Lögberg - 13.06.1901, Page 5

Lögberg - 13.06.1901, Page 5
LOUÍ5ERO, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1901. 5 um vér ekki séð að þessi tilraun gæti unnið neitt verulegt tjón— nokkru af kröftum, sem betur væri varið til einhverra praktiskra fram- kvæmda, væri einungis eytt til ó- nýtis. Vér setluðum því að láta þetta mál eiga sig—lofa því aðsofna út af í friöi. En Mr. Sig. Júl. Jóhannessyni, sem mun vera frum- kvöðull þessarar tslenzku utopiu, þóknast ekki sú aðferð vor, ogneyð- ir oss til að ganga í berhögg við þessa meinlausu, en gagnslausu, fé- lags-hugmynd. þótt vér getum geíið ýmsar á- stæður fyrir því áliti muni, að þessi fólags hugmynd geti ekki hepnast, þá ætlum vér einungis að koma með eina af þeirn. Og hún er sú, að hér er auðsjáanlega verið að f.tja upp á samkyns félagsskap og við Yestur-íslendingar vorum að burð- ast með á fyrstu árum okkar hér í landi—félagsskap, sem vait um koll og varð að engu af því hann var bygður á sundi. Vér neitum ekki að félags-hugmyndin, sem hérerum að ræða, sé glæsileg á pappírnum, en glæsilegustu hugmyndirnar eru ekki framkvæmanlegastar, eða svo hefur það reynst að undanförnu. Og vér erum svo ósk&ldlegur í anda, að vér tökum reynzluna fram yíir hugmyndasmíði— hversu glæsilegt sem það kann að vera. Mr. Sig. Júl. Jóhannesson verð- ur að láta sér nægja þessa skýringu, og hann veit nú að Lögberg hefur enga trú á þessari útopiu hans. NÝ SKÓBÚD. að 483 R.oss ave. Við liöíum látið endurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 3. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. Islendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að lita inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón Ketilsson, Tli. Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Koss Avc., Winnipeií. Wilson’s C'omiiiou Scnsc Ear Broins Lækna allskonar heyrnar- leysi og suðu fyrir eyrun- um þegar öll meðul bregð- ast. Eini vísindalegi hljóð- leiðarinn í heimi. Hættu- iausar, fægilegar, sjásteigi og hafa engan vír- eða mfilm-útbúnað. Ráðlagð- ar af læknunum. Skrifið eftir gefins bók til Karl K. Albert, 337 llain Ntrcct, Winnipeg. MEIRI NIDUR- FÆRSLA ■ ■ ■ ■ VGENDUM nú á ICven- Blouses 6o Blouses fyrir helming verds 75c Blouses fyrir 38 cents. $1.00 Blouses fyrir 50 cents. $1.25 Blouses fyrir 63 cents. $1.50 Blouses fyrir 75 cents. $2.00 Blouses fyrir $1.00. Allar góðar, en við verðum að koma þeim frá fljótt. Slík kjðrkaup á Blouses hafa aldrei heyrst áður og eru ekki lík- leg til að koma fyrir aftur. Komið þvi fljótt. J. F. Fumertoii <Se CO. GLENBORO, MAN At li.—Sérttök Icjörkaup á laugar- dögum og mánudögum. 2 tylftir af hönzkum handa börnum, stúlkum og konum, sem kosta frá 16c til 50c, fást fyrir lOc parið á laugardaginn og'mánudaginn. J.F.F. & Co. James Lindsay KENNARA vantar fyrir Bildur- skólxbórað, fynr tímabiUð frfi 1 sept. til 15 des. næstkomandi. Umsækj endur verða að hafa „Teachers’ Cer- tifioate“ eg t.iltaka hvaða kaup þeir setja upp. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum til 31 júlí. næstk. Hnausa, 14 maf 1901. O. G. Akranes, ritari og fóhirðir UPPLAG 0KKAR AF SVEFNHERBERGIS HUSBUNADI hefur aldrei verið meira en nú. Það sem við höfum nú í birc'í er hið bezta og ervitt að mæta því hvað verð snertir. Vér höfum einnig ýmislegt úr Gulden Onk og og hvítu enamel fyrir svo lágt verð, að allir kaupa það. Allskon- ar Ðressers og Stands með ýmsu nýju sniði. Komið og sjáið og spyrjið eftir verði. Lewis Bros., I 80 PRINCESS ST. Bayleys’ Fair. “FIREWORKS CRACK BANk ’’ Þá erum vér nú komnir hér aft- ur. Allir vilja vafalaust halda uppá þann 24. Til þess að geta það, þarf ekki annað en koma hingað ; vér höfum alt sem til þess þarf. Rockets. Roman Candles, Pin Wheels, Mines, Snakes, Rag time Frogs, Balloons, Common Crackers, Fire Crackers og hundruð af öðrum teguudum, fyrir hér um bil hálfvirði á móti því sem það kostar annarstaðar. Búðin opin allan föstudaginn. Cor. Isabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með hús lamþa, tilbúið mál, hlikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stóro. s. frv. Komið við að Bayleys Foun- tain þegar þér eruð á ferð niður í bænum. Bregðið yður inn og fáið yður hressandi svaladrykk. Ýmsum tegundum úr að velja. Blikkþokum ogj vatns- rennum sértakur gaum- ur gefmn. Baylev’s Fair. Bal Portaoe Lumöar Co., Telepli. 1392. LIMITED. % x 8 - Shiplai), ódyrt $18.50 1x4 —No.l............... $15.00 Jno. M. Chisholm, Manager. (fyrv. Manager iyrir Dick, Banning fc Co,) Gladstone & Higgin Str., Iiintektir yðar fara eftir því hversu góð vara uppskera yðar er. Uppskeran fer að miklu leyti eftir því hversu góðar vélar þór notið. Haflö pér noklt- nrntíma liugsaö um paö? Ef þér liafiö gert paö, pá geriö pér sjálfsagt mun á góöri vöru og slæmri. Kunnið þér að mcta gó*ar vélar? Ef svo, þá getum vér gert yöur til hæfis. \<r ábyrgjumst gæðin en þór rjitið ánægjunnar. Skr’flJ eftir Catalogna med myndum. Nordvestur deild: WINNIPEG, MAN. €hkcrt borgarbctar fgrir tmgt folk Heldur en a<3 ganga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street Leitió allra npplýsinga hjá skrifara skólans G. W. DONALD, MANAQER TiL SÖLU Góöar bæjarlóöir 2 lóðir á Elgin ave. vestan við Nena. 3 lóðir á Notre Dame ave. vest- an við Nena. 2 lóðir á Portage ave. west. Mjög ódýrt fyrir borgun út hönd. Menn snúi sér til Karl K. Albert, 337 Main Str. A SYRINGE Such as physicians use is now offered direct. It consists of two nickel cylinders, with air pumps between to create com- pressed air in one cylinder and vacuum suction in other. Open valve and compressed air forces liquid from one cylinder in six streams through top of nozzlo. The vacuum sucks it back to other cylinder. All done without a drop of leakage. This is the only effective syringe—the only one that any woman will use when its value ís known. Send today for our booklet. Send in plain sealed wrapper, free on re- quest. Agcuts wauted. Siplio Manufaeturing Co. til sölu hjá KARL K. ALBERT, 337 Main Street, Winnipeg. 247 för. Eg er óhultur enn sem komiö er, því eg hef ekki sagt yður neitt. Ef eg fer með yður til kon- unnar, f>fi getur vel verið að búið verði að drepa mig innan sólarhrings. £>ér þekkið ekki mennina, sem hér er um að ræða, eins vel og eg þekki pá.“ Samúel sleipi sagði petta með svo mikilli al- vörugefni, að orð hans höfðu sannfærandi fihrif á huga Mr. Mitchel’s. Hann sð nú, um seinan, að hon- um hafði skjátlast þegar hann liikaði sér við að treysta pessum manni. Hann var nú sannfærður um að ef hann hefði treyst honum, pá hefði hann fengið hið rétta númer á húsinu, sem konan var f. Hann ásetti sór því að friða Samúel, ef unt væri, og sagði: „Heyrið mér nú, Sam, eg bé eftir, að eg skyldi efa orð yðar, og------“ „Eftirsjá yðar er (ekki þung á metunum, býst eg við,“ greip Samúel sleipi fram 1 fyrir honum. „Og eg játa, að eg gerði rangt í því,“ hélt Mit- chel áfram, án pess að skifta sór af innskots orðum Samúels. „En þér verðið að játa, að þegar Jim pró- dikari sagði mér það, sem hann sagði mér, þá-----“ „Jim pródikari?“ hrópaði Samúel sleipi, og það var auðsóð að hann var verulega óttasleginn. „Svo það var hann, sem sagði yður frá skipuninni sem eg fekk? Hann er þá við þetta málefni riðinn? Hann sendi út skipunina um, að eg skyldi hætta að veita konunni eftirför?“ Uegar Mr. Mitchel tók eftir, hvaða áhrif nafn m’u prédikara haíði á Samúel slcipa, beit haun sig 250 „Morton? Morton?-1 endurtók Samúel sleipi eins og utan við sig. „Og eg var nógu mikill auli til að veita henni eftirför—og það lfka þvert á móti skip- unutn. Hana nú—eg hætti við alt saman. Eigið peningana yöar sjálfur. Lofið mér að fara burt liéð- an. Hleypið mér út tafarlaust.“ En Mr. Mitchel stóð á milli Samúels og hurðar- innar, og sagði: „I>ér verðið að svara einni spurningu áður en þór farið “ „Jæja, hvaða spurning er það?“ sagði Samúel sleipi óþolinmóðlega • »Eg svara henni ef til vill, og ef til vill ekki. I>að er alt undir þvf komið, um hvað hún er. En flýtið yður. Eg vil komast héðan sem allra fyrst.“ „Mig langar einungis til að vita, hvort þér eigið heima f húsinu á Ess vx-stræti?“ sagði Mitehel. „Já! eg á þar heima,“ sagði Samúel. „Lofið mér nú að komast út.“ „Hvað lengi hafið þér átt þar heima?“ sagði Mitchel. „Eg hef nú svarað öllum spurningum, sem eg ætla mór að svara,“ sagði Samúel. „Lofið mér uú að fara!“ Samúel sleipi var nú kominn í ákafa geðshrær- ingu, og hann var uáfölur í framan af reiði og ótta. En Mitchel lét samt ekki undan, heldur sagði: „Eg lofa yður ekki að fara út, fyr en þér hafið svarað spurningu minni.“ 243 annan umboðsmann. t>etta er það 8em eg mcinti, þegar eg var að tala um tvöfeldais-leik.“ „Heyrið mér nú aftur, herra minn, eg skil yður ekki ennþá,“ sagði Samúel sleipi. „Hvaða skipanir eigið þér við?“ „Yðúr er ekki til neins að reyna að leika sak- leys'r.g við mig,“ sagði Mitchel. «Eg veit hvað skeð hefur siðan þér skilduð við mig.“ „Ó, vitið þér það! l>ér eruð reglulegur fugl, það cr sem þér eruð!“ sagði Sam. „Fluguð þér upp f loftið og höfðuð gætur á yðar auðmjúkum þjóni?“ „Ef þér eruð með nokkra ósvifni, þá skal eg sparka yður út á strætið,“ sagði Mitchel. „Eg segi yður dagsatt, að mér kom ekki til hug- ar að móðga yður,“ sagði Samúel sleipi. „Mér er eiuungis forvitni á að heyra, hvernig þér gátuð vit- að hvað skeði eftir að við skildum. E>ér veittuð mér ekki ettirför, það er áreiðanlegt.“ „Ökumaðurinn á vagnÍLum, sem þér voruð að veita eftirför, stöðvaði leiguvagninn, sem þér voruð f, þegar hann kom til Bowery, og liann fór ofan af vagni sfnum til þess að tala við yður,“ sagði MitoheJ. „Þér könnuðust við að hann væri ,krókarefur,‘ og hann sagði yður, að þér ættuð að hætta við að veita honum eftirför, og þér hlýdduð þeirri skipun.“ „Jæja, þér eruð undraverður maður, það veit trú mfn, cg á þvf er enginn efi“, sagði Samúel sleipi. „Þetca er eins rétt hjá yður eins og teningnr, alt nema síðustu viðskiftin. Hvernig fenguð þór að vita |>ett» ?“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.