Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN i NÓVEMBER 1901 7 Aldamótakvæði. I. Hugurinn lætur fráan fót fram og aftur sveima yflr þessi aldamót út um lönd og geima. Eftir sterkri hjálparhönd hann í fjarska mænir, þar sem Breti Búalönd blóði drifin rænir. Honum gerir heitt og kalt, hleypir skjótum gandi Islands-haf og Eystrasalt út að Finnalandi. Síberíu og Sínlands kjör sýna aldar braginn, þar sem Rússa eitur-ör er að hjarta lagin. Örlög Finna, Kúbu kjör klökkan muna stinga. Hvessir mína orða-ör ilska Tyrklendinga Vonum döprum veita fjör varnir Filippinga. Þeirri gleði kemur í kör krytur fslendinga. Einmitt þetta aldarkvöld er sem loftið gráni. Finst mér lýsi okkar öld að eins — hálfur máni. Stjárna tindrar ein og ein undan skýjafari, bjðrt og skær, en sól er sein — sein að rísa’ úr mari, Þó að rððull felist fjær fósturjarðar hjarni, okkur hjónum er hún kær eins og móðir barni; og þö geri fjaðra-fá frostið, snær og eldur getum við ei farið frá fóstru vorri’ að heldur. Kynni að gróa’ um stein á strönd studdan leiri rauðum, ef við gætum hjáiparhönd henni rétt í nauðum. Börn þin mörg þó bagga sinn bindi í fjarlægðinni, hendur, tungu, huga minn helga, eg návist þinni. Margar óskir fara á fót, fljúga langt og víða yfir þessi aldamót — eyktamerki tíða. Fara þær i fjaðraham, flestum mönnum dulda-', allar loksins falla fram fyrir auglit Skuldar. Fyrir austan lög og láð lyftir dísin brúnum. Þar hefir röðulgeisla-gráð guðsorð skráð með rúnum. Landið mitt með hraun og hjarn horfð’ á út i soenum tögu oi ljóða broslaust barn berfætt sitja í snænum. Er þú fóstru okkar sér augun fljóta í tárum: ströndin nakin, beina-ber, bygðin öll í sárum. Blóðlaus tteiðrin, bris og kaun blöskra vitund þinni. Þúsund ára þraut og raun þjaka fóstru minni. Ríkisstjórnin rifjaköld, reigð við hennar sárum, og þeir, sem hennar þræða völd, þurrum gráta tárum. Þú átt viða leið um lönd, langa æfl, merka, enda berðu haga hönd, hygna reynd til verka. Vertu ekki vikasein: vonum bygðu skýli; eintrjáning að gróður-grein gerðu á hverjubýli. Borgaðu, teim sem þurt og vott þola í starfa brýnum, er þó reyndar öllum gott að eiga í sjóði þínum. Retddu að hverjum refsi-vönd, sem rétti og völdum stelur jafnframt þvi, sem hjálparhönd hinum fram þú selur. Þeir sem vilja í vegagjörð vopn sín leggja og skrúða inn’ í dalnum fram við fjörð fást við þoku-úða. leggja vegi um holt og hraun, höli, sem aurinn grefur — hljóta skyldu hærri laun heldur en ugla og refur.. Þeir sem eru í harðri hríð, hafa ei fé til klæða, dreyra sinn fyrir land og lýð láta í snjóinn blæða: vísaðu. öld, ílandaleit leið að æðstu gæðum austur og fram í sólarsveit, suður í geislahæðum. Vísaðu sól á svell og fjúk, sumai gerðu úr vetri; settu þjóð við d'sk og dúk daga nýrri’ og betri. Þegar mitt er huslað hold harla lítið gerir, þó þú yfir minni mold msclgi enga berir. Líknaðu því sem ljósið þreyr. Lífgaðu alt, er sefur, og semröðull, regn og þeyr rétt til lifsins gefur; það sem eykur mæti manns. Magnaðu hjörtun ungu til að elska okkar lands óðul, sögu, tungu. II. Eg sé þig öld, við dagsins eystri drög, í drifa-hvítum, loga-rauðum skrúða, og brúna-gull þín yfir láð og lög í ljósblikinu strjála geisla-úða. Ó, komdu hingað! lífæð landsins frýs. ef ljós þitt brestur; hér er kuldaþýtur, Eg hylli þig og hlakka til þín, dís, og hlýindanna, er þú að vonum flytur. Til þeirra manna, er byggja hin lígu lönd með lífgrös komdu og græddu í moldar- þaki, og gerðu kross með þinni hægri hönd í hjartastaðá þeim, semhvíla á baki. Því fyrir mörgum horfnum skildi er skarð, en skjaldberarnir svikinn mála fengu, og fyrir utan gömlu aldar garð er grafinn margui, sem var bættur engu. Eg bið þig ekki um silfur, gyðja góð, en geiðu sátta þá, er deila skilur, og berðu alt í bróðurtrygða sjóð það bezta, sem að klakinn okkar hylur. Og dulist geta óþekt munar-mögn í morgunbjarmans óstikaða sævi, og aftanroðans unaðsljúfu þögn og óttuskeiðsins mjúka hjúfurblævi. Og kendu oss að lúta í lotning því, er ljósaríki dags og nætur sýna, þó alt af hylji einhver dimmuský þær efstu stjörnur, sem á himni skína. Eg veit þú munir bera í hagri hönd að hirzlu margrilykil—dvergasmíði. Ö, sýndu’ oss inn í leyndardómsins lönd og lifsins gátu smið, eem hana þýði. Gudmundur Fridjónsson. —Sunnanfari. heflr frá heimili undirritaðs þann 21. ÁgÚBt par af akneptum. Annar uxinn er rauður með sjuttum beinum hornum, Hinn uxinn er rauður með löngum horn- um boguum uppá við, Báðir eru 7 vetra og voru reypi bundin um hornin þegar þeir sánst siðasi fyrir norðan Lake Norris $5.00 þóknun fier hver sem flnnur þá og lætur mig vita eða $10.00 fyrir að færa þa heim tál Wm. JkffkksC'n’s, tíu mílurfyrir norðan Balmoral. ALEX. GUTHRIE, Argyle P. O., Man. Eldur! v Eldur! RAUDA BÚDIN í ELDI $10,000 VIRDI AF VORUM SKEMMDAR AF VATNI. Verða allar að seljast á stuttum tíma, með hvaða verði sem fæst Okkar vörur eru FATAEFNI og FATNAÐUR. r __i ^ Núbúuir að fá inn mifclar birgðir af skjólfötum til vetrarins. M. J. Chouinard, 318 Main St. RAUDA BUDIN. MUTUAL RESERVE FOTOGRAFS! FOTOGRAFS! FOTOGRAFS! FUND LIFE . . ASSOCIATION Eg ábyrgist að gera yður ánægð. Welfort. Cor. Main Street &. Pacific Ave. I NEW YORK. A ei gau sinn llka á rneðal lífsábyrgðarfélaga. Samjöfnuður við stærstu félög í.lieimi. MutuslReserve felagið hefur end&ð sitt tuttugu árs starf, og töiurnar bér.fyrir neðau sýna, að f>að stendur fremst alira lífsábyrg'ðarfélaga i heimi. hftirfyl^jandi tölur sýna ásigkomulag' félao’a þeirra sem nefnd eru hér fyrir neðan til samanburðar við Mutual Reserve. Tiéð er auðþekt ftaldinunum Ætna...........................$102,195.224 Berkshire....................... 10,049,905 Germania........................, 32,695,995 Home............................ 14,308,463 John Hancock.................... 14,542,776 Manhattan..................... 45,647,671 Mass. Mutual.................... 33,275,565 Michigan Mutual................. 19,099,386 Mutual Benefit.................. 55,037,168 Mutual of N. Y.................. 39,989.692 National Life.................... 4,776,711 New England Mutual........... 19,959,247 Lífsábyrgð í gildi. Eftir tuttugu ár. New YorkLife...............$34,651,300 Northwestern............... 64,416,847 Penn. Mutual............... 15,049,740 Phoenix.................... 56 617,647 Prov. Life & Trust Co..... 41,691,769 Provident Savings.......... 84,025,038 State Mutual................ 3 295,078 Travelers..................29.8'>6,131 Union Central...............23,539,569 Union Mutual............... 30,048,235 United States.............. 19,505 250 Washington Life............ 21,447,274 Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum....... $33 994 654 MUTUAL RESERVE.....................................$189,267,37* Iðgj;ilda-telí,jur. Eftir tuttugu ár. Ætna.......................$ 5,134,036 New York Berkshire..................... 502,821 Germania................... 1,177,245 Home.......................... 465,106 John Hancock.................. 415,587 Manhattan................... 1,786,721 Mass. Mutual................ 1,181,433 Miohigan Mutual............... 619,550 Mutual Benefit.............. 2,089,073 Mutual of N. Y.............. 1,201,876 National Life................. 170,480 New England................... 646,419 Life..........$ 1,348,306 Northwestern ............... 2,292,341 Penn. Mutual.................. 582,062 Plioenix.................... 2,515,016 Prov. Life & Trust Co..... 1,599,674 Provident Savings........... 2,140,248 State Mutual Travelers ... Union Contral 76,413 846,298 943,073 Union Mutual.................. 1,467,151 United States Washington Life Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum....................$ 7(7,478 965,383 1,286,402 MUTUAL RESERVE.......................................$14.623,413.85 Borganir til skírtehiisliafa. Nauðsyn lífsábyrgðarfélaga má heimfæra bezt með því að benda á allar borgaðar dánarkröfur. DÁNARKRÖFUR BORGADAR Á TUTTUGU ÁRUM. Ætna.................-. ...$ 9,691,023 Berkshire............... 1.284,688 Germania................ 10,718,033 Home........................... 7,112,359 John Hancock................... 5.953,040 Manhattan ..................... 5,158,293 Mass. Mutual................... 3.457,909 Michigan Mutual................ 2,934,195 Mutual Benefit................ 6,7,01,382 Mutuaí of N. Y................. 6,686,195 National......................... 589,161 New England.................... 3,037,797 New York Life.............$ 4,281,442 Northwestern............... 17,074.863 Penn. Mutual................ 1,420,308 Phoenix..................... 2,515,421 Prov. Life & Trust Co..... 5,876,383 ProvidentSavings............ 9,353,681 State Mutual.................. 665,531 Travelers .................. 3,424,796 Union Central............... 3,707,739 Union Mutual................ 3,440,324 United States............... 2,077,451 Washington.................. 7,208,339 Meðaltal......*............................................§ 5,181,677 MUTUAL RESERVE......................................$44,000,000 Kostnaður við veittan liagnað. Lífsábyrgðarfélög hafa töluverðan kostnað í för meðsér, en því getur enginn neitað að það fólag, sem flestra líf tryggir og það fyrir minstu peninga, er bezta felagið fyrir skírteina-hafendur. KOSTNAÐUR AF HVERJUM $100 HAGNAÐ. Northwestern ........... $ 34.89 Phoenix................... 85.39 Prov. Life & Trast Co.... 43 91 Provident Savings......... 40.93 Travelers............... 66,15 Union Central............. 77^40 UnitedStates.............. 67Í15 Washington................ 45Í58 Union Mutual.............. 44.29 H* • »• • • • .. 52 32 MUTUAL RESF.RVE...........................' . . .$4o".68 Dánarkröfur borgaðar, bcrnar saman viðtekjur. Fyrstu tuttugu árin. Ætna Berkshire Germania $ 44 77 57.53 Home John Hancock Manhattan Mass. Mutual Mich. Mutual National 44.90 Meðaltal Tekjur. Dánarkrö fur borgaðar. Mutual of N. Y..........$17,172,180 $ 4.256,882 Mutual Beneflt.......... 14,766.399 3,627,973 New York Life............ 9,095,906 2,780,053 Northwestern............ 40,506,683 6,490,250 Penn. Mutual............. 5,238,218 1,257,626 Phoenix................. 10,633,193 1,397,445 Provident Savings....... 14,681,133 6,134,257 Travelers............... 12,352,729 2,704,495 United States............. 6,780,840 1,646,627 Union Central............ 9,603,822 1,495,946 Washington.............. 15.738,580 3,449,023 Equitable................ 96,824,067 19,769,081 Meðaltal................. 21,116,146 4,584,138 M UTU RESERVE.. $72,964,347 $44,000,000 Prócentur af liaguaði lagðar við tekjur. 24 8/10 per cent. 24 8/5 per cent. 30 1/2 per cent. 16 per cent. 24 1/12 per cent, 13 1/7 per cent. 43 1/7 per cent, 21 per cent. 24 1/4 per cent. 15 1/2 per cent. 22 per cent. 9± 1 /R Mutual Reserve gefur út skírteiui, með fullum viðlagssjóði, frá einu þús- undi upp í fimtíu þúsund — Lán-verðmæti, peninga-verðmæti, framlengd lífsá- byrgð, upp-borguð lífsábyrgð. Nordvestur=deiIdin, Aðal-skrifstofur - - Winuipeg, Minneapolis os St. Paul. >f, fí. McNICHOL. General Manager and Treasurer. WINNIPEG OFFICE - - McINTYHE BLOCK. F. W. COLCLEUGH, Inspector. TH.THORLACKSON, Qeneral Ag’t. McINTYRE BLOCK, WINNIPEQ. Miss Bain’sÍ l’allegir puntaðir .turbans : fyrir $2.00 tórir svaitir flöjelshattar fyrir $3.50 gailors hattar á..........7f c. hver hattar endurpuntaðir moð gamla puntinu ef þarf. 454 Main Str, t I & * * * * ft * * Vidup South-eastern Tamarack South-eastern Jack Pine, South-eastern Poplar, Dauphin Tamarack, Við seljuro beztu tegund af Pfne og Poplar moð læþfsta verði, og á- byrgjumst mftl og eseði þess. Sér- stakt verð & Fnrnace við og- til við»r- söiumanns. Við seljum einnig í stór- ofr smfi-kaupum. THE CANADIAN TRADING&FUELCo. Limiteci. Office cor. Thistle & Main St. SEYIÖUB HÖUSE Marl^et Square, Winnipeg.j Eitt af beztu veitingnhúsum bæjarins Máltíðir seidar á 25 cents bver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vonduð vínföug og vindl- ar. ókeypis keyrsla aö og fré Járnbrauta- Btöðvunum. JOHN BAIRD Eigardi. SÉRSTÖK SALA TVÆR VIKUR. Saumavélar með þremur skúffum, Verk- færi sem tilheyra. öll úr nickel plated stáli, ábyrgst i 10 ár....$25 00 Sérlega vönduð Drophead Saumavél fyr- ir aðeiDS.................$30.00 National Saumavóla-fél. býr þær til og ábyrgist. Við kaupum heil vagnhlöss og seljum því ódýrt. THE'BRYAN SUPPLY C0. 212 Notre Dame avenue WINNIPRQ, Heildtíöluagent - fyrir Whecler »Sc WilsouiSauiuavólar. CAVEATS, TRADE MARKS, ♦ COPYRICHTS AND DESICNS. f Send your business direct to WasbinKton, j ■ayes time, oosts less, better service. ICr eftce close to U. 8. Patont Offlco. FREK prelimlH- i ary oxM&lnatiena m»do. Atty’i fe« notdne nntil patent 4 1. socnred. PERBONAI. ATTENTION OIVEN-1# YEARE 4 ACTUAL EXPERIENCE. Book ‘ How to obtain PotonU,” « >tc.. «ent tr—. Pntenta procured through E. G. fligger* recaive spoclal notfco, without chargt. in tho INVENTIVE ACEj lilostrated monthly—Eleventh year—temB, $1. a yeer f Late of C. A. Snow & Co. J 918 F St., N. W.,3 ■ WA8HINGT0N, D C.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.