Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.09.1901, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1901. 3 Fréttabrcf. Spanish Fork, Utah, 17. Sept. 1901. Herra ritstjóri Lögbergs:— Hér er sorgarbragur & öllu kristi- lega sinnuðu fólki, útaf fráfalli for- seta Bandaríkjanna, sem skeði siðast liðna viku. Pað voru haldnar minD- ingarræður I tilefni af pví í mörgum af kirkjum vorum siðasta sunnudag, og sótti fjöldi fólks pær. Var f>ar minst & æfiferil hins látna mikilmenn- is og skýrt greinilega frá öllum til- drögam og atvikum áhræraudi bana- tilræðið, og að síðustu andláti hans, og hafði [>að svo rrikil áhrif á fóikið að sumir fengu ei tára bundist, sem bæði hefir verið sprottið af með- aumkvun og virðingu, pví hér í vorri „State“ báru flestir sanna virðingu fyrir forsetanutr. Að pessu sleptu, er bér mikið tíðindalítið. Tíðarfarið er hið yndæl- asta sem hugsast getur; purviðri og mátulega miklir hitar, pað sem liðið er af pes?um mánuði. Uppskera gekk vel, og reyndist í meðallagi á öilum korntegundum, en jarðepli halda menn að verði í rýrasta lagi, enda er verðið á peim nú 2c. pundiö; töluverður munur frá því sem allopt hefir átt sór stað, að bushelið hefir fengist fyrir lOc. Hey or líka í dýr- asta lagi; 7—12 dollara „toanið.“ Hveiti selst á 60c. Aftur á hinn bóginn segja menn, að sykurrófur hafi sldrei verið betri og meiri en nú. Uppskera á þeim er nú rétt að byrja. Pólitísk málefni hafa nú legið í dái um langa tíð, en nú verður brfcð- um farið að hreyfa við peim af nýju, því kosningar eiga að fara fram i haust í flestum kjördæmum bæði til sveit*- og bæja-stjórna, en f>að er vonandi, að þeirn fylgi ekki mikill hiti. Seint I siðastliðnum m&nuði naut eg, sem þetta rita, þeirrar ánægju að mega heimsækja f>ann flokk landa vorra hér í Utah, sem byr í hóraði f>vi, sem Castle V alley nefnist, á að gizka 120 milur suðaustur frá höfuð- borg íslendinga, Spanish Fork. Búa f>ar sjö íslenzkar fjölskyldur og liður fremur vel; heitir pósthús þeirra Cleveland—en hvort f>eir eru allir democratar eða ekki, get egekki sagt neitt um. Á meðan eg dvaldi í bygð- arlaginu og var að heimsækja landa mína, sem allir tóku mér mæta vel, hélt eg til fc heimili herra Einars gull- smiðs Eiríkssonar, sem f>ar býr fyrir- myndarbúi og virtist vera mest leið- andi maðurinn 1 bygðinni b»ði meðal danskra, enskra og fslenzkra. Eg mætti alls staðar sömu alúðlegu við- tektunum, og hin sanna islenzka gest- risni virtist lifa f>ar, ekkí síður en bjá os8 hér, I mjög ríkulegum mælir. Allir þessir landar vorir eiga snotrar bújarSir með þriflegum húsakynnum, og líðan þeirra yfir höfuð virðist mik- ið góð f>Ó lönd þeirra séu víðanokkuð misjöfn að gæðum.—Eg heimsólti öldunginn borstein Jónsson, fyrrum pólití i Reykjavík, sem nú er orðinn blindur og hefir veiið f>að síðastliðin fimm ár. Samt var karlinn ern og hress í huga, og hinn skemtilegasti í öllum viðræðum. Sat eg hjá f>eim hjónum lengi dags og ræddi um landsins gagn og nauðsynjar mér til hinnar meatu skemtunar. Eg kom líka til Þórarins bónda Björnssonar, 8em fl itti inn 1 bygðina siðasta vor, og iét hann fremur vel af liðan sinni oghafði góðar framtiðar vonir. Pór- arinn bjó áður í Sp. Fork og var eg honum pvi taÍ3vert kunnugri en mörg- um hinna, sem eg hafði aldrei séð fyrri. Bárður Eiriksson, sonur Ein- ars Eiríkssonar, ungur bóndi, var sá næsti, setu eg hafði ánægju af að kynnast; fylgdi hann mér yfir mikinn part af bygðarlaginu og eyddi í f>að meiri part af degi. Par næst vil eg telja herra John Sveinsson, sem eg heimsótti, og sem býr rausnarbúi í sama bygðarlsginu. Herra Jakob B. Johnson, sem eittsinn fór til Winnipeg í trúboðs erindagerðum fyrir kirkju mormóna, býr nú í Lawrence 5—6 milur frá Cleveland, á stórum búgarði, og lét hann einnig mæta vel af líðan sinni. Pá mætti eg einnig nefna Halldór Jónsson, einu af bændum bygðarinn- ar, sem eg heimsótti, en hafði f>vi miður ekki tima til að ræða við hann eins mikið og lengi eins og héfði vilj- að. Síðast vil eg nefna herra Tobías Tobiasarson, sem býr I sjálfu þorpinu Cleveland og fæst bæði við skósmíði og hæsna-rækt; hann kom frá íslandi fyrir næstum ári siðan, og virtist mér hann vera bæði viðkynnilegur og greindur maður. Yfir höfuð að tala, leizt mér frem- ur vel á bygðarlagið yfir heila tekið, og mun liðan landa vorra par vera yfirleitt í góðu meðallagi. Eg sendi svo þessum löndum minum kveðju guðs og mina, og pakklæti fyrir góð- ar og skemtilegar viðtektir og vel- gerðir við mig, og óska eg, að f>eim mætti í framtíðinni ætið líðasem bezt ekki einungis fyrir höfðinglegar við- tektir, heldur vegna pess, að þeir eru- íslendingar, samlandar mfnir, en f>eim ann eg allra manna bezt vaxtar og viðgangs hér á hinni miklu frelsisins fimbulstorð. A meðal landa vorra hér gerast nú engin sérleg tiðindi; pó mætti geta f>ess, að nýtt félag hefir Dýiega myndast hér, sem nefnist: „Utah Beet Knife Mfg’ Co.,“ og er heimili pess aðallega i Springville. Eigendur pessa félags eru peir herrar Porsteinn Pótursson I Springville, og Bjarni J. Johnson í Sp. Fork, sem fann upp Beet-hnífinn.—Pair eiga biðir einka- leyfið til samans, oer hafa i sumar bú- íð til og selt um 100 tylftir af téðum hnif hér í Utah, og kostar hver hnífur 75 cts. E H. J. HVERNIG LÍST YDUR Á þETTA? Vér bjíðum $110 í hvert aklftl sem Catarrh lœkn- ast ekkl med Hall’s Catarrh Cure E. J. Chency & Co eigendur, Tole ’o, o. Vér undirskrifaðir hðfum þekt F, J. Chency í sídastl. 15 ár "g álítum hann mj'ig áreidanle^an tnann íhlium vidskiftum, og teflnlega færán um nd efna 011 þau loforti er félag hans gerir. West & Traux, Wholesale Druggist, Toieiio, O. Waiding, Kínnon & Marvln, Whoiesale Druggísts.Toiedo, O. Hail’s Catarrh O re ertekij Inn og verkar boín- línis á blódid og slímhimnurnar, vero 75c. flaskan. Selt í hverri lyfjabúð. Vottord sent iritt. Hall’s Family Pills ern þœr beztu. Jmrílð Jíéraðfá Ef svo er ættu* }>ér að láta okkur vita )>að nú þegnr. Við verzlum með byggingastein, og get- um latið yður fá hann, nv^ð mikið sem er oa: hvar sem er. Byggingamenn sækjast nú mjög mikið eftir ruble steini er við höfum, Hann virðist f«llnæ^ja þörfmni bezt. Vér seljum einnig bezta fotsto*n og Calgary sandstein með litlum fyrirvara. Steintekjai St.mewtll, Stony Mountain og Tyndall. JOHN CUNN, 402 riclntyre Blk., Winnipeg. LISTER’S ALEXANDRA líjómaskilvindur. Byrjið 20. öldina ef þér hafið kúabú með nýjustu “Alexandra". Skilvindur þessar hafa borið sigur úr bítum þrátt fyrir alla keppinauta og eru nú viðurkendar, sem þær ein- földustu, óhultustu, sterkustu og beztu. Óvilhallir menn segja, að þeir fái 20 prct. til 25 prct. meira smjör, og að kálfarnir þrífist á und- anrenningunni. Frekari upplýsingar fást bjá R, 1 LISTER & Cö., Limited 232 & 233 KINQ STR. WINNIPEG. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir aB vera meB þeim beztu t bæoum. Telefon 10*0. 428 Main St. I. M. CleghOFD, M D. LÆKNIR, og ’ YFIR8BTUMAÐUR, Bt- 'lefur keypt lyfjabáðina á Baldur og hefur því sjálfur umsjon á öllum meðöium, sem hanc setur frá sjer. BEIZABBTH 8T. BALDUR, - - MAN P. S. lelenzkur ttilkur viS hendina hve nær aem þörf ger ist. MÍltOH., «r. D. PliKHíí. W W. McQueen, M D..C.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yflr State Bank. TlMlikMR J- F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. Dr. M. HaUdorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . Dal^ota Er að hifta i hverjum miðvikud. í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. (Ekkcrt borQargtg bctar fgrir trrtQt folk Heldur en ad ganga 4 WINNIPEG • • • Business College, Coruer Portage Avenue and Fort Street Leltið allra upplýeinga hjá akrifara akðlane G. W. DONALD, MANAGF.it Phycisian & Surgeon. Ötskrifaöur frá Queens háskóUnum f Kingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIB, CBYSTAL, *,D DÝRALÆKMR. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir rikisins. Læknar allskonar sjlkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patant meCöl, Ritföng &c.—Lækniaforskriftum nákvæmur gaum urgpflnn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út fcn s&rs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Ma.iv Bt. Dr. O BJOllNSON 6 I 8 ELQIN AVE-, WINNIPEG. Ætið heima kl. i til 2.80 e. m, o kl. ? til 8.80 'V m. Telefón 1156, Dr. T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðnm höndum allskonar meððl.EINKALEYf ÍS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SkRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veið lágt. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRl, SKRAUTMUNI, o.s.frv. HF" Menn geta nú eins og áönr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. Dr. Dalgleish. TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með því sKilyrði að borgað sé út 1 hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 416 IVJclntyre Block. Main Street, Qanadian Pacific PaiFy Are prepared, with the Opaning of: Navigation MAY 5th. To offer the Travelling Public Hollflay1... Via tlie^ Great Lakcs Rates Steamers “ALBERTA“ “ATHABASCA” “MANITOBA” SWilI leave Fort William for Oweo fíound every TUESDAY FRIDAY and SUND Y Connections made at Owen Sound for TORONTO, HAMILTON, MONTREAL NEW^YORK ADN ALL POINTS EAST For full information!apply to ‘ Wm. STITT, C. E. IHcPHERSOj Asst. Gen. Pass. Agent, Gen. Pase, Af WINNIPEG. 413 ar. Jim prédikari hefir skýrt pað fyrir yður. Dér hélduð, að glæpurinn lægi í drápi Matthew Mora, en eg var búinn að segja yður pað, að glæpurinn hvíldi ekki fc neinum einum manui. Nú heyrið pór hvað höfuð glæpurinn er. Dað er yfirskins vandlætinga- semi og hræsnistrú hinna svokölluðu mentuðu manna sem plnir og ofsækir spillinguna I heiminum, sem er fcvöxturinn af peirra eigin löstum; peir semja hörð hegningarlög, og dæma glæpamaDnirin, sem getiun er I spillingu. eins og hsnn væri fæddur 1 heiminn með óspiltu manneðli. E>að, Mr. Btrnes, er glæpur aldaiinnar, glæpur, sem verður að upprætast & næstu öldinni, pví annars verður hann mannkyninu til glöt- unar & næstu hundrað firum.“ „t>ér hafið rétt að mæla, Mr. Mitchel. Mitt eig- ið fcstand er sorglegt dæmi kenning peirri, er pór haldið fiam, til sönnunar. Eg er pað, sem réttileg* getur kallast spiltur fcvöxtur af ann&rs manns löstum. Þetta segi eg ekki í pví skyni að afsaka mig með pví, heldur geri eg pessa staðhæfing af pví pað er sanaleikur. En nú ætla eg að halda fcfrfcm mfcli mínu. Eg hef alt*f elskað Lilian Vale, eins og eg sagði, jafnvel þó eg kannaðist við pað frfc pvl fyrsta, að eg gæti aldrei eignast hana. En bráðlega kom annar maður I spilið, sem kallaður var MortoD, eða réttara sagt kallaði sig það sjálfur. Hann var bæði auðugur og fríður sýnum. Einmitt rétti maðurinn til pess að gera unga stúlku ástfangna. Hann náði áat bennar. Fyrst pegar eg s& baaa YSl'ft að leita 420 eg fékk að vita, að maðurinn, sem hafði stolið hjarta Lilian minnar frfc mér, var bróðir minn, og að prfctt fyrir alla sjálfsafneitun mlna arfleiddi faðir minn af- kvæmi stúlkunnar, sem eg elskaði svo heitt, aðglæp- um. Þér getið ímyndað yður með hvað mikilli djöf- ullegri ánægju eg réðist á manninn, sem var höfund- ui hinn&r jarðnesku tilveru minnsr og allra peirra ranginda, sem eg hafði orðið að Hða. t>ér skiljið nú hvers vegna eg tók erfðaskrána, sem svifti bróður minn helmingnum sf arfinum- Þetta er sagan um dr&p Matthew Mora. Var pað morð? Upp & pá spurning ætla eg mér ekki at biðja meðbræður mlua að svara, heldur ætla eg að fela skapara mlnum pað.“ „Það er eitt atriði ennpfc, sem mér pætti vænt um að heyra útskýrt,“ sagði Barnes. „Vinnumaður Mora stendur fc pví fastara en fótunum, að h&nn hafi séð húsbónda sinn um nóttina og hjálpaði honutn í röndóttu fötin. Hvernig getið pór gert grein fyrir pvl?“ „Það er einstaklega auðvelt,” ssgði Jim prédik- ari- „Þjónninu segir sögu þessa samkvæmt beiðni minni. Eftir dauða Samúels sleipa ásetti eg mér með sj&lfum roér hvað eg skyldi gera. Frá upphafi var eg pó ákveðinn í einu. Þessi Mora, hálfbróðir minn, skyldi bæta úr ranglæti slnu gagnvart Lilian. Eg vissi, að hann var I kunningsskap við rlka stúlku upp I bæ, svo eg bjóst við, að erfitt mundi verða að neyða h&nn til neins. Þjónninn tilheyrir okkar fé- l»gi, og var þvl auðvelt fyrir mig að fá hann I lið 409 „Eg segi, að einnig I pessu Iýsi sér skarpskygni yðar. Svo langar mig til að leggja fyrir yður enn eina spurningu. Hvers vegna kynokið pór yður við að segja nvfn mannsins? Hvers vegna lfctið pórekki réttvlsina n& I hann?“ „Vegna pess eg hef lofað að halda yfir honum hllfiskildi ef hann lenti 1 svipuðu vandræða fcstandi eins og hann er nú f.“ „Þór lofuðuð pví? Hverjum lofuðuð þór þvl?“ spurði Jim prédikari, f mikilli geðshræringu. „£>að hefir ekki neitt að pýða. jLoforð er jafn bindandi hver sem maðurinn er, sem loforðið var gefið.“ „Það var----kvenmaður?“ Mitchel svaraði engu orði. „Það var—móðir—móðir mín? Eg skil! Eg skil! Þér eruð góður maður, Mr. Mitchell. Þór efnið orð yðar. Þér vilduð ekki svíkja loforð yðar; en eg skal segja frfc öllu saman.“ „Þegið pér eins og steinn!“ hrópaði Mitchel; en Jim prédikari gaf engan gaum að pví, og hélt fcfram: „Eg er seki maðurinn. Eg drap Matthew Mora. Eg d.ap Samúel sleipa.“ Við pessi orð hentist Mr. Birnes & fætur úr stóln- um, en svo settist hann bráðlega aftur og sagði: „Þér morðinginn, sem drap Matthew Mora! Maður lifandi, pér eruð ekki með öllura mjalla!“ Mitchel sat kyrr, og sagði ekkert. Meðamnkvuo' og harmur skein út úr svip h&ns,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.