Lögberg - 07.03.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.03.1901, Blaðsíða 2
2 LOGBERO, FlMTTJDAGIlfN 7. MARZ 1901. berg svaraði því þannig: ,,Það eru al- þýðuskólarnir“. Danir leggja mikið fé fram til að menta bðrnin, en vér litið, mjög líti*. Vér leggjum fram 40—50 aura á mann, Nokkur orð nm bimað Islands. Efíir Pál Bhiem. III. Eg hef þegar farið nokkurum orð- um um, hver nauðsyn beri til að vern'Ia búnaðinn fyrir öllu því illu, er siðmenn- ing i fylgir og samskiftum við aðrar þjiðir. En nú skulum vér ræða um, hveruig íslendingar eigi að færa gér sið- menninguna réttilega í nyt. og verður þáfyrstað athuga þekkinguna; því að ve™ minni en i Danmörku,—það er að komnir a jafnháftstig í búnaði. Fejl- búnings og að gera þær kröfur, sem landi og lýð eru fyrir beztu „Heilbrigðir þurfa ekki læknis við *, segir máltækið. Margir íslendingar hafa hingað til varla fundið til þess, aö þeim væri verulega áfátt í oeinu. En en Danir kr. 5,25. eins og eg hef skýrt vonandi fer hann aðminka. þessi kín- ■ verski sjálfbirgingsandi hjá mörgum Islendingum. Það er ekki hægt að byrgja augu sín segja, ef vér viljum jafnast við Dan',— að þær þyrftu að vera talsvert hærri. Þær mega a!is eigi vera lægri, ogBúnað- aifólag íslands hlýtur að gera alvarleg- ar kröfurum. að fjárframlög til búnaðar- fræðslu veiði aukin mjög nikið á næstu árum. Hér er eigi rúm til þess, að taka þetta til fullkominnar athugunar; en samt vil eg koma með nokkurar bend- ingar um, i hverja átt mór virðist vér eigum að halda. Vér verðum þá sérstaklega að gá að því, hvar skórinn k eppir mest, og ber þess þá fyrstað geta aðef Búnaðarfélag íslands á að koma að fuJlmn notum. þá þaif það að hafa vísindalega mentaðan ráðunaut. Búnaðarfélagið þarf að vera sambandsliður milli búnaðarins í útlönd- um og búnaðarins hér á landi. Það þarf að hafa vakandi auga á f’amfðrum annara landa í búnaði og stuðla til þess að vér getum tekið upp allar góðar nýj ungar i búnaði erlendis, hvort sem er smjðrgerð, fóðiun búfjár, kynbótum húsdýra, meðferð á afui ðum búsins, < s. frv. Svo þarf að Jeiðbeina mönnum þessu efni og búa búnaðarmálefni undir búnaðarþing félagsins. BúnaðarféJagið getur ekki fullnægtþessu, nema það hafi á að skipa vísindalega mentuðum ráðu naut, sem geti eingöngu gefið sig rið búm.ðarmálum. Fyrir því þarf Búnað arfélagið um fram alt að fá fé til þessa. Enn fremur verður að geta þess, að hér er mjög tilfinnanlegur skortur á vel mentuðum búfræðingum. Búnaðar skólarnir hafa gert mjög mikiö gagn, og ef þeir eru dæmdir með sanngirni, þá hafa þeir að öllum líkinduro unnið full komlega það ætlunarverk, sem við hefur mátt búast. Sérstaklega hefur Ólafs dalsskólinn verið einhver hin þarfasta stofnun á þessu landi. Búfræðingarni frá þeim skóla hafa verið verkstjórar og staðið fyrir jarðabótum, sem annars hefðu varið ógorðar á þessu landi. En það hefur verið heimtað langt of mikið | af búfræðingunum. Af því að engum öðrum hefur verið á að skipa, hefúr ver iðheimtaðaf þeim að standa fyrirhin um vandasömustu verkum.. Það hefur verið heímtað, að þeir gerðu hinat vandasömustu mælingar, þó að þeir hefðu eigi einu sinni þau verkfæri. sem etu skilyrði fyrir því, að mælingarnar g‘ti verið áreiðanJegar. Þaðhefur verið heimtað af þeim. að þeir væru kennatav búnaði og fiskiveiðunt.h | við búnaðarskóla, þó að þeir hefðu að Hér á landi er veitt til fræðslu f bún-j eins gengið á búnaðarskólann. Það er aði samkvæmt fjárlögunum fyrir 1900 og eins og ef ætlast væri til, að barnið úr þe tkingin er vald. ,,Blindur er bóklaus maður1', segir mlltækið. Ef íslendinga vantar bók- ltga þekkingu, þá eru þeir eins ósjálf- b arga og blindir menn. Þó að þeir séu ekki líkamlega blindir, þá eru þeir and- lega blindir, og þeir sem þekkja, hversu ekaðvænlegt það er, að vera líkamlega blindur, ættu að gera sér í hugarlund, að það er ekki betra að vera andlega blindur, og að það ererfitt »ð leiða bJind- an lýð. Það varðar mest til allra orða, að undirstaðan rétt sé futidin. En und- irstaðan verður eigi fundin nema með þekkingu. Vérskuluranú bera dálítið saman,' hvað gert er til að efla búnaðai þekkingu hér á landi og hjá samþegnum vorum i Danmöiku. Skulum vér athuga hin bel2tu fjár- framlög í Danmörku, eins os þau eru í fjárlögúnum fyrir fjárhagsárið 1900— 1901. í lögunum er veitt fyrir árið: 1. Til landbúnaðarháskól- ans.................. kr. 842,821 2. Til landbúnaðarskóla og lýðháskóla........ íl. Til fyrirlestra f búnað- arfélögum um búnað- armálefni............ 4, Til mjólkurfræðslu 6. Til búnaðarkenslu handa húsmðnnum.... 6. Tit landbúnaðartáðu- nauta............... 7. Til gróðrartilrauna ráðunauta þar....... 8. Til ráðunauts f efna- fræði............... 9. Til 8mjörsýninga.... 10. Tíl sýningar í Óðinsvé (helmingur)......... 11. Til annarra sýninga 12. Til að gefa út ættar- tölubækur búfjár.... 18. Til líffærafræðslu- stöðvar (biologisk etationf............... og — 821,500 — 6,900 — 18,000 — 2,000 — 61,182 — 63,415 — 8,000 — 86,000 — 60,000 — 241,000 — 10,000 — 24 881 Kr. 1,168,800 í raun réttri er reitt talsvert meira til b'únaðarfræð-lu f Danmörku; en það er samíyinnað öðrum fjárveitingum. Eg ▼et'ð að ætla, að þessar fjárhæðir séu ■vo miklar, að fjárframlögin séu að minsta kosti 100—200 þus. kr. 1,20 á hvern þaun manil, erlifir á búnaði (land 1901 um árið 19,X): 1. Til búnaðarskóla...... 2. Til mjólkurfræðslu.... 8. Til gróðrartilrauna..... 4. Til búnaðarrits_________ b. Styrkurtil dýralækninga náms................... 6. Styrkur til búnaðarnáms. 7. Til fiakiveiðarannsókna.. fi. Til ranníókna á fóður jurtum................ kr. 10.000 2,000 2,000 240 1,200 500 800 — 1,000 Kr. 17,740 Hér á lán'di koma því á hvern þann. er á búnaði lifif, tæpir30 aurar. Ef fjár- framlögin væru el'i.'9 ; Danmörku, þá ættuþauað vera72 fi*ús. kr. Efþessi fjárhæð væri lögð til búnao;vrfræðslu hér 4 landi, þá væri eitthvað hægt að gera í þessu efni. Vel getur verið, að ýmsum þyki þetta of mikil fjárframlög; en það er þá »ama sem að halda því fram, að búnað- U.r hér á landi eigi og hljóti að standa á lægra stigi en lijá samþegnum vorum í Dantsaörku. En hvers vegna eígum vér «.ð vertt hinir aumustu þegnar í hinu danska ríki að undanskildum Eskimó- nm? Og gstur nokkur maður búist við því, að vér getum lyft atvinnuvegum þessa lands á hærra stig, ef vér viljum ekki taka á oss viðlíka byrðar að tiltölu eius og samþegnar vorir? yér verðum einhvern tíma að læra að skilja það, að vér getum ekki fundið nýjar siðmenn- in^rarleiðir. Vúr getum ekki farið nein- »r aðrar leiðir en hinn þrönga og bratta etíg, sem samþegnar vorir hafa farið á undaii os*' Daníi' leggja til búnaðarfræðslu meiva en einá miljón kr. En getur nokk- ur maður ímynCÍað sér, að vér þurfum tiltölulega. minna? Dað vita þó allir, að emábúskapur er tiltölulega dýrari en atórbúskapur. Pétur Jónsson, alþingisfijaður á Gautlöndum, hefur sagt mér frá því, að hann hafi f vetur átt tal við vin okkar Íslendinga, P. Fejlberg i Söborg, um búnað Dana og spurt hann um það, hver yæri ástæðan til þess, að Pauir vœru frá f Lögfræðingi 4. árg. Vér höfum, eins og eðlilegt, er mjög fétæklegar bók- mentir í búfræði. Vér erum mjög af- skektir og skamt á veg komnir í sið- Jafnvel þeir. sem hafa verið alveg blind- menningu. Þess vegna fer því svo fjarri,1 ir, eru að fá skímu. Menn játa nú að að fjárframlög til fræðslu i búnaði megi smjörinu sé áfátt, þvi «ð menn geta ekki annað. En getur nokkur imyndnð sér, að brauðgjörðin sé betri eða matreiðsla yfirleitt. Matreiðsla er að ýmsu leyti að breytast; en fvrir vanþekkingu og vankunnáttu er hætta á, að bveytingin sé eigi h'dl fyrir heilsu lýð ins. Það er kvartað um þetta í Noregi, og hér er engu siður ástæða til þess. En þá er að auka þekkinguna og kunnáttuna; menn eru farnir að sjá nauðsynina á þessu f öðrum löndum, og þess vevna eru hús stjórnarskólarnir þar í miklum vexti og viðgangi. Þaðer áriðandi, að hússtjórnarskól arnir verði i léttu lagi. Meðan almenn- ingur er sem alha fáfróðastur, er hættan mest. Þá er mestsózt eftir prjálinu. Þó að stúlka kunni ekki að gera við sokk, bæta bót eða sauma barnsskyrtu, þá er aðaláhuginn hennar stund"m að fá til- sögn í vandasömusti hannyrðum, að sauma rósir í blaðasliður o. s. frv. Hitt skiftir síður máli, hvernig rósin er. Hið sama kemur auðvitað fram á hússtjórnarskólanum. Það verður prjál- ið, sem mest verður sózt eftir. Fyrir því þarf að gæta þess, að skólinn stefni að hagfeldu markmiði. Það, sem verður aðalatriðiö, er, að stúDur geti lært að búa til á bczta hátt þann mat, sem heim- ilin þarfnast mest. Það skiftir ekki litlu, að fólk hafi bolt og gott brauð að nærast á. Það skiftir ekki litl.u, að fólk gsti lært að nota síldina á sem beztan hátt. að harðfiskurinn verði vel vei kað- ur, að þjóðinni lærist að leggja niður heilsuspillandi kaifidrykkjui- o. s. frv. Verið getur, aðeinhver segi, að þetta komi Búnaðarfélaginu ekkert við. En hver á þá að hugsa um það? Búnaðar- félag Noregs hefur marga hússtjórnar- skóla, Það er meir en lítilsvert fyrir búnaðinn, að hússtjórnin sé í góðu lagi. Þess vegna verður það að vera eitt af hlutverkum Búnaðarfélagsins, að sinna slíkum skólum. Garðyrkja er á mjög lágu stigi, að minsta kosti á Noiður- og Austurlandi Það hlýtur að verða eitt af hlutverkum Búnaðai félags Islands, að fákomið á lót kenslu i garðyrkju. Skógana er búið að fara með hér á landi að miklu leyti; það hlýtur að vei ða eitt af hlutverkurn Búnaðarfélags Is- lands, að taka það mál til rækilegrar íhugunar. Fo'feður vorir hafa íúið hlíðarnar og dalina að skógi; vér verð- um að byrja á því aðklæða liindið sftur Það skiftir ekki litlu fyrir þetta land, að hóndinn geti ræktað svo mikinn skóg, að hann hafi stuðning af honum til eldi viðar og nægan raftvið í útihús auk þess sem það er alls ekki óhugsandi, að vér getum með vaxandi þekkingu og reynslu fengið við til húsagjörðar al- ment, auk þess sem skógurinn veitir skjól og bætir loftslag landsins. Margt fleira mætti um þet'a ræða, en mönnum mun nú víst þykja nóg um skólana og kröfurnar um þekkingu manna. Sný egmér því a? sýninguuum. Eins og áður er tekið fram, verja Danir meira en 300 þús. kr. til sýninga á ári. Það er auðséð, að sýningarnar eru aðallega til að þessað kennaeldri mönn unum og sýna þeim með Ijósum dæmum, hvernig búnaðurinn getur verið Búnaðarfélag Suðuramt-ins hefur einu sinni veitt fé t'l sýninga. Fyrsta árið, sem eg var sýslumaður í Rangár- vallasýslu, lét það halda sýningar eitthvað aunað en hina ven julegu sveita- su ''u. Þetta sýna hátíðirnar, s< m sveita- menn eru farnir að halda hér og livar. Það er meimð um þær, að menn hafa þar ekJ-ert reirlulegt hlutverk. Þetrar til lengdar lætur, verður þar líti'"' atinað að hafa en meir og minna vel til fundið framfaragum, sem verður jafnvel til þess að auka enn þá meira kínverskan fyrir sannleikanum. sjálfbirgingsanda hjá lýðnum Hér er að ræða um þörf þjóðarinnar,' barnaskólanum g» ti veriðbarnakennari stúdentinn gæti verið keunari við latínn- skólann o. s frv. Þetta þykir alstaðar óhafandi. En hérá landi hefur þó þetta verið heimtað af búfræðingunum og það þó að skólarnir hafi átt við öiðug kjöi að búa. Piltar, sem á þá hafa gengið. hafa verið illa undirbúnir, og bóklega námið á skólunum verið næ6ta litið. Það er tilfinnanlegur skortur á bú- fræðingum, sem hafa fengið frekari fræðslu en þá, sem búnaðai skólarnir veita og geta veitt. Það verður ekki bætt úr þessnm skorti, nema búfræðing- arnir geti fengið sér freka'i fræðslu, og þetta verður nú sem stendur einungis á þann hátt, að menn geti fengið ríflegan styrk til þess, að leita sér frekari bú- fi æðismentunar erlendis. Það er nú einu 8inni svo í lífinu, að þeir sem eru efnaðastir hafa ekki að sjálfsögðu beztar gái'pr, hæfileika, áhuga og iðjusemi. Það er alloft svo, að þessa verður a'' leita hjá fátækum piltum. Ef landið á að geta notið þeirra, þá verður landið að veita þeim styrk 11 þess, ftð afia sér méntunarinnar. Hér ræður sama lög- mál og í búskapnum. Bóndi f»r ekki á- gætan og arðmikinn grip, ef hann tímir ekki að verja neinu tii uppeidisins. Auk þessa þarf að vera íullkomnari búnaðarkensla í landinu sjálfu. Bú- fræðingarnir þurfa að fá frekari fræðslu en þeir eiga nú kost á, og þess vegna þarf nauðsynlega að stofna búnaðar- skóla. auk þeiira, sem nú eru, til þess að veita slíka fræðslu. V ð búnaðarskóla þá, sem nú eru, gengur ekki helmingur námstimans til bóklegs eða réttara sagt andlegs náms. Það er ekki þörf á að stofna nýjan sveitabúnaðarskóla, en það er þörf á frekari andlegri fræðslu, og því þarf slikur skóli að vera þar, sem hieg- ast er að fullnægja siíkri þörf. Eðlileg- ast virðist, að þessi skóli væri í Reykja- vík svo að hægt væri að nota hina beztu kenslukrafta þar, og að söfnin þar gætu orðid skólanum að gagni. Það virðist vera eitt af hlutverkum Búnaðaxfélags Islands, að taka þessi at- yjði til rækilegrar íhugunar og undir- í sýslunni. En svo datt botninn úr því. Sýslunefndin liélt þá sýningunum áf am tvö ár, svo að þær voru þar alls 8 ár Þá var þeim hætt, enda var þá feogin full reynsla fyrir því, að þær voru omögulegar, ef svo mætti að orði kveða, Það, sem vai ð þeim aðallega að fjörlesti, var vanþekkingin. Menn höfðu ekki næga þekkingu þi 1 að dæma uin búfóð eftir ákveðnum reglum. Sýningaruar i Itangárvallasýslu sýna því alls eigi, að sýningar séu hér á landi ómögulegar, reldur að eins, að það þarf að setja aekkinguna þar i öndvegi eins og ann- arsstaðar. Það verður að vera hlutverk Búnaðarfélags íslands að koma þessu í gott lag, því að 6ýningarnar eru mjög mikilsverðar fyrir landslýðinn. En í sambandi við sýningaruar þurfa að vera bændafundir Eins og nú er ástatt, hafa bændur ekki næga þekkingu til þess að halda fróðlega búnaðarfundi, og þeir hafa ekki þekkingu til að dæma búfé. Þess vegna þarf Búnaðarfélagið að senda fróða menn á sýningarnar og fundi þeirra tii þess, að halda fyririestra urn búnaðar- mál, og til þess að dæma um sýningar- gi-ipina samkvæmt réttum reglum, er séu í fullkominni saml .væmni við ksnn. ingar vísindaroannanna. Menn eru farnir að finna til þess, að nauðsynlegt er að koma saman og heyra og það er hlutverk Búna''arlélagsins að ajá um að henni verði fullnægt á rétian hátt. Það veiður að fá sér fullnægjandi vitneskiu um það, hvernig sýningar eru i öðrum löudum, og ákveða svo með hliðsjón á þeim, hvernig sýningar eigi að vera hér á landi, semja reglur um það, hvernig eigi að dænia um giipi á sýningunum, útvega fróða dóinendur, senda menn, sem haldi fj’rirlestra fyrir bændum um búnaöarmálefni. leggi verkefni fj-rir búnaðarfundina og hati yíirleitt umsjón með sýningunum. Eg vonast til þess að menn hafi tek- ið eftir upphæðinni. sem Da'úr veita til að gefa út ættartöluba-kur hesta og kvik- fjár. Þassi styrkur er 10 þús. kr. Eftir sama mælikvarða ætt.i að veita til þessa hér á landi 6n0 kr. á ári. Þetta er bend- ing um það, hveisu Danir meta fróð- leikinn og þekkinguna ínikils. Eg get ekki sagt, hversu mikið þeir veita til bóka og styrktar búnaðai fræðsln á þjnnan hátt. En eg gæti imyndað mér, að það væri alls yfir af ríkissjóði o s. frv. um 50 þús kr. og væri það þá til- tölulega hér á landi um 3 XX) kr. Auð- vitað þui fum vér vegna mannfæðar til- tölulega talsvert meira fé til bókaútgáfu. Búna''arfélagið hefur þegar tekið að sér útgáfu búnaðarritsins, en það þarf með tímanum að gera kröfur til þe-s að lagt verði mikið meira f<5 fram til þess að efla búnaðarfræðslu í l indinu með útgáfnm á hentugum búnaðarbókum fyrir bænd- ur um meðferð á sauðfé, kúm og hross- um, mjólk og ððrum afutðum búsins, um garðrækt, túm ækt, skógrækt o. s. frv. Það er margt fleira. sem Búnaðar- félagið þarf að takast á hendnr, að því er snertir búnaOarfræðslu, ef vér eignm að komast á jafnhátt stig sem Danir i búnaði. Það þyrfti að stuí'la til þess að búsáliðld bænda bötnuðu og til þess að fundin yrðu upp hentug verkfæri eða útlend verkfæri lögnð eftir þörfum okk ar. Það þyrfti á sinum tíma að stuðla til þess. að hér á landi yiði stofnað bún- aðarsafn o. íi. En það er ekki ástæða til þess að fara frekar út í þetta að sinni Vér viljum snúa huga vorum nð þvi að athuga ýmsar verklegar framkvæmdir, Sem Búnaðarfélagið þyrfti að sinna. —tsnfvld, 24. nóv. 19)0, ^Turner’sMuscHousef PÍANOS, ORGANS, Saumavélar og at t.ira« 'útiudi Meiri H gðiraf MÚ-UK en hi nokkrum öðrum. N erri ný t Píanó til sölu fyiir t: $185.01. M i-ta kj ír'iaup. Skrifið et'tir verðsk á. Cor. Porta e Ave & Carro St.. Wlriqipeg u Til Nyja Islaml.n. Ein8 oa' nndarifarna vetur hef £g & hendi fdlksfþ.tnine'R ft milli Wi->ni- Ferðura á þessft k'. 1 e.h „ 8 '.h „ 8 f h. „ (5 e.b. 8 f.h. 9 f h. 8 '.h 8 f.h 12 A h. \nv o»c can casily earr a WATCH CHAI‘1 »nf| ('hnrm, orold plated nlc*k«*l,or 'llvpr Wafch Rlncr arú a fiO-plece » by splliní/our cHrbratecl Perfume- You can r^tthe above presents almolntely rr**e if you com- ply with the offer we Reníi to everyone tnking a<ivan- tnge of thi8 adverticemcnt. Scnd nnme and address (» o monev) and we will send 12 packofi’ea of Perfume to peil nf lOc. each: when pold send us $1.20and we will gerd vou a Watch-Chain ard Charm, a beantlful GoldFinlshed Rlng and onr 5fi-piece Tea Set offer. OT.OBE PEBPtnUB CO„ 65 Court ftt.» Dei»t 8. P.. ltrooklyn, N. V TRJAVIDAR-VERZLDN & GIMLI. p“ff og f.le dinerafljrtts. v-rðiir fyrst um sinn háttaÖ l«ið: NORÐUR. h rft Wir n peg hvem s'inruid „ Relkirk „ mámi I. „ « Gimli „ priðjud. „ Ke nur til íslend flj. „ f 8UÐUR Frá í-il flj ti hv>*rn fimt'idig kl „ H"»iii, „ „ Gm!t „ fö'tildifir „ „ Selkirk laugardv „ Kemur til Wpeg. „ Upphitaftur sleðj 0^ ali„r útbört_ nður hmn hezti. M'. Kristján Sig- valdason, sem h«fur slmennintrs orð ft sér fyrir dngnað og aðjrætni, keyrir sleðann o? mnn eins og að uridin- förnu lAta sér ant um aft gera ferða. fölki ferðina sem pæpiletrasta. Ná- kvæmari npp y.inyar fft.t hjft Mr. Valdason, 605 R.i«t ave., Winnij Þaðan léfrjrur sl„ðinn *f stað klnkkan 1 ft hverjnm sunnndegi, Komi sleð. inn einhverra orsaka vegna ekki til Winnipejr, pi verða menn að fara með anstur hrautinni til Selkirk slðari bluta siinnud ps oe verður pA gleð- inn til staðar ft jftrnbrautarstöfvunum E,st Selkirk. É / hef einnifir ft h >ndi pöst- flutninjr ft milli Selkirk otr Wmnip«0' og get flutt bæði fölk og flntninfii með peim s'eða. Pö«t irinn fer frft húð Mr G. Olafssonar U. 2 e a. & hverjum ’ÚQihelfiiiim deyri. Goo"c S. Dickinson, Ski.kikk, - . . Man OLSON BROS. Selja nú eld við jnfn.rt.iyrt o,r nokkrir aðiir viðamal-r í bmnuiii. T l d»mis selja peir h..ztH ,.Pme» ft $4.5Q Dir O’ður 1 13 75, eftiríriBðutD, fyrir borg. nn út I hö' d. ” Olson Bros.. G12 Elffin Avc Dar eð marfiir hér f grerd hafa mælst td pess ið mijr, að pg h fði t-jávið til sölu, p4 hef eg dú afr&ðið, að hafa hér ft G mli & næsta vori ow ftfrani nsegar birgðir af allskonar við, hefluðum og öhefluðum, er eg mun selja við svo væcru verði.sem hæ0t er eftir krÍDgumstæðum. Æskilegt væri að peir, sem viö pyrftu mjög snemma ▼orsiis, létu mig sem fyrst vita, hvaða „sortir“ peir einknm pyrftu. Gimli, 2Q. jan 1901 S. C. THORARENSEN. I. M. Clfighopn. M D. LACKVTR. og VFTRURTUM AF»UH. Ri< ' Jciur keypt lyfjabftfiina á Baldur og helui þvi sjálfur unusjón á öllum meðölum, lem hanr aetur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - * MAN P, 8. Islenzknr túlkur við hendÍDa hve nær gem bftrf flp«r igt,. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fyiltar og uregnar Ut 4n sftra auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fyiia tönt> »1,00 .Tíaij. . Odyr Eldividur. hAMRAC............S4 OO JACK PINE......... 3 75 Bp-rið yður peninga og ka piö eldi- vid yðar að Telefóa 1(69. A. W. Roimor. 326 Elgin Ave, „EIMREIDIN". fjölbreyttasta opr skemtileg'asta tímaritið ft tslenzku Ritjfjörðir, mynd- ir, sögrur, kvæði. Verð 40 ets. hvert h«fti. Fæat hjft H. S. Bardal, S. Perfirmann. n fl. Stranahan k Hanipe, PARK RIVER, - N. OAK ->ELJA ALLSKONAR MEDÖL. BTEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMU.VI, o s.frv jar Menn geta nú eins og ftðnr skrifaö okkur & íslenzkn, begar seir vilja fá meMl viumð eptir að gefi Diímeriö á glusinu. Phycisian & Surgeon. Ótskrifaður frá Queens háskólanum 1 Kingstoa, og Toronto háskólnnuir < Canada. S-rifstofa í HOTEL GILLESPIE, CKYKTAL. K, D. Rr. M. Halldorsson, Stranahan & HamreJyfJabtíB, Park River, — . Dal^eta Er að hitta á hverjum miðvikud. i Grafton, N. D,, frft kI.5—6 e,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.