Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 6
6 LÖUBERU, FIMTUDAGINN 18 JÚLf 1901 Uin manntjónið í Vest- mannaeyjum s'vrifar alkunnur sjómaður þaðan úr Eyjunum: „Þennan dag, sem slysið yildi til, var biíðu veður, dauður sjór og logn fra m yfir hádegi; þá bvesti nokkuð fljött A austan og gerðist nokkuðúfinnsjór, en ekki svo, að ekki væri vel fært hverju mátulega blöðnu opnu skipi, enda komu 3 öunur skip með góðu um sama leyti undan Eyjafjöllum. Orsakir þessa stór- gorða mannskaða voru fyrst og fremst hið alþekta átumein í íslenzkri sjómenn- sku. tkeytingarluvs ofhleðsla, 28 menn, yfir 20 fjár og talsvert af öðrum flutningi, þarámeðal timbur í árar, á mjög litl- um áttæringi. Liklega næstum dæma- laust, að farið hafi verið með slikan farm milli lands og eyja, og það eina hina lengstu leið, 4—ö mílur. Annað: tkkifarið venjulegaleið frá Fjöllumtil Eyjv heldur mikið til djúps og langt fyrir sunnan Bjarnarey, þar sem hættast er við ágjöf og leiðin lengri. Prid]a'.ofnnkið mglt hlöðrtu »kipi, —og loks fjórða: Ur- r æðulry»i eg ftctmeka að fleyja ekki ú< (létta á skipinu'), þegar ágjöfin fór að koma með alvöru suður af Bjarnarey og heim 1 lóann, svo 2 menn höfðu naumast við að ausa á stundum, en allur farangur þyngdist mikið, og loksins sökk skipið eftir dálítið ólag f landsuður af Kletts- nefi. Margir menn í landi horfðu á þennan voða atburð. Var þegar brugðið við og farið á tveimur áttæringum, er voru til taks á tíoti, út þangað sem slys- ið varð, en til þess gekk ait að hálf klukkustund, svo alt var um seinan, J.ví áiangurinn varð sem kunnugt er‘‘. Um síðari skiptapann segir sami höf- uudurinn : „Þennan dag Í20 maí) reru allmargir bátar snemma um morguninn með lóðir austur fyrir eyjarnar í göðu sjóveðri og litlum kalda við landsuður, Þegar kom fram á morguninn, hvesti allmikið á sunnan (úr hafi) og rótaði í brimi. Elestir bátar fóru heim á tímabilinu mill kl. 7 og 8j f. h.: var þá harðasta stórstraums- útfall, sem ýfði sjóinn svo mikið, að hann var alls ekki skipgengur f verstu straumálunum fyrir opið skip. Bátur sásemfórst var og hinn seinasti af þeim, er sigldu heim sunnan við Bjarnarey, lileypti þegar undan ólögunum, er hann kom á móts við vestra Haganefið á Bjarnarey, á eftir öðrum báti er kominn var 2—300 faðma á undan,—því að halda bcint vestur yfir Álinn og heim Flóann var enginn vegur,—en fókk þegar ein 3 öiög (bárur), sem fyltu hann og kæfðu alt með sama, þótt hann væri lítið fisk- aður og notaði lýsi. Magnús heitinn var övanur formensku og stjórn, en að öðru leyti góður sjómaður. Erþað ekki óhugs- andi, uð betur hefði mátt stýra, en það er vandi með stórsjó á móti áköfum straumi, að fara hefði mátt nær eynni, þvf þar voru minni ólætfn, og að betur hefði mátt nota lýsið. láta það dreifaat úr ýlum að framan frá bátnum, í stað þess að ausa því út með sjónum aftan til, eins og sumir gera; en um þesshátt- ar er varlega dæmandi fyrir fjarstadda. Slysið sást úr landi, en ekki var að liugsa til að bjarga neinu, því alt var horfið eftir nokkur augnabfik. Hór koma enn einu sinni tvær stór- ar bendingar til sjómanna, að skella ekki lengur skolleyrum við því, að stofna styrktarsjóði handa ekkjum og börnum druknaðra sjómanua, og að islenzk sjó- menska og formenska er næsta athoga verð“.—FjallA 8-júní 1901. Sputniiiírar og Svör. Spurning.-1 - Eg vil grafa skuið eftir patti af landi mínu, eða eftir þvf öllu. M4 ep; grafa fkurðinn eftir línu (ekki v-galínu), sem mæld h-fur verið mjlli lands mfns og nágramia mfns.? 2.—Er ekki sá nájjranni, setn 4 latd að nefndri lfnu, skyid igjur til að taka þáít í kostnaðinum við að grafa skurðinn, með pví hann hefúr nrt »f honum eins ofr eg? 3 —Getur Defnd- ur Dágrauni minn baonað mér &ð gp-afa skurðinn eftir greirdri lfnu? Svar: 1—Spyrjar.di má grafa skurðinn meðfram iínunni, en hann má ekki láta hann ganga neitt upp á land nátjranna síns, nema með leyfi hans, og ekki flegja úr skurðinum upp 4 lsnd hans. 2.—Nágraninn er ekki sky’dugur tilað taka þátt 1 kost- nafinum við skurðinr. 3.—Nágranr- inn getur ekki bannað að grafa skurð. inn, ef hann gengur ekki neitt upp á iand hans—er grafinn eingöngu 4 landeign spyrjarda við lfnuna milii landanna.—Ritstj. Lögb. • Kvalir bapnsins. MéÐIR LITI.O STÚLKUSÍNAR ÓTTAÐIKT AÐ IIÚN MUNDI ALDRKI FÁ HEILS- UNA AFTUR. Hún fékk fyrst gigt og svo riðu. Hún gat engá björg fér veitt og varð pví að þjöna henni f>ví nær eics og h.ítvoðung. Eftir blaðinu ,,Sun“, Orangevillo, Ont, Á meðal hinna mikilsvirtu fbúa Orangeville bæjar er Mrs. Marehall, sem heima 4 í suotru smábý3Í á First street. 1 nokkur ár hefur 12 ára gömui dóttir hennar, Mamie, pjáðst nt gigt, ásamt hinum óttalega siúk- dóm — riðu. í s&mtali við f; éttsrit- ara blaðsius „Sun“, fóruit Mrs Mar shall pannig orð nm veikindi dóttur sinnar og beilsubót hennar að lokuir: —„Degar Mamie var átta áragömul,11 sagði Mis. Maishall, “pá veiktist hún af gigt og tók mjög mikið út með pvf, og prátt fyrir pað, að hún var stunduö af góðum iækni, pá gat henni ekki batnað. E>&ð, sem geiði ástand hennir ennpá aumkvuuarverðara, var, að hún varð yfirfallin af riðu og gaf eg hér um bií upp a!la von um að hún kæmist nokkurntfma aftur til heiisu. AUir útlimir hennar kiptast til á f tnsa vegu eÍDS og með krampaflog- um; hún gat naumast haldið á d>sk og varð að líta eftir honni pvf nær eirs og hvítvoðung. X>egar Mamie v&r í pessu ástandi ráðlagði nágranni minn, sem sjáifur hafði biúkað Dr. William’s Pink Piils og haft gott af pvf, mér &ð reyna þær við Mamie. Eg hafði margsinnis heyrt látið mjög vel af pillum pessum, en mér hafði aidrei hugsast pað, að pær myndi bæta litlu stúlkunni minni nú afréð eg samt &ð gefa henni pær. Áður en hún var búin úr tvennum öskjum gat eg séð talsverða breyting til batnaðar, og pegar hún var búin úr fimm öskjum var bæði gigtin og rið- an horfin, og nú er hún eins lífleg, hraust og heilbrigð eins og nokkur unglingur á hennar aldri. Nokkur tfmi er nú liðinn síðan hún hætti að brúka piilurnar, en enginn vottur veikinnar komið í ljós. Fg heid aér sé pvf óhætt að gera mér von um pað að Dr. William’s Pink Pills hafi ekki einungis komið barninu mfnu til heilsu heldur gefið pví varauJegan bata.“ Gigt, riða og alls konar blóð- og tauga sjúkdómur láta fljótt undau D*. Williams’ Pink Piils, og lækning sú, sem pær veita, er varanleg, vegna pess að pær mynda efnisrfkt, rautt blóð, styrkja taugarnar og komsst pBHDÍg fyrir upptök veikinnar. Pil'- ur pessar eru seldar í öllum lyfjabúð. um eða eru sendar kostnaðarlaust með pósti á 50 cents askjaD, eða sex öskj- ur á $2 50, með pvf &ð skrifa Dr. vVilliam&’ Medicine Co , Biockville, Ont. Ohio-ríki. Tol©do-bœ, > Lncas County $ Frank J. Cheney ei< fefltír, ao hann »é oldri eigand- inn a<3 verzluninni, «em þekt er med nafninu F. J. Cheney & Co í borginni Teledo í ádornefndn connty og riki, og ad þessi verzlun borgl EITT HUNDRAD DOLLARA fyrfr bvort elnasta Kntarrh tllfeUi er eigi læknast med bví ad brúka Halis Catarrh Cnre. FrANK. J. CHHNEY. Undirskrifad og eídfest frammi fyrir mér 6. des. 1896. A. W G eas'm, [L. S.] Notíiry Fubllc. HallaC-.ttairh Cuie er teki'i inn eg verkor beinlínis á blódid og ^iímhimnnrnar í líkamanrm. Skrifid eftir geflna vottordum. F- J. Chency & Co.. Toiedo, O. Sfllt í óllum iyfjabúdum á 75 c. Halls Famiiy Pilis eru J>ter beztu. róstflutningur. LoKUÐUM TILBOÐUM, stfluðum til Postmaster General, verður veitt móttaka f Ott&wa til hídegis, föstu- d’.ginu 26. Júlí næstkomandi, um flutning á póstflutningi Hans Hátign- ar, með fjögra ára samning, á milli Selkirk og Winnipeg, um LowerFort G&rry, St Andrews Nortb, St. An- drews, Parkdale, Middlo Church og Kildonan, frá fyrsía Septe*mber næst- komardi. Prentaðar sk/rsiur um frekari upplysingar um ásigkomulag pessa fyrirhugaða samnings, eru til synis, og eyðublöð fyrir tiiboðin fáanieg á pósthúsunum í Winnipeg og Selkirk og öllura pósthúsunum par á milli, og á skrifstofu pessari. W. W. McLEOD, Fost Office Inspector. Post Office Insp Office, Winnipog, 14. Júní ’1901. Mar^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarinf Máltfðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæöi og gott herbergi, Billiard stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BÁÍRD Eigandi. I.<GKKIR. W W. McQueen, M D.,C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yíir State Bank. TBiLÆKNIR. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yfir Stvte Bank. —-----------------------S »ÝKALÆK> IR. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir ríkisins. I.æknar allskonar sjdkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meföl. Kitföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiw St. Dr. O. BJORNSON, 0 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.80 ■». m. Telefón 1156, Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíö á reiðum höndutr. allskonai meðöl.EIN K AL EYl IS-MEðÖL, SKRIE- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið lágt. Stranehen & Haire, PARK RIVER. - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o s.frv. t30T Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Muniö eptir að gefa númerið á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnnm (set of teeth), en þó með því sailyrði að borgað sé út S hönd. Hann er sá oini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 IVlclntyre Block, Main Street, Dp. M. HaUdopsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hiíta á hverjum miðvikud, í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Lystigarðiuum ásamt veitingaskálannm þar, heíir vei ið slegið opnum fyrir almenningi, yfir snmarið. Qanadiaa Paeific Rail’y Are prepared, with the Öpening of — =~— Navigation MAY 5th. To offer the Travelling Public Hollöaijl.. Via RfltpQ öreat Lakes R0100 Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” Will leave Fort William for Owen Sound every TUESDAY FRIDAY and SUNDAY Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW^YORK AND ALL P0INT5 EAST For full information apply to wm. STITT, C. E. mcPHERSOH Asst. Gen. Pass. Agent. Gen. Pass, Agt WINNIPEG. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta tíinaritið á Islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. B&rdal, S. Bergmann, o. fl. 292 „f>að var ails ekki lítið!“ sagði Milchel. „En segið mér nú hvernig það atvikaðist, að |>ér kyntust manninum yðar?“ „Ó, yður laDgar œest tii að heyra um f>að atriði ?“ sagði Liiian. „Jæja, úr f>ví eg er nú byrjuð á f>ess- ari sögu, f>á mætti eg eins vel segja yður alt satnan eins og f>að er. Eg kyntist honum á öðru árinu, sem eg var aðal-persóua í leikflokknum. Eg söng um f>ær mundir í Bowery, einum af pessum stöðurn sem tilheyrendunum er ieyft af drckka inni f leikhúsinu. Dar var áhorfeDda kleii, sem sneri fram að leiksvið- inu sjálfu, og kvö’.d eitt fleygði ungur maðurnokkur, er var í klefanum, blómum til mín. Ejr tók blómin UPP’ °g fleygði kossi tii gefandans af fingri mínum í hugsunarleysi. I>anDÍg byrjaði kunningsskapur okkar.“ Æ! hve tnargir af sorgarlcikjum lifsins byrja ekki með kossi! „Hinn ungi maður kom siðan á bakvið tjöldin og fór að tala við mig,“ hélt Lilian áfram. „Hann kom pangað aftur næsta kvöid og færði mér brjóst- sykur, og pá lofaði eg honum að fylgja mér heim, Eftir pað fórum við smátt og smátt að vorða beztu vinir, og siðan—stðsn fór eg að fá ást á houum. E>r skal segja yður pið, &ð eg elskaði hann svo mikið, að eg fekk höfuðverk af að hugsa um pað. Dví mér fanst ætið að eg vera ekk> nógu göð handa honum. Detta var pegar hann vac ekki bjá mé-. En svo var hann vaour að koma aftur og vera mér góður, cg 297 skjátlast i pvt, að beudla hana við þetta útburðar- mál. En einmitt í pessum svifunum tók hún eftir, að hann hélt á vssaklút hennar t hendinni, og s&gði: „Nú, er petta ekki vasaklúturinn minn?-‘ „Er pað evo?“ sagði Mitchel og rétti henni klút- inn. „Já, cg á klútinn,“ sagði Lilian. „Sjáið til, þarna er merkið mitt t horninu á honum. Eg merki alt, sem eg á, með dal lilju.“ Dessi orð hennar komu Mr. Mitchel til að A- kveða sig. Hann komst að peirri úiðurstöðu, að rótt væri, að gera slðustu og mestu prófunina, einkum með þvt að lestin var að nálgast stöðvar, sern, ef pau færu af henni við þær og ni?ur á strætið, J>á væri einungis örskamt til pess staðar, sem hann gæti kom- ið fyrirætlan sinni fram. „Ó, en eftirá að hyggja,“ sagði Mitchel, „inig langar til að fara af lestinni hér. Viljið pér korna roeð nsér? Eg skal ekki tefja yður nema fáar mtn- útur, og síðan getura við haldið samtali okkar áfram. Mig langar til að skýra fyrir yður, áður en við skilj- um, hvers vegna eg ímyndaði mér að pór ættuð barn.“ Ilún sampykti að fara moð honum, svo pau urðu samferða til byggingarinnar, sem Metropolitan fund- inna barna-félagið hc-fur aðsetur sitt f. Dað hittist svo á, að Payton ofursti kom út úr húsinu létt þcgar pau ,voru að fara inn { það. Hann stanzaði til að taia við Mitchel, en hanu horfði stöðugt á Liliau, 296 „Nú, pað cr einmitt spurningin,“ sagði Mitchel. „Við álítum, að maðurinn hafi verið faðir barnsins.“ „Það er 6mögulegt!“ hrópaði Lilian. „Enginn faðir gæti verið pvílík ófreskja, að gera það. Eg þori &ð veðja um, að einhver hefur stolið pessu ung- barni, og vissi síðan ekki hvað hann átti að gera við það.“ „Nei!“ sagði Mitchel. „Ef svo hefði verið, pá hefði sá hinn sami skilið barnið eftir einhverstaðar par sem pað hefði fundist. Ea maðurinn, sem lét barnið í grafreitinn, vildi að pað dæi. Dað er á- stæðan fyrir að eg segi, að það hafi verið fað>r barns. ins, sem vildi losa3t við það.“ „Eq hví skyldi nokkur faðir vilja drepa eigið barn sitt?“ sagði Lilian. „Ef til vill sökum pess, að hann hafði ekki gifst móður pess,“ sagði Mitcheb Það fór hrollur um Lilian, en hún þagði. Orð Mitohel’s vöktu augsynilega ópægilegar hugsanir hjá henni, en samt hafíi látbragð bennar verið pann- ig, alt&f á meðan á pessari samræðu stóð, að haanivar sannfærður um, að hún var sér ekki neinnar sektar moðvitandi í sambandi við útburð ungbarusins. Og með pví haDn áleit þctta svo, gcrði pað málefnið enn fióknarx. Þvi ef hún var saklaus í pessu efni, hvern- ig gat hún pá hafa sampyktsvo viljuglega, að barn hennar skyldi hverfa? Detta kom honum næstum til að trúa pvf, að hún hefði sagt honurn sannloikann og að honum hefði, pegar alt kotu til alls, oí úl vill

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.