Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 4
4 LOGBERQ, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1901 LOGBERG. er crefl A fit hvern flmtndae af THE LÖGBERG RTNTING & PUBLISHING CO., (löggilt), ad Cor. Wtlll-m Ave. og Nena Str. Winnlpeg, Man-—Kost- ar $2.00 um árið [í iplandi 6kr.]. Borgist fyrir fram, Einstök nr. 5c. Pnhli^hed every Thursday by THE LÖQBERG PRINTING & PUBLISHING CO., flncorporated], at COr William Ave & Nena Stn WTiunipeg, Maa — Subscription price ♦S.OO per year. payabie in ftd- vance. Síngle copiee 5c. Business Manager: M. Paulson. aUGLYSINGAR: Smá-anglýsingar í elttskifti25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts- nm mánndinn. A stærri auglýsingnm nm lengri tíma, afsláttur efiir sammngi. BUSTAD \-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna skriflega óg geta um fyrverandibústad jafnfl'am Utanáskripttil afgreidslustofubladsins er i The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1292 Tei 221. Wianipeg.Man. UUnáBkripntll ritatjórans er: Editor Lftgberg, P *0. Box 1292, Wlnnipeg, Man. — Samkvcemt landslögum er uppsögn kaupanda á bladi 'gild, nema hannsé skuldlaus, þegar hann seg r upp.—Ef baupandi,sem er í skuld vid bladidflytu vtstferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptiu, þá er *d fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrir prettvísum tilgangi. --FJMTI’DAGINN, 7. NOV. 1901 — Fjármál fylkisins. í síðustu viku gátum vér (jess i Lögbergi, að Roblin.stjórnin reyndi aö syna fylkisbúum fraæ á, að f»ví naer allar f>»r skuldir, sem nú hví’a á fyl tinu væri verk Greenvray stjórnar innar. Til f>ess að gera fjarstæðu f>essi sem trúlegasta, er málgagu stjóruarinnar látið viðurkenna, aldrei fjesau vant, &ð tekjuhalli eða sjóð- purður hafi verið f>egar Greenway- stjórnin tók við vöidum; en i 8tað pesj, að tekjuballinn var $315,000, l»tur Roblin-stjórnin blað sitt segja, að upphæðin hafi verið $4,887 99. £>að er nú orðið svo langt siðan að Greenway-stjórnin kom til valda og aftu.rbaldsstjórnin gamla lagði niður völdin, að menn eru eðlilega farnir að ryfga í pvi hvernig fylkisreikn. ingar stóðu p&, enda mundi ekki Roblin-stjórnin sjá sér neinn hag í að láta bl&ð fitt bera annan eins f>v®ttiog & borð fyrir alrnenning ef f>ví væri ekki treyst að fjárhagur fylkisins árið 1888 væri fallinn í gleymsku. En Roblin-stjórninni bregst hér bogalistin. t>að eru til menn hing- að og þangað um Manitoba-fylki, og f>eir ekki svo fáir, sem muna vsl 1 hverri niðurlægingu fjfirm&l fylkisics voru árið 1888, og peir, sem ekki muua f»að, geta með hægu móti veitt tér uppifsingar í þvl sfni, sem ekki verður mótmælt. Að fjfirlsagurinn b•> fi f>& ekki verið sem beztur, sann- ast með pvl — pó ekki sé lengra far- ið—, að stjórnin gat ekki fengið oeinn til pess að kaupa skuldabréf fylkisins, o_r ba>.k»rnir hér I Winni- peg neituðu að borga út banka&vls- anir stjórnarinnar. Til pess að sýna mönnum fram á hvað mikið er byggjandi á staðhæf- ingum Roblin stjórnarinnar, eða mál- gagns henn&r, skal hér með fám orð- um skyrt frá hvernig sakir stóðu peg- ar Greenway stjórnin tók við völdum irið 1888. t>egar afturhaldsstjórnin lagði niður völdiu hafði húu gefið útskulda- bréf til styrktar járubrautum, & pessa letð: Til Man. og Norðvestur járnbrautarinnar.... $787,426 27 Til Man. og Suðvestur- brautarinnar............ 899,846 66 Til Hudsonsflóa-brautar- inoar................... 256,986 66 Samtals........$1,944,259 59 Af allri pessari upphæð, nema pví, sem gekk til Suðvestur brautar- innar, varð Greenway-stjórnin sð borga 5 prócent rentu frá pví skulda- bréfin voru gefin út. Auk pess hleypti sfturhaldsstjórnin sér I ná- lægt miljón dollara skuid I sambandi við Rauðárdals-brautina, og hafði fengið sampykki pingsins til að gefa út skuldabréf fy’kisins fyrir peirri upphæð, en pá var lánstraust fylkis- ins I ekki betra ástandi en svo, að ómögulegt var að selja pau á pen- ingamarkaði heimsins. Etin fremur hafði stjórnin gefið út bráðabirgða skuldabréf og gripið til geymslufjár (trust funds) upp & $600,000, og dregið $458,000 af innstæðu fylkisins hjá Dominion-stjórninni, sem par hafði ge£ð af sér 5 af hundraði. Af pessu, sem bér er tilfært, get- ur hver heilvita maður séð, að pegar sagt er, að afturhaidsstjórnin hafi skilið við fjárhsg fylkisins I góðu lagi árið 1888, pá er farið með vls- vitandi ósannindi. Og pað situr illa á Mr. Roblin, sem á peim árum til- heyrði frjálslynda flokknum og ekki Stóð öðrum & baki I pvi að syna fram fi pörfina á pvi að velta Nor- quay og Harrison stjórninni úr valda sessinum ef fylkið ætti að frelsast frá gjaldproti, að l&ta nú málgagn sitt reyna &ð telja fóiki trú um, að f>ar hafi ekki verið neitt að I saman- burði við ráðsmensku Greenway- stjórnarinnar. L»ggi menn saman upphæðirnar hér að ofan og bæti par við tekju- hallanum ($315,000), pá sézt, að árið 1888, pegar Mr. Gseenway tók við völdum, hafði afturhaldsstjórnin hleypt fylkinu beinlinis og óbeinlin- is í talsvert á fimtu miljón dollara skuld. Til samanbarðar við pað, Bem hér að ofan er sagt, viðvíkjandi ráðs- mensku peirra Norqnay og Harrson fram að 1888, pegar peir lögðu niður völdin, er fróðlegt að renna augum yfir ráðsmensku Greenway stjórnar- innar & timabiiinu, sem stjórn hans var við völdin. Á pvi tímabili soldi Greenway- st jórnin fylkis-skuldabréf upp á $2,496,600, og var andvirði peirra varið & pessa leið: Til j&rnbrauta:— Rauðár-brautarinnsr (66 mílur), Portage la Prairie- brautarinnar (52 milur.), Morris Brandon brautar- innsr (145 míJur), Pipe- stone og Glenboro-braut- arinnar (50 milnr), Souris- brautarinnar (148 mílur).$697,627 50 Brúarinnar yfir um Ass- iaiboine ána............ 72,000.00 Járnbr&uta [til pess að leysa vissar sveitir undan fjárveitingum (bonuses) til járnbrauts]............. 94,999.04 Opinberar byggingar: Brandon vitfirringaspital- ann, Selkirk vitfirringa- spítalann (viðauki), Heim- ili ólæknandi fólks, Mál- leysingjastofoun, Land- eigna skrifstofunnar,Dóm- húsið i Winnipeg og fleiri byggingar............... 447 662 92 Kynbl.-veðskuldir .... 33,478.77 Iíenta af járnbrauta- skuldabréfum.............. 615,229.79 Lán og hj&lp til sveita og skólastjórna o.s.frv.. . 83,960.76 Sjóðpurður eða tekju- halli gömlu afturbalds- stjórnarinnar........... 315,000 00 Peningar i sjóði 81. Des. 1898, auk geymslu- fjár...................... 141,815.31 $2,501,774.09 Skyrsla pessi s/uir, að engum einasta dollar af fé pvi, sem Green- way-stjórnin fékk til l&ns, hefir verií varið til almennra útgjalda, heldur til pess að sem flestir bændur I fylk- iuu,fengi járnbrautir sem allra næstsér og til pess að koma upp nauðsynleg- um byggingum og líknarstofnunum. Mikið af fénu liggur I byggingum, sem fyJkið &, og er par meira en I sínu fulla verði. Sk/rsla pessi synir annað, sem mikil fistæða er til að maður veiti nákvæma eftirtekt, og pað er petta: Tekjur fylkisins nægðu Greenway- stjórninni til pess að mæta öllum út- gjöldum án pess að taka neitt til láns eða ofpyngji fylkisbúum með beinum sköttum, eins og Roblin- stjórnin gerir. Hún (sk/ralan) sýnir pað ljóslega, að pað er illri stjórn og óhóflegri eyðslusemi um að kenna, að fylkisbúar verða að fara ofan í vasa sinn til pess að halda stjórn fylkisins gangandi. Eina atriðið í sk/rslunum bér að ofan, sem afturhaldsmenn hafa reynt að fetta fingur út i, er tekjuhalli gömlu afturhaldsstjórnarinnar, en slikt er ástæðulaust og tilgangslaust með öllu. Yfirskoðunarmaður fylkis- reikninganna, sem er sterkur aftur haldsmaður og var valinn i pað em- bætti af gömlu aftuihaidsstjórninni, hefir gefið skriflegt vottorð um að upphæðin sé n&kvæmlega rétt til- færð, $315,000. Ög svo til 8amanburðar við ráðs- mensku Greenway stjórnarinnar, pau tólf ár, sem hún var við vöidin, fer vel & pví að forvitnast um hvernig Roblin-8tjórninni hefir farnast hingað til. Par getur enn sem komið er ekki verið nema um eitt. ár að ræða, vegna pess að enn pó eru ekki reikn- ingarnir fyrir yfirs-tandandi ár aimenn- ingi kunnir eins og ekki er við að búast. Sarnar burðurinn getur ekki orðið sanngjarn vegna pess, að msður hetir ekái annað on fyrsta árs fylkis- reiknings stjóruarinnar, og eins og alkunnugt er pi he.fir stjórnin æfin- lega minstan kos'nað fyrstu stjórnar- ár sín. Sérstaklega er pað ófrávíkj- anleg regla með allar afturha!dsi- stjórnir í landinu. t>að er pví öid- ungis óhætt að gera pvi skóna,að út- koman fari heldur versnandi en batnandi eftir pvi sem árin líða Fylkisretkninga Rublin stjórnt rinn- ar, sem nú hafa komið fyrir alinenn- ings sjónir, geta menn pvi óh'eft hugsað sér pá glæ3Ílegustu, sem fyr- ir peirri stjórn liggur að sýna, hvað langlíf sem hún kann að verða. Roblin stjórnin h jfir, ein3 og áð- ur hefir verið minst á, lagt all-tilfinn- anlega beina skatta & fylkisbúa til pe3s að geta l&tið tekjurnar mæta út- gjöldunum, og samt hefir pað ekki getað tekist, jafnvel ekki fyrsta áriö, svo að tekjuhallinn eftir pað eina ár var $180,000. Setjum nú svo, að eyðslusemi Roblin-stjórnariunar færi ekki vaxandi framvegis — og er nátt- úrlega ekkert vit í að hugsa sér slíkt —og að skattarnir verði ekki færðir upp úr pessu, sem full ástæða er að vona að ekki verði, og að Roblin- stjórnin sæti að völdum í tólf ár, eins og Greenway-stjórnÍD, pá »tti tekju- hallinn að verða orðinn $2,160,000; en tekjuhalli Greenway-stjórnarinnar var eftir tólf árin (að sögn afturhalds- manna sjálfra, eftir að pe;r höfðu teygt úr honum alt hvað peir gátu), $248,126.40. Á peim tólf árum, sem Green- way-stjórnin var við völdin, tók hún $2,500,000 lán og varði hverju ein- asta centi centi af peirri upphæð til nytsamlegra og nauðsynlegra umbóta í fylkinu, eins og fram á hefir verið sýnt, en Roblin-stjórnin er nú strax búin að fá $500,000 (hálfa miljón) að láni. I>að er ekki lýðum ljóst til hvers pví fé hefir verið varið. Robl- in sagði víst að pað ætti að ganga til pesB að borga tekjuhalla Greenway- stjórnarinnar, en svo er einnig haft eftir honum, að skatturinn, sem hann lætur leggja & menn, minki eða jafn- vel hverfi pegar bú:ð sé að borga tekjuh&ll&nn. 1 pvi e!ni er ómögu- legt að vita hverju á að trúa. En víst er um pað, að geti stjórninni ekki borið saman við sjálfa sig um pað, hvernig fyrsta fylkisláninu er varið, pá gætum vér trúað pvi, að henni vefðist tunga um töun undir vertíðarlokin, ef húa fengi að sitja tólf &r að völdum. * * * Lesi menn vandlega skýringar pær, scm héc að ofan eru gefnar, pi geta menn fljótlega rent grun í hvað Roblin-stjórninni muni til pess gauga að reyna að koma peim ósannindum ÍDn bjá möanum, að fylkið Infi verið skuldlaust að heita má pegar Green- way-stjóruin tók við. Hefði verið hægt að koma mönnurn til að trúa pvi, pá hefði samanburðurinn á r&ðs- mensku Greenway-stjórnarinnar og Roblin-stjórnarinnar ekki veiið hinni siðar nefndu til jafn mikillar skammar. Séu hins vegar cokkurir peir, aem trúa pvi, að fylkið hsfi verið skuldlaust árið 1888 pegar Green- way-stjórnin kom til valda, peim vildum vér segja, að jafnvel pó svo hefði verið, pá pyldi r&ðsmenska Roblin-stjórnarinnar ekki samanburð vif ráðamer.sku fyrirrennara hennar. Af öllum glappaskotum fylkis- stjórnarinnar iðrast hún nú óefað mest eftir pvi að hafa sett nefndina góðu til pess að yfirskoða alla reikn- inga fylkisins um öll pau &r, sem Greenway-stjórnin sat að völdum. Eins og menn muna voru i nefndina valdir stækir afturhaldsmenn og sér- lega vel reikningsfærir til pess að grafa upp ef mögulept væri eitthvað rangt i reikningsf»rslu stjórnarinnar, eitthvað pað, sem & e:nhvern hátt h&gg&ði skýrslum Greenway-stjórn- arinnar og gæti orðið henni til skamm&r. En hvernig sem bamast var og leit&ð, p& fanst ekkert. Green- way-stjórnin kom ósködduð út úr eldinum. I>eir einu, sem höfðu gott af nefndinni, voru einmitt peir, sem »tlast var til að hefði ilt af henni — Greenway-stjórnin. Af pessu glappaskoti leiðir pað, að nú getur euginn afturhaldsmaður, sem vill heiðarlegur kallast, haft eitt einasta orð á móti neinu atriði í fylk- isreikningum Greenway-stjórnarinn- ar öll pau ár, sem hún hafði r&ðs- mensku á hendi yfir fjármálum fylk- isins. Hvað skyldi pá Roblin-stjórnin mega sitja_ mörg ár að völdum til pess að pola pvilikan eld? 14 ingum. Höfuð hans er stórvaxið og þakið með grófgerðu, gráu hári; litlu augun hans eru hvöss og snör. Hann er elzti maður á skipinu, nálægt sextugur, og er umsjr'narmaður fallbyssanna. Hann heitir Ben Marton. Skipverjar hlýða öllum l'yrir- skipunum kafteinsins, og þegar hann er rólegur og ákveðinn þá eru þeir það líka; en þegar þeir komast í hann krappan og eitt vel skotið skot get- ur frelsað þá, þá líta allir í áttina til Ben Marton, J’ví allir vita, að enginn annar en hann getur farið með löngu fallbyssuna svo að jafngóðum notum komi; og á þeim tímum vaktaði Larún sjálfur and- lit gamla mannsins til þess að sjá hvort hann á- liti hættuna mikla eða litla, og félst vanalega á ölit hans. þegar gamla skyttan deplaði augunum cg ofuiiítið bros lék á vörum hans, þá var hann vanalega viss í sinni sök. „Pall,“ sagði kafteinninn, og vék sér að hinum unga fólaga sínum, „við náum í skógarhælið innan skarams. þykir þér ekki vænt um það?“ Drengurinn hrökk við, og blóðið stökk út í kinnar hans þegar hann leit framan í kafteininn. „Varst þú að hugsa um það sama?“ hélt Larún áfram þegar hann sá geðshræringar Pals. það kom fram í síðustu orðunum einkennileg- nr háðs eða gremjuvottur, og hinn yfirbragðsdökki maður leit hvössum augurn á Pál þegar hann sagði Jetta. 23 frá, stefndi beint í vestur. Strfðs-skútan var nú því nær á hlið og stefndi í suövestur, svo með þeirri stefnu hefði hún innan skamms komist á skotfæri með fallbyssur sínar, jafnvel þó brigg- skipið væri hraðskreiðara. Ofurlítil stund leið, og voru skipverjar á ræn- iugjaskipinu farnir að verða órólegir. Skútan var hvað eftir annað að senda ræningjaskipinu skot úr íallbyssunum í framstafninum, en þau komust aldrei alla leið. Lar-ún stóð við hlið gömlu skytt- unnar, og spurði hann, hvort ekki mundi vera reynandi að senda þeim eitt skot. „Eg skal reyna,“ svaraði Ben, í mestu ein- feldni, og í því hann svaraði, stóð hann á fætur og fór að miða fallbyssunni. „Eg ætla að senda þeim eitt skot af handahófi í þetta skifti," sagði hann ennfremur, eftir að hann hafM reiknað út fjar- lægðina og hagrætt byssunni, Hann tók eldspítu og beið svo við, því hann haffti miöað aftan við skútuna til þess að ætla fyrir hraðamun skipanna. Með skarpskygni og glöggleik gætti hann að skriði briggskipsins, og þegar byssukjafturinn stefndi hér um bil sex þumlunga aftan við fram-mastrið á skútunni, þá kveikti hann í. það kom mikill hvellur, snöggur kippur, brak í öllum rám skips- ins, og síðan þutu allir út að borðstokknum til þess að sj», hvað gerst hafði. Gamli maðurinn beið með öndina í hálsinum eftir fréttum, og það glaðn- 18 „Getur verið, oggetur veriS ekki. Við erum & þeim stöðvum nú, sem slík skip eiga ferðir um; en það er annar kunningi að slaga sig um þessar slóðir." „Enskt herskip, áttu við?“ „Já. Hvemig þætti þér að komast í kast við þes3 konar skip?“ „það yrði þá ekki það fyrsta," svaraði ungi maðurinn, án þess honum brigði hið minsta. „Satt er það; en hugsast gæti, að við ættum ekki að ná til Silfurfjarðar. Hvernig mundi þér falla það?1 Hrollur fór allra snöggvast um Pál allan, en það var fremur af gremju en ótta, og á næsta augnabliki svaraði hann með kulda brosi: „Við skulum geyma að hugsa um Silfurfjörð þangað til við erum orðnir vissir um að komast þangað,“ „Vel svarað, sonur minn,“ sagði kafteinninn, og gekk í burtu. „Sonur!“ tautaði ungi maðurinn við sjálfan sig, og leit á eftir liinum skuggalega manni. „það veit sála mína eg trúi því ekki, að maður þessi só faðir minn! Eg hef aldrei trúað því. Blóð hans hefir aldrei runnið í æðum mínuin. En, hvers blóð rennur þar þá?“ Páll komst aldrei lengra en að spurningu þess- ari. Hann lagði hana oít fyrir sjálfan sig, en fékk aldrei neitt svar-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.