Lögberg - 01.05.1902, Side 5
LÖGBERG, 1 MAl 1902,
5
Sá,sem næst Solis hefir komist
aö aldri, mun vera Henry Jenkins,
sem fæddist í Bolton héraðinu í
Yorkshire áriö 1500. Hann var
alinn upp sem fiskimaöur, og vann
viö þaö starf yfir 140 ár. í máli í
York,út af gamalli hefð eöa venju,
var Jenkins kallaöur sem vitni.sem
elzti maður bygðarlagsins. Auk
hans voru tveir aðrir menn kallaöir
sem vitni, sem báöir voru yfir eitt
hundrað ára gamlir. Þeir sóru þaö
báöir, aö Jenkins heförverið gam-
all maöur þegar þeir voru litlir
drengir. Þessi Metúsalem síðari
tíma var 700 árum yngri enj elzti
maöurinn, sem'gamla testamentiö
segir frá, því jaröarför hans fór
fram frá Bolton kirkjunni áriö
1669, svo hann hefir lifaö 169 ár.
Ýmsir merkir sögu viöburöir skeðu
á æfi manns þessa og á hans vit-
und. Þegar hann fæddist, var
páfatrúin lögskipuð í landinu.
Hann liföi það, aö páfavaldinu var
hrundiö; aö tvær drotningar voru
hálshögnar; aö klaustrin voru upp
leyst; að prótestanta trú var lög-
boðin í landinu; að páfavaldiö
komst aö á ný og var síöan brotiö
á bak aftur fyrir fult og alt. Á
því tímabili eyöilögðu Bretar al-
gerlega herskipaflota Spánverja.og
á þeim tíma var hollenzka lýöveld-
ið stofnaö. Hann var meö öörum
orðum sjónarvottur að áhrifa-
mestu viöburöum] í sögu Breta á
síöari tímum.
Næstan má telja hinn nafnfræga
Thomas Parr. Tíu stjórnarar ríktu
á Englandi á hans dögum. Aö því
leyti stendur hann Jenkins framar,
því aö á hans dögum ríktu ekki
nema átta — aö frádregnu þjóö-
stjórnar-tímabilinu. Parr og Jenk-
ins voru uppi á sama tfma, því aö
hinn síðarnefndi var fæddur áriö
1483 og dó áriö 1635 og varö því
152 ára gamall. Hann var jarö-
yrkjumaður stööugt í 130 ár. Hann
var tvígiftur, í síöara skiftið—þeg-
ar menn sögöu hann væri of gam-
all til aö ana út í hjónaband—120
ára gamall. í þessu síöara hjóna-
bandi eignaðist hann son, sem sýn-
ist hafa tekiö langlífi aö erföum,
því hann lfföi 120 ár; og sonur
hans komst býsnalangt í því aö
keppa viö afa sinn um langlífi, því
hann varö 127 ára gamall.
Kvenfólk hefir haft af langlífi aö
segja engu sföur en karlmenn, en
ekki ná konur samt líkt því jafn
háum aldri eins og ,,verri helming-
ur mannkynsins. “ Elzta kona,
sem nú er uppi, eða semsögurfara
&f> er aö lfkindum Nancy Holli-
field. Hún er svertingjakona og
er nú orðin 121 árs gömul. Prestur
nokkur, C. Lee aö nafni, rannsak-
aöi aldur konu þessarar fyrir sex
árum síöan og þá var hún 115 ára
gömul. Maður, sem dó á fimta
árinu yfir nírætt, mundi eftir því,
aö Mrs. Hollifield heföi veriö barn-
fóstra hjá foreldrum sínum og vissi,
að hún haföi haft fyrir honum þeg-
ar hann var nýfæddur, og aö þá
átti hún sjálf eitthvað af börnum.
Það getur því ekki skeö, aö hún sé
mikið yngri en hér er sagt. Hún
á heima nálægt Ellenborough í
North Carolina.
Kona á Ungverjalandi, sem var
Hfandi árið 1894, gefur vfst lítiö
eftir Mrs. Hollifield sé hún enn á
lífi. Auk þess er þaö merkilegt
við henuar langlífi, aö hún og mað-
ur hennar héldu hundrað ára gift-
ingarafmæli sitt áriö 1894. Þávar
maðurinn 120 ára gamall og höföu
þau þá all-lengi fengiö vissa fjár-
upphæö á ári hverju í viðurkenn-
ingarskyni fyrir langa og góða sam-
búð. Þetta hundrað ára giftingar-
afmæli er áreiöanlegt og geturund-
ir engum kringumstæðum farið á
pjilli mála, þyí að þaö stendur
skráö í bókum Zsombolzi frá árinu
1794, aö þau hafi þá veriö gefin
saman í hjónaband og bæöi veriö
búin aö ná löglegum giftingaraldri.
Vér vitum einungis eitt dæmi til
þess, aö hjón hafi verið gefin sam-
an, sem bæöi hafa veriö oröin
hundraö ára gömul. Sú giíting
stendur skráö í kirkjubók í Dublin
frá árinu 1772. Brúöhjónin voru
Pat. Stephens, 109 ára gamall, og
Mrs. Berry, sem var búin aö ná
þeim myndarlega aldri aö vera 102
ára.
Þótt einkennilegt megi viröast,
þá er langlífi einna almennast á
meöal hermanna. Margur mætti
halda, aö hrakningar og mannraun-
ir hermanns-stéttarinnar á ófriðar-
tímum mundi fremur stytta aldur-
inn en hiö gagnstæða. Ekki er ó-
líklegt aö svo kunni aö vera í flest-
um tilfellum; en samt er þaö engu
sföur tilfelliö, aö hundraö áragaml-
ir uppgjafa hermenn eru á flestum
þurfamannastofnunum vorum, og
uppgjafa liösforingjar veröa einatt
áttatfu til níutíu ára gamlir.
Eitt dæmi vitum vér um mann,
sem var 110 ár í herþjónustu.
Hann hét John Chessick og dó á
spítala í Murano nálægt Venice ár-
iö 1820. Þegar hann var átta ára
gamall gekk hann í herþjónustu
sem pfpari og var því 118 ára gam-
all þegar hann dó. Samtals var
hann 87 ár í hernaði. — Lo?idon
Standard.
Herra Th. Odd«on,
aðalumboðsmaður,
Northern Life Assuranoe Co.
Kseri herra.
Eg finn pað ljfifa skyldu mtna,
að þakka yður fyrir fljót skil & $1000
upphæð fyrir skýrteini nr. 3,666, sem
sonur minn, Jakob s&lJJohnson, tók
hjfi yður fyrir nokkurum vikum.
Sonur minn hafði að eins jverið
28 daga I ltfs&byrgð 1 félagi yðar og
hafði ekki borgað^ eitt einasta Jcent 1
peningum upp 1 iðgjaldj sitt af þvi
félagið sýndi þá velvild'að’taka hand-
skrift (note) hans'gildajj fyrir borgun-
inni innan ákveðins gjalddaga. En
samt borgaði;|félagið alla‘ ábyrgðar-
upphaðina $1,000 innan tveggja daga
frá því dánarskjölin voru fullgerð.
Það fólag, sem eins og Northern
Life-fólagið borgar dánarkröfur við-
skiftamanna sinna eins fljðtt og áreið-
anlega eins og hór var gert, verð-
skuldar vissulega einlægt fylgi allra
landa minna. , Vil eg þvl ráða öllum
þeim, sem nfi halda ábyrgðum 1 ó-
tryggum fólögum eða, sem' eru 1
engri ábyrgð, að fitvega sér ábyrgð I
Northern Life-félaginu, sem heldur
samvizkusamlega alla samninga við
viðskiftamenn stna.
Eg óska yður og Northern Life-
félaginu alls þess velfarnaðar, sem
þér verðskuldið.
Yðar með þakklátsemi,
Hildub Johnson,
Qecla P. O., Man.
HVERNIG LÍST YÐUR 4 ÞETTA?
V<5r bjóSum $100 í hvert skifti sem Catarrh lækn-
ast ekki með Hall’s Catarrh Cure.
F, J. Cheney & Co, Toledo, O.
Vér undirskrifaðir höfum þekt f. J. Cheney f
síðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiðanlegan mann
í öllum viðskiftum, og æfinlega færan um að efna öll
þau loforð er jélag haus gerir.
West œ Truax, Wholesale Druggist, Toledo, O.
Walding, Kinnon & Marvin,
Wholesale Druggists, Tolodo, O.
Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein-
línis á blóðið og slímhimnurnar, Selt í öllum lyfja-
biiðum á 75C, flaskan, Vottorð send frítt.
Hall’s Family Pills eru þær beztu.
gegn veði í bújörðum með um-
bótum fyrir 6J procent.— Vegna
yðar eigin hagsmuna œttuð þér
að finna mig að máli áður en þér
ákvarðið að fá peningalán ann-
arstaðar.
S. GUDMUNDSSON,
HENSEL, N, D.
NÝR
FATNADUR
Hinn bezti
Mkrki:
blX stjarna
THE BLUE STORE
45JMAIN STR.
X miti piÍKbMM
Við seljum betri fatnað en áður. ÞVÍ? Af þfi ÞÉR biðjið um það.
Verð okkar er ekki hærra. Við AUKUM vörubirgðir okkar og höfum
þvi fleiri mismunandi prisa. Hér má sjá hinar margbreyttustu vörur I Oan-
nda og Norðvesturlandinu.
Vorfatnadur
Hattar! Hattar!
Bráðum þurfið þér að fá föt. Ef
til vill nfi þegar. Þ*ð er ranglitt
^Kgnvart yður sjálfum ef þór kaupið
án þess að skoða vörur okkar. Við
böfum föt mátuleg fyrir alla.
Okkar ánægja að sýna þau.
Verd $5 til $10
Vor-Yfirfrakkar
Nfi er timi til að hugsa um yflr-
frakka, Við höfum verið að hugsa
um þá, og getum aýnt yður ótal tog-
undir og snið, með ýmsu verði—Cor-
nets, Raglanettes, Milners,Rainproofs.
—Komið og sjáið.
Verd upp i $20
Drengjafatnadur
Drengur minn. Þfi ert næstur
þú þarft að fá falleg serge eða tweed
föt með nýjasta sniði. Við höfum.þau.
Tvær flikur 22—30 frá
$215 og upp
Tvær flikur 27—33 frá
$3.65 og upp
LINIR HATTAR, Fedora Alpb-
ine, Golf, Planter, Crush, Paaha, Pan.
town, allir hinir nýjustu og (þQ HA
beztu, Leader $3 50 virði & w4.UU
HARÐIR HATTAR, Porknow,
Buckley & Son, Bennet. Allir með
smekklegasta lagi, skoðið <ÍQ Hr)
þá, Leader $3.50 virði á VP4,VJV/
Verð yfir höfuð frá 50c til $6 50.
Buxur Buxur
Ef þér komið og lítið yfir fjöl-
breytni af þeirri tegund, fínnið þór
eitthvað, sem yður hagar.
Góðar ullar tweed buxur á.$1.25
Skrautlegar ullar-tweed buxur á $1.75
Canadian Hairline buxurá..$2 25
Fínar Worsted buxur á....$3.00
Stærðir:—30 til 50 um mittið og
upp i 36 á lengd.
Betur valdar vörur eru hvergi til.
CHEVRIER & SON
452 Main Street
Á MÓTI PÓSTHÚSINU.
Mr. Sigurgeir P, Bard&l hefir opna
greidasöluhús á 586 Elgin ave., Winni-
peg. Svefnherbergi og húsið yfir höfuð
í bszta lagi. Kostgangarar teknir um
lengri eða skemmri tima. Allur aðbún-
aður hinn bezti.
„Pernilla"
verður leikin á
Unitarian Hall
FIMTUDAGSK VELDIÐ 1. MAÍ
Aðgöngumiðar seldir við dyrnar og
kosta 26c. fyrir fullorðna og 15c. fyrir
börn innan 12 ára.
PALtEGAH
BLODSGS.
Sumar þeirra eru' svo
frábærar að útliti, að það
er naumast hægtaðkal'a
þ»r SHIRT WAIST. —
Nýjar. — Vörutegundir
okkareru þannig, að aðr-
ar siíkar finnast naum-
ast nema f stðrbæjum, —
Nýbreytnisvöruraf beztu
tegund úr bezta efni og
með síðasta sniði. Svo
sera punt ..Grass" Un
með kniplingum til þess
að hafa utan yfir litaðri
flík. Skrautleg Piques.
Lawns, Madras og Char-
ots á 75c. og upp í $4 00.
Regluleg djásn.
(§>
J. F. Fumerton
& Co.,
Munið eftir Blue Store.
The Blue Store
fyrir þvi að við höfum mestan hlutrn af
Bicycle-verzluninni er ofckar góði orðstýr.
Yið gefum ábyrgð, sem ER ábyrgð og stöud-
um við það.
Annað upplag af brúkuðum Bicycles til
laugardags.
Cushion frame Bioycles gtra alla vegi slétta
RED BIRD hefir það,
öll áhöld. Viðgerðir.
RED BiRD með góðum skilmálum.
Gömul hjól tekin í skiftum.
Ganada Cyelc & Motor Co., Ldt„
484 Main St. Winnipeg.
STULL & WILSON,
CAVALIER, N. D.
JARDYRKJUVERKFŒRI.
MINNEAPOLIS ÞRE8KIVÉLAR, PORT HURON ÞRESKIVÉLAR,
FLYING DUTCHMAN PLOGAR, McCORMIHK BINDARAR,
SLÁTTUVÉLAR oo HRÍFUR, MONITOR VINDMILLNUR, PONTIAC og
BLUE RIBBON KERRUR.
Allar vðrur seldar með vægu verði.—Við seljum hina nafnfrægu De Laval rjóma
skilvindu, sem auglýst er á öðrum stað i þessu blaði.
CENTREVILLE 3. APRÍL 1902.
W. H. Gibson,
General Agent
New York Life Insurance Co.
Kæri herra:—
Mér var það sönn ánægja að veita
móttöku tilboði frá New York Life, fyrir
20 ára lífsábyrgðar-skírteini mitt(S2,600),
sem rennur út 6. Ágúst 1902. Eg borg-
aði til félagsins $1,730, og nú er mér
boðið að fá útborgaða $2,426.31. sem ger-
ir $687 81 ágóða. Með öðrum orðum:
eg fæ alt, er eg hafði borgað til félagsins
með 3J% vöxtum og ^þar að auki $2.500
lífsábyrgð i 20 ár fyrir alls ekkert. Að
öðrum kosti er mér boðin fullborguð lífs-
ábyrgð uppá $4,080.00. Eg hlýt að játa,
að þessi tilboð eru ánægjuleg og næst-
um uudraverð; og eg þakka yður inni-
lega fyrir að hafa komið mér til að taka
svona lagaða lífsábyrgð. Svona skýrsl-
ur ættu sannarlega að vekja eftirtekt
allra skynsamra og hugsandi manna.
Virðingarfylst
J. Hbrsky Hall.
Peningar endurborgað-
ir með góð u og
20 ára líl'sábyrgð fyrir ekk-
ert.
Létt í
snúningi.
Aðsliilur vel.
Melotte Cream Separator Co.,
Lirr.ited.
124 Princess St„ WINNIPEG,
GLENBORO-
PILSA KJÖRKAUP
20 tylftir af pilsum keypt með niður-
settu verði, eru til sölu fyrir 50 cts.
dollars virðið. Fágætt tækifæri til að
fá gott pils, skraddara verk, „brush
bindings“, fóðruð og ófóðruð, svört,
dðkkgrá, einlit eða gíitofiu Lustres &
S3.SO
Pilsa Kjörkaup nr. 2
10 tylftir af ýmiskonar pilsum úr klæði
blá, dökk, fagurlega glitofin reps og
crepons, eru alt að $10.00 virði nu &
S4.7B
Til sðlu á öðru lofti á föstudagíun og
og laugardaginn.
Nýjar Blouses,
livítar og mislitar
Nærfatnaður,
mjög skrautlegur
Náttkjólar,
frá 50c. til $3.50.
Lífstykkisverjur,
frá 18c. til $2 50.
Nærskjól,
frá 25c.;til $2.00
Nærskyrtur, jgfe*
frá 25c. tilj$3.00.
Barnafatnaður af öllum stærðum og
beztu tegund.
CARSLEY & Co.,
344 MAIN STR.