Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 1
 BYSSUR %%%%%%%/J Við höfum ágætar byssur, einnig skot- facri og hleðslutól. Yeiðitíminn byrjar 1. September. Mikið af fuglum, Anderson & Thomas, t A 638 Nain Str. Ilardw/re. Telepl^ene 339. J &%%%%%%%%%%% %%%%%%%%% m ►/%%%%/%-%/%%,%/%/%%/%%, %/%/%%/V%,%/% * LAMPAR l Við erum rétt nýbúnir að kaupa inn fyr- ir haustið BaDqnet lama, handlampa, næturlampa, Hall lampa, library lampa Komið og skoðið |>á, Verð sanngjaint, Anderson & Thomas, , 638 Main Str. Hardwate. Telephene 339. - P Serki: gTartnr Yale-lás. # 4%.%%%%%%%%%%%%%%%%%%,%%^ 14. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 26. September 1901. NR. 38. Frettir. C.1NADA. Hertoginn af Cornwall og York hefir veitt ýmsum Canada-tnönnum riddarafnbót síðan hann kom. Slík- ar nafnbætur getur enginn veitt nema konungur sjálfur eða menn, sem sérstakt umboð hafa frá hon- um. Á meðal þeirra, sem fyrir þess- uin heiðri urðu voru þessir: Fylkis- stjórinn í Quebec, borgarstjórinn í Toronto og Mr. Thomas Shaugh- nessy forseti Can. Pac. járnbrautar- félagsins. Hvassviðri og ósjór hefir tafið fyrir umferðum á austurvötnunum að undanförnu og ýmsir smáskaðar orðið. Eitt Bandaríkjaskip naeð tuttugu og fjórum rcönnum er talið frá og búist við, að allir skipverjar hafi farist. Hveitihlaða í Point Edwards í Ontario, brann til kaldra kola 23. þ, m. 1 hlöðunni voru 75,000 bush- els af hveiti mest frá Manitoba og var talið $00,000 virði. Byggingin sjálf kostaði $30,000. hafa gefið bókasafni Toronto $10,000. Nú er búið að leggja telegraf- þráð alla leið til Dawson City, og er hann 2,173 mílur á lengd frá Van- couver, B. C. BAWDtRÍKlN. Verkfalli stalgerðarmanna er loksins lokið eftir langa mæðu, og vinna byrjuð aftur víðast hvar. En ekki eru verkamenn ánægðir, sem varla er heldur við að búast, því aðalatriðið var að fá verkamanna- félagsskapinn viðurkendan, en það fórst fyrir, og er því um kent, að fyrir áhrif stálgerðarfélagsins hafi helztu mennirnir úr flokki verka- mna neytt þá til samkomulags; blöðin hlyntu meira að málstað fé lagsins en mannanna, og verzlunar. menn neituðu að lána verkamönn um lífsnauðsynjar, sem einnig kent áhrifum félagsins. Samkomu lagið er því alt annað en ánægjulegt fyrir verkþiggjendur. ingu út úr orðurn keisarans og for- hentugt, að það springur ekki nema seta Frakka, að innan skamms muni eldur komist að því og það só bleytt verða hlutast til um Suður Afríku-Jí brennisteinssýru. málin. Nýsmíðaður sprengivélabátur, sem Bretar áttu, fórst á sjó úti á leiðinni frá Newcastle til Ports- rnouth. Buist er við að sprengi- efni hafi sprengt bátinn. Tólf nyjum möunum varð bjargað, en talið svo monnum Ifd ag sexfc(u 0„ fimm hafi farisfc mann- er Eins og til stóð fóru fram þing manns kosningar til British Col- umbia-þingsins í New Westminster hinn 18. þ. m. Fylkisstjórnin tók nýjan mann inn i ráðaneytið (J. H.|aöhún gat ekki fylgt honum Brown), og sótti hann um þing- grafar, mensku sem fjármála-ráðherra stjórnarinnar. Sá, sem sótti gegn I Dómstólarnir hafa lagt Mr. Brown frá hálfu andstæðinga stjórnarinnar, náði kosningu, Jarðarför VVilliam McKinley fór fram í Canton, Ohio, á fimtu daginn var, með viðhöfn mikilli. i! tilefni af útför þessari voru bæna samkomur haldnar í kirkjum um þvert og endilangt landið og mjög víða I brezku löndunum. Ekkja forsetans var svo yfirkomin af sorg ti Dómstólarnir hafa lagt morð I ingjanum Leon Czolgosz til ágætan málafærzlumann. Kúlurnar í marg stjórnin er í hálfgerðum vanda stödd | hieyp«nni, sem forsetinn vm skot og ekki ólíklegt að þar fari fram svo almennar kosningar innan skamms. [ mn með, hafa verið skoðaðar og kemur það nú í ljós, að þær hafa I ekki verið eitraðar. Sir Louis Davies- sjó- og fiskb mála ráðgjafi Dominion-stjórnarinn- ar hetír verið skipaður landsyfír- réttardómari í Canada. Enn þá hefir ekki neinn verið nefndur í ráðaneytið í hans stað, en í bráðina cr búist við, að James Sutherland verði settur. í yfirrétti Ontario- fylkis hefir Mr. Britton, þingmaður frá Kingston, verið skipaður dóm- ari; og Mr. Fortin, þingmaður frá Laval, Que.; yfirréttardómari I Mont- real. Nýtt járnbrautarfélag er verið að löggilda í Washington-ríkinu, sem á að heita Trans-Alaskan Rail- way Co. Höfuðstóll fólagsins á að verða 50 miljónir dollarar, og hug myndin er að leggja járnbrautir eftir Alaska og koma járnbrautar sambandi á við Trans-Síberian járn- brautina í Austurálfunni með ferju- bátum úr stáli. sem flytji járnbraut- arlestarnar yfir Berings-sundið frá Prince of Wales höfðanum. Dominion-stjórnin hefir gefið Aðfaranótt 17. þ. m, var mikið út skipun um það, að 28. Nóvember frost ( Missouri og Kansas, og er næstkoinandi skuli verða uppskeru- þag miklu fyrri en menn þar eiga hátíð (Thanksgiving Day) Canada- að yenjast. þar var viða sáð til manna í hau3t. garðávaxta eftir hitana og þurkana í sumar, og hefir það nú alt skemst. Máli Czolgosz, illræðismanns- íns, sem myrti forsetann, er lokið, og verður dómur kveðinn upp í dag. Emma Goldmann hefir verið látin Öflugt námafélag í British Col- umbia hefir nýlega beðið innflutn- inga umboðsmann Dominion stjórn- arinnar í Winnipeg að útvega ef unt væri fjögur til fimm hundruð verkamenn til þess að vinna í nám-L^ um þar vestra. Kaupið, sem lofað er, er $2.50 til $3.50 á dag, eftir því j Sampson aðmíráll, aðal flota- livað vanir mennirnir eru náma- foringi Bandaríkjamanna í Cuba' vinnu. Fæði kostar $6 til $7 um stríðiuu, hefir nú sagt af sér vegna vikuna og stöðugri vinnu er heitið heilsubrests. árið um kring. Vinna er nú byrjuð aftur í Bossland námunum og geta um 500 manns fengið þar vinnu í vetur fyrir gott kaup. það er búist við, að margir af kaupamönnunum frá austur-Canada, sem nú vinna við uppskeruna í Manitoba og Norð- vesturlandinu, noti sér þetta, og fari vestur, að bændavinnu aflokinni, í stað þess að hverfa austur aftur, þar! sem lítið eða ekkert verður að gera í vetur. Aldrei h fir gengið ver í Suður Afríku en síðan strlðinu var að nafninu til lokið (16. þ.m.). Bretar hafa orðið fyrir talsverðu falli, og Búar gert áhlaup á °g nýjum stöðum. þykir Bretar óþarflega linir í sókninni og jafnvel farið að geta þess til, að | Albert VII. kóngur vor heim- Kitchener sé ekki stöðu sinni vaxinn sótti Svía konung ásamt drotuingu sinni 20. þ. m. Sænska þjóðin tók wSF* * | konungi • fiskimanna í Grimsby á Englandi. agarlstuni Fjögur hundruð fiski gufubátar standa aðgerðalausir og fiskimenn | Uppreist allmikil hefir gert svo þúsundum skiftir ganga vinnu- vart við sig í vissum hluta Brazdíu lausir og lifa á hjSlp annarra. Fyr- Nýlega lenti liði stjórnarinnar og skommu sfðan gerðu fiskimenn- uppreistarmönnum saman í bardaga irmr upphlaup og brutu uiður og og hröktust hinir síðernefndu undan. kveiktu í skrifstofum skipseigend- anna, sem sátu á fundi þar inni til þess að ræða um verkfallið. Mann- skaði varð enginn. Alþingi íslands Ágúst slðastl. var slitið 26. Akureyri, 23. Agúst 1901. Manni hér í bæaum, sem þykir hsldur aDdvfgur Valtýskunni, var ný- lega send pessi staka utan úr sókn: Vaitýskur eg orðinn er, aliur sterid I loga, petts beint að p kka ber Þjóðólfi og Bog8. Bæjarmaðuriun sendi aftur sem kvitt- un þessa stóku: Að Va'týskan er versta skarn, verður iétt að skilja, úr þvf hún er óskabarn ísu, Bjarka og — vilja. Má þetta nokkuð til sanns vegar færa, að skoðatnir margra á stjórnmál- um fari mjög eftir pvl, hverju vinir þeirra eða óvinir fylgja. - Þegar með meira móti þótti sjftst af kjól klæddum meyjum og konum hér í vetur, kvað einn af minni spá- möunnuum þessa vlsu ásamt fleiru'T’, er einnig snertu aldarhftttinn: Varla úr stúlku verður frú,— valt er á sifkt að stóla;— fyrst er að verða fröken, jú! og fá sér nokkra kjóla. —Stefnir. Nýtt sprengiefni hefir veriðl fundið upp á Rússlandi. það er á- kaflega kraftmikið og að því leyti ■a; rtí CARSLEY & Co. Seinustu clagfar Snnnar- Yerzlunarinnar, KJORKAUP í öllnm deildum. Alpha Disc >» ...QG — "Split Wing >> EINKALEYFIS ENDURBÆTUR, .. .HAFA GERT.. De Laval skilvindur| Og Skoðið sokkana og nærfötin. Reyfarakaup á karlmanna ullar floece lined fötum. Drees skirts, Under skirts, Blouses, hattar og fl. með gjafverði (>essa dagana. Það sem eftir er af vörum, er skemd ust af vatninu, sem hljóp I kjallarann verður nú selt fyriv hvað sem fæst fyrir bað. svo langt um betri öðrum rjómaskilvindum að öllu því, sem miðar til þess að gera skilvihdur góðar, sem notkun annara véla skarar fram úr því að þurfa að setja mjólkina, The De Laval Separator Co., Western Canadian Offices, Stores and Shops: 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. New York. ChIcago, Montreai., NÝJAR \/qri ir *** 50 kassar af nýjum vörum opnaðir rétt nýlega. Nýbreytnisvörur frá mcrkuðunum í Norðuráifunni og Ámeríku, eru daglege teknar upp, CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. illlir sem rita hvar bezt er að kaupa Mr. Og Mrs. Ctoldwiö ðrnith, ÍTLÖ.ND. Rússakeisari kom til Frakk- lands eins og til stóð og var þar ó- sköpin öll um dýrðir. Sambandið á milli Frakka og Rússa sýnist sterkara nú en nokkuru sinni áður, I fyrir komu keisarans. Sagt er, að: aðallega hafi hann heimsótt Frakka’ til þess að peningalán, sem Rússar höfðu beðið um, yrði frekar veitt, enda er nú sagt, að lánið sé fengið. * Sumir þykjast geta dregið þá mein-1 Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. koma beinustu leið i búðina okkar- Þér 1 ættuð að gera hið sama og fyigja t ízkunni fJcrtter & Co. 330 Main St. CHINA HALL 672 Main St TanEPHONE 137 00 1140. \m \m * m * m * \m m m * \m * $ * m * m m The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal- skrifstofa: Hon- DAVID MILLS, Q.C., Dðmamálsrádgjafl Cauada, London, Ont. foraetl. LORD STRATIICONA, medráðandi. JOHN MILNE, yflrnmajóuarmadar. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. LífsábyrgKarskírjeini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja hindhöfum allan þann IIAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI alt það UMVAL, sem nokkurtífélag eetur staðið við að veita, FélagiO gefuröllum skrteiuisshöfum fult andvirði alls er þeir borga J>ví. ÁSur en þér tryggið líf ySar ættuð þér aö biðj:, lagsins og lesa hann gaumgæfilega. uuiiskrifaða um bækling fé- J. B. GARDINER , Provlnolal Ma ager, 507 McIntvrk Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON I Ceneral Agent 488 Young St„ WINNIPEG, MaN. Viljtd þér seVja okkur smjörid ydar í Við borgnm fult markaðsverð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konai- bænda vöru. Parsons & Ilogers. (áður Parsons & Arundell) IGt McUeriuot Avc. E., Wiuuipcs. C. P. BANNING, D. D. S„ L. D, S. TANNLŒKNIR, 204 Mclntyre Block, . Winmipegí l’ELEKÓN 110,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.