Lögberg - 18.07.1901, Page 1

Lögberg - 18.07.1901, Page 1
£%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^ Garð sláttuvélar. Garð-rólui’. Garð-vatnspípur. Garðverkfæri — allskonar. Anderson & Thomas, 538 Nain Str. Ilardware. Telepftone 339. ^ .%%%%%%%%-i Smíðatól. Gðður smiður þekkir góð verkfæri þeg- ar hann sér þau. Við höfum slík verk- færi og hefðum ánægju af að sýna smiðum þau. Verðið er lágt. Anderson & Thomas, 638 Maln Str. Ilardware. Telephone 339. 4 Sefki: ivartnr Yale-Ins. 4/%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^ t 14 AR. Winnipeg, Man., flintudaginn 18. jiilí 1901. NR. 28. Frettir. C4NADA. Hin fyrsta miðsumars-sýning byrj- aði í Yorkton, Assiniboia, síðastl. fimtu- dag. Um 5,000 manns sótti sýninguna fyrsta daginn. Fréttirnar segja að Mr. Tarte, opin- berraverka-ráðgjafi i sambands-stjórn Canada, muni koma á iðnaðarsýning- una, sem byrjar hér í Winnipeg mánu- daginn 29. þ. m. og stendur yfir alla þá viku, Um 1,000 menn, er tilheyra verka- manna-fólögom og sem unnu við hinar svonefndu Great Western-námur 1 Ross- land-námahéraðinu í British Columbia, lögðu niður verk um míðja vikuna sem leið og stendur það verkfall enn. BANDARÍKIN. Menn l>eir, sem vinna i verksmiðjum er búa til allskonar stálvarning í Penn- sylvania-riki, hafa nú gert alment verk- fall, og or sagt að 71,000 menn hafi í alt hætt vinnu. Svertingjum og hvítum mðnnum í bænum Liberty, í New Mexico, lenti saman i blóðugan bardaga í fyrradag og voru 16 svertingjar skotnir til bana. Róstur þessar stöfuðu af því, að svert- ingi nokkur hafði drepið hvitan mann. Hinn nýi yfirmaður Knights of Pith- ias bræðrafelagsins í Chicago hefur upp- götvað stórkostlegan sjóðþurð lijá félag- inu. Af því leiðir, að félagið neyðist til að hækka iífsábyrgðargjald meðlima sinna. Nokkrir af hinum fyrri stjóm- endum eru grunaðir um fjárdrátt- o.s. frv., og hefur hin nýja yfirstjórn þess á- kveðið að láta höfða sakamál gegn öil- um hinum grunuðu mönnum. t’TLÖSD. Kona pölversks greifa, sem er í þjón- ustu frönsku stjórnarinnar, skautá opin- berraverka-ráðgjafa Frakka, á einu af strætum Parísarborgar, með pístolu 16. þ. m., en liann sakaði ekki. Konan var tekin föst og gaf þá skýringu, að hún hefði ekki ætlað að bana ráðgjafanum, heldur skotið úr pístólunni til að vekja athygli almennings á óborgaðri skulda- kröfu, sem maður hennar liefði á hendur utanríkis-ráðaneytinu. Það kviknaði i hinum sYonefndu Yestur-India-bryggjum í London á Eng- landi 12. þ.m. og eyðiiagði eldurinn þær. Skaðinn er mctinn um 1 miljðn dollara. Langvinnir þurkar hafa gengið í hinum svonefndu Volga-fylkjum á Rúss- landi, og er talið víst að korn-uppskera sé algerlega eyðilögð þar. og að (jafnvel heyskapur bregðist þvinær alveg. Það horfir því til mesta hallæris og hungurs neyðar í nefndum fylkjum. Ur bœnum og grendinni. Myndarlegur uuglingspiltur (ekki yngri en 15 ára) getur fengið að læra bókband. Lysthafendur snúi sór til Mrs. P, Sigtryggsson, 659 William avenue. Mr. H. S. Bardal biður oss að geta þess, að þeir sem vilji ná í ferðasögu séra F. J. Bergmanns, „ísland um alda- mótia“, verði að flýta sér, því alt sem til sé af bókinni hér í landi verði mjög bráðlega uppselt. Sambands-stjörn Canada hefur rétt nýlega útnefnt ritstjóra Lögbergs, Sigtr. Jónasson, sem urasjónarmann heimilis- réttarlanda (Homcstead Inspector)áöllu svæðinu vestan Rauðár suður að Can- ada Pacific-járnbrautinni vestur að 9. röð (Range) fyrir vestan 1. hádegisbaug. Frá járnbrautinni nær svæðið norður eftir öllum götum, og innibindur í sór þann hluta fylkisins sem liggur milli Winnipeg og Manitoba vatna. Fundur verður f stúkunni „ísafold11 I.O.F. næsta þriðjudagskvöld(23. þ.m.). Mr. S. Sigurjónsson, prentari víð Lögberg, kom heim úr ferð sinni norður að Siglunes-pósthúsi (um 10 mílur fyrir sunnan Narrows) við Manitoba-vatn, siðastl. mánudag. Mrs. Sigurjónsson varð þar eftir ásamt 3 börnum þeirra og dvelur hjá systur sinni, Mrs. Pótursson, nokkrar vikur. Mr. Halldór Halldórsson, póstmeist- ari að Lundar í Álptavatns-bygð, kom hingað til bæjarins, ásamt 1 dóttur sinni og syni, s.l. þriðjud. og fóru þau heim- leiðis aftur í gær. Með þeim för einnig ung dóttir Mr. Halldórssonar, sem dval- ið hefur hér í bænum í nokkra mánuði til að læra að spila á orgel. Mr. Magnús Freeman, bóndi frá Narrows, kom hingað til bæjarins síð- astl. mánudag með konu sína, sem er veik og að leita sér læknishjálpar. Hann segir að mjög hátt standi í Manitoba- vatni við Narrows og að víða flæði þar upp á engjar manna. Mr, Jón Þörðarson, bóndi úr fsl. Big Point-bygðinn á vesturströnd Manitoba- vatns, kom hingað til bæjarins síðastl. mánudag og íór heimleiðis aftur í dag. Hann segir alt tíðindalítiðúrsinni bygð. Vatnið belgir þar upp á engjar sumra manna, og muni gera þeim óhægð með heyskap. Mr. G. Thorsteinsson, kaupm. frá Gimli, kom hingað til bæjarins síðastl. sunnudag og fór heimleiðis aftur á mánudagskvöld.—Sama dag kom hing- að Mr. Ágúst G. Pálsson, bóndi nálægt Gimli, og fer heimleiðis aftur þessa dagana. Þeir segja að heyskapur sé að byrja í sínu bygðarlagi og að engi séu býsna þur, þrátt fyrir rigningarnar að undanförnu. Barn f hinum íslenzka innflytjenda- höpi, sem von var á hingað til bæjarins síðastl. föstudag, kvað liafa sýkst af bóluveiki eftir að hópurinn kom á land, svo hópurinn var settur í sóttvörð f Austur-Selkirk og einnig Mr. W. H- Paulson, sem fór liéðan austur að mæta fólkinu og umgekst það. Hið sjúka barn var auðvitað skilið frá hinu fólk- inu og er stundað af góðum lækni. Ekkj hefur enn borið á að neinir aðrir úr liópnum liafi tekið sýkina og er vonandi að engir fleiri fái hana, svo fólkinu verði sem fyrst slept úr sóttverði. Gunnar J. Holm og Sigfús Einars- son, frá íslendingafljóti, komu hingað til bæjarins síðastl. mánudag og ætla norðvestur í Álptavatns-bygð. Hinn fyrnefndi hefur þegar skrifað sig fyrir bújörð þar, og hinn siðarnefndi ætlar að skoða sig um í bygðinni. Þeir segja, að mjög hátt sé nú í Winnipeg-vatni og að vatnið flæði yfir engjar manna við mynni íslendingafljóts, í ísafoldar-bygð, á vestanverðri Mikley og f Breiðuvík- inni—hin svonefndu flæðilðnd á þessum stöðum.____________________ Mr. Thorgeir Símonarson, sem kom hingað austur frá Seattle fyir nálega tveimur mánuðum síðan, lagði á stað með Groat Nortliern-járnbrautinni þang- að vestur síðastl. mánudag og býst við að dvelja þar um sinn. Samferða hon- um varð Mr. Jóhann Bjarnason (höfuð- fræðingur), sem átt hefur heima hór f Winnipeg í allmörg ár, og býst liann við að dveljaá Kyx-rahafs-ströndinni um tíma að miusta kosti. Vér óskum þeim báðum liappasællar ferðar. Utanáskrift Mr. Th. Símonarsonar verður fyrst um sinn: nr. 202 Dennyway, Seattle, Wash. Ákafir hitar gengu hér í fylkinu og nágrenninu tvo síðustu daga vikunnar sem leið—liitinn vai-ð 96—98 gr. á Fahr. í skugga (28 til 29 gr. á R.-mæli) um stund þá daga. Á sunnudag var hit- inn um 10 gr. minni og siðan hefur smá- kólnað, svo nú er að eins þægilegur hiti. Þrumuveður með nokkru regni komu víða fðstudags og laugardags-moi-gnana snerama. Síðara þrumuveðrinu fylgdi svo mikið hvassviðri, að þök fuku af ýmsum liúsum, einkum hlöðum, og hús löskuðust á parti hér vestur með Can. Pacific-járnbrautinni, og hveiti lagðist niður á ökrum. Skemdirnar á húsum og ökrum áttu sér einkum stað í Car- berry og þar í nánd, en ekki má telja þær stórkostlegar í heild sinni, þó vissir einstaklingar yrðu fyrir allmiklum skaða—mest um $1,000 skaða. Uppskeru- horfur annars hinar ágretustu yflr liðfuð —búist við 25 bush. af hveiti af ekrunni til jafnaðar, Grasspretta ágæt alstaðar, og sláttur að byrja í sumum bygðar- lögum, __________________________ Með fyrsta fslenzka innflytjenda- hópnum, er hingað kom í sumar, var maður sem orðið hafði fyrir óvanalega miklu öláni skömmu áður en hann för burt af íslandi, óláni, sem rak hann bui-t af íósturjörð sinni. Maður þessi er Jón Jónsson Vestmann, útvegsbóndi og skipstjóri af Austuilandi. Hann er upprunalega frá Vestmannaeyjum, en hefur veríð á Austurlandi í fjöldamörg ár. síðast á Seyðisfirði. í vetur sem leið fói'st opinn bátur, sem hann átti, með þremur vinnumönnum lians og mági á. í vor leigði Mr. Westmann eitt af þil- skipura “Gardar“- félagsins (Lochfyne) í félagi með kaupmanni einum á Seyðis- firði og bjuggu þeir það út til fiskiveiða, en Westmann var skipstjóri á því. í fyrstu veiðíferðinni lirepti skipið stór- kostlegt ofviðri undan Selvogi, og þvoði þá alt laust af þiljuux þess, seglin rifn- uðu og skipið laskaðist talsvert, komst þó til Reykjavíkur við illan leik. Þar var ekki hægt að fá það sem þurfti til aðgerðar skipinu, svo Mr. Westmann varð að hætta við veiða- tilraunina. Hann tapaði stórkostlega á þessu, og sá sér þann kostinn vænstan að leita af landi burt og byrja hér upp á nýtt. Hann á von á konu sinni og bai-ni síðar. Mr. Westman fór norvestur til Narrows (norður með Manitoba-vatni, og býst við að setjast þar að. Mr. Westmann er mjög myndai-legur og duglcgur maður, og vonum vér að hann,verði hepnari hér f landi en hann var á Islandi upp á síð- kastið. __________________ Leiðréttin};. í fréttinni um saínaðarmyndun í Álptavatnsbygðinni, seiubirtist i síðasta blaði Lögbergs, er sagt. að Bergþór Jónsson sé safnaðarfullti-úi. Þetta er ekki rétt. Hann og Sigurður Sigurðsson eru djáknar. Aftur á móti er Páls Reyk- dals ekki getið, en hann er fulltrúi og safnaðar-skrifari. Odýran sumarvarning getiS þér fengiS í búS Stefáns Jóns- sonar, um næstu 10 til 15 daga, á alls konar léreftum, sumartreyjum, stráhöttum og ótal tcgundum af „Dress-goods,“ ásamt mörgu fleiru. þessar vörur verða að seljast á þessu tímabili til að gefa rúm fyrir öðrum nýjum. Komið með kunningja yð- ar þaugað scm þér fftið sérstök kjör- kaup á þessum tíma árs. það er í búðinni á norðausturhorni Ross ave. og Isabell strætis, hjá Stoláni JónNsyni. P.S. Góð búðarstúlka getur fengið stöðuga vinnu í búð, þarf að kunna íslenzku og onsku, skrift og reikning. Stefán Jónsson vísar á staðinn. jJúlL KJÖRKAUP Tveggja-vikna Tillireinsiinar-sala, á sumarvörum, Cottons, Sheetings, Lin- ens, Towels, Toweling, Table Cloths, Napkins og Table Linens. Stei-k Grey Cottons 4c. yd. Fín, hvít Cottons 4ft, 5 og 7c. Koddaver 25 og 30c. parið. Cream Table Damask 18, 20 og 25c. Hvít Table Damask 25c. Hvit Lace Striped Muslins 5c. Borðbiinaðar kjörkaup. írskir borðdúkar, 2 yds á lengd, $1.50 til $2,00, Irskir borðdúkar, 2J yds. á lengd, $2.00 til $2.50 Irskir borðdúkar, 3 yds. á lengd, $2 50 til $3.00 Sérlega gott tvibrcitt Dainask20% undir verksmiðjuverði, Carsley & Co., 344 MAIN ST. Fréttabréf. Icel River, Man., 11. júlf 1901. Herra ritstj. Lðgbergs. M&nudaginn 8. þ.m. lézt á heim- ili sfnu (Skógargarði) héc viö íslend- ingafljót, merkiskonan Dóra Sveins- dóttir, kona Mr. Sigfúsar Pátursson- ar, eins af fyrstu landn&msmönnum hér. Dóra s&l. vár jarðsett f gær, að viðstöddum miklum msnnfjölda. Eng- inn prestur var við jarðarförina, f>ví bftðir prestarnir, sem heima eiga f ny- lendunni, voru fjarlægir. Mr. Bjarni Mrrteinsson talaði nokkur vel valin húskveðjuorð. A' pvf eg tel vfs", að Lögberg verði sfðar beðið að birta helztu æfiatriði hinnar l&tnu sóira- konu, sleppi eg að minnast henn;.r freker. Eg hef til sölu gott og ódýrt hús á Toronto-str. 50 feta lóð. J. A. Blöndal, 567 Elgin ave. Peningabudda fanst i Elm Park 10. júli. Eigandi snúi sér til G. Thomas, 598 Main _________________ Giftinga-leyflsbréf selur Magnús Paulson bæði heima h'á sér, 660 Ross ave. og & skrifstofu Lögbergs. ALPHA DISC KJOM'A SKILA sW S» W INDUK.X Endurbætti „Alpba Disc“ útbúnaðurinu til þess að aðskilja mjólkina í þunnum lögum, er einungis í De vJ. Laval vélunum. Öflug einkaleyfi hamla því, að aði-ar w vélar geti tekið slfkt upp. Fyiir ,,Disc" fyrirkomu. \f/ lagið bera De Laval vélarnar meira af öðrum vélum heldur en þær af gðmlu mjolkurtrogunum. m Takið eftir livað þýðiixgarmikil stofnun í Manitoba ™ segir: “The De Laval Separator Co., ... AVinnipeg. \l/ Kæru herrar, High Frame "Baby" No. 3, sem við keyptum af yður fyrir tveimur mánuðum síðan, reynist nftkvæmlega eins og henni i bæklingnum um “Tuttugustu aldar De Laval Skilvindur." Ráðsmaðurinn á búgarði okkar skýrir frá því, að viðfáum helmingi meiri rjóma nú heldur en með gamla fyrirkomulaginu; og auðvitað stendnr bæði rjóminn og undanrenningin miklu framar að gæðum, Við samþykkjnm hjartanlega alt annað, sem þér haldið fram, svo sem tíma St/ sparnað og það, að losast við mjólkurhús og íshús, og öll ósköpin af Vf/ klapum, sem nu er ekkert bruk fynr. Einn mikill kostur, sem við leggjum áherzlu á, er það, iivað gott JlL verk skilvindan gerir hvað kalt setn er, það, auk endurbættrar fram- W leiðslu, er mikils virði. ‘í eiuu orði að segja álítun við að hinar umhættu skilvindur séu mesta blessun fyrir landbúnaðinn., Yðar einlægur. G. S. Lobicl, S. J. Bursar of St. Boniface College." The De Laval Separator Co., Western Canadian Offices, Stores and Shops: 248 McDermot Ave., - WINNIPEG, MAN. New York. Chicago, Montreal, \|/ w \f/ VI/ nálægt ýf/ r lýst í ýþ Sf/ \t/ M/ S& w VI/ I I \f/ %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%* The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrikstoka: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q.C., DómgmálaráJgJafl Canada, lorrctl. JOHN MILNE, yflrnmajónarmadar. LORD STRATÍICONA, meJráJandi, HÖFCDSTOIzL: 1,000,000. LífsábyrgWarskírieini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja hindhöfum allan |>ann IIAGNAÐ, öll t’au RÉTTINDI ait |>aö UMVAL, sem nokkurt£félag getur sta'ðiS við að veita, % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % % %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Viljifl þér sul.ja okkur smjöriö yciar I Við borgnm fult markHðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Tarsous & Rogcrs. (áður Parsons & Arunaell) l<i“ McDcraiot Avc. £., .Wiunipcs. Félagið gcfuröllum skrteiuisshöfum fult andvirði alls er þeir borga því. Áður en J>cr tryggið llf yðar ættuð þér að biðj:. lagsins og lesa hann gaumgæfilega. uuiiskrifaða um bækling fé- J. B. GARDINER , Provlnolal IVIa agor, 507 McIntykr Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Cenoral Agont 488 Young St., WINNIPEG, MaN. C. P. BANNING, D. D. S., L. D, S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block. . Winnii’egí TKLKKÓN 110,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.