Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 8
8 LÖQBERG. FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1901. VOTVIDRI. Jafavel þó blautt sé nú, þá finnið þér ekki svo mikið til þess ef þér hafið okkar góðu vatnsheldu yfirskó, Hver einasti maður og kona geta feng- ið hér einmitt það, sem við á. Votviðra- skófatnaður okkar er góður. og svo ódýr, að það er miklu léttara að borga fyrir hann en að borga fyrir lækningar fyrir að ganga votur. Sama verð til allra. 719-721 IViAIN STREET, - WINNIPEC. Nálægt C. P. R. vagnstödvunam. % Ur bœnum og gr«ndinni. Mr. J. J. Westman, bóndi í Álftavatnsnýlendunni, heilsaði upp á oss núna í vikunni. Ung stúlka getur fengið vinnu hjá enskum hjúnum, nú strax, gott kaup, lítið að gera. Upplýsinger fóst á prentsmiðju Lögbergs. Hvítabandið heldur fund þriðju- dnginn 1. Okt. kl. 8 e.m. í húsi Mr. Finns Jr'inssonar, 585 Elgin ave. Stúkan Hekla heldur sam- komu til arfs fyrir sjúkrasjóð sinn 11. ræsta mán. Auglýsing í næsta blaði. __________________ Miss Rúna Gillis á bréf á skrif- stofu oögbergs. Bréfið er frá Rock- port, Mass. Jacob Freeman, sem lengi hefir verið í þjónustu Can. Pac. járnbraut- arfélagsins hér í bænum, hefir nú íengið stjórnarvinnu hér á tollhús- inu í stað annars manns, sem dó. Síðan Lögberg kom út síðast hefir tíðin verið í mesta máta óhag- stæ^; sífeldar bleytur og kuldar. Bændavinna hefir því eðlilega geng- ið illa þessa vikuna. þeir kaupmennirnir G. Thor- steinsson og C. B. Julius fr4 Gimli voru hér á ferðinni um helgina að kaupa vörur til haustsins og vetrar- ins; ennfremur voru hér á ferð Mr. Ágúst Paulíon, Mr. Jóhannes Jóns- son og Mr. B. H. Jónsson, allir frá Gimli. Mr. Gunnlögur Jónsson, presta- skóla stúdent, fór suður til Dakota á fimtudaginn var með séra Friðrik J. Bergmann. Hans er von hingað norður aftur núna í vikunni, en séra F. J. Bergmann kemur ekkiTyr en eftir helgina. þau Mr. Friðrik Ólafsson og kona hans, til heimilis á Ross ave. hér í bænum, urðu fyrir því mikla mótlæti að missa efnilega, gjafvaxta einkadóttur sína Málfríði. Hún andaðist 23. þ. m. eftir fárra daga legu og var jarðsett næsta dag. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkjunni og var fjölmenn mjög. Vér höfum frétt það eftir ein- hverjum, að forsetamorðinginn sé anarkisti, en ekki sósíalisti eins og hann sjálfur segist þó vera. Ekki er von að þeir, sem fyrir utan fé- lagskapinn standa, sjái muninn á sosíalistum og anarkistum hér í landinu, þegar félagsmenn sjálfir gera það ekki. Mr. Nikulás Snædal og Mr. Sveinbjörn Sigurðfson, bændur j Shoal Lake bygðinni komu hÍDgað til bæjarins um helgina. þeir segja, að heyskap sé enn ekki alment lok- ið þar í bygðinni. Mikið stendur lægra í vatninu en stðustu undan- farin ár, segja þeir, og lítur út fyrir að fara stöðugt lækkandi. þeir íslendingar hér 1 bænum, sem lagt hafa fram peninga eða pen- ingaloforð til kirkjubyggingar í Fyrsta lúterska söfnuði, hafa fund með sér í kirkju safnaðarins þriðju- dagskveldið 1. næsta mánaðar kl. 8. Fundurinn er að því leyti heimul- legur, að þeir einir fá aðgöngu, sem annaðhvort hafa lofað eða gefið í kirkj ubyggingarsj óðinn. íf3 1D AFHENDUH YDUR FOT- 1N EFTIR 24 KL.TIHA. Við ábyrgjumst hverja flík er við búum til, seljum með sanngjðrnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweud sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. ^OLLl 355 MAIN 5T. Beint á mótlPortnge Ave. OLLINS Cash Tailor Mr. Benidikt Olafsson, ljós- myndasmiður, biður oss að benda j íslendÍDgum í Argyle-bygðinni og þar umhverfis á það, að hann verði á Glenboro Photograph Gallery-inu þangað til I Iok Októbermánaðar næstkomandi. Mr, Ólafsson er góð- ur myndasmiður og vill gjarnan fá að taka myndir af sem flestum ís- lendingum. I ———————— Mr. Hugh John Macdonald hef- ir nýlega lýst yfir því, að hann gefi sig ekki frarnar við stjórnmélum, þau hafi aldrei átt vel við sig og hann ætíð verið neyddur út í þau. Skeð getur, að þetta reynist satt, en á hinn bóginn hefir styrkur manns- ’ ins ekki legið í því hingað til að 1 standa við orð sín. — Kona í Portage la Prairie, sem fyrir fáum dögum ætlaði að grípa til skjólfatnaðar þeirra hjónanna, rak sig á það, að einhvern t'ma á sumrinu hafði verið stolið úr hús- inu beaver-yfirhöfnum hjónanna og fleira þesskonar, og er skaðinn met- inn 4 sex til sjö hundruð dollara. Hjónin höfðu verið að heiman um tíma í sumar, og þá er búist við að fötunura hafi verið stolið. Stúlka Dýkomin frá íslandi1 Sigríður þórðardóttir að nafni, kom inn 4 skrifstofu Lögbergs fyrir nokkrum dögum síðan og mæltist til að þess væri getið, hvernig með sig hefði verið farið 4 leiðinni. Hún sagðist hafa farið frá íslandi 12. Júlí og legið veik á sjúkrahúsi í Glasgow á Skotlandi 1 sex vikur. Meðferðin á sér bæði á ferðinni og sjúkrahúsinu hafi verið svo fram úrskarandi góð, að sér hefði ekki komið til hugar að búast við neinu slíku. Hún hefir ekkert nema alt hið bezta um Allanlínuna að segja. Mr. J. A. Blöndal og Mr. An- drew Freeman komu heim á þriðju- dagskveldið úr ferð um QuAppelle- bygðina og þingvalla- og Lögbergs- bygðirnar. þeir segja, að líðan manna þar vestra sé góð og fram- tíðarhorfurnar mjög álitlegar. Bænd- urnir í QuAppelle-bygðinni hafa mikið og fallegt hveiti og verða vel staddir ef fram úr rætist með tíð- ina. Mikið af hveitinu er komið í •stakka, en því miður ekki alt. í hinum bygðunum er lítil sem engin hveitirækt; þar er griparæktin aðal- atriðið, enda í mjðg góðu lagi. Bændur þar hafa góðan markað fyrir gripi sína og rjómann, og eru flestir komnir í ágæt efni. Sex til átta þumlunga djúpur snjór féll vestur frá á mánudaginn og náði snjókoman alla leið austur undir Gladstone. Nokkrir menn komu saman á Northwest Hall á þriðjudagskveldið til að ræða um hluttöku íslendinga í skrúðgöngunni til heiðurs við erfðaprinzinn brezka, sem fer fram í dag (fimtud ), etns og skýrt er ná- kvæmar frá á öðrum stað í blaðinu. Allir viðstaddir létu eindregið í ljósi áhuga fyrir því, að ísl. kæmi fram sér til sóma við þetta tækifæri með því að fjölmenna. í nefnd voru kosnir, til að vinna að þessu í s»m- félagi við ritstjóra ísl. bla^anna, þeir Gisli Ólafsson, Stef. Sveinsson, Jón Guðmur-dsson, Fr. Swanson og S. Sigurjónsson. Nefndin útvegar merkisbera og menn til að sjá um að í gangan fari vel fram, og leyfir hún sér að skora fastlegá 4 landa að koma og vera með í skrúðgöng- unni, sem leggur 4 stað kl. 9.30 frá horni Ross ave, og Isabel st., hvern- ig sem viðrar„Enginn er verri þó hann völcni. WORLD WIDE. World Wide is a weekljr reprint of articles from leading journals and re- views reflecting the current thought of both hemispheres. This remarkable and most readable journal, published by Messr*. John Dougall & Son, of the Wit ress, has pushed its way, in a few months beyond all expectation, chiefly owing to the goodwill of its rapidly-growing con stitaency. World Wide has found its place on the study table. Preachers, teachers, writers, and thinkers generally, have hailed it as a new and inost welcome companion. As a pleasant tonic—a stim- ulant to the mind. World Wide has no peer—at the price, no equal among the journais of the day, Regular reiders of World Wide are kept in touch with the world’s thinking. Fifteen cants will bring this most interesting and valuable paper to the end of the year. Address ail communications directto the publishers. John Dougail & 8on, Witness Building, Montreal. ViB undirskrifaðar sem tökum okkur fram um rð bafa upp sam- komu til arðs fyrir gufusleða S. And- ersonar. Við erum hræddar um, að uppfuudning þessi liggi uudir peim óyodis-öriöguœ að Jognast út af í höndunum 4 okkur íslendinguro; og f>að er því verra fyrir okkur Islend ioga af þeirri 4stæðu,sð annarrs þjóða menD hafa það 4lit 4 uppfunduing- unni, að húu geti i.rðið að tilaetlaðum notnm. Áður nefnd samkoma var haldin priðj' d'igskveld’ð 17. f>. m Ápróði samkoraunnar, að frá dregnum kostnaðinum, varð $40. Dessa pon- iníj-a gefum við i byggingarsjóð gufu- s eðans, moð þe’rri áskorun, að allir, sem hlut eiga að máli, I4ti ekkert eftir l’ggja að ná saman svr> miklnm penii’guro, að hægt verði að lána eð kaupa hreyfi>é‘, sem sé fuilnægjsndi til að reyna sieða þerman. Kæru hluthafar, okkur er það ómisssndi, að pið, hver einn einstakur, gerið svo ^velaðsetda okkur póstfpjald með fáeinuro línum, svo við vitum hvort þið viijið halda áfraro eða ekki. Ut- an&skrift til okksr er 160 Kste St., Ungae Stúlkub. þakklceti. Bér ireð vottum við und'rskrifuð okkar alúðarfylsta hjartans þakklæti peim heiðurahjónum Mr.Friðrik Svarf dal og konu hans Mrs. Ö’lnu Svarf- dal fyrir alla p& miklu hjálp, sem pau hafa sýnt okkur bæði með gjöfum og annarri hjálpsemi síðan við komum hér til Winnipeg, og ekki sízt nú, er okkur 14 mest 4 við fiáfall okkar elskulega sonar Jóns Sofonlssar West- mann, er lézt 15. Scptember s. 1. Fyrir allar þcssar velgjörðir fyr- nefndra heiðurshjóna og ann*rra, sem einnig róttu okkur hj&lparhönd, biðj- um við guð að launa þegar velgjörða- mönnuro okkar liggur mest a. 485 Young str., Winnipegf, 22. Sept 1901, J. Wkstmann, S Wkstmann. Ármann Bjarnason hefir gufubát sinn ,,Viking“ , í förummilli Sel- kirk og Nýja Islands i sumar og flytur bæði fólk og vörur. Báturian fer frá Selkirk á þriðjudagsmorgna og kemur sama dag til Gimli og Hnausa, og svo til Selkirk aftur næsta dag. Ný gufuvél í bátnum. Mr. H. C. Reikard hefirlsett upp ak- týgja verkstæði og verzlun iiðuga mílu norðan við Lundar, Man. Hann býr til og selur aktýgi og af öllu tagi og alt ak- týgjum viðkomandi, svo sem kraga, nærkraga (Sweat Pads) bæði fyrir ein- föld og tvöföld aktýgi. Enn fremur sel- ur Jiann alls konar skófatnað og gerir við gamla skó. Alt verk vandað og all- ar vörur seldar með mjög sanngjörnu verði. Hann er nú í undirbúningi að flytja til Mary Hill og biður menn að veita því eftirtekt. að hann verzlar þar framvegis. Einnig hefir hann umboð að selja Deering jarðyrkjuverkfæri. Fyrir $1.50 fáið þér NÚNA hand hringa úr gulli með góðum steinum i- Og sterku vcrkamanna úrin, sem allir kannast við, fyrir $5.00. Snúið yður til elzta íslenzka úrsmiðs- ins í landinu G. Tliomas, 598 Main St., Winnipeg. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. NÝ SKOTUJD. að 483 Ross ave. Við hðfum látið endurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 8. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag >f sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin tii aðgjðrðar. Jón Ketilsson, Th.Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Koss Avc., Winnipcg. |J3r> Hvergi í bænum fáið þér ódýrari giftingahringa, stásshringa og alt annað sem heyrir til gull- og silfurstássi.) úr og klukkur enn hjl Th. Johnson, 292^ Main St.—Allar viðgerðir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. HlillinBry Opening á Þriðjudaginn og miðvikudaginn 1 og 2. Október. Allar síðustu nýbreyting- ar á puntuðum og ópuntuðum höttum. Nýmóðins hattar til- búnir í Paris og í New York með ýmsu verði sem öllum hagar. Allar dömur vel- komnar. J. F. Fumerton Co. GLENBORO, Man. Frétíir írá Gimli. C. B. Júlíus er nú þessa dagana að troðfylla búð sína með als- konar varning fyrir haustið og veturinn. Hetír hanu gert svo góð innkaup á þessum vörum, að allir hljóta að uudrast yfir því hvað haan getur selt ódýrt. það borgar sig því áreiðanlega fyrir alla, sem þurfa að kaupa Skófatnað, álnavöru, Karlmanna- og: drengja-föt, Tflrhafnir, nærföt, sokka, vetlinga, Axlabönd, slifsi, milliskyrtur, o. s. frv. að finna hann að máli. Miklar birgðir af allsijonar matvöru og rubber- og leður-stígvélum fyrir fiskimennina hjá G. B. JuIÍUS, GIMLI, MANITOBA. ■ ■ ■ ■ 3 B ■••■ ■•:■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■**■■ ■ ■. ■, ■ ■*&:■>..■,•■.. I r í ij ii þriðjudag Miðvikud. Fimtudag Sept. 17.18.li) Millinery Sala Hin milda MiJlinery Sala mín, sem Winnipeg kvenfólkið hefir þráð svo mikið, byrjar nú 17., 18. og 19. ^eptember. Ej? er nýkomin að austan, og get því betur en áður fullnægt þörfum allra með góðum vörum fyrir lágt verð. Og því býð ee öllum að koma og sjá mínarljóm- andi vörur, sem breitt hefir nú verið úr til sýnis. Mrs. H. I. JOHNSTONE, 204 Isabel St., cor. Ross Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.