Lögberg - 07.03.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.03.1901, Blaðsíða 8
LDQB&RO, FIMTtirkAG-INIt 7. MAR2 1901, a ! MIKILL AFSLÁTTUR f » AF VETRARVÖRUM I • • . , m « RAUDU 0KOBUDINNI, g • 719—721 Slain 8t. • • * yjf Þvi kaupir fólkið skófatnað sinn hjá IVHkldJLetojOL? W(jna ^ || þeaa. að þar er öllum «ert til hæfis og menn fá þar peninga sína borc- aða, Komir þú þangad einnsínni, þá kemnr þú aftur. Viljir þú fá # góða vinnu-skó, þá táðu okkar ,,Hand made“-skó, á $2,00, $2.60 og # ^ |9.00, efiniega til; búnir til í búðinni. ^ # Takið eftir verðinu: # # jX Heimaðir drengja skór, 0>l Grain, Hand made.81.60 XX # Kvenna Dongola Kid, íeirlaðir og hneptir. 1.86 # # Seldir þessa viku á $1.00. # Stúlkna, ,;Oil Pebble“ reimaðir og hneptir. 126 Oætið þess, að aí öllum flókaskóm gefum við nú 20 piroti. # # Bfslat't. — Oert við skófatnað i búðinni. a # Middleton’s, 719--21 Main Str., % # Rétt á uióti Clifton House. # # # ##«######################## Ur bœnum o(r grendinni. Kona Mr. Hclga S. Breiðfjðrðs, Hlif að nafni, léat að helmili þeírra á Alex- ander-stræti, héri bænum, { gærmorgun, úr afleiðingum af barnsburði. Jarðar- förin ferfram S dag, frá 1. lút. kirkjunni, kl. 2. e. m. Mr. Jamee Collins, skraddari, sem auglýeir i Lðgbergi. hefur orð á sér fyrir að vera einn i tðlu helztu skraddara bæjarins, og auk þess selur hann alfatn- að og buxur ódýrara en flestir aðrir. Næsta þriðjudagskvðld, 12. þ. m., er vonast eftir yður á North-west Hall hér í bænum. Islenzka kvennfélagið, Com- panion CourtFjallkonan, I. 0. F., hefur lagt mikið kapp á að búa alt sem bezt undirkomu yðar eins og prógiammið. e m birtiet á öðrum stað i biaðinu, ber með sér. ____________________ Siðastl. lsugardag Í2. þ. m.) gaf aéra Jón Bjarnason saman i bjónabandfi búsi Mr. E'nars Þórarinsaonar og Þórarins sonar bans, 670 Young stræti bér 1 bæn- um) Samuel Timothy Lewís tvelskan mann' og 8ignrbjðrgu Jóbönnu Antoni- nsdóttir (heitins Jóns«onar, er bjó við Xslendingafljót i Nýja-ísl,). Fjðldamargir fulltrúar, frá hinum ýmsu sveitaféiðgum Manitoba-fylkis. komn flftman á fund hér f Wpeg f fyrra kvðld, til Að ræða ýms mikilsvarðandi málefni, er rveitirnar varða sameigin- lega. Fyrir hönd Gimli-sveitar mætti oddviti sveitarráðsins þar. Mr. Jóhannes Sigurðsson kaupm. að Hn&uaum í Nýja- ísl. í næsta blaði skýrum vér stuttlega frá hinu helzta, er gerðist á fundinum. 8á hér í Wpeg-bæ, sem sendi oss rit- (á smárri stærð af sendibréfa- pappír,' með pósti siðastl. þriðjudag, bef- nr gleyOst að láta hið rétta nafn sitt fylgja með. Hann geri því svo vel að segja osi til na/ns sins, ef hann ætlast til að vér birtum ritgjörðina i Lðgbergi. Búiö yöat undir KPrið með þvf að paata bjá oss ^17.00 föt úr ikozku Tweed. 15.00 buxur úr joýju nýkonmu efni. Kom- ið inn og sjáið þær. £55 MAIN ST. itíeiat á rnóti Portage Av«auej. Vér hðldum nafni hans auðvitað leyndu eftir sera áður. En vér tðkum ekki rit- gjðrðir f blað vort nema vór vitum með nistu hverjir höf, þeirra eru. Vér hðfum verið beðnir að benda lesendum vorum hér i bænura á 8cotch Concert, er haldast á i Selkirk Hall föstudagskveldið 8. þ. m. Allar skemt- anir eiga að verða séilega vandaðar og aðgangureinungis25c. Hinn viðkvæmi sðngur Skotanná vekur vanalega aðdá- un allra, sem á hlusta, bvort heldur þeir eru Skotar eða annara þjóða menn. Veðrátta vay sérlega mild og góð sfðustu þrjá daga vikunnar sem leið og á laugardagskvðld rigndi dálftið. En þá sneri vindurinn sér i norður og nokk- uð snjÓHði. Á sunnudag var hvast á norðvestan og kóf mikið, og síðan hafa oftast verið norðve6tan stormar og kóf með miklu frosti, en úrfellislaust. Frost hafa orðið 10 til 20 gr. fyrir nuðan 0 á Fahr. um nætur þenna harðviðria-kafla (3 daga), Miklu mildara veður i gær. Mrs. Bjðrg Anderson, sem nú að undanförnu hefur búið á Ellice ave. hér i bænum, lagði af stað hinn 4. þ m. vest- ur til Ballard. Wash., þar sem maður hennar bfður hennar og hefur búið sig undir komu hennar með þvf að kaupa bæjarlóð og byggja hús. Mrs. Anderson biður Lðgberg að flytja hinum mðrgu kunningjum snlura hér kæra kveðju og innilegt þakklæti fyrir alla góðvild og vinsemd frá þeirra hendi. Mr. Sigurjón Hermannsson (sonur Kristinns Hermannssonar er all-lengi átti heima i Pembina, en flutti hingað norður fyrir 2 árum siðan) lagði á stað héðan úr bænnm með Great Northern járnbrautinni áleiðis til Washington- rikis siðastl mánudag og býst við að setjast að i Seattle. Kristinn faðir hans fór vestur til Seattle fyrir 6 mánuðum síðan og er þar nú. Með Sigurjóni fór kona hans, móðir og systir. í för með þeim var einnig þetta fólk héðan úr bæn- um: Guðbj. Ingólfsdóttir (kom frá ísl- i fyrra); Kristbjörg Sigurðsson; Teitur Hannesson (úr Fort Kouge), Jónatan Steinberg; og Mrs. Anderson (fer til manns síns, sem áður var kominn þang- að vestur)._________________ Fyrir nokkrum dögum síðan lagði all-mikill hópur (881) ungra og efnilegra manna—frá Manitoha, Norðvsturland- inu og British Columbia—á stað héðan frá Winnipeg áleiðis til Suður-Afríku, til liðs við Breta. Mennirnir eru ráðnir til þriggja ára sem rfðandi lögreglu eða varðlið (Mounted Police). Fyrsti ís- leudinguriun, sem vér vitum til að geng- ið hafl í lið Breta í þessum yflrstand- andi ófriði, er undirforingi í þossum stð- asta hóp. Hann er frá bænum Calgary i Alberta, og heitir Zófónias Björnson, Jónesonar, ættaður úr Þingeyjarsýslu á íelandi, vel vaxinn og á allan hátt mjög gerfilegur piltur. Vór óskum Zófóníasi ails góðs á þessum karlmannlega leið- angri hans og vonum. að þegar hann kumur heim til átthaganna aftur, að þrei»ur árum liðnum, þá verði hann ujrðinn yflrforingi. Queens-hótelið f Brandon-bæ, hér i fylkinu, brann til kaldra kola slðastl. mánudag. Skaði metinn um $5,000. MSIADIR LÆKNAST M (œ«um lðndum vld vora nýju adferd vjd lieyrnarley'i. Skrifld OM og rír ikulum Mgja ydor hvort pér erud Iwknan i. A1 Ir geta notad adferd vota heima hjú ■ér. Sanngjatnt veid. mOrks eyrnalæknikg, )3í W. pa, gtr„N»vr Vork. N y. Ekkert stórmerkilegthefurenn gerst f Manitoba-þinginu. Stjórnin hetur lagt fyrir þingið frumvarp til laga til að staðfesta samuinga sína við Northern- Pacific-járnbrautarfélagið og við Cana- dianNoithern félagið, og ern samning- arnir algerlega eins f frumvarpi þessu eins og þeir hafa birst f blöðunum hér. Einnig hefur fjármálaráðgjafí Davidson lagt fyrir þingið áætlanir stjórnarinnar yfir tekjur og útgjöld fylkisins þetta yfirstandandi ár. og sýna áætlanir þess- ar, að stjórnin ætlar að bruðla enn meir þetta ár en árið sem leið. Hún ætlar sem sé að eta upp það sem eftir er af þessu 600,000 doll. láni, sem hún tók i hanst er leið. Fjármálaráðgjafinn var nú loks npyddur til þess að láta upp- skátt í þinginu verðið. sem hann fókk fyrir skuldabréf fylkisins fyrir ofan- nefndri upphæð, og var það 104i cts fyr- ir dollarinn, í staðinn fyrir að Green- way stjórnin fékk 111 cts fyrir doll. af siðustu skuldabréfunum, er hún seldi. Tap fylkisins. f samanburði við hitt verðið, er þvi yfir $80,000 á þessum skuldabréfum. Annaðbvort hefurláns- transti fylkisins því hrakað síðan aftur- halds-flokkurinn tók við ráðsmennsk- unni. eða einhve- hefur hér grætt yfir $30,000 upp á kostnað fylkisins. Úr, klukkur, og alt sem að gull- stássi lýtur fæst hvergi ódýrara f bmn. um en hjá Th. Johngon, fslenzka úr amiftnum aft 29‘2| Main st. Viögerð 6 öllu þessháttar hin vandrðasta. VerC. ið eins lágt og mögulegt er. Te. ODDSON, Hamesamaker, 50 Anatin Str., Winnipeg, ^elur sterk og vönduð akt/gi á tvö hr< ss (double harness) fyrir $22.00. Þetta eru betri kaup en nokkrir aðrir bjóða. Pantanir úr nylendunum verða afgreiddar fljótt og \el. Send- ið pantanir f tfma, áður en vorannir byrja. Th. Opdsov. ,,Our Vonoher“ er bezta hvfitin jölið. Milton Millirg Co. á hyrgist hvem poka. Sé ekki gott uveitið þegar farið er að reyua þaö, pá má skila pokanum, pó búið sé að >pna haon, og fá aftur verðið. ReyD- ð þetta góða hveitimjöl, ,,Onr Voucher44. Eg undirskrifuð, Helga — dótt'r Jónasar, er fyrrnm v*r á Lækjarkoti 1 Þverárhllð í Mýrafýslu —, og konv Tryggva Johnsonar, er fyrir fleiri ár urn hvarf frá Winnipeg, gef hér með nl vitundar góðkunningjum mfnum f Winnipeg — og annarsstaðar f Mani- taba—og fór í lagi ættingjum mfnum heima á lslandi, að “address*' mitt verður nú fyrst um s'nn; Fairhaven, W»sb-, U. S A. Helga Johnson. 28. janúar 1901. „EIMREIDIN“, 'jölbreyttaata og skemtilegast* tfmaritið á lslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hven hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S Rergroann, o. fl. Program . . . fyrir samkomu .. . sem Companian Court „Fjallkonan", 1.0.F., heldur á NORTHWEST HALL þridjudagskv. I*. p. in. og byrjar kl. 8. Að eins íslendingum verður leyfð innganga, og eru þeir, sem tekið hafa að sér að selja aðgöngumiða, beðnir að selja engum öðrum, 1. Orchestra—Overture: ..Ever ready“. M- s. Murrel og Messrs. Anderson, Johnston, Hallson og Anderson. 2. Solo—Selected: Míks 8. Hördal. S. Kvæði eftir Kr. Stefánsson: Rev. B. Thorarinsson. 4. Duett—..Arroy and Navy“: D. Jónasson og H. Thorólfsson. 5. Recitation—,.The Better Land“. Lillie Smith. 6. Solo—,,Leonora“: H. Thorolfsson. 7. Recitation—,, What Biddy said in the Police Court": Miss J. Jobnston. 8. Quartette—„Come, for the Lillíes Bloora: Misses Herraan og Hör- dal, H. Thorolfss, og D. Jónasson. 9. Dialogue—,,From Down East*’. 10. Orchestra—March (TJltimatuml: Mrs. Murrel, Messrs. Anderson, Johnston, Hallson og Anderson. y^jUnyar og daob. ♦♦•♦»»»»•♦»»♦»»»»»♦»»»»»»»♦»♦»»♦•»»»♦»♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦•♦» I lnliial tene Fuiid Life i ♦ ♦ X Association • IMCORPORATCO. :---------------------------------------: Ý f'REnEIUCK A. BCRNHAM, rBESIDENT. ♦ ♦ s * ♦ * |.|| Tattugrasta ársskýrsla yflr árið lflOO » ^ ,« sýnir, að allar tokjur á árinu hafa nurnið... .$14,623,7*8.70 X Borgnnir til ábyrgðarhafendi....... 5,014,99408 f < ^ | Gll útgjðld til snmanfl.............. 6,316 707 56 ♦ Tekjur umfrarn útgjöld.............. 8 307.051 15 X ^ .8 S g Eig irávöxtum...................... Í2,2«l838 21 ♦ ^ 'f S v. Fyrirfiam borgaðar lífsábyrgdir.. 198.267.274.00 Z X « g 'S Nýjustu lífsábyrg5«r-skýrteini Mut'ial R^serve félagsins 4- ♦ • a, byrgjast mönnum meiri HAGNAÐ, RÉ rTfNDI og UVIVAL en X fe'-Q -ö nokkurt annað lífsábyrgöarfólag hnf.ir hiagað til viljaö bjóða. • ^ ^ a öhavganleg, ákveð'n iðgjö d frá byrjun. M itnal Reserve er » £ :§ ekki hluthafa g-óðafélag, heldur geogur gróðinn tiltllulsga jafnt X til allia fólagsmanna, ♦ ♦ ♦ A. R McNIOHOL, ; X MANAOKR. • » 411 Mclntyre Block,Winnin°g, Man. X 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn, ♦ CHR. OLAFSON, l GEN. AGENT, ♦ WINNIPEG, MAN................... X ♦ ♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦ .. . _... _- . ------------ LONDflN !■ CANADIÁN LOAN ™ A&ENCY CO. LIMiTED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, meö bægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Geo J Maulson, 196 Lombnrd Ht., WINNIPEO. Virðine»rm»ður : S. Chrístopl\er$on, Gruod P. O. MANrrOBA. G E.Dalmann hefur nýlega fengið miklar birgdir af alls- konar karlmannafatnaði, nær- fötum.loðtreyjum,háfum,vetl« ingum, skófatnaði og ýmau fleira, sem hann selur ódýrara en hægt er að fá samskonar vörur hjá nokkrum öðrum í Selkirk. Hann er og umboðsmaður Singer sanmavóla fólagsins, er býr til hinar ágætu Siugrer- saumavélar, sem kunnar eru orðnar um heim allan. Main St., West Selkirk. UNITED STATES CREAM SEPARATOR Nœr meira smjöri fir mjó'kinni heldur ea nokkur önnur skylvind \. Léttaraað f>vo hana vegna |>e«B að hún er að eins í tvennu lai'i, þægilegt að komast að kúiunn að innan. Fndist betur en sumar tvær aðrar. Létt að sriúa Látið ekki umboðsmenn koma inn hjá yður léiegum skilviudum með því að bjóða langan gjaldfresL Sendið he’dur eftir minni verðskrá (Cat.logue); Stærðir og verð á skil- vindum. No. 9—Yl\í Gallons á kl.tíma $ 5o.00 “ 8—25 “ “ tíi.lO “ 7—80 “ “ 85.'0 “ 6—10 “ 200.( 0 Wm. SCOTT, Fyrrum ráðsm. Lister & Co.. Ltd., 206 Pacific j\»e., Winnipeg. Miss Bain’s Fiókahattar og lioimets. Lljómandi upplag af spásér höttun^ frá&Oc. og upp. Rough Riders, puntaðir með Polfca Dot Silki á $1.25. Hwri móðin* puntaðir hattar æflD- lega á reiðum hóndum fyrir $1.80 og þar vfir. Fjaðrir hreinsaðar, litaðar og kruil- aðar. TRADING STANPS. 464 Main St. 25 próaent afsláttur á alslags miilin ery, út allan Janúarmámuð, FYRSTA, ANNAD oc PRIDJA SINN! Allar vetrarvörur fyrir Jtað eem þér viljið gefa fyrir þær. í öllutu deildum Jmrf að losast við vörurnar. Ullar Blankets og rúmábreiður — vér höfum ekki mikið af þeim, eu það, sem vér höfum, getið þér fengið fyrir ^ verðs. Rvenua klæðis-Jackets. — Öll Jackets, sem vór bjóðum, eru þessa árs. þér getið valið úr þeim með 33J per cent afslætti. Blouses —dr Flannelettes, tíöj- eli, Cashmere og frönsku Flannel með 25 per cent afslætti. Karlmanna- og drengja-föt — Enn þá er liægt að ná í 810.00 vetr- ar föt á $6 7ö, eða $12 00 Beaver Cloth ytirtreyjurnar á $8.75, eða $1.50 drengjafötin á $3;25, og bux- ur fyrir „slikk”. Flókaskór og flókafóðraöir fyrir því nær hvað sem er. J. F. Kiimerton <Sc OO., GLENBORO, MAN. P: S. — Vorvörurnar eru nú í þann veginn allar komnar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.