Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1901. 5 Skattarnir í Winnipeg og Roblin-stjórnin. Nú er sá tími kominn að menn verða að fara að greiða pessa árs skatta af eígnuiu sínum, og j>á er einnig tími til f>ess komiun að llta eftir hvort skattúlögur Rob!i"-'s1j<5rn- arinnar hafa nokkura p/ðinga, hvort skattarnir, sem á menn eru lagðir fara vaxandi eða ekki. t>að getur hverogeinn sannfæist um með J>vi að bera skattheimtuseðil sinn nú í ár saman við seðlana frá fyrri árum. Hér í Winnipeg hafa skattarnir hekkað að mun síðan afturhalds- stjórnin komst til valda, og er pað sfzt að undra J>egar pess er gætt, að Roblir-stjórnin leggur $26,720.70 skatt á bæjarbúa J>etta árið, sem eðli- lega hækkar upphæðina á skattseðl- um manna frá bæjarstjórninni. Árið 1889 voru skattarnir 21\ mills af hverjum dollar, en nú i ár eru f>eir 24^ milís, og eru J>ar pó ekki taldir aukaskattar fyrir umbæt- ur á götunum og annað pess konar. Svo pað kemur all-tilfinnanlega niður á mönnum pessi skattur fylkisstjórn- arinnar, sem verið er að telja mönn- um trú um að allir standi jafnréttir fyrir. Pegar maður litur yfir siðustu fylkisreikninga pá rekur maður síg á ýmsar uppnæðir i útgjaldadálkunum, sera nær hefði verið að hafa dálítið minni og sleppa sumum peirra alger- lega, en að ofþyngja á fátækum mönn- um með sköttum. £>að er ranglátt f mesta máta af Roblin-stjórninni að leggja skatta á almenning til pess að geta ausið út fé á báða bóga handa pólitiskum vildarmönnum sinum. Jafn samvizkulaust fjárnám og hófiaust bruðl á fé manna er allsend- Í8 ófyrirgefanlegt, enda verður J>að ekki fyrirgefið — pað sannast við næstu fylkiskosningar, hvernig sem reynt verðar að bægja mönnum frá pví að komast á kjörskrá. Stúdenta-félagið. Eins og pegar er kunnugt hafa fslenzkir námsmenn hér f Winnipeg fyrir nokkuru myndað stúdentafólag, og munu meðlimir pess nú vera orðn- ir um eða yfir prjátíu að tölu. Fó laginu geta tilheyrt konur jafnt og karlar, sem náð hafa vissu mentastigi og hafa óblekt mannorð. Og óefað geta menn og konur átt kost á að verða meðlimir, undir ofangreindum skilyrðura, hvar sem J>eir eða pær haff- mentast og hvort heldur heim- ilufesta peirra er norðai eða sunnan landamerkjalfnunnar. Aðal markmið félagsins er að draga athygli með- limanna að islenzkum bókmentum og kynna ecskumælandi pjóðinni f land- inu það bez'.a úr peim; hjálpa fátæk- um 8túdentum til f>ess að geta full- komnast f námi sínu að því leyti, sem við verður komið; beina fólagslffi unga fólksins, fslenzka, f rétta átt, og reyna yfir höfuð að tala að láta ís- lendingum sem mest gott skfna af mentun sinni. Félagið hefir nú pegar, að f>ví er heyrst hefir, snúið tveimur sögum á ensku, ,.Kærleiksheimilinu“ eftir Gest sáluga Pálsson, og „Vonum“ eftir Einar Hjörleifsson. Hin fyr nefnda er búist við að komi fyrir al- menningS3jónir innan skamms. Peir, sem fyrir J>ví gengust að mynda félag þetta, eiga mjög m iklar þakkir skilið, og vér óskum og von- um, að mikið gott leiði af jafn vel hugsaðri, fallegri og virðingarverðii byrjun. Folap ungar stulkur HVEENIG ÞÆK GETA FENGIÐ FJÖELEG AUGU OG BJÓÐAE KINNAE. Saga ungrar stúlku, sem þjáðist af höfuðverk, rvim* og yfirliði. Heilsa hennar varð svo slæm að hún varð að hætta skólanámi. Miss Catherine McLellan er ung stúlka vel f>ekt í Charlottetown, P. E. I. og i miklu afhaldi hjá kunningjum sfnum. Eins og svo margar aðrar stúlkur í landinu varð húu veik af blóðtæringu eða illu blóði, og J>ó /ms meðöl væru reýnd kom pað að engum notum þangað til hún fór að brúka Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People. Miss McLellan segir ▼eikindasögu sfna á pessa leið:—„Eg er nú 18 ára gömul, og um all-laugan tíma pjáðist mjög af blóðtæringu. Blað mitt var pví Lær orðið eins og vatn og eg var mjög máttvana og föl. Eg poldi, sannast að segja,enga áreynslu. Eg tapaði matarlyst; eg pjftðist af höfuðverk, ef eg beygði mig fékk eg svima, og iðuglega leið Rat Portage LumtiBr Go„ LIMITED. Teleph. 1372. Við höfum ágætit kjörkaup að hjóða yður. Jno. M. Chisholm, Gladstone & (áðuriyrlrDlck, BannÍag * Co.) hliggin Stl ., yfir mig. Eg reyndi ymsar tegur.dir af meðölum og læknar gáfu mér ráð sín, en í staðina fyrir að mér batnaði pá hnignaði mér smísaman, og eg varð brátt að hætta skólanámi. Um petta leyti las eg voitorð stúlku nokkurrar, sem átti að strfða við samslags heilsuleysi og eg, og aem hafði lækuast með Dr. Wiltiams’Pink Pills. Eg afréði pví að reyna pessar Pillur, og hefi nú ástæðu til að vera pakklát fyrir að gera þa , pví þær hafa algerlega endurbætt h-.ilsu míns. öll veiki og 8júkdómseinkenni, sem gerðu líf mitt ömurlegt, ha a horfið, og eg nefi nú þá ánægju að hafa eins góða heilsu og nokkur stúlka á mfu- um aldri getur óskað eér, og eg mun ætíð tala gott um Dr. Williams’ Ptnk Pills.“ Miss McMillan sagði enn- fremur að pó húu ekki óskaði eftir að nafni sfnu væri haldið á lopti f pessu efni, pá findist henni að reynsla sfn, ef kunn yrði gæti oiðið til pess að einhver annar, sem heilsulaus væri gæti fengið aftur heilsu sína, og þetta var sú hxósverða hvöt sem kom hit ni til þeas að gefa til birtingar pað sem að ofan er sagt. Dr. Wiliiams’ Pink Pills búa til hreint, heilsusamlegt blóð og styrkja taugarnar. Það er af peirri ástæðu að þstr færa fjör í augun, roða f kinc- arnar og gera léttfættar, ungar stúlk- ur, sem áður hafa verið preytulegsr, fölar og daufar, og sem var farið að finnast lífið vera birði. Fölar stúlkur með blóðtæringu hvar í heimi sem eru ættu að reyna pessar Pillur, af pví pær eru áreiðanlegar með að endurbæta og styrkjs. Fullvissið yður um að nafnið að fullu „Dr. Wril- liams’ Pink Pills for Pale People,“ sé á umbúðuimm um hverjar öskjur Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar kostnaðarlaust á 50e. askjan eða sex öskjur fyrir $2,50 ef skrifað er til Dr. Williams’ Medicine Co., Brookville, Ont. H. R. Baudry, GROCER. 20 Ellice Ave., West. 10 pd bezta óbrent kaffi .$1.00 15 pd harður molasykur....$1.00 1 pakki Champion kaffibætir á lOc. Skólabækur og annað sem sköla- börnin þarfnast. Vörur fluttar heim tafarlaust. JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave. Býr til og verzlar með hús lamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. BllkkJ>okum og vatns- rennum sérstakur gaum- ur gefinn. VELK0MNIR TIL TIIE BLUE STORE Búðarmerki: BkA STJABNA. 452 MAIN STREET. ,-ÆFINTÆGA ÓDÝRASTIR ‘. þessa viku byrjum við að selja okkar nýju vetraríöt og loð- skinna fatnað með svo niðursettu verði að yður mun undra. Komið inn og lítið yfir vör- urnar, en lesið áður þessa aug- lýsingu. Karlmanna og Drcngja fatnaóur Góð karlmanna-föt $7,50 viröi sett niður í........................$ 5.00 Góð karlmanna föt 8.50 virði nú á.. 6.00 Karlmannaföt vönduð 11.00 virði sett niður í.................... 8.50 Karlm. föt. svört, þau beztu 20.00 virði, sett niður í............ 14.00 Unglingaföt vönduð 5,50 virðinú á. 3.95 Unglingaföt, góð 4.50 virði, nú á.,. 2.50 Unglingaföt 3.25 virði, nú á...... 2.00 Karliiit os Drcngja l'tirfrakkar Karlmanna vetrar yflrfrakkar 5.C0, 6,00 og 7.00 Karlm. haust yflrfrakkar 11.00 virði nú á.............................. 8.50' Karlm. haust yfirfrakkar 14,00 vaði núá............................ .. 10,00 Karlm. yftvfrakkar í þúsundatili með iægsta verði. Karlm, og drengja Pea Jackets eða Reefers f þúsundatali á öllu verði Karl g Drcugja buxur Karlmannsbuxur $1,75 virði nú á... 1.00 Karlmannabuxur 3.00 virðl nú á.... 2.00 Karlmannabuxur 2.50 virði nú á.... 1,50 Karlmannabux r 5,00 seljast á. 3.50 Drengja-stattbuxur 1,00 virði nú á.. 0.60 Drengja-etuttbuxur 1,25 virði selj- ast á....................... 0.90 Loðgkinn. Kinnig bér ertim við áundun öðrum Lodföt kveuna Misses Astracban Jackets $21.50 virði sett niður í..............$16.50 Ladies Astrachan Jackets 40,00 sett niður í ........................ 29.5o Ladies Síbeiiu sels jackets 25,00 virði sett niður í.............. 16,50 Ladies svört Austrian jackets 30,00 virði sett niður í............... 20,00 Ladies Tasmauia Ooon Coats 32,00 sett niður í ................... 22,50 Ladies beztu Coon jackets 48,00 sett niður í.................. 37,50 Ladies fegurstu Coon jackets 40,00 viröi selt niður í.............. 29,50 Ladies giá lamb jackets Ladies svört persian jackets, Ladies Electric sel jackets, Ladies Furlined Capes, bezta úrval. Ladies Fur Kufls Oaperines, skinn ▼etlingar og húfur úr gráu lamb- skinbi, opossum, Grænlands sal- skinni, German mink, Belgian Beaver, Alaska Sabie og sel o. fl. Ladies mufls frá $1.00 og upp. Lodfiitnadur Karluianna Karlmanna beztu frakkar fóðraðir með loðskinni. Frakkar 40,00 virði settir niður í.. $28,00 Frakkar 50,00 virði settír niður f... 38,( 0 Frakkar 70,00 virði settir niður í.. 54,00 Loó-frakkar Karlmanna Coon Coats 38,00 viiði nú á.......-.................. 29 60 Karlm. Coon Coats 88.00 virði nú á 35,C0 Karlm. beztu Coon Coats um og yflr 37,f 0 Karlm. Anstral'an bjarndýrs coats 19,00 virði nú á............. 15,00 Kailm. dökk Wallaby coats 28,50 viröi á ...................... 21,00 Karlm. dökk Bulgarian coats 22.50 virði á....................... 16,00 KíU'lra, beztu geitarskinn cóats 18,50 vírði á................. 13,00 Karlra, Russian Buff vlo coats 28,50 virði á....................... 20/ 0 Karlm, Kangarocoats 18,00 virði á. 12,00 Karlm. vetrarkragar xír sklnai af Australian Bear, C>on. Alaska Beavor, German Mink, CanjdDn Otter, svart Persian. Lodliiifur Barna Persisn húfur gráar 3,25 yirði á........................ 2,00 Karla eða kvenna Montana Beaver biffur 5,00 virði á........... 3 50 Karla eöa kvenna Half Krimper Wedge húfur 8,C0 viiði á........ 1/0 Karla eða kvenna Half‘Krimper Wedges 4.00 virði á. ........ 2/0 Karla eða kvenna Astrachan Wedg. 2,50 virði á................... 1,25 Ekta Canadian Otter Wedges 9,t0 virðí sérstök teguud á........ 5,C0 Sérst’kar tegundir af South Seal og Sjóotter húfum og glófurn, Musk ox, Buflalo, grá og dökk geitar- skinns feldi. Bréflegar Pautanir Ölium pöntunum sem við fáum ▼erð- ur Bákvæmur gaumur gefinn hvort sem þær *ru stórar eða smáar. ALLA.R VÖRUR ÁBYRGÐAR. CHEVRIER & SON. HÚS til SÖlu (Cottage) á Pacific ave. á norðurblið rétt fyrir vestan Nena 8tr. Að eins 5—6 ára gamalt, snoturt, afgirt og mjög þægilegt fyrir litla fami- líu. Skilmálar góðir og fást upplýsing- ar um þá hjá S. SIGURJÓNSSON. 555 Ross Ave „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta ttmaritið á fslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. B&rdal, S. Bergm&nn, o. fl. 19 „H5!“ kalla'Si auuar undirforinginn rétt í þessu sem staðið hafði uppi í reiðunum með sjónauka sinn. Skipið hefir rásiglingu, og stefnir á okkur." „Er það alt og sumt!“ sagði kafteinnÍDn. „Já.“ I fimtán mínútur gekk kafteinninn þegjandi um gólf á aftur-þilfarinu, og svo kallaði Storms, og sagði, að skipið liti út fyrir að vera herskip. „það er ágætt," sagði Larún, mjög rólega. „Við skulum komast eftir hvað óttalegt það or ður en við leitum undan. Ben—“ Gamla skyttan kom í skyndi, og lyfti húf- unni. „það er bezt þú komir Saladín gömlu í stell- ingar, og komir upp með nokkurar pillar." „Já, herra minn,“ svaraði Ben. Og aö því búnu hraðaði hann sór í burtu, og kallaði aðstoðar- menn sína. Langa fallbyssan hafði verið látin heita eftir hinum nafnfræga serkneska soldán. Að lítilli stundu liðinni var búið að fletta ofan af henni segldúknum og fylla skothylkið við hliðina á honni. Kúlurnar, sem hafðar voru í fatlbyssu þessa, voru einkennilegar; þær voru keilumyndað- ar og settar í aðskornar leðurumbúðir. Fallbyss- una sjálfa hafði Ben gamli látið búa til eftir sinni eigin fyrirsögn. Hlaupið hafði verið steypt í tvennu lagi, og litu partarnir út eins og byssa, 22 sem allra fyrst heim til sín. Ennfremur bar hann dauðlegt hatur í brjósti til alls tilheyrandi brezku stjórninni, jafnvel þó hann væri sjálfur fæddur á Englandi, og hann hafði heitstrengt það, að fiýja aldrei undan brezkri stríðs-snekkju ef mögulegt væri. Loksins sást reykjarkúfur st'ga upp frá þil- fari herskipsins, og rótt á eftir heyrðist skothvellur. „það er bending til okkar um að draga upp skipsflaggið/' sagði Langley. „Já,“ svaraði kafteinninn, og það er bezt að draga það strax upp. þeir skulu sji það, að við hvorki skömmumst okkar né erum hræddir að sýna undir hvaða flaggi við siglum." Að Luin mínútum liðnum leið ofurlítill, sam- an vafinn böggull upp í siglutoppinn, og strax eft- ir að hann var kominn upp, var umbandið leyst og breyddist þá flaggið út í golunni. það var alsvart- ur grunnur með tveimur hvítum sverðum, sem mynduðu kross á miðju flagginu. Strax eftir að þessi ósvífni hafði verið synd, var aftur skotið á herskipinu, og í þetta skifti leit út fyrir, að kúlu hefði verið skotið, því eitthvað dat't niður í sjóinn miðja vega á milli skipanna. En briggskipið hólt áfram leiðar sinnar og gaf þessari vinsamlegu bend- ingu engan gaum. Skipin voru nú nálægt mílu vcgar hvort frá öðru. Briggskipið, eins og áður hefir verið skýrt 15 „Eg var að hugsa um það, að einusinni ennþá ætluöum við að ná landi," sagði ungi maðurinn, í lágum, en einbeittum róm. „En varstu ekki að hugsa um neinn sórstakan blett á landi?“ „Auðvitað var eg að því,“ svaraöi Páll, og brá sér hvergi. „Og ef til vill hefir þú verið að hugsa um ein- bverja vissa manneskju, sem þú vildir gjarnan fá að sjá, hvað segir þú um það? ‘ Larún horfði nú í andlit unga mannsins ennþá ákafar en áður, og mátti sjá það á svip hans, að honum var áhugamál að komast eftir einhverju. Páll horfði á móti, en það var eins og hann dreymdi ekkert um .að mál þetta hefði minstu þýð- ingu, og það hafði þvf lítil sjáanleg áhrif á hann. „Eg var að hugsa um ýmislegt," sagði hann loksias, „en eg veit ekki af neinu einu öðru frem- ur.“ „Hvernig þætti þér að fá að finna hana Marju litlu okkar?" spurði kafteinninn, og talaði mjög lágt—nærri því hvlslaði—og leit hastarlega á fó- laga sinn. Ungi maSurinn hrökk við af geðshræringu, og horfði allra snöggvast niður fyrir fætur sér; en hann náði sér fljótlega eins og í fyrra skiftið, og svo leit hann upp og beint framan I spyrjandann, og svaraði:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.