Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1901. Gullkarfau. Hfin Vía litla kallaði £>að „gull- körfuna hennar möunu“. Þdð var eiginlega ekki annað en aldinafat úr hvítu postulíni með gyltum gjörðum í kring; en henni Víu litlu pótti pað undur fallegt. Emilía móðursystir kom einu sinni til að heimsækja fólkið, og mamma kom með gullkörfuna fulla af ósköp fallegum appelsínum. I*eg- ar allir voru búnir að borða appelsfnu og Emilfa móðursystir var farin, pft setti AnDa systir gullkörfuna & eld- húsborðið, og svoaa byrjaði nú mót lætið. Vía litla fór einsömul fram f>ang að til að leika sér við kött.inn. Hún elti kÍ3u til og frá um eldhúsið, f>ang- að til loksins að kisa stökk upp á stól, af því hún nenti ekki að leika sér lergur, og svo komst hún þaðan upp á borðið. „Farðu ofan! farðu ofan, kisa!“ sagði Vía litla. „E>ú mátt ekki reka nefið á pér í appelsínurnar og finna af f>eim lyktina. Farðu ofan. kisa!“ En kisa fór ekki ofan; hún var var að brjóta heilann um, hvort f>að mundi vera gott að éta pessa ljóm- andi fallegu, gulu bolta. Svo tók Vía litla í rófuna á kisu og dróghana afturábak. Hún dróg kisu ekkert ó- pýðlega, en gullkarfan varð einhvern- veginn fyrir,—kannske kisa hafi kom- ið við hana með löppinni, kannske lfka pað hafi verið handleggurinn á Víu litlu; en pað eitt er víst, að gull- karfan sporðreistist, cg datt niður, og brotnaði í mola á gólfinu. Vía litla starði öidungis forviða á pessa óttalegu eyðileggingu, og svo horfði hún á eftir appelsínunum, sem ultu allar á ringulreið undir borðið. „Hver gerði petta? Hvernig fór hún að detta?“ hugsaði hún. En svo fanst henni rétt á eftir, að petta mundi hafa verið sér að kenna. ,.Æ, petta varð mér óvart! Fall- ega, fallega gullkarfan hennar mömmu! Hvað ætli hún mamma segi?“ Ennið á Víu litlu varð althrukk- ótt, og litlu augun hennar fyltust af tárum. Hún stóð svo grafkyr, að það var næstum pví hægt að heyra fluguna á eldhúspurkunni nugga á sér vængin. „Eg ætla að fara og segja mömmu, að eg hafi gert pað, og mér pyki ósköp mikið fyrir prí. Nei, eg ætla að segja henni, að kisa hafi gert pað; eg held kisa hafi nú gert pað. Þú ert óhræsi, kisa!“ Litla stúikan sté eitt spor f átt- iua, og stóð svo kyr. En hvað klukk- an gekk hátt, — pið kannist vfst við pað, hvað klukkan gengur hátt stund- um,—og flugan á eldhúspurkunni ein- blíndi á Víu litlu, og Vía litla ein- blfndi á fluguna. „Nei, eg ætla ekki að segja mömmu neitt; eg ætla að fara út f garðiun, og svo heldur mamma að Kisa hafi brotið gullkörfuna, pvf pá verður hún einsömul hér í eldhúsinu.“ Vfa litla sté prjú spor í áttina til útidyranna, og svo staDzaði hún aftur. Og klukkan gekk hærra og ó- notalegar en nokkuru sinui áöur. Það var eins og hún væri að lfta eftir hvað litla stúlkan afréði. Og pað var eins og óhræsis flugan væri líka að líta eftir pvf. . „Dikk dokk—ef pú ferð út, Vía litla, og skilur kisu einsamla eftir inni, pá er pað sama sem að Ijfiga,— dikk dokk—sama sem að ljúga.“ £>að var ekki klukkan, sem sagði petta, en pað heyrðist alveg eins og hún segði pað. „Væri petta sama sem að ijúga, alveg hreint sama sem að ljúga?“ sagði litla stúlkan. Og svo leit hún á fluguna á eldhúspurkunni, sem hneigði höfuðið framan í hana f sí- fellu. Vía litla vissi, að pað p/ddi ekki „já“, en pað leit samt alveg út eins og fluguna langaði til að segja „Eg vil ekki ljúga“, sagði Vía litla, um leið og hún sneri sér frá úti- (tyrUöUfö stfppaöi ftiður f»tinum; eg skal ekki ljúga“. Og svo hljóp hún inn f stofuna, pvf hún porði ekki að ganga hægt; hún var hrædd um, að hún mundi pá stanza á leiðinni og kannske hætta við að fara. Hún hljóp alla leið í einum spretti eins hart og hún mögu- lega gat; og pegar hún kom inn f stofuna, hljóp hún grátandi npp í fangið á mömmu sinni, og sagði: — ,,Æ, mamma mín, pað var ekki hún kisa, pað var eg! Eg gerði pað óviljandi!“ Og mamma hennar ky$ti hana, og sagðist vita, að petta hefði verið óviljaverk, og að hún hefði aldrei ekkað litlu stúlkuna sína jafn mikið eim og núna, af pví hún hefði komið til sfn og sagt sér satt cg rétt frá öllu, eins og góð og elskuleg dóttir; „pvi sannsögli er miklu meira virði en allar gullkörfur heimsins“.—Sopiiie May í Illustrated Ilome Journal. Hraust börn. Umhyggjueamar mœður geta Jialdið börnwm sínurn heilhrigðum, rjóð- um og broshýrum. Ekkert er jafn unaðsfult og hugg- unarrfkt f heimi pessum sem hraust- legt, broshyrt barn með rósrauðar kinnar og ljCflings bros. E>að má halda börnum í góðri heilsu með pvf að hafa ávalt við hendina og gefa peim er nauðsyn krefur ein- hverja hreina og ómengaða urtalyf; og pað er nú viðurkent að B\by’s Own Tablets séu besta meðalið af pví tagi. Töflur pessar hafa í sér undraverð- an kraft til lækningar við magakvefi, kólfk, niðurgangi, hitaveiki, súr f magauum, meltingarleysi og óværum svefni. E>að má gefa pær hvítvoðung- um án allrar hættu. Uppleyitar f vatni taka börn pær fyrirhafnarlaust. í peim er ekki hin allra minsta ögn af ópíum eða öðru skaðvænu lyfi. E>ær eru sem smáar og sætar brjóst- sykurflögur, sem hvert baru tekur mótmælalalaust, og pær verka fljótt og pægiiega. E>ær styrkja alt líkams- kerfið og halda börnunum eins bros hýrum, hraustum og lausum við alla pá kvilla, sem bðrnum eru eiginlegir, eins og mæður frekast ðska sér. Mrs. Walter Brown, í Milby, Que., segir: „Aldrei hef eg gefið börnum neitt meðal sem gert hefir peim jafn- mikið gott eins og Baby’s Own Tabl- ets. Eg vildi ekki vera án peirra.11 Dannigtver dómur allra peirra mæðra, sem brúkað hafa flögur pessar. Verðið er 25o. askjan. E>ær fást I öllum lyfjabúðum, og eins má fá pær með pví að senda peninga fyrir pær beint til vor, og verða pær óðara og aukakostnaðarlaust sendar beint til yðar af The Dr. Williams’ Dedicine G'.'., Dept. T., Brockville, Ont, Skór og Stigvjel. Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði |>á skulið þér fara í btíð- ina, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vér höfum meiri byrgð- ir en nokkrii aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubtíinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hann hef- ur unnið hjá oss í tíu ár, og fólag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór-og smá- kaupum. The Kilgoup Bimep Co„ Cor. Main &, James St. WINNIPEG. James Lindsay Cor. Isabel & Pacific Ave Býr til og verzlar með hus iamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s, frv. BlikkJjokum og vatns- rennum sérstakur gaum- j ur gefinn. ELDIYIDUR Góður eldiviður vel mældnr Poplar......$3.75 Jsck Pine.... $4 60 ti! 4 50 Tamarsc..$4 25 tii 5 25 Eik.........$5 75 REIMER Telefón lOCð. Yidup South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, svo mikið eða lítið sem vill. Ymsai tegundir, sérstaklega fyrir sumarið flutt heim til yðar fyrir $2.50 Cordid, Einnig seljum við grófan og sand hvað mikið og lítið sem þarf. BRO’S. 826 Elgin Ave Fyrsta bok Mose...................... 4-0 1 Supplement til Isl. Ordboqerjl—17 Föstuhugvekjur..........(G).......... 60 Skýring m-UtræSishugmynda Fréttir frá ísí’7I- >., hvl 50 ....... ......................_________________o—,.... ............ 6° 93....(G).... hver 10—ið ! Sdlmabókin..............Soc.l z5 1 5o og 1.75 fínan THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Limited. Office cor. Tbistle & Main St. Canadian Facific Railwaj Tlme Tatolo. Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tua«.,Fri .Sun.. Montreal, Toronto, NewYorkát eaat, via allrail, daily..... Rat Portare »«d Iaterm cdiate potets, Mon. VfU. Fri........ Taes. Tkara. and Sat......... Rat Partag* and intermediate Sta.,Taea ,Tk*<s , & Saturd. íon , Wad, and Fri.......... M»1ni,Uc da Ronaat and in- tarnediate pt» Thsra only.... Portare Ia Prairia, Braudon.Leth- bridge.Coaat áfc Kootaney, daily Portage la Prairie Brandon át mt- ermediate yoints ex. Sun..... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............. Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yarkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Tues, Thurs. and Sat......... Morden, Deloraine and iuterme- diate points..daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun................ Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed„ Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall,TueIon,Tue.Thur,Sat. Emerson.. Mon, Wed. and Fri LV, | ÁR 21 60 6 30 21 50 6 30 7 30 18 01 14 00 12 3o 7 80 18 15 7 iS 2I 2* 19 10 12 i5 8 30 19 lo 8 30 I9 lo 8 30 I9 10 7 40 I9 20 7 30 18 46 ■ 4 Io 13 36 18 30 Io 00 12 2o 18 30 7 5o 17 10 J. W. LEONARD Gcneral Supt, C. É. McPHERSON, Gea Pas Agent Forn ísl. rímnafl....................... 40 Fornaldr sagun ertir H Malsted......... 1 20 Frumpartar ísl. tungu................... 90 ryrirl estpax*: “ Eggert Ólafsson eftir B J.......... 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi’89.. 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M.......... 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo “ Hvernig er fariS með þarfasta þjón- inn? eftir O 0.................. 15 VerSi ljós eftir O 0.............. 20 Hættulegur vinur.................. 10 Island að blása upp eftir I B.... 10 Lifið f Reykjavfk eftir GP........ 15 Mentnnarást. á Isl. e, G P 1. og 2. 20 M estnr i heimi e. Drummond i b... 20 OlbogabarniS ettir ÓÓ............. 15 SveitalífiS á Islandi efiir B 1... 10 Trúar- kirkjyilíf á ísl. eftir OÓ .... 20 Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl..... i5 Presturog sóknarbörn.............. io Um harðindi á íslandi...(G).... 10 Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 Um matvæli og munaSaryörur. .(G) 10 Um hagi og rúttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b.......5 lo GoSafræði Grikkja og Rómverja........... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch........... 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Brjónsson.... 4o Göngu'llrólfs rímur Gröndals............ 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles....(G).. 4o íb..(W).. 55 Iluld (þjóðsögnr) 2—5 hvert............. 2o 6. númer............... oy Hvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll......1 5o Hugv. missirask. og hátiða eftir St M J(W) 25 Hjálp í viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði........................... 20 Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi.............8 00 óinnbundin.............(G)..5 75 Iðunn, sögurit eftír SG................. 4o Illions-kvæði..........................• 4C pdysseifs-kvæði 1. og 2................ 74 ‘slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa..... 2o slandssaga þorkels Bjarnascnar i bandi.. 60 ; sl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns...... 60 :sl. mállýsing, H. Br., í b.......... 40 Islenzk málmysdalýsirg................. 30 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)....... 40 Kvæöi úr Æfintýri á gönguför........... 10 Kenslubók í dönsku J þ og J S.... (W).. I 00 Kveðjuræða Matth Joch.................. lo Kvöldmífltiðarbörnin, Tegner........... 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi...........1 10 Kristilcg siðfræði í bandi................1 5o { gyltu bandi............1 76 K1 ks Messíss I. og 2............; .1 4o Leiðarv'sir {ísl. kenslu eftir BJ....(G).. 16 Lý»lu2 Islands.,....................... 20 Landfræðissaga Isl. eftir J> Th, l. oga. b. 2 50 Landskjílptarnir á suðurlandi- J>. Th. 75 Landafræði H Kr F....................... 45 Landafræði Morten Hanseus.............. 35 Landafræði þóru Friðrikss.............. 25 Leiðarljóð handa börnum í bandi........ 20 Lsekningabók Drjónassens...............1 15 Lýsing ísl. rr.eð m., þ. Th. S b. 80c. í skrb. 1 00 Líkræða B. |>........................... 10 XieUcxdt 1 Aldamót eftir séra M. Jochumss... 20 Hamlet cftir Shakespeare......... 25 Othelio “ ......... 25 Rómeó og Júlta “ ......... 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 í skrautbandi..................... 90 Siðabótasagan.............................. 66 Um kristnitökuna árið looo................. 60 Æfingar í réttritun, K. Arad...........i b. 20 MeiizkarBækiir sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, °g JONASI S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—10 ár, hvert ......... 50 “ öll 1,—lo ár...............2 50 Almanak þjóðv.fél 98—1901.hvert 25 “ “ 1880—’97, hvert... 10 “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—6. ár, hvert. 10 “ “ 6. og 7. ár, hvert 25 Auðfræði ........................ F0 Áma postilla 1 bandi............(W).... 100 Augsborgartrúarjátningin................. 10 Alþingisstaðurinn forni.................. 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum......... 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár... 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár....2 00 Bjarna bænir............................. 20 Bsenakver Ol Indriðasonar.............. 15 Barnalærdómskver Klaven................ 20 Barnasálmar V B.......................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert........1 50 *• í skrautbandi...........2 50 Biblíusögur Tangs í bandi................ 75 Biblíusögur Klaven...................i b. 4o Bragfræði H Sigurðssouar...............1 76 Bragfræði Dr F J......................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Síraonars., bæði. 35 Barnalækningar L Pálssonar............. 40 Barnfóstran Dr J J.................... 20 Bókmenta saga I (F Jónss)................ 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-för mín: MJoch .................. 25 Dönsk-íslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10 Donsk lestrasbók þ B og B J i bandi. ,(G) 75 Dauðastundin............................. 10 Dýravinurinn............................. 25 Draumar þrir............................. 10 Draumaráðning............................ 10 Dæmisögur Esops 1 bandi.................. 40 Daviðas&lmar V B í skrautbandi......... 1 30 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gyltu b., .. 1 75 Enskunámsbók H Briem..................... 50 ESlislýsing jarðarinnar.... I............ 25 Eðlisfræði............................... 25 Efnafræði................................ 25 Elding Th Hólm........................... 65 Eiua lífið eftir séra Fr, J, Bergmann.... 2ö Herra Sólskjöld eftir H Briem...... 20 Presfskosningin eftir þ Egilsson i b.. 4o Utsvarið sftir sama........(G).... 3ó “ “ íbandi.........(W).. 5o Vikingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch...... 25 Strykið eftir P Jónsson............. lo Sálin hans Jóns mfns................. 3o Skuggasveinn eftir M Joch............ 5o Vesturfararnir eftir Sama............ 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama.... lo Gizurr þorvaldsson.................. 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson 5o I6n Arascn, harmsögu þáttur, M J.. 90 Ijjod xixooli I Bjarna Thorarensens.................1 00 “ f gyltu bandi... .1 5o Ben. Gröndal i skrautb..............2 25 Brynj Jónssonar með mynd............. 65 Bínars Hjörleifssonar............... 25 “ f bandi........ 50 Einars Benediktssonar................ 60 “ f skrautb.....1 10 Gísla Eyjólssonar............. [G].. 55 Gr Thomsens........................1 10 “ i skrautbandi..............1 60 “ eldri útg.................. 25 Guðm. Guðm.........................1 00 Ilannesar Havsteins.................. 65 “ i gyltu bandi.... I 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 “ II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrimssonar.............1 26 “ f gyltu bandi.... 1 75 Jóns ólafssonar i skrautbandi...... 75 Kr. Stefdnsson (Vestan hafs)..... 60 S. J. Jóhannessonar ................. 50 “ og sögur................. 25 St Olafssonar, I.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb............I 50 Sig. BreiSfjörðs i skrautbandi.....1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver...........1 50 St. G. Stef.: Uti á viöavanei...... 25 St. G. St.: .,A ferð og flugi“ 50 þorsteins Erlingssonar............... 80 Páls Oiafssonar ,1. og 2. biudi, hvert t 00 J. Magn. Bjarnasonar................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 þ. V. Gislasonar................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Gests Jóhannssonar.................. 10 Sig. Júl. Jóhannesson: Sögur og kvæði.................. 25 Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. f bandi......1 20 Mynstershugleiðingar................... 75 Miðaldarsagan.......................... 75 Myndabók handa börnum.................. 20 Nýkirkjumaðurinn........................ 35 Noröurlanda saga........................1 00 Njóla B. Gunnl......................... 20 Nadechda, söguljóð....................... 20 Passíu Sálinar í skr. bandi.............. 80 fg “ .............. 6 Pérdikanir J. B, i b ..............;.. 2,5r Prédikunarfræði H H...................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar í bandi.. (W).. 1 5o “ “ í kápu......... . .1 00 Reikningsbok E. Briems, I. í b........... 4o “ “ II. ib............. 25 Ritreglur V. Á........................... 25 Rithöfundatal á Isl&ndi.................. 60 Stafsetningarorðabók B, J................ 35 Sannleikur Kristindómsins................ lo Saga fornkirkjunnar 1—3 h..............1 go Stafrófskver ............................ 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b........ 35 “ iarðfræð:.............?. 30 Sýslumannaæfir I—2 bindi [5 hefti].....3 5o Snorra-Edda............................ 125 15 4o 35 25 2o 25 30 Saga Skúla laudfógeta.................. 75 Sagan af Skáld-Helga................... 15 Saga Jóns Espólins..................... 60 Saga Magnúsar prúða.................... 30 Sagan af Andrajarli.................... 2O Saga J örundar hundadagakóngs.........1 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne.... 50 i bandi...................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr............................ 30 Brúðkaupslagið eftir Bjornstjerne..... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna J..... 20 Forcsöguþættir 1. 2. og 3. b. .. . hvftt 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............... 20 Gegnum brim og boða...................1 20 “ i bandi.........1 50 Huldufólkssögnr í b...................... 5» Hr6i Hóttur............................ 25 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason.......... 20 Krókarefss ............................ 15 Konungurinn i gullá.................... 15 Kári Kárason........................... 20 Klarus Keisarason.........rW]...,., 10 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 26 Ofau úr sveitum ejtir þ>rg. Gjallanda. 35 Randfður i Hvassafelli i bandi......... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna............... 2o Smásögur P Péturss., 1—9 i b., hvert.. 25 “ handa ungl. eftir Ol. Ol. [G] 20 “ ,handa börnum e. Th. Hólm. Sögusafn Isafoldar I, 4,5 og 12 ár,hvert “ 2, 3, 6 og 7 “ .. “ 8, ðogio “ .. “ il. ar.............. Sögusafn þjóðv. unga, 1 og 2 h„ hvert. “ 3 hefti......... Sjö sögur eftir fræga hofunda.......... 4o Dora Thorne............................ 50 Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 40 þættir úr s >gu isl. I. B Th. Mhlsteð 00 Grænlaads-síga. ... .60c., í skrb.... t 60 Eiríkur Hanson......................... 10 Sögur frá Siberfu..............10, 60 og 40 Valiö eftir Snæ Snæland................ 80 Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].... 25 Villifer frækni..................... 20 þjóðsögur O Daviðssonar i bandi....... 65 >joðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þork. 1 t0 “ “ í b. 2 00 þórðar saga Geirmundarsonar........... i 6 þáttur beinamálsins.................... 10 Æfintýrasögur.......................... 15 slen ingasögnr: 1. og 2. íslendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja.............. 15 Egils Skallagrimssonar........... 50 Hænsa þóris...................... Ic Kormáks.......................... 20 Vatnsdæla...................... 2o Gunnl. Ormstungu................. lo Hrafnkels Freysgoða.............. 10 Njála............................ 7O Laxdæla.......................... 4o Eyrbyggja........................ 30 Fijótsdæla....................... 26 Ljósvetninga..................... 25 Ilávarðar Isfirðings............. 15 Reykdœla........................ 2o þorskfirðinga................... 15 Finnboga ramma................... 20 Víga-Glúms...................... 20 Svarfdœla........................ 2o Vallatjóts........................... Vopnfirðinga.............. .... !o Flóamanna........................ 15 Bjarnar Hitdælakappa............. 2o 25 Gisli Súrssonai................... 35 26, Fóstbraiðra...................25 27. Vigastyrs og Heiðarvfga.......20 28 Gre'tissaea.................... ó> 29. þórðar Hræðu.............. .... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i g. bandi.....[W1... 5.00 óbundn-sr........ :.......[G]...3 7> Fastus og Ermena..................[W]... 10 Göngu-Hrólfs saga........................ 10 Heljarslóðarorusta....................... 30 Hálfdáns Barkarsonar..................... 10 Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm........ 25 Höfrungshlaup............................ 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siöari partur.................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert.................... 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1, 01. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi............1 30 2. Ól. Haraldsson helgi..............1 >0 “ i gyltu bandi............1 50 4- 5. 6. 7. 8. 9 10. 11. 12. 13- 14. Ið. 16. 17- „ 8. 19- 20. 21. 22. 23- 24. LflT'bSOlKlUP i| Sálmasóngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Söngbók stúdentafélagsins............. 40 “ “ i bandi..... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Hfiftiöasúngvar B þ.....................60 Sex sú'nglíg........................... 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson........ 15 XX Sönglög, B þorst.................... 4o ísl söngfcg I, H H..................... 4o Laufblöð [sönghefti), safnað hefur L. B. 50 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði.................1 00 Svava 1. arg........................... . 50 Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2.hvert... 10 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - ' q Tjaldbúðin eftir H P i,—7................ 8j Tfðindf af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... 20 Uppdráttur íslands a einu blaði.........1 70 “ eftir Morten Hansen.. 43 “ a fjórum blöðum.....3 51 Ótsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol................. 51 Vasakver handa kveuufólki eftirDrJJ.. 23 Viðbætir við y arsetnkv .fræði “ ..20 Yfirsetukonufræði.......................I 20 Ölvusárbrúin.....................[WJ.... 10 önnur uppgjöf xsl e3a hvað? eftir B Th M öo Blod offlr tlmavlt 1 Eimreiðin árganguiinn..............1 2 > Nýir kaupendur fa 1.—6. árg. fyrir.. 4 40 Oldin 1.—4. ár, óll frá byrjun... 75 “ * gy‘-J bandi...........1 50 Nýja Öldin hvert h............... 2 > Framsókn............................ 4,) Verði ljósl.......................... ðo xsafold ...........................1 50 þjóöviljinn ungi...........[G].... 1 40 Stefnir.............................. 75 Haukur. skemtirit................ 8 3 Æskan, unglingablað.............. 4 j Good-Templar......................... 60 Kvennblaðið.......................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbi. 15c.... 30 Freyja,um ársfj. 25c...............1 e'l Eir, heilbrigðisrit.................. 60 Menn eru beðnir að taka vel efiir yví að allar bækur merktar með stafnum (W) fyrir al.- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Ba dal, en þær sem merktar eru meðstalnumiG - eru inungis til hjá S. Bergmann, aðrai bsekul bftfa þeu báöit.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.