Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 7
LÖGBIiIlO. FIMTUDAGINN 18.. JULÍ 1901. •4 Islands fréttir. KLæDAVBKKSMIUJA Á EVJAKIRDI Rvík. 15. md 1901. Úr Eyjafirði er Isafold skrifaö 7. [>. m.: „Nokkrir menn héidu fand & Akureyri J>. 4. J>. m. og SHroþyktu HÖ bjóða til hlutafólHgsstofnunar, til [>883 aö koma upp fullkominni klæðs- verksmiðju hér við Glerá. II if* peir Aðalsteinn llaldörssoa og Su^rri timburkaupmaður Jó.sson aðailega gengist fyrir pessu. í vor fóru peir til Noregs tii pe3S að leita sér ýuiis- legs fróðleiks í pessu efni. Á fundin- um lögðu peir fram Áætluu um stofii- unina og gáfu ýansar raikilsverðar skýringar um máiið. Ætlast er til að stofnfóð verði um 100,000 kr. Á fundinum fengust loforð utn 15 pfis. kr., og pað frá örfáum mönnum að eins. Hinn 8. jöní á að halda fund aftur—peir, sem pá hafa ritað sig fyrir hlutabiótum. Pi verður lagt fram frumvarp til laga*frá nefud, sem kosin var á fundinum. Hiutabréfin kosta 5® kr. Vonandi er, að fundurian 8. jfiní verði hin mikisverðasti aldamóta- minning, sem h:ngað til hefur verið htldin hér 1 hóraðinu, og að fleiri sllk ar fari á eftir víðs vegar um laud. Nóg er béið að tala; nú er að fara að vinna og fratnkvæma“. SKARLATSSÓTTIN f VESTMANNAKYJUJI. llvik. 5. jficí 1901. Svo sem getið var um í fréttum héðan 23. f. m., gekk hór hálsbólga (angina) í peim mánuði en svo fór að bera á annati veiki með rauðum díl- ura og háisbólgu, pó svo vægii, að eg i fyratu var í óvissu um, hvort hér vseri um skariatssótt að ræða, par sem hön kom alls eigi fram raeð nærri 011- um paim einkoanum, setn henni eiga að fylgja; pó gekk eg voa bráðara úr skugga um, að pessi veiki væri ekki annað en skarlatssótt, einangraði eftir föogum í rúmi og horborgi, og sagði fyrir með varúðarreglur. Þá var ekk- ert sóttkvlunarhús að fS; skólahúsið eigi laust fyr en 12. p. m. En pá var pað pegar fongið setn sóttkvíunarhús, 4 sjúklingar lagðir í pað og heimilin sótthreinsuð. Slðan hafa 2 bæzt við, svo nú eru par 6. Alls mun sóttin hafa komið á 12 heimili, að pvl mór er bezt kunuugt... Nú er hún aðeins á 2 sóttkvluðum heimilum, og I skólahúsinu. Geystust var hún á prcstsetrinu Ofanleiti; par tók búnátta mat na á 2 dögum. Aftur kom hún á öðru heimili I næstelztabarnið af 4; var pað einangr- að I rúmi f 3 daga, slðan flutt á skólahúsið (15 mal), heimilið pegrr sótthreinsað, og hefur ekkert hinna barnanna fengið sóttina. Yf r höfuð kemur veikin mér svo fyrir sjónir, að pótt eigi kunni að takast að útrýroa heuni að fullu, megi með góðum vilja, varúðarsemi og hlýðni við fyrirskipanir Imknis, takast að hafa pann hemil á henni, að hún fari hægt yfir. Veikin hefur yfir höfuð veriðhér væg, suœir pó orðið mjög pungt haldnir, eitt barn á 5. ári komist 1 opinn dauð ann, en engum hefu-r hún hór enn að bana orðið. Vestmanr aeyjum 30. maí 1901 Þ. J. Ferðatnannafélagið dacska ætlar að stofna tvo leiðangra bingað í sum ar, annars til Norðurlands, en hins hingað til Reykjavlkur (Dingvalla og Geysis). Norðurlandshópurinn leggur sf stað 11 júaf, til Hósavlkur, og pá til Mývatos og Akureyrar. Stendur 40 daga alls. Hinn hópurinn byrjar ferðina frá Khöfn 9. júll. og á að vera komin beim aftur 4. ágúst. Ferðalangurinn alkunni erlondis Stefán JÓDisson, er sig kaliar búfræð- ing og lézt ætla f vor að ferðast uro Danmörku til að halda fyrirlestra um Island —hafði sníkt út úr konungi til pess 500 kr.-,komst leagst til Hróars keldu og boðaði par fyrirlestur, en var svo fullur, er til pess kom, að ekk- ert gat úr oiöið og áhoyreudur tóku honum með óhljöðura og meira að segja barsmíðum á eftir, svo hanu kom meiddur og blóðugur aftur til Khafnar. Eftir pað gerði eiohver landi (Dr. F. J ?) par pað parfaverk, að skýra alroenniogi frá hvernig á piltinum stæði, og léttir pá vonandi ósóma peiro, er hann hefur gert landi slnu með framkomu sinni, féglæfra- braski o. fl. í Noregi og Dmmörku.— Ein brella hans hafði verið sú í Khöfn fyrir nokkrum árum, að segjast vera souur l&ndshöfðingjans á íalandi! Rvlk, 8 júnf, 1901. Skarlatssóttian hefur fluzt úr Vestmauriaeyjum upp í Riugárvslla sýslu og var p w komin á 12 bæi alls, er síðast fréttist. En ksppsamlega er par spornað við pvf, að hún færiet út. Ekki er mikið ura hana í Árne°- sýsiu að sögn, en pó nokkuð. l>ar er slæm suga af einum bónda, er leyndi henni á heimili sínu og færðist fast- lega undan læknisheimeókn, pótt margt fólk lægi á heimilinu og dóttír hans 12 vetra væri fárveik, en hún dó síðan, eftir heimskukák úr bónda sjálf- um—teipentínuáburð í kverkarnar!— og bóndi lagðist svo sjálfur allpungt. Af Vesturlandi ganga ógreinileg- ar sögur af veikinni. En vera mun hún par allviða, með köflum, enda virðist hafa verið mjög vamækt af sumum læknunum. Gengið hefur veikin í Kjósinni aftur undanfarnar vikur, á Reyaivöll ; en verið sóttkví&ð par. Rvfk. 12. júni 1901. Póstpjófurinn, pilturinn Ásgeir Egilsson, er uppvís varð hér I vor ftð pvl að hofa stolið peningabréfum , er strokinn, mun hafa komist botnvörpung. Honumhnfði verið s'ept úr v&rðhaldi er prófum var lokið. Hér er s/ailega ekki ráð að láta glæpi- menn ganga lau?a, meðan peir biða dóms, svo bægt smn peim erorðiðum vik að leynast á brott, með hinum miklu og tíðu samgöngum og að ó- gleymdum mökunum við botnvöi-p unga. Ilann hafði játað á sig um 200 kr. stuldi úr paningabréfum. Auk pess hafði saknað vevið úr frítnerkjft' peningakassa pósthússins siðasta ár rúinra 100 kr., er hann bsr ekki á móti að hann kynni &ö hafa nælt sér: pað ógjörla. Veðrátta mjög köld, siðan hita- kaflann um hvitasunnuna,—eina og sjá má á veðurskyrslnnni héri blaðinu, £>aö er að pakka áminstum hitakafla, að gróður er pó 1 góðu lagi eða von- um betri.—Itafold. Rv'k, 15. júnl 1901. Botnvörpuskip frá Bolgtu kom hingað 1 fyrra dag. Lik var slætt upp á böfnina I gær af eiuum penra mauna, sem drukauðu af pilskipinu af Akranesi i vor. Einn botnverping tók „Heimdal fyrir prem vikum við veiðar í land- helgi út af M/rdalnum, og fór meö hann til Vestmannaeyja. Skip:ð hét „St. Bern»rd“ og var frá Hull. Botn- verpioguriun var sektaöur um 1080 kr., og allur afli gerður upptækur, svo og 2 vörpur, 4 hlerar og 1 vörpu- strengur, en eftir hélt hann 1 vörpu, 2 hlerurn og 1 vörpustrtng ■ Næsta dag eftir v&r&flinn seldur við opinbert uppboð fyiir rúmai 700 kr. Dáinn 8. júni Jón Guttormsson prófastur i Hjarðarholti nær sjötugu. Faðir hans var Guttormur próf. Páls son í Vallanesi, alkunnur merkisprest ur. Hanu var fáein ár prestur Kjalarnesi, en lengst 1 Hjarðarholt Meðal bama hans er Jón ltoknir I Vopnafirði, Guttormurbóksali t Hjarð arholti, Páll verzluuarmaður og Guð liug kona Andrésar söðlasmiðs Rey kjavik. S.d. dó hér í bænum húsfrúGuð laug Grímsdóttir, kona Árna Gisla sonar leturgrafara, hálfáttræð, vellátin kona. Stórstúkuping Goodtemplar- reglunnar var haldið i Reykjavin 7 — 9. júní. Kom par saman yfirstjórn fél- agsins hér á landi og 63 fulltrúar, par af 20 úr Reykjavík og 43 víðe- vegar af landiuu.—Á undan pinginu höfðu GoodtempUrar gnðspjónustu í dómkirkjuuni, sem tveir gnðfræðiog- ur af peirra flokki stýrðu, Haraldur Nielsson kand theol. og eéra Ó1 fur Ólaff-son i Arnarbæli. Félagatala Go-.dtemplara bér á landi er nú 4300; er likloga óhætt að fullyrða, ftð meira en helmingúr af pe.irri tölu sp kveun- fóik. A stórstúkupingi pesra var sam- >ykt: að senda út um landið áskoranir til undirskrifta haustið 1901 um al- gert aðflutningsbann áfengis, eða til vara sölubann, og safnapeira til piugs 1903. að banna áfengissölu á gufuskip um kringum landið í lscdhelgi. að um sækja 1500 kr. handa fél- aginu úr landssjóði, að fækka Htérstúkufulltrúum um helming, að fsra fram á lækkun fargjalds á strandferðask’punum fyrir stórstúku fulltrúa.—Fjallk. vissi DR. J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeiir. beztu í bscnum. Telefoi; 1040.. J52MainSt. Canaáian Pacific Bailwaj Time Table. Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, dailjr.... Rat Portage and Intermediate poiflts, Mon. Wed. Fri....... Tucs. Thurs, and Sai......... Rat Portage and irtermediate pts ,Tues ,Thu’S , & Saturd. Mon , Wed, and Fti........... Molson.Lrc du Por let and in- terœed ate pts Thurs only.... Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootancy, daily Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun..... Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............. Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Tues, Thurs. and Sat......... Morden, Deloraine and iuterme- diate points.....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediatc points daily ex. Sun................ Gretna, St. Paul, Ch'cago, daily West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat, Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat. Emerson.. Mon. Wed. and Fri LV. AR 21 5o 6 3° 21 50 6 30 7 3° 18 OC i4 00 12 3o 7 80 18 15 7 iS 2l 2o 19 IO 12 ið S 3° 19 lo 8 30 19 lo 8 30 19 IO 7 40 19 20 7 30 18 46 ;4 Io 13 35 18 30 Io OO 12 ‘2o 18 3) 7 5o 17 10 J. W. LEONARD G'neral Supt, C, E. McPHERSON, Gea Pas Agent Islenzkar Bækur 60 50 25 10 2(1 10 25 sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgiu Ave., Wiunipeg, Man, og JONASI S. BERGMANN, GarSar, N. D, ' Aldamót 1.—10 ár, hvert öll 1.—*o ...................3 Almanak pjóðv.fél 98—1901........hvert “ 1880—’97, hverl... “ einstök (gömul).... Almanak Ó S Th , 1.—6. ir, hvert...... ‘‘ “ 6 og 7. ár, hvert Auðfræði .............................. tO Árna postilla ( bandi..........(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin....._....... 10 AlþingisstaSurinn forni................ 40 Ágrip af náttúrusögu meS myndum....... 60 Arsbækur BjóSvinafélagsins, hvert ár.. 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár....2 00 Bjarna bænir.......;................. 20 Bænakver Ol IndriSasonar............... 15 Barnalærdómskver Klaven................ 20 Barnasálmar V B........................ 20 BibliuljóS V B, 1. og 2., hvert......1 50 *• i skrautbandi..........2 50 Biblíusögur Tangs í bandi.............. 75 Biblíusögur Klaven.................i b. 4o BragfræSi II SigurSssouar............1 75 í BragfræSi Dr F Fyrsta bok Mose.............................. 4o Föstuhugvekjur..........(G).................. 60 Fréttir frá ísl ’7l—’93... ,(G).... hver 10—ió Forn ísl. rimnafl............................ 40 Forna’d rsagcn ertir II Malsted..... 1 20 Frunipartar ísl. tungu....................... 90 ryrlrl estrar: F.ggert Ólafsson eftir B J............. 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 Framtiðarmál eftir B Th M............. 3<’ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo Hvernig er fariS með þarfasta þjón ■ inn? eftir O Ó................. 15 VerSi ljós eftir Ó Ó................... 2f Hættulegur vinur....................... 10 Island að blása upp eft'r J B....... 10 LifiS f Reykjavík, eftir GP............ 15 Mentnnarást. á Isl. e. G P 1. og 2. 20 Mestnr i heinti e. Drummond i b... 20 OlbogabarniS ettir Ó Ó................. 15 SveitalifiS á íslandi eftir B J... 10 Trúar- kirkjulíf á fsl. eftir O Ó___ 20 Um Vestur-ísl. eftir E Hjörl...... l5 Presturog sóknarbörn.............. 10 Um harðindi á íslandi......(G).... 10 Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 Um matvæli og munaðaryörur. .(G) 10 Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—Vb.........5 1"> GoSafræði Grikkja og Rómverja................ 75 GrettisljóS eftir Matth. Joch................ 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Brjónsson..... 4.' Göngujllrólfs rímur Grðndals............ 2 > HjálpaSu þér sjúlfur eftir Smiles....(G).. 4o “ “ í b. -tvV).. 65 Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert.............. 2o 6. númer.............. 04 Hvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll.......1 5o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Iljálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði........................... 2, Hömép. lcekningabók J A og M J i bandi 75 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi...........8 00 óinnbundin.........(G)..5 75 Iðann, sögurit eftír SG..................... 4o Illions-kvæðt...........................• 40 Odysseifs-kvæSi 1. og 2................. 7< Tslenzkir textar. kvæði eftir ýmsa........... 2o íslandssaga forkels Bjarnascnar í bandi.. 60 Tsl.-Enskt orðasafn J Hjaltaiíns............. 60 ísl. mállýsing, H. Br., f b............. 40 Islenzk málmycdalýsing.................. 30 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........ 40 Kvæði úr Æfintýri á göngufor............ 10 Kenslubók í dönsku J J> og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch................... lo KvöldmrfltiSarbörnin, Tegner............ 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi...........1 10 Kristilcg siðfræði i bandi.............1 5o ,, f gyltu bandi.......1 75 K1 k» Messí.-j I. og 2.........; . 1 4o LeiSarvisir 1 isl. kenslu eftir B J.... (G).. 16 Lýsiug íslands.,............................. 20 LmdfræSissaga Tsl. eftir J> Th, t. og2. b. 2 50 Landskjalptarair á suðurlandi- [>. Th. 75 Landafræði H KrF............................. 45 Landafræði Morten Hanseus.................... 35 Landafræði póru Friðrikss.................... 25 Iæiðarljóð hancia bömum í bandi.............. 20 Lækningabók Dr Jónassens................1 15 Lýsing ísl rreSm.,{>. Th. í b,80c. í skrb. 1 fð Llkræða B. |>................................ 10 Leilrx-it, Aldamót eftir séra M. Jochumss..... 20 Hamlet eftir bhakespeare............... 25 OthcUo “ .......... 25 Rómeó og Júlfa “ 25 HeUlsmennirnir eftir Indr Einursson 50 “ i skrautbandi...... 90 Herra SúJskjöld eftir H Briem..... 20 Presfskosningin eftir {> Egilsson í b.. 4o Utsvarið iftir sama........(G).... 3ó “ “ ibandi.........(W).. öo Vlkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch...... ‘25 Strvkið eftir P Jónsson................ lo Sábn hans Jóns mfns.................... 3o Skuggasveinn eftir M Joch.............. öo Vesturfararnir eftir Sama.............. 2o Hinn sanni J>jóSvilji eftir sama..... lo Gizurr porvaldsson................ 5o Brandur eftir Ibsen. RýSing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson 5o Tón Arascn harmsögu þáttur, M J.. 90 lijocl mœll : Bjarna Thorarensens...............1 00 ‘‘ í gyltu bandi... .1 60 Ben Gröndal i skrautb.............2 25 Brynj Jónssonar með mynd............... 65 Einars Iljörleifssonar........... 25 “ i bandi......... 50 Einars Benediktssonar.............. 60 “ í skrautb..... 1 10 Gísla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gr Thomsens.........................1 10 •* i skrautbandi..............1 60 “ eldri útg................... 25 GuSm, GuSm........................1 00 Hannesar Havsteins..................... 65 “ i gyltu bandi.... I IO Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 “ II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Ilallgrímssonar...........1 25 “ í gyltu bandi....1 75 Jóns Ólafssonar i skrautbandi.......... 75 Kr. Stefánsson (Vestan hafs)...... 60 S. J. Jóhannessonar ................... 50 Supplement ti! Tsl. Ordboger*l —17 1., hvl 50 Skýring milíræðishuginynd.r... ....... '* Sdlmatókin.............soc, I z5 I 60 og 1 ”6 Siðabótasagan........................... 65 Um kristnitókuna árið looo.............. 00 Æfingar í réttntun, lí. Ara l......i b. 2 J SogTUX> : Saga Skúla laudfógeta................. 75 Sagan al Skáld-Helga.................. 15 Saga Jóns Espólins..................<».* Saga Magnúsar prúða................... 30 Sagan af Ar.dra jarli................. ?0 Saga J örundar hundadagaaóngs.......1 15 Árni, skálclsaga eftir Björnstjerne. 50 *• i trandi....................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr.......................... to BrúðkaupslagiS eftir Björnstjerne... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna f........ 20 Forrsöguþættir I. 2. ng 3. b... ..hvert 4>l Fjárdiápsmái i Húnaþmgi............... jo Gegnum brim og boða.................1 20 “ i bandi........1 50 Huldufólk'sögnr ib...................... 5o Hrói Hottur........................... 25 Jókulrós eltir Guðm Hjattason......... zo Krókarefss ga......................... 15 Konungurinn i gullá................... 15 Kári Kárason.......................... :o Klarus Keisarason.........TW]....... "o Nal og Damajanti. fom-indversk saga.. 25 Ofau úr sveltnm ejlir ]> irg. GjalLanda. 85 Randíður í Hvassufelti i bandi........ 4o Sagan af Ásbirni ágjarna.............. 2o 25 20 15 4o 25 Ua 25 :>o og sögur .............. 25 St Olafssonar, I.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb............I 50 Sig. BreiSfiörðs i skrauíbandi.....1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25 St G. St.: ,,A ferð og flugi‘‘ pnrsteins Erlingssonar............. Páls Oiifssonar ,1. og 2. biodi, hvert I 00 J. Magn. Bjarnasonar................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... í o J>. V. Gislasonar.................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Gests Jóhannssonar.................. 10 Sig. Júl. Jóbannesson: Sögur og kvæði.................. 2S Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2, útg. f bandi..... 1 29 [urossouar..............u 70 j Mynste;s hugleiðingar.................. 75 J.......................... w , ua.u.—,n 75 20 H)ork:n og Vmabros Sv Simonars., bæði. 25 Myndabók^handa börnum..................‘ Barnalæknmgar L I’alssonar........... 40 Nfkirkjumaöurmn.......................... 35 Barnfostran Dr i J ■•■•••• ......... 20 j NÍrðurJ,anda saga......................., „o Bokmenta saga I rEJÓnssJ............... 3o j Ni6u B Gunnt.......................... 20 Barnabækur alþvSu: | Nadechda, söguljóS................... 20 1 Staírofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 60 Chicago-för mín: MJoch ................ 25 Dönsk-islenzk orðabók J Jónass i g b..2 10 Donsk lestrasbók J> B og B J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin........................... 10 Dýravinurinn ............................. 25 Draumar þrir........................... 10 Draumaráðning.......................... 10 Dæmisögur Esops í bondi................ 40 DavfSasalmar V B í skrautbandi........1 39 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gyltu b.. .. 1 '75 Enskunámsbók H Briem.................. Eðlislýsing jarðarinnar............... ESlisfræði............................. 25 Efnafræði ............................. 25 < Elding Th Ilólm........................ 65 Eina lltiö cftir séra Fr, J, Bcrg.uann.. 25 Passíu Sálmar i skr. bandi............... 8 “ í f? Pérdikanir J. B, i b ................... 2,5' Prédikunarfræði H H...................... 25 Prédikanir P SigurSssonar í bandi. ,(W). .1 60 “ “ i kápu.........1 00 Reikningslok E. Briems, I. i b. “ “ II. ib Ritreglur V. Á.................. Ritholundat .1 á IsUndi.................t 6U StalsetLÍngarorðabók B, J . j Sannleikur Kristindómsins 50 1 Saga fornkirkjunnar 1—3 h...............1 5q 26 Stafiófskver .............................. 15 Sjálfsfræðarinn, stjornufræði i b. Smásögur P Péturss., 1—9 i b., h»ert.. “ handa ungl. eftir 01, Ol. [G] “ handa bornum e. Th. liólm. Sögusafn ísafoldar I, 4,6 og 12ár,hvert “ 2, 3, 6 og 7 “ .. “ S, 9 og 10 “ .. “ ll. ar............. Sögusafn ]>jiðv. unga, 1 og 2 h., hvert. “ 3 hefti............ Sjö sögur eftir fræga hofúnda........... 4o IJora Thorne............................ 50 "Saga Steads of lc dand, með 151 mynd 8 49 J>ættir úr s >gu Isi. I. B Th. MhlsteS 06 Grænlands-saga.........60c., í skrb ... I 69 Eirisu’- Iianson ........................ 10 Sögur frá Siberíu.............40, 60 04 40 Valið eftir Snæ Sn.eland................ ‘0 Vonir oftir E. Hjórleifsson... .[W] —. 25 Villifer frækni........................ ro þjóösögur O Daviössonar i bandi........ 55 [>joð.sogur og munnmæli, nýtt safn, J.[>ork. 1 60 “ •* 1 b. 2 00 p.irðar saga Gelnnundarsonar............. 29 þáítur beinamálsins..................... c.J Æfintýrasögur........................... 15 slen ingasög i»r: I. og 2. Islendingabók og iandnáma 3» 3. Harðar og Hólmverja.......... 15 4. Egils Skallagrimssonar........... 60 Hænsa |>óris...................... ic Kormáks........................... 20 Vatnsdæla........................ 2o Gunnl. Ormstungu.................. lo Ilrafnkels Freysgoða.............. 10 Njála............................. -0 Laxdæla........................... 4o Eyrbyggia........................ Fljótsdæla........................ ;6 Ljósvetninga.................... '-'5 IlávarSar Isfirðings.............. 15 Reykdcela........................ .‘o [>orskfirðinga.................... 15 Finnboga ramma.................... 20 Víga-Glúms........................ 20 Svarfdcela...................... 2o Vallaljóts.........................io Vopnfirðinga...................... i0 Flóamanna........................ t; Bjarnar Illtdælakappa............. 2o 26 Gislx Súrssonai..................... p, 26. Fóstbræðra.....................2 > 27. Vigastyrs og HeiSarvíga.........20 28 Greitis saga.................... ó, 29. [>óiðar HræSu.................... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i g. bandi.....[WJ... 5.1 0 óbundmr........... :......[GJ.,.3 7» Fastus og Ermena.................[WJ... io Göngu-Ilrólfs saga......................... o Ileljarslóðarorusta....................... ij Hálfdáns Barkarsonar.................... 10 f íogni og Ingibjörg eftir Th Hólm........ i5 Höfrungshlaup............................. 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyni partur 40 ' siðari partur.................... 8« Tibrá 1. og 2. hvert..................... 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ igyltulrandi...................1 30 2. Ól. Haraldsson helgi.............. jo “ i gyltu t>andi............ 50 5. 6. 7- 8. 9 10. 11. 12. 13- 14. 15. 16. 17.. -8. 19- 20. 21. 22. 23- 24. 4o 23 ?5 SfmBrtiaeteujp t| Sálmasöngsbók (3 raddir] P. GuSj. [W] 75 Söngbók stúdentafélagsins................ 40 “ “ i bandi.... (o “ “ i gyltu bandi 75 Hdtiðasúngvar B[>.........................f0 Sex súngláig............................ .<0 Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson... 15 XX Söugli’g, B þorst.................... lo ísl sönglðti I, H H...................... lo LaufblöS [sönghefti), safnað hefur L. B 50 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................1 00 Svava I. arg................................ 50 Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2.hveit.. io Sendibréf frá GySingi i foruöld TjaldbúSin eftir H P I.—7.............. TfSindi af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... Uppdráttur [slauds a einu blaSi........I eftir Morten Hansen.. a fjórum blöðum.....3 50 Útsýn, þýSing i bundnu og 6b. máli [W] o Vesturfaratúlkur JónsOl................ 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .. 2 > ViSbætir við yarsetnkv.fræði “ Yfirsetukonufræði......................I Ölvusárbrúin..................... [ WJ.... Önnur uppgjöf jsl eSa hvaS? eftir B Th M Blod og- tim.aplt 1 EimreiSm árgangurinn .............1 '*j Nýir kauperdur fa 1.—6. árg. fyrir. .4 40 Oldin i,—4, ár, oil frá byrjun......... 75 “ igyi. ibandi...................1 59 Nýja Öldin hvert h............... 2 1 Framsókn.............................. 40 Verði ljósl............................. 1 xsafold.................................1 50 J>J6Svilj:nn ungi........... .[G).... 1 4O Stefnir.................................5 Haukur. skcmtirii...................... 83 Æskaa, unglingablað.................. 4» Good-Templar.......................... r) KvennblaðiS........................... 60 Barnablað, tii áskr. kvennbi. L5c.... >'• Freyja.um ársfj. 35c....................I 06 Eir, heilbrigðisrit................... 6G Menn eru beðnir að taka vel etlir | vi ,ð allar bækur merktar með stafnum (W' lyrir aL- an bókartitilinn, eru einungis lil hjá 11. S. Bax- o 81 20 75 4o £J > > • O 3o ÍarSlræSI ............. I dal, en þær sem merktar eru mcðsnlivim: Sýslumannaæfir I—2 bindi [5 heftij...3 5o I eru inungis til hjá S. Beigmana, aðrar bækol Snoira-Edda........................... 125 1 hafa heir báðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.