Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 5
LOUBERG, KIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1901. 5 ið breiölst út eins og landfarsótt, og getur slíkt ein&tt leitt til þess, að fyrirtæki kollvarpast og daglauna- mennirnir og fjölskyldur þeirra líða við hin skaðlegu áhrif, sem iðnaður landsins verður fyrir. Og svo tek- ur það oft langan tíma og mikla örðugleika og stríð að koma öllu aftur í lag. * * * Margir óttast, að hin miklu verksmiðju og verzlunarsaintök, og hin óvanalega yíirgripsmiklu viðskifti þessara síðustu tíma muni leiða af sér eitthvert óttalegt- hrun. Sllkt er euganveginn áreiðanlegt. það er alls ekki fyrir að synja, að sameining auðs og iðnaðar geti kom- ið fyrirtækjum á fastari fót, og við- skiftalííi landsins í meira jafnvægi. Auðvitað má ganga út frá því vísu, að viss fyrirtæki falli um koll, svo sem t. d. ol'u-lands farganið í suð- vestur Bandaríkjunum, og ýms önn- ur samkyns fyrirtæki, sem anað er út í í blindni. þegar mikið fó er lagt í fyrirtæki, sem bygð eru á nýjum uppfundningum, þá er æfin- lega meira og minna átt á hættu. Onnur betri uppfundning af sama tagi getur komið fram þegar minst varir og eyðilagt hina fyrri. Yfir höfuð að tala virðast starfs og verzl- unarmál landsins vera ( mjög álit- legu hortí, og alt útlit fyrir að iðn aður landsins sé kominn á svo góð- an veg og fastan fót, að allir hraust ir og iðjusamir menn geti átt at- vinnu vissa framvegis. * * * Eitt, sem bendir ótvíræðlega & velgengnina í landinu, er verkföll- in, sérstaklega verkfall stilgerðar- manna í Bandaríkjunum og verk- fall sporvegsmanna Can. Pac. járn- brautarfélagsins í Canada. Hefði ekki verið góðæri og hagur manna góður yfirleitt þá hefði atíeiðingin af verkföllum þessum leitt til vand ræða, en á engu slíka bar til muna og helzt alls ekki að því er séð varð. Fleiri og fleiri lótta sór upp og ferð- ast á sumrinu langt eða skamt. Fólkið úr bæjunum ferðast í allar áttir sór til skemtunar og heilsu bótar, til sjávarsíðunnar, út á lands- bygðina. til vina og vandamanna, jafnvel í aðrar heimsálfur, á sýning- ar hvar helzt sem þær eru, o. s. frv. þetta er alt sönnun fyrir vellíðan landi. Aldrei hefir jafn mörgu fólki, sem vinnur við verzlun, á verksmiðjum og á skrifstofum, verið jafn alment gefinn eftir siðari hluti laugardagsins og vinnutíminn á annan hátt verið styttur, eins og á þessu síðasta sumri. Yfir höfuð að tala, er nú í öllum iðnaðargrein um tilhneigingin að stytta vinnu- tíma verkalýðsins. Auðvitað á slíkt að miklu leyti rót sína að rekja til samtaka vinnulýðsins, en þó alls ekki að öllu leyti. það er að kom- ast meira og meira inn í meðvitund verkgefenda, að langur vinnutími sé ekki ábatasamur, að -meiri og úetri vinna fáist með því að hafa vinnutfmann stuttan, samkomulag- ið á milli verkgefenda og verkþiggj- enda gott og vinnufólkið ánægt og f góðu skapi. Verkgefendur eru fai’nir að taka sér frftíma á sumrin, og hafa þreifað á því hvað mikið gott þeir hafa haft af því. Nú eru ?ví margir verkgefendur farnir að gefa vinnufólki sfnu, helzt því, sem lengi hefir verið þjónandi, frftíma á sumrin, og það jafnvel án þess að draga neitt af kaupi fyrir fjarveru- tímann. Heilsusamlegar skemtanir og leikir hefir verið almennara f sumar heldur en ef til vill nokkuru sinni áður, og óhætt mun að full- yrða, að unga kynslóðin í landinu standi framar bæði að andlegu og líkamlegu atgerfi heldur en nokkur undanfarandi kynslóð á þessu mikla meginlandi. Hvar, sem litið er, sést þess vottur, að vellíðanin í landinu er mikil og framtíðarhorfurnar álít- legar. — Utdráttur úr American Monthly. ARINBJORN S. BARDAL Selur^líkkistur og an nast, um útfarij Allur útbúnaður sá bezti. Bnn fremur selur hann ai’ skona minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Telephon* Jfáib húsmum fallega, góða, ódýra hjá okkur. Yið höfum alt af öllu og lítinn tilkostn. svo við getum selt ódýrt og boðið yður betri kjör en nokkur annar. Komið og látíð olrkur vita hvers þér þarfnist og svo skulum við tala um verðið. Lewls Bros, I 80 PRINCESS ST WINNIPEG. ,,Our Vouclier** er bezta hveitimjöbð. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyna það, já má skila pokanum, þó búið sé aö opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Ak Aá jös Jðk. 4fe. Jtb Jtk. Jlh. Jtb Æt jHs jM SMiss Bain’s Ross ave, og Nena str. 306. Hilliuery Nýir Haust Hattar Trimmed’ hattar frá $1.25 og upp hattar endurpuntaðir moð gamla puntinu ef þarf. Plókahattar fyrir haustið Strúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, Eldur! v Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Verða allar að seljast á stuttum tíma, með hvaða verði sem fæst um sýninguna. Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. Ált á að seljast. Komið nú þegar, Þeir sém fyrst koma verða fyrst afgreiddir og geta valið úr. M. J. Chouinard, 318 Main St. RAUDA BUDIN. „EIMREIDIN“, fjölbreyttaata og skemtilegasta tlmaritið á fslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. LONDON ™ CANADIAN LOAN — AGENCY CO. m Peningar lánaðir gegn veði í ræktuöum bújöröum, með þægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Virðingarmaður: Geo. J Maulson, S. Chrístopl\erson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Trust & Loan Gompany OF CANADA, X.ÖGGILT MED KONUNGLEGU BK.JEFI 1845. HOFUDSTOI.L: 7,300,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt S Canada I hálfa öld, og í Manitoba I sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði I bújöiðum og bæjarléðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bændunum í íslenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æflnlega reynzt vel. • Umsóknir um lán mega vera stíUðar til The Tbust & Loan Comi-ant of Canada, og sendnr tii starfstofu þess, 216 Pohtage Ave„ Winnipeg, eða til virðingai manna þess út um landið : FRED. AXFOKD, GLENBORO. FllANK SCHULTZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRESS RIVER. J. FITZ KOY HALL, BELMONT. ' »tt : rrrrrrrr rrrrrrrn. m # * # # # # # # # # # # Allir. sem hafa reynt GLADSTONE FLOUR. segja að það sé hið bezta á markaðnum. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Avalt til sölu i búð Á. Fridrikssonar. # # # # # # # # # # # # # ########################### 415 reiðanlegar fréttir af öllu, sem þar gerðist. t>að beit einhvernveginn á mig, að hún mundi einhvern tíma verða upp á hjálp mfna komin. Sá tfmi kom loks- ins. Eitt kveld var eg staddur hjá Samúel sleipa í herbergi hans, og heyrði einhvern hávaða niðri I hús- inu. Eg lagði eyrun við, og þóttist viss um, að ein- hver óvanaleg hreyfiDg væri I herbergi Lilian. Eg hljóp inn aftur og fékk mór kertaljós, og þó það gæfi daufa birtu, sá eg mann lilaupa ofan stigann með böggul I fanginu. Eg fíýtti mér á eftir honum. Hann gekk hratt eftir diinmum götunum, en eghafði stöðugt auga á honum. Loksins kom hann að göml- nm kirkjugarði og klifraði með örðugleikum yfir girðinguna. I>á uppgötvaði eg hvað hann var að hafast að. Hann bafði stolið barninu hennar Lilfan. Eg horfði á hann afklæða bárnið úr einu flfkinni, sem það var í, og skilja psð sfðan eftir alls nakið f gras- inu. Eg stóð upp við vegginn f skugga af húsi rótt við rimlagirðinguna þegar hann stökk aftur fram á götuna, og flýtti sér upp í bæ. Eg ímyndaði mér að þetta væri faðir barnsins, og að þetta væri fyrsta spor hans til þess að yfirgefa vesalings Lilian. Eg réði mér ekki af reiði, og laumaðist á eftir ho.ium, ó- ráðinn f því, hvort eg ætti að drepa hann eða ekki. pegar hugsanir þessar voru að brjótast um f höfðinu a mér, þá gekk maðurinn inn í birtuna af rafmagns- ljósinu á Chatham Square, og þá sá eg fiaman í hann og kannaðist við andiitið. Eg segist hafa kannast yið andlitið, vegna þess eg þekti manninn. Petta >ar Matthew Mora hinu cldri.'< 418 honnm. Hvort eg sló hann eitt högg eða mörg högg, það veit eg ekki og fæ aldrei að vita, enda stendur slíkt á sama. Ef til vill hefir fyrsta höggið riðið honum að fullu. Strax eftir að hann var hættur að brjótast um fór eg og leitaði I bréfaskúflu hana. Eg fann þar erfðaskrána, og sá óðara, að hún gat 1 vissu tilfelli orðið mjög öflugt vopn f hendi minni. Eg gat notað hana til þess að hræða fé út úr Mora yngri ef hann ekki yrði grunaður um glæp þennan. þetta minnir mig á röndóttu fötin. Eg fór f þau utanyfir mfn eigin föt, en fór úr þeim aftur þegar eg kom inn f húsið til þ93a að láta ekki blóð fara á þiu. Aður en eg fór, klæddi eg mig í þau aftur, því þá var eg búinn að fá að vita, hvernig á þvl stóð, að v&rðmaðurinn hleypti mér fram hjá, og eg vonaði, að hann sæi mig aftur þegar eg færi." „Eg skil það. Þér vilduð koma grun á Mora yngri. Þess vegna hafið þér getið þess til, þegar við áttum tal um málið, að sonurinn mundi hafa framið glæpinn?’* Nei, þetta er ekki að öllu leyti rótt tilgetið. Á þessu stigi málsins var eg auðvitað einungis að hugsa um að verja sjálfan mig. Eg stjórnaðist algerlega af glæpatilhneigiugum mfnum, og hafi nokkuð gott verið til f mé-, þá gerði það þó ekkert vart við sig. En eftir á hafði eg allg enga löngun til að láta Mora yngri lenda í neinum vanda. Það var enda ónauð- synlegt méc til hjálpar. Og dauði haus hefði bakað Lilian mikla sorg." 411 „8lfkt verður ölduagis ónauðsynlegt.*1 „Móðir yðar bað mig fyrir ýms bréf og skjöl, og aagði mór, að þar gæti eg séð hver faðir yðar væri. Vesalings konan, hún hafir verið búin að gleymaþvf, sð til þess að láta yður ekki geta fengið að vita hver faðir yðar væri, hafði hún gert öllum öðrum það ó. mögulegt jafnframt með þvf að ónýta öll skjölin Eg fór yfir þau við fyrstu heutugleika, og aá eg þá, að nafn hans hafði verið klipt úr alls staðar þar, sem það hafði verið skrifað." „Veslingurinn hún móðir mfnl Hún eltkaði mig þó að minsta kosti, hvað mikið sem hún hefir syndg- að við það að fæða mig f heiminn. En nú ætla eg að segja yður frá glæp mfnum, og þá ætla eg að byrja með þvf að gera yður forviða. Eg hef elsk&ð Lilian Vale í mörg ár.“ ^ „Þór elskað Lilian Vale?“ hrópaði Mitchel. „Einkennilegt!-' , Já, og það meira en þér getið ímyndað yður. Eg hef elskað hana sfðan hún var barn. Eg elskaði hana þá, og eg elskaði hana ennþá heitara eftir að hún varð gjafvaxta stúlka. Eu þó eg elskaði hans heitt og innilega, þá gerði eg mór aldrei neina von um hana.“ „Hvernig stóð á þvf? Gátuð þér ekki náð ást hennar?“ „Vel mögulegt! Slfkt reyndi eg aldrei. Þér hafið gleymt hvað þér heyrðuð mig brýna fyrir fólki i fyrirlestrum mfuum, eða ræðum réttara sagt. I-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.