Lögberg - 19.09.1901, Side 1

Lögberg - 19.09.1901, Side 1
►%%%%%%%%%%%%%' BYSSUR %%%%%%%^ Yið höfum ágœtar byssur, einnig skot- færi og hleösiutól. Veiðitíminn byrjar 1. September. Mikið af fuglum, Anderson & Thomas, 538 Nain Str. liardwtre. Telepijsna 339. j k.%%%%%%%%^5 %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% * LAMPAR | Við erum rétt nýbúnir að kaupa inn fyr- W ir har:stið Banquet lama, handlampa, n ptur’.ampa, Hvll ltmpa, library lair.pa \ Komið og skoðið t»á, Verð sanngjamt. Anderson & Thomas, t 538 Main Str, Hardvvate. Telephone 339. Refki: svartnr Yale-lás. 14. AR, Winnipegr, Man., flmtudaginn 19. Septembcr 1901. NR. 37. Frettir. EAVDARÍKIN. Williara McKinley dó a5- j faranótt laugardagsins 11. þ. m. klukkan 2 og 15 mkiútur f. h. I Honum sló niður á fimtudags- kveldiS og hnignaCi stöðugt upp frá því. þáS, sem síðast leiddi hann til bana, var drep umhverf- is sárið alls staSar þar, sem kúl- an hafði snert. Halda sumir, að I kúlan hafi veriB eitruð. Lengst af var forsetinn með fullri rænu og reyndi undir hið síðasta að hugga konu sína með því, að þetta væri guðs vilji. „Verði hans vilji, en ekki okkar,“ sagði hann, og eftir að hann hafði kvatt hana og alla vinina sína, sem viðstadd- ir voru,mælti hann fram upphaf-1 ið á sálminum: „Nearer my Ood to Thee.“ Næsta dag var líkið [ flutt til Washington, og ákveð- ið að láta það standa þar uppi | þangað til á miðvikudag (( gær), flytja það þá til Canton, Ohio, og jarösetja það þar næsta dag | (í dag). Johann Most, anarkista æsinga maðurinn mikli, hefir verið tekinn fastur; Emma Goldmann, sem Czol- gosz morðingi segir, að mest áhrif hafi haft á sig, hefir einnig verið tekin föst. Bandaríkjamenn hafa nú lofað því að líta betur eftir æs- ingamönnum en hingað til hetír ver- gert. ___________________ Theodore Boosevelt er nú for- seti Bandaríkjanna. Forseta ráða- neytið verður hið sama og áður samkvæmt beiðni nýja forsetans. Loksins er verkfall stilgerðar- mannanna á enda, eftir því sem Bandaríkjablöðin segja, og er mik- ill fögnuður yfir því víða. Enu hefir ekki verið gert uppskátt hvernig lagaðir samningar hafa komist á. Theodore Roosevelt er fimti varaforsetinn, sem til þess hetír ver- ið kvaddur að gegna forsetastörfum 1 tilefni af því að forsetinn hefir dá- ið. Hinn fyrsti var John Tyler; liann tók við af William Henry Harrison, sem dó 4. Apríl 1841. Annar var Millard Fillmore; hann tók viS af Zachary Taylor, sem dó 9. Júlí 1850. þriðji var Andrew Johnson; hann tók við af Abraham I.incoln, sem dó 15. Apríl 1865. Fjórði var Arthur, scm tók við af James A. Garfield, er dó 1 Septem- ber 1881. Engir þeirra náðu til- nefningu til endurkosningar. CANADÁ. Yiðskifti Canada við umheim- inn á síðasta fjárhagsári,sem endaði 30. Júní síðastl., nam $386,903.153, og er það Í5,382,871 meira en árið áður. ____________________ Sjö náungar hafa verið teknir fastir í Montreal og verða hafðir í varðhaldi þangað til hertoginn af Cornwall og York er farinn. Kvenmaður, Maud Willard að nafni, veðjaði nýlega að hún gæti farið fram af Níagarafossinum í tunnu. 7. þ. m. lagði hún út í þessa heimskulegu glætraferð og fórst. Yið fylkiskosningarnar I Nova Scotia, sem bráðum fara í hönd, er búist við að frjálslyndi flokkur vinni mikinn sigur._____________ Geo. W. Ross, stjórnarformað- urinn í Ontario, sem nýlega er nú kominn heim úr ferð til Norðurálf- unnar, hefir gert bráðabirgða samn- inga við Elder Dempster gufUskipa- fólagið um uð flytja innflytjendur til Ontario upp á kostnað fylkis- ins. það eru stórir flákar af óteknu landi ennþá í norðurhluta fylkisins, sem nú á að leggja kapp á að byggja Sambandsstjórnin hefir nýlega neitað að staðfesta lög frá British Columbia-þinginu sem fóru fram á það, að banna Kínverjum og Japans mönnum að vinna við neina þá vinnu, sem fylkisfé væri lagt til eða unnin væri samkvæmt sérstöku fylkisleyfi. tlLÖID. Allmikið mannfall hefir ný lega orðið í liði Breta í Suður Af- ríku. Sagt er að 0. Kruger, sonur gamla Krugers, hafi gengið Bretum á hönd. Álitið er að ferð Nikulásar Rússakeisara hafi haft góð áhrif á samkomulagið í Norðurálfunni. Yin- áttan á milli þeirra keisaranna Vil hjálms og Nikulásar miðar að því að bæta samkomulagið á milli Frakka og þjóðverja, vegna sam- bandsins á mil.i Frakka og Rússa. Hinn 16. þ. m. var sagt lokið Suður Afriku stríðinu. Allar ó- eirðir Búanna hér eftir verða því meðhöndlaðar sem uppreist. Ur bœnum °g grendinni. Nú loksius er farið að gera gangskör að því að láta menn og konur borga skatt af reiðhjólum. Snemma í sumar var auglýst, að allir væri skyldugir að greiða 50 cents af reiðhjólum sínum, en til þessa hafa einungis sumir greitt gjald sitt. Nú loksins, þegar fjöldi er algerlega hættur að fara um á hjólum.er farið aðlítaeftir því.hverj- ir hingað til hafi ;þverskallast. I sjálfu sér er það ósanngjarnt að Bta nokkurn mann greiða hjólskatt úr því fénu, sem þannig kemur inn, er ekki varið til þess að bæta hjólveg- ina um bæinn; en út yfir tekur sú ómynd og það ranglæti að láta að eins nokkurn hluta fólksins borga. því það liggur í augum uppi, að hér eftir næst ekki til allra peirra, sem hingað til hafa smokrað sór undan. Á öðrum stað í blaðinu aug- lýsa meðlimir Oddfellows stúkunnar „Loyal Geysir" prógram fyrir Con- cert, sem haldast á í Albert Hall, á horninu & Main st. og Market ave., þriðjudagskveldið 24, þessa mánað- ar. Arðurinn af samkomu þess- ari á að leggjast í aukahjálparsjóð, er íslenzka stúkan heldur uppi til hjálpar bágstöddum meðlimum. ís- lendingar ættu að sækja samkom- una vel, því fyrst og fremst er til- gangurinn þess eðlis, að fólki ætti að vera ljúft að rétta liðshönd, og svo verður prógrammib vandað. þeir hafa lagt kapp á að fá sérlega gott söngfólk til að’ skemta, sem Islend- ingar hafa ekki heyrt til áður, þar á meðal eru þrjár sænskar systur, sem gerandi væri að fara til að hlusta á þó ekkert annað væri á prógramminu. þegar Concertinn er búinn, verður dans fyrir þá aif eins, sem Concertinn sóttu. Að- gangur að dansinum verður seldur sérstaklega, og kostar 25 cents fyrir karlmenn; kvenfólk þarf ekkert að borga. Oddfellows eru kyntir uð því að hafa vandaðar og skemtilog- ar sarnkomur, og þeir-vona staðfast- lega, að íslendingar sæki samkomu- þessa vel. Lesið prógram á öðrum stað. Prófessor McLean, sem éður var getið um að sambandsstjórnin hefði skipað til þess að ferðast um Manitoba, Norðvesturlandið og Biit- ish Columbia til þess að 1‘ta eftir að hvað roiklu leyti óánægja væri rnanna átneðal yfir flutningsgjaldi á járnbrautunmn, og I hverju það lægi, hélt fund hór í bænum hinn 11. þ. m. Meðlimir verzlunarfé- lagsins (board of trade) lögðu fram fyiir hann bæði skriflegar og raunn- legar umkvartanir yfir ósanngjörnu fl utningsgjald i járnbrautarfólagann a hér; sérstaklcga var bent á þá ó- sanngirni Can. Pnc járnbrautarfél., að flutningsgjald frá Fort William væri hærra ef vörurnar kæmi þang- að með skipum, sem félaginu væri óviðkomandi. þegar prófessorinn hefir lokið starfi sínu athendir hann sambandsstjórninni skýrslu yfir á- rangurinn af því; og þegar þingið keinur saman næst, verður skýrslan lögð fram fyiir það, og reynt að bæta úr óánægju manna að því leyti, sem hægt er og óánægjan er á rökum bygð. CARSLEY & Co. Seinustu. cl&geLr Su.mar- Yerzlunarinnar, KJORKAUP í öllnm deildum. Skoðið sokkana og nœrfötin. Reyfavakaup di.karlmanna ullar- og fleece lined fötum. Dress akirts, Under skirts, Blouses, hattar og fi. með gjafverði þéssa dagana. I>að sem eftir er af vörum. er skemd- ust af vatuinu, sem hljóp i kjallarann verður nú selt fyrir hvað sem fæst fyrir i>að. NYJAR VORUR. 50 kassar af nýjum vörum opnaðir rétt nýlega, Nýbreytnisvörur frú mcrkuðunum í Norðurálfunni og Ámoriku, eru daglege teknar upp, CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Allir $em vita hvar bezt er að kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. koma beinustu leið i búðina okkar- Þér ættuð að gera hiö sama og fyigja tízkunni fl oxter & Co. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St- Tklbi'uonjc 137 oo 1140. Innan skamms heldur Miss Sig- ríður Hördal söngsamkomu til inn- tekta fyrir sjMfa sig og er vonandi, að *ú samkoma verði vel sótt. Eins og Winnipeg-íslendingum er kunn- ugt, er Miss Hördal langmesta ísl. söngkonan hér og liklega hvar ann- ars staðar sem leitað er hérna megin hafsins. En hún er ekki fullnuma ( íþrótt siuni og getur ekki orðiY það tilsagnarlaust, og þesskonar til- sögn kostar peninga. það er sam- kvæmt beiðni margra ísiendinga, að Miss Hördal hefir ásett sér að full- komna sig í söng, og til þess að styrkja sig peningalega til n«’msins, ætlar hún að halda áminsta söng- sftinkomu. þessa samkomu ættu allir Islendingar í Winnipeg að sækja. Miss Hördal hefir oft og vel skemt íslendingum endurgjalds- laust með söng sfnum, og geti hún átt kost á að fullkomnast enn meira, þá er sl’kt trygging fyrir margri ánægjustund á ókomnum tímum. Búist er við, að samkoma þessi verði haldin 8. næsta mánaðar ( Fjustu lútersku kirkjunni, en nákvæmar verður þetta auglýst í næsta blaði. SPURNINGAR. 1. Hvað gamall þarf landneminn að vera, til þess að ná landtökurétti í Canada? Svar: 18 ára. 2. Ilvað liggur við, eftir c%nad''sk- um löguai, ef land er tekið innen ftkveðins lögaldurs? Svar: Landtak- andi fyrirgorir tilkalli sínu til lands- ius. I A P - PUNDUR VERÐUR í * *^• í . gtúkunni ,,!SAFOLD“ ft þriðjudagskvöldið 34. þ. m. (í næstu viku) á Northwest Hall, og byrjar á vanalegum tíma. — Allir meðlimir eru sterklega ámintir um að sækja fundinn og greiða atkvæði um tillögu, sem borin verður upp, og ge»ur þýtt aukin útgjöld fyrir alla þá meðlitni sem ekki sækja fundi reglulega að forfallalausu. __S Sigurjónssqn, F. S. Fyvir $1.50 fáið þór NÚNA hand- hringa úr gulli naeð góðum steinum í Og sterku vorkamanna úrin, sem allir kannast við, fyrir $6 00. Snúið yður til eizta íslenzka úrsmiðs- ins í landinu G. Tlioinas, 598 Main St., WlNNIPEO. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. u Alpha Disc 11 OG— íí Split Wing n EINKALEYFIS ENDURBÆTUR, % ...HAFA GERT... De Laval skilvindur* svo langt um betri öðrum rjömaskilvindum að öllu því, sem miðar til þess að gera skilvihdur góðar, sem notkun annara véla skarar fram úr því að þurfa að setja mjólkina, Sf/ The De Laval Separator Co., $ Wegtern Canadian Offices, Stores and Shops : 248 McDermot Ave., - WINNIPEG, MAN. New York. Chicaqo, MontrkaL, V3/ The Northern Life Assurance Company of Canada. ****************************: * * * * * * * ¥ * * * * * * * * * * Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q. C., Dómsmálaráðgjufl Cauado, fonwtL JOHN MILNE, y firnmajó aarma dnr. LORD STRATIICONA, medrádaudl. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. Lffs4byrgKarskíríeini NORTIIERN LIFE féligsias ábyrgja hindhöfum allan þann HAGNAÐ, öll |>au RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurtjfélag getur staðið við að veita. Félagið gefuröllum skrteinisshöfum fult amlvirði alls er þeir borga því. Áfur en |>ér tryggið líf yðar xttuð þér að biðjí. uuuskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. J. B. GARDINER , Provlnolal Ma ager, 507 McIntyrk Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON , Ceneral Agent 488 Young St., WINNIPEG, MaN Viljtö þér snlja okkur smjörid ydar í Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzluin með alls- konar bænda vöru. Parsoas & llogers. (áður Parsons & Arundell) 16'4 MclRnuot Avc.jfc., H inuipcg. C. P. BANNING, D. D. S„ L. D. S. TANNLCEKNIR. 204 Mclntyre Block, - Wxnnipeoí TKLKFÓN UO,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.