Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 18 JULf 1901 „J>jóðólfs“-bullari. I ('sóma-málgagninu „þjáðólfi", er út kom í maí síðastl., birtist eftir- fylgjandi rugl, sem á að vera úr bréfi héðan að vestan—frá einhverj- um bullara „þjóðólfs". Ruglið hljófar scm fylgir: „KAFLAK UK BIiÉFI FRÁ MANITOBA 1 *pr. 1901. Arið, 8em leið, er pað aumasta ár, aem eg man eftir. Fyrat spratt ekkert, svo pej/ar að haustafi, komu hitarií?ningar og alt ffinaði og skemd- ist. Eg fekk 5 tunnur af hveiti, 8t m varla er '.il fitsæðis. I>ó höfðu sun ir verra, en cokkrir betra, en allir skemt.-------- Nfi er Sigurður Kristófers3on að leggja á stað til íslands til manrta- veiða, og vildi eg, að hann veiddi miður nfi, en í fyria, pvl að hingað er ekki or*ið gett að koms. Land er allt bfiið, sem hvitum mönnum er lifandi ft, pví að pað, sem Winnipeg- blöðin segja um lsndrymi og land gæði, e’u tóm ósannindi. Sigurður v e r ð u r að fara pessa ferð, því að honum brftst ftrið sem leið eius og fleirum, svo að hann parf að hafa at vinnu, því að hrnn hefur aidrei fram- fleytt fjölskyldu sinni af landbfinaði einum.---------- !>&ð er ekki til neins að fara að lýsa ftstandi fólks bér. Skuldir manra fara ekki mir k'--.ndi, heldur vaxandi, þvf að altaf er treyst ft hveifið, svo eð lftnið fæst.“ þaS er varla hægt að hno^a snman meira rugli í jafn stuttri grein en því, sem þessi síðasti bull- aii „þjóðólfs" hefur klambrað sam an. Allir óblindir menn hljóta að sjá mótsögnina í því, að ekkert hafi sprottið, og að svo bafi alt fúnað og skemst. Hvernig á það sem ekkert er að fúna og skemmast? það sem „bullarinn" segir um, að altnýtilegt land sé búið hér 1 Manitoba, er svo vitlaust, að það er ekki svaravert. þúsundir manna úr Bandaríkjunum og Evrópu nema hér land árlega og þykir það ágætt. Sft sannleikur ætti að nægja hverjum manni, sem vill vita 8annleikánn. Við hina er ekki til neins að tala. það sem „bullarinn" segir um ífclandsferð Mr. S. Chriatophersonar er jafn heimskulcgt og hið annað. Alr. Christopherson stóð til boða að fara til íslands f sumar, en hann kærti sig tkki um það. þetta sýnir hvort bann heíur veiið ncyddur til þess sökum efnaskorts, eins og „bull arinn“ gefur í skyn. Mr. Christo pherson er svo efnaður.að hanr. gæti keypt „þjóðólfs“-durginn og alla „bull8ra“ hans með húð og hári marg sinnis, svo hann þarf enga atvinnu hjá stjórninni, enda vitum vér að hann hefur tapað fé, en ekki grætt, á íslands-ferðum sínum. Til að sýna hvernig allur fjöld- inn af sveitungum Mr. Christopher- sonar lítur á íslands-ferðir hans skulum vér geta þess, að Argyle- búar héldu samkomur honum til heiðurs bæði þegar hann lagði á stað til íslands og kom heim aftur árið 1900. 1 þeim samkomum voruhon- um flutt kvæðin, sein vér prentum hér íyrir neðan. þau eru bæði ort af Mr. Sigurbirni Jóhannssyni í Argyle, og hljóða sem fylgir: Til Sig. thrlstepliersonar þá hann var búinn til íslandsferðar 1. febr. 1900. I'ft harðsnúinn vetur sín liertýgi ber mcð hnikluðum sigandi brúnum og brímgaða feldinn und fótum A sér, sem fannryki drifinn og klakaður er með hótandi helkulda rúnum. I>ft komum vér saman ft frjftlslegan fund, hér ferðbúinn vinur oss mætir, en hress er vor audi og hlý er vor lund þó húm-blæja skyggi gloðinnar stund, það vegstjaman vonar oss bætir. Þú burtrftðni vinur og bróðir vor kær vér biðjum þig alv.-,ldur leiði, pó viudsvalur yglist og váiegur sær, hans verndarhönd mftttug æ sé þér nær og braut þér til blessunar greiði. t>ér fylgir vor hugur um hafdýpis geim þars hrannirnar eimdreki ristir, til föðurlacds mjalldrifnu fjallanna heim, til fornstöðva vorra (ei gleymir hann þeim) og með þér hjá góðvinum gistir. Þú hefur oft áður séð bárótta braut og bilað ei hugar þíns kraftur; vér óskum þú sigrist á þessari þraut og þinna í hjartkæru ftstvina skaut þú heill komir heim til vor aftur. Við heimkomu hans frft íslandi 10. ftgúst 1900. Þú hvarfst oss í vetrarins vindsvala á veginn til ættjarðar heim. [skaut og guð þér að fylgja um bftrur og braut vér báðum að skilnaði þeim, og vonin (sem oftar) þá léði sitt Ijós og lét oss þig heim kominn sjft, því vonin ft ódáins vorblóma rós, sem vetrarins frost ekki ná. En vetur er liðinn, og vonin er rætt og vinirnir heilsa þér blítt, oss fýsir að lieyra hvað hefur þér mætt sem hagfelt mun bæði og strítt; þú komst yfir islenzkan Kinverja-múr (svo köllum vér mannfrelsi skert); þeim hafiss og ólaga helgreipum úr þú heim aftur velkominn sért. En hins er að minnast: þii heimsóttir þó vort hrímþakta ættfeðra land, sem einangrað næðir þar norður í sjó, er nöldrar við klappir og sand, þó hvarflar vor hugur þar hlýlega að og heim þangað fylgdist með þér, þv Imargan vér eigum þar minninga-stað, sem manni svo hjartfólginn er. Þó er okkur gleði að heimta þig heim, sem herstöðum kæmir þú frft, og sérhverjum fðgnum vér samlanda er sótt hefur fund okkar ft,— [þeim nú sjáum vér kominn er skjöldur í skarð og skýmökkur saknaðar dvín hjá ástmennum þinum og vinum sem þft varstu oss horfinn að sýn. [varð Viðfregn þinnar heimkomu hrestist vor vér hugðum sem fyrst þig að sjft, [lund, og þvi er í dag svona gestkvæmt á Grund og glaðleg hver einasta brá.— Aðlblessun liins alvaida blómgi þinn hag, sú bæn vor og ósk skal ei gleymd, að langan þú enn eigir lífsstarfa-dag og leagi sé minning þín geymd. Ingibjörg Sesselja Rjörnsdóttir, Fædd 20. júlí 1865, dáin 9. júli 1900. Þá fórst þú yfir hafið af fósturjarðar strönd og forlögin þig báru í ókunn vesturlönd, þft saknaði þín móðir : hin gamla Garð- ars-ey. því grátlegt var að sjft af svo elskulegri mey. I landinu því nýja þín biðu brúðir tvær, á brautarsððvum lífsins ft verði standa þær. Og önnur nefndist Gæfa, en ðnnur Mæða hét, með annari hló Gleðin, með hinni Sorg- in grét. Og Gæfa brátt kom til þín og gaf þér kæran mann, og gaf þér fjögur börn, sem þú elskaðir sem hann. En Mæða tók þau aftur úr móðurörm- um þrjú, og meinsemd lét í staðinn, er bera skyld- ir þú. Þau fóru yfir hafið þín fögru börnin ung, þft flúði burtu Gleði, en Sorg varð eftir þung. Þó eftir skyldi Gæfa þér mvður, mann og son, svo mýkja skyldu sftrin þín tríi og ást og von. En fleira var og eítir, sem ftvöxt góðan bar: þú áttir það, sem fegurst hjá tveimur þjóðum var; það gestrisnin var íslenzka, gáfnasnild og trygð, og göfug þrá til framfara’ úr vestur- landa-bygð. Ei fengu þessir kostir þó fullnægju þér veitt, •því fast að þrengdi meinsemd, og orðin varstu þreytt. Þig fýsti yfir hafið, að finna betra land, hið fyrirlreitna landið, þars ei er mein né grand. Svo fórst þú yfir hafið, en þungt var reyndar þér við þina vini’ að skilja, sem eftir stóðu hér. En Guðs orð að þér livíslaði’, að Gæfa reyndist trú, og gæfi þér þft aftur, er hér við skildir [u. Þá fórst þú yfir hafið í síblíð sólarlönd, þá saknaði þin móðir á lífsins yztu strönd. En það verður ei lengi, hún brftðum fær þinn fuud, hún fer með næsta skipi, og stutt er yfir sund. Þft íórst þú yfir hafið, þig syrgði sveinn- inn þinn, en sftrast þó af öllum þinn bezti vin- urinn, En einhvemtíma harmi mun brá af báð- um þeim, því bftðir koma til þín með seinni skip- um heim. Nú líður þér svo vel fyrir handan dauð- ans haf, þar hittir þú þft alla, sem skaparinn þér gaf. í fyrirheitna landinu finst ei þraut né sorg, og fögnuður ei þrýtur í lífsins helgu borg, V. B. Uppboössala. Hinn 10. næsta mftnaðar (ftgúst 1901) höfum við uudirskrifaðir ftkveð- ið að selja verzlun okkar að Hnaus- um I Nýja-íslandi, Manitoba, hæst- bjóðanda við opinbert uppboð. t>að, sem selt verður, samanstendur af sölubúð, vörugreymsluhúsum, vörum á hendi og öllum fthöldum f sambandi við verzlunina. Borgunarskilmftla geta lysthafendur fenpið að vita með pví að snúa sér til urdirskrifaðra, og einnig fengið skrá yfir pað sem selt verður. Hnausa P 0., Man., 8. júlí 1991. SIGURÐSSON BROS. Til •viOskiftamanna vorra. Eins Off pér sjftið ft uppboðs- auglýsicgunni hér fyrir ofan, pá höf- um -við fastráðið að selja verzlun okkar að Hnausum, og viljum pví vinsamlesra mælast til að allir, sem skulda okkur, eða eiga einhver óút kljftð viðskifti við veizlunina, gen ‘vo vel r.ð borga pað, sern peir skulda, eða semja um borgun við okkur fyrir !ok yfirstaDdandi mftnaðar (júlf). Hnausa P. O , 3. júli 1901. SGIURÐSSON BROS BO YEARS’ EXPERIENCE ____Marks Oesigns .... - COPYRIGHTS ÍC. Anyone fiemllnu n Rketeh and descrlptlon may f|nickly ascortain our oplnion free whether aq lnventíon i« probably patentable. Comniunica.. tlons fitrictly confldentlal. Handbook on Fatenta flcnt frœ. >ldest apcncy for securing patentB. Pfltents ^aken thro’JKb Munn & Co. recelyfl tpccial notice, wlthou: charge, lnthe Scicitíifíc Hncricai. A hand«iomeIy Ulustrated weekly. Larífest clr- culation of any ficiontiflo iournal. Terms, |3 a vcur; four months, $L 8old by all newsdealerB. ÍVIUNH & Co.36,Broadw*5r New York Braucb Offlce. 620 F öt-. WaehiDgtou, D. C. JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave, Býr til og vei'zlar með hus lainþa, tilbúið mál, ldikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikkpokum og vatns- rennum sértakur gaum- ur gefinn. Allir l/ilja Spara Peninga. Þegar tið þurfið slcó þá komið og verzlið við okkur. Viö höfum alls konar skófatDað ogverðið hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum íslenzkan verzlunari-Jón, Spyrjið eftir Mr, Gillis, The Kilgour Riinep Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. Iantektlr yðar fara eftir því hversu góð vara uppskera yðar er. UMkeran fer að miklu leyti eítir því hversu góðar vólar þór notið. Haflíí pér nokk- urntima liugffiað um )>a<5 ? Ef pér liaflð gcrt pað, )>á gerið’ )>ér sjálfsagt mun á }?óðri vöru og slæmrl. Kunnið þér að meta góðar vélar? Ef svo, þá getum vér gert yður til hæfis. [ Vér ftbyrgjumsf gæðin ren þér njótið ftnægjunnar. ra. Skrlflð.eftir;Cata!ogue_med;myndnm. ------------ Nordvestur deild: WINNIPEQ MAN. CLADSTONE FLOUR. Yður hlýtur að geðjast að því mjöli. það er Snjóhvítt og skínandi fallegt. Að prófa það einusinni, mun sannfæra yður. Pantið það hjá þeim sem þér verzlið við. A valt til sölu i búð A. Fridrikssonar. RJOMI J Bændur, sem hafið kúabú, þvi losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og fftið jafnframt meira smjör úr kúuum mep því að senda NATIONAL CKEAMEKY-FE LAGINU rjömann ? Því fftið þér ekki peninga fyrir smjörið í stað þess að skifta því fyrir vðrur i búðum? Þér bæði græðið og sparið peninga með þvf að senda oss rjómann. Vér höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin um að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum fiutníngin með iárn- brautum. Vér virðum smjörið mftnaðarlega og borgum mftnaðarlega- Skrifið oss brófspjald og fftíð allar upplýsingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. ■■ GJAFYERD á saumavélum af ýmsu tagi, brúkaðar en alveg eins góðar og nýjar. Maskínu olía, nftlar og viðgerð á allskonar vélum. The Bpyan Supply Co., 243 Portage Ave., Winnipkg, Heildsöluagentar fyrir Whcelcr & Wilsou Suuiiiavélar *•— - r.~ -T3f L>.' c ifej ,-vV> - ' ., A' GÖTT Heilrœdi og Þeir, sem vilja fá hrein ómenguð sætindi, ættu æfinlega að kaupa þau frá Boyd, þau eru æfinlega ný, háin til í Winnipog og seld á 10 cents upp í 75 cents pundið W. J. BOYD. I. M. Cleghorn, M D. LÆKNIK, og’YKIRSETUMAUUR, Kt- ' Hefur keypt lyfjabóðina á Baldur og hefur því sjálfur umsjón a öilum meSölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABKTH ÖT. BALDUR, - - MAN P. B. lslenzkur túlkur við heudiua hve nter sem þörl ger.ist. »V IIAKB- Bllil - - ■ J. M. CAMPBELL, sem hoíur unnið hjá E. F, Hutch- ings í nærri því];21 ár, hefur nú yfirgefið hann og byrjað sjálfur verzlun að 242.MAIN STR. ft milli Graham og St. Mary’s Ave. Þar er honum Anægja í að þeir finni sig, sem þurfa aktýgi fyrir Carriages, Buggies, Expressvagna. og Double Harness af öllu tagi ; ennfremur hefur hann kistur og töskur. Viðgerð ft aktýgjum, kist- um, töskum og öllu þesskonar fljót og vönduð, P. S.— Þar eð beztu verkmenn bæjar ins vinna hjft honum, þá getur haun á- byrgst að gera alla ánægða. t-%%%%%%%%%%%%%%1 Turner’s Music House| PÍANOS, ORGANS, Saumavélar og alt (>ár að lútandi. Meiri birgðir af MÚSÍK en hji nokkrunt öðrum. *»$ __ Nærri nýtt PíanóJ til sölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. Skrifiö eftir verðskrá. Cor. Portage Ave. & Carry St., Wirjrilpeg. é k'%%%'%%%'%%-%>%%%%%.-%'5

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.