Lögberg - 07.11.1901, Page 1

Lögberg - 07.11.1901, Page 1
W Vii .%WW%%WW%1 Við höfum hér um bil tylft af brúkuðum hitunarofnum fyrir bæði kol og við, sem hafa verið verkað- ir upp og gert við. Við seljum þá fyrir hvað sem þér viljið gefa fyrir þá. Umboðsmenn’ fyrir' Kelsey Warm Air Generator. r Anderson.&'Thomas, 5 Á 538 Nain Str. Hardw re, Telep))one 339. ^ %%%%%%%%%%%%%% %%%%%%%%-5 ►. %%%%%%%%%%%%%%%%%%% ~S l Air Tight Heaters Við höfum til sýnis margar tegundiraf ofan- nefndum hitunarofnum, sem kosta. $2.75 og þar yfir. Fáið yður einn svo yður líði vel um köld haustkvölaín. Umboðsmenn fyrir grand Jewel Stoves. Anderson & Thomas, 538 Main Str, Hardware. Telephone 339. P gerki: svartnr Yale-lás. T 4-%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%^« 14. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 7. Nóvember 1901. NR. 44. Fréttir. BANDARÍKIN. Fyrir skömmu síðan var fólk að skemta sér i San Francisco, Cal., með f»ví að fara npp í loftið & loftbát. Báturinn var festur með sterkum kaðli, og var dreginn niður eftir viss- an tíma. í fimta skifti f>egar bátur- inn fór upp slitnaði stjórinn src loft- báturinn fór 2,000 fet I loft upp og kom ekki niður fyrr en þrjátlu mílur i burtu, en enginn farpega meiddist f>ó merkilegtsé. Yfirumsjónarmaður innflutnings- málanna I Washington, D. C., hefir nú gert nýja samnÍDga við Canadísku gufuskipin og járnbrautarfélögin um að láta rannsaka innflytjendur, sem »tlt til Bandaríkjanna, í Halifsx, Quebec, Point Levis, Yancouver, St. John, N. B , og Victoria; og reynist pað við rannsóknina, að innflytjend- urnir fullnægi ekki kröfum f>sim, sem Bandaríkjastjórnin gerir, pá flytja sömu félögin pá aftur til baka strax um hæl. Elder Dempster ifnan, Allan-lfnan, og Grand Trunk og Can. Pac. járnbrautarfélögin hafa skrifað undir samninga f>essa. Samn- ingana má upphefja með 60 daga fyrirvara. Bæjarkosningar fóru fram í mörg- um rikjum Bandarikjanna á priðju- daginn 5. f>. m. Vlðast hvar lítur út fyrir, að repúblikar hafi m&tt bet >r, en greinilegar fréttir hafa ennf>á ek&i fengist. Með miklum tlðindum má f>að telja I sambandi við kosningar þessar, að Tammany-fólagið í New York beið algeran ósigur. Allir flokkar sem utan Tammany hringsins mikla standa, sameinuðu krafta sina til f>ess að koma gamla Croker á kné, og f>að tókst. Nyi borgarstjórinn heitir Seth Low, er talinn mjög álit- legur maður; hann hefir verið forseti Columbia háskólans, og var fyrir nokkuru borgarstjóri I Brooklyn áður en borgirnar^ saraeinuðust. Annað munu verkamannafólögin með tfðind- um telja: að borgarstjóraefni verka- manna í San Fraucisco hefir náð kosn- ing’1-_________________ ÍTLftND. Búist er við, &ð skatt&lögur & Bretum aukist stórum næsta ár vegna hins ógurlega kostnaðar við Afriku- stríðið. Fulltrúapingið franska hefir lýst yfir þvi með 305 atkvæðum gegn 77, að f>að væri sampykt stefnu stjórnar- iunar í ágreiningsm&lunum viðTyrki. Tyrkir eru nú auðsjáanlega hrædd- ir um, að Frakkar ætli að l&ta til skarar skriða, og h&fa f>vi leitað eftir fylgi B'eta; segja, að samkvæmt samningum frá 1878, f>egar Bretar fougu Syprus-eyna, páhafi þeir undir- gengisi að sjá um að Tyrkir hóldi eignum sínum I Aaiu óáreittir. Deir fara fram á að Bretar sendi flota til liða við sig gegn yfirgangi Frakka. Norðúrland heitir n^tt blað, sem nú er farið að koma út á Akureyri við Eyjafjörð undir ritstjórn herra Einars Hjör- leifssonar. Pað á að koma út einu sinni 1 viku og kostar $1.50 hér í Vesturheimi. Eins og eðlilegt er hafa Vestur- íalendingar yfirleitt saknað Einars Hjörleifssonar meira en nokkurs annars manns, sem þ'ir hafa orðið að sj í á bak, og vildu mikið til vinna að fá hann hingað vestur aftur, en f>að litur ekki út fyrir, að f>ví láni geti orðið að fagna, að miusta kosti ekki í br&ð. En nú geta Vestur-íslendingar veitt sór f>á ánægju að lesa blað, sem hann einn er ritstjóri að, og efurost vér ekki um að m&rgir vcrði til f>ess að ncta sér f>að tækifæri. Það er óhætt að segja f>; ð fyrirfram, að blaðið verður mjög eigulegt, f>ví að auk Einars, sem nú réttilega er tal- inn ritfærastur blaðamaður allra ís- lendinga, hafa f>eir Guðmuadur Hannesson læknir, Páll Briem amt- maður, sóra Matthías Jochumsson, Jónas Jónasson prófastur, Stef&n Stefánsaon kennari, Ólafur Briem al- pingismaður, Sigurður Hjörlaifsson læknir, ólafur Davíðsson cand. Phil., og Guðmundur Finnbogason cand. mag. lofað að skrifa I „Norðurland'4. Á öðrum'stað í blaðinu birtist á- varp frá Ein&ri Hjörleifssyni til Vest- ur-íslendicgs, sem vér bendum mönnum & að lesa. Peir, sem vilja gerast áakrifend- ur, geta ugglaust pantað blaðið hjá islenzku bóksölunum, H. S. Bardal, Winnipeg og Jónasi S. Bergmann, G&rd&r, N. D. Ur bænum Mikil óánægja er á meðal bænda á Portage-sléttunum yfir því að járn- brautarfélögin leyfa þeim ekki að hlaða hveitinu sjálfum á vagna og senda það beint til markaðar. Það sýnast vera samtök á milli járnbrautar félaganna og hveitihlöðumanna, og hveitiflutning- ar ganga frámunalega illa. Smám saman er bölusóttin að gera vart við sig á ýmsum stöðum, en hún er væg og deyja mjög fáir eða engir úr henni. Síðastliðinn laugardag kom bóluveikur maður hingað til bæjarins með Glcnboro-lestinni, og vissi enginn hvað að honum gekk fyrr en hann var kominn hér á sjúkrahúsið. Dominion-stjórnin hefir skipað A. B. McLeod í Morden til þess að endur- bæta kjörskrárnar í Lisgar kjördæminu. Sagt er að enn þá sé R, L. Richardson að aka sér upp við afturhaldsflokkinn og reyna að fá fylgi hans við aukakosn- ingarnar í Lisgar. Nú lítur út fyrir að vetur só hér genginn í garð, dálítill snjór fallinn og frost heldur meiri en venja er til um þetta leyti. Bændavinna hefir gengið fremur vel að undanförnu, og minni skemdir á hveiti en við var húist. All- mikið óþreskt enn á ýmsum stöðum. Járnbrautarlestin frá West Selkirk rak sig á hreyfivagn nálægt sýningar- húsunum norðvestast hér í bænum á þriðjudagsmorguninn var. Einhverjar litilsháttar skemdir urðu, en enginn meiddist. Henni er nær að fara dálitið hægar, Selkirk-lestin»i!! Mr. Sigmundur Jónsson hóndi í Gardarbygð, N. D., og Sofía kona hans voru hér á ferð sér til skemtunar og hin- um mörgu fornvinum þeirra til mikillar ánægju. Þau ferðuðust vestur til Ar- gyle-bygðar til frænda og vina og stóðu hér við nokkura daga í bakaleiðinni. Mrs. Chr. Johnson frá Baldur. systir sigmundar, kom með þeim hjónum liing- að. Þau fóru heimleiðis héðan á mánu- daginn. Mr. Magnús Hinriksson böndi í Þingvalla-nýl. heilsaði upp á oss um j síðustu helgi. Hann lét vel yfir hag j bænda þar vestra. Gripir eru þar í góðu j verði eins og vant er og almenn ánægja er við Dominion-stjórnina fyrir smjör-1 gerðarfyrirkomulag hennar. Alt sáð- j verk reyndist ágætlega í sumar og I fremur líkur fyrir, að menn fari að gefa sig meira við hveitirækt hér eftir, vegna þess sérstaklega, að landrými fer þari óðum minkandi. Dýravinafélagið hór í bœnum hefir I farið fram á það við bæjarstjórnina að , láta hér eftir drepa hunda, sem hún læt- ur taka, á sem allra kvalaminstan hátt. Félagið vill láta byggja sérstakt her- bergi, þar sem hægt sé að drepa hræin með gasi, og hefir bæjarstjórnin gefið í skyn, að sú beiðni muni verða yeitt. Can. Pac. járnbrautarfélagið ætlar að bæta Portage la Prairie mönnum það upp, að Man. & North Western verk- smiðjurnar voru fluttar til Winnip. þeg- ar það keypti hrautina, með því að setja þar nú upp verksmiðju til þess að gera við járnbrautarvagna, og græðir bærinn sjálfsagt á þeim skiftum. Stúdentafélagið íslenzka hélt skemti- fund á Northwest Hall síðastliðið laug- ardagskveld til þess að fagna nýsvein- um, sem hér ganga á skóla í vetur, og segja þá velkomna í stúdentahópinn. Þrjár ræður voru haldnar á fundinum auk annarra skemtana og voru ræðu- mennir þessir: Ingvár Búason B. A. (forseti félagsins), Thomas H. Johnson lögmaður, og Þorvaldur Þorvaldsson. Að ræðuhöldum og öðrum skemtunum loknum fóru fram miklar og góðar veit- ingar, og þegar staðið var upp undan borðum og Ólafur Eggertsson hafði skemt með sólósöng, sungu allir í sætum sínum: ,,Hvað er svo glatt" og stand- andi: „Eldgamla Isafold", Það er gott fyrir ungt fólk að sækja fundi stú- dentafélagsins. CARSLEY & CO. BLANKET CL0THS.. YFIRHAFNA FFNI - - - Nýtt blanket klæði. Cardinal, hlá og svört curl cloth af öllum nýjustu litum. Frieze cloths grá, brún, dökkblá og svört. Ensk Beaver cloths af öllum ný- móðins litum. FLANNELS og FLANNELETTES Hvít og rauð flannels, hið bezta sem búið er til á Englandi. Skyrtu flannels grá og með skrautlituðum röndum. Þétt dökkblá serge í drengjaföt og verkamanna-skyrtur á 3öc. og 35c. yd. English Flannelettes í skyrtur og nærföt, mjög breitt, beztu tegund, mjúkt eins og silki, á loc. og 12Jc. yd. Óteljandi tegundir af Englis Cas- merettes. Hentugt í Blouses og Wrapp- ers. Með ýmsu verði frá lOc. til 28c. CARSLEY & Co., 344 MAIN STR. Allir síiii vita hvar bezt er að kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. koma heinustu leið i búðina okkar- Þér æt.tuð að gera hið sama og fyigja tízkunni ^oitcr <& Co. 330 Main St. CHINA HALL 672 Main St. Tblkphoxb 137 oo 1140. Vcikluð börn. Lif þeirra leikur á þrœði, og mœður hafa mikla ábyrgð að bera. Sérhveit barn, sérhvert smábarn, f>arf stöðuga umönnun og aögæzlu, og f>eg'ar v®rt verður við einhvern lasleik skyldi óðara viðhafa einhver viðeigandi meðöl. Litlu börnin eru veigalitil Ofr lif þeirra leikur & þræði. Dað ætti J>ví að gefa þeim meðöl sem eiga vel við, jafnskjött oe> vart verð- ur við nokkurn krankleik. Bihy’s Own Tabletser orðlagtfyrir að lækna stnáböru áreiðanlegar en nokkurt annað meðal. Dær eru oinungis bún- ar til úr jurtaefnum, og ábyrgst að ekki sé i f>eim neitf af svæfandi, eitr- andi efnum, setn vanalega eru i bin- um svokölluðu „soothing" meðölum. Til þess að lækna sýrur í maganum, iðrakveisu, hitaveiki, hnegðarleysi alia iðrakvilla, sem eru sanf ra taio- töku, svefoleysi og aðra slika sjúk- dóraa, eru þessar Tablets alveg ó- viðjtfnanleg>r. Þa»r verka beinlínis á liffrerin, sem eru sjúk og með hægð en f>ó með ábrifum i^ma burtu or- sökinui til sjúkdótnsins, og koma barninu aftur I glaðlegt og heilbrigt ásiand. Hver einasta móðir, sem notað hsfir þessar Tablets handa börnum, lykur lofsörði á f>ær, sem er bezta sönuunin fyrir hve mikils verð- ar f>»r eru. Mrs. David Daffield frá Pocsonby, Ont., farast þannig orð: — „Babies Own Tablets eru undravert meðal. Eg he!d að f>res hafi frelsað 'íf barnsins míns, og með þakklát semi vildi eg mæla fram með f>eim við aðrar mæður. Spyrjið lyfsalann yðar eftir Baby’s Own Tablets. Ef hann befir f>ær ekki sendið 25 cents beint til okkar og við skulutn sendt, yður öskjur og horga fiutninginn. Við höfum dibtfa bók um meðferð á börnum, og urn 1-ekningu hinna suiærri kvilla, sem við setidum hverri móður, sem biður ura hana, borerunar- laust. The Dr. Wiliiam’s Medicine Co, Brockvilie, Oat. $25 00 kvenn-úr; kaasinn úr hreinu gul’i; verkið vandað (Walt- h&m Movement) fæst nú hjá undir- skrifuðum á $15.00. Alt aon&ð dú ódírt. að sama skap’ t. 4. vönduðustu ÁTTA DAGA VERK $3.00 Borgið ekki hærra verð fyrir úr, klukkur oir f>ess konar, en nauðsyn- legt er. Komið heldur til min. G. Thomas, 598 Main St., Winnipeö. Giftingahringar hvergi eins góðir og ódýrir. jEP3 Hvergi í bænum fáið þér ódýrari giftingahriuga, stásshringa og alt annað sem heyrir til gull- og silfurstássi., úr og klukkur enn hjá Th. Johnson, 292^ Main St.—Allar viðgerðir fljótt afgreiddar og til þeirra vandað. ALLIR HINIR Stærri og Reyndari sem nota Skilvindur, BRUKA l;,'\ DE LAVAL Velina. Mismunurinn á milli DE LÍVAL og annara rjómaskilvinda skiftir þúsundum dollara á ári fyrir þá sem mikið hafa uudir höndnm. og að sama skapi þeim sem einnngis nota eina vél — hvort heldur það eru smjörgerðarstofnan eða bóndi. The De Laval Separator Co., | Western Canadian Offices, Stores and Shops: 248 McDermot Ave., - WINNIPEQ, MAN. New York. Chicago, MoNrREAL, ví/ St/ iV/ SíSíSíSíSíSíSíSí<íS<íSSiSí<í^^^--^^^» '5T- ^ ^ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm * Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVIÐ MILLS, Q.C., Dómamálaráógjafl Canada, forsetf. jOHN MILNE, yflrnmajónarmadnr, HÖFUD STOLL: Lífsábyrgffarskfrieini NO LORD STRATHCONA, meðrádandi. HAGNAÐ, öll j>au RÉTTINDI | The Northern Life Assuranee Co. of Canada, m i * i 1 i i i i m i § 1,000,000. THERN LIFE félagsins ábyrgja handhöíum allan þann alt það UMVAL, sem nokkurt*félag getur staðið við að veita, Félagið gefnröllum skrteinisshöfuni fult andvirði alls er J>eir borga Því. Á8ur en J>ér tryggið líf ySar ættuð þér aö biðj:. uuiiskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgætilega. J. B. GARDINER l Provinolal Ma ager, 507 MclNTYRJfi Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON 1 General Agent 488 Yjung St., WINNIPÉG, MaN. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Vijtö þér se ja okkur smjörid ydar ? Við borgnm fult markaðs-verð í pen- ingum út í hönd. Við verzlum með alls- konar bænda vöru. Parsous & Rogers. (áður Parsons & Arundell) (>!J McDermot Ave.jG., Wiunipcg. C. P. BANNING, D. D. S., L. D, S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, . Winnipkoí TKLBFÓN 110,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.