Lögberg


Lögberg - 07.03.1901, Qupperneq 5

Lögberg - 07.03.1901, Qupperneq 5
LOGBKRG, KIMTUDAGINN 7. MAR^ 1001. 5 William Robinson knp'einn hefur í 8amt»li vi8 fréttaritara blaösins „Manitoba Free Press" (22 f. m.) fordsemt samningana sem alveg óhafandi. Mr. Wm. Soott, forseti verka- manna iiokksins hér í bænum, lét álit sitt um samningana i ljósi i sam tali við fréttaritara blaðsins „Winni- peg Daily Tribune’s" (19. f. m.), og sagði það sem fylgir: „Eg álit, að járnbrauta-samningarnir þýði það, að fylkið eignist jnrnbrauta-skuld- ir“ {þjóðeign jdrnbravta ekxdda, i 6taðinn fyrir þjóðeign járnbrauta) „og að þetta vogunarspil sé mikils til of vaxið jafn fíitæku fylki og Manitoba er. þar að auki él.t eg að fylkisstjórnin reki sig á, að hón hefur hér keypt hreiður fult af fól- um eggjum. Northern Paclfic & Manitoba-félagið borgar árlega hér um bil $350,000 i vöxtu af skulda- bréfum s num, og það, að félagið er viljugt að taka $210,000 til að mæta þessum vöxtum, er bexta sönnunin um verðmæti brauta þess í Mani- toba sem gróða-fyrirtækis. Canadian Northern-járnbrautin mun ekki borga sig i heilan mannsaldur, að minu áliti. Hún endar við Superior- vatn, og mun aldrei flytja eina lest fermda nautgripum. Hún (brautin) getur ekki fengið samband við At- lantzhafs ströndina, eftir að sigling- ar hætta á vötnunum að haustinu, uema yfir járnbrautir sero Canadian Pacitic eða Northern Pacific felögin hafa vald yfir. Á veturna mun brautin (Canadian Northern) verða notuð til að flytja eldivið og sagað titnbur, og með því McKenzie & Mann (fcrkólfar brautarfélagsins) eiga mest alt timburland meðfrnm brautinni, þá mundi sérhver bújörð í Manitoba verða veðsett upp að skafti til að gefa nefndu félagi (Mo- Kenzie & Mann) vald yfir eldiviðar markaðinum í Winnipeg. Með því Can. Pacific og Northern Pacific fól- ögin hafa umboðsmenn á öllum höfnum 1 vestanverðri Evrópu, þá geta nefnd fólög hindrað að Can. Northern félagið fái hið allra minsta af vöruflutningi frá Evrópu. þar að auki hefur Can. Pacitíc-félagið vöruflutningana frá As'u (með skip um sinum ytír Kyrrahafið), og mundi þvl geta flutt Manitoba-vörur fyrir lægra verð en hin nýja brant. Vór fengjum þannig lægra flutnings- gjald, en það er enginn vandi að fá lágt tíutningsgjald ef maður lætur flytja vörurnar á sinn eigin kostnað". „Hver áhrif álítið þér að samn- iugurinn hafi hvað snertir hag Manitoba-fylkis?“ spurði fréttaritar-1 >un. þessu svaraði Mr. Scott þannig: JHftnn mun hindra, að þjóðeign jámbrautft geti komist á í þrjátíu ár, og afleiðing hans hlýtur að verða annað tveggja—eyðilegging eða uppreist. þ tt fylkið fai (að nafn- inu td) vald yfir flutningsgjaldi, þá 1 hefur það ekkert vald yfir starfs- kostnaði brautarinnar, nó yfir við- halds-kostnaði hennar. Félagið hef- ur enga hvöt til sparsemi, heldur er hurðin opnuð í fulla gátt í gagn- j stæða átt. Moð samningnum fáum vér McKenzie & Mann 1 rauninni lykiliun að fjárhirzlu fylkisins, svo þeir geti tekið úr henni alt sem þeim þóknast handa sér og vinum s'num í næstkomandi þrjátíu ár“. Svona bta nú þessir menn á járnbrauta-samning Roblin-stjórn- arinnar, og I sörnu átt fer álit flestia annara manna, sem ritað hafa um málið í blöðunum eða rætt um það á tundum. því miður höfum vér ckki rúm fyrir útdrætti úr ftliti fleiri manna í þessu blaði, en skulum birta eigin orð fleiri máismetandi manna jafnótt og rúmið leyfir. „Hbr.“ og: járnbrauta- málin. í Roblin-málgagninu, „Hkr.“, sem út kom 28. f. m., birtist ein af þessum þokkalegu ritstjórnar-grein- ura, sem lesendur blaðsins eiga sífelt að venjast. Ritstjórinn læzt vera að tala um almenn mál—um járn- brauta-samninga fylkisstjórnarinn- ar—en greinin er þvínær eingöngu skammir um Lögberg og ritstjóra þess. Nefnd grein er sýnishorn af fræðslunni, sem „Hkr." veitir les- endum slnum urn almenn mál 1 þið er reyndar ek ki við öfru að búast en að „Hkr.“ taki svona í strenginn í þessu máli, því Mr. Roblin á blaðið með húð og hári. Hann og flokks- bræður hans héldu því lifandi með fjárstyrk fram yfir slðustu almenn ar fylkiskosningar, og slðan hofur blað-ómjmdinni verið haldið við með almennings-fé, eins og hinir nýbirtu fylkisreikningar (fyrir árið 1900) sýna. En sumir kunna að segja, að blaðið gæti verið heiðarlegt blaö fyrir þvl, að það gæti frætt lesendur sina um málin, í staðinn fyrir að eyða mest- öllu plássinu í að úthúða mótstöðu- mönnum sínum, og „avtigna“ Robl- in og verkum hans. þeir kunna að segja, að ef málstaður Roblins og þeirra kuropána só eins góður f þessu járnbrautasamninga máli og þeir eru að reyna að telja mönnum trú um, þá þarf ritstjóri .,Hkr.“ ekki að spúa úr sér svartri ólyfjan eins og kolkrabbi eða kæfa lesendur sína með „skunk"-spýtingi. Ef malstaður Roblin-stjórnarinnar sé verulega góður, þá vinni hann sigur án þess að „Hkr.“ láti svona. En þeir, sem svona kunna að tala efa hugsa, gæta þess ekki, að „ilt tré getur ekki borið góðan ávöxt". All- ir þekkjr hinn strákslega ræðu- og ritháta B L. Baldwinsonar, sem að nafninu til er ritstjóri „Hkr.“, en sem vanalega er einungis leppur fyrir óþverra er aðrir hnoða saman. þeir vita ekki, að hinn alræmdi Jón Eldon situr nú í ritstjóra-sætinu og samdi þessa þokkalegu ritstj.-grein í síðustu „Hkr." og hefur klórað upp ýmsar samskyns skammaþvættings- greinar, sem birst hafa í „Hkr.“ síð- an hann flæktist aftur hingað aust- ur í sumar er leið. þegar menn vita þetta, undra menn sig varla yfir, hvernig lyktin -er af mðrgum ritstjórnargreinum og jhnsum öðr- um nafnlausum samsetningi I „Hkr.“ Lesendur „Hkr.“ geta ekki búist við öðru en þeir fá, þars£m „Skunk“- ur spýr í skjóli Skuggabalda. í nefndri ritstj grein í „Hkr.“ er verið að reyna að villa mönnum sjónir með þeirri grýlu, að gefa f skyn, að Lögberg só að einhverju leyti undir áhrifum Can. Pacific- járnbrautarfélagsins. þetta er svo mikil fjarstæða, að hún er ekki svaraverð. Lögberg hefur sýnt það og sýnir, að því er ekki hlýtt I garð Can. Pac.-félagsins. Afturhalds- flokkurinn kom þvi félagi á fót og magnaði það, og læst nú vera aö gl'ma við drauginn, sem hann sjálf- ur vakti upp og magnaði. „Hkr.“ hefur notið ýmsra hlunninda bjá Can. Pacific-felaginu um dagana, en Lögberg ekki. Afturhaldsmenn — og hrossa- taðsköggullinn „Hkr.“ með—hafa að undanförnu haldið þvl fram, að járnbrautir jæirra McKenzie & Manns—Canadian Northern o.s.fi v. —væru ekkert annað en Can. Pnci- tíc brautin í dularbúningi. Eftir pessari kenningu afturbaldsmanna eru þeir nú að semja við Can. Pac.- félagið og ætla að veita því enn meira einveldi en það hefur haft nokkru sinni áður—reyra fylkið al- gerlega í hlekki þess og gera það gjaldprota! Roblin-stjórnin er að reyna að ryðja Northern Pacific- járnbrautinni burt úr samkepninni við Can. Pacific félsgið og ætlar að borga 7 milj. doll. fyrir Jmnn bú- hnykk, auk hins árlega eftirgjalds $210,000 til $300,000 á ári. For- kólfar Northern Pacific-félagsins, sem eiga skuldabréf Northern Pac. & Manitoba-kerfisins (að upphæð 6 milj. doll.) græða um 3 milj. doll. við að fylkið ábyrgist skuldabréfin. Forkólfar Can. Northern brautar- innar græða aðrar 3 eða 4 milj. á SWWfTTWttTtTTWWTTTTttTHntTTTTWfWWftTTWTWWTWtfWWTtftttS | Rat Portagð Lurabep Co., Limited, 1 y Gladstone &. Higgin Str., WINNIPtG. ^ I BORDVIDUR. Mestn birgðir í bænum og f' ikinu af White Pine, Fir, Cftdar. F, k og Ba »- ■wooii. Skriflð eítir v*röi. Utanáskriít: Dbatteii 1230, WINNIPEO. Jno. M. Chisholm, (íjrrv. Man«g«r lyrlr Dick, Banni> g k Co.) ÍlUimUlUilUUiUUUUiUUUUUUUUiUUUiUiUUiiUiUiUIU^ “MELOTTE” SKILVINDAN gefur 257, meira smjðr Borgar sig á eina ári. ,,MELOTTE“ er búin til til þess að endast. Allar tennur úr slegnu stáli; núningur bara á einum stað. Hvuð þýðir það? Það þýðir J minni núning, minna slit, minni olíu, minni vinnu, minni óánægju, meiri ending. Verðið er við allra hæfi. Vandað efni aðal- atriðið hjá oss, Það er j-firsjón að kaupa skilvindu $10 00 ódýrari og borga $30.00 meira fyrir viðgerðir. Þegar þér kaupið, þá lítið eftir endingu og léttleik. Þegar létt er að snúa, þá er hsegtaðgera meira. MELOTTE skilvindan, stærð A. er aðskilur 225 pund á klukkutímanum, raeð fæti, einungi $75.00. Óskað eftir umboðsmönnum iöllum islenzkma bygðarlögum, þar sem umboðsmenn eru ekki, Utanáekrift: The Melotte Cream Separator Co„ Limited. 243 k^,nL,peo samningi sínum við Roblin. Skyldu þessir menn geta staðifi vifi afi lauma einhverju I þá lófa, sem klæjnr svo sárt eftir. „boodte“ (mútufé)? En skattgreifiendur í Manitoba verða að borga pottinn! Vér ætlum ekki að svara mold- vifirinu um samningana i nefndri „Hkr.“ grein, því það er fu'lkomið svar gegn því ( hinu opna bréfi þ-irra seytján heifiarlpgu og þjóð- boliu Winnipeg borgara, til Mr. Roblins, sem vér birtum á öðrum stað í þessu blaði og sem vér vonum að lesendur vorir kynni sér vand- lega. það sem hver þessara manna út af fyrir sig segir, er meira virfii en það sem allir ritstjórar „Hkr/ segja, eða geta sagt. þessir seytján menn tilheyra flestir afturhalds- flokknum, en þeir eru ekki leigutól Roblins, heldur þjóðhollir menn. Ritstj. „Hkrætlaði alveg að rifna í nefndri grein útaf því sem hann segir að Lögberg Ijúgi um upphæðina, er Roblin ætlar að borga N. Pac. félaginu fyrir brautir þeirr t hór í fylkinu. það var prentvilla ( tölunni í Lögbergi, eins og hver maður getu? séð. Roblinsagði sjáll - ur í ræfiu sinni f Neepawa-veizlunni, afi railnatal N. Pac.-félagsins hér ( fylkinu væri 354. þegar þessi tala er margföldufi moð 20,000, kemu e út $7,080,000, en í Lögbergi haf.' i talan 8 verið sett i skakt sæti ( prentuninni, svo taian varð $7,800,- 000. Vindgangur „Hkr.“ útaf þes ;- ari prentvillu breytir ekki þeinj saunleika, að Mr. Rjblin borgar helmingi meira fyrir brautakerfi 1 en það er vert, eða ætti að kosta. Kaupið ekki önnur brauð en IJnion Brauð. 7» þekkja hann úr miljón mannat TungHO skeln & ftndlit hans, svo þaÖ leit út eins og vofu-andlit,og þaO hefur ásótt mig slt af sfOan. Jafnvel 1 myrkrinu & nóttunni, þegar eg loka augunum, sé eg þetta andlit atara & migl ó, já! Eg mundi þekkj a hann aftur“. „Þér segiÖ, aO þér hsfiö séO hai.n leggjt. barniö 4 bakviö legstein?“ sagOi Mr. Mitohel. „Nei!“ sagöi stúlkan. „Eg s& barniö ekki pá, þó eg heyröi ungbarn grftta, en þaÖ er algengt í þessu n&grenni, svo eg hugsafii eWabrt út 1 þaÖ. En sft hann lftta eitthvað bakviö steininn, og þegar sft barnið 1 grasinu daglnu eRÍr, þ& þóttist eg viss flm, að maðurinn heffi l&tið þaÖ þar“. „HvaÖ gerði hann eftir aö þér s&uÖ andlít haca?“ ssgfii Mitohel. „8& hann yÖur I tunglsljósinu?4' „Nei!“ aagöi Rebekka. „Eg held að hann hafi ekki beinlfnis horft þaDgaÖ, sem eg var, þó andlit hans sneri «vo mikiö að aö mér, aÖ eg sæi þaö glögt, Hann BtóÖ kyrr bara svolitla stund, sföan tók hann eitthvað upp úr grasiuu, og hann gekk yfir fyrir ann &n legsteln, þar sem eg gat samt vel eéö bsnn, og gróf þar holu cg lét þafi, sem hann hsffii, hvaft sem þaft nú var, 1 hana, Svo Btófi hann upp aftur, og Btspp&fii grasifi niöur meÖ fótunum. Bffian beiö hann eftir tsskifæri, þegar enginn gekk fram bj&, og klifraði yfir girðinguna, og svo hef eg ekki séfi hann slöan". „Og hvenær uppgötvuöuð þór, aö hann hafÖi pkiliö UDgbsrniÖ eftir 1 grssmu?" sjiurði Mr. Mitcbel 82 það moft mestu græðgi. Siðan fór eg aftur tll vinnu minnar, og var miklu hressari 1 huga". „Og þér g&fuð barninu mat eftir þaö, efia er •kki svo?-‘ sagði Mitohel. „Já, herra minn“, svaraði Rebekka. „Eg held hún hafi veriö farin að þekkja mig, því f hvert skifti sem eg kom út afi glugganum, til þess að fleygja brauöi til hennar, þ& var hún þar og beiö eftir þvf, og hún leit æfiulega upp til mfn eins og brosandi. O, drott'nn minn! Eg heffii getafi gefifi lífifi til þess, aö mega fara niður f grafreitinn og koma meö hana upp hingaft, en eg þorfii þ&ð ekki, þvl eg var svo hrædd við lögregluna. Ea loks sagði eg Mrs. GnS- in að eg hefði gefið ungbarninu mat, en hún sagöi lögregluþjóninum frá því“, „I>ér hafifi sagt mér tvent, S9m er mjög þýfiingar- mikifi, Mita Polaski“, sagfii Mr. Mitohel. „Fy st og fremst segið þár, afi þér hafið séð andiit mannsins og &ö þér mundoft þekkja hann aftui?-' „J&, hvar sem væri!“ hrópafii Rebekka. „Eg mundi þekkja hann úr mitjón manna'*. „Gott. og vel, eg mun ef til vill bifija yður að benda mér á hann einhvern tfma", sagði Mi'.chel. „Hitt þýðÍDgarmikla atrifiift er það, afi þór sögðufi, að mafiurinn hefði grafið eitthvaí & bakvift einn leg steininn. Eg óska eftir afi þér bendið mór á blett- inn, eius nákvæmlega og þér getifi, þ&r sem þér s&uð hann vera að grafa". Hút' gekk flt sö glugganum og bcuti Mr. Mit 76 okkur. »K veit ekki hvaö heföi orðið um okkur, ef við hefðum ekki &tt hann að. Við hefðum Ifkl ig i soltið. Faðir minn 1& veikur lengi, lengi, og al! t peningarnir, sem við &ttum, fóru ( lækniriuu og 1 l að borga útförina. Við áttum þvl ekkert efti ', Föðurbróðir minn gaf okkur þá öllum atvinnu ( verk* stofu BÍnni, þótt hann segði, &ð hann þyrfti ekl 1 fldiri við vinnuna og það væri bara að taka pening* úr vasa hans, að l&ta okkur hafa vinnu. Við viunu i ekki fyrir miklu, en hvað um það, við höfum lifað \ kaupi okkar í meir en ár“. Þakkl&tsemi stúlkunnar var i undarlegri mót • sögn við fjárgræðgi föðurbróður hennar, setn haffii ekki hik&ð við að nota sér neyð ættingja sinna. Mr, Mitohel kendi mikifi f brjósti um þess&r einstæfiing-t konur, og mundi glaður hafa farið ofan 1 v&sa sinn til að bj&ipa þeim, en h&nn skildi hve af&r umfangsmik. ið þetta spursmál, að hjálpa hinum f&tæku, var. Hann hafði einungis komið á tvö heimili; & öðru þelrra hafð: hann lofað hjálp, og & hinu rak hann sig & 8Ömu þörfina fyrir hj&lp. En ef hann h5ldi áfrani úr einu leiguherbergja-húsiuu f annafi, og heimsæktt þannig keimili eftir heimili,hversa pkamt mundu efui hans n&, og hve litlu mnndi hann ekki afkasta f þ& átt, að lioa neyðina 1 hinum miklu austurbverfuru borgarinnar! Hann fann nú meira til þess hve vao- m&tt.ugur hanu var, gagnvart öðru eins ástandi og hér var um að ræða, en hann hafði nokkurn tlnan fuf'dið, þ«gtr hann haffii v@rifi afi liugsa um þr-tt^

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.