Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 3
L0U13EKU, FIMTUDAUINN 18. JÚLÍ ÍUOI. 3 JnlsLipa-afli í REYKJAA'ÍK Á VETKARV3RTÍD1901. Skip Fiskafii tals O. Zoega kaupm..........9' Th. Thorsteinss. konsúll.. .7 Ásg. Sigaröss. kaupm.....6 Helgi Helgason...........3 Sturla Jónsson........• ■ 3 Bj. Guðmundss. o. fl.....3 Engeyingar...............3 Jón Þóröarson kaupm......2 J. P. T. Bryde...........1 Þorst. Þorsteinsson o. fl...l Filippus Filippusson.....I Jóhannes Jósepsson.......1 Kristinn Magnúss. o. fl..1 Sig. J ónsson o. fl......1 Gísli Jónsson o. fl......1 um 118,200 •• 117,500 “ 66,400 25 000 “ 26,000 “ 51,700 “ 88,200 “ 24,000 “ 18 000 “ 31,000 “ 19,000 “ 16,000 “ 35,000 “ 25,000 “ 11,000 43, um 623,000 Mest hafa þessir 8 skipstjórar aflaö á skip: Kristinn Magnússon (,.Björgvin“) um 85,500; Þorsteinn þorsteinsson („George'1) um 31,000; Finnur Finnsson („Margrethe") um 30,200: Stefán Daní- elsson (,,Hildur“) um 26,000; Hjalti Jóns- son (.,Swift“) um 25,000; Sigurður Jóns, son („Svanur“)um25,000; Sigurjón Jóns- son („Emilie") um 23,000; Páll Hafliða- son (“Guðrún Zoega“) um 23,000. Af Seltirningaskipum, 8 nlls, er aflinn sagður um 128.000 alls. Þar kvað „Krist ofer (Jóhannes Hjartarson) hafa verið hæst með 22,500, Verður þvi aflinn i Reykjavík og á nesinu samtals hér um bil 751 [ ús. Til samanburðar skal þess getið.'að vetrarvertíðaraflí í Reykjavík var árið 1898 á 31 skip alls um 430 þús., árið 1899 á 30 skip alls um 304 þús., árið 1900 á 34 skip alls um488 þús., og nú á 43 skipliér um bil 623 þús. Fiskurinn var mjög misstör þossa vertíð, vsenn á sum skipin, en býsna smár hjá sumum. og er því örðugt að gizka á, hvað mikið úrhonum verður við vigt. Þó er hann yfirleitt vænni en í f yrra framan af. Geri maður 7 skpd, úr 1000 fiskum, verða þessi 751 þús. sama sem 5257 skpd. Reykjavíkurskipin voru 9 fleiri nú en i fyrra, og verðurþví aflinn ininni nú á skip en þá,eða 50,000 minna á skipatöluna, sem þá var. Flest lögðu skipin út um mánaðamót febr.—marz, og veiðitíminn hér talinn fram í miðjan þ. m. En eitt (Swift) lagði þó út 13. feb., og annað, (Björvin), um 20, febr. Alls eitt skip liéðan stundaði iiá- karla-veiðar og það aðeins framan af ver- tíð. Matliildur (Tli. Th.) og fekk 30j tn. lifrar. Þar með mun liákarlveiðum á þil- skip hætt hér algerlega. Af hrognum og þorsklifur hefir auð- vitað fengist til muna á vertíðinni; en það er alt ótalið hér,— Atíaskýrsluna sjálfa eigum vér nú sem fyr að þakka konsúl Th. Thor- steinsson. Sláttuvísur. Hver, sem i Edinborg kemur og spyr: „Hvar eru vagnartil sölu“ Sér, að á byggingu blasa við dyr, Bíður þar Hermann, en stendur ei kyr Því hann er að halda þar tölu. Hann er að lýsa ,.bindara“ er batt Bindi, sem enginn gat slitið, En leikur á hjólum svo létt og svo glatt, Að landanum blöskrar (en þetta’ er þó satt), Og sítérar siðan í ritið. SAGA FÁTÆKLINGSINS. Einn fátækur maður með fjölskyldu stóra, En*fyrirtaks dugnað og karlmensku staka, Hann lagði á sig vökur og vann á við fjóra Og var þó ei trútt um ’ann hrekti til baka; Hans akur var grýttur og erfitt að sá liann Og ilt var að herfa’ liann, en lang- verst að slá hann. Hann fékk sér ,,Plano“ fyrir nokkra dali Og fátækari varð með hverjum degi. Hann vann svo illa’ að tók ei nokkru tali— Og tíminn leið en Plano breyttist eigi. Og þess má gjarnan geta, þvi er miður. I grýttan jarðveglliveitið hrundi niður. Þá fékk liann sér „McCormick“ og fór svo að slá Og fyrirtaks maskínu sagði það vera. Og mest kvað þó að því er mest reyndi á, Og meira en hann leyfði’ henni, vildi hún gera. Og býsna glaður varð bónda greyið Því betur hjá honum en öðrum var slegið. Fátæktin honum hnekti ekki lengur, Honum vildu allir viljugir þjóna, Og þá um haustið, það fór eins og gengur, I þroskingunni hafði’ hann tóma Jóna. En bæði hart og hæsta prísinn fékk hann Af hólmi með Svo fríðum sigri gekk hann. Glaður og ánægður hólt hann svo hoim Með liálf-fulla vasana af gullinu rauða. Hann blessaði oft yfir ,,bindara“ þeim, Som bjargaði honum frá skuldum og dauða. En sögunni gjörvallri glaður eg trúi; Eg get ekki trúað, að mennirnir ljúgi, Eftir að þessi skýrsla var samin og sett, höfum vér fengið þetta að vita um þilskipa afla í Hafnarfirði sama timann: Skip Fiskatala P. J. Tliorsteinsson &Co..4 46,500 Einar Þorgilsson........2 81,000 AugústFlygenrig.........1 14,500 Mesturafli á annað skij> Einars, ,,Surprise“, um 20 þús. —Isa/old. 19. mal 1901. Bráðum fæ eg bezta tvinua, Betri niáske en allra hinna, Og til virkta vina minna Með verði góðu sel eg þá. Againaldo er að spinna Austur i grænum lundi. Amlcrson & Ilcrinanii, by H. HATTAB, PATNADDB, BUXUB, SKOB II J Á 577 Main Street, WINNIPEG. Nú í vikunni höfnm við fengið miklar birgðir aí nýmóðins höttum, sem við bjóðum skiftavinuin Voium fyrir eins lágt verð eÍDS og n' kkur getur selt fyrir jBKTíMT $16 00 Skovey-fötin póðu á eina #8 75 < g S 0. Það borvar sig fyrir yður að koma og skoða alfatn' ðfna á $3.75 upp i $15. Kða þá ensku „TJnion1' buxurnar á $1.55—aö eins iítið eftir af þeim.... C5C35- $5 Shorey-buxurnar á $2.75, sem satl að segja eru ódýrari en nekkuð annað á inarkaðinum. LAUGARDAGIN N verða 550 pör af reimuðum Oxford-skóm lá*nirrara Á lym $j J0 i m:ð, bkct íð laia og kauj ið. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllura sectiouum með jafnri tölu,sem t.ilheyra samhandsstiórri- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, neœa 8 og 20, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamiir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, það er að segia, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annara. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins f Winnipeg, geta menn geíið öðr- um umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið þarf að borga $5 eða fram fyrir sjerstakan kostnað, sem þvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða meun að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sinar með 3 ára ábúð og yrkiug iandsms, og má land nemion ekki vera lengur frá l&ndinu en6 roftouði á ári hverjn, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, eíla fyrirgerir hann rjetti sín- um til landBins. BEIÐNI UM EIGNARBKÉF’ ætti að vera gerð strax eptir að 3 érin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsm&nni eða hjá þeim sem sendur er til þess að skoða hvað ann- ið hefur verið á landinu. Sox máuuðum áður verður maður þó að bafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa þ&ð, að hann ætli sjcr að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann þann, som kemur til að skoða landið, uru eignarrjett, til þesa að taka af sjer ómak, þá verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N/komnir innfiytjendur fá, 6 innfiytjeada skrifstofunni í Winnt- peg .7 á öllum Dominion Lands skrifstofum initan Mauitoba og Norð- vestuiiandsin, leiðbeiningar um það hvar löud eru ótokin, og ailir,sem á þossum skrifstofura vinna, veitainnflytjendum, koatnaðar iaust, Ieið- beiningar og bjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; enn freinur allar upplysingar viðvíkjandi timbur, kola og námalöguro AU- ar slikar reglugjörðir geta þeir fongið þar gofius, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd inuan járn')rautarbelí.isinB 1 Britisb Columbia, með því &ð snúa sjer brjefiega til ritara iunauríkis- deildarmnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsius í Winnipeg eða til einhvorra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Ministor of the Iuterior. N. B.—Auk lands þoss, sem menn geta ícngið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, þá eru þúsnndir ekra af bezta landi,sem hægt cr að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /msum öðrum félögum og einstaklingum. Odyr Eldividur. TAMRAC..............$4.25 JACK PINE........... 4 00 Sparið yður peningi og kanpið eldi- við yðar að A. W. Roiincr, Telefóa tdfií). 326 Elgm Avn OLE SIMOKSON, mælirraeð sinu n/ja Seaudinaviao flotel 718 Maik Stbbkt. Fssði $1.00 & dag. ARÍN3J0RN S. BAR9AL Belur'llkkistur og annast um útfarir Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fretnur selur haun ai skonar minnisvarða cg iegsteina. Heimili: á horninu á ^an!a>nt Ross ave, og Nena str, oOo. FRAM og AFTUR... sérstakir prísar á farbréfura til staða SliDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðaraanna (Tourist) va<vnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMARSTADIR DETROn LAKES, Minn.. Veiðistöðvar, bátaferðir, ba-V staðir, veitingahús, etc.—Fargj. fram og aftur SIO gildandi í 15 daga—(Þar með vera á hóteli i 3 daga. — Farseðlar gildaudi í 30 daga að eins 810.80. Á fundinum sem’ Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. Júlí 1901, ííst farseðLr fram og aftur fyrir $30. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum úr að velja Hafskipa-farbréf til endimarka heimsins fást hjá oss. Lestirkomaog fara frá Canad’an Northern vagnstððvunum eins og hór segir: Ferfrá Winnipeg daglega 1.45 p. m. Kemurtil „ „ 1.30 p. m. Eftir nánari upplýsingum getið hór leitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St.;Pauh: I H. SWTNFORD, Gen. Agent, Winnipeg, 293 færa mór blóinstur og brjóstsykur, og svo kysti hann mig, og þá varð eg aftur sæl.“ „Veslings barn,“ sagði Mr. Mitchel moð lágri röddu. „Hvað sögðuð þér?-‘ spurði Lilian. „Það var ekkert! Ekkert!“ svaraði Mitchel í flýti. „Ó! Mér heyrðist að þér segja eitthvað!“ sagð Lilian. Síðau hélt hún áfram, ogsagði: „Hann var mjög góður við mig um þesssr mund'.r. Og svo kom sumarið, og þá fór hann með mig á ýms pic-7iic og í skemtiferðir út úr borginni, og við áttum góða daga saman. Hann kallaði mig ætíð litlu unnnst- una sína, og sagði mér hvað hann elskaði mig mikið. Dag einn spurði eg hanu að nokkru. Eg ætlaði mér ekki að gera það, eu það slapp fram af vörunum á mér. Hjarta mitt var svo fult af þessu, að það var eins og það flóði út úr því. Hann var að tala um að hann elskafi mig, og hann kysti mig. Þá sagði cg við hann: ,Œtlið þér að eiga mig einhvern tíma?‘ Hann horfði á mig svo sem eina mínútu, og sagði síðar: ,Haldið þér að þór elskið mig DÓgu mikið til þ ss?‘ Eg svaraði honum strax og sagði: ,Það er ekki spursmál um hvað mikið eg elska yður. 8purs- málið er, hvort þér elskið mig nógu mikið til þess. Eg skyldi loggja mig niður forina og lofa yður að ganga & mér.‘ ,Jæja, þá,‘ sagði hann, ,þér megið vera ánægð, því eg ætla mér að .giftast yður ein- hvern tfma‘.“ 300 „Eg get ekki fundið neina afsökun fyrir sllku &tferli,“ sagði Mitchel, „þótt einhverjar mildandi kringumst'æður kunni að eiga sér stað.“ „Afsökun — mildandi krragiim3tæður?“ sagði Payton ofursti. „Hvaða rugl! Dér vitið ekki hvað þér eruð að fara með.“ „Hlustið nú á það, sem eg ætla að segja, ofursti,“ sagði Mitcbel. „Hér er nú stúlka, sem hefur verið yfirgefin af eigin foreldrum sínum. Látum css nú hugsa okkur tilfelli—tilfelli, sem er alls ekki ósenni. legt. Hún hefur tekið í arf það sem nefna mætti kyrking í afkvæmis-ist. Húu er alin upp í hring- iðu lasta og glæpa, í hinum miklu austurhverfum borgarinnar. En iátum oss hverfa aftur til samlík- ingarinnsr. Iivernig greti maður búist við að þetta viðkvæma blómstur^þess^gróðrarhúss-jurt, gæti vax- ið upp í þeim kringumstæðum og haldið hreinleik sínum og ilm? Þetta blómstur vex upp meðal ill- gresis, og dregur dám af hinum þráu jurtum í kring- um sig. Brátt fæðist svo barn—barn, sem faðirinn vill ekki kannast við. Setjum svo að móðirin, sem barnið er til byrðar, yfirgefi barnið? Hvílir sökin á hcnni eingöngu, eða ættu þeir sem hún hifur tekið ófullkomna móðurást í arf frá að bera part af ábyrgð- inni?“ „Heyrið mér, Mr. Mitchel,“ sag*i Payton ofursti, „þér verðið að fara til einhvers annars með hinar sálarfræðislegu eða llkamsfræðislegu ráðgátur yðar, hvcrja af þessum greinum scm þctta heyrir utdir, 289 „Hvað skeði þá?“ spurði Mitohol. „Eg kom fram á sjónarsviðið f leikhúsi!“ svaraöi Lilian. „Fr&m á sjónarsvið í leikhúsi sex ára gömul?“ sagði Mitchel. „Já,“ svaraði Lilian. „Eg lék Evu litlu f sjón- lciknum Uncle Tom's Cabin. Maður nokkur sá niig á Strætinu, dag einn, fram undan húsi okkar, það er, fram undan húsi fóstru minnar, eins og þér skilji*. Eg hafði verið hjá henni frá þvf eg fyrst man eftlr mér. Jæja, honum gszt vel að mér, og fór til fóstru minnar og bauð henni tíu dollara um vikuna til þwns &ð láta mig fara í Jeikenda flokk, sem hann hafði. Þér raegið veðja um það, að fóstra mfn gleypti við boðinu. Svo maðurinn fekk mig þá, og við ferðuð- umst um alt laodið. Allir voru góðir við mig, bæ’fl karlmennirnir og kvennfólkið. En eg sé nú eftir, að eg fór nokkurn tíma út f þetta leikhúss starf, að minsta kosti svona ung.“ „Hvers vegna?“ sagði Mi*chel. „Jæja, eg ætti nú reyndar ekki að kvarta,“ sagði Liliar; „en þ&ð gerði mig gamla á meðan eg var eun litil, eins og þér skiijið. t>að mætti nærri segjo, að cg hefði aldrci verið barn. Einungis ungbarn I fácin ár, og síðsn fullorðin kona. Skiljið J ér hvað eg mcina ?'* „Ji, eg skil það alt of vel, er eg hræddur um,“ sagði Mitchel. „Haldið áfram.“ „Jæja, eg lék Evu mcstallan tímann f fjögur ár,“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.