Lögberg - 11.07.1901, Page 3

Lögberg - 11.07.1901, Page 3
LOGBKltO, FIMTUOAGINN 11. JÚLf 1001. 3 Ur bréíl fi á Argylc-bygð. 28. júní 1901. ----„Tíðin er hin allra bezta, sem hugsast getur, fyrir allan jarðargróða, og hveitið og aðrar sáðtegundir í ökrun- um eru á kapphlaupi að geta þól nast hinum heztu uppskeruvonum bænda. Að eins mœtti láta sér hugsast, að nú væri alt það komið niður af vætu fyrir sumarið, sem þyrfti fyrir hveitivöxtinn, þó nú færi að taka fyrir rigningar.— Ifeil8ufar manna er hið bezta alment, og ekkert það til'hér vestua, sem hamlað gæti friði og ánœgju fólksins. Menn nota sér í bezta næði sína vanalegu sumarhvíld, fram að sumar- plægingu og heyslættinum, til þess að lesa hlöðin og skapa sér hugmyndir um þau málefni, sem þau hafa meðferðis, og nú t. d. má nefna orðabókarmálið. Virð- ist all mörgum, að það mál muni verða m ð öllu óframkvæmanlegt vegna kostn- aðarins, og ekki bráðnauðsynlegt sein stendur. „Stundum verður fávizkan í dag að vizku á morgun". Þetta sannmæli má með heztu ástæðu heimfæra til greinar- innar sem birtist í 14 blaði Lögbergs þ. á. með fyrirsögninni: „Þrefaltþakklæti til Heimskr." Þrátt fyrir ,,hundssporin‘‘,sem ,,Hkr.‘ og einstakir áköfustu fylgismenn henn- ar þóttust finna í gegnum ofannefnda grein, þá er þó enginn eíi á því lengur, að efni hennar hafi rakið sig eftir næm- ustu tilfinníngum og bezta athrgli útgef enda blaðsins, að þvi er virðast má af einstökum ,,Hkr.‘'-blöðum, sem siðan hafa útgefin verið, enda telur Lögberg það tilfelli „ferlegasta viðburðinn á þessari—og ef til vill á síðustu öld—að blaðið sé farið að ræða siðferði íslenzku þjóðarinnar". Þessi áttabreyting á siglingu ,,Hkr.‘‘ út frá „eyjunni hans gamla Sams'1 inn á kjölfur annara heið arlegra islenzkra blaða, þeirra, sem láta sér mest um varða, að flytja öll þau sann- ieikans-málefni, sem efla heiður og vel- gengni lesenda sinna. andlega og verk- lega—vekur aðsjálfsögðu fögnuðí brjóst- umallra þeirraaf lesendum blaðsins, sem ekki hafa oftrú á því. að hið illa í heim- inum ,,sé nauðsynlegt til sigurs hins góða." En í því efni má vísa ti> ofan- nefndrar Lögbergs-greinar. Hverjum fiokknum "Hkr.‘‘ fylgir í pólitísku málunum, hvort heldur hún er framsóknar eða afturhaldsmegin, fer vitanlega eftir hugsunarástandi ritstjór- ans. I þeim málum verka tvö gagnstæð öfi—eins og í öllum málum—sem lang- almennust í pólilík eruþessi: eigingirni, með sínum margvíslegu annmörkum á aðra hlið, en þjóðarkærleikur og djúp- hygni á hina. En hvernig sem þeim ) málum kann að líða í hlaðastjórninni okkar Islendinga í þessu landi framvegis. þá væri gott að meiri líkur væri til, að hlaðið "Heimskringla" beiti heiðailegri meðulum í flokksbardaganum við næstu kosningar, en hún hefur gert að undan- förnu, þar sem kristilegt siðferði virðist nú loksins vera komið að fæðingu hjá ritstjórninni. Þessi fæðing væri aðvisu góðoggleði- leg, ef nokkur von væri til þess að fóstrið næði að dafna—en því miður er von sú veik, og er það einkum vegna þess að svo .virðist, eftir nýmeðteknu blaði „Hkr.“ frá20. þ. m. að dæma, aðÓlafur Torfason hafi tekið burð þenna til fóst- urs um einhvern óákveðinn tíma. En það þykir kunnugra en frá þiufi að skýra, aðlakara fóstur var naumast hægc að hugsa sér fyrir siðferðislega nýgræð inga. Maðurinn segist vera gamall, og býst við því að tilvera sín sé bráðum á enda. Það virðist syo—fyrir sjónum okkar kaupenda blaðsíns—að útvalning fósturföðursins hafi ekkert annað þýtt en tilraun til fósturmorðs. Krakxinn hafi orðið þröskuldur á voginum til heið- arlegrar blaðstjórnar, en kringlunga brostið kjark til þess að vinna á hon- um eins hreinle 'a og Ólafur hefur gert með greininni, í áminstu seinasta blaði „Hkr."—Þetta er slæmt. . .? En hugg- un er það fyiir náungana, að hvort- tveggja, bæði fóstrinn (.Ólafur gamli) og hræsnisafkvæmið hennar „Hkr," verði dysjað samkvæmt hinni miklu dóma- dags reglugjörð, sem Ólafur allra mildi- legast hefur útgefið þann 25. maí anno 19ol. og sem auglýst er í makalausa blaðinu „Heimskririglu" þann 20. þ. m. Kaupandi „Hkb." Póstfluíniiigur. LoKUÐUM TILBOÐUM, Stíluíum til Postmaster General verður veitt móttaka f Ottarva til hádegis, föstu- daginu 26. Júlí Dæstkomandi, um flutninaf á póstflutningi Qans Hátigrn ar, með fjögra ára samning, á milli Selkirk og Winnipeg, um Lower Fort Garry, St. Andrews North, St. An- diews, Parkdale, Middle Churoh og Kildonan, frá fyrsta September næst- komandi. Prentaðar skýrslur um frekari npplysingar um ásigkomulag pessa fyriihugaða saranings, eru til sýnis, og eyðublöð fyrir tilboðin fáanleg á pósthúsunum í Winnipeg og Selkirk og öllum pósthúsunum þar á milli, og á skrifstofu þesssri. W. W. McLEOD, Fost Office Inspector. Post Öffice Insp. Offioe, Winnipeg, 14. Júnf ’IOOI. A/lir^— Vilja Spara Peninga. Þegar tið þurfið skó (>á komið og verzlið við okkur. Við höfum alls k<>nar skófatnað ogverðiö hjá oKk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum íslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr, Gillis, The Kilgour Bimer Go„ Cor. Main &. James St. WINNIPEG. ,,EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritiðáíslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. B&rd&l, S. Bergmann, o. fl. HATTAB, FATHADDR, BUXUR, SKOH HJÁ . . Odyr Eldividur. TAMRAC...............$425 JACK PINE............ 4-00 Sparið yður peninga og kanpið elili- við yðar að A.W. Iicimor. Telefón 1069. 82tí Elgin Ave Núívikunni höfum við fengið miklar birgðir af nýmóðins höttum, sem við bjóðum skiftaviuum vwum fyrir eins lágt verð eírs og n'ikkur getur seit fyrir ENN ritEMXJK, $16 «0 Phorey-fötin góðu á eil>a Í8 75 < g S 0. Það borgar sig fyrir yður að kpma og sboða ulfatn ðfna á $3.75 npp í $15. Eða |>á ensku „Union" hi xurnar á $l.f5—að eins lítið eítir nf þeim...... OGt Shorey buxurnar á $2.75, sem satt að segja eru ódýrari en nekkuð annað á markaðinum. / LAUGARDAGIN N veiða S50pcr af reimuðum Oxford-skóra lá'nir'ara Á lym $> .10 i auf, bkcbiMaia og kaupið. OLE SIMONSON, mælirmeft sfnu n/ja Sfatuiinavian Hotel 718 Mai* Stkkkt, Fæfti $1.00 á dag. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectiomim meft jafnri tölu, sem t.ilheyrasamhandsstjórn- inni f Manitoba og Norftvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feftur og karlmenn 18 ára gamlir efta eldri, tekift sjer 190 ekrur fyrir heimilisrjet.tarland, þaft er aft segja, sje landift ekki áftur tekiö,eða sett til gfftu af stjórninni til viöartekju eða einhvers annara. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekift er. Með leyfi innanrfkis-ráftherrans, efta innflutninga-umboftsmannsins í Winnipeg, geta menn gefift öðr- um umboft til þess aft skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landift áftur verift tekift þarf aft borga $5 eða $>/' fram fyrir sjerstakan kostnaft, sem því er s&mfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verfta menn aft uppfylla heimilis- riettarskyldur sínar meft 3 ára ábúft og yrkiag landsins, og má land neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 máuufti á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-r&öherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sin- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti aft vera gerft strax eptir aft 3 ftrin eru liftin, anuaðhvort hjá næsta umboftsmanni eða hjá þeim sem sendur er til þess aft skofta hvað unn- ift hefur verift & landinu. 8ex mánuöum áftur verftur maftur þó að hafa kunngert Dominion Lands umboftsmanninum í Ottawa þaft, að bann ætli sjer aft biftja um eignarrjettinn. Biftji maður umboftsmann þann, sem kemur til aft skofta laudíft, um eignarrjett, til þess aft taka af sjer ómak, þá verftur hann um leift aft afhendasííkum umboftam. $6. LEIÐBEININGAR. Nfkomnir innflytjendur fá, & innflytjen la skrifstofunni f Winni- peg y á Öllum Domiií'on Lands skrifsto/um inuan Mauitoba og Norf- vestui.andsin, leiftbeiningar um þaft hvar iöud eru ótekin, og allir.sem & þessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, teift- beiningar og hjálp til þess aft ná í lönd sern þeim eru geðfeld; enn fremur allaAippl/singar viðvfkjandi timbur, kola og námalöguro Ail- ar slíkar reglugjörðir geta þeir fengiö þar gefins, einnig geta menn fengift reglugjörftina ura stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins 1 Britisb Columbia, meft þvf aö snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboftsmanasins í Winnipeg efta til oinhvcrra af Dominion Lands umboösmönnum f Manitoba efta Norö- vesturlandiuu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interi<>i.» N. B.___Auk lands þess, sem menn geta íengið gefins, og átt er vift reglugjörftinni hjer að ofan, þ& eru þúsnndir ekra af bezta UaJi.som hægt <-r aft fátil íeigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /msura öðrum félögnm og emstaklingum. ARÍN3J3RN S. BAROAL 8«lur lfkkistur og annast um útfaiir Allur útbúnaður sá hezti. Enn fremur selur hann &i. skonar minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horuinu á Koss ave. og Nena str, 3Q6. FRAM og AFTUR... sérstakir prisar á farbréfum til itaða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California á hverjum -miðvilcudegi. SUMARSTÁDIR DETR01T LAKES, Mim., Veiðistöðvar, bátaferðir, bað- staðir. veitingahús, ete,—Fnrgj. fram og aftur $|0 gildandi í 5 daga—(Þar með vera á hóteli í 3 daga. — Farseðlar gildandi í 30 daga að eins $10.80. Á fundinum sem Epworth League heldur í San Francisco, frA frá 18.—31. Júlí 1901, íást farseðlar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum úr aS velja Hafsk i pa- farbréf til endi marka heimsins fást hjá oss. r Lestir komaos? fara frá CanatEan Northern vagustöðvunum eiua og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemurtil „ „ 1.30 p. m. Eftir nánari upplýsingum gecið hór leitað til næsta Canadiau Northern ; agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St.jPaul.J [ H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. 281 álitift var að v»ri kon8 hins unga Mora, hafði svo skyndilega flutt burt úr. „Eigið þér hér heima?“ sagði Mitchel, og var að reyna að láta sem hann hefði engan óvanalegan áhuga fyrir spurningunni. „Eg átti heima I þessu húsi fyrir nokkru, en eg hef flutt burtúr því,“ sagði stúlkan. „Hvað er langt siðan þér ílutteft burt úr þvl?“ Bpurfti Mitchel. Eitthvað í orftum eða látbragði Mitchel’s h'ytur að hafa vakið athygli stúlkunnar, þvf I st&ðinn fyrir að svara spurningu hans, horfði hún á hann með al- vörugefni 1 nökkur augnablik og sagði síðan: „Hversvegna viljið þór fá &ð vita það?“ Mr. Mitchel óttaðist, að stúlkan væri farin að gruna sig, og áleit því bezt að sýna snarræöi og gefa henni engan tíma til að vera við ntinu óvæntu bú- in. Þess vegna svaraði hann tafarlaust og aagði: „Vegna þess, að mig langar til aft vita hvar þér eigið heima nú, Mrs. Morton!“ Dessi orft hans höfðu auðsjáanlega mikil áhrif á stúlkuna, og hún starði á hann, raeð óttasvip máluft- um á andlitið. „Hveinig vissuð þér—vissuð þér að og er gift?“ ssgði hún stamandi. „Nú! þér játið þft, að pér séuð Mrs. Morton?“ fagfti Mr. Mitchel. „Nei!“ hrópiði stúlkan, sem náði aftur va’di yfir sjálfii Eér. „Eg játa aö eg or giít, úr þvf þér virðist vita það. En nafn mitt er ekki Morton.“ 288 I dag, og^þór eruð enn hepnari ef hún skyldi verða þannig á sig komin & morgun, að hún geti komið að fiuna yftur. En þetta er alt annað en að sogja yður sögu mína, eða er ekki svo?“ „Já! Dað er alt annað“ sagði Mitohel. „Hvar á eg aö byrja?-1 sagði Lilian. „Á byrjuninni,“ sagði Mitchel. „Jæja þá, eg fæddist I þenna heim einn góftan veðurdsg—“, byrjafti bún og hló lettan hlátur, on hún hætti strax aö hlæja, því Mitchel tók fram I fyr- ir honni og sagði: „Ilvenær og hvar var þ .ð?“ „Drottinn einn veit það,“ svaraði hún, „og h&nn segir engum það. Aft minsta kosti hef eg aldrei fengiö að vita það. Eg hef reynt alt hvaft eg gat aft komast að þessu, en mér hefur ekki tekist þaft. Eg held að fóstra mln viti eitthvað um þaft, en hún peg- ir yfir því. Alt, sam eg hef getað haft út úr henni, er þetta: ,Fólki þínu var ekki svo ant um þig aö þaö vildi sjá um þig, svo þú þarft ekki að kæra þig neitt um þaft‘.“ „Þór hafið þá aldrei þekt hvorki föður yftar né móftit?1 sagfti Mitchel. „Nei, eg hef aldrei séft svo mikið aem húft eða h&r af hvorugu þeirra,“ sagfti Lilian. „Eg býst þess vegna við, að eg megi eins vel hlaupa yfir þaun part af söguun'! og fara að segja þaft sem eg veit eitt- hvað um. Fyrsta æfisögu-atriði mitt, sem eg man eftir, skeði þegar og var sex ára gömul.“ 277 Mr. Milchel áleit þetta gott tækifæri &ð leika á stúlkuua, til að reyna hana. Hana grunaði vafa- laust ckkert um hið sanna augnamið hans með aft koma. Hann svarafti rpurningu hennar þess vegna og sagfti: „Ó, nei! En eg hef séft ljósmynd af yftur, mynd, sem vinur minn Mr. Mora hefur.“ Mr. Mitchel h&fði ekkert ann&ð upp úr þ^ssari tilraun sinni en þ»ð, aft hún virtist sanna, aft stúlkan þekti ekki nafnift. Detta virtist mjög líklegt sökum þess, aft hversu vel sem minn anDars geta duiið hugsanir sínar og tiifinningar, þá er öllu fólki þann. ig varift, aft þaö hefur ekki algerlega fult vald yfir sjálfu sér þegar eitthvaft kemur alveg flatt upp á þaft. Stúlkan sagði bl&tt áfram: „Mr. Mora? Hvaða m&ftur er hann? Eg hef aldrei áftur heyit hans getið Ef hann hefur ljós- mynd af mér, þá er yður óhætt aft setja llf yðar I veö fyrir þvl, aft eg hef ekki gefift honum hana. Hann hlytur að hafa keypt myndina, fuglinn sá. Ea myndir &f mér eru llka alstaðar." „Hafift þér aldrei fyc heyrt Mora-nafnift?“ sagfti Mitchel, sem virtist ófús á að láta sannfærast um hlut, sem þó sýudist viss. „I.átum okkur sjá,“ sagði gtúlkan og hugsa^i sig um. „Mora! Nafniðkemur mér samt kunnug- lega fyrir. Mora! Mora! Hvar bef eg heyrt þetta iiafn? Ó.heiiagi frelsan! Nú, þetta er nafn gamla mannsins, sem sonurinn drap uýlega, eða er ekki 8VO?“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.