður
far með þeim þegar þér þurfið að
ferðast milli þessara staða.—J&rn-
brautarlestin fer frft Winnipeg til
Selkirk ft miðvikudagskveldum, sem
sé & hentugasta tíma fyrir þft sem
vildu taka sér far með mfnum sleða,
er leggur af stað ð fimt dagsmorgna
eins og ftður er sagt.
GEORGE S. DICKENSON.
DR J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð ft sér fyrir að vera með þeina
beztu í bænum.
Telefor; 1040. 6283t.
Upplausn felassskapar.
Garnett Bros. & O’Donnell
hafa komið sér samxn um að uppleyaa félxgsversluu sfna og bjóðx því allar
verur — Aloavöru, M-tvöru, Fxtnað, Skóf<tn*ð, Jftrnvöru og Húsbúaað
FYRIR INNKAUPSVERD.
AUar vörurnar eru rýf«atrnxr svo úr góð i er að veljx og hægt að komast að
ftbatasömum kaup im. Komið >é n fyrst því vörurnar verða str&x að seljxsr.
lianictt Ilros. & O'limmell.
HENSEL, N. D|
jpailnumna-fatnatiuu
MEÐ MIKLUM
AFSLÆTTI
Við erum ný-búnir að fft miklar
birgðir af allskonar karlmanna-
fatnaði, sem við getum selt með svo
miklum afslætti frá vanalegu verði,
að yður mun furða á því. Allur
þessi fatnaður verður að seljast í
vetur, áður en vor- og sumar-vörur
koma, vegna plássleysis.
Við bjóðum yður að skoða vör-
urnar og verðið, þó þér þurtíð ekk-
ert að kauaa; þér getið þá sagt vin-
um yðar hvort við meinum ekki
það sem við segjum.
Eins og að undanförnu verzlum
við með álnavöru, skófatnað, mat-
vöru, Flour & Feed, o. s. frv. Allar
okkar vörur seljum við með lægsta
verði, sumt jafnvel lægra en nokk-
ur annar.
Við höfum betri spunarokka en
hægt er að fá hvar annars staðar
sem leitað er í landinu.
OLIVER & BYRON,
Selkirk, Manitoba.
I>ar eð ég hef tekið eftir þvf, að
legsteinar þeir, er íslendingar kaupa
hjft enskutalandi mönnum, eru I flest-
um tilfellum mjög klaufalega úr garði
gerðir hvað snertir stafsetninguna ft
nöfnum, versum o.s.frv., þ& býðst ég
tindirskrifaður til að útvega löndum
mfnum legsteina, og fullvissa þft ntn,
&ð ég get selt þft með jafn góðun
kjörum, að miusta kosti, eins og nokt
ur annar maður I Manitoba.
A. Babdal.
Norðvesturhorni Ros- «ve. og Nena st.
CAVEATS, TRADE MARKS,
COP YRICHTS AND DESICNS.
Send your business direct to W ashln Rton,
saves time, costs less, better service.
My offlce clote to U. 8. Patent Offlce. FREE prellmin-
ary examinationa made. Atty’s fee not dne until patent
ia secured. PERSONAL ATTENTION GIVEN-19 YEARS
ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patents,”
etc., sent free. Patents procured throngb E. G. Slggera
receive special notfce, withont charge, in the
.INVENTIVE ACE
illUBtrated monthly—Eleventh year—terma, $1. a year.
Late of C. A. Snow & Co.
918 F St., N. W.
j WASHI NGTON, D.
[E.G.SIGGERS
jjfarfo til...
Crystal, N.-Dak..
# þegar þjer viljið fá hvað helzt
sem er af
ýUímlum,
Slmtemn,
gljoMœrunt,,...
Skrautnunrom cíia
ýtali,
Og munuð þjer ætfð verða ft-
nægðir með það, sem þjer fftið,
bæði hvað verð og gæði snertir.
J.Q. Dalmann
verslar með nýjan og gamlan
^HÚSBÚNAD
af öllum tegundum.—Ennfremur
Rúmfatm*at, Glasvöm,
llitunarofna, MatreiðsiiStór
og ótal margt fleira, sem hér er
ómögulegt upp að tcl'ja.
—Kaupir og skiftir á gömlum og
nýjum munum, hvað helst sem er.
>75. >77, 179, 181 KingSt, cor Jame
321
„J&“, svaraði ég. En svo horfði ég framan í
hana og sagði: „En landstjórinn mun veiða hann
aftur 1 net sitt“.
Ég fékk svar, einfalt og greinitegt svar; en
svarið var ekki gefið með orðum, heldur með fyrir-
litningarbrosi, með því, að hefja augnabrýcnar og
ypta öxlum. Eg kinkaði kolli til merkis um, að ég
skildi hvað hún meinti. Svo hvíslaði Panayiota aftur
að mér: „Yerið hughraustur — einutn vin fleira en
þór vitið af—verið hughraustur, lávarður minn“. Að
svo mæltu sneri hún sér við og hljóp sína leið inn
ganginn, er lá til garðsins bakvið húsið.
Hver var þessi vinur, sem Panayiota var að segja
mér frft? Á hvern hitt var hann að reyna að hjftlpa
mér? Mór var ómögulegt að svara þessum spurn-
ingum. Ég hafði d&Utin grun, og ég hftði nokkura
bar&ttu við sj&lfan mig & leiðinni til hússins útaf hon-
um. Ég mintist vopuaða mannsins, er ég hafði hitt
i nftnd við húsið að næturlagi, mannsins, sem ég hafði
veitt ákúrur og haft hótanir við. Var hann þessi
vinur, og var skylda mtn að skýra Mouraki frá grun
mínum? Ég segi, að óg fttti f baráttu við sj&lfan
mig. Beið ég sigur eða ósigur í henni? Ég veit
það ekki, því jafnvel dú get ég ekki gert út um það
1 huga mlnum. En mér var mjög gramt í geði útaf
þvi hvernig Mouraki htfði leikið & mig; ég óttaðist
vegna Phroso. Ég fann til þess, &ð ég var að berjast
við mann secn mundi hlæja að drengskap þess, er
varaði haun við. Ég forherti hjarta mitt og lokaði
324
Ég var ekki viss um, hvort hann setti spurningu
stna i þennan sérstaka búnÍDg af ásettu ráði eða ekki.
Ef ég tók orð hans bókstaflega, þá spurði Mouraki
mig ekki hvort ég ætti von á að þeir kæmu þá aftur,
heldur hvort ég mundi vecða þar til að sjá þá koma—
sem ef til vill var alt annað.
„Denny sagði að þeir kæmu þá til baka“, svar-
aði ég með gætni. Landxtjórinn strauk skegg sitt;
óg held að hann hafi nú verið að dylja bros sitt útaf
því, að ég skildi hann og gaf honum aftur tvírætt
svar.
„Ég hef frótt“, sagði hann hlæjandi, „að þér
hafið verið að reyna að kom&st f gegnum vörð minn
og leita að flóttamanninum & yðar eigin vísu. I>ér
ættnð sannarlega ekki að leggja yf ur I þvíllka hættu;
maðurinn kynni að drepa yður. Mér þykir vænt
um, að liðsforingi minn hlýddi skipan minni bók-
staflega“.
„Constantine er þá í litla húsinu uppi í hæðinni?“
hrópaði ég í flýti, þvf ég áleit að hann hefði hlaupið
& sig og játað það, sem hann hafði verið að dylja.
En hinn rólegi svipur hans og bros hans kæfði strax
niður þessa von mtna.
„f litla húsinu uppi í hæðinni?“ &t hann eftir
uiér. „Ó, hamingjan hjálpi okkur, nei. Ég hef auð-
vitað látið leita þar. Ég Jót leita þar fyrst af öllu“.
„Og til hvers er þá vörðurinn?“ spurði óg.
„Hann er til þess að hindra að hann komist
þangað“, sagði Mouraki.
317
björgun, vonirmtnar um óhultleik, ogþ&8 var eins og
hið léttahopp hennar & öldunum væti ímynd sigurhr.
Mouraki’s. Ég hætti að horfa á jaktina og sneri mér
frá sjónum, hnugginn, hálf niðurbeygður og voa-
daufur. Ea iótt I því ég sneri mér við, kom drengur
hlaupandi með bréf, sem hann fékk œér og sagði:
„Mennirnir ft jaktinni fengu mér þetta bréf til
að afhenda yður, l&varður mihn. Ég var í þann veg-
inn að fara með það upp að húsinu þegar ég sft yðor
hlaupa ofan strætið, og þá fýlgdi ég yður eftic
hingað“.
„Ég þekti rithönd Denny's utan á hréfinu, og
reif það þvf opið f flýti. I>að hljóðaði sem fyloir:
„Kæri Charley:—Ég veit ekki hvaða tati þór er-
uð að tefla, en það er æði leiðinlegt fyrir okkur.
I>ess vegna ætlum við nú út á jaktinni til fiskiveiða.
Mouraki gamli hefur sýnt okkur þ& óvæntu kurteisi,
að senda okkur manu til þess að vfsa okkur ft beztii
fiskimiðin. Ef veðrið er gott, þá verðum við á veið-
um í tvær nætur, svo þór megið eiga von ft okknr til
baka daginn eftir morgundaginn. Ég vissi að það
var ekki til neins að biðja yður að fara með okkur.
Verið nú góður piltur, og setjið yður ekki f neiu
vandræði ft meðan óg er f burtu. Mouraki verður
vfst ekki lengi að n& Constantino aftur; hann sagði
okkur, að hann efaðistekki hið minsta um, að hann
nœði Constantine f dag, nema hann hefði komist bnrt
á báti. Ég ætla að akreppa upp í húsið strax og við
komum aftur.—Yðar æfinl. D.— P. S. t>ar eð þéc