Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18 JÚLÍ 1901 LÖGBERG. er srefið fit bvern flmtndiig af THE LÖGBKRG RINTING & PUBLI8HING CO., (l'Sggilt), ad 309 Igin Ave , Winnipeg, Man.— Kostar f2.00 um ário á ÍBlandi 6 kr.]. Borgist f>rirfram, Einstök nr 5c. PnbliHhed every Thursday by THE LÖGBKRG PRINTING & PUBLISHING CO., (lncorporated |, at 309 Elgin Ave., Winnipeg,Mau — Sabscription price |2 00 per year. payable in advance. Smgíecopies 5c Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUGLYSTNGAR: Smá-auglýsingar í eltt akifti25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkalengdar, 75 cts um mánudinn. Á stærri auglýsingnm um lengri tíma, afslúttur efiir samnmgi. BUSTADA-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna skriflega og geta um fyrverandi bústad jafufram Utan&skripttil afgreidslustofnbladsins er: The Logberg Printlng & Publishing Co. P.O.Box 1292 Wlnnipeg ,Man. UUnáakripittiI rlt«t)<3rans er: Edlior Lögberg, P -O.Box 1292, Wlnnipeg, Man. --- Samkvæmt landslögum er uppsögn kanpanda á b’adidgild.nema trnnnsé skuldlans, þegar hann seg rupp.—Ef kanpandi,sem er í sbnld vid bladidflytu vlstferlnm, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er aö fyrir dómstólunnm áiitin sýnileg söunumfyrir prettvísum tilgangi. — FIMTUDAGINN, 18. JULÍ 1901.— Sorglegt sjónleysí. Sjáandi sjá þeir ekki, og heyrandi heyra þeir ekld. Allif hugsandi menn kannast vi5, að líkamlegt sjónleysi er eitt- hvert hið hræðiiegasta böl, sem nokkur maður getur þj4ðst af. Hinn sj inlausi, eða blindi maður dvelur í o r ráfar í sd'eldu myrkri, sér ekki blessað Ijósið, hve skært sem það sktn, og nýtur ekki hinnar margvís- legu fegurðar, sem skaparinn hefur búið verk sín í, hinurn skynjandi verum sínum til ununar og gleði. Hinn blindi maður þekkir einungis einn lit—lit næturinnar, myrkrið. Hann segir því eðlilega, að allir hlut- ir í tilverunni séu svartir, þótt sjá- andi menn — allur þorri manna— segi, að sömu hlutirnir hafi marg- víslega liti. En auk hinna alblindu manna eru til aðrir, sem hafa gall- aða hkamlega sjón, menn, sem virð- ast j'msir litir alt aðrir en þeir eru í raun og veru—sýnist t. d. grænt vera blátt, rautt vera gult, o. s. frv. —og eru þessir menn kallaðir lit- blindir menn. En svo sorglegt sem ástan d al-sjónlausra manna er, þá cru þeir ekki bættulegir fyrir aðra menn, geta ekki stofnað öðrum en sjálfum sér f voða, þvf allir vita að þeir eru sjónlausir og treysta þeim þess vegna ekki. Hinir litblindu menn, þar á móti, geta stofnað bæði sjálfum sér og öðrum í voða, og eru þess vegna hættulegir menn. þeir hika sér ekki við að halda því fram, að hlutirnir hafi alt aðra liti en þeir hafa 1 raun og veru. þeir geta stofnað sjálfum sér og öðrum í lífs- háska og ollað lífs- og eignatjóni á landi og.sjó með þvf, að lesa ram- vitlaust úr litum á ljósum og öðrum merkjum. það er meira að segja hætta á, að litblindir menn geti orð- ið meðal til að koma saklausum mönnum í fangelsi og fríað seka menn við hegningu, ef þeir skyldu vera vitni í sakamálum. En svo er þriðji flokkur manna, sern sér að vísu að hvítt er hvítt, svart er svart, o, s. frv., en eru svo grályndir eða prályndir að halda því fram, að svart sé hvítt, eða hvítt svart, þótt þeir viti betur—eru eins og nátt- uglan, sem skrækti sffelt um að nóttin væri bjartari en dagurinn! En eins og líkamlegt sjónleysi, litblindni og náttuglu-sjón á sér stað hjá sumum mönnum, eins á al- gert andlegt sjónleysi, litblindni og náttuglu-sjón sér stað hjá allmörg- um. Oss hafa oft komið þessir and- legu sjóngallar til hugar þegar vér höfum lesið íslenzka afturhaldsmól- gagnið „Hkr.“ Og nú sfðast kom oss þetta til hugar er vér lásum hina fáránlegu grein Mr. Guðm. Símonar- sonar — með fyrirsögninni „Svar gegn Mótmæli"— í „Hkr.“ er út kom 11. þ. m. það kennir hörmulegs andlegs sjóngalla hjá höfundi nefndr- ar greinar, en vér skulum lofa hverj- um lesanda „Hkr.“ að dæma um það af hverjum af hinum þremur and- legu sjóngöllum höfundurinn þjá- ist. Að hann þjáist af einum þess- um sjóngalla er Ijóst af eftirf. orð- um hans í nefndri grein hans: „Ritstj. Lögb. hefur tekið sér það verkefni að sæma séra Hafst. öllum þeim ósannindum er hann getur upphugsað." Ef Mr. G. Símonar- son væri ekki þjáður af einhverjum af nefndum andlegu sjóngöllum, þá hefði hann aldrei lótið aðra eins fjarstæðu frá sér fara á prenti, A11- ir menn með heilbrigðri andlegri sjón vita og viðurkenna, að það var séra Hafst. Pétursson (afdankaði „Tjaldbúðar“- presturinn) sem byrj- aði að áreita Lögberg, ritstjóra þess og aðra aðstandendur blaðsins að fyrrabragði, og að hann hefur hald- ið áfram áreitni sinni, ósannindum og dylgjum í öllum blöðum, sem hann hefur fengið inni fyrir þetta góðgæti sitt í, og jafnvel gefið út bæklinga (hina alræmdu „Tjald- búðar“-bæklinga) til að útbreiða ó- sannindi sín í þeim. Já, það er sorglegt að Mr. G. Símonarson skuli þjást af andlegum sjóngalla — hverrar tegundar sem hann er—því það er ómögulegt ann- ' að en að þessi galli verði honum eða ; öðrum til leiðinda og ef til vill skaða. En svo raunalegt sem það er þegar einstaklingar þjást af þvílíku böli, þá er enn raunalegra' þegar heilir hópar af fólki þjást af andlogum sjóngöllum, eins og oft hefur komið fyrir í sögunni. þegar fólkið hefur verið í þvílíku ástandi, hefur það framið hina hræðilegustu heimsku og glæpi, jafnvel aflífað sína beztu menn og hreykt illmennum og ræn- j ingjum upp f þeirra stað. það var ' ekkert annað en andlegur sjóngalli ' sem kom Gyðingum til að hrópa: ^ „Burt, burt með hann (Krist), gef jOss Barrabas" (illræðismanninn). Á þessu sést hve hættulegir þessir sjóngallar eru. Yér ætlum ekki að fara neitt út í athugasemdir Mr. Símonarsonar við grein Mr. Jóns ólafssonar, því vér búumst við að hann svari þeim jsjálfur. En vér stöndum við það jsem vér áður höfum sagt um rit- ^dóms-ómynd séra Hafsteins útaf jsögu-ágripi Argyle-bygðar í alma- naki Mr. O. S. Thorgeirssonar, enda jhefur Mr. Shnonarson ekki svo i mikið sem reynt að hrekja neitt af því, er vér sögðum útaf ritdóms- j ómyndinni. Hann bara segir, að Mr.B. Jónsson hafi sýnt „mestu par- tisku“ I sögu-ágripinuí almanakinu, og er það viðbótar-sönnun fyi ir, að Mr. Símonarson þjáist af hræðileg- um andlegum sjóngalla. Ef vér værum illgjarnir mundum vór segja, að Mr. Símonarson hefði sýnt og ! sýni ,.partisku“ sjálfur, cn vér kenn- jum andlegum sjóngalla um hinar j fáránlegu greinar hans í „Hkr.“— Vér tökum engin af andmælum jvorum gegn séra Hafsteini aftur, I því þau eru á gildum rökum bygö og standa algerlega óhrakin, þrátt fyrir mald Mr. Símonarsonar. Til „Tjaldbúðar“limsins. Maður, sem kallar sig meðlim „Tjaldbúðar“-safnaðar— presturinn? —ritaði greinarstúf í „Hkr.“, er út kom'4. þ. m., með fyrirsögn: „Lög- leg hjónabönd“, þessi „meðlimur" er að hnotabitast út af því, að vér skyldum þýða grein afdankaða „Tjaldbúðar“-prestsins í „Danne- brog“ 8. maí og birta í Lögbergi. Meðal annars farast „meðlimnum" orð þannig: „það er slæmt og leið- idegt að séra H. Pétursson lét þessa grein sjást eftir sig — jafn merkan mann—því greinin er eigi rétt hermd, og einskisvirði á hina réttu hlið, en það er ennþá leiðin- legra af Lögbergi að láta greinina koma út á íslenzku. þýðing grein- arinnar fer nærri lagi nema á eftir fyrirsögninni .Ólöglegar giftingar' var spurningarmerki hjá sóra H. P., sem felt var úr í Lögbergi. Merkið þýddi auðvitað, að þessi fyrirsögn væri ekki áreiðanleg. það sóst því á þessu — og fleiru —að Lögberg er ekki að hlynna að séra B. þ. með þessu, heldur er það að slá tvær flugur í einu, þi séra H. P. og séra B. þ.“ Útaf þessu hjali „meðlimsins‘• skulum vér gera eftirfylgjandi at- hugasemdir: 1. það getur ekki verið merk- ur maður, sem lætur fara frá sér grein sem ekki er „rétt hermd(!!) og einskisvirði á hina róttu hlið“.—2. það er spáný kenning, að það sé leiðinlegt, að íslendingar fái að sjá það sein ritað er um þá og málefni þeírra í opinbcrum blöðum. Ef það er leiðinlegt af Lögbergi að þýða og prenta upp þessa umræddu grein úr „Dannebabrog“, þá er ekki síður leiðinlegt af skandinaviskum blöð- um í Bindaríkjunum að prenta hana upp og enskum blöðum þar að þýða hana og útbreiða um laudið.— 3. þýðing greinarinnar er algerlega rétt og nákvæm; vér skiljum dönsku eins vel og „meðlimurinn.“—4. Rit- stjóri blaðsins „Dannebrog“ hefur vafalaust búið til fyrirsögnina yfir grein H. P. og sett spurningarmerk- ið við, því hann (ritstj.) hefur ekki verið sannfærður um, að sú afdrátt- arlausa staðhæfing H. P. að hjóna- böndin, sem hann talar um, séu ó- lögleg, væri áreiðanleg. „Meðlim- urinn“ er því hér að sía mýfluguna frá—en gleypir úlfaldann.—5. það er séra H. P. sem ekki er að hlynna að séra B. þ. með því, að staðhæfa afdráttarlaust í greininni sjálfri, að hjónavígslur hans sóu ólöglegar.— 6. „Meðlimurinn“ þjáist augsýnilega af einum þessum audlega sjóngalla, sem vór tölum um á öðrum stað í þessu númeri blaðs vors. Hvað snertir niðurlag greinar „meðlimsins", þá sýnir það einmitt hlífð við séra B. þ., að vór skiftum oss ekki neitt af viðskilnaði hans á Islandi o.s.frv. um þær mundir að hann kom hingað. En oss kom auðvitað ekki til hugar að hann yrði kallaður sem prestur af nokkr- um söfnuði eins og á stóð. það hefði vafalaust verið álitin ofsókn af vorri hendi ef vór hefðum farið að birta dóm hæstaréttar ( máli hans og gefa álit um það hvort hjónavígslur huns væru ólöglegar eða ekki. Én fyrst „með- limurinn“ fór að hrófla við þessu atriði og þykir það merkilegt, að vér skulum ekki hafa frætt lesend- ur vora um vissa hluti viðvíkjandi máli séra R þ., þá skulum vér segja það nú, að það er mjög mikið vafa- mál hvort hjónavigslur hans eru löglegar. Vér höfum aldrei haldið neinu á lofti um það, hvort hjóna- vígslur hans séu löglegar eða ekki. það er afdankaði „Tjaldbúðar"- presturinn, sem hefur staðhæft í „Dannebrog" að þær séu ólöglegar. Vér biitum einungis þýðingu af greininni, sem þettaálit kemur fram í, lesendum vorum til fróðleiks.— Hvað sem því líður hvort „prest- skapur og hempa“ hefur verið dæmt af séra B. þ., þá var hann sviftur leyti til að fremja nokkur prests- verk á íslandi, og auðvitað í öllu hinu danska ríki. Til að sanna þetta vitnum vér til bréfs amt- mannsins í Suðuramtinu, er birtist í „ísafold" 3. febr. 1900. Amtmað- urinu segir í niðurlagi bréfsins: „Vitanlega hafði presturinn“ (sóra B. þ.) „verið settur frá öllum prests- verkum um leið og varðhaldsúr- skurðurinn var upp kveðinn, og upp frá því aldrei komið að prests- verkum."—Hvort sem hjónavfgslur séra B. þ. eru löglegar eða ekki, þá er stórskömm að því fyrir Vestur- íslendinga að hann skuli fást við prestskap hér. þetta hefur af- dankaði „Tjaldbúðar“-presturinn sóð og þess vegna var hann að reyna að klína þeim svarta bletti á ev. lút. kirkjufélagið ísl., að séra B. þ. til- heyrði því. Hvað skyldi ensku- mælandi fólk hér í landi segja ef það fengi að vita alt um þetta mál eins og það er ? Um rúsínuna í enda greinar- innar ætlum vér ckki að þrátta. Ef „limnum" er nokkur huggun í að telja sjálfum sór trú um að vór höfum tapað vinsældum, þá er hon- um sú huggun ekki of góð. Vór skulum lofa honum að lifa í þeirri „Fool’s Paradise" (Paradís heimsk- ingjans) I bráðina. Strokni ,,hákarllnn.“ 1 síðasta númeri Lögbergs skýrð- um vór frá, að Hjörtur H. Lindal,— sem vór skírðum „hikarl" þegar hann var að rugla um pólitík í „Hkr.“ í haust er leið—, hefði strok- ið suður til Bandarlkja með $145.00 sem hann átti ekki sjálfur, hinn 21. f. m., og lofuðum vér nákvæmari skýrslu um þetta málefni. Vór skulum nú efna þetta loforð vort, og byggjum vér það, er vér segjum um þetta efni, á upplýsingum er Mr. J. P. Clinton, fasteigna-verzl- unarmaður að 436 Main-stræti, hér 1 bænum, hefur látið oss í tó: Um tveimur mánuðum áður en Lindal strauk, gekk hann í fólag 290 Sagði Lilian. „Einn af leikendunum kcndi mér að syngja og dansa, og þegar hann yfirgaf leikflokkion, sem við vorum f, pá bauð hann fóstru minni hærra kaup fyrir mig, svo eg var hjá honum í tvö ár. Við lékum nokkurskonar leik hvert með öðru. Qann lézt vera blicdur írlendÍDgur, en eg lézt vera dóttir hans, og hann rataði heim á pann hátt að heyra mig syngja, og ýuaislegt fleira lfkt pvf. Sro varð eg tólf ára gömul, og pá fór eg mfna eigin leið.“ „Fóruð yðar eigin leið?“ sagði Mitchel. „Hvað meinið pér með pví?“ „Jæja, eg komst að hvernig f öllu lá, eins og pér 8kiljið,“ sagði Liliac; „eg komst að pvf, að fóstra mín fekk 15 dollara á viku sem kaup fyrir mig, par sem maðurinc, er eg var hjí, fekk fjörutfu dollara um vikuna fyrir mig, pví eg var cokkurskonar snill- ingur, eins og pér skiljið. Upp á mína æru og trú var eg pað. Trúið þér pví ekki?“ „Eg trúi pvf, vissulega,“ sagði Mitchel hispurs- laust. „Yður er betra að samsinna því,“ sagði hún og kinkaði kolli hátíðlega, sem gerði hana aftur mjög vnglÍDgslega útlits. „Ef pér sarrsintuð þvi ekki, pá er ekki að vita nema eg hneykslaði alt fólkið hérna í vagninum með pvf að fara að d«nsa, til að santifæra yður um, að svo er sem eg segi. Jæja, eg var ein af þeim sem kallað er að geri lukku á fyrsta augna- bliki. Eg steig djarflegt spor, pað get eg ssgtyður. Eg fór bara bema leið til uus af leikflokka-agentua. 299 „I>að er alvcg satt,“ sagði Mitchel. „Og hvað á maður að segja um pann garðyrk jumann, sem vilj- andi fleygir hinu bezta fræi sfnu út í veðurog vind?“ „Dvflfkur maður væri asni—eða eitthvað ennþá verra!“ sagði Payton ofursti. „Eða eitthvað ennpá verra!“ sagði Mitchel sam- sinnandi. „Þetta var ágæt viðbót hjá yður, ofursti. Eða encþá verra! Miklu verra í þessu t:lfelli.“ „í pessu tilfelli ?-‘ sagði Payton ofursti. „Hvað meinið pér með pvf?“ „Eg meina, að petta er blómstur sem vaxið hef- ur upp af fræi er garðyrkjumaður, sem er verri en asni, eins og pér komust að orði, hefur fleygt burt,“ sagði Mitchel. „Talið ekki við mig f ráðgátum, maður,“ sagði ofurstinn önuglega. „Talið ljóst og skýrt.“ „E>að skal eg gera,“ Bagði Mitchel. „I>essi litla stúika er .Bciwery-söngkona—dóttir ópektra foreldra, sem fleygðu benni út f veður og vind pegar hún var hvítvoðungur.“ „Er hún útburður?“ sagði ofurstinn. „Að öllum lfkindum,” sagði Mitchel. „Hún er alin upp f loiguhorbergja-húsum í austurhvorfum borgarinnar.“ „Er pað mögulegt?-1 sagði Payton ofursti. „Er ekki hryllilegt, hve mikil spilling á sér stað f ver- öldinni? Er ekki undravert, að nokkrir foreldrar skuli pannig fleygja frá sér sínu eigin holdi og blóði?“ 294 Hún stanzaði hér f nokkur augnablik, en bætti sfðan við, með sorgarhreim í röddinni: „Þetta skeði þegar eg var fjórtán ára, og eg hef aldrei verið reglulega sæl upp frá þeim degi.“ „Einmitt það!“ sagði Mitchel. „Hann páði ást- ir yðar, og gaf yður loforð á móti? Var pað alt, er pér fenguð?“ „Já, pað var alt!“ sagði Lilian. „En hann hefur endurtekið loforð sitt oft, og eg trúi því enn, að liann muni uppfylla loforð sitt—einhvern tíma.“ „Jæja nú,“ sagði Mitchel f blfðlegum róm, „mig langar til að þór segið mér hvenær barnið yðar fædd- ist?“ £>að var grimdarlegt að koma með þessa spurn- ingu Lilian svona óvænt, en Mr. Mitohel áleit að það væri rétt af sór, að gera það, jafnvel þótt honum væri mjög á móti skapi að baka henni sársauka. Hún horfði áhann, með skelfingu málaðri f andlitinu, og neyddist til að taka með höndunum fyrir munr,- inn, til að kæfa niður hljóðið, er kom fram á varir hennar. „Hvað meinið pér?“ sagði hún slðan og saup hveljur. „Einmitt pað sem eg sagði,“ svaraði Mitchel. „Hvenær fæddist barnið yðar?“ „En—en—eg á ekkert barn!“ fleipraði hún fram úr sér í örvænting sinni. „Ó, en pér eigið barn!“ sagði Mitchel einbeitt- lega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.