Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1901. 3 Til Vestur-íslendinga. ] það eru nú orðin nokkur ár, síðan er eg heíi ávarpað Vesfcur-ís- lendinga með nokkurri línu á prenti. Eg geri ráð fyrir, að ýn sir þeirra sé nú farnir að meira eða minna leyti að gleyma mér. Nokkurir þeirra vona eg þó að minnist þess, að áður en eg lagði á stað til íslands vorið 1895 flutti eg dálítið erindi um Vestur-íslendinga á ýmsum stöðum vestra. Eg drap þar stuttUga á, hvernig mér virtist lífi þeirra vera háttað. Og eg tók það jafnframfc fram, að við það, sem eg sagði þá, mundi eg sfcanda, þegar es væri kominn heim til Islands. O það hefi eg gert—eins og ekki var þakkarvert, heldur blátt áfram sjálfsögð skylda. Eg hef leitasfc við að eyða þeim fáránlega misskilningi, sem alt of mikið hefir ríkt hér á landi um menn og málefni Vestur- Islendinga. Eg hef reynt að bæla niður óvildina. Eg hef haft við- leitni við að hnekkja þeira ótrúlegu ósannindum, sem miður vandaðir menn hafa verið að breiða út hór heima. þeim, sem kann að finnast sú viðleitni mín hafa verið slæleg, leyfi eg mér að benda á það, að bar- átta mín hér á landi fyrir því, sem eg tel rétt vera, hefir verið marg- háttuð og að eg hef orðið að llta í fleiri áttir en til vesturs. Víst er um það, að sá hugur til Vestur-íslendinga, sem eg hef ekki dregið dulur á, hefir valdið mér örðugleika hér á landi, hefir verið gerður að ofsóknarefni gegn mér. Svo fast hefir það mál verið s<itt af litt góðgjörnum mönnum, að tekist hefir að telja cigi allfáum trú um þá kynlegu stórlygi, að eg só launaður Vesturheimsferða-agent, og að fyrir mér vaki í raun og veru ekkert annað en það að koma sem flestum af landi burt. Fyrir tilstilli nokkurra góðra manna hef eg nú ráðist í að fara að gefa út nýtt blað hér á Akureyri. Vinir mínir í Winnipeg buða mér hin mestu sæmdarboð síðastliðið vor, ef eg vildi flytja vestur. Mér duldisfc það ekki, að þar var meiri liagsmunavon fyrir mig og mína en hér á landi. Ekki er þó því að leyna, að öflin, sem ýttu liuganum vestur á við, voru sterk. Eg mint- ist alls þess mikla ástríkis og þeirr- ar miklu trygðar, sem eg hafði átt að fagna í Vesturheimi. * Eg mint- ist allrar menningarinnar og fram- fara-baráttunnar, sem vinir mínir eru þar að heyja. Eg mintist slétt- unnar frjóu og auðugu og Manitoba- sólskinsins dýrðlega. Margs var að minnast. Eftir mikia bugsun réð eg samt af að verða kyrr á land- inu. Eg fekk hinar áþreifanlegustu sannanir fyrir því, að til voru þeir menn, sem vildu mikið til þess vinna, að eg færi ekki. Og sú sann- færing fekk ríkari festu en áður í huga mfnum, að hér væri mór ætlað enn eitthvað að vinna og að eg sviki köllun mína, ef eg hefði mig nú á braut úr baráttunni. En vakandi geng eg að því, að þetta nýja fyrirfcæki, sem eg er meira við riðinn en aðrir, verða miklum örðugleikum hlð. Margt ber til þess, og meðal annars það, sem eg hef þegar vikið á: si rógur, sem kveiktur hefir verið gegn mér hér á landi fyrir hugarþel fmitt til Vesturheims og Vestur-íslendinga. Að hinu leytinu veit eg það, að það er á Vestur-íslendinga valdi að sjá fyrirtækinu borgið. Til þess þurfa þeir ekki annað en styðja blaðið röggsamlega. Fyrir því sný eg mér til Vest- ur-íslendinga með þá málaleitun, að þeir láti hið nýja blað, „Norður- land“, heldur njóta þess en gjalda, að eg hef tekist ritstjórn þess á hend- ur og kaupi það eftir því, sem þeir sjá sér fært. Eg mun fyrir mitt leyti gera það, sem eg hef vit á, til þess að þeir sjái ekki eftir kaupunum. Meiru get eg ekki lofað, En því lofa eg. Akureyri, 5. Okt. 1901. Einar Hjörleifsson. STANDARD og fieiri Sauma- með ýmsu verði af ýmsum teg- undum fyrir Vjelar $25.00 og þar yflr Við höfum fengið hr, C. JOHNSON til að líta eftir saumavéladeildinni. Turner’s Music House, Cor. Portage Ave. & Carry St., Wiryryipeg. I. M. CleghoíD, M D. LÆKNIR, og ‘YFIR8ETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabúSina á Baldur og hefur þvf sjálfur umsjon á öllum meSölum, sem hanc setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. íslenzkur túlkur við kendina hve nær sem hðrf ger ist. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir aö vera með þeim beztu í bænum. Telefoq 1040. 428 Main St. IÆKM8. W W. McQueen, M D..G.M , Physician & Surgeon. Afgreiðslustofa yfir State Bank. TANLÆKNIR. J. F. McQueen, Dentist. Afgreiðslustofa yflr Stvte Bank. DÝRALÆK3IR. 0. F. Elliott, D.V.S., Dýralæknir rikisins. Læknar allskonar sjúkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. LYFSALI. H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali), Allskonar lyf og Patant meðöl. Ritföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum . ur gefinn. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sára. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maih St. Dr. O BJÖIINSON 6 18 ELGIN AVE., WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 m. Telefón 1156, Dr, T. H. Laugheed GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum ailskonar meðöi.ElNKALEYif IS-MEðÖL, 8KRIF- PÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið lágt. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. tS~ Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á islenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númeriö á glasinu. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með því sailyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og áhyrgist alt sitt verk. 416 lYlclntyre Block. Main Street, Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, Park River, — . Dal^ota Er að hifta á hverjum miðvikud. i Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. THROUGH TICKETS til staða SUÐUR, AUSTUR, VESTUR Ódýr Tíckets til California Ferðamanna (Tourist) vagnar til California á hverjum -miðvikudegi. Hafskipa-farbréf til endimarka heimsins fást hjá oss. Lestir koma og fara frá Canadian Northern vagnstöðvunum eins og hér segir: Fer frá Winnipeg daglega 1.45 p. m. “ Eftir nánari upplýsingum getið þér eitað til næsta Canadian Northern agents eða skrifað CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St.jPaui, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. Canadian Faeifíe Railwaj Tixne Talble. LV, AR, Owen Sound.TornntO, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 21 5o OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. 6 30 Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily 21 50 6 30 Rat Portage and Intermediate points, Mon. Wed. Fri Tues, Thurs, and Sat» 7 30 18 OC Rat Portage and intermediate pts.,Tuts ,Tfcu s , & Saturd. Mon , Wed, and Fri 14 OO 12 3o Milson,I.acdu Bonaet and in- t- rnr ed'ate pts Thurs, only.... 7 80 18 15 Portage la Prairie, Brandon,Leth- bridge.Coast & Kootaney, daily V iS 2I 2o rortage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 19 10 12 i5 Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate p.ints, dally ex. Sunday S 30 19 lo Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 8 30 I9 lo Shoal Lake, Yorkton and .nter- mediate points Mon, W -d. í ri 8 30 Tues, Thurs.and Sat I9 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 7 4° I9 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 7 30 18 45 Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 Io 13 35 West Selkirk. ,Mon„ Wed., Fri, 18 30 West Selkirk. .Tues, Thurs. Sat. Io OO Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 12 2o 18 30 Emerson.. Mon. Wed. and Fri 7 5o 17 10 J. W. LEONARD C. E. McPHERSON, General Supt, Gea Pas Agent Gift in ga-leyll sbréf nað Magoús Pauleon b»ði heima hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu ögberga. MITT HAUST MILLINERY hefir verið valið með mestu varúð og smekk, alt e'tir nýjustu tízku og á- reiðanlega fellur vel í geð. Eg hefi lítinn kostnað og get því selt ódýrar en mínir keppinautar á Main Str. Þetta ættuð þór að athuga og heim- sækja mig. Mrs. R. I. Johnstone, 204 Isabel Str. CEkkcrt borgarstQ bctnr fgrir mujt folk Heldur en ad ganga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenue and Fort Street Leitið allra upplýsinga hjá skrifara skólans G. VV. DONALD. managkr Skór og Stigvjel. Viljið þér kaupa skófatnað með lágu verði þá skuliðþér fara í búð ina, sem hefur orð á sér fyrir að selja ódýrt. Vérhöfummeiribyrgð- ir en nokkria aðrir í Canada. Ef þér óskið þess, er Thomas, Gillis, reiðubúinn til að sinna yður’ spyrjið eftir honum,hann hef- ur unnið hjá oss í tíu ár, og félag vort mun ábyrgjast og styðja það, sem hann gerir eða mælir fram með. Vér seljum bæði í stór-og smá- kaupum. The Kilgoer Rimep Co„ Cor. Main & James St. WTNNIPEG. ELDIYIDUIl Góður eldiviður vel mældur Poplar......$8.75 Jack Pine.... $4 00 til 4 50 Tamarao.$4.25 ti! 5 25 Eik.........$5 75 REIMER BRO’S. TelefónlC69. 326 Elgin Ave OLE SIMONSON, malir með alnu nýja Scandinariaa Rolel 718 Maix Stbbbt. F»ði $1.00 & da«. 17 Larún var ásittur meS það. Ungi maðurinn var bráðlega leikinn í þassari nýju íþrótt sinni, og þeg- ar hór er komiö sögunni hafði hann stundaö þá veiku í tvo ár, og skipverjar höfðu gilda ástæöu tiLaö vera þakklátir fyrir þá stund þegar þeir fengu hýja sáralæknirinn. Miödagsmaturinn var borðaöur, og þegar kafteinninn kom aftur upp á þilfariö sá liann, aö byrinn haföi aukist. Hann stanzaði hji kompás- skýlinu til þess að llta eftir áttum, og rétt í því skýrði varðmaðurinn í reiðanum frá því, að hann sæi til skips. í sama vetfangi var fjöður og fit uppi á þilfarinu, og kaíteinninn hljóp eftir sjón- aukanum sínum og fór fram á í snatri. „Hvar er skipið?“ hrópaði kafteinninn. „þrjú kompisstryk á stjórnborða,“ svaraði maðurinn í reiðanum. „Hvernig lítur það út?“ „það gefc eg ekki séö.“ „Haföu auga á því. Heyrðu, Storms, farðu upp í reiöann meö sjónaukann þinn og hjálpaöu til að hafa auga á skipinu." Annar undirforinginn tók sjónauka sinn, og fór upp, en kaffceinninn gekk að sfcýrinu, þar sem Páll stóð viö hliðina á «týrimanninum. „Jæja, Páll, hvaða skip heldurðu að nú só á ferðinni?" sagði hann. „Kannske kaupfar,” svaraði ungi maðuriun, og fór hrollur um hann. 24 aði yfir honum þegar harm sá skipverjana á skút- unni þjóta upp í framreiðann. „þú hefir hæft fram-mastrið rétt fyrir neðan ráböndin," kallaði Storms, sem hafði brugðið upp sjónaukanum. „þá skulum við reyna affcur í sama stað, sagði Ben. Og svo fór hann affcur að hlaða. Áður en hann var búinn aö hlaða kom upp gleöióp á þilfari ræniagjaskipsins jrfir því, að skip- verjar á stríðs-skútunni voru í mesta tíýti að taka niður seglin af fram-mastrinu. Fremri toppseglin voru vatin saman og ránni hleypt niður; og það leyudi sór ekki, að masfcrið svignaði allmikiö til og frá. En Ben Marton gaf þessu engan gaum. Hann hlóð fallbyssu sína með mestu gætni, lét ná- kvæman skamt af púðri og valdi kúlu, sem féll vel þétt. þegar alfc var til reiðu miðaði hannmjög nákvæmlega, og þegar hann bar eldspýtuna að, sást það á svip hans, að hann ætlaði einhverjum að gera grikk. Hann gerði það líka svikalaust, því varla var reyknum lótt upp þegar fram-mastrið á skútunni sást steypast fyrir borð með rá og reiða. „þetta nægir,“ sagði Larún, jafn rólega eins og ef hann hefði verið að láta hagræða seglum. Enskipverjar voru ekki jafn stilltir. þeir æptu fagnaðaróp af öllum mætti, og þegar þeim fanst nóg komið af því, komust þeir aftur í sínar vaualegu stelliugar. Ben Marton þurkaði vand- 13 Hann leit út fyrir að vera um fertugfc, og nafn hans var Marl Larún. Lesarinn hefir sóð hann áður—fyrir mörgum árum—á einum aðalveginuin á Englandi. Rétt hjá kafteininum stóð annar maður, sem ekki er að öllu leyti ókunnugur þó lesarinn geti nú ekki kannast við hann á neinu öíru en nafa- inu. Hann er ungur að aldri, ekki yfir nítján ára, og hefir ekkert það við sig, sem ber þess vott, að hann tilheyri skipverjum. En engu að síður er það svo og hefir verið um mörg ár. Hann er hár og beinvaxinn, meira en í meðallagi fríður sýnum, Hvar sem á hann er litið og í öllum hreyfingum hans sjást þess merki, að hann er göfuglyndur og góðmenni. Hann hefir mikið, gljáandi, dökkleitt hár; hann er ljóseygur og tindra augu hans eius og sfcjörnur. Hann er kallaður Páll Larún. Skamt þaðan standa þrír menn, og eru að fcala saman. Hæsfci maðurinn af þesaum þremur—mað- urinnmeð svarta hárið og dökku augun, ogþunnu, djöfullegu varirnar—er Jón Langley, æðsti uudir- foringinn á skipinu. Hann er ekki h&lfferfcugur að aldri. Sá næsti, meðalmaður á vöxt, sem sór- staklega er einkennilegur vegna ljósa liirsins og stóru, gul-leitu augnanna, sem stundum *ýnast græn á litinn, er Filippus Storms, annar undirfor- ingi. þriðji maðurinn er stuttur og stubbaralegur, digur og þunglamalegur, og fíistirður í öllurn hreyf-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.