Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 8
8 LOGBERG, FIMTUDAGINN 18 JULÍ 1901 erkamenn! ^endin S Gætið þess að kaupa skófatnað yðar að okkur, Við höfum mest úrval af vinnuskóm af öllum í bænum og seljum fyrír lægra verð en nokkurn tíma hefur heyr3t. Sjáið nú þetta til dæmis: Sterkir drengja skór, nr. 1 til 5. 85c., l.OO, 1.25. ............nr. 11 til 13.... 75c., 85c., 1.00. Karliuannaskór Sterkir og þægilegir, á öllum stærðum OOc., Sl.oo, 81.15, 81.25 Komið og skoðið skó þessa áður en þér kaupið annarsstaðar. fliddleton’s... STÓRA, RAUÐA SKÓBÚÐIN 7I9--72I IWIAIN STREET, Nálœgt C, P. R. vagnstðdvunum. WINNIPEC. Ur bænum og grendinni. Fundurvcrður f hluthafafélagi Sig urðar Andersonar, fimtudagskv. 25. þ.m,, að 651 Bannatyne Ave. Mr. Ingimundur I>iðriksson, frá Glenboro, kom hingað til bæjarins í byrjun þessarar viku, og fer til Selkirk í ferðinni. Mr. Símon Símonarson, bóndi nál. Brú-pósthúsi í Argyle-bygð, kom hingað til bæjarins í vikunni sem leið og fer heimleiðis aftur þessa dagana. íslenzki hornatíokkurinn (The For- esters’ Band) heldur ,,Concert“ og dans í Elm Park föstudagskvöldið 19. þ. m. (í þessari viku). Flokkurinn vonar, að íslendingar sýni sér þá velvild að sækja s imkomuna vel, og lofar góðri skemtun. Byrjar kl. 8.__________________ Mr. Fr. Friðriksson, kaupm. frá Glenboro, sem dvalið hefur hér í bænum með fjðlskyldu sína í vetur, fór vestur þangað með syni sína (tvo) síðastliðinn mánudag og verður þar í sumar. Hann kemur samt snögga ferð hingað um lok þessa mánaðar, og fer Mrs. Friðriksson þá með honum vestur. IjAND, mcð liúsi á, til áðúðar. Býður nokkur bctur? Karimannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp. Komið, sjáið og gangið úr skugga um, að þetta sé virkilegur sannleikur. S. Swanson, Tailor 512 Maryland Str. Winnipeg. IJmboðsmaður íyrir The Crown Tail oring Co,, Toronto. ______ Fyrir $1.50 fáið þér NÚNA hand- hringa úr gulli með góðum steinnm í. Og sterku vorkamanna úrin, sem allir kannast við, fyrir $5.00. Sitúið yður til elzta islenzka úrsmiðs- ins í landinu G. Thomas, 598 Main St., Win.n'ipec. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. ,,Our Vouclier4* er bezta hveitimjöliö. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyna það, f>á má skila pokanum, f>ó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher**._____________ Úr, klukkur, og alt sem að gull stftssi 1/tur fæst hvergi ódýrara í bæn- um en hjá Th. Johnson, islenzka úr- smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð á öllu þessháttar hin vandrðasta. Verð- ið eins lágt og mögulegt er. NÝ SKÓBÚD. að 483 Ross ave. UM GOD KAUP það er ekkert nýtt, að verzlun þessi bendi fólki ágóð kaup. Þegar þór hafið komið og sóð hvernig hagnaðurinn er gerður sameiginlegur, þá skiljið þór af hverju okkar stórkostlega verzlun stafar Nú bendum við yður á SOKKA KAUPIN, Við höfum sokka handa börn- um, stúlkum og konum úr lit- uðu Lisle og Cashmere, sem við látum fara: 50c. sokkana á 35c. 40 og 35c, “ á 25c. 25c. “ á 15c. Minnist þess jafnframt, að við seljum allar sumar vörur fyrir hór um bil hálf- virði. J. F. Fumcrtoii & OO. CLENBORO, MAN> A. G.: Morgan er að HCETTA VERZLUN í Nýja íslandi, norðarlega í Arnes- bygð; heyskapur nógur fyrir fáa gripi; ágætt íbúðarhús og fjós. Fæst til leigu með mjög aðgengilegum kjörum. Allar upplýsingar fást hjá undirskrifuðum. gelkirk, Man., 16. júlí 1901. S. Thompson, (Harness Maker), West Selkirk. Eins og sést á auglýsingu Sigurðnson llrog. á öðrum stað í þessu blaði, þá ætla þeir að selja verzlun sína að Hnausum í Nýja-íslandi hæstbjóðanda við opinbert uppboð þar á staðnum hinn 10. ágúst næstkomandi. Ef einhverjir, sem vildu bjóða í verzlunina, geta ekki verið staddir þar uppboðsdaginn, þá mega þeir senda Sigurðsson Bros. skrifleg boð í veizlunina fyrir 31. þ. m., og verða þau boð tekin til greina. BúiS yður undir vorið nieð því að panta hjú oss $17.00 fiit úr skozku Twced. Í5.00 buxur úr nýju nýkomnu efni. Kom- ið inn og sjáið þær. 355 MAIN ST. (Beint á móti Pu tage Avenue). Við höfum látið endurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 3. dyr fyrir austan „dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi, Sérstaklega höfum við mikið upplag |af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna.^ Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jón Kctilsson, Tli. Odilson. skósmiður. harnessmaker. 483 Ross Avc., Winnipcg. XFNNARA vantar vj- tíL/i/in/Jn Geysir-skóla fra 1. sept. til 31. des. næstkomaiidi. Verður að hafa „Third Class Tercb- er’s Cert'ficate“ eða annað meira. Ti'- boð (sem einnig tiltaki hvaða kaup umsækjandi vill hafa) sendist skrif- lega t’l undirritaðs fyrir 15. Sgúst. Geysir, Mm., 10. júlf 1901, Bjarni Jóiiannsson. LISTER’S ALEXANDRA Rjóimiskilvindur. Byrjið 20. öldiua ef þér hafið kúabú með nýjustu “Alexandra“. Skilvindur þessar hafa horið sigur úr bítum þrátt fyrir alla keppinauta og eru nú viðurkendar, sem þær ein- földustu, óhultustu, sterkustu og beztu. Óvilhallir menn segja, að þeir fái 20 prct. til 25 prct. mcira smjör, og að kálfarnir þrífist á und- anrenningunni. Frekari upplýsingar fást hjá II. L LISTER CO., Limited. 232 & 233 KING STR. WINNIPEG. og býður sinn vandaða skófatnað með afslætti frá 4. júlí. Vörurnar eru: Skór, Stígvél, Kbbcr s, Over-Gaiters, Kist r og Tösk r. Tuttugu og fimm þúsund dollara virði af vönduðustu vörum í Canada frá eftirnefndum ágætis félögum: J. & T. Bcll; Araes, Holden & Co.; John McPherson & Co.; Tetrault Shoe Co.; A. E. Nettleton; Green-Wheeler Shoe Co.; W. A. Packard & Co.; L H. Packard & Co.; Utz & Dunn; og 11. Vill fá ísl. búðarmann strax. JOHN W. LORD. Vátryggiiijr, lrtn. Fustcígnaucr/.Iun. Viljið þér selja eða kaupa fasteign í bænum, þá finnið míg á skrífstofu minni 212 Mclntyre Block. Eg skal í öllu líta eftir hagsmunum yöar. 20 ára reynsla. Mr. Th. Oddson hefur æfiulega ánægju af að skrafa um „business” við landa sina, Þér megið suúa yCur til hans, JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Winnipeg Phycisian & Surgeon. Útskrifaöur frá Queens hískólanum i Kingston, og Torontn báskólanum ( Canada. Skriistofa í IIOTEL GILLESPIE, CKISTAL, N,D BEZTA TÆKIFÆRI —Á— TUTTUGUSTU ÖLIDNNI X A Við höfum fast-ákveðið að hætta verzlun í Winnipeg og allar okkar $25,000 vörnbyrgðir hafa nú verið fœrffar niffur í heildsöLuvcrð, verður alt að seljast inimn 60 da.g;a.. Vörur okkar eru alþektar að því að vera vandaðastar og beztar í bænum. Engar gamlar vörur.—Dress Goods, Silki Satins, Muslins, Prints, Cottons, Linens, Towels, Nærföt handa karlmönnum og drengjum.—Drengja-fatnaður.—þér getið spar- að yður peninga með því að kaupa nú til vetrarins. MAGKAY BROS. & CO. 220 PORTACE AVE., WINNIPEC Gleraugu sem lækna ofraun fyrir augun orsakar ýms ill sjúkdómseinkenni. Neuralgia taugaveiklun, höfuðverk. Lækn arnir standa oft ráðalausir yfir mörgum þesskonar sjúkdómum, og þeir læknast ekki fyr en augun fá hvild af viðeigandi gleraugum. | Gengur ekkert að augunum i yður ? Komið og látið skoða þau ) í dag, (Lkhcrt borflarBtfl bttar fgrir mtgt folh I-Ieldur en nd K*nga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street Leitid allrs npplfelnga hjá ekrifara skólans G. W. DONALD. HANAGER ijjlá. jtfe Jifc. jKl Ml Ml Ak jtk jMs Ml jfc. j Miss BainsÍ Portage Avenuc. Il Nýir Sumar Hatta Trimmed’ hattar frá $1.25 og upp Sailor-hattar frá 25c. og upp. Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, * * fr * I * * t Peningar láuaðir gegn veöi í ræktuöum bújöröum, meö þægilegum skilmálum, ltáösmaður: Geo. J. Maulson, 195 Lombard St., WINNIPEG, Virðingarmaöur ierson Grund P. O, MANITOBA, ymilegir. Finnið eigendurna. Gufubaturinn “GERTIE H” er nú reiðubúinn að fara skemtiforðir fyrir þá er þess æskja. Skilm&lar H HALL BROS.j tll. 765. Kvenfélagið „Gleym-mér-ei“ ætlar að liafa skeratiferð til Queen’s Park á bátnum „Gertie H“ kvðldið 2ti. þ. m. Á bátnum spilar gott ,,Band“ og dansað verður bæði á bátnum og í parkinu.—Tilgangurinn er, að það, sem inn kemur, verði til styrktar sársjúkri stúlku, Miss Bósamundu Goodman. Vonandi er að landar reynist félaginu vel eins og fyrri og kaupi farseðla. Báturiun fer frá Lombard-stræti kl. 8.15. Farseðlar kosta 25 ceut hver. FUBITER’S Iíafa nú náð í allar Millinery vörur F. COUSE. sem þeir bjóöa með ótrú- lega miklum afslætti í gömlu Couse búðinni...... M'TNTTTEE BLOC KI,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.