Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1901 Ritdómur, Eftir dr. Moritz Halldörsson, Park River. Stefán Stefánsson: Flóra ís- 1 nd-; grtfin út af hinu islenzka bók- n ecntafjelngi. Kaupmanntihöfn 1901. I-XXXVI, 258 b!s. 8o. Verð? t>iíð eru liðnir tveir mannsaidrar f ðtn Oddur heitinn Hjaltalin, læknir, f af út 1830 & kostnsð bókmenctafje- 1 gsins íslenzka grasafræði. Eins og b nn sjftlfur tekur fram í formkla J eirrar bókar, var hún í öllu sniðin eptir grasafrœði Hornemanns, sem J>\ p'tti merkur jrrasafiæðingur með Döaum, 8)m við íslendingnr pá, eins og nú, syuast að „depeodera“ af í öllu, bæði í vÍ8Íudum og öðru. E>að f-r pó enginn efi á, að Oddur hafi ver- ið grasafróður maður og byggt að r okkuru sína grasafræði á eigin rannsóknum eða athugunum, pó að hann, eins og raunar eðlilegt var, eigi treysti sjer til að koma fram með sitt r t sem frumsamið, en fylgdi orðrjett j Ttal/singum Hornemanns, sem hann treysti betur að væru vfsinda- le/a rjettar: Aldarhátturinn rar pannig, að pað hefði pótt óhæfa hefði hann, ólærður grasafræðingur, farið að breyta til jurtalýsingum Hornemanns, sem var álitinn ágætur vlsindaraaður, og komið með rýjar lysingar, pó sjálfstæðar hefði verið; p ir að auk voru jafnvel vlsindamenn- i-nir eigi komnir lengraí grasafræðis- J>ekkinífu sinni en svo, að almennt vv álitið, að lýsing á sömu jurtinni yrði að vera sú hin sama bæði á ís- landi og í DiDmörku. Oddi var pví nauðugur eian ko3turinn, að præða o-ðrjett lýsingar Hornema ns. Odds g Jdi, sem sá, er fyrstur manna á ís- landi leitaðist við að kenna löndum sfnum að pekkja grösin, sem par vaxa eða kynnu að vsxí, rýrist f engu við pessa aðferð hans, og rangt er uú að reyoa til að gjöra lítið úr grasafræði hans. I>að var gott og parflegt verk, sem hann ynnti af höndum, og á hann ávallt beztu pakk- ir skilið fyrir vikið; hann má með sanni kallast faðir grasafræðinnar á P’róni, jafnvel pó satt sje, að bók bms hefur nú ekkert gróðurfræðie.- legt gildi. Fyrir löngu var hans bók útseld og f fárra manna höndum, og enda orðin að öllu leyti úrelt, s\o injög hefur vísindalegri grasafræðis pekkingu fleygt áfiam síðasta manns- aldarinn. Það var pví gott og parft verk, sem Stefán kennari Stefánsson tókst á hendur, pegar hann fór að safna til nýrrar fslenzkrar grasafræði; var hann manna færastur til pess, par sem hann um síðasta hálfan manns- aldur hafði varið kröftum sínum til pess að stunda grasafræði og ferðast í sumarleyfum sínum um ísland, og pannig aflað sjer hinnar víðtækustu pekkingar á gróðurríki landsins. Flóra í-lmds er einmitt árangurinn af pessum hans rannróknum, en um leið af grasifræðis rannsóknum nítj ándu aldarinnar, og á að vera grund- völlur almennari og fullkomnari gróð urfræðispekkingar á Islandi á Dýju öldinni. Frá bókinni er í alla staði prýði- lega gengið; prentun og pappfr vand að og prófarkalestur með bezta móti; hef jeg orðið var við að eins fáar prentvillur auk peirra, sera app eru taldar í bókinni sjálfri. Mynd- irnar, sem prýða hana, eru égætsr, en nokkuð stirðlega dregnar og aug- sýnilega eigi eptir lifandi grösunum heldur purkuðum; fá pær pví, hvað nákvæmar sem pær annars eru, eitt- hvert óoáttúrlegt yfirbragð. Málið er lipurt og skemmtilegt, en nógu mikið fiunst mér borið f af Dýgjörfing- um, og peim eigi öllum sem heppi- legustum og eðlilegum íslenzkri tungu. Nýgjöifingar, ef menn eiga að geta fellt sig við pá, verða eigi að eins að vera orð samkvæm eðli tungu vorrar, en sem jafnframt fela í sjer greinilega pá hugmynd, sem pau tákna, eöa með öðrum orðum skýra sig sjálf. Jeg finn pað til foráttu ný- gjörfingum Stefáns kennara, að mörg nýsmlðuð orð hans eru ólslenzkuleg og svo torskilin, að betnr hefði farið ef hann hefði brúkað dönsk eða út- lend orð. Jeg skal taka til dæmis, og pó að eins taka orð af handahófi og velja alls eigi af verra endanum: allaga, sýllaga, bandlaga, rykkirend ur, skrýfœður, greinfátwr, helma, svetpur, yrtlingur o. s. frv. Jeg fæ eigi betur sjeð, en að Stefán hafi týat til allar prer jurtir, sem h a n n vissi að yxu á íslandi, en óparfi finnst mjer, að sleppa lýsingu af ýmsum jurtum, sem aðrir höfðu fundið og til var eintak af í söfnum og par nafngreint, hver heföi fundið pær og hvar pær hefðu fundiz!; Jýa- ingar af pessum jurtum hefði sjálf- sagt átt að vera i grasafræðinni; par með hefði verið ljett fyrir slðari finn- endum að pekkja aptur grÖ3Ín. J.ýs- ingarnar eru eptir pvf, sem jeg hef föng á að sjá, vísindalega rjettar og bera langt af pví, sem áður hefur tíðkazt, pegar um íslenzkar grasa- lýsingar hefur verið að ræða, enda eru pær svo itarlegar, að hægt er að ákveða eptir peim hverri jurt sinn stað. tað, sem mjer finnat lakast, eru fslenzku grasahsitin; pað er satt, að mesti ruglingur er á plöntuLÖfnunum svo að sama grasið er nefnt mörgum nöfnum og sama heitið haft á mörg- um juitum; höfundurinn hefur reynd- ar reynt að greiða úr pessum rugl- ingi, en stundum hreÍDt af handa hófi smellt á jurtiinar einhver viss nöfn; en par, sem mörg grös alls eigi hafa nein haiti á fslenzku, hefur hsnn f stað pess að nefna pau að eins hinu iatneska eða vfsindalega nafni, nefnt pau einhverju íslenzku heiti, sem pau vitanlega aldrei hifa haft og aldrei fá, nema í hans munni, og pað sem enn lakara er, að ómögulegt er að greina pessi heiti frá rjettræðum nöfnum; ruglingurinn á fslenzkum grasanöfnum mun, svo segir mjer hugur um, eptir petta verða enn meiri en nokkuru sinniáður. Vonandi er pví, að hinn heiðraði höfundur lagi slðar n eir pað, sem athugavert er við nýnefni hans á grösunum, og svo við fræðiný-yrðiii; fár er smiður f fyrsta sinn. Inngangur bókarinnar cr einkar vel ritaður; er par leiðbeining, hversu skuli nafngreina, safna, fergja og geyma plöntur, og hverau haga skuli gróðurathugunum; en hræddur er jeg um, að prestum fslenzkum pyki, að peir hafi nóg á sinni könnu, pó peir fari eigi, að ráði höfundarins, með söfnuði sfna í grasagöngu og grasaleit á eptir messu hverri. Bókin er í alla staði hin eiguleg- asta, og kann jeg höfundi hennar beztu pakkir fyrir alla pá alúð, pekk ÍDgu, ást og virðingu, sem hann aug- sýnilega hefur á grösunum, Bem gróa á okkar hjartkæra Fróni. SEYIOUH HÖUSB Mar^et Square, Winnipeg,] Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföue og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- gtöðvunuin,. JOKN BAIRD Eigandi. Póstflutningor. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til Postmaster General, verður veitt móttaka í Ottawa til hádegis, föstu- daginn 18. Október næstkomandi, um flutning á póstflutningi Hans Hátign- ar, með fjögra ára samoing, tvisvar hverja viku, á milli Millbrook og Winnipeg, um Queens Valley, Rich- and, Millbrook, Dundee, Dugald, Plympton og Sythwyn, fram og til baka. Prentaðar skýrslur um frekari upplýsingar um ásigkomulag pessa fyrírhugaða samnings eru til sýnis og eyðublað fyrir tilboðin fáanleg á póst- lúsunum I Millbrook, Winnipeg og öllum pósthúsum par á milli, og á skrifstofu pessari. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. Post Office Inspectors Office, Winnipeg, 6. Sept. 1901. SERSTÖK TILHREINSUNARSALA ÞESSA VIKU. t>ér getið valið úr 300 buxum úr french og english woisted. Vesti úr english og scotch tw seds. Buxur frá $3.75 til $5 50 virði. t>ér megið velja úr peim pessa viku fyrir $2.25. 200 pör af hinum víðfrægu Dallas skóm fyrir karlmenn $1.85 virði pessa viku fyrir $1.00. 75 pör af hneptum eða reimuðum kvenskóm úr geitarskinni með gljá- leðurtám $2 25 virði, pessa viku á einungis $1 35. Föt úr Irisb Serge, vkstin tv hnept $10.50 virði. Til pe3s að verða af með pau bjóðum við pau fyrir $6.75. Tlic taat ffest Miu g to. 577 Main Street, WINNIPEG. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn ^efið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða IV "fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú giidandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur slnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARI3RÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lanas umboðsmanninum I Ottawa pað, að hann ætli sjer-að biðja um eignarrjettinD. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slikum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjonda skrifstofunni f Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuiiandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogallir,8em á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leift- beiningar og hjálp til pess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins i British Columbia, með pvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg efta til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitobaeða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og itt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýinsum andsölu félögum og einstaklingum. 412 myndið pér yður, að eg rr.undi fara fram á pað við aðra, sem hafa tekið glæpi að erfðum, að neita sér um pá ánægju að eignast afkvæmi, og hafa svo ekki sjálfur prek til pess að br ^yta samkvæmt minni eig- in kenningu? Nei! Eg er glæpamaður. Spillingin er mér meðfædd! I>að var glæpur að láta mann eÍDS og mig fæðast í heiminn. Það heíði verið ennpá meiri synd ef eg hefði orðið faðir!“ „E>ér eruð einkennileg samsteypa af góðu og illu, Jim prédikari.“ „Hið sama má segja um alla menn. I>egar ein- hver er álitinn algerloga góður maður, pá kemur pað til af pví, að hið góða í hotium yfirgnæfir svo stór- hostlega. Sama er að segja um hið gsgnstæðs, og \eratu menn hafa æfinlega eitthvað gott f sér. Sllkt gæti ef til jill frelsað pá ef pessi sannindi væri viður- kend, og tillit tekið til peirra. En slíkt er ekki gert- Allur heimurinn, að uudanteknum ef til vill fáeinum inönnum, sem litið er á eins og ofstækisfulla villu- keaneDdur, álita, að ekkert verði gert fyrir glæpa- irannini!—aila betrun ó-uögulega. Hið eina, sem á- litið er að við eigi, er að fyrirlíta hann, siga á hann iporhundum lögreglunnar og v».rpa honum I fangelsi ef hann stelur pvf, sem hann ekkt getur á annan hátt veitt sér; og *ð svo eigi að ráða hann af dögum ef liann að síðustu skeytir skapi sínu á peim, sem hafa steypt honum í ógæfu og örvænting. t>etta er glæp- ur hins mentaða heims. t>að er glæpur tldarinnar.“ „Heyrið pér pað, Mr. Barnes? Glæpur rldarinn. 417 Mora. í hjarta mínu var eg búinn að vinna verkið. Slungnir leynilögreglupjónar, sem sjálfsagðir voru að taka að sér málið myndu fljótt sannfærast um, að Morton hefði verið gefið tilefni. E>að myndi komast upp, að gamli m&ðuiinn stal barninu, og slíkt myndi álítast nóg tilefni til morðsins. Eg fór pvl í hans fötum og flýtti mér heim að húsi Mora, sem eg kann- aðist vel við. Eg sá varðmanninn, og skildi ekkert í pví pá í svipinn, að hann gaf sig ekki að pví pó eg opnaði húsið með pví, sem hann hélt að væri lykill. Hann hefir auðvitað haldið, að eg væri sonurinn. Eg gekk inn, og fann bráðlega herbergi Mora. Hann var háttaður. Hann hafði bareflið hjá sór í rúminu, og settist upp pegar eg kom inn. Hann byrjaði strax á illyrðum um mig, og kvaidi mig á pvl, að eg væri búinn að tapa barninu, og hældist yfir pvl að hafa komið pví fyrir. I>að var pá af orðum peim, sem gamli maðurinn sagði við mig parna I myrkrinu, af pvl hann hélt, að eg væri sonur hans, sem eg fékk að vita hvað hann var skyldur elskhuga hennar Lilian minnar. I>aft olli mér nýjum og óttalegum sársauka. Aftur fanst mér eg vera að drukna I blóði. Mér fanst birta frá blóðrauðum eldi lýsa upp herbergið. Eg sá gamla manninn sitjandi I rúminu; eg si bar- ellið við hliðina á honum, og eg rauk á hann og greip bareflið. I>á hófst Óttaleg viðureign. Einnig hann preif um bareflið. Eg flaugst á við hann og varð honum loksins yfirsterkari. Ilann féll á knén, og eg reiddi bareflið til höggs og lét pað hiklaust ganga á 416 „Svo gamli maðurinn hefir pá stolið barni sonar síns til pess að hefna fyrir höggið, sem hann fékk!-* „t>að er ekki óllklegt. Um pað vissi eg ekkert pá. Eg var yfirkominn af hinum áköfu geðshrær- ingum, sem ólguðu í hjarta míru. Mér fanst loga innan í höfðinu á mé. ! Augu mln urðu svo haldin, að eg misti sjónar á gamla manninum. Alt varð rautt I augunum á mér. Blóðlitað! Mór sýndist b!óð renna alls staðar umhverfis mig! Allar göturn- ar voru paktar I blóði, og pað beljaði áfram með miklum hraða, og varð dýpra og dýpra. Fyrst varð pað mér i hr.ó, svo I mitti, svo I sxlir, svo 1 háls. Mér fanst eg vera að kyrkjast. Eg saup hveljur og skjögraði, og svo hvarf pet^a alt á svipstundu. Eg kom til sj&lfs mtns aftur og hljóp áfram til pess að grípa prælmennið, sem var skamt á undan mór Hann var að hlaupa upp tröppurnar á upphækkuðu járn- brautina. Eg hljóp á eftir og stökk á priðju hverja tröppn. Ea eg varð of seinu; pegar e>g kom á pall- íud, fór Mora iun I vagninn, hurðinni var lokað og lestin brunaði á stað. Eg gat ekkeit aðgert I svip- Inn, en blóðporstinn I brjósti mlnu var óslökkvandi. Allra versti æðisgangurinn var nú úr mér, en í pess stað komin lævísi. Eg fór til baka heim í húsið, par sem Moiton bjó, og leitaði I klæðaskáp hans eftir fötum, sem eg gæti verið I svo eg pektist ekki. Eg fann pað, sem nú er síðan kallað röndóttu fötin. Til- gangur minn með pví að vera I peim var sá að koma grun á Morton, pví eg var staðráðinn I að drejan

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.