Lögberg - 07.03.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.03.1901, Blaðsíða 3
LOGBKKG, FIMTUDAGINN 7. MaK.JE 1001. S Úrlausn. Herra ritstjóri Lögbergs. Þó eg búist við, að yður og lesend- um Lögbergs þyki nóg hafa sagt verið um úrlestur hárra talna i blaðinu, vil eg þó aftur biðja yður fyrir nokkur orð um það efni, sem svar upp á grein herra Ingimundar Leví Guðmundssonar, sem út kom i blaði yðar 10. jan. siðastl. Höfundur greinarinnar gefur þar tölu, sem hann eeskir eftir að úr sé lesið. Tala þessi er miög há, svo há, að hún eða hennar líkar mundu aldrei koma fyrir í reikningi. Þess vegna finst mér það bara timaeyðsla, að vora nokkuð að eiga við að lesa úr henni; en úr því höf- undinn langar til að það sé gjört, og af þvf eg kæri mig ekki um að hann í- myndi sér. að hið franska ,,system'‘ nái ekki út yfir tölu hans, vil eg þó lesa úr henni, Talan er þcssi:— 612,845.678,901,234,- 667,890,123,456,789,012 346,678,901,234.667, 890,123,466,789,012,345 678.901 234.667,890, 123. og skal lesast: — fimm hundruð og tólf sevigintiljónir, þrjú hundruð fjöiu- tíu og fimm quinvigintiljónir, sex hundr- uð sjötíu og átta quaitouivigint.iljónir, niu hundruð og ein trevigintiljón, tvö hundruð þrjátju og fjórar duovigintilj- ónir, fimm hundruð sextiu og sjö unvi- gintiljónir, átta hundruð og níutiu vi- gintiljónir, eitt hundrað tuttugu og þrjár novendeciljónir, fjögur hundruð fimmtíu og sex octodeciljónir, sjö hundruð átta' tíu og níu septendeciljónir, 'ólf sedecilj- ónir, þrjú hundruð fjörutíu og fimm quin-’ deciljónir, sex hundruð sjötiu og átta quartourdeciljónir, níu hundruð og ein tredeciljón, tvö hundruð þrjátfu og fjórar duodeciljónir, fimm liundruð sex- tiu og sjö undeciljónir, átta hundruð og níutíu deciljónir, eitt hundrað tuttugu og þrjár noniljónir, fjögur liundruð fimmtfu og sex octiljónir, ejö hundruð áttatíu og níu septiljónir, tólf sextiljón- ir, þrjú hundruð fjörutfu og fimm quint- iljónir, sex hundruð sjötiu og átta quadr- iljónir, níu hundruð og ein triljón, tvö hundruð þijátíu og fjórar biljónir, fimm hundruð sextíu og sjö miljónir, átta hundruð og níutiu þúsundir, eitt hundr- sð tuttugu og þrir. Þó herra Jngimundur Levf Guð- mundsson vildi koma með miklu hgerri tölu en þá. sem lesið er úr hér fyrir of- v®ii albægt að lesa úr henni eftir hérlendum reglum, eigi síður en eftir Þeim, sem hann kallar „algengar evrópe- iskar reglur“, en sem mér finst ætti miklu fremur að kalla óalgengar. En þó hann vildi máske eyða tíma f slíkt, á eg a.lt of annríkt til þess, og er þetta mitt siðasta orð í þessu sambandi. Mr. Guðmundsson æskir eftir að fá Rö vita. hver svarar honum, en hann ^erður að láta sér nægja að vita, að sá, «ða sú, sem þetta skrifar, er Barnaskólakbnnari. Kristján frá Geytareyjum og málvólin. Af tilviljun bust mér f hendur 15. númer af blaflinu „Selkirkingur“, frá 5. jan. sfðastl., og sá eg f f>vf bögu «ftir Kristján frá Geitareyjum, mefl dálitlum formála, er hljóðar svo: „Kiistján frá Geitareyjum orti eftir- fylgjandi stöku fyrir málvélina sfna, og kveður hún hana sfflan fyrir hvern sem vill“. Eq stakan hljóðar svona: „H jö'-ðin t«lin herrans þar h^lfur fjórtándi tugur var góðra og gildra sauða. Óþrifa kindur fjórtán fann; ,farið þið með f>ær‘. sagði hann, ,út f eillfan dauða‘.“ Mr. Geiti hefur auðvitað ort þessa ljómardi bögu eflir stóra fundinn, sem haldinn var 1 „Tja!dböðint>i“ h'nn 18 des. sfðastl. I>á vsr gengið til atkvseða um, hvort Tjaldbúðar- söfn. getti að sendr Mr. Bjarna I>ór srinssyni kall (sem presti), og greiddu eitt hundrað tuttugu og sex atkvssði með B. I>, en fjórtán á móti Anm- ingja karlinn hann K G, hefur mis- reiknafl dálftið þar sem hann segir: „hálfur fjórtándi tugur var“, eða þá afl hann hpfur haft (eins og sumir fleiri) ógeð á tölunni þrettán, álitifl það ó* heilla tölu, en þessum hálfa tug til verðugs (van)heiflurs m&tti geta pess, afl hann gekk ekki inn í söfouflinn fyrr en næsta sunnudag á eftir. Anð- vitað gerir pað og annað eins ekkert t 1 fyrir pvf fólki, sem tekur hifl ranga ng illa frsm yfir hið rétta og gófl*. D«r fjórtán „óf>rifakindur“, sem skáldifl talar um, eru auflvitafl þe r fjórtán“, sem greiddu atkvasfli sfn á móti Mr. B. D. En sá fagri hugsun- arháttur bjá skáldinu, að láta prest sinn segja vifl sig og sflra safnaðar- limi ffoa: „Farifl pið mefl pessa fjórt&n (sem ekki vilja hafa mig fyrir p-est) til helvltis! Jasja, fólk, farið pið pá að vinna pað verk, sem klerk- nr ykkar hefur sagt ykkur afl gera. Svo framarlega sem ykkur pykir nokkuð til prests ykkar koma, þá hlyðifl honum, jafnvel pó petta sé nsumast forsvar> nlegt verk. Ef svo kynni afl vera, afl málvélin pfn, K'. minn, sé orðin proytt á afl kveða altaf HÖmu böguna, pó gófl sé, pá kem eg hérna mefl aflra stöku, er eg heyrfli fyrir skömrru. Taktu pór svo bessa- leyfi Og láttu málvélina pfna kveða hana nótt og dag, svo lengi setn nokkur vill heyra, Stakan hljóðar svona:— HjÖrðin, sem prestinn hefur, hart dcemdan tukth\js-mann\ um siðferði sú ei gefur— sjálf pafl ei meta kann— aeru og sannan sóma, sem er pó prýðin mest; hreint lff og hjartafl fróma hssfir pó hverjum prest. Áskorun. Herra ritstjóri Lögbergs. í tilefni af biéfksfla peim, sem birtist f slðustu útv/áfu blafls yflar, vil eg biflja yflur að gjöra svo vel og veita pesaura líuum rúm f Lögbergi. Fyrst skora eg á brófritarann afl koma fram úr fylgsnum sfnum og lofa Hlmenningi afl ejá h 'er hann er, um leið og hann lætur slmenoing hryra til sín um atriði er hann raeðir og hið opinbera varðsr. A'inað, að sanna með órækum fönnum p»ð, sem hann segir um mig sem op:nbersn embættismann, bæði „Provircial ConveyaEcsr44 og „Polio« Msgiftrate'4. Dað varðar slmCTning miklu, ef einn eður an ar opirber en bættismaður er ófssr afl gegna stöflu sioni. I>riBj», að tilgreina pá „betri conservative8“ sem álfta þafl, „að Mr. B. L. Baldwinson hafi aldrei gjört annað eins axarskaft“ eins og það, að útnefna mig sem lögregludómara. Dvf sé þafl sannleikur, sem ritari bróf- k.flans fer með, pá ætti'að vera mjög þægilegt og auðvelt &ð lagfæra þetta „ax«rskaft“. Hinu öðru í greininni álít eg ekki svarandi, og ennað hitt, að til* gangurinn, sem rennur f gegnum alla greinina, er svo auðskilinn hverjum manni, sem les hana, að eg finn enga ástæðu til að amast við þessum göf- uga manni mefl, afl láta slfk meðul helga hans starf f þessu efni. Staddur f Selkirk, 21 febr. 1901. B B. Olson. HETRNARLEY8I LÆKNAST EKKI við innHpýtingar eða pesskonar, þvf 4að nær ekki i upptökin. ÞaA er aðeins eitt, s»m lærnar heyrn>irleyHÍ, og i>að er meðal er verkar á alla líkamshygginguna. Það Bt«far af æaing í nlí nhimnunuin er ollir bó’g'i í eyrnnpípunum. Þegar þær bó'gna kemur auða fyrir eyrun eða heyrnin forl- ast. og ef J>rr lokast t>á fer heyrnin. ekki hægt að lækna það sem orsakar bólg. una os pfpunum komið S sama lag. Þi fæBt ekbi heyrnin aftur. Níu af tíu slíknm tilfellum ors ikast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing i 'slimhimnurum. Véi'skul'un gefa $100 fyrii hyirt ein- asta heyinarleysis lilfelli (ei stafar af catarrh), sem (ÍALL’S CATARRH CURE læknar ekki. Skrifið efti'- bæklingi gefins. F. J. Cheney &Co, Toledo, O. Selt í öllum lyfjnbúðum á 76c. Hall's Family Pills eru bextar. Dr. O. BJOK3VSON, 8 18 ELGIN AVE., WINNIPEQ. Ætíð heima kl. i til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 h. m. Telefón 11SB, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO. MAN. Hefnr ætíð á reiðuin hðnduir. allakonai meðöLEINKALEYr IS-MEÐÖL.8KRIF FÆRt, 8KOLABÆKUR. SKRAUT MUNI og VEGGJAPAFPIR, Veið lágt. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunneerir hér með, að hann hefur sett nfður verð á tilbúniin tönnnm (set of teeth), en )>ó meö því sailyði að borvað sé út 1 bönd. Hann er sá eini hér S bœnum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasts og vandsðista máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 Main Street, NJclntyre Block. BEZTU FOTOGRAFS í Winaipcg eru búnar til hjá w ELFORD COR.'MAIN STR' &.PACIFIC AVE' W innipegr. íslendingura til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjaint. ARIN8J0RN S. BARDAL Selur'lfkkistur og annast um útfarn Ailur útbúnaður sá beiti. Enn fremur selur hann ai ,<-kons minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Teiy Ross ave. og Nena str. *UÖ. PANADIAN . . ^ .... PACIFII PACIFIC R’Y. THE QUICKESTand BEST KOUTE . . . to the . . . EAST AND WEST No Change of.Cars to TORONTO MONTREAL VANCOUYER and SEATTLE TOURISÍ SLEEPING CARS to . . . BOSTON, MONTREAL. TOR- ONTO. VANCOUVER AND SEATTLE. Excursion rates to CALIFORNIA. China Japan, Astralia, Around the World For full particulars consult ne&res' C. P. R. agent or C. E. McPHERSON, G. P. A., Whtnipjm. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. CAVEATS, TRADE MARKSf COPYRICHTS ANO DESICNS. Send jour bnainoM dlrect io Wanhinffton, ■avei time, ooiti 1#-m, hetter leniee, Kj offlM doN to U. B. Patent Gfflce. TREE prsHffJfi ■rj CTMBlimtlona mada. Atty'a not due until potest i' 1« wcurad. PKRðONAL ATTENTION OlVEN -lt YEARP AOTUAL EIÍERLENCS. Book Rcw to obtain •to-, Mrrt finao. Patvuta tirocured throaoh E O Sltnore rocrivo apeolal notloe, vrithovt cheurgc, ln thc INVENTIVf ACE ‘ mouthly—EUventh yeai ‘ev-ne, $1. a jear Late ot C. A. Snow A Co, 918 F St., N. W., jWASHINQTON, O. C. INVtN I 1 | iliustrnted monthly—Elevt E. G. SIGGERS mi $aul ^linneapolb, Julnth og til st»ða Anetur og Snriur. Sclíiw ‘Jpokenc ^ueimi BortUnl) (Ealifomis Chttut JUmím JUtmbik* #reat jBritain, durope, . . . Jtfrica. Fargjsld með brautnm í Manitobs % cent á míluna. 1 000 milna farseðla bæk- ur fyrir 2% cent á míluna, til sðlu hjá ðli- um agentum, Nýjar l«s»ir frá hafl til hafs, „North Cost Limited", bertu lesiir í Ameríku, hafa verið settar íj gang, og ern kvf tvær lestir á hverjum uegi bæði auetur og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. 8WINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHA8. 8. FEE, G. P. &T. A., 8t..Paul. Saman drextn d etlun frá Wpeg. MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, og allra stuða suður, austur, vestur Fer daglega ...........1 4f e.m. Kemur daglega..........I.3O e.m. PORTAGEBRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer manud miðvd fö tud, .4.80 e.m Kemur:—manud, miövd, fost:... Il 5O f m P la P—frriðjud, fimtud, laugard: lo 38 í b% MORRIS-BRANDON BRANCH Morrís, Brandon; ogstiSaa milli| Fer Mánud, Midvd og Köstud.. io.43 f.m. Kemur pridjud. Fimt d Laugd. .4 3o ti œ> CHAS 8 FEE, G P and T A, St Paul H SWfNFORD, Oencral Ageni WnBÍpc 17 ör hún þekti nófli til rorra til þess, »8 akilja, afl það vsr hægt sfl halda henni 1 fangelsi, sam rfkia vitni, samkvæmt lögum,er & þennan hátt veröa órétt- lát gagnvart mörgum. ,.Hana núl Hana nú!“ sagði hann. „Grátifl ekki! Dór hafið ekkert afl óttast. Er er ekki em. GættismaOur, og pór skulufl ekki verfla lokufl inni ( fangrelsi. Ejjf )ofa yður pví, en eg vil að þér segið wér alt, sem pór vitið um pntta málefni. Heyrifl mijy nú, þorifl pér ekki afl treysta mór?“ „J&—herra miun—op ætla—afl treysta yflur“, svarafli hún háif óttaslegiu, ojj þurkaði t&rin sf sér. Eftir litla stuod var húu búin &B jafna sig, og byrj- aði sögu sfna eins og fylgir: „Kvöld eitt f vikunni sem leið var og &fl vinna aukaverk héi heima, ojf reyndi ait hvað ejf gat afl Ijúka vifl pafl, pví móflir mfn purfti penintfanna vifl tyrir meflul. Hún hefur fengifl vondan hósta, En var svo preytt, að eg g&t ekki saumað og vaið pvf afl leggja mig útaf um klukkau nfu. En eg gat ekki sofið vel, þvf annað veififl hayrði eg afl móðir rafn var afl hósta, og þá fór eg afl hugsa um verkifl, sem eg hafði ekki lokifl vifl, og reyndi þ& aö fara á fætur og halda áfram viö það. En eg var lfka svo d&uflsyfjufl, að mér var það alveg ómögulegt. Eftir langan tfma heyrfli eg afl klukkan sló tólf, og þá vissi eg, sö ef ,eg ætti að geta lokifl vifl verkifl, pá yrfli eg afl fara á fætur, hvað sem svefninum liði. Eg J>Vi ofsn úr jújpiuu og datt fiöt á gólt Ö. Eg U IV. KAPÍTULI. SAMÓBL HIN2C SLEIPI. Tilfinningar Mr. Mitohel’s voru maigvfslegar þegar hann fór burt úr leiguherbergja-húsinu. Hann áleit, afl houum heffli orflifl talsvert ágengt f rann. sökn þeirri, er hann haffli hyrjað á, og fanst, afl Mr. Barnes mundi hafa verifl upp mefl sér, ef hann hefði verifl f hsnssporum; en samt var hann óánægBur mefl sjálfan sig. Degar hann mintist aufls sfns og hins skrautlega heimilis stns f vesturhluta borgarinn- ar, og bar petta saman vifl pá iniklu fátækt og vol- æfli, sem hana hafði verið sjónarvottur að, pá gerði petta hanu óánægflan mefl sjálfan sig. Hann fór beina leifl til jarflarfara-umsjónar- manns nokkurs og skipaöi fyrir um greftrun barnsins heunar Mrs. Griðins, og sendi sfflan nógar birgöit af mat og pessháttar til hsrbergja hennar; en samt sem áflur gat hann ekki varist þeirri hugsun, &ö petta ▼æri einungis lftill hluti af þvt sem hinir rlku gætu gert fyrir hina fátæku. Dar næst fór Mr. Mitohel til Apollo Hall. Hann áleit, a& hann mundi fá alt annafl afl hugsa nm þar, þvf pað var staflurinn, sem Mr. Mora binn yngri *t»öb»ffli afl ha-.H be(ði v«riO uóttiua or íaflij Uan< „Degar eg er frtsk og með fullum kröftum, gej eg unnifl mér inn 75 ets á dag á saumastofunni, en oftast vinn eg mér einungis inn 50 ots, og eg get máske uunifl mér inn 25 ots f viflbót mcð þvt, afl ▼inna aukreitis, eftir vanalegau vinnutfma'*, svaraði stúlkan. Mr. Mitohel horffli reifluglega f áttina ti! sauma- stofunnar, þvl honum gramdist mjög vifl eigacd t stofunnar, sem hafði sett hoaum tvo dollara fyrir eina klukkustund af tfma stúlkunnar,er hauu borgafli þvflfkt smánarkaup fyrir heilt dagsverk. „Hvafl marga klukkutfma vinnifl pér á dag?-' spurfli Mitohel þar næst. „Hér um bil tfu klukkutlma, en stundum samt lengur, þegar eg er þreytt og get ekki lokifl daga- verki mfnu á hinum vanalega tfma“, svaraði stúlkau. „Hvafl meinið pér mefl aukreitis-vinnu? ‘ spurfli Mr. Mitchel. „Hann (eigandinn) lofar okkur stundum að fara heim mefl verkefni, til þess að vinna afl pvt á kvöld- in, og h»nn borgar okkur hálft verö fyrir pá vioou“% svaraði Rebekka. „Hvað segifl þér? Vinnifl þér tíu klukkutima á dag sem skylduverk, og svo borgar hann yfur ein- ungis hálft kaup fyrir yfirtfma“, sagfli Mitohsl. „Hv( skyldufl pér fá minna kaup fyrir kvöldvinnu, en fyris vinnu afl degi til?“ „Nú, sjáið pér til“, sagfli stúlkan, „h*nn segir, >ð pegar vifl víi.duto á kt öldln, pegar sugu okkif

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.