Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.11.1901, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 7 NÓVEMBER 1901. RosS'farganið. Fyrir nokkuru siðan fekajrði löor- rpglustjórinn hér í bænum einn af lótjre^luþjónunum, Ro38 að nafni, fyrir óhlyðni. Umsjónarmenn lög- i'jgrlunnar (police commissiouers) eögðu síðan löjrreglupjóninum upp \ ínnunni eftir að J>eir höfðu athugað ) æruna og álitið hana & rökum bygða Þar með skyldi maður halda að {>ví rt'ftl? hefði verið lokið. Ea nú rísa vinir pessa Ross upp, og segja, að hann hafi rangl&tlega verið rekinn úr stöðu finni, enginn maður eigi að Tnissa stöðu sína ftn giidra orsaka, 1 æjarstjórnio' eða fylkisstjórnin eigi að rannsaka mftlið, og reynist J>að svo, að ekki hafl verið góðog gild á stæða til J>ess að reka manninn, þá eigi bann að fá vinnu stna aftur. Vér höfum enga hugmynd um það, að hvað miklu eða litlu leyti he,f- ir verið ástæða til að reka lögréglu- pjóninn; en ólíklegt er, »ð menn eins og Walker dómari og Drwson þá- verandi pólitfréttardómari hafi vís- vitandi beitt ranglæti gegn honum; þvf munu fáir trúa, aem þá menn þekkja. Hifi hann og lögreglustjór- inn ekki getað komið sér saman, þá auðvitað hlaut annarhvor þeirra að víkja, og f>á virðist meira mæla með þvf, að pjónninn viki fyrir herranum en herrann fyrir þjóninum. En það, sem gerir mál þetta skringilegt f augum almennings, er meunirnir, sem mftl lögreglupjónsins hafa sérstaklega tekið að sér og mest fftrast yfir f>ví, að annað eins rang- læti skuli eiga sér stað í landi þessu, undir brezkum lögum og brezkri st;órn, eins og f>að að svifta heiðar- legan mann stöðu sinni, fyrir engar sakir, eða án pess að láta hann vita hvers vegna f>að er gert og gefa hon- un kost á að bera höcd fyrir höfuð sér. E>að er til pðlitískur félagsskap- ur hér í bænum, sem heitir Maple Leaf Club. Sá félagsskapur hefir mestan p&tt átt í pvf, að á slðustu tveimur árum bafa verið reknir úr vinnu Btjórnarpjónar svo hundruðum skiftir bæ3i bér i bænum og um þvert og endilacgt iylkið gersamlega fyrir engar sakir, að pví er téð verður. I>að hefir auk heldur verið við yms tækifæri farið fram á pað við stjórn- ina að gefa ástæður fyrir burtrekstri manna, en ekki fengist. Aðal ástæð- *n, ef ekki algerlega eina ástæðan, til pess að Roblin-stjórnin hefir rekið embættismenn og pjóna fylkisins úr vinnu hór í bænura og vfðar hefir ver- ið sú, að Maple Leaf Club hefir vilj- að koma par að einhverjum meðlim sfnum eða vin. Og pað lítur út fyrir, að það sé pessi sami félagsskapur, The Maple Leaf Club, sem tekið hefir að sér mál 1 Vgreglumannsin, og kemst nú svo innilega við yfir pví ófyrirgefanlega ranglæti að reka heiðarlegan lög- reglupjón úr vinnu fyrir engar sakir Gamli Winram, eða , vindramm- ur á h.jrninu“ ejns og sumir nykomn- ir lar dar kalla hann, er ein aðalspraut- aa f pessu Ross máli; og vegna pess hatan er að öilum lík:ndum flestum ef ekki öllum öðrum betur kunnugur manninum, sem mestan pátt átti f pvf, að Andiés Freeman var rekinn úr pjónustu fylkisins, þá væri fróð- legt að heyra hveruig hann fóðrar þ*ð verk. Eigi sfður væri fróðlegt að heyra álit manna um pað, hvort r8nglfttara muni vera að rekv A. Daw- fon úr dómara8ætinu algerlega að cr- >»kalau8u, eða lögreglupjóninn úr s öðu sinni. Hinn fyrnefndi kom sér vel við alla, sem cokkuð höfðu sam- an við bann að sælda. Hinn síðar- nefr di er ssgt^að hafi verið húsbónd* s'aum óhlyðinn og var rekinn eftir að kæra á hendur honum hafði verið lðgð fram fyrir tvo dómara. Meðíimir Maple Leaf Club á- )íta pað alls ekkert ranglæti að reka menn hundruðum saman úr vinnu f e gin haoiiaðar8kyni; en verði öðrum pað á að reka frá sér vinnutnann, sem ekki er hægt að nota vegna ópægðar, pað álfta þeir ópolandi racglæti í frjálsu landi, pað er að segja, standi vinnumaðurinn peim nærri á einhvern hátt. Alþýðuskólar Gyðinga fyrir Kristsburð. Fyrir meira en átján hundruð ár- um siðan gat Jósefus sagnfræðicgur sagt: ,I>aö, sem vér berum mesta um- hyggju fyrir af öllu, er petta—að menta börnin okkar vel.‘ Fyrir meira en átján hundruð árum siðan voru menn skyldaðir til pess með lög- um að menta börniu sín á meðal Gyðing* ; prívat skólar handa stúlk- um, kosnir kennartr, ákveðnar kenslu- greinar, sem pó varð vikið frá eftir kringuinatæðum, með sérstöku tilliti til aldurs nemenda. I>ar var kend leikfimi og sund, og stúlkum var veitt sérstök kensla f hússtjórn. Leið- beiningar við kensluna feogust hjá hinum löglærðu og í Talmud (hinni nýju lögbók Gyðinga). E>ær voru bygðar á reynslu og samsvöruðu að miklu leyti bendingum peim, sem »ú á tímura fást á kennaraskólunum. Sérst;:klega einn maður—Jósúa ; sonur Gsmla—tók sig fram um að koma skólum á fót f hverjura bæ. Eo börnin komu ekki á skólana nema þegar peim gott pótti. Þið líkaði Jósúa illa. Hann fékk psð pví )e:tt f lög, sð sérhvert barn yfir sex ára aldur skyldi ganga & skóla. Og svo lftur út fyrir, að einhver hafi reynt að koma á UDgbarnadeild. ,Ekki það,‘ sagði hámentaður lærimeistari; ,hver sft, sam sendir bí rn siti á skóla áður en pað er orðið sex ára gamalt, hann er eins og maður sem hleypur á eftir honum, en nær honum ekki. Hinni óproskuðu líkamsbygging barnsins er ofboðið sé byrjaP of snemma að keona því.‘ Til foreldra sem ftkafir eru að byrja snemma að kenna börnum sfnum, segir hann ennfremur: ,Keni)ið börnunum bib- líuna f heimahúsum.“ Samkvæmt Talmud voru lækn- arnir mjög vandir að heilbtigðisreg!- um. Væri ekki nægilegt rúm í skól- unum fyrir öll skólabörnin, pá var skipað að kenna peim ucdir berum himni pangað til búið var að stækka skólahúsið. Fyrst var kennarinn lát- inn sitja á baklausum stól, og börnin lfttin standa; en rétt fyrir eyðilegg- ing Jerúsalemsborgar lagði menta- málastjórnin börnunum til bekki eða hægindi. Kennarar ú' lærisveina hópnum voru ekki mikilsvirði á þeim dögum. .Uppfræðing, sem ungir kennarar veita‘—segir f fyrst í bók Talmud—, ,er eins og súr vínber og nýtt vfn.‘ Væri lítt hæfur kennari ráðinn, pá var hann pó ekki l&tinn víkja fyrir öðrum hæfari, svo engrm skyldi ,hætta við að verða hirðulausir um starf sitt í pví trausti, að enginn stæði peim jafnfætis, bg engin hætta væri á pvf, að þeim yrði vikið frft.‘ E>ess var krafist, að námsgreinarnar væru látnar, pað sem vér mundum kalla, ganga ion í börnin, því s*gt var, að ,ef misskilningur kæmist einu- sinni inn hjá baroinu, pá festi hann par rætur, svo ekki væri létt að út- rýma honum paðan sfðar.‘ Talmud ráðleggur umburðarlyndi við börnin pó peim gangi illa að læra þangað til þau eru tólf ára gömul, en að par eftir skuli gengið harðara eftir vegna þess reynslan sýni. að-pau hafi ekki mikla móttækisgáfu innan tólf ára aldurs. Á meðal rr.argra góðra bendinga til kennaracs viðvfkjandi pví að vera stuttorður og gagnorður, og umfram alt þolinmóður við petta sitt ,guð- dómlega starf,1 pá er han* mintur á pað, að lærisveinar hafi fernskonar lundarlag, s»m hægt sé að líkja við njarlarvött, trekt, sfu og sáld: njarð- arvötturinn drekkur alt í sig; pað, sem trektin tekur ft móti f anntn end ann, fer viðstöðulaust út um hinn endann; sían hleypir vtninu í gegn, en he’.dur eftir f sér dreggjunuro;sftld- in aftur ft móti vinzar s&ðirnar frá og heldur eftir ffnasta mjölinu. Gyðinga börnin hljóta að h»fa verið betri en eosku drengirnir og stúlkurnar—ef til vill vegna biunaj miklu 1 tnirgar, sem keonurunum var sýnd—, pví annars hefði Garaalíel lærifaðir ekki fyrirskipað aðrar eins reglur og pessa: ,Sé lundarlag læri- sveinsirs ekki samboðið útvortis lát- bragði hans,pft fær hann ekki inntöku á háskðlann.* E>að er sagt, að reglu pessari hafi verið framfylgt, og peim neitað um inotöku á háskólana, sem ekki voru ftlitnir pess verðir,og óttast var, að myndu hafa skaðleg áhrif á lærisveinana. Vitringar peirra tfma höfðu skólana og skólakennarana í mestu hftvegum. Kennarastaðan var álitin hærri og helgari en nokkur önnur starfsgrein. ,Heimurinn gæt ekki staðist án acdirdrftttar skóla- barnanra/ skrifar e>nn af lærifeðrum Gyðinga n&lægt 90 fyrir Kristsburð. Eitt vers í Talmud hljóðar þannig:- ,Sá bær, sem hefir engan skóla og engin skólabörn, ætti að vera rifinn niður til grunna,1 og gerir hann þann- ig grein fyrir því, að par sem háleit- ur hugsunarhftttur sé manna ft meðal, par sem skynsemin kerour fram f öllu, par haldi ssöðugt áfram siðferðisleg- ar framfarir, bæði á meðal einstak'- inganna og allra yfir höfuð. L'f kennarans var bundið mjög nftið við Hf lærisveinsins. Yrði kenn- arinn að flýja til annars bæjar undan hættu, pá fóru lærisveinarnir með houum. Kennararnir voru jafnvel raetnir meira en feðurnir: ,Væri kennarinn og faðirinn í einhverri hættu staddir, pá var sjálfsagt að hjálpa kennaranura fyrst.‘ En menn bftru sameiginlega virð- ÍDgu hverjir fyrir öðrum, og hinn spaki Chanina lærifaðir segir: ,Eg hef mikið fræðst af kennurum mfnum, meira pó af skólabræðrum mfnum, en mest af lærisveinum mfnum.‘ E>ar finnur maður sama umræðu- efnið, sem uppi er nú á tfmum: hvað margir lær>sveinar eigi að vera í hverjum bekk. Nokkuru fyrir Krists- burð hafði mentamálastjórnin í Jer- úsalem komið sér saman um,að ,hver kennari skyldi hafa einuugis tuttugu og fimm lærisveina; handa. 50 læri- sveinum skyldi setja tvo keonarn; en ef ekki væri nema fjörutfu, pá skyldi kennarinn fá aðstoðarmann og bygð- arlagið borga kostnaðinn.‘ Alliir skólarnir voru borgfélagsskólar, sem haldið var við á kostnað bæjarbúaeða porpsbúa innan ákveðinna héraða. Pað var lögð meiri rækt við fá- tækari lærisveinana, vegna pess, að kringumstæður þeirra voru erfiðari. Leyft var að berja lærisveina ef pörf gerðist, en ekki mátti refsiólin vera sver, og lærifaðir einn ft meðal Gyð inga, sem strangastar reglur setti, var pvf hlyntur, að eitthvert ,góðgæti‘ væri haft á skólanum til verðlauna handa minstu börnunum. Stúlkunum voru kend öll innan- hússtörf, pær voru uppfræddar í trú- arbrögðunum og þeim var kond grfska, vegna pess, pað tungumál kemur inn hjá manni næmum smekk fyrir pvf, sem er stranglega göfugt. E>eir héldu pví fram f þá daga, að jafnframt bóknfi ri ætti að kenna unglingum handiðn. Peir sögðu: ,Hver sft, sem ekki kennir syni sfnum handiðn, hann kennir honum að verða pjófur,4 pví hann hefir að engu að hverfa pegar ólftn ber að höndum. England er nú að læra lexíur, sem GyðÍDgum hafa verið kunnar um margar aldir. Skólar Breta eru f rauninni ekki annað ea verkleg viður- kenning hinnar réttu mentunar að- ferðar, sem Jósúa Ben Gamla kendi fyrir Kristsburð, og sem hefir ver.ð undirstaðan undir pjóðlífi GyðÍDga.— T). Waterson í Journal of Education London. NÝ SKOBÚD. að 483 Ross ave. Við höfum látið eudurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 8. dyr fyrir austan ,,dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. íslendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með því að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjörðar. Jún Kctilssun, Th.Oddson, skósmiður. harnessmaker. 483 Ross Ave., Winnlpcg. ANDTEPPA LÆKNUD QKEYPIS. HBADFBETT F R Á A8TSIALEXE gefur fljótann bata og læknar algerlcga í öll- II111 tilfcllum. GrlILI. Sent alveg ókeypis et beðið er um það á póstspjaldi. HITID NOFN YDAR OO IIEIMir.I GRF.INILEOA, CHAINEÐ FOR TEN YEARS RELIEP. Ekkert jafnast við Asthmalene. Það gefur fróunn á augnabragði jafnvel í verstu tilfellum. Það læknar þó öll önn- ur meðöl bregðist. Séra C. F. Wells frá Villa Ridge, 111. segir: „Qlasiö af Asthmalen# er eg pant- aöi til reynslu, kom með góðum skilum. Eg hefl ekki orð yfir hvað ég er bakklát- ur fyrir hvað t»að hsflr gert mér gott. Eg var fangi hlekkjaður vrS rotnandi kv«rk- ar og háls og andarteppu í tíu ár. Eg sá auglýsing yðar um meðal við þessum voðalega kveljandi ^úkdómi, andarteppu og hélt að því mundi hælt um of. en á- Jyktaði þó að reyna það. Mér til mestu undrunar hafði þessi tilrann beztu áhrif. Sendið mér ílösku af fullri stærð. Séra DR. MORRIS WEOHSLER, prestur Bnai Israel safnaðar. New York, 3. Jan. 1901. Drs. Taft Bros’ Medicine Co. Herrar mínir: Asthmalene yðar er ágætt meðal við andarteppu og árlegu kvefl og það léttir allar þrautir, sem eru samfara andarteppu. Áhrif þess eru fá- gæt og undraverð. Eftir að hafa rann- sakað Og sundurliðað Asthmaiene, þá getum vér sagt að það inniheldur ekkert opium, morphine, chloroform eða ether. Séra Dr. Morris Wechsler. Avon Springs, N. Y. 1. Feb. 1901. Dr. Taft Bros. Medicine Oo. B errar minir: Eg skrifa þettavottorð því eg finn það skyldu mína, af því eg hefl reynt þann undra kraft, sem Asthmalene yðar til að lækna andarteppu heflr. Kon- an mín heflr þjáðst af krampakendri and- arteppu í siðastliöin 12 ár. Eftir að hafa reynt allt, sem eg gat og margir aðrir læknar, þá af hendingu sá eg nafn yðar á gluggum í 130. stræti í New York. Eg fékk mér samstunðis flösku af Asthma- lene. Konan min fór fyrst að taka það inn um fyrsta Nóvemper. Bg tók brátt eftir virkilegum bita, og begar hún var búin með eina flösku hafði andarteppan horflð og hún var alheil, Eg get þvl með fyllsta rétti mælt fram með moðalinu við alla sem þjást ai þessum hryggilega sjúk- dóm. YCar með virðingu, O. D. Phe’ps, M. D. Fra 1. til 20. Nóvember hef eg sett mér a<5 selja karlmanna vetr- ar-alfatnaö, stakar buxur og yfir- hafnir með 25 prócent afslætti. Karlmenn sem þurfa að kaupa þess- konar varning ættu ekki að missa af þessu tækifæri. það getur jafu- vcl borgað sig vel fyrir þú sem eiga heima töluvert langt f burtu að ferð- ast hingað og liagnýta sér þessi kjör- kaup. þeir sem eru peningalitlir, en hafa smjör eða kjöt til að verzla með, geta það alveg eins, og skal eg borga þeim hæsta markaðsverð fyr- ir sínar vörur. C. II. Jiilins, Gimli, Man. Dagstoian er cfað herbergi sem framur öllum öðrum œt.ti að húa svo að hún yrði þægileg og falleg, og við höfum einmitt það, sem þér þurfið til þess að gera hana þannig. Við höfum rétt nú fengiö ljómandi dagstofu húsbúnað (Parlor Sets) i þremur og fimm stykkjum, sem þér skylduð skoða áður en þór kaupið annarsstaðar. Margar sortir af fallegum stökum stólum og öðru að velja úr. Söluverð okk- ar er ætíð aðlaðandi fyrir þá sem þurfa að kaupa. Lewls Bros, I 80 PRINCESS ST. WINNIPEQ. \[YM)I|> mjög settar niður f verði, til f>ess að rýma til fyrir jólavarningi, Komið og reynið hvort við gefum yður ekki kjörkaup. VIÐ MEINUM ÞÚÐ. W. R. TALBOT k C0„ 239 Portage Ave. 5. Feb. 19C1. Dr. Taft Bros. Medicine Co. Herrar mínir: Eg þjáðist af andar- teppu í 22 ár. Fg hefl reynt ýmsa læknis- dóma en alla érangurslanst. Eg varð var við auglýsing yðar og fékk mér eina flösku til reynslu. Mér létti óðara. Síðan hefi eg keypt flösku af f ullri stærð, og er mjög þakklátur. F.g hefi fjögur börn í fjöl- skyldu og gat okki unnið í sex ár. Eg hefl nú beztu heilsu og gegni stðrfum mínum daglega. Þér megið nota þetta vottorð hvernig sem þér viíjið. Heiiuili 235 Rivington Str. S. Raphael, 67 East I29th str. New York City. lilas tál rcynslu úkcypis cf skrifafl er eftir J>ví. Enginn dráttur. Skrifið nú þegar til Dr. Taft Bros Medicine Co 79 East I30th str, N. Y. City. yllum lyfjabúðum BOYB Agæt mílltíd er því nær ómöguleg án þess að hafa Boyds’ ljúffenga maskínu tilbnna brauð- ið á borðinu. Sórhvert brauð er mikils virði. Bovd’s brauð eru einungis búin til úr bezta Manitoba hveiti. Verð 5c. brauðið. 20 brauð flutt heim til yðar fyrir $1.00, W. J. BOYD. St.rfstofa b«i«t á móti GHOTEL GILLESPIE, Daglegar rannsóknir meö X-ray, meö stœrsta Xtray i rikind. CRYSTAL, ; N. DAK.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.