Lögberg - 13.06.1901, Síða 7

Lögberg - 13.06.1901, Síða 7
LÖGBSflG. FIMTUDAGINN 13.. JUNÍ 1901, Islands fréttir. Reykjavík, 8. maí 1901. Konungkjörinn þingmaður er ovð- inn Eiríkur Briem prestaskólakennari, í stað séra Þorkels Bjarnasonar á Reyni- völlum, som sagt hafði af sér vegna heilsubrests. Landshöfðingi kom heim aftur úr Khafnarferð sinni 5. þ.m. með „Ceres". Landshöfðingi Magnús Stepliensen hefur hlotið kommandörkross 1. stigs, en séra Eiríkur Briem, sera Benedikt próf, Kristjánsson á Grenjaðarstað og séra PáU próf. Ólafsson á Prestbakka orðið riddarar af dhr. Hjálmar Jónsson, fyrrum kanpmað- ur á Isafirði, andaðist í Khöfn 28. f. m- á áttræðisaldri. Hann lét af verzlun fyrir rúmum 20 árum og átti aiveg heima í Khöfn upp frá því, en sat þar áður á vetrum lengi.— Hann var allvel fjáður, og er mælt að hann muni hafa arfleitt einhverja íslenzku stofnum að eigum sfnum; varókvœnturogharnlaus. Hann var maður drenglyndur og hjarta- góður, tryggur og vinfastur. Hann fékst í tómstundum sínum síðari árin mikið við að kynna sér verzlunarsögu og verzlunarhagi Islands. Bankamálið enn óútkljáð af stjórn- arinnar hálfu, þegar Ceres fór frá Khöfn. Samningum ráðaneytisins við forgöngu- mennina ekki lokið. En enginn vafi talinn á þvi, að stjórnin muni leggja bankafrumvarp fyrir alþingi í sumar. Rvík. 11. maf. Strandb. Hólar., kapt. Öst-Jakobsen, kom f fyrra dag snemma úr hinni fyrstu ferð og hafði gengið vel. Pjöldi farþega með, vinnulið, að leita sér atvinnu hér syðra, vegna aflaleysis eystra. Með bátnum kom og prestaskólakand. Vig- fús Þórðarson, til vigslu að Hjaltastað, svo og Einar Jochumsson. Gufub. Skálholt, kapt. Gottfredsen. kom loks í morgun, og með því fjöldi farþega. Hafði tafist 10 daga alls af hafísnum, en komist þó loks á allar hafn- ir nema Borðeyri, Steingrímsfjörð og Reykjarfjörð; þar lá ísinn meðfram öll- um ströndum.—Isafold, V ínsölubanns-málið. (Framh. frá 2. bls.) ofnautnar fyrir þekkingarskort, f>vf f>eir eru ekki svo fáir sem eru í svo aumu þekkingarlegu ástandi; þeir fá- ráflingar þurfa að fá rf ðleggingar, þurfa f>ess œeð að f>eim sé kent að forðast f>að sem ljótt er og skaðlegt, f>á staði og J>á menn er f>að iðka, f>urfa skóla og siðferðisiega góðan félagssksp pegar í æsku, sem dregur pá að sér; f>ví þó gáfurnar séu ekki miklar, pá má glæða þær, ef réttilega er að farið; en f>að er llka hægt að eyðileggja alla glóru litils vits f dýki siðleysis og spillingar. En svo eru aðrir sem verða, eins og ofan er sagt, að herfangi vfnnautnarinnar, ekki fyrir vitsmunaskort, heldur af mót- læti og sorgum, er þeim mætir, sem oftast er afleiðing eiðrofa og svika, eða pá sökauður horfinna æsku-ára, sem fyrir fátækt eða andlega eitrað andrúmsloft hafa farið að forgörðum. Þessu siöasta atriði til sk/ringar vil eg tilfæra erindi eftir eitt skáldið okkar. Það hljóðar svo: „Sé nokkur hlutur sorgarsár, sé nokkuð dapurt til, f>á eru pað hortin æsku-ár, ó ýt í tlmans hyl “ Sérstíkléga eru pað skáldin, fagurfræðingarnir og hugrayudasmið- irnir, sem mest hafa o.'ðið fyrir pessu. Margir af peim hafa tekið til pess ó- yndis-úrræðis, að slökkva hinar sær- andi endurminningar sfnar f nautn vfusins. Við pessa menn verður að hafa aðra aðferð, önnur meöul, en við hina áðumefndu. Þossir menn purfa einlæga hluttokningu, meiri sann girni, trúa og holla vini, samfélag hygginna og lundglaðra manna; þeir þurfa að hafa samvistir við fólk sem skilur hugsanir peirra, skilur við- leitni peirra til að bæta og fræða minnkynið, menn, sem lffga en deyöa ekki öll hin andlegu afkvæmi þeirra, menn, sem hjálpa peim til að klekja út hugmycdunum, þar til pær eru orðnar fleygar som fugl. 1 stuttu máli, pessir menn þurfa meiri bróður- lega hluttokningu í lífinu, en þeim vanalega hlotnast. Eg álft pað ekki happasælustu aðferðina fyrir Goodtemplara, til að vinna bug á drykkjuskspnum, að bamra hekt á pvf, að pað purfi að koma á almennu vfnsölubsnni, þvf að mfnu áliti erslfkt ómögulegt nems á vissum pörtum heirasins f senn. Eg vil ekki segja, að þetta væri ekki gerlegt tii dæmis á íslandi eða Fær- eyjum, par sem jörðin getur ekki framleitt neitt korn og alt þesshátt&r verður að flytjast að á sjó. Eu að hugsa sér þetta í löndum þar sem jörðin framleiðir öll pau efni, sem purfa til tilbúniag vínsins, álft eg barnsskap. Þ&ð er nú ekki sannað, og verður aldrei sannað, að vfnsölu- bannsJög verði sterkasta, öflugasta meðalið, og til þess að sanna það, þá verður að viðtaka aðra aðferð, sem sýnir slnar afleiðingar lfka. Vfubanns-formæfendur hafa ver- ið að búa nytt vopa í heodur á ein- stöku mönnum hér í fylkinu, nefnil. iyfsölum, með pví að öll vinsala á af leggjast í bendur þeirra samkvæmt hinum svonefndu víobanus-lögum, en lög pessi verða einungis til að hauga miljónum að þeim á alla vegu, svo þeir fá meiri kraft og vald til að okra á þeim sem vfnsins neyta; pvf nautn áfengis mun lftið réna fyrir pað, en raun að lfkindum hafa enn verri af- leiðingar í sumum tilfellum, er nú á sér stað. Vlnið verður dyrar^ og jsfnvel sviknara en nú er, og að lfk- indum verður meira drukkið heims; par af leiðandi verður víndrykkjan meira spillandi fyrir heimilisfrið, en hún er undir núverandi fyrirkomu- lagi; pví skárra er þó að menn geti farið á heiðarleg hátel, til að neyt- vínsins, en drabba heima, eða liggja í skúrum, fjósum, hesthúsum, eða úti á vfðavangi yfir kútum og pytluro. Ekki mundi pað síður hafa spillandi áhrif á hin uppvaxandi ungmenni en pó menn fari á hotel, þvl par eru menn pó síður á slóðum unglinga en á hinum áðarnefndu stöðum. Eins og að ofan er *ýnt, þá eru vfnsölubanns-lög ónóg og ekki hin rétta aðferð hjá Goodtemplurum til að vinna bug á drykkjuskapnum. Deir geta haft í höndum önnur vopn til að vinna með, vopn, sem munu verða affarasælli fyrir mannkynið en vír.sölubanns lög, sem verða nauðung og kúgun f öllum löndum gagnvart raiklum hluta af fólkinu, og pað f fleiri en einni merkingu; pví lögin spyrja ekki, heldur skipa, pau neyða; og prált fyrir þau, mun vín verða selt f laumi með eins vocdum afleið- ingum, ef ekki verri f sumum tilfell- um, en undir hinni frjálsu sölu pess. Með pessu virðist mér synt og sann að, að peir sem eru að berjast fyrir vfnsölubanninu séu að berjast fyrir að fá fleiri vopn í hendur þeim sem ekki kunna með að fara, til að skaða sjálfa sig og aðra með. Eg skal í stuttu máli skýra frá hvað eg álft heppilegast að Good templarar geri, til að vinna bug á drykkjuskapnum. Þeir eiga að vinna betur að stofnun stúkna og útbreiðslu bindindis, peir purfa að h&fa talsmenn allstaðar, ná öllum æskutýð, ungling um inn í bindindi, stýra félögum svo að pau verði aðlaðandi, frf við flokka- drátt og „partisku," eigingirni, háð og hræsni, viðhafa jafnt sanngirni gagnvart öllum meðlimum sfnum og utanfélíigsmönnum, allur starfi peirrs sé bundinn við réttlæti, og að hver- vetna lý.-i sér fagurt siðferöi og kær- leiksrlk breytni f fari peiri-a, svo að enginn meðlimur geti líkt félagsskap peirra við turn, sem sé gyltur að ut- an, en lfkist daunfullri, dauðra manna gröf að innan. Yfir höfuð eiga Goodtemplarar að ganga á undan með góðu eftirdæmi,hvar sem þeir eru staddir og ávarpa aðra kurteislega; félögin eiga að vera fagrir siðferðis skólar fyrirhinar ungu, óþroskuðu og óreyndu sálir, sem pau taka til upp- eldis eða fósturs. í stuttu máli: pau eiga að vitka mannkynið og kenna p ví að iðka fngrar og göfugar sið- ferðis-reglur í fleiru en pvf að drekka ekki vín, pví fleira er ljótt en vera ölvaður; og sannloikurinn er, að pað mun í mörgum tilfellum aunað ljótt inndrukkið áður, sem leiðir til drykkjuskapar hjá hinum gmnn- hyggnu, ungu og óreyndu. Þetta parf að prédika, leggja niður fyrir ungmennum á fundum, koma inn hjá peim viðbjóð á öllu sem getur kali- ast Ijótt siðferði, ruddaleg og gróf framkoma, sem að mínu áliti er rót allra lasta. Ef bindindÍ8menn vlnna sam kvæmt þoss'.iin reglum, og reyna vel að vinna bug á hinum fyrstu bakteríum áður en þær grafa um sig hjá æskuiýðnum, pá mun pað verða meiri sigur á drykkjuskr.pnum með tfðogtfma en nokkur vínsölubanns. nauðungarlög geta áunnið, lög, som I svifta púmndir manna atvianu, lög. I sem að litiura eða engum mun munu minka drykkjuskap, en leiða af sér yfirhilmiugar, pras, flokkadrátt, jsfn- vel meinsæri og varmensku, bæði meðal bindindisminna og allra stétta f mannféiaginu. Mér fin3t engum geta du'ist, að bindindisfélögin eiga að. vera laus við allan flokkadrátt t pólitfk og öðr- um efnum, laus við alt ofstæki og stjórnlitlar t Ifinningar; pau eiga að vinna af kærleika, svo bæði raeðlimir og peir, sem utan við pau stand i, fái ást á og beri virðingu. fyrir fólsgslffi peirra, pvf með þvf móti dragast menn bezt að félagsskap, og haldast við f houum, að hver einstaklingur finni sern mest gott og róttlátt framið gagnvart sór og öðrura I þoim félags- skap, sem hann er háður. Þetta vitk- ar mannkynið, bætir siðferíi, gerir heiminn að nýjura og betri heimi. Ef petta er ekki hægt með bróður- legri kærleiksbreytni, pá verður p&ð aldrei gert með nauðung. Winnipeg, f júnf 1991. Siquuður ViliijXlmsson. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Kr pmalt og reynt heiiBnbrttarlyf «em í melra en 60 ár neför verlð brúkað af milliúnnm mæðra handa bOrnum þeirra á tanntftknakelolnn. það gerir barn- ló róleRt, mýkir tannholdid, dregor úr bolgo, eydir ncida, lœknar ODpþemba, er þœolegt á brago og bezta lækning vio nidnrgangl. Selt í 'MIum lyfjabúc- om í helml. 26 centt flaskan. Bidjfd am Mm. Wir- bIow’s Soothing Syrop. Bezta medalid er m»dor geta fengld handa börnom á tanntftktíraanom. iv uum BUI) - - ■ J. M. CAMPBELL, sem hefur unnið hjá E. F. Hutch- ings í nærri því, 21 ár, hefur nú yfirgefið hann og byrjað sjálfur verzlun að 242 MAIN STR. á milli Graham og St. Mary’s Ave. Þar er honum ánægja i að þeir finni sig, sem þurfa aktýgi fyrir Carriages, Buggies, Expressvagna og Double Harness af öllu tagi ; ennfremur hefur hann kistur og töskur. Viðgerð á aktýgjum, kist- um, tðskum og öllu þesskonar fljót og vönduð. P. S.— Þar eð beztu verkmenn bæjar ins vinna hjá honum, þá getur hann á- byrgst að gera alla ánægða. íttii Bicyde? Ef ekki, pá kom og fian okkur. lijóliö, sem álitiö er }>.i <V bezta á markaOn- um, fæst fyrir l&gt verð og smáar af- borganir. Allir, sem að okkur kaupa, munu bera vitni um það, að engir gera menn ánægðari en við. GJÁFVERD á saumavélum af ýmsu tagi, brúkaðar en alveg eins góðar og nýjar. Maskínu olía, nálar og viðgerð á allgkonar vélum. The Bryan Snpply Co., 248 Portage Ave., 'VViNNiPEa, Heildsöluagentar fyrir Wheeler & tVilson Sauniarélar BEZTU--—’ FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá YS£ ELFORD COR.’MAIN STg’ &IPACIFIC AVE' AV'innipegf. Islendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. ARIN3J0RM S. BARDAL Selur lfkkistur og .annast um útfarii Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hannj'ar skona’ minnisvarða cg legstmna. Heimili: á borninu á Ross ave. og Nena str. Telephonr 306. x'WV'WVI Turner’s Music House$ PIANOS, ORGANS, Saumavélar og alt þar að lútandi. Meiri birgðir af MÚSÍK en hjá nokkrum öðrum. Nærri nýtt Píanó tii sölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. a Cc Skrifið eftir verðskrá. Cor. Poi tage Ave & Carry St., Wirjrppeg. SBTMÖUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, FRAM og AFTUR... sérstakir prisar á farbrófum til staða SUDUR, AUSTUB, VESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMARSTÁDIR DETR0IT LAKES, Wm„ Veiðistöðvar, bátaferðir, bað- staðir. veitingahús, eto.—Fargj. frara og aftur SIO gildandi í \b daga—(Þar með vera á hóteli í S daga. — Farseðlar gildandi í 80 daga að eins $10.80. NINETTE LAKES, Man. Skínandi vötn og fagurt ýtsýni, veiðistöðvar, bátaferðir og bö<\ Farbvéf fram og aftur, gildandi 30 daga, bara $4.20. Hafskipa farbréf til endimai ka - heimsins fást hjá oss. Á fundinum sem Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. Júlí 1901, íist farseflar fram os; aftur fyrir SúO. Til si lu frá 6. Jiill til 13. Ymsum leiSum úr a5 vclja Eftir nánari upplýsingum getið lér leitað til næsta N. P. agents eða skrifað J, T. MoKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St.iPanld I Saman drcgia áætluu frá lVpei.J MAIN LINB. Morris, Emerson, St. Paul, Chicvgo, og allra stuða suður, austur, vestur Fer daglega .............1 4f e.m. Kemur daglega............i.jOe.u. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer manud miðvd föttud, ...4.80 e.ir. Kemur:—manud, miðvd, fost:... ll 59 f m P la P—þriðjud, timtud, laugard: lo 38 f m MORRl S-BRANDON BRANCH Morris, Brandon; og staða a millit Fer Mánud, Midvd og Föstud.. 10.45 *.!». Kemur þridjud. Fimiud Laugd. .4.30 e. ir, CHAS S FEE, H SWINFORD, G P and T A, General Agent St Paul Winrjipe Eitt af beztu veitingahúsum bæjarine Máltíöir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard stofa og sérlega vönduð vinföug og vindl- ar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BÁÍRD Eigandi. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilepasts tímaritiö á islenzku. Ritgjöröir, mynd ir, sögur, kvæði. Verö 40 ots. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S Bers;mann, o. fl. CAVEATS, TRADE MARKS, \ COPYRICHTS AKD DESICNS. i Send your bnsiness direct to Wnshington, J saves time, costs less, better service. ? My offlce cloie to U. 8. Patent Offlce. FKEE prelialn- < ary examinatlona raade. Atty’a fee not dne untll patent # il secured. PER80NAL ATTENTION OIVEN-19 YEARf i ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtaln Patente,” t etc., eent free. Patenta procured tbrough E. O. Siggera J receive apecial notlce, wlthout chsrge, ln the J INVENTIVE ACE ,E.8.SIGBERS,asÆÆH:| Gufubaturinn “ GERTIE H” rymilegir. Finnið eigendurna. er nú reiðubúinn að fara skemtiferðir fyrir pá er pess æskja. SkilmáUr HALL BROS., tll. 785. Fimtudagin 30. raal fer báturinn til Q leen’s Park, kl. 8 e. m. N. E. Brass Band og Orchestra spila 6 bátnum og sömuleiðis i garð- inum. Dans. Fargjald fram og aftur 25c. The Occidental Bicycle Co. Ttlephone 430 629 Main St. P.S.—Hæsta verð borgað fyrir brúkuð hjól í skiftum fyrir ný hjól. Við gerum við alls konar hjól. Sótt og flukt heim aftur, hvar sem er í bæn- um. Brúkuð hjól fyrir $5.00 og upp. RJOMI Bændur, sem hafið kúabú, því losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og aíáið jafnframt rneira snijör úr kúnuin með því ad senda NATIONAL CREAMERY-FE LAGINU rjómann ? Því fáið þór ekki peninga fyrir smjörið í stað þes* aö skifta þvi fyrir vörur i búömu ? Þér bæði giæðið og sparið peuinga með því að senda oss rjómann. Vér höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin u:n að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum flutningiu með járu- brautuin. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum máuadarlega- Skrifið oss brófspjald og Íáíð allar upplýsingar. National Creamery Company, ; 330 LOGAN AVE., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.