Lögberg - 29.08.1901, Side 8
8
LOGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1901
Middleton’s
.... Stóra líauða SkóbiVðin.
Heimkynni
Trausts
Skofatndar. ^ E
Sérstðk k,1órkaup bessa viku.
2C0 pör af bneptum Dongola skóm fyrir kvennmenn, með þunnum sólum.
fl.50 virði. Allar stærðir þessa viku fyrir.SI.OO
Ladies flne Dong. Strap Slippers með hringju og ‘turn’ sólum; vanalegt
ve ð$150. Þessaviku............ $1.25
Misses Pebble School Boots. Stærðir 11 til 2 — þægilegir við fótinn; vaaa-
verð $1.25. Þessa viku.........90°-
Hneptii unglingaskór á ð< c, 60c., 75o., $1X0. Sparið peninga með því að
kaupa skóua yðar meðan verðið er lágt. Sama verð til allra.
Mid.d.letoxi.’ss
7 19—721 MAIN STREET, WINNIPEC.
Nálœgt C. P. R. vngnstrtðvunum.
'^un
1!
Mr. Lirus Árnason frá Brandon
er hér í bænum og býst við að dvelja
hér um t'ma. Adressa hans er sem
stendur 164 Kate street.
Verksmiðjumannafélagið í Can-
ada (The Canadian Manufacturers’
Assoeiation) er að stofna félagsdeild
hór i bænum. Me*limir félagsins
eru yfir 800 og aðal starf þess er af
líta eftir hag verksmiðjueigenda
viðvíkjandi toll löggjöf, flutnings
gjaldi og fleira.
Dc.ð sorg'ega slys vildi til hór '
bsBPum hinn 2B. f>. m., að einka son
ur O Simomooar, eiganda.Scandinav-
ian hótelsins, datt niður í vatnsker og
druknaði. Bsrnið var 20 mfinaðr
gamalt.
Uppskeran gengur eins og 1
sögu; tíðin hefir víðast hvar verið h"n
hagstflBðasta og vinnukraftur nógur.
Hveitiskurður er viða langt kominr
og f>resking byrjuð. A stöku stað
hefir hveiti verið flutt til markaðar Oi?
alls staðar reynst hið bezta (Nr. ]
hard). Aætlað er nú, að hveitiupp
skeran 1 Manitoba og Norðvestur
landinu verðí 23 bushel af ekrunn
að meðaltsli.
Ur bænum
og grendinni.
Mr. D. J. Laxdal, lögfræðingur
f Cavalier, N. D., var hér á ferðinni
um s ðustu helgi.
íslenzkir kennarar eru beðnir
að veita eftirtekt kennara-anglýs-
ingunum á öðrum stað í blaðinu.
í næsta blaði kemur út byrjun
á fróðlegri ritgerð um l»fiö í Yukon
eftir Mr. J. J. Bildfell.
Mr. H. C. Reykard, kaupm. frá
Mary Hill, var hér á ferðinni fyrir
síðustu helgi.
Kneesbaw dóinari í Pembina, N.
D., hefir áunnið sér almennings lof
fyrir hans miklu dómarahæfileika
og alla framkomu í Barry málinu.
Ritstjóraskitti hafa nýlega orðið
við blaðið „Free Press", sem gefið er
út hér í bænum. Mr. A. J Magurn
befir sagt af sér og f hans stað hefir
Mr. John W. Dafoe tekið við ritstj.
Mr. Jósef Sigvaldason, hóndi ná-
lægt Gardar, N.D , hefir keypt 160
ekrur af landi að B. T. Langeli þar f
bygðinni fyrir $2,000. — Edinburg
Iribune.
voru, hefir skrifstofur sínar á horn-
inu á Main st. og Thistle ave.
Læknafundurinn mikli, sem
áður var getið um í blaði voru. var
settur hér í bænum í gær.
Lesið kostaboð Lögbergs á öðr-
um stað í blaðinu og færið yður það
í nyt- ________________
Hvað mikið skildi stjórnin iáta
Ný-íslendinga borga fyrir úlfadráp?
og hvað marga úlfa skyldi hún hat'a
latið drepa á árinu?
Góð vinnukona getur fengið
vist uin lengri tímaí góðu fslenzku
húsi, gott kaup, fjórir manns f heim-
ili. Nákvæmari upplýsingar á
skrifstofu Lögbergs.
„Hvítabandið" heldur fund næst-
komandi þriöjudagskveld (3. Sept.)
kl. 8 í húsi Mr. Finns Jónssonar,
585 Elgin.
isf.O virði af frfmerkjum og $77 í
í peningum var stolið úr póstnúsinu
í Altona, Man., hinn 26. þ.m.
V.A. S. Williams, yfirforingi ridd-
araliðsins hér í bænum, hefir verið
útnefndur foringi canadisku heið-
ursfylkingarinnar, sem fylgir her-
toganum af Cornwall og York þeg-
ar hann kemur til Ottawa í næsta
mánuði.
þau hjónin Mr. og Mrs. Magnús
Markússon, 467 Jessie str., Fort
Rouge.hér í bænum, mistu einkason
sinn, Ólaf, 10 ára gamlan hinn 25
þ. m. úr heilaveiki, mjög ánægjulegt
og efnilegt barn. Hann var jarð-
settur í Brookside grafreitnum hinn
26. s. m.
Canadian Trading & Fuel fálagið,
eem auglýsir á öðrum stað í blaði
\P
AFHENDUn
YDUR FOT-
IN EFTIR 24
KL.TIHA. *
kVið ábyrgjumst hverja flík
er við búum til, seljum
með sanngjðrnu'verði, og
höfum beztu tegundir af
fataefnum. Föt úr Tweod sem
kostnðu $19.00 og $22.00, seljum
við nú á $16.00.
Qlli
OLLINS
Cash Tailor
355 MAIN ST.
Beínt á mótl Portnge Ave,
Mr. Thomas H. Johnson, lögfræð-
ingur, kom heim úr ferð sinni vest-
ur á Kyrrahafsströnd síðastl. laug-
ardag. Hann býst við að fara vest-
ur til Glenboro á morgun og koma
heim aftur næsta mánudag.
Mr. Bened. ólafsson, ljósmyndari
(photographer), ætlar að ferðast
norðvestur í íslenzku bygðirnar
meðfram Manitoba-vat.ni til þess að
taku myndir í byrjun næsta mán.
Stóran og vandaðan barnaskóla er
verið að byggja á horninu á Notre
Dame ave. og Nena st. hór í bænum
og á hann að vera fullgerður 1. Nóv.
næstkomandi. Hornsteinninn var
lagður 27. þ. m. og skólanum gefið
nafnið Somerset-skóli.
Ungir menn frá Cavalier, N.D,
komu hingað norður í vikunni sem
leið og léku knattleik (base ball) við
Winnipeg-menn. Leikurinn fór
fram þrjá daga f röð og báru Caval-
ier menn hærri hlut alla dagana.
Hjónavígslur í Winnipeg: 19. Ág:
Jón J. Sveinbjörnsson og Helga þ.
Fjeldsteð; 23. Ág.: Páll S. Johnson
og Augusta Cecilia Jackson. Gefin
saman af séra Jóni Bjnrnasyni.
Henry Breugmann, sásem fyrst
byrjaði á útgáíu þýzka blaðsins
„Der Norwesten“, sem út er gefið
hér í Winnipeg, lézt 19. þ. m. í bæn-
um San Ðiego í California.
Mr. og Mrs. A. S. Bardal mistu
son sinn á fyrsta ári, KarlArinbjörn,
22. þ. m. Sama dag dó á sjúkrahús-
iuu gamalrnennið þorsteinn þor-
steinsson, sem um fjölda mörg ár
hefir búið hér í bænum og verið
veikur um langan tima undanfar-
inn. Hann lætur eftir sig ekkju.
Vér biðjum alla þá hér í bæ, sem
um undanfarnar nokkurar vikur
hafa fengið Lögberg með slæmum
skilum, aó afsaka það. Drengirnir;
sem borið hafa blaðið út, hafa ekki
verið nægilega kunnugir í bænum
til þess að geta gert það verk eins
og skyldi. Hór eftir vonum vér, að
alt gangi vel, og biðjurn vór alla þá,
sem verða fyrir óskilum á blaðinu
framvegis, að láta oss vita um það,
og skal þá strax verða úr því bætt.
Eins og getið var til 1 Lögbergi
fyrir nokkuru síðan hefir nú Roblin
stjórnin rekið A. Dawson, lögreglu-
dómara bæjarins, úr dómarasætinu.
Margt hefir sú stjórn gert sér til
skammar síðan hún náði völdum, en
líklega er þetta eitthvað með því
skammarlegasta. Fyrst og fremst
er álitið rangt og óhæfilegt að víkja
dómurum úr sæti nema fyrir gildar
ástæður, og svo var Mr. Dawson
makalaust vinsæll maður og stóð
svo vel í stöðu sinni, að þvínær allir
lögfræðingar bæjarins skrifuðu
undir bænarslcrá til stjórnarinnar
um að láta hann halda sætinu.
Mr. Colin H. Campbell, dóms-
málaráðgjafi í Roblin-ráðaneytinu,
er nú kominn hingað til Canada
heimleiðis úr ferð sinni til Eng-
lands, þar sem hann var að líta eftir
vínsölubannsmáli fylkisins. Hann
lýsti því yfir í Montreal, að leyndar-
ráð Breta mundi staðfesta löggjöf-
ina, en að úrskurður mundi ekki
kom.% fyrr en í Október eða Nóvem-
ber. Skyldi ekki verða reynt að
koma á fylkiskosningum áður en
sá úrskurður kemur, til þess, eins og
um áriS, að hafa fylgi bindindis-
mannanna og v.'nsölumannanna?
Við skulum sjá til.
' Skatturinn, sem Roblin-stjórn-
in leggur á WinQÍpeg-bæ núna er
$20,720.90. Eins og ekki er furða
urðu nokkuð löng andlitin á bæjar-
stjórnarmönnum þegar þessi upphæð
var lesin. þeini þótti til dærais
nokkuð hart eftir alt, sem Winni-
peg borgar sinni eigin heilbrigðis-
nefnd eða þeim embættismönnum
sínum, sem þann starfa hafa á hendi,
að verða að greiða $2,237.00 til
samskonar starfs 1 öðrum hygðar-
lögum; og þeim þótti nokkuð mikið
að borga $447,40 fyrir að láta eyði-
leggja úlfa!!
Nú er sá tími að færast í hönd
að kaupendur Lögbergs hór í bæn
um ættu að eiga hægt með að borga
blaðið, og hið sama mætti segja um
kaupendur þess hvar anuars staðar
í hæjum sem er- þeir, sem koma
inn og borga eða senda oss pening-
ana, spara oss mikinn kostnað og
fyririrhöfn. Á litlu nafnmiðunum
sem 4 blöðin er límdur, getur hver
maður séð hvað mikið hann skuldar.
Nú kemur sá tími ársins í hönd
þegar mest hætta er fyrir eldum,
bæði sléttueldum og skógareldum;
það er því ekki úr vegi að aðvara
menn. L till neisti, svo lítið hirðu
leysi eða hugsunarleysi getur gcrt
marga menn eignalausa og jafnvel
svift marga menn lifi. Hver ein-
asti maður og kona á að hafa þetta
í huga í hvert einasta skifti eem far-
ið er með eld eða eldfæri. Og svo
verður að hafa nákvæmar gætur á
unglingunum, sem upp á öllu taka.
Menu ættu ekki að vera búnir að
fieyma tjóninu mikla, sem varð ftt
eldunum fyrir fáum árum hér í
fylkinu og vlðar. Og á þessu kom-
andi hausti verður hættan óvana-
!ega mikil ef þurrviðri verða vegna
hinnar miklu grassprettu. Menn
gæti þess vandlega að plægja vel
umhverfis hey sín og hús og varist
að láta verkfæri sín liggja þar, sem
þau eru ( hættu fyrir eldi. Miklar
fjársektir eða fangelsisvist liggur
við sannist það upp á nokkurn, að
hann hafi kveikt eld utan sinnar
eigin landare'gnar og ekki slökt
hann aftur, án tillits til þess hvort
tjón verður af eða ekki, og eins ef
maður lætnr, fyrir vangæzlu, eld
hlaupa af sínu landi yfir á landar-
eign annarra.
Bandalag Fyrsta lúterska safnað-
ar hér í bænum befir haft fundablé
frá því í byrjun Júlímánaðar, en
byrjar nú afujr * reglulegum funda-
höldum með Septembermán. Fyrsti
fundur eptir uppihaldið verður á
fimtndagskveldið í næstu viku (5.
Sept.); sft fundur verður skemtifund-
ur, og er vonast eftir, að allir með-
limir bandalagsins, sera í hænum
eru, sæki hann. Framvegis eins og
að undanförnu verða fuudir haldnir
á Northwest Hall. Til þess að gera
meðl. bandalagsins þennan fyrsta
fund á haustinu sem allra ánægju-
legastan, hefir ekki einasta verið
undirbúið sérlega vandað prógram
heldur verða einnig veitingar (mat-
ur og kaffi). það verður með öðr-
um orðum, það sem vanalega geng-
ur undir nafninu „Coucert og Soci-
al“, og það myndarlegt og skemti-
legt. „Glee Club“ bandalagsins hef-
ir búið undir fundinn að öllu leyti
og leggur til veitingarnar, sem verða
veittar meðlimum ókeypis. Hið
eina, sem klúbburinn vonast eftir í
launaskyni fyrir alla fyrirhöfnina,
er það, að félagsmenn sæki fundinn,
njóti alls, sem fram verður borið, og
skemti sér vel. því auglýsist
Concert og Social
fyrir meðlimi bandalagsins næsta
fimtudagskveld (5. Sept.) á North-
west Hall. Allir meðlimir velkomn-
ir. Alt ókeypis. Vonast eftir öll-
um meðlimum, sem í bænum eru.
„Glee Club“.
Fréttir.
VAJIDIRÍHIN.
Einkennileg svikamylna hefir
nýlega uppgötvast í New York.
Innflytjenda-eftirlitsmenn stjórnar-
innar og vissir embættismenn á
skipum, sem til Norðurálfunnar
ganga, hafa, ef sagan er sönn, tekið
sig saman um að koma allslausum,
útlendum innflytjendutn á land
þvert ofan í innflytjenda-lögin, und-
ir því yfirskini að þeir só borgarar
Bandaríkjanna. Flestir innflytjend-
ur þessir eru fátækir ítalir. þeir
eru innfærðir í skipshækurnar sern
Bandaríkjamenn og þeim lagðir til
falsaðir psppírar á leiðinni, er sýna,
að þeir hafi áður áunnið sér borgara-
réttindi. Fyrir þennan greiða eru
innflytjendur látnir borga $5 00
hver, og skipin ábyrgjast að lenda
60 til 70 mönnum f hverri ferð eða
3 til 4 þúsundum manna á ári. Éinn
eftirlitsmanna sagði yfirmanni sfn-
um frá bruggi þessu, er sér væri
boðið að vera með í, og þannig á alt
að hafa komist upp.
Barry, Milton morðinginn, hefir
verið dæmdur í æfilangt fangelsi.
Síðustu manutalsskýrslur f
Bandaríkjunum sýna, að fólk þar
nær nú hærri aldri að meðaltali en
f}7rir 10 árum síðan. Meðalaldur
þeirra, sem þar dáu árið 1890, var
31.1 ár; árið 1900 var meðalaldur-
inn 35.2. ____________
Fyrirlestur
um Socialismus (jafuaðartnensku)
hcldur Sig. Júl. Jóhannesson að ti!-
hlutuu ísl. jafnuðarmauua félagsins,
í KVELD,. 29. p. id., & Unity Hall,
NenaogPacific Str. ^iðgangur <5-
keypis. Samskot verða tekin. Frj&ls-
ar umræður & eftir.
Hallson, 12. Ágúst 1901.
A. R. McNiohol, E-q ,
Man. Mutual Res.-fé'agsins.
K»ri herra!
Eins og yður mun hafa verið
kunnugt um.gerði eg $1,000.00 kröfu
til Mulual Roserve félagsins samkv.
Hfsfcbyrgðarskírteini (pel’cy) nr. 168,-
320, er maðurinn minn s&l., Smebjörn
Ólafsson, hafði fr& pví.
Nú l»t eg yður hér með vita, að
herra Chr. ÓUfsson fr& Wmnipeg,
Man., h*'fir afhent mér p& npphæð
fyrir félagsins hönd. E>ar af vorn
$100’ borgaðir f&um dögum eftir »ð
da'iðafallið skeði og alt innan fikveð-
ins tíma. Gerið pví svo vel að færa
fé!»ginu 1 heild sinni mfna innileg-
ustu pökk fyrir ftreiðanlepheit.in.
Að maðnrinn minn s&l. tók lffs-
fthyrgð f Mntnal Reserve Fund Life
Assfciatinn pýddi hreinan ftvinning
til mf-7 h&tt & nfunda hundrað dolhri,
prfttt fyrir margra &ra iðgjalda-borg-
nn. Detta og þvflfkt æt i að sann-
færa menn um, hve afar nauðsynlegt
pað er fyrir alla ffttmka fjölakyldu-
menn að tryggja lff sitt f góðu félagi.
Svo vona eg, að Mntual Reserve fó-
lagið standi æfinlega fremst í röðinni
pegnr um skilvfsi er að ræða, eins og
&ð undanfö-nu.
Yðar einlæg,
•Ingiríðub Ólafpson.
H. S, Bardal, 557 Elgin ave., er ein
Islendingurinn hérí hænum, sem verzl-
ar með skólabækur og alt sem bðrnin
burfa að kaupa nú þegar alþýðuskól-
arnir taka til starfa eftir sumarfríið 3.
September. Kaupið skólabækur ykkar
hjft honum.
Ármann Bjarnason hefir gufuhát
sinn ,,Viking“ í förummilli Sel-
kirk og Nýja íslands í sumar og
flytur hæði fólk og vörur. Eáturiya
fer frá Selkirk á þriðjudagsmorgna og
kemur sama dag til Gimli og Hnausa,
og svo til Selkirk aftur næsta dag. Ný
gufuvól í bátnum.
Mr. H. C. Iteikard heíir sett upp ak-
týfda verkstæði og verzlun liðuga mílu
norðan við Lundar, Man. Hann hýr til
og selur aktýgi og af öllu tagi og alt ak-
týgjum viðkomandi, svo sem kraga,
nærkraga (Sweat Pads) bæði fyrir ein-
föld og tvöföld aktýgi. Enn fretaur sel-
ur hann alls konar skófatnað og gerir
við gamla skó. Alt verk vandað og all-
ar vörur seldar með mjög sanngjörnu
verði. Hann er nú í undirbúningi að
flytja til Mary Hill og biður menn að
veita því eftirtekt. að hann verzlar þar
framvegis. Einnig hefir hann umboð að
selja Deering jarðyrkjuverkfæri.
NÝ SKOBÚD.
að 483 R*ss nve.
Við höfum látið endurbæta búðina
neðan undirgamla Assiniboine Hall, 8.
dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St.
Jónssonar, og seljum þar framvegis skó-
fatnað af öllu tagi. Sérstaklcga höfum
við mikið upplag |af sterkum og vönduð-
um verkamanna-skóm. íslendingar
gjörðu okkur ánægju og greiða með því
að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að
kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi
tekin til aðgjðrðar,
Jón Hctilsson, Th. Oddson,
skósmiður. harnessmaker.
483 Ross Avc-, Winnipcg.
Hús til sölu á Gimli
á góðum stað í bænum. Aðal-húsið er
16x12 fet og eldhús við á sömu stærð.
Fæst fyrir lágt verð út í hönd. Sá, sem
kaupir, getur einnig fengið tvær bæjar-
lóðir sem húsið stendur á, með góðu
verði. Lysthafendur snúi sór til J. J.
Kafteins á Gimli eða til ráðsmanns
Löghergs, Winnipeg.
Fyrir $1.50 fáið þér NÚNA hand-
hringa úr gulli með góðum steinum í
Og sterku verkamanna úrin, sem allir
kannast við, fyrir $5.00.
Snúið yður til elzta islenzka úrsmiðg-
ins í landinu
G. Thomas,
698 Main St., Winnipeo.
Giftingahringar hvergi eins góðir og
ódýrir.
|Miss Bains
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Nýir Sumar Hatta
Trimmed’ hattar frá $1.25 og upp
Sailor-hattar frá 25c. og upp.
Flókaliattar fyrir haustið
Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar
og krullaðar.
454 Main Str,
*
*
t
t
t
t
t
t
t
t
t
*
t
t