Lögberg - 26.09.1901, Side 4

Lögberg - 26.09.1901, Side 4
4 LOGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1901 LOGBERGr. er Kefl ð (ít hvern flmtnflfie af THE LÖGBERG TUNTING & PUBLTSHING CO.. (lflggllt), aö Cor Wllll«m Ave. oe Nena Str. Winnipeg, Man. — Kost- ar $2.00 um árið [á íslandi 6kr.]. Borgist f*rir fram, EinstOk nr. 5c. Pnhli*heð every Thnrsday hy THE LÖQBERG PRINTING fc PUBLISHING CO., flncorporated], at Cor W lllam Ave fcNena St., Winnipeg, Mao -■ Subecription price ** 00 per year. payable in afl- vance. Single copies 5c. Business Manager: M. Paulson. í*UGLYSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skifti25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts nm mánudinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efíir sammngi. BUSTAD \-SKIFTI kaupenda verdur að tilkynna skriflega ög geta um fyrverandibústad jafnfVam Utanáskripttil afgreiðslustofubladsinser i The Logberg Printing & Pubiishing Co. P.O.Box 1292 Tel 221. WinnipeX'M&n. UUnáakripntil rltatjórana er: Editor Lðgberjr, P 'O.Box 1292, Winnipeg, Man. -— Samkvæmt landslflgnm er nppsögn kaupanda á biudi ógild, nema hannsé skaldlans, þegar hann seg r upp.— Kf knupandi,sem er í skuld vió bladidflytu viaiferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er f.d yrir dómstólunmn álitin sýnileg sönnnmfyrir prettvísnm tilgangi. — FIMTUDAGINN, 26 . SEFT. 1901 — Sendið unglingana á nkólann. Nú byrjcir kenslan á Wesley College 1. næsta mfinaðar, svo þaf5 verður að fara að hug*a til hreyf- ings með ungiingana, sem þar eiga að njóta tilsagnar í vetur. Hvort skyldi nú verða fleiri íslenzkir nem- endur á skúlanum í vetur sunnan eða norðan línunnar? það lítur út fyrir, að fólkið fyrir sunnan láti sér annara um að menta börnin sío. Jiað liafa hingað til fleiri íslenzkir unglingar mentast fyrir sunnan, hæði 1 Dakota og Minnesota, en hér fyrir norðan, þ6 undarlegt sé. það er þó ekki fyrir það, að Canada- mcnn láti sér ekki ant um að menta börnin sín. íslendingar hér norð- urfrá hat'a einhvern veginn dregist aftur »i r í þessu. Nú ver^ur að kippa þessu f lag, í öllum bænum. Nú er sjálf- sagt að bregða við og senda ungl- ingana til séra Friðriks, á Weshy College, bæði drengina og stúlkurn- ar. það er alveg ómögulegt að njóta sín í þessu landi nema'maður sé sæmilega mentaður. þjóðin er bvo mentuð yfirleitt. Menn eru nú svo hepnir, að einmitt þetta haust, þegar samband- ið við Wesley College byrjar, er svo óvanalega gott í ári, svo fjölda mörgum er nú innanhandar að hag- nýta sér kensluna. Ungir menn, sem farnir eru að spila upp á sínar eigin spýtur, geta ómögulega varið sumarkaupinu sínu hetur en svo, að kaupa fyrir það kenslu að vetrinum; og halda þeirri aðferð áfram þangað ti) þeir eru orðnir mentaðir menn. þeir, sem gera það, verða betur staddir, betur undir lífið húnir að loknu náminu, heldur en piltar, sem alt er strax lagt upp í höndurnar á og ekki þurfa neitt fyrir neinu að hafa, það er enginn vandi hér f land- inu fyrir efnilega og reglusama unglinga að ná góðri mentun þó þeir séu fátækir. það er fjöldi hér, sem vinnur á sumrin og gengur á skóla á vetrum, og þeir, sem nógau dugn- að sýna til þess að gera það, verða vanalega nýtustu mennirnir í land- inu. það eru til íslendingar hér, sem þetta hafa gert og hepnast vel, en þeir eru alt of fáir. það eru náttúrlega til menn, sem langar til að senda börn sín á skóla, en treysta sér ekki að bera kostnaðinn ár eftir ár. þeim vild- um vér henda á, að ef þeir byrja með því að senda börnin í vetur, þá taka þau við, ef þau eru orðin nokk- uð vaxiu, og borga sjálf kostnaðinn framvegis. það þarf að eins að hjálpa þeim til að byrja, koma þeim á rekspölinn. Menn mega ekki hugsa sem svo, að þeir ætli að senda börnin til séra Friðriks aftur að ári, en ekki núna, því ef engir nota kensluna í vetur, þá verður ef til vill hætt við alt saman. Menn verða að senda þau núna strax ef menn mögulega geta. Eftir því sem þau byrja fyrri, því fyrri hafa þau lokið skóla- náminu. Úr hvaða íslenzku bygðarlagi hérna norðan lfnunnar ætli verði nú flestir unglingar á Wesley Coll- ege í vetur? B vort ætli verði fleira, drengirnir eða stúlkurnar? Ovild gegn Bretum. Á síðastliðnu ári hefir óvildin gegn Bretum komið fram í nýju og hálf-hlægilegu og þó jafnframt við- bjóðslega fyrirlitlegu formi, sem gengur undir nafninu Búa-meðhald (Pro-Boerism). Norðurálfu-þjóð- irnar margar hafa að undanfömu litið hornauga til Breta; þótt þeir vera orðnir nokkuð ægileg stærð, horft á vöxt þeirra og útbreiðslu með öfundaraugum og gjarnan vilj- að lialda í hemilinn á þeim á ein- hvern hátt ef þess væri kostur. En Bretar hafa siglt sinn sjó, farið öllu sinu fram, og ekki gefið óvildar- augum hinna Norðurálfu-þjóðanna minsta gaum. þeir hafa ekkert til- efni gefið þeim til opinhers fjand- skapar, vegna þess að þeir hafa öll- um öðrum fremur haldið alla al- ríkissamninga og verið friðsamir, og stjórn þeirra, bæði teima fyrir og í nýlendunum, hefir verið svo frjálsleg og vinsæl, að innbyrðis ó- ánægju og óeirðum hefir ekki tekist að korr a á, hvernig sem reynt hefir verið. Óvildin til Breta hefir því ekki getað brotist út í neinu á- kveðnu formi. það hefir ekki verið hægt að færa Bretum neitt til saka, sem nokkurar líkur væri til að þjóðirnar sameinuðu sig um. En nú á allra síðustn tímum hafa vissir 'menn og jatnvel vissar þjóðir gert sér von um höggstað á Bretum. Suður Afi íku stríðið átti og á enn þá að reyna að nota til þess að spana þjóðirnar upp á móti Bretum. Ekki af óvild eða hatri gegn Bretum—það var svo sem öðru nær —heldur af meðaumkvun með Búunum. það er reynt að sýna fram á, að Búarnir séu svo dæma- laust illa leiknir, að það sé kristileg skylda að skerast f leikinn og hjálpa þeim; þeir berjist fyrir frelsi sínu og gegn undirokun og harðstjórn. Og svo er þetta kallað meðhald með Búum, en er í rauninni ekki annað en óvild til Breta. Væri mönnum alvara með það, að ranglátlega væri farið með Bú- ana, og meðhaldið væri sprottið af sannri meðaumkvun, þá mundu þau brjóstgæði koma víðar fram, því að margir verða fyrir ranglæti í heiminum og eiga bágt. Frakkar hafa t. d. iðað f skinn- inu af meðaumkvun með Bánnum og löngun til að hjálpa þeim; en ekki heyrist þess getið, að þeir taki sér meðferð Rússa á Finnlendingum hið allra minsta nærri, og liggur það þó talsvert nær þeim. Frakkar vita, að Finnarnir bafa orðið fyrir ófyrirgefanlegum svikura og óþol- andi meðferð fri hendi Rússakeis- ara, en þeir bera nú sem stendur engan óvildarhug til hans og þess vegna hafa þeir þá enga meðaumkv- un með þeim, sem þeir fara illa með. Sama er að segja um aðrar þjóðir og einstaklinga, sem Bretum eru óvinveittir. Sumir menn eru við öll möguleg og ómöguleg tæki- færi að tala um ekkjurnarog föður- leysingjana í Suður Afrfku, en minnast aldrei á ekkjurnar og föð- urleysingjana á Philippine-eyjun- um og því síður á ekkjur og föður- leysingja Breta og Bandaríkja- manna. þeir aumkvast sérstaklega yfir Búana og kom&st við af því hvað illa sé með þá farið af því þeim er illa við Breta. Slík meðaumkvun er andstyggi- leg, hvort heldur hún kemur fram hjá heilli þjóð eða einstökum mönn- um. Enn um skattana. Eins og sízt er að furða, eru menn nú farnir að kvarta undan sköttum Roblin-stjórnarinnar. það eru nú farnar að heyra3t stunur undan byrðinni, sem á bændurna og daglaunamennina hefir verið lögð, hingað og þangað að úr fylkinu. þegar Hugh John Macdonald lagði skattana 6 fólkið, þá kom það auðvitað nokkuð flatt upp á menn. Mönnum hafði svo hvað eftir annað verið sagt það, að skattar yrðu ekki lagðir á þá nema ef Greenway yrði við völdin, og þess vegna, til þess að verða ekki að gjalda skatta^ höfðu menn komið afturhalds- flokknum til valda. Og svo fóra menn að spyrja sig fyrir um það, hvernig á þessum (ivanalegu sköttum stæði. það hlutu þó að vera áreiðanlegar frétt- irnar, að Greenway-stjórnin, sem ætlaði að leggja skatta á fólkið, væri farin frá völdum, og að aftur- haldsmenn, sem ætluðu að verða svo undur sparsamir og enga skatta að láta fólkið borga, væri komnir til valda? Og Hugh John lagði undir flatt og hvfslaði því að mönnum í trún- aði, að eiginlega væri þetta, sem á þá væri lagt, ekki skattur; enginn hlutur sé fjær sér og afturhalds- flokknum en að leggja á menn beina skatta. Menn séu að eins beðnir um þetta lítilræði rétt í þetta sinn til þess að koraa fjárhag fylkisins í betra horf. Greenway-stjórnin hafi verið búin ab sökkva fylkinu í svo óttalegar skuldir, að vextirnir séu orðnir óþolandi háir. þetta óhræsi, sem stjórnin jafni niður á menn, eigi að ganga til að ininka skuldina svo menn þurfi ekki að borga jafn háa vexti framvegis. Nei, mikil osköp! Afturhalds-stjórnin hafði lofað því að leggja ekki skatta á fólkið og við það ætlaði hún sér að I standa. Menn létu þetta gott heita, s8u auðvitað, að hér voru svik, en ef þetta yrði einungis í hráðina, og fónu væri varið til þess að koma fjármálum fylkisins í betra horf, þá var hægt að gera sér það að góðu. En svo kemur Mr. Roblin til sögunnar, og í stað þess að bæta úr svikum fyrirrennara sins eða láta skattana vera við það, sem Hugh John hafði gert þ&, þá færir hann þá upp um $49,223 02. í staðinn fyrir svipur Hugh John Macdonalds fá nú Manitoba-menn að kenna á sporðdrek um Roblin stjórnarinnar. það er ekki til neins að segja mönnum það lengur að þessum sköttum, sem Rohlin-stjórnin leggur á fylkisbúa, só varið til afborgunar á fylkisskuldum. það er ekki einu- sinni til neins að segja mönuum, að fénu sé varið til þess að láta tekj- urnar mæta útgjöldunum svo að fylkisskuldirnar aukist ekki. Menn eru nú betur og betur að sjá það, að fjárhagur fylkisins var glæsilegur og í gáðu lagi þegar Greenway- stjórnin var við völdin, en að eyðslu- semi Roblin stjórnarinnar er svo mikil, að stórkostlegur tekjuhalli vofir yfir, þrátt fyrir alla skattana. * * * Kjósendur J. A. Davidsons, fjár- málaráðgjafans í Roblin r&ðaneyt- inu, segja, að það kosti sig þetta fir- ið $1,182.90 að afturhaldsmcnn eru við völdin, og að hafa mann í stjórn- inni, sem öllu lofar en ekkert gerir fyrir kjördæmið. Vór skýrðum frá því í síðasta blaði, hvað miklar álögur það þýðir þetta árið fyrir islenzku bygðirnar, að ttfturhaldsmenu eru við völdin. Gctt sumar í Ameríku. Meira en vanaleg vellíðan hefir verið hér í landi á útlfðandi sumri. Sérstaklega mun slíkt vera því að þakka, að ástandið í landinu hefir verið þannig, að því nær hver ein- asti maður, sem hefir heilsu og kiafta og vilja til þess að vinna, hefir getað fengið vinnu fyrir jafn mikið kaup, upp og ofan, eins og sögur fara af, að nokkurn tíma áð- ur hafi verið borgað l,landinu. þeg- ar hvorki stríð, drepsóttir eða hall- æri ganga yfir landið; þegar akur- yrkjan er arðsöm, og þegar allir menn hafa nóga vinnu og sæmilegt kaup, þá hafa menn efni á að horga fyrir fæði, fatnað og húsaskjól og ýmisleg þægindi, og þannig veita menn sér fleira og líður betur eftir því sem framleiðslan er meiri. það sýnist eins og þetta ætti í öllum góðum árum að vera óraskanlegt lögmál. En jafnvel nú þegar svona óvanalega gott er í ári, eru menn hræddir vegna undanfarinnar reynslu. Á góðu árunum hættir mörgum svo við að fara ógætilega með fó, leggja fé sitt í fyrirtæki, sem ekki borga sig; lána fó ógæti- lega og taka fó ógætilega að láni. Fyr eða síðar fellur eitthvað á, sem g#rir peninga-mennina hrædda, svo þeir hætta að lána og vissir menn 1 missa lánstraustið. Láns-vantraust- 410 >(Herrar mínir,“ hélt Jim prédikari ftfram, „eg skal 8egja ykkur alla söguna eins og hún er, þvl það er margt, sem mun ganga fram af ykkur, í sambandi við hana. Margt sem jafnvel yður, Mr. Mitchel, grunar ekki. Eu lofið mér samt fyrst að spyrja yð- ur—segið pér mér af móður minni? I>ér voruð bjá henni ft meðan eg var að leita læknisins. Hvað kom fyrir? Hvernig atvikaðist pað, að þér lofuðuð að vernda mig? Ekki vissi hún um þetta? Ekki grun- aði hana neitt um þetta? Nei, nei! Þdð var ómögu- legtl-* „Móðir yðar sagði mér æfisögu sína, og yðar. Pað er að segja, hún sagði méc frá föður yðar, og I sögunni um hann finnur maður tilefnið til margs, er yður snertir, já, og margt yður til afsökunar: Pérer- uð af illu bergi brotinn.“ „Qún hefir þá lýst föður mlnum fyrir yður, er ekki svo? En hvernig stendur á þessu loforði?-‘ „Hún óttaðist, að þér kynnuð einhverntíma að uppgötva hver faðir yðar væri, og að af því gæti leitt rr.orð. H&na dieymdi óttalega drauma um þ&ð, að þér hefðuð verið tekinn af ilfi samkvæmt llflitsdómi.'4 „Qún var spámaður.“ „Hún hélt þvl fram, að alt það ilt, sem 1 yður byggi, sæktuð þér til föður yðar, og bún bað mig þess að gera alt, sem í mínu valdi stæði, til þess að hjáipa yður ef þér gerðuð yður sekan um glæp. Að gera opmbert hvað ilt faðerni yðar hefði verið og reyna að nota það yður til afsökunar. £>etta lofaði eg að gera, og það wtia eg o.ér að gera.“ 419 „En það er samt lítill vafi á því, að þér gátuð þess til, að sonur gamla Mora mundi hafa drepið hann?“ „I>að gerði eg, og það var rétt tilgetið. Sonur gamla Mora drap hann “ „Hvað eigið þér við?-‘ hrópaði Mitchel. „Eg er sonur Matthew Mora,“ ssgði Jim prédik- ari. „Dér? Sonur hans?-‘ „Já! Eg er sonur Matthew Mora og Margrétar Crane. Móðir mín kallaði mig æfinlega Matthew. I>að var misskilningur hjá yður þegar þér hMduð, að móðir mln hefði klipt nafn föður mlns úr bréfunum. Eg fann bréfin einusinni, og fókk þannig að vita all- an sannleik%nn. Seinna klipti eg nafnið úr þeim, til þess enginn annar skyldi fá að vita um þetta.“ „Petta er vis«ulega óvænt opinberun. E>ér sön. ‘ur Matthew Mora! Petta er likast skáldskap; en hvaö undur endirinn er réttlátur. Maðurinn var myrtur af barninu, sem hann hafði slept hendi sinni af og aifleitt að glæpum.“ „Já, I angum laganna er eg morðingi, sem ætti að hengja. Getur veiið að eg hafi verið verkfæri réttvisinnar I augum guðs almáttuga. Nú, eftir að eg hef sagt yður frá öilu saman, getið þér skilið hiun óstöðvandi blóðþorsta I mér þegar eg sá, að þessi ó- freskja,8em fór svo niðingslega með ungbarn,var faðir minn. t>ér getið ennþá betur skilið, hvernig eg fór &ð tapa znér 1 síðara skiftið, inni í herberginu, þeg&r 414 ástar hjá henni, þá hefði eg tekið hann og kyrkt hann ef eg hefði ekki stöðugt reynt að bæla niður tilhneig- ingu mína til manndrápa. í>egar svo v&r komið, að eg sá, að Lilian var farin að elska manninn, þá hefði eg ekki viljað fyrir nokkura muni gera honum mein. Og svo tókst honum að vinna það, sem sérhverri stúlku ætti að vera helgast. Eg fór í burtu um tfira, og vonaði að fjarvera mín gæfi mér þrek til þess að bera það, að eg var algerlega búinn að missa það eina, sem eg elskaði, án þess aP falla fyrir þeirri glæpsamlegu tilbneiging, sem stöðugt lifði í brjósti mínu. Þegar eg kom heim aftur, var Lilian oiðin móðir. Aftur átti eg mikið stríð við sjálfan mig að fremja ekki morð, en það sem fieistaði raln þá, var ekkert annað en afbrýði. I>að, sem hafði aftrað mér frá þvl að leita ástar hennar, var óttinn við að verða barnsfaðir hennar; að láta elsku konuna mlna fæða af sór afkvæmi, sem hefði hlotið að verða spilt eins og faðirinn. Og að sjá hana nú hampa annara m&nns barni, var nokkuð þungbært. I>á vissi eg þó ekki I hvaða niðurlæging hann hafði steypt henni. Eg hélt þau væri gift hjón eins og þau þóttust vera. Hefði eg þá vitað hið sanna, þá hefði eg drepið bannO „'Vesalingurinn! Hvað mikið þér hafið mátt llða! ‘ „Vikurnar og mánuðirnir liðu. Samúel sleipi, einn af trúnaðarmönnum mínum, bjó öðruhvoru I herbergi I sama húsi og Lilian. Petta gerði hann samkvæmt beiðui miuni, tiJ þoss cg gæti fengið á-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.