Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 8
8 LtGBERG. FIMTUDAGINN 7 NÓVEMBER 1901. Einungis $122 SkoSiS okkar eins dollars KVEN-STÍGVÉL Hneft eSa reirnuS. þaS er aldrei minsti vafi á gæSunum hér, gerir ekkert til hvaða skó þér kaupiS; öll okkar kcup eru gerS fyrir peninga át í hönd. þaS er það sem gerir okkur mögulegt að komast að beztu kaupunum hj4 verksmiðj- iTiuin og þessvegna eigum við hægt með að ábyrgjast ykkua gæSin. alveg eins þó skórnir kosti $1.00, $2.00, $3.00 eða $4.00 Sem sérstakt sýn;shorn af slíkum vörum viljum vér benda yður á kven stigvél sem vér nú seljum fyrir $1.00. þér halið borgað $1 25 og $1.50 fyrir sömu vörugæði annarsstaðar. Komið inn og skoðið þau. þér getið sparað yður dálitla peninga með því að verzla við okkur. Sama verS til allra. 719-721 MAIN STREET, - WINNIPEC. Nálægt C. P. R. vagnstðdvanam. Ur bœnum og grendinni. Mr. og Mrs. Kristján Jónsson frá Baldur hafa veríð á ferð hér í bsenum. Úr Grunnavatnsbygð voru þessir bændur á ferð hér i bænum fyrir síðustu lielgi: ísleifur Guðjónsson, Björn Þor- steinsson og Jón Þistilfjörð. Sunnudaginn 17. Nóv. ætlar séra F. J. Bergmann að flytja guðsþjónustur í söfni.ðum sínum: Á Gardar kl. 11 ár- degis, en á Eyford kl. 2 og Mountain kl. 4 síðdegis. Mr. Christján'Ólafsson lífsábyrgðar- umboðsmaður hér i bænum varð fyrir því mótlæti að missa yngsta bamið sitt, fjögra ára gamla stúlku, Margrétu Ólöfu að nafni, síðastliðinn mánudag. Jarð- aiförin fór fram í gær. Frézt hefir, að Jón Sveinbjörnsson bóndi í Argyle-bygð hafi orðið fyrir því tilfinnar.lega tjóni að missa átta hveiti- stakka; hafði eldur lesið sig í þá frá þreskivélinni og þeir brunnu upp án þess nokkuð yrði aðgert. Mr. og Mrs. S. Christopherson frá Grund, Man., komu hingað til bæjarins fyrir nokkurum dðgum með yngstu dótt- ur sína veika. Uppskurður var gerður á barninu hér á almenna spítalanum, og var það í góðum afturbata þegar síðast fréttist. i p — ÞRIÐJUDAGSKVELD- • ið 12. þ. m. heldur Court ,,Fjallkonan‘* íund á Northwest Hall. Áríðandi að allar félagskonur sæki fundinn. K. Thoroeirsson, o. r. IMýOGIýAM fyrir ,,SOCIAL,‘‘sem haldinn verður í kirkju'Fyrsta lúterska safnaðar, föstu- dagskveldið 15. þ.m. undir umsjón kvén- (élags safnaðarins: I t. Orgel spil; Mr. G. Goodman. 2. Prológ; nýtt kvæði eftir H.S. Blöndal 3. Terzett; (Miss þ. AndersoD, Miss H. Johnson, Mr. F. Bjarnason. 4. Upplestur; ,,Lúter um sönglistina,1 Mrs. St. Sveinsson. 5. Solo; Miss S. A. Hördal. 6. Upplestur; ,,Tólf með póstinum11 Miss Guðrún Kristinnson. 7. Quartet;',,Nykurinn,“ Mrs. W. H. PauUon, Miss Hermann, Mr. Þórólfsson, Mr. Olson. 8. Solo; Miss.S. A. Hördal. ■' Það eru;fleiri, sein þjást af Catarrh í þessum hluta landsins en af öllum öðr- um sjúkdómum samanlögðum, og menn héldu til skamms tíina. að sjúkdómur þessi væri ólæknandi. Læknar héldu því fram í mörg ár, að það væristaðsýki og viðhöfðu staðsýkislyf, fog' Oegar það dugði ekki, sögðu,þeir*ýkina ólæknandi. Vísindin.hafa nú sannað að Catarrh er viðtækur sjúkdómur, og, útheimtir því meðhöndlun er taki það til greina. „Halls Catarrh Cure,“ búið til af þeim F. J. Dheney &JCo., Toledo, Ohio, erjhið eina meða-1 sem nú ei til, er læknar með því að hafa áhrif á allan líkamann. Það er tekið inn í 10 dropa’ til teskeiðar skömtum. Það hefir bein áhrif á blóð- ið, slímhimnurnar og alla líkamsbygg- inguna. Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem ekki læknast. Skrifið eftir upplýsingum og sýnishornum til F. J. Cheney & Co., Toledo, O, Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75c. Halls.Family Pills eru .beztar. Fðstndaginn 15. þ. m. verður haldin tombóla á samkomuhúsinu Skjaldbreið, í Argyle-bygð, drátturinn á að kosta 25 cents.—Við innganginn verður hver maður að borga 25c. og fær síðan einn drátt gefins.—Á eftir tombólunni verða ræðuliöld, söngur og d»ns.—Veitingar verða til sölu á staðnum.—Samkoman byrjar kl, 3 e. m. Forsjödunefndin. 1. Október síðastliðinn lögðu á stað liéðan til íslands konurnar Ástríður Jensen og Pálína'.Tborgrímsen. Þær biðja Lögberg að.bera kæra'kveðju sína öllum þeim vinum |og: kunningjum, sem þær ekki áttu kost á að kveðja áður en þær fóru. ID AFHENDUH YDUR FOT- IN EFTIR 24 KL.TIHA/ t Við ábyrgjumst hverja flík er við búum til, seljum með sanngjörnu verði, og höfum beztu tegundir af fataefnum. Föt úr Tweod sem kostuðu $19.00 og $22.00, seljum við nú á $16.00. OLLINS Cash Tailor 355 MAIN ST. Beínt á mótl Portage Ave. ,,Our Voucher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poks. Sé ekki gott hreitið þegar farið er að reyna það, þá m& skila pokanum, f>ó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitiinjöl, ,,Our Voucher“. THE MAMMOTH FURNITURE HOUSE. Gott úr járui þurfiði þér að fá og vér þörfnnmst peninganna yðar. Látum okkur skifta hver við annan. Við höfum mikið af rúmstæðum að velja júr. Tveir hlaðnir járnbrautarvagnar rétt nýkomnir. Og svo' er verðið svo aðlaðandi Við seljum bezta hvítt enamelled járnrúm með látúnshúnum á $4.50 mjög ódýrt fyrir það verð. Við bjóðum yður vinsamlega boðið að koma og skoða vörur vor- ar. Hér eru aðalstövar fyrir Matfressur, við látum búa þær til sjálfir, eins vel og beztu verkmenn geta leyst það af hendi. Og verð- ið er sanngjarnt. JOHN LESLIE, 324 til 328 Main St, Alkunnnr fyrir vnndaöan hú»- búmð. rKanpid Kolfortin og Toskurnar ydar ; ad Devlin Við höfum nýfengið mikiðaf völdum ofannefnd um vörum. W. T. DEVLIN, 407 Maín St., Mclntyre Block. Tel. 339- Borgfid Upp Oss Vantar Peningfa Takid Bendingunni. J. F. Fumerton £ Co. GLENBORO, Mari New=York Life INSUIýANCE CO. JOHN A. McCALL, . , . . President. M ikla samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjörna en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag í heimi. ♦ ♦♦ Alger sameigu (engir hluthafar); allur gróði tilheyrir skírteinis- höfuin eingöngu. 115,299 ný skírteini gefin út árið 1900 fyrir meira en $232,388,- 000 (fyrstu iðgjöld greidd í peningum). Aukin lífsúbyrgð í gildi á árinu 1900 ......yfir $140,284,600. ♦♦♦ Nýtt starf og aukin lífsábyrgð í gildi hjá New-Tork Life er miklu meira en hjá nokkuru ööru reglulegu lífsábyrgðarfé- lagi í heimi. Nýtt starf þess er meira en fjórum sinnum á við nýtt starf sey tján canadisku félaganna til samans, um allan heim, og aukin lífsábyrgð í gildi nærri sjö sinnum meiri en allra þeirra. ♦ ♦♦ Allar eignir ...... Öll lífsábyrgð í gildi .... Allar tekjur árið 1900 . : Alt borgað skírteinishöfum árið 1900 Allar dánarkröfur borgaðar árið 1900 Allir vcxtir borgaðir sklrteinish. árið 1900 yfir $262,196,000 yfir 1,202,156,000 yfir 58,914,000 yfir 23,355,000 yfir 12,581,000 yfir 2,828,000 Chr. 0/afson, J. G. Morgan, GENERAL SPECIAL AGENT, Manitoba og Norðvesturlandsins. Skrifstofa: Grain Exchanoe Building, WINNIPEG, MAN. MANAGER, Vestur-Can. deildarinnar Grain Exchanqb Bldu, WINNIPEG. MAN. LONBON S! CANADIAN LOAN - A6ENCY 00. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði S ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmalum, Ráðsmaður: Geo. J. Maulson, 195 Lombard 8t., WINNIPEG. Virðingsrmaöur: S. Chrístopl\erson, Grund P. O. MANITOBA. xhe- Trust & Loan Company OF CANADA. LOGÖILT MKD KONUNGLEOU BHJEFI 1845. I8TOI.Ii: V, 300,000. Félag jietta hefur rekið starf sltt í Canada hálfa öld, og í Manitoba í i sextan ár. Peningar knaðir, gegn veði í bújörðum og bæjarléðum, með lægstu i voxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af i me bændunum í íslenzku nýlenðunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra i i viðskifti hafa æfinlega reynzt vel, Urasóknir um lán mega vera stílaöar til The Trust & Loan Company of Canada, og sendar til starfstofu þess, 216 Portage Ave„ Winnifeg, eða til virðinga»manna þess út um landið : FRED. AXFORD, GLENBORO. FRANK SCHULTZ, BALDUR. J. B. GOWANLOCK, CYPRES3 RIVER. J. FITZ ROY HALL, BELMONT. á N(*r&|t|fnni rfi 111 mni ir # # m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm # Allir. sem hafa reynt # § # # f segja að það sé hið bezta á markaðnum. # GLADSTONE FLOUR. Reynið það. Farið eigi á mis við þau gæði. Avalt tll sölu í biíð A. Fridrikssenar. # # # # # # ***»«•*»•«*»«*•»«•*«**••••*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.