Lögberg - 26.09.1901, Side 2

Lögberg - 26.09.1901, Side 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 26 SEPTEMBER 1901 Hertog’ínn af Cornwall og York kemur hiogað til bæjarins laust fyrir hidegji í dau og fer aftur klukkan 10 80 að kveldinu. Nefndin sero Btendur fyrir viðtOkunum, hefir mælsi til þass, að Islendingar, ksamt Ollum Cðrum þjóðflokkum hér I bænurr, taki opinberlega pátt í viðtökuat- höfninui. í pessu skyni hefir íslecd- ingum verið afmark&ðað pláss & Aðal- stretinu næst Can. P*c. járnbrautar- stöðvunum, og fremsta pláss í skrúð- gongunui (með íslerzka hornleikara- flokkitin) næst á eftir föruneyti ríkis- erfingjans. Aðrir útlendir pjóðflokkar h»fa ásett sér að fjölmenna í skrúðgöngu p63sa, til pers að s/na styrk sinn 1 pjóðféiagiuu og drottinholiustu sína, sem brezkir pegnar. £>*ð er pví &- rtðandi að Isiendingar, sem eru lang- fjölmennastir peirra pjóðflokka hér t bæium, sem ekki eru af brezku bergi brotnir, verði einnig fjölmennastir í skrúðgöngunni. l>eir, sem tska pátt í skrúðgöng- u jdí, fá með pví trygging fyrir pvl að sji bezt konungsefni Breta og föruneyti hans, og pað, sem fram fer við móttöku athö nina. ísiendÍDgnr, sem taka pátt i skrúðgöngunni, leggja & stað frá Nortbwest Hall klukkan 9.30fyrirhá- degi á mtnútunni. Öllum, sem pátt taka i göngunni verður útbýtt einkennu (badges), og er ætlast til, að allir sem í gönguuni verða, beri samskonar einkeuni. B*j- arstjórnin leggur pau til gefins. A meðan stendur á athöfninni h ettir öll umfeið eftir Aaðalstrætinu b eði að morgninum og að kveldinu. öll umferð hættir klukkan 10 f. h. og byrjar ekki aftur fyr en klukkan 1 e.h. I>eim, sem taka pátt í göDgunni, verður raðað eftir Að&lstrætinu beggja megin, 10 yards frá gangstéttunum. Eugir aðrir fá að fara út af gaDg- stóttunum, pess vegna hafa peir sem í gÖDgunni verða lang bezt tækifæii að sjá og heyra alt, sem fram fer. StaðurÍDD, sem Isiendingum hefir verið afmarkaður, er beggja megin á Að.vlstrætinu frá Fonseca Ave. suður að Henry Ave. Æibilegast væri, að IslendÍDgar yrði sem flestir, svo pli Ír8 petta yrði ekki síður pétt skipað en Önnur pláss, sera öðrum pjóðflokkum hafa venð afmörkuð. Áður var gert ráð fyrir pví, að rfkiserfinginn legði á stað frá Winni peg klukkan að ganga sex að kveld- inu, en nú hefir hann Iofað fylkis- stjóranum að boiða bjá honum kveld- verð, svo búist er við, að ekki verði lagt & stað fyr en nokkuru eftir að dimt er oröið að kveldinu. Dykir bæjarmönnum raeira en lítið vænt um breytÍDg pessa, vegDa pess, að nú verður hægt að skreyta göt- uruar, sem ríkiserfiDginn ferðast eftir, með Ijósum, og er ætlast til, að bæ.inn veiði betur og fallegar upp- lýstur en nokkuru sinni áður. Allir menn, karlar og konur, eru bsðnir að leggja fram sinn skerf til p^ss að gera viðtökurnar sem beztar. t>eir, sem búa meðfram götunum, sem eftir verður farið, geta veitt mjög mikla hjálp með pví að prýða úti fyr r bjá sér á líkan hátt og peir sjá ná granna aína gera. Og allir, hvar helzt sem peir eiga heima í bænutr, geta veitt pyðiogarmikla hjálp með pvf að beygja sig nákvæmlega undir allar pær reglur, sem viðtö iunefndin setur. Viðtökurnar f Montreal og Ott- awa hafa verið báðum peim bæjum til mesta heiðurs, og ríkiserfingjanum til ánægju. Hið sama ætti að verða hægt að segja um Winnipeg-bæ. Winnfpeg-búar mega ómögulega verða eftirbátar annara belztu bæj- snna í Canada í pessu fremur en Lokkuru öðru. Nú er p'ð ákveðið, að hertoga- frúin komi vestur og fari alla leið til V otoria með manni sínum. Hingað til hefir verið fremur búist við, að hún yrði eftir í Ott&wa og biði manns síns par, vegna pess »ð hún væri ekki fær um jafnianga ferð. Hon. Sir Wilfrid Laurier forðast um Can«da með ríkiserfingjanutn, en ekki Minto lávarður eins og við hefir verið búist. Til ritstjóra Lögbergs. Vegna fjarveru minnar að heim- an, og aunars annrfkis, hefir dregist helzt of lengi, að eg mintist lítið eitt á athugasenjdir yðar í Lögbergi 29. Ág. síðastliðinn út af grein minni um skólamálið f sama númeii blaðsins; vil eg pví biðja yður að ljá pessum lfnum rúm í blaði yðar eins fljótt og hentugleikar leyfa. Eg mælist til pessa, af pvf mór finst ekki aðeins mögulegt heldur lfklegt, að athuga- semdir yðar geti orðið orsök til, að lesendur Lögbergs eignist skakka skoðun á okkur báðum. Að pvf leyti, sem áðurnefndar athugasemdir yðar eru svar upp é spurningar mínar, p& pakka eg yður, en sá hluti peirra, sem sýnilega er ætlast til að geri mig hJægilegan fyr- ir ímyndaða ósamkvæmni í skólamá1- inu, er stöðu yðar og viti ósamboðin, o ' verður hvorki af mér, né nokkur- um öðrum hugsandi manni, tekin sem sæmileg úrlausn pess, sem ennpá er ósvarað af spurningum mínum. Nefndarálitið frá skólam&lsnefnd á síðasta kirkjnpingi, sem nafa mitt stendur undir, og pér tilfærið, sem sönnun fyrir pvf, að eg sé, hvað sam- band við Wesley Coliege snertir, á öðru m&Ti nú en pegar eg var á kirkju- piogi, viti ekki „hvar eg stend,“ pað (nefndarálitið) sannsr á engan hátt, pað, sem pér ætlist til að lesendum yðar sýaist pað sanna, í pví er ekkert orð, sem ræður til sambands við mepódista. Það, að standandi nefnd skólamálsins er í nefndarálitinu gert mögulegt að semja við aðra skóla, sem eg og fleiri æsktu eftir, og væntu að yrði lúterskir skólar, er alt annið en að r&ða til samsuðu með Wesley College. Eins er pað líka sitthvað, hvort núverandi skólamálsnefnd hefir va!d til framkvæmda, ellegar fram- kvæmdir hennar verða alment vin sælar. Um hið fyrra hef eg ekkert sagt, hið síðara leyfi eg mér nð efa; og vegna pess að eg hef opinberlega og eÍDarðlega látið í Jjósi pennan efa, pá er mér brugðið um liðhlaup og ó- samkvæmni, en pað verður að litlum notum, pví flestum, ssm & síðasta kirkjupingi sátu, er vel kunnugt, að eg var par & sama máli og eg er 4 nú, á móti sameinÍDg við mepódista. Svo að minsta kosti f augum kirkjupings- manna hefir spaug yðar mishepnast. Eg kalla pessa tilraun yðar spaug, af pvf mér er ekki bægt að trúa pvf, að yður sé alvara með að gera mér rangt til. Minneota 12. Sept. 1901. J. H. Fkost. Ung mey uppvaxandi DAKKNAST Vll> OG VIÐ SSYKKJANOI MKÐALS, Sem heldur við í blóðinu hinum rlka, rauða og hreina lit, styrkir taug- arnar og vamar hxörnun. Mrs. Hiram Rinkler, kona eins heiðvirðasta bóndtns í South Pe!ham township, Welland'County, Ontario, hefur petta að segja: — „Mér er sönn ái.ægja í pví aö geta m.eð pessu vottað um heilsugjafar-eiginleikann i Dr. Williams’ Pink Pills. Degar Lena dóttir mín (nú 13 ára gömul) fyrir liðugu ári sfðan fór að brúka meðal yðar, var hún í aumkvunarverð- asta ástandi. Sannast »ð segja vor- um við orðin mjög brædd um »ð hún mundi aldrei ná sér framar. Fyrstu einkenai sjókdómsins voru deyfð og pióttleysi, sem sm&msaman ágerðist. Hún vaið fölleit, horuð og lystarlaus, og var auðsjáanlega að veslast upp. Og að síðustu bættust ofan á hitt prá- lát sárindi í h&Isi, sem veittu henni mjög erfitt að kingja nokkucu niður. Eg gaf henni ýins auglýst meðul, en pau virtust ekki gera henni neitt gagn. Svo v&r hún látin undir lækn- ishendi, og sagði hann að blóð benn- ar væri of vatnskent og alt Jíkams kerfið niðurbrotið. Ráðleggingar læknisins gerðu henni ekkert gagn, og fór eg pft, eftir bendingu frá ein- um nábúanum, að gefa henni Dr. Wi liams’ PÍDk Pill. Traustið sem kom fram 1 rödd pess er r&ðlagði okk ur meðal petta var ekki að ófyrir- synju, pví eg merkti br&ðlega bata í heilsufari dóttur minna. BrúkuD pillanna f nokkrar vikur lengur virtist algerlega endurlífga hana, og upp frft peirti stundu hefur hún verið fjörug og broshýr ímynd hraustleikans. Eg mun ftvalt mæla með Dr. Williams’ Pink Pills við aðra, rneð peirri vissu að pær reynist peim eins áhrifsmiklar eins og dóttur minni.“ Mæður með uppvsxandi dætur gera ekkert glappaskot pó pær heimti af peim að brúka Dr. Williams Pink Pills af og til; pær styðja eðlilegt proskun; gera blóðið litfagurt og hreint, og pannig bægja frá sjúkdóm- >im og huignan. Hinar eigin)*gu pillur eru seldar að eins í öskjum, sem hafa á umbúðunum fullum stöf- um nafnið „Dr. Williams’ Pmk Piils for Pale People'4. Engar aðrar eru hinar léttu, hvað sem einhver eig’n- gjarn kaupmaður kann að segja. Ef þér eruð i óvissu, pft sendið beiot til Dr. William’s Medicine Co , Brock- ville, Ont., og piilurnar verða sendar með pó&ti fyrir 50g askjan eða S6X öskjur fyrir $2.50. Malað í nýjustu og beztu mylnu. Hinir beztu bakarar í nýja bakaríinu okkar breyta hinu bezta mjöli í beztu brauð, »em við getum afhent yður ft hverjum morgni Takið ðftir: Þetta er ekki brauð gömlu bakaranna búið til upp ft gamla móSinn, heldnr með nýrri aðferð, og er þvl fram- úrskarandi gott. W. J. BOYD. STANDARD og fleiri Sauma- með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrir Vjelar $25.00 og þar yflr Við höfum fengið hr, C. JOHNSON til að líta eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave. & Carry St., Wiifqipeg. Giftinga-leyflsbréf selur Magnús Paulson bæði heima hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. JOHN W. LORD. Vátrygaing, lán.; Fastcignaverzlun. Viljið þér selj» e5a kaupa fasteign bænum, þft flnsjð mig.ft skrífstofu minni SÍ2 Mclntyre Block.j.Eg skal i öllu líta eftir hagemunuia yðar. 20 ftra reynsla. 7Hr- Th. Oddson hefur æflnlega ínœgju af að skrafá’ um „business” við landa sina, Þír megið snúa yður til bans. JOHN W. LORD, 212 Mclntyre Block, Winnipeg. OLE SJMONSON, mælirtneð sínu nýja ScaDáiosvina Hotel 71 B M *. i v Stbkkt. *i .OO á dap. BO YEARS’ EXPERIENCE Trade Marks Desiqns COPYRIGHTS AC. Anvono sending a sketch and dCBörtetten may qnlokly ascortain our opitiion free Trnetncr aq iuventton is probably patentabie. Comnounlca. tions strictly confldentfal. Handbook on Patenta aent free. 'Jdest agenoy for fiecuringjxatenta. Patents .aken tnrough Munn A Co. recelve Special notice, withour cnurge, in the Sdestfifíc jimcricaa. MUNNiCo.3t"'“'"»NewYork Bmnc!) Offlca. 62I> V St. W«»lilngtoa.p, Ct SÉR3TÖK SALA 1 TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremur skúffum. Verk- færi sem tillieyra, öll úr niekel plated stáli, ábyrget íl0Ar....$25.00 Sárlega vðnduð Drophead Baumavé.l fyr- ir *ðtin*................$30.00 (National Saumavéla-fél. býr þ'ær til og ftbyrgist. Við kaupum heil vagnhlðss og seljum því ódýrt. THE BRYAN SUFPLY C0. Y.M.C.A. byggingunni 4 Portage Ave., WlNNIPKG, Heildsöluagentar fyrir Wheeler & WiIsji Sauinnrélar r, RJOMI Bændur, aem hafið kúábú, þvi losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og fftið jafnframt meira gmjör úr kúnum með því að senda NATIONAL CREAMERY-FE* LAÖINU rjðmann ? Því fftið þér ekki peninga fyrir smjörið í stað þess að skifta því fyrir vörur i búðum ? Þér bæði græðið og sparið peninga með þvi að senda oss rjómann. Vér höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin um að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum fiutnmgin með iárn- brautum. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Skrifið oss bréfspjald og fáíð allar upplýsingar. ‘ iý. I National Creamery Company, j 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. BEZTU' FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá WS ELFORD COR.7MAIN SJQ' &1PACIFIC AVE‘ Winnipeg. Islendingum til hægðaranka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð rajög sanngjarnt. CAVEATS, TRAOE MARKS, COPYRICHTS ANO DESICNS. Sond your busincss dixect to WnsbinKton, snves time, costs less, better service. My offlce close to 1T. 8. Patent Offlce. FREE prellmln- ary examinations made. Atfcy’s fee not due until patent ls secured. PERSONAL ATTENTION GIVEN-19 YEARS ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patents,” etc., sent free. Patents procured through E. G. Slggers recelve speclal notlce, wlthout charge, in the INVENTIVE AGE illustrated monthly—Eleventh year—tems, $1. a year. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W., WASHINGTON, D. C FRAM og AFTUR... sórstakir 'prísar á farbréfum tii staða SUDUR, AUSTUR, VESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California á hverjum -miðvikudegi. SUMAfíSTADIR DETftOIT LAKES. Minn., Veiöistöðvar, bábaferðir, bað- staðir, veitingahús, etc.—Fargj. fram og aftur SIO gildandi i 15 daga—(Þar með vera á hóteli í 3 daga. — Farseðlar gildandi í 30 daga að eins $10.80. Á fundinum sem Epworth League heldur í San Francisco, frá frá 18.—31. Júlí 1901, íásfc farseðlar fram og aftur fyrir S50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiðum ár að velja’ Hafskipa-farbréf til endimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstöðvunum ei*s og hór segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.46 p. m. Kemur til „ „ 1.80 p. m. Eftir nánari upplýsingum getið þór eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. 8. FEE, ö. P. & T. A„ St.jPaul, H. SWINFORD, Gen, Ágent, Winnipeg, ú c í ú MIKID VILL MEIRA. þó kaupendur Lögbergs fjölgi nú daglega þá eru auðvitað nokkrir Is- Dndingar og ef til viU, fáein íslenzk heimili þar sem blaðið er ekki keypt- Þessum fáu sem ekki kaupa Lögbejg bjóðum vér eítirfylgjandi KOSTABOD. d ii k j NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS sem senda oss fyrirfram borgun ($2.00) fyrir næsta (15 ) árgang, fá í kaupbætir alt sem eftir er af yfirstandandi árgung og hverja af þessum sögum Lögbergs, sem þeir kjósa sér: ÞOKCLÝÐURINN.....656 bls. 50c. virði | RAUÐIR DEMANTAR..554 bls. 50c. virði SÁÐMENNIRNIR.....554 bls. 50c. virði | HVÍTA HERSVEITIN.715 bls. 50c. virði PHROSO...........495 bls. 40c. virði | LEIKINN GLÆPAMAÐUR .. .364 bls. 40c. virði í LEIÐSLU........817 bls. 30c. virði | Og auk þess hverja aðra af ofannefndum bókum fyrir hálfvirði meðan þær endast.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.