Lögberg - 19.12.1901, Side 1

Lögberg - 19.12.1901, Side 1
í Um ]>ann 25. Set Carrers... .82 00 Carpet STfeeper. .$8.00 Sleðar....... . 0.25 BanquetLampar. 2.00 Tilbúnar plöntur. 0.25 Silfur-vara.... ódýr. . Sl Thomas, 1 Sigrœnn pAlmi 1.75 Barna sópar.... 0.25 N.P.te-kanna... 2.00 Barna-straujArn 0.40 Anderson *.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%'< r %%%%%%%%%%%%%%%%% %%%-j> Um )>ann 25. # ÍSkaUtar....... 0.50 Hockey Sticks. .0.15 £ Legghlífar.. 0.40 Skegghnífar .... 1 25 ^ Slípól...... 0.10 SApukrúsir.0.40 Vasahnífar.. 025 Pucks.......0.20 Glasvara með silfurbúningi mjög ódýr. Hall- og skrifstofu-íampar. Anderson Sc Thomas, 538 Main Str. Hardware. Teiephone 33S. t Merkí: ivftrtnr Yfile-lás. f %%%%%%%%%%%%%%%% -*/* %» % % % New=York Life INSUI^ANCE CO. JOHN A. McCALL, President. i l-la samþjóðlega lífsábyrgðarfélagið. Það starfar undir eftirliti og með samþykki fleiri stjórna en nokk- urt annað liísáhyrgðarfólag 1 heimi. ♦ ♦♦ Alger sameigu tengir hluthafar); ellur gróöi tilheyrir skírteinis- höfum eingöngu. 115,299 ný skírteini gefin út áriö 1900 fyrir meira en $232,388,- * 000 (fyrstu iðgjöld greidd í peningum). Aukin lífsábyrgð í gildi á árinu 1900 .........yfir $140,284,000. ♦♦♦ Nýtt starf og aukin lifsábyrgð í gildi hjá New-York Life er miklu meira en hjá nokkuru öðru reglulegu Ufsáhyrgðarfe- lagi í heimi. Nýtt starf þess er meira en fjórum sinnum á við nýtt starf seytján canadísku félaganna til samans, um allan heim, og aukin lífsáhyrgð í gildi nærri sjö sinnum meiri en allra þeirra. ♦ ♦♦ Allar eignir............................. öll lífsábyrgð í gildi .... Allar tekjur árið 1900 : Alt borgað skírteinishöfum árið 1900 Allar dánarkröfur borga“ar ó.rið 1900 Allir vextir borgaðir skli teinish. árið 1900 yfir $262,190,000 yfir 1,202,156,000 yfir 58,914,000 yfir 23,355,000 yfir 12,581,000 yfir 2,828,000 margt til þess benda, að ófriðurinn taki hráðlega enda. Frétt frá Holiandi seg- ir að Kruger gamli liaii sent son sinn til þess að komast eftir hvernighoifir fyrir Búunum, og lítiet honum dauflega á, þá wtli gsmli maðurinn að btðjast fiíðar og fara fram á, að Suður-Afríku líðveldin fái samskonar sjálfstjórn eins og Canada Fjöldi Búa, sem teknir hafa ▼erið og ganga Bretum á hönd,eru orðn- ir svo þreyttir á stríðinu og vonlausir um, að ófriðurinn geri Búum aunað en ílt eitt, að þeir hafa nú gengið í lið með Bretum og herjast á móti sinum eigin mönnum. Eftir því sem næst verður komist mun nú lið Búanna vera frá átta til niu þúsundir.—ftétt áður en Lögberg fer í pressuna kemur sú frétt frá Suður- Afríku, að Kritzinger, foringi Búanna. •em brutust imi í Cape Colony, hafi vsr- ið hertekinn. Chr. Olafson, GENERAL SPECIAL AGENT, Manitoha og Norðvesturlandsins.' Skrifstofa: Grain Exchanqf. Buildins. WINNIPEG. MAN. J. G. Morgan, MANAGER, Vestur-Can. deildarinnar Grain Exchangb Bldg, WINNIPEG. MAN Beyrsthefir, aðinnbyrðis samkomu- ; lag Roblin stjórnarinnar só ekki upp á það bezta og enda haft við orð, að dóms- málaráðgjatínn Colin H. Campbell muni segja af sór. Halda sumir. að Roblin kenni Campbell um það, að vinsölub.- lögin ekki voru dæmd ómerk i hæsta rétti. Þeir, sem sannejarnir vilja vera, hljóta að játa, að Camphell fór ekki | lengra í því máli fyrir hæstarétti en sanngjarnt var að vonasteftir af manni, ! sem ferðaðist alla leið til Englands upp ! á kostnað almennings til þess að msela fram með lögunura. Þegar Jaganefndin spurði hann, hvort hann hefði nokkuð^ að segja lðgunum til varnar, þá svaraði hann: „Nothing mv lords". Þstta er alt og sumt, sem Colin H. Campbell sagði i þeim kóngsins hæstarstti; til þess að framfylgja vínsölubannslögun- um. Hann talaði ein þrjti orð, og þau fremur á móti lögunum en með þeim. Þess er gstið til, að Manitoha-fylki fii að horga meira fyrir þessi þrjú orð: „Nothing my lords", en nokkurt fylki eða rfki hefir nokkurn tima mitt borga fyrir nokkur jafmnörg orð, sem töluð hafa verið. Hvað hvert þess&ra þriggja orða kostar sést þegar næstu fylkis- reikningar koma. Islenzka stúdenta-félagið hér í bæn- um er farið að láta bera töluvert mikið á sér. Það byrjaði vetrarstarf sitt fyrir nokkuruin vikum síðan með þrí að taka inn 14 nýja meðlimi og fagna þeim með mjög myndarlegri veizlu, sem haldin var í Northwest Hall 2. Nóv. síðastl. Þar voru um 50 manns, félagar og boðs- gestir, saman komnir, og allir skemtu sér hið bezta. Síðan hefir félagið haldið tvo fundi, og á þeim rætt ýms fræðandi málefni. Meðal annars á síðasta fundi tók það til umræðu C. G. D. Roberts. mesta og hezta skáld Canada, og lýsti ljóðum hans frá ýmsum hliðum. Svona lagaða fundi hefir félagið í hj-ggju að halda framvegis tvisvar i mánuði. Nú hefir félagið ráðist í að iáta leika sjón- leik um jólin, hæði hér og i Selkirk. Það er vonandi að þetta fyrirtseki lánist vel og að fólk aiment virði þessa tilraun félagsins að fræða og skemta. Frettir. canadA. Riddaraliðinu, sem á að fara héðan frá Canada til SuPur-Afríku, hsfir verið f jölgað úr 600 upp í 900. Leiðtogar frjálslyndft flokksins í British Columhift hafa ákveöið að halda flokksþing i næsta mánuði og samþykkja þar ákveðna stefnuskrá fyrir flokkinn í fylkismálum. Á orði er, að Joseph Martin muni ætla að segja af sér og sækja aftur um þingmensku í Victoria sem þingmannsefni Dominion-stjórnar- mnar. Nýlegs, hefir verið reynt og tekist að sögn ftð senda telegrafskeyti á milli Ný- fundnftlands og Englands in telegraf- þráðnr, ______________________ Stórkaupmenn í Toronto segja, að liveitiband muni verða í talsvért hærra verði næsta ár en verið hefir nú í haust; þeir búast við. að hændur Tttrði að borga 15 til 16 cents fyrir pundið. og að verðið lækki ekki fyrr en óeirðunum á Pliilip- pine-ttyjunum linnir. Viðskifti Canada viðönnurlöndfara stórum vaxandi mánuð eftir mánuð. Á sfðustu fimm mánuðum uárau viðskíftin 8189,8-18,lö2 og er það yfir 18 milj. doll- urum meira en á sama tima i fyrra. Inn- fluttar vörur voru 881,412,717, eða 87,- 318,518 meira en á sama tima í fyrra. Útfluttar vörur á tímahilinu voru 85,940,- 095 meira en í fyrra. Bólusóttin breiðist óðum út í Ottawa. 16. þ. m. fundust þar tólf nýir bólu-sjúkl- iugar. _______________________ DAND4KÍK1N. Schley-rannsókninni er lokið og lít- ur helzt út fyrir, að hvorug hliðin hafi grætt mikið á henni, vitaskuld kom ekki neitt það fram við rannsóknina.’sem rétt- lætti hin illu ummæli um Schley, en samt tókst honum ekki að sannfæra alla nefndina um það, að breytni haus í stiíð- inu hefði verið með öllu óaðfinnanleg. Á eumurn helztu greidasöluljúsuin i Chicagtt *r kerainn úthúnaður til þess að miun geti telefónað livert sem þeirvilja á meðan þeir eru að borða og án þess að standa upp úr sæti sínu. Þjónarnir færa manni telefón og setja hann fyrir mann •ins og hvern annan rétt, sé um þaðbeð- ið. Fyrir þessi aukahlunnindi verður m tður að borga 10 cents í hvert skifti. Hay-Pauncefote samningar Banda- rikjastjórnarinnar um Mið-Ameríku skipaskurðinn var samþyktur i efrideild congressins 16. þ. m. með 72 atkvæðum gegn 6. Var þvítekið með.fögnuði hæði í Bandarikjunum og heima á Englandi. „Shamrock II.“ kar jiiglingaskip Sir Thomasar Lipton, stórskemdist af elds- bruna 12, þ. m. í New York. All-mikn er um það talað, hvort ættingjar McKinley forseta eða Banda- ríkjastjórnin eigi að borga læknunum, sem stunduðu hann frá þvf hann var skotinn og þangað til hann lézt. Lækn- arnir þykjast eiga aðgang að stjórninni, og búist er við, að reikningar þeirra vsrði nokkuð háir. ÍTIiÖtD. Roseherry lávarður, s»m nú er húist við, að taki við formensku frjálslynda flokksins áður en langt líður, hélt ný- lega ræðu i Chesterfield á Englandi, sem mjög mikið er talað um. Hann hall mælti stjórninni harðlega fyrir meðferð hennar á iSuður-Afríku-málinu og þó einkum Jo3eph Chamherlain, sem hann sagði, að væri mest sök í évildarhug anoarra Norðurálfuþjóða til Breta. Hon- um þykir Búar hafa verið nóg auð- mýktir nú og engin ástæða að ssmja ekki frið við stjórnir lýðveldanna þó þær íéu nú útlægar eða stokknar úr landi. Búum komi ekki annað til hugar en að lýðveldin gangi undir Breta og alt, sem þeir muni fara fram á, só hagkvæm og frjálsleg stjórn. Hann lýsti yfir fullkomnu trausti á Kitchener. Síðustu fréttir frá Suður-Afríku eru heldur álitlegar. Fjöldi Búa hafa verið handsamaðir og tiltölulega fátt orðið eflir af lidi uppreistarmanua. Þykir nú CARSLEY & OO. SjerstaKt UM þESSAR MUNDIR English Flannelette Cream litað 36 þl. 20c. yardið. Saxony Finish breitt, vsl þykt Shaker Finish Flannelette b'eikt og cream litað 36 þml. hrsitt, 18c. yard, Cream. bleik og hlálituð Flannelette af öllum gæðum frá 5c. til 15c. yardið Rðndótt Flannelette, hundruð tegunda að velja úr, frá5 til 15c. Fjöldi tegunda af skrautlegu Flannel- ette ogCashmerette.kðflótt og skraut legt munstur í blouses og barnaföt, Sérstök kjörkaup nú á gráu flanneli í skirtm, vanaverð 30c. nú á 25 c. og 20 cents. MANTLElCLOTHS og CLOAKINGS. English Beaver Cloths, Nap Cloth, Frieze og Curl cloths af ölíum fegurstu litum Nýíengið Óream Bear Skin Cloaking fyrir unglinga. CARSLEY & co„ 344 MAIN STR. Allir síiii rlta hvar bezt er aö kaupa Leirtau, Postulin, Lampa, Silfur-bordbunad. koma heinustu leið i búOÍDa okkar- Þér ætluö að gera hiö sama og fyigja tiskunni Portrr & €o. 330 Main St. CHINA HALL 572 Main St. Teleí'hone 187 oo 1140. íslenzku konurnar hér í hænum.sem að undanfói-nu hafa verið að safna fé til styrktar almenna sjúkraliúsinu, hafa nú lokið verkinu og afhent stjórnarnefnd sjúkrahússins féð, sem er 8218.55. Eins og ekki er að fnrða þótti sjúkrahús- nefndinni þetta myndarleg gjöf og var Islendingum innilega þakklát fyrir har.a. Konurnar, sem tóku að sér fjársöfnun- ina og unnu að henni, eru þessar: Guð- rún Borgfjörð, Signý Olson, Guðrún Björnsdóttir. Elín Johnson, AgnesThm- geirsson, Kristin Thorgeirsson, Rósa Egilsdóttir, Sæunn Anderson, Guðiún Jónassón og Guðrún Friðriksdóttir.— Allar konur þessar eiga heztu þakkir skilið fyrir framtakssemina og dugnað- nn. Nöfn gefenda verða birt siðar.— [Þessar tvær grainar hér aðofan áttu að koma i síðasta hlaði, en urðu að biða vegna plássleysis.—Ritstj.] -A— BUFFALO SYNINGUNNI OG VlÐAR BJOMASKILVINDU-TEBDLABN. þrátt fyrir alls konar ósannindi og ófyrirleitnisleg missögli hinna öfundsjúku keppinauta vorra, þá stendur eftirfarandi sannleikur óhaggaöur: 1. De Laval vélarnar voru þær einu, sem valdar voru til þess a5 nota þær á fyrirmyndar smjörgerðahúsinu á Chicago- sýningunni, þar sem þær áunnu sér orðstír eins og víðar. 2. De Laval vélar hlutu þau einu verðlaun sem gefin voru rjómaskilvindum af verölauna nefndinni á Chicago-sýningunni er samanstóö af fimtán helztu rjóma- og smjör-fræðingum og vélafræðingum í Bandaríkjunum og Canada. 3. Á Parísar-sýningunni hlutu De Laval vélarnar aöal prísinn eða hæstu verðlaun, yfir alla keppinauta frá öllum löndum. þær voru innritaðar og fengu verðlaunin undirnafn- inu ,, Anonyme Separator“ sem er franska þýðinginá ,,Separ- ator Corporate Company“ sem er nafnið á félaginu í Norður- álfunni. 4. A Pan-American sýningunni hlutu De Laval vélarnar gull-medalíuna eða hæstu verðlauu, hina einu af þeirri tegund sem gefin var rjóma-skilvindum eingöngu. 5. Á fyrirmyndar smjörgerðarhúsinu á Buffalo sýningunni sýndi De Laval vélin yfirburði sína yfir hinn eina keppinaut, sem var svo fífldjarfur að keppa við hana, eins og sjá má af opinberuðum skýrslum þeirra setn stóðu fyrir smjörgerðar- húsinu. þessar sigurvinníngar De Laval vélanna voru að eins eöli- legar, og f fulíu samræmi við yfirburði hennar í sérhverju landi, sem hin nær því 600 fyrstu verðlaun, sem De Laval vélin hefir hlotið í hin síðustu tuttugu ár á hverri almennri /*> sýningu staðfestir. Mt Séu einhverjir þeir, sem hafa áhuga fyrir því að fá upp- (jjh lýsingar viðvíkjandi þessum verðlaunum, sem, sumar hverjar, ^ hafa verið valdandi því að orðamiskliður hefir átt sér staö, geta þeir fengiö allar slíkar upplýsingar með því að biðja um þær. De Laval Separator Co., Western Canadian Offices, Stores and Shops: 248 McDermot Ave., - WINNIPEO, MAN. New York. Chicago, Montreal, *************************** * The Northern Life Assurance Co, of Canada. * & * § * & * m m m x LORD STRATHCONA, mejrúdandi, Adal-skrifstofa: London, Ont, Hon- DAVID MILI.S, Q. C., Dómsmálarájgjad Cunada, forsetl IOHN MILNE, jflrmnyánarmaonr. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. Lifsíbyrgflarskirlemi NORTHERN LIFE fél.rgsi’is áhyrgja hmdhólum allan bann HAGNAÐ, öll þau RETTINDI alt þaö UMVAL, sem nokkurtjfélag getur staðið við að veita, Félagið gefuröllum Nkrteinisshöfum fult andvirði alls er þcir borga því. Á«ur en þér tryggið lif yðar ættuð þér að biðy. uuiisknfaða um bækling fé- agsins og lesa hann gaumgaefilega, J. B. GARDINER I Provlnoial Ma 507 McIntyre Blocr, WIN TH. ODDSON , Qeneral Agent 488 Young St„ VVINNIPF.G, MaN. iPEGtt * X X m m m m m m m m m m m

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.