Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.07.1901, Blaðsíða 5
LOQBKltU, KIMTUDAUINN 18. JÚLÍ l'JOl. 5 viS Mr. Clinton, sem rak fasteigna- verzlun hér í bænum. Mr. Clinton þekti ekki undangengna sögu Lin- dals, þegar hann glæptist til að taka hann í félag við sig, eu brátt fór Mr. Clinton að frétta ýmislegt ófagurt um undangengin ferii Lindals, og leizt þá ekki & blikuna. þegar Mr. Clinton fór að heyra þessar sögur um Lindal, hafði hann all-nákvæm- ar gætur á félaga sínum, og þótt honum fyndist sumt atferli Lindals all tortryggilegt, þá náði hann ekki í neinar beinar sannanir fyrir óráð- vendni hjá honum. Svo leið tím- inn fram að 21. jiiní. þann dag hittist svo á, að einn skiftavinur þeirra félaga (Clintons og Lindals) kom inn á skriístofuna, á mefan Mr. Clinton var úti, og borgaði Lin- dal $145, og gaf Lindal honum kvittun félagsins fyrir upphæðinni. Mr. Clinton kom inn á skrifstofuna einmitt þegar Lindal var að taka á móti peningunum, svo hann fekk að vita upphæðina. Lindal sagði Mr. Clinton þá, að hann ætlaði með peningana beina leið á banka og l®ggja þar inn í reikning þei rra félaga. Lindal gat þess um leið, að hann ætlaði til Selkirk dag- inn eftir (laugardag) 1 einhverjum landvorzlunar-erindum, og bað Clinton að hitta sig á skrifstofunni á tilteknum tíma á mánudags- morgun. En í stað þess að fara til Selkirk á laugardaginn, fór Lindal með járnbrautarlest suður til Banda- ríkja. þegar Lindal kom ekki á skrifstofuna á tilteknum tíma á mánudag, fór Mr. Clinton að gruna að alt væri ekki með feldu; hann fór því á bankann, og fekk að vita þar, að Lindal hefði ekki lagt neina peninga inn eftir að hann veitti móttöku þessum $145. Síðanhefur Mr. Clinton uppgötvað, að Lindal hafði stungið í vasa sinn um $55, sem hann hafði veitt móttöku í fé- lagsnafni, svo Lindal hefur eftir þessu stolið úr sjálfs s(ns hendi, á tveggja mánaða tíma, um $200, sem Mr. Clinton auðvitað tapar, auk þess að Lindal hafði ekki borgað sinn hlut af kostnaðinum við skrif- stofuna o. s. frv. þegar Mr. Clinton þóttist viss um að Lindal væri strokinn, fór hann tii dómsmáladeildarinnar og krafðist þess, að hún tæki mdlið að sér, léti leita Lindal uppi og flytja hann til Winnipeg, svo málið yrði prófað. Deildin vísaði Mr. Clinton þá til yfirmanns lögregi jliðsins hér í Winnipeg, og lagði hann fram hina lögboðnu kæru fyrir honum. En þegar til kom neitaði dómsmftla- ^ deildin að eiga við málið og baiði^ því við, að kostnaðurinn yrði svo mikill. í millitíðinni hafði Lindal farið til Chicago, og með sinni vana- legu ósvífni hafði hann fariö þar til ungra manna kristil. félagsins og beðið það að útvega sér atvinnu. En eins og eðlilegt var vildi félagið fá einhver skýrteini fyrir hvers- konar maður Lindal væri, og vísaði hann þá til blaðsins „Telegram," hér ( bænuir, sem hann hafði haft ýms mök við. En þegar ungra manna félagið í Chicago skrifaði „Teiegram," var komið í hámæli hvernig Lindal hafði skilið við hér, og má þvl nærri geta hvernig svar- ið var—auk þess sem Lindal mun hafa farist svipað við „Telegram" eins og við Mr. Clinton og ýmsa aðra hér í fylkinu, er hann hafði átt viðskifti við. Hinn 12. þ. m. ritaði Mr. Clin- ton all-langt bréf, um þetta efni, sem birtist næsta dag(síðastl. laug- ardag) í blaðinu „Manitoba Morning Free Press," hér 1 bænum. Hann skýrir þar frá málavöxtum og vafn- ingum dómsmáladeildarinnar og ráð- gjafa þeirra i Roblin-stjórninni, cr hann fór til í sambandi við þetta mál. Hann gefur fyllilega í skyn, að Roblin-stjórnin hafi hindrað að Lindal væri tekinn fastur í Chicago, fluttur hingað og m&lið rannsakað, sökum þess, að hann var eitt af hin- um pólitísku verkfærum afturhalds- flokksins, enda mun meiri sannleik- ur en skáldskapur í þessu, Mr. Clinton segir í bréfinu, að hann hafi farið til stjórnarinnar í annað sinn viðvíkjandi þessu máli og þá talað við þrjá af r&ðgjöfunum, og að eina ástæðan, sem þeir hati gefið fyrir því að vilja ekki láta eyða fó í að ná Lindal trá Chicago, hafi verið sú, að dómsmálaráðgjafi Campbell væri ekki heitua (hann er nú í London á Englandi). Eins og eðlilegt er, á- lítur Mr. Clinton þetta hlægilega viðbáru, því samkvæmt henni mætti hver sem er stela, ræna og drýgja hverskyns aðra glæpi, og hlaupa síðan suður i Bandaríki, án þess til- raun væri gerð til að ná honum og hegna, á meðan Campbell er í burtu oghvenær sem hann er fjarverandi! það virðist lítill vafi á, að Roblin- stjórnin er hór að halda hlífðar- skildi yfir einu af hinum skitnu tólum sinum. Spursmálið er, hvað lengi fylkisbúar þoia jafn svívirði- legt ranglæti og hór hefur átt sór stað. þetta er ekki hin fyrsta sví- virðing af þessu tagi, sem Roblin- stjórnin hefur aðhafst. Hún er orðin alræmd fyrir að vera bófa- skjól, og varla um að tala að ná rótti 8Ínum hjá fiokkstólum hennar, sem einhver völd hafa. Mr. Clinton tekur fram—og þykir það jafn-hlægilegt og það er viðbjóðslegt—að allir fylkis-ráðgjaf- arnir, sem liann hafi talað við, liafi afneitað Lindal að öðru en því, að þeir þektu hann fyrir annan. Mr. Clinton segir eins og er, að þeir hafi þekt Lindal mikiu betur en það. þeir eru auðsjáanlega ekki upp með sér af kunningskap sfnum við „há- karliun". Og hvað gerir ísl. Roblin-mál- gagnið „Hkr.“ í þessu m&li? Stein- þegir! Hvar er nú vandlætinga- semi þess alræmda hræsnismálgagns? Eða máske „Hkr.‘‘ álíti það ekki tii- tökumál þó afturhaldsmaður steli? það er svo alvanalegt og þeir þykj- ast hafa nokkurskonar einkaleyfi til þess! En ef maður úr frj ílslynda flokknum gerði sig sékan í ein- hverri smá yfirsjón, mundi „Kringl- an“ ganga af göflunum. Vottorð. Nú reisa sig kornstanga höfuðin hátt, en hærra þó bændanna vonir sér lyfta. Þeir sækja til Baldur úr sérhverri átt, því sérlega gott er við Kristján að skifta. Hann sjálfur nr bóndi og séður á flest, af sjálfsreynd um jarðyrkjuverkfæri dæmir. Har.n vill ekki þurfa að berja í brest, en brestina sinum af markaði flæmir, Og bóndinn, sem kemur og bindara þarf, hann bendir á Deering, „Eg verkið hans þekki“, það borgar sig, karl minn, við korn- skurðar starf að kaupa þau áhöld, sera svikja menn ekki. Eg átti MeCormick og segi þér satt, að sáryrði bitur lét „stúkarinn" hlaupa, því McCormiei færra af bindunum batt, eg brallaði honum, en Dcering vil kaupa. Eg hveitiband Deering't hið traustr sta tel og tek það ef falt er á markaði þínum. Og sláttuvél Dtering't mér vafalaust vel, hún vinnur af prýði hjá nágrannamin- um. Og Gray's er hið þýðasta Buggy á braut og brunar sem eimvagn þó folald það dragi, en traust eins og klettur i torfæru þraut, með töfrandi fegurð og nýjasta lag. Og Cockshutt er plógur sem vinnur það verk, er vandaðast sé eg, já afbragðliið mesta; og öll eru verkfærin eindæma sterk, en útlitið smekklegt og verðið hið bezta. Þeir eiga þau, Jóbannes, Andrés og Björn, og álitið þeirra kýs margur að heyra, þeimer ekki skrök eða skrumsaga gjörn, þeir skoða þau afbragð, og hvað þarf svo meira ? Aboylebúi. Rat Portaoe Lumöer Go., Telepli. 1372. LIMITED. 1x0 — Cull-Sidinjf, ódyr. Komid o^sjáid e3a skriiiO Jno. M. Chisholm, Manager. (lyrlr Dick, Banning fc Co.) Gladstone & Higgin Str., BEZTU--— FOTOGrRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá w: ELFORD COR.'MAIN STR' &IPACIFIC AVE' Winnipegr. Islendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið, Verð mjög sanngjarnt. :■ T3ayley’s ij ■ ■ % FT' l I c)air. :: \ Alla sýningarvikuna höf- :: |. um við ■ j! Winnipeg j: Souvenirs 13 ■ :• til sölu, alt mcð afslætti. ■: Veitið okkur þá á- | nægju að koma með kunningja yðar og skoða. í i Bayley’s Fair. I I________ i ;■■»_• ■■■'^■■*r ^hiiiiiiI—bbi11 'smme>m kemti= vika almennings. Aldrei hefur neitt líkt verið vandað til sýningar í Vestur-Canada eins og reynt er að vanda til Winnipeg sýning- arinnar í sumar. Veðrelðar AUskonar Leikir. t Flugelda útbúnaður þetta ár verðnr miklu betri en nokkru sinni áður. Það lítur út fyrir að gripa- akuryrkju- og ið- naðarsýningin verði mjög góð. Fróðleikur, Gróði, Skcmtun, Verðlaunaskrú, prógram og allar upplýsingar fúst hjá F. W. Thompson, W.He ubach PKESIDENT, GEn’l MANAGER, WINNIFEG. UPPLAG OKKAR AF SVEFNHERBERGtS HUSBUNAD! hefur aldrei verið meira en nú, Það sem við höfum nú i birc’i er hið bezta og ervitt að mæta því hvað verð snertir. Vér höfum einnig ýmislegt úr Golden Oak og og hvítu enamel fyrir svo lágt verð, að allir kaupa það. Allskon- ar Dressers og Stands með ýirsu nýju sniði. Komið og sjáið og spyrjið eftir verði. Lewis Bros., I 80 PRINCESS ST. 295 Eftir þessi orð sá hann Lilian í nýrri mynd. Ný hlið & lyndisfari hennar kom 1 ljós. Hún sneri & móti honum, b&uð honum birginn og hrópaði: „Svo petta er það, sem f>ér eruð að fiska eftir? Dér ilítið að pér séuð slyngur, eða er ekki svo? En þér getið ekki leikið á mig. Ef pór hafið fundið ungbarn, pá mun yður verða erfitt að sanna að eg eigi það. Eg endurtek það, að eg & ekkert barn.“ „Setjum 8vo að foreldrarnir hafi yfirgefið barnið, sem eg er að tala um?-‘ sagði Mitehel. „Hvaða mismun gerir pað?“ sagði Lilian. „Pess- háttar kemur fyrir & hverjum degi ársins. Hvað s&nnar pað?*‘ „En setjum svo að ungbarnið hafi fundist i graf- reit?“ sagði Mitchel. „í grafreit?“ &t hún eftir honum, og glenti upp augun undr&ndi. „J&, í grafreit,“ sagði Mitchel. „Dað er undar- legur staður til að skilja bam eftir í, eða er ekki svo?“ „Eg skyldi nú segja þaö,“ sagði Lilian. „En hvernig stóð & að barnið var f>ar?“ „Eg skal segja yður söguna eins og hún er,“ Bagði Mitchel. „Barnið fanst í grafreit og var ekki 1 neinum fötum. Var allsnakið, eins og f>ér skiljið.“ „Veslings elskulegi litli aumingina,“ sagði hún bllðlega. „Það hafði verið að skrfða um meðal legstein- anna í fleiri dsga, &ður en pað fanst,“ sagði Mitchel. „En hvernig stóð &, að (>að var f>arna?“ spurði Lilian. 298 sem færði sig hœversklega burt og stóð kyr nokkuð frá f>eim. „Jæja, Mitchel,“ sagði Payton, „hvernig vegnar yður með hinar fögru hugmyndir yðar um réttlssti? Hafið f>ér fundið nokkurn enn, sem yður er samdóma um f>au efni?“ „Eg hef ekki verið að leita að neinum meðmæi- anda skoðana minna,“ sagði Mitchel. „Eg hef verið I hverfaferð, ofursti.“ „Verið I hverfaferð?“ &t Payton eftir Mitohel. „Eg vona, að f>ér séuð ekki mjög lyktnæmur. En, heyrið mér, f>ér funduð J>ó ekki stúlkuna f>& arna t hverfunum?“ bætti hann við og leit með aðd&un & Lilian. „Eg fann hana einmitt f>ar,“ sagði Mitchel. »ER sé, að J>ér eruð ekki of gamall til &ð taka eftir fallegu andliti!“ „Of gamall?“ endurtók Payton. „Eg held varla, herra minn. En mér virðist f>að, sem f>ér segið, nndravert. Funduð hana í hverfunum, segið pét? Jæja, jæja! Hve fagurt blóm er hún ekki til J>ess, að hafa sprottið meðal illgresis.“ „Það er satt, ofursti,“ sagði Mitchel; „en eins og f>ér vitið, J>& feykir vinduriun st jndum fræi hinna fcgurstu blómstra 1 hinn fúlasta jarðveg, og samt festir þetta fræ f>ar ef til vill rætur, þróast og blómst- ur ksnn að vaxa f>ar aftar.“ „Vafalaust!“ sagði Payton ofursti. „Eu f>að er mjög hirðulaus garðyrkjumaður, sem lætur gott fræ fjúka burt.“ 291 um ( að&l-borginni og talaði við hann, og sagði hon- um alla r&öagjörð mlna. Eg bauð honum fjórð&part af f>vl, sem eg ynni mér inn, fyrir að útvega mér góð pl&ss sem leikkona, og petta v&rð að samningi milll okkar. Hann lét búa til pessar ljómandi litmyndir af mér. Hafið f>ér ekki sóð f>ær?“ „J&, eg hef séð f>ær!“ sagði Mitchel. „Var J>að hann, sem gaf yður n&fnið Dal-liljanf'‘ „Nei!“ sagði hún. „t>að var mín eigin hug- mynd. Sj&ið f>ér til, eg var kölluð ,Lilian litla' & meðan eg lék Evu, en nú, pegar eg &tti að verða að- al-persóna i leikflokknum, f>& vildi eg hafa mitt fulla nafn. Mér fanst Lilian Vale einhvern veginn hvers- dagslegt, svo mér datt fyrst I hug að bæta stafmnn ,e‘ aftan viö, til að leggja meiri áherzlu & nafnið og gera úr f>ví Vallee. I>& flaug mér snögglega annað I hug, og eg skrifaði f>að strax niður: ,Miss Lilian Vale—The Lily ot the Valley (Dal-liljan). Danu. ig kom eg að bæði Lily og Vallee, eins og f>ér sjáið, en nafnið varð miklu fallegra.“ „Þér segið, að f>etta hafi skeð f>egar f>ér voruð einungis tólf ára gömul?‘ sagði Mitchel. „Já!“ ssgði Lilian. „Það virðist eios og J>h8 hafi skeð fyrir tugum ára sfðan! En J>að er okki nent þvllíkt! Eg er einungis liðugra sex-án áranú. Jæja, eios og eg sagði áðan, f>á gerði eg mikla lukku fr& byrjnn, og br&tt var eg farin að f& 30 dollara um •’ikuna 1 iíoteery-leikhúsinu, og meira f>egar leik- flokkurinn ferðaðist um landið. Þetta v&r ekki svo litið, eða finst yður f>að ekki?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.